Heimskringla - 22.05.1946, Blaðsíða 1

Heimskringla - 22.05.1946, Blaðsíða 1
A'e lecommend foi your approTal our "BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. ittgta. We recommend for ¦ your crpproval our // BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. LX. ARGANGUR WINNIPEG. MIÐVIKUDAGINN, 22. MAÍ 1946 NÚMER 34. FRETTAYFIRLIT OG UMSAGNIR Háskólaprófin Háskólaprófin í Manitoba fóru fram 15. maí, með vanalegri viðhöfn. Próf tóku 624 nemend- ur. Heiðruð voru fylkisstjórafrú og þrír aðrir. Mrs. R. F. Mc- Williams var veittur heiðurs doktors titill í lögum, sem við- urkenning fyrir hennar bók- mentastörf og þátttöku í félags málum þessarar borgar. Doktors titil í bókmentum hlaut Mr. Wes- ley McCurdy, starfsmaður hjá Winnipeg Tribune. Ennfremur hlaut Mr. Philip Grove, rithöf- undur, doktors titil í bókment- um og doktorstitil í vísindum hlaut Sir Charles Goodeve. Islenzkir nemendur sem próf tóku í þetta sinn, eru sem hér segir: Burtfararpróf í jarðfræði Winnipeg, tók þriðja árs próf í læknisfræði með verðlaunum, eins og hann hefir gert á hverju ári. Loftfar rekst á skýjakljúf FRÉTTIR FRÁ ISLANDI Styrkjunum til skálda, rithöf- unda og listamanna úthlutað Styrkjunum til skálda, rithöf- unda og listamanna fyrir árið 1946 hefir nú verið úthlutað, og varð úthlutunin heyrinkunn í gær. Úthlutunina annaðist að þessu Harold A. C. Johnson, sonur próf. Skúla Johnson. Bachelor of Arts Ólína T. Ásgeirsson (dóttir Thor Ásgeirsson, Mozart, Sask.). Þóra C. Austmann (dóttir Dr. K. J. Austmanns. Stefán Ág. Bjarnason Anna Ruth Lindal (dóttir W. J. Lindal dómara). I>óra Sigurðsson (dóttir Sigurbj. Sigurðsson). Bachelor of Science Harold D. Jónasson Guðm. L. Markússon Bachelor of Commerce Margaret E. Tipping (móðir ísl.) Doctor of Medicine Robert Erl. Helgason (B.A. Sask.) Roberta Jean McQueen (dóttir Capt. Stevens). B.Sc. Home Economics Jacobína M. Bjarnarson Constance Lillian Jóhannesson, (dóttir C. Jóhannesson flugm.) Lilja Johnson (dóttir B. E. John- son, fasteignasala). Electrical Engineering Franklin M. Árnason (frá Gimli) Master of Science Ágúst Sig. Johnson (útskr. 1943 B.Sc.) Framhaldsnám í læknisfræði Dr. Eggert Fjeldsted, fékk $150 verðlaun fyrir rannsóknir í læknisfræði frá vísindafélaginu í Winnipeg (Seientific Club of Winnipeg). Hann útskrifaðist á s. 1. ári, en hefir stundað fram- haldsnám á þessu skólaári. Diploma in Interior Dectoration Helen K. Sigurdsson, dóttir Sigurbj. Sigurðssonar. t læknisfæði Aðalsteinn F. Kristjánsson, sonur Friðriks Kristjánssonar, Á mánudagskveldið var, lítið.sinni fjögurra manna þingkjörin eftir kl. 6, rakst hermanna flug-|nefnd, og áttu sæti í henni Þor- vél á einn skýjakljúfin í New | steinn Þorsteinsson alþingismað York og fórust í þeim árekstriur, sem var formaður nefndar- allir er innanborðs voru, fimm J innar, Stefán Jóh. Stefánsson al- manns alls. Byggingin er 72 hæð- j þingismaður, Þorkell Jóhannes- ir og nær 927 fet í loft upp. Er; son prófessor og Kristinn E. hún eign Bank of Manhattan fé- Andrésson alþingismaður. lagsins og stendur í Wall St. — Samtals hefir verið veitt til Þoka var mikil yfir borginni skálda, rithöfunda og listamanna þetta kveld, vart var hægt aðj 175,000 krónur, en þar af ákvað sjáhandaskil. Skipið hitti bygg- j alþingi að Gunnar Gunnarsson inguna í 400 feta hæð, rann inn í \ skáld hlyti 6000 krónur, og 58. hæðina, eyðilagði skrifstof -' Steingrímur Matthíasson læknir urnar er það kom inn^í, enda'5000 krónur. Var fjárupphæð sú, kom upp eldur, en sem þó varjsem nefndin úthlutaði, því 164,- slöktur von bráðara. Skipið kpm 000 krónur. frá Smyrna í Tennessee ríkinu Fer úthlutunarlisti nefndar- og ætlaði að fara til Newark, innar hér á eftir: New Jerseyr Á skipinu voru ( fimm menn og konur er til- Skáld og rithöfundar heyrðu lofther Bandaríkjanna. J 4000 krónur: Davíð Stefánsson frá Fagraskógi, Guðmundur G. Mjólk hækkar í verði ÍHagalín, HalldórKiljanLaxness, Kristmann Guðmundsson, Tóm- Frá 1. júní að telja hækkar;as Guðmundsson og Þorbergur mjólkurverð í Canada um tvö I f>orgarson. cent potturinn. Hefir staðið íj 3000 krónur: Jakob Thoraren- talsverðuþrefiumþettaínokkr-|seil) Jóhannes úr Kötlum og ar undanfarnar vikur, en er nú (Magnus Asgeirsson. loks til lykta leitt með þessari verðhækkun. Er kauphækkun verkamanna, þeirra er við fram- leiðsluna vinna, kent um þessa hækkun. Kona myrt með exi Það fáheyrða morð er framið hér í bænum á mánudagsmorg- uninn var, að kona er barin til bana með handöxi. Skeði þetta í herbergi hennar sjálfrar kl. um sjö um morguninn. Kona þessi er nefnd Mrs. Harry Herman og var um sextugt að aldri. Var hún skilin við mann sinn og bjó ein, en elskhuga átti hún er Abraham Goodman heitir; hafði hann sézt fara inn til hennar þennan morgun. Fanst hann skömmu síðar meðvitundarlaus úti á stræti, hafði tekið inn eit- ur — var hann fluttur á spítala, þar sem hann liggur enn, og er gætt af lögreglunni, þar til hann getur svarað fyrir sig og ef til vill gefið einhverjar upplýsing- ar um morðið. 8,000 sjómenn kalla verkfall Canada sjómannafélagið hefir samþykt að leggja niður vinnu 3. júní, svo framarlega sem ekki verður gengið að kröfum þeirra, en þær eru: átta tíma vinna á dag í stað tólf, sem nú tíðkast. Þessir menn vinna á skipum er ganga á stórvötnum Canada og einnig meðfram ströndum lands- ins. son, Björgvin Guðmundsson, Björn Ólafsson, Karl Ó. Runólfs- son, Páll ísólfsson, Pétur Jóns- kirkja stóð við veginn milli Imphal og Korima í Burma, þar sem hæst bar. Hún var úr bamb- son, Sigurður Þórðarson og Sig- usviði og öll hin einkennilegasta. Fulltrúi á þing Unitara Á mánudagskvöld, 20. maí, lagði Sveinn Thorvaldson, M.B.E., Regional Vice President Únítara félagsins fyrir Vestur són, Gunnlaugur Scheving, Jó 2400 krónur: Guðmundur Böð- varsson, Guðmundur Danielsson, Theodór Friðriksson og Unnur Bjarklind (Hulda). 2000 krónur: Elinborg Lárus- dóttir, Þorsteinn Jónsson (Þór- ir Bergsson) og Ólafur Jóh. Sig- urðsson. 1800 krónur: Friðrik Ásmunds son Brekkan, Halldór Stefáns- son, Sigurður Jónsson frá Arn- arvatni og Steinn Steinarr. 1400 krónur: Axel Thorsteins- son, Guðfinna Jónsdóttir frá Hömrum, Guðmundur Ingi Kristjánsson, Kristín Sigfús- dóttir, Sigurður Helgason og Þórunn Magnúsdóttir. 1000 krónur: Gunnar Bene- diktsson, Gunnar M. Magnúss, Ragnheiður Jónsdóttir, Snorri Hjartarson, Vilhjálmur S. Vil- hjálmsson, Jón Björnsson, Þor- steinn Stefánsson, Gísli Ólafs- son, Halldór Helgason, Jón Þor- steinsson á Arnarvatni og Fil- ippía Kristjánsdóttir (Hugrún). 500 krónur: Guðmundur Frí- mann, Kjartan Gíslason frá Mos- felli, Friðgeir H. Berg, Steindór Sigurðsson og Óskar Aðalsteinn Guðjónsson. Myndlistarmenn 3000 krónur: Ásgrímur Jóns- son, Jóhannes Kjarval, Jón Stef- ánsson, Ásmundur Sveinsson og Rikharður Jónsson. 1500 krónur: Gunnlaugur Blöndal, Finnur Jónsson, Jón Þorleifsson, Kristín Jónsdóttir, Sveinn Þórarinsson og Sigurjón Ólafsson. 1200 krónur: Guðmundur Ein- arsson frá Miðdal, Eggert Guð- mundsson, Jón Engilberts, Krist- inn Pétursson, Magnús Á. Árna valdi Kaldalóns. 1000 krónur: Árni Björnsson, Elsa Sigfúss, Hallgrímur Helga- son, Helgi Pálsson og Þórarinn. Jónsson. 700 krónur: Eggert Stefánson. 500 krónur: Áskell Snorrason, Axel Arnfjörð og Ingi T. Lárus- son. Leikleistarmenn 1000 krónur: Jón Aðils, Arn- dís Björnsdóttir, Brynjólfur Jó- hannesson, Gestur Pálsson, Hár- aldur Björnsson, Ævar Kvaran, Lárus Pálsson, Soffía Guðlaugs- dóttir, Þorsteinn Ö. Stephensen, Valur Gíslason, Indriði Waage, Gunnþórunn Halldórsdóttir, Alda Möller, Alfreð Andréssorr, Anna Guðmundsdóttir, Valdi- mar Helgason, Jón Norðfjörð og Þóra Björg Einarsson. 800 krónur: Edda Kvaran, Regína Þórðardóttir, Lárus Ing- ólfsson, Svava Jónsdóttir, Sig- rún Magnúsdóttir og- Inga Lax- ness. 600 krónur: Tómas Hallgríms- son og Emilía Borg. 500 krónur: Eyþór Stefánsson. Það skal tekið fram, að þrír af nefndarmönnunum skrifuðu undir úthlutunina án fyrirvara. en einn þeirra, Kristinn E. And- Aðeins 3 menn úr héraðinu unnu að kirkjusmíðinni, og öll launin, sem þeir kröfuðst, voru tvö pund af salti fyrir hvorn. 1 trópisku löndunum er saltið nauðsynlegra hvítum mönnum en í heimalandi þeirra. Fyrir einu eða tveim árum síðan fóru brezk heryfirvöld í Indlandi þess á leit, að hersveitirnar fengju aukinn saltskammt. Þau höfðu komizt að raun um það, að saltið I bætti mönnúnum það upp, sem| þeir misstu við of mikla útgufun ' í hinu heita loftslagi. Hinn frægi knapi A. Tschiff- ely, sem frægari er öllum hesta mönnum allt frá Buenos Aires til Washington, hefur oft sagt, að þegar hann sé á ferð um eyði- mörkina, einkum meðfram Per- uvian-ströndinni, hafi hann allt- af meðferðis flösku með ávaxta- safa blönduðum saltvatni til þess að forðast þreytu. Námu menn |í Wales, sem vinna erfiðustu |vinnu, þekkja einnig hin góðu jog styrkjandi áhrif saltsins á lík- ' amann. Læknar hafa komist að raun um, að of míkil útgúfun við erf- iðisvinnu, sem stafar af salt- skorti, geti valdið vöðvakrampa. Á stríðsárunum voru verkamenn í Ameríku látnir taka inn salt- GÓÐUR GESTUR AÐ HEIMAN Jónas Þorbergsson SALTIÐ OG ÞÝÐING ÞESS í SÖGUNNI Grein þessi er þýdd úr "Contem- porary Review", og er höfundur hennar James E. Carver. Segir hann hér frá þýðingu saltsins fyrir manns- líkamann og því, hversu menn hafa jafnvel dýrkað það á liðnum tíma. , töflur í vatni til þess að gera þær résson, gerði þann fyrirvara, að, ^.g ljúffengari hann væri ósammála um úthlut- Maðurinn er ekM einn um það uninatilskáldaogrithöfundaog ag leita eftir galti Ymsar grag_ 1 myndlistarmanna. ætur leggja á gig langar göngur í leit að söltu vatni til þess. að geta fengið saltefni í blóðið. Á miðöldum var það refsiaðferð í Hollandi að taka alt salt úr mat fanganna, enda olli það veikind- um og annari vanlíðan. Sænsk- um glæpamönnum var eitt sinn gefinn kostur á því að bragða ekki salt í heilan mánuð í stað þess að vera hálshöggnir. Af- leiðingarnar urðu þær, að þeir dóu allir. Undir umsáturskring- umstæðum og annarskonar hall- CALTIÐ var sá varningur, sem æri) leiðir saltskorturinn jafnan ^ sem gerði útflutningsverzl- til veikinda. Aðeins með því að un Breta fyrst verulega arðbæra,nafa nog af mjólk og kjöti geta ogáttimeiraenlítinnþáttísögulmenn ef til vill lifað að mestu Lundúnaborgar á fyrstu árum|levti an þess að fa sodium chlor- ide. • Sökum þeirrar nauðsynjar sem manninum hefir alla tíð ver- ið á því að fá salt til matar, er það engin furða, þótt sagan geymi margar frásagnir af því, að saltið var haf t í miklum heiðri ef svo má segja. Um skeið var það bókstaflega álitið heilagt, og það að færa salt sem fórn á ölt- urum guðanna var mjög algengt meðal Grikkja, Rómverja og hennar. Fyrir valdatíð Vilhjálms bastarðs á Englandi, veittu salt- námurnar í Cheshire og Wor- cestershire ekki einungis Bret- um alt það salt, sem þeir þurftu, heldur einnig ýmsum þjóðum á meginlandi álfunnar. Saltlest- irnir fóru þá eftir veginum að Thames, og var farið yfir ána hjá Westminster, þar sem hún var breið og grunn. Óefað hafa flutningar þessir að miklu leyti valdið því, að þorpið stækkaði, sem þarna var, og varð að sjálfri! Semíta Biblían staðfestir þessa Jónas Þorbergsson útvarps- stjóri frá íslandi kom til Winni- peg í gær. Hann kom til New York í erindum útvarpsráðs, sem eins og kunnugt er, hefir á prjón- unum að reisa útvarpshöll heima. Hér nyrðra verður dvöl Jónasar stutt; hann bregður sér vestur til Argyle í tvo eða þrjá daga, en verður annars hér í Winnipeg. Hann dvelur á heim- ili Ásm. P. Jóhannssonar, sem fleiri, meðan hann stendur við í bænum. Jónas var um skeið hér vestra og er þw ekki ókunnur íslenzk- um bygðum og félagslífi. Hefir hann þá eflaust verið mörgum kunnur, en nú er hann þjóð- kunnur maður, bæði fyrir rit- stjórn sína við "Dag" og "Tím- ann" og stjórn Útvarps íslands. Töluðu lesendur stundum um hann, sem þann, er bezt héldi á penna um þær mundir og víst er um það, að lesa eftir hann þótti öllum skemtilegt. Það væri slæmt, ef Jónas gæti ekki staðið hér lengur við og sagt okkur fréttir að heiman og annan fróðleik, sem hann hefir svo mikið af. Við höfum ekki á hverjum degi menn hér frá "þul- arstóli" Islands. Heimskringla býður Jónas vel- kominn ög vonar að hann hafi skemtun af ferðinni. Canada, af stað austur til Boston, til að sitja ársþing Ú"nítara fé- lagsins þar, sem stendur yfir þessa viku. Mr. Thorvaldson sit- hann Briem, Þorvaldur Skúlason og Snorri Arinbjarnar. 500 krónur: Guðmundur Krist- jánsson, Höskuldur Björnsson, ur einnig fund Board of Direct- ^ Nína Tryggvadóttir, Agnethe ors, Únítara félagsins, og ber Þórarinsson, Gunnfríður Jóns- þar fram skýrslur frá sameinaða dóttir og Örlygur Sigurðsson. kirkjufélagi íslendinga. Mr. Thorvaldson er væntan-. Tónlistarmcnn legur heim' aftur um miðja næstu viku. 2400 krónur: Jón Leifs. 1600 krónur: Árni Kristjáns- Lundúnaborg. Saltið er nauðsynlegt mönnun- um svo að þeir geti haldið heilsu; og jafnvel þótt styrjöld geisaði um hálfan hnöttinn myndi menn fórna lífi sínu til þess að geta náð í salt. Til dæmis smygluðu Kínyerjar jafnan miklum birgð- um af salti inn í land sitt á her- námsárum Japa. Einnig Japani skorti salt, og gerðu þeir marg- ar tilraunir til að senda fulltrúa til Ankara með samningaumleit- dýrkun saltsins. Sökum þessara trúarathafna skapaðist sú hjátrú, sem enn eimir eftir af allvíða, að hver sá réttur, sem inniheldur salt, sé guðdómlegu eðli gædd- ur, — auki bræðralagsþrá og guðrækni þeirra, sem hann borða. Meðal Rómverja var saltið svo óhjákvæmilegur hlutur, að her- mennirnir fengu daglegan skamt af því sem þóknun. "Sal" er latneska orðið yfir salt, og á anir við Tyrki til þess að kaupa ¦ þeim dögum, er salt var haft um af þeim salt. Á venjulegum tím-ihönd í peninga stað, var upp- um eru feiknabirgðir af salti úr hæðin kölluð "salarium" eða Dnieper-ósum í Suður-Rússlandi, saltpeningur. Þaðan hafa Eng- sendar yfir Svartahaf til Austur- lendingar orðið "salary", sem landa. þýðir laun; einnig enska máls- • háttarins, að einhver sé "ekki Allvíða er högum þannig háttverður salts síns". Til skamms að enn í dag, að salt er í meira tíma hafa saltkökur verið notað- gildi en peningar. Brezk her- ar sem skiftimynt í Abessiníu, Tíbet og ýmsum öðrum löndum Afríku og Asíu. Fyr á öldum var salt og reyk- elsi aðal verzlunarvaran meðal margra þjóða og nauðsynlegustu hlutir til trúarathafna. Til þess að tryggja flutninga á þessum verðmætum voru mynduð stór- feld samtök á þeirra tíma mæli- kvarða. Einhver elzti vegur á Italíu heitir Via Salraia; saltvinslan a Bretlandseyjum var tekin fram hér áðan; hinar geysiauðugu saltnámur í Norður-Indlandi voru uppgötvaðar löngu fyrir mnrásardaga Alexanders mikla og höfðu verið f lutningasambönd við þær langa vegu að um all- langt skeið; einnig hafa verið all- mikil viðskifti millum Grikkja og Rússa. • Einhver frægasta og söguleg- asta saltflutningaleið veraldar- innar er ef til vill "þjóðbrautin" yfir Saharaeyðimörkina. Lestir karavananna fara tvisvar á ári frá hinni heimsfrægu Timbuktú borg, hlaðnar saltbirgðum á fjöl- mörgum úlföldum. Timbúktú hefir átt gengi sitt mestmegnis saltinu að þakka. Á blómaskeiði borgarinnar var þar mikið um auðæfi, fjölmenn stétt lærðra manna, bókasöfn, og mentun á háu stigi. Framh. á 8. bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.