Heimskringla - 04.12.1946, Side 1
A'e recommend lor
your approval our
"BUTTER-NUT
LOAF
//
CANADA BREAD CO. LTD.
Winmpeg Phone s/ 14«
Frank Hannibal. Mr
aJJ
Afe recommend for
your approval our
//
BUTTER-NUT
LOAF"
CAHADA BREAD CO. LTD.
Winnipeg Phone 37 144
__________Frank Hannibal, Mgr
LXI. ÁRGANGUR
WINNIPEG. MIÐVIKUDAGINN. 4. DES. 1946
NÚMER 10.
FRETTAYFIRLIT 0G UMSAGNIR
John L. Lewis sekur
nipeg-borg. Kvað hann nú þegar
þörf, að róttæk spor væru stigin
I. A. Goldsboruogh dómari, ... _ .„ ,
, ., r. tu að sporna við henm.
Jcvað upp þann dom í gær yfir
John L. Lewis og verkasamtök- L T * , ,
um hans, að hann væri sekur um | Norömcnn Og eymmr
að hafa sýnt dómstólunum fyrir-1 a '^ndraðamakk
litningu.
Nörðmenn voru fyrrum all-
Hegningin ifyrir ^það, sagði stoltir af Kristen Flagstad og
dómarinn að ekki yrði tilkynt Knut Hamsun; þau útbreiddu
fyr en á miðvikudag. Er ætlað | norska list út um heiminn, hvort
að stjórnin fari fram á fangels-1 á Sínu sviði nálega framar öllu
isvist og mikil fjárútlát. \ öðru norsku listafólki á sínum
Fjársektin mun áætluð $300,- tíma.
000 fyrir hvern dag, síðan verk- En mðingsmerki Nazismans
fallið hófst og þar til námamenn hefir gert þau að nokkurskonar
byrja aftur vinnu. j úrhrökum í sínu eigin ættlandi.
Dómarinn kvað Lewis hafa Hin gullna rödd frú Flagstad
sýnt réttinum fyrirlitningu með \ hreif þúsundir hlustenda í Met-
því að sinna ekki skipun hans ropolitan óperahúsinu á New
18. nóv., um að aftra verkfalli í ■ York, og öðrum sönghöllum í
bráðina, svo kröfur verkamanna ; öllum storborgum á meginlandi
yrðu athugaðar. Lögum sam- Norður-Ameitíku, ekki alls fyrir
kvæmt höfðu verkamenn ekki löngu síðan, en nú er þessi fagra
rétt til að gera verkfall meðan | rödd þögnuð, og frú Flagstad
námurnar voru tí höndum stjórn- j býr í einskonar fásinni og út-
arinnar. Þetta er í samningi legð tí sínu eigin landi — býr
stjórnarinnar og verkamanna við lítinn orðstír í smábæ tí suð-
um rekstur iðnaðarins. Hér í urhluta Noregs.
liggur brot Lewis, að því er1 Hún hefir ekki verið beinlín-
i„ Ssjarti morg'un
Blíði bjarti morgun,
bæn er mér í huga.
— Gullinn hvílir bjarmi á glampandi sæ.
Skríður skip frá landi
skín á stjörnufána.
— Sonur minn er horfinn og söknuður í blæ.
Blíði bjarti morgun,
bæn er mér á vörum.
— Geymi eg fagra minning og geislana tel.
Snertu hörðu hjörtun
hernaði sem valda,
upphaf ljóss og unaðar, alheims fagrahvel.
Jakobína Johnson
MINNINGARORÐ
Goldsborough dómari segir.
Dóminum er talið víst að verði
áfrýjað af verkamannasamtök-j Leim til Noregs meðan landiö
unum og hlezt til áfrýjunarrétt- °§ Wóðin var f ránshöndum og
is sökuð um landráð, en hún
steig það ógæfu spor, að koma
arins í District of Columbia.
Hvor málsaðili sem er, geti þá
heljargreipum Nazistanna, og
hinri kúgaði lýður tortrygði
undir eins beðið hæstarétt að meira °S niinna alla þá lands-
taka málið að sér og væri að því
Uiikill tímasparnaður; fyrir á-
frýjunarrétt þyrfti þá málið ekki
að koma.
Lewis hélt fram, eftir dóm-
inn, að Goldsborough dómar
Stephán John Johnson
menn, er f jarverandi höfðu ver-
ið og grunuðu þá marga, og
suma því miður réttilega, um að
hafa verið í ráðamakki með
Nazistum.
Kristín Flagstad söng ekki
, - * opmberlega eftir heimkomu sma
nefði tekið malið rangt upp. Það. 1 .
. ... * . , . ! og myndi ekki vera til nems að
sem um væri að ræða, væn hinn ö J _ , , , ,
-1,, , . . . . x' • reyna það nu, þvi þann hug ber
drepand,i gnmmi vmnutimi , , rl .. , ®
° , ,. • landslyður til hennar, að eng-
niðn li íorðinm í 54 stundir a . J , , ’ , , s
„u _ _t . T /—, ,■ mn myndi viba hlusta a hana.
viku. Og Norns-LaGuardia log- , f . , , , ,, ,
i , .. 6S .... ... f , .... Ekki fær hun heldur leyfi til
m bonnuðu oll stiornarafskifti . , , ,. ,, , .
, . að tara ur landi aftur, þvi
ai deilum verkamanna. ,, , . ,,, . .
! mal hins latna eiginmanns henn-
Stjórnin krafðist einskis trygg j
Á s. 1. sumri var formlega til-
kynt af U. S. Navy, að Stephán
John Johnson, Pho.M. 3/c, hefði
farist með kafbátnum “Sword-
fish”, er tapaðist með allri áhöfn,
í janúar 1945, á orustusvæði í
Kyrrahafinu — þar með fylgdi
! heiðursmerkið Purple Heart,
“for military merit”.
Steþhán var fæddur 27. marz
&r, Henry Johansen, er var
íngarfjár af Lewis. | stríðsgróða-mangari, og hafði
Hver sem hegningin verður, migið vehzlunarmök við Nazista,
sem upp verður kveðin yfir Lew- j er enn verig ag rannsaka.
is á miðvikudag, er það víst að
Það er því sennilega vegna
aðgerða manns hennar, að frú
Flagstad er í svo mikilli ónáð í
sínu eigin landi.
Knut Hamsun, er Nobel verð-
henni verður áfrýjað.
Loðdýr send heim
Frá Winnipeg voru sendir 59
minkar heim til Islands síðast launin vann einu sinni fyrir
liðna viku. Sá er sendi þá, var skáldverk sín, er fræg voru víða
Skúli Benjamínsson, er loðdýra- um hinn mentaða heim, er of
fækt stundar, en ka.upandinn er gamall og hrumur til þess að
Loðdýraræktarfélag Rvíkur. Norðmenn geti haldið honum í
fangelsi — hann var ótrauður
Áfengisneyzla eykst lærisveinn og fylgismaður Naz
1925, tí Seattle, Washington. —
Hann lifa foreldrar — Isak og
Jakobína Johnson, og fimm
bræður: Kári, Ingólfur, Konráð
og Jóhann, í Seattle, og Harald-
ur í San Francisco. — Hann inn-
ritaðist til náms við University
of Washington 17 ára, og lagði
fyrir sig blaðamnesku og mynda-
smíði. I lok ársins var hann yfir-
myndasmiður við öll blöð og rit
háskólans. Um vorið varð hann
18 ára og þá tók herskyldan víð.
— I sjóhernum var hann látinn
fullkomna sig í myndasmtíði, og
starfa síðan í þeirri deild. Sum-
arið 1944 var hann sjálfboði á
kafbát, og kom aftur að heilu til
Honolulu. Rétt fyrir jólin 1944
fór hann út tí annað sinn, og
skrifaði síðasta bréfið heim 26.
des., frá viðkomustað í Kyrra-
hafinu.
Stephán sál. var góður náms-
maður og stiltur og þroskaður í
framkomu; ötull og velvlrkur á
alt sem hann tók fyrir til munns
eða handa. Hann var prúðmenni
hvar sem hann .fór — og minn-
ing hans er ógleymanleg öllum
hans nánustu.
Mjög mikill skortur er á
mótór-farartækjum, og eru múl-
ar notaðir til að draga þungar
vélabyssur og annan hergagna
flutning. Ef til þess kæmi, að til
ófriðar dragi með Rússum og
Tyrkjum, telja þeir er bezt eiga
að vita, að Tyrkland myndi end-
ast eina eða tvær vikur.
Kastað í rustlahrúguna
Skipið Normandie, 83,432
tonna stærð forðum einlhvert
hið fínasta farþegaskip Frakk-
lands, og fljótast allra skipa
heimsins í förum yfir Atlands-
hafið á sínum tíma, verður rifið
bráðlega, og hent á haug út.
DANARMINNING
ÚR ÖLLUM ÁTTUM
Dr. Egil Forohhammer, dansk-
ur maður, sem nýlega heimsóttf
Island, hefir skrifað þrjár grein-
ar í dönsk blöð um Island. Birt-
ast þær í enskri þýðingu í bla£>-
inu Winnipeg Free Press. Byrj-
ar fyrsta greinin í dag (miðviku-
dag).
* * *
Samkvæmt skýrslum frá
Manitoba-stjórninni, eða nefnd
Rockfellar Foundation, eru 2000
hjúkrunarkonur í Manitoba, en
399 fleiri er þó sagt að með
Halldór Guðmundson
Þann 31. janúar 1946 andaðist
á sjúkrahúsinu í Swan River-bæ
landneminn Halldqr Guðmunds-
son. Halldór var fæddur á Lang-
hóli í Súgandafirði í Isafjarðar-
sýslu þann 4. marz árið 1871.
Poréldrar hans voru Guð-
mundur Jóhannesson og Kristín
í Guðbrandsdóttir. En ekki er
þeim sem þetta ritar frekar
i kunnugt um ætterni hans.
Snemma mun Halldór hafa
þurfi. , Einnig segir í þessum iarið að stunða fiskiveiðar, eins
skýrslum að hér skorti 125 °£ Þa var Þegar bróðir hans,
lækna út um fylkið.
BRÉ F
Jón, druknaði 27. febr. 1898, réð-
ist hann sem ráðsmaðun til
ekkju bróður síns, Guðríðar, sem
þá var við bú að Bæ í Súganda-
Cavalier,*N. D., Lrði; fluttist hann með fjölskyld-
28. nóv. 1946 unni Lil Canada árið 1901; áttu
Mr. Stefán Einarsson,
Kæri herra:
Eg hef séð og lesið Heims-
kringlu síðan hún kom fyrst út.
Mig minnir að eg hafi oftast
staðið í skilum með áskriftar-
meðan Svíþjóð var hlutlaus, var frá barnaskólum, upp til há-
hún ekki aðeins eina leiðin til [ skóla, á hinum 8. árum er þeir
að ná samböndum við umheim-j höfðu yfirráð yfir landinu, að
inn, heldur hin mesta hjálp og þessi upphæð verður alls ekki
aðstoð varnarliði Norðurmanna. nægileg til endurbóta starfsins. |
_ Fórust Dr. Chu Ghiahua,
Þo var su hugsun og til finn- f i
ing talsvert útbreidd í Noregi mentamalBraðherra, svo orð fyr-
um skeið, að Svíar hefðu verið ir s emstu-
helzt til um of eftirlátir við Naz-j Sárasta þörfin er fyrir skrif-
ista til þess að varna því, að þeir borð °g stola 1 skólastofurnar, og
yrðu sjálfir dregnir inn í stníðið. rum 1 svefnherbergi heimavist-
I Svíþjóð sjálfri voru einnig anna; tí sumum .fylkjunum þurfa
nemendurnir að standa í
þau fyrst heima vesturinn 1901-2
hjá bróður Halldórs, Guðmundi,
sem þá bjó að Baldur, Man., en
Guðmundur lézt vorið 1902. —
Fluttu þau þá til Swan River ný-
lendunnar, tók Halldór þar
Dr. E. M|. Howes, prestur
í istanna um undanfarin ár. Frá
kenzlustundum, og sofa á gólf-
inu, sökum skorts á stólum og
rúmum.
mótstöðuflokkar Nazista, er
fanst hið sama. (
Þessi friðarskjöl, en svo mætti
nefna þau, lýsa engum ályktun-
" eða óvinsamlegum aSdrótt- e ástun Lærifö*urSins
um ii garð Svia, fynr að leyfa
Nazistum að fara með her sinn1 1 Frankfurt kom Rabbi Phil-
yfir land þeirra, þegar aðstaða ip S. Bernstein, talsmaður gyð-
þeirra var í sannleika sú, að þeir inga-málanna á aðalstöðvum
Westminster íjnited kirkjunnar ! honum hafa allar hans eignir' áttu ekki nema um þá tvo kosti Bandaríkjanna þar yfir frá
hefir verið í Ottawa undanfarna | verið teknar- °§ bonum hefir
daga og setið fund bindindis- verið komið fyrir á elliheimili.
samtaka, sem nefnd eru Canad- , .
ian Temperance Federation. — Skýlíng.a .
Hann kom að austan s. 1. laug--hlutleysi Sviþjoðar
ardag. Höfðu fregnritar eftir Byrjað er á að birta stjórn-
honum, að áfengisneyzla hefði málaskjöl, er fjalla um, og skýra
farið í vöxt síðari árin bæði í ástæður Svíþjóðar fyrir hlut-
Bandartíkjunum og Canada. Hún leysinu í síðasta stríði.
væri orðin aivarleg og það versta J Þessi skj öl koma fyrir almenn-
við hana væri, að miklu fleiri ingssjónir tí Desember mánuði,
konur neyttu orðið áfengis en 0g verða gefin út bæði í Stokk-
karlmenn. I hólmi og Osló.
1 Canada sagði hann skýrslur! Kemur fram 1 skjölum þess-
bera með sér, að 500,000 menn um, að leynilegt, vinsamlegt
neyttu áfengis til muna, 150,000 ráðabrugg hefir átt sér stað milli
neyttu þess í óhófi og 40,000 Noregs og Svíþjóðar. Er svo að
væru eyðilagðir mnen. Fé eytt sjá, að Svíþjóð hafi ekki veitt
fyrir áfengi, hefði á s. 1. ári Nazistum leyfi til að fara með
numið $373,000,000, en til herlið sitt yfir land sitt til að
naentamála hefði verið veittar komast inn í Noreg þeim megin,
$150,000,000 og $200,000,000 til algerlega án vitundar Norð-
heilbrigðismála. J manna sjálfra.
Þó Manitoba væri eitt með Var það aldrei vilji Norð-
að velja — þvingun þýzks ofur-
eflis — eða berjast á móti því.
Svar Kommúnista í Kína
með þá uppástungu nýlega, að
1,000,000 landflótta Gyðingum
frá Evrópu, yrði leyft innganga
í Bandaríkin, og landsvist þar.
Berstein kallaði ræðu sína
Kinverskar Kommumsta-her , , _ , _
... , * rr' „ nokkurskonar þakakrgerða boð-
sveitir i norður Kma og Man- .,
. , » -vii_________ skap og hela hann a frettantara
churiu, gerðu sig liklegar til að e s
ráðast inn á þau svæði, er stjórn- ra s e nu-
ar-herliðið hefir umráð yfir, en Skoraði hann á Bandaríkin að
það eru hér um bil sex vígstöðva- Sefa heiminum gott fordæmi
svæði.
ekki eingöngu ráðleggingar.
Uppreisn þessi átti að skoð- Frá Tyrk,andi
ast sem svar Komm. við hmum
stjórnmálalega klofningi, er ný-| Tyrkir eru enn þá hervæddir,
lega varð við Generalisimo hér um bil með fullum krafti.
Chiang Kai-shek; eru þetta síð- Land, sem aðeins telur
ustu vígstöðva-fréttir. Hersveit- 18,000,000 tíbúa, heldur uppi
ir Miðstjórnarinnar fylgdu fast milli 500,000 og 750,000 manna
fram skipunum Gen. Chiangs, herliði, mest fótgönguliði, á her-
og hafa ekki sýnt á sér neinn skyldu-grundvelli.
bilbug enn þá. Kínverska mið- Ef reglulegt stríð brytist út,
stjórnin hefir sett til síðu gætu Tyrkir fjölgað herliðinu
$20,000,000 til þess að endur- upp í 2,000,000. Hergöng þeirra
reisa fræðslu og mentamál í er samsafn af Þýzkum, Itölsk-
gjaldið, en annað hef eg ekki heimilisréttarland og Guðríður
gert fyrir blaðið | annað. Var hún jafnan ráðskona
Engin ómök hef eg tekið að hans upp frá því; reyndist Hall-
mér fyrir það, eða vikið öðrum dór börnum hennar sem bezti
greiða að því fyrir fróðleik og faðir og sá þeim borgið. Halldór
skemtandi fréttir sem það hefir, var góður búmaður og fór vel
fært lesendum. j með skepnur, átti hann jafnan
-Á þessum stíðustu og verstu!mikið af kvikfé, sem gaf honum
tímum fyrir suma, hefir pappír g°ðan arð- eins °S við gekst í þá
og annað sem blaðið saman haSa-
stendur af hækkað í verði og að Fyrir nokkrum árum hætti
sjálfsögðu einnig kaupgjald hann búskap sakir heilsubrests
þeirra sem við það vinna. j °S tðk þá við búinu Kristján
Þegar litið er á að kaupendur frændi hans, sonur Guðríðar,
fækka með hverjum gömlum Is- sem áour er getið, og dvaldi hjá
lending sem hverfur undir honum það sem eftir var æfinn-
svörðin, væri tilhlýðilegt af þeim ar- Síðustu árin var Halldór
sem enn lifa og hafa sjón að mjög farin að heilsu og mun erf-
minnast blaðsins með nokkra iði landnámsáranna hafa átt sinn
dala styrk á þessum 61. jólum þátttíþví. Hann var starfsmaður
þess. Við sem ekki höfum full mikill meðan heilsan entist.
not af öðru máli en íslenzku meg- Systkini Halldórs munu nú öll
um ekki missa okkar vikublöð. dáin, mun hann hafa átt eina
Meðan alt Ufandi leikur á þræði, systir °S Þríá bræður; einn broð'
lestur blaðanna helst veitir frið.jir hans. Guðmundur, kom til
Þegar Heimskringla og Lögberg Canada, eins og áður er getið.
heygð eru bæði | Börn Guðríðar og bróður hans.
úr hori andlega sálustum við. ! Jóns, eru: Anna (Mrs. Osbeck),
i Seattle, Wash., og Kristján í
Eg legg hér með 10 dali til gwan River> Man
örfunar blaðinu að lfia. Með!
innilegu þakklæti fyrir langt og' utförin fór fram frá dönsku
vel unnið starf. |lutersku kirkJunni í Swan Riv-
Megi Kringla lifa lengi enn. j er> Þann febrúar og jarðsöng
|Rev. H. Carlson, prestur kirkj-
Vinur Kringlu og vinur þinn. unnar- Vinur.
Vertu blessaður Stefán minn.
reglusamari fylkjum landsins, manna, að Svíar yrðu dregnir landinu, en svo gersamlega höfðu Um, Brezkum og 'Amepískum
færi áfengisneyzlán í vöxt í Win- inn í stníðið, vegna þess, að ánapanar eyðilagt alla skóla, alt vopnum.
Þetta er prívat.
* A. J. Jóhannson
Mrs. K. J. Austmann er suður
i í Los Angeles um þessar mundir
j að heimsækja dóttur sína Þóru,
(Eg hefi tekið mér það bessa- ;Qg systkini sín, Klöru, Mrs. Bert
leyti, að birta ofanskráð bréf — ciark, Láru, og Thóru Oddson.
og bið höfund þess, að kveða ekki Hún býst við að dvelja nokkra
UPP þungan dóm yfir mér fyrir daga í Ýancouver á heimleiðinni.
það. Heimskringla þakkar jóla-’ * * * \
gjöfina innilega og óskar höf-j Heimilisiðnaðarfélagið heldur
undi gleðilegra jóla í sama anda næsta fund á miðvikudagskvöld-
og með sama hlýhug og hans ig n. des. að heimili Mrs. E.
góða bréf er skrifað. Breckmah, 646 Beverley St. —
—Ritstj Hkx.)
Fundurinn byrjar kl. 8.