Heimskringla - 04.12.1946, Blaðsíða 8

Heimskringla - 04.12.1946, Blaðsíða 8
ocoso 8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 4. DES. 1946 FJÆR OG NÆR MESSUR 1 ÍSLENZKU / SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Við morgungúðsþjónustuna í Sambandskirkjunni n. k. sunnu- dag, flytur Dr. Lotta Hitschman- ova ræðu. Kvöldguðsþjónustan fer fram eins og vanalega á ís- lenzku. — Eins og menn vita, er Dr. HitschmanOva á fyrirle^tr- arferð sem hún byrjaði í haust í Vancouver. Hún hefir verið á stöðugu ferðalagi síðan, og stend- ur við í Winnipeg eina viku. - Hún er formaður Unitarian Serv- ice Committee of Canada. — sumar fór hún til Evrópu og ferðaðist þar víða um í tvo mián uði. Erindi hennar verður fróð- legt og eftirtektarvert. Komið ií kirkju á sunnudaginn! ★ ★ ★ Þann 22. nóv. síðastliðinn, voru þau Gunnbjörn Stefánsson og Mrs. Guðrún Thorsteinsson, bæði til heimilis í Salmon Arm, B.C., gefin saman í hjónaband í Armstrong, B. C. Hjónavígsluna frapikvæmdi enskur prestur, Rev. Th. Runnalls. Hkr. óskar til lukku. ♦ * ★ <Jr bréfi Sambands kvenifélagið í Ár- borg biður að geta þess í blaðinu, að þær ætli að hafa Bazaar 16. des. 1946, kl. 2 e. h. ií Arborg Farmer’s Co-Op Store, sömuleið- is silfur te. Ný bók í næstu viku kemur hér á bókamarkaðinn ný bók. Bókin heitir “Dagshríðar spor”, og er eftir hina alkunnu og vinsælu skáldkonu Guðrúnu H. Finns- dóttur, er andaðist hér á síðast liðnu vori. í bókinni eru allar sögur Guðrúnar, sem ekki eru prentaðar á “Hillingalönd”, er gefin var út á Islandi árið 1938. Óþarfi er að lýsa innihaldi þess- arar bókar. Allir sem fylgdust með verkum þessarar merku látnu skáldkonu luku upp einum munni um ágæti þeirra. Bókin er í sama broti og með sama blaðSíðuifjölda og “Hillingalönd”. Eftirlifandi eiginmaður bókar- höf., Gísli Jónsson, hefir búið hana undir prentun og séð um útgáfuna, sem er hin smekkleg- asta. Sjá auglýsingu í þessu blaði. inn þann 8. des. í sambandi við Dr. Lotta Hitsohmanova, for- komu Dr. Hitschmanova verður stöðukona Unitarian Service Silver Tea í samkomusal Eatons Committee of Canada, kemur til félagsins, undir umsjón Winni- Winnipeg í fyrirlestrar erindum peg deildar Unitarian Service að kvöldi þess 6. des. Hún verð- Committee. Verður það fimtu- ur í Winnipeg til 15. des., og flyt- daginn 12. des. frá kl. 2.30 til 5 ur erindi á ýmsum stöðum og e. h., og talar Dr. Hitschmanova fundum um ástandið í Evrópu þar kl. 3 e. h. eins og hún sá það með eigin aug- j * * * um á ferð sinni þar í sumar. Hún Qjfting hefir látið þá löngun í ljósi a6| Þau Paul chopek og Mona heimsækja Gimli í þessari ferð.•gumarrós josephSon, bæði frá því Gimli hefir gefið meir til, Gimli voru gefin saman £ hjóna- hjálpar bagstMdum x Evropu en^ . lútersku kirkjunni L þ. m. Bráðurin er dóttir Óla Jos- Skemtisamkoma Karlakórs Islendinga í Winnipeg í Goodtemplarahúsinu MANUDAGSKVÖLDIÐ, 9. DES., kl. 8 O, Canada Ó, Guð vors vors lands Ávarp forseta___________Guðmundur Stefánsson Karlakórinn___undir stjóm Sigurbjörns Sigurðssonar Búktal_________________________ Art Fowler Ræða ___________________Mrs. Ingibjörg Jónsson Einsöngur__________________ Elmer Nordal Missýningar______________________Art Fowler Karlakórinn___ Gunnar Erlendsson við hljóðfærið God Save The King Dans til klukkan eitt Inngangur 50 cent Látið kassa í Kæliskápinn WyjfoU M GOOD ANYTIME nokkurt eitt hérað í Canada. f • • • • r I J Hún flytur erindi við morgun, ephsonar, hér í bæ; Rósa, móðir guðsþjónustuna í Sambands- kirkjunni í Winnipeg sunnudag- Dagshríðar Spor ný bók eftir * GUÐRÚNU H. FINNSDÓTTUR Kostar í bandi $3.75, en óbundin $2.75 Er til sölu í: BJÖRNSSON’S BOOK STORE 702 Sargent Ave. , Winnipeg Allir, sem keyptu “Hillingalönd” ættu að eignast þessa bók. Pantanir afgreiðir einnig: Gísli Jónsson, 906 Banning St., Winnipeg, Man. HatcharcDs Toggery YOUR NEIGHBORHOOD DRY GOODS STORE 888 SARGENT AVE. (Next to Perth’s) We Have a Lovely Selection ol — Qo-odi FOR MEN - WOMEN — CHILDREN Also Toys and Games íor the Youngsters ★ Drop In Anytime Hours 9—6, Wed. 9—12.30 FUEL SERVICE We invite you to visit us at our new, commodious premises at the corner of Sargent and Erin and see the large stocks of coal we have on hand for your selection. Our principal fuels are Foothills, Drumheller, Greenhill Washed Furnace, Briquettes, Coke and Saskatchewan Lignite. We specialize in coals for all types of stokers. Cr^URDYOUPPLYr^O.Ltd. hennar, er dáin. — Svaramenn voru, Dave, bróðir brúðgumans, og Margaret Johnson. Heimili ungu hjónanna verður í fyrst- unni í Winnipeg, þar sem brúð- guminn vinnur við smíðar. Séra Skúli Sigurgeirsson gifti. ★ ★ * ' ,Á Heiðarhrún hin nýja ljóðabók eftir Dr. Svein Björnson, er ágæt jólagjöf. — Bókin fæst hjá höfundinum, Ashern, Man., Björnsson’s Book Store, 702 Sargent Ave., Winni- peg, Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg og út- sölumönnum víðsvegar í Canada og Bandaríkjunum. — Verðið, miðað við innihaldið er mjög lágt, aðeins $2.50 í kápu og $3.75 í bandi. ★ ★ ★' “Vér vitum ei hvers biðja ber’ Eg bið um alt fyrir mig, eins biður þú fyrir þig. Hvað getur guð fyrir sláka, þótt geri hann fátæka’ og ríka? Er þá til upplausn í anda? Er synd til mót heilögum anda? John S. Laxdal ★ ★ ★ Jóns Sigurðssonar fél. heldur fundi í Board Room, Free Press Bldg., 5. des. Gestir fyrir kvöld- ið verða meðlimir frá Little Bri- tain Chapter, I.O.D.E. Allir fé- lagar eru beðnir að sækja fund- inn. ★ ★ * Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnudaginn 8. des.: Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. íslenzk messa kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson ★ ★ ★ Sigurður S. Anderson, 800 Lipton St., hefir tekið að sér inn- köllun fyrir Hkr. í Winnipeg. Áskrifendur eru beðnir að minn- ast þessa og frá þeirra hálfu gera honum starfið sem greiðast. — Símanúmer hans er 28 168. Skemtisamkoma Karlákór Islendinga í Winni- peg efnir til skemtisamkomu í Goodtemplara húsinu, mánu- dagskvöldið, 9. des. næstkom- andi. Þar verður margt til skemtunar og gaman að vera. Karlakórnin syngur nokkur lög. Mrs. Ingibjörg Jónsson, segir fréttir frá íslandi. Þar verður einnig þar til nýungar að búk- talari leikur þar listir sínar. — Einnig verður dans. — Komið allir á samkomu Karlakórsins. Aðgöngumiðar fást hjá öllum meðlimum kórsins og Björns- son’s Book Store og kosta aðeins 50^. Nefndin. ★ ★ * Leiðréttingar biður S. B. Bene- dictsson á ritun nafns síns undir grein er hann sendi blaðinu riý- lega. Undir greininni stendur S. B. Benediktsson, en átti að vera S. B. Benedictsson. * ★ W Ársfundur íslendingadagsins verður haldinn í neðri sal Goodtemplara hússins, fimtu- dagskvöldið, þann 5. desember næstkjomandi. Áríðandi að Is- lendingar fjölmenni á fundinn. Nefndin * * * Messur í Nýja Islandi 8. des. — Árborg, ensk messa kl. 8 e. h. 15. des. — Hnausa, messa kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason ★ t ♦ Stúkan Skuld heldur fund á venjulegum stað og tíma þriðju- daginn 10. des. Fjölmennið. ★ * t 50 ára minningar um skáldskap Borgfirðinga Fyrsta hefti er nú komið á bókamarkaðinn, og er það ákveð- inn vilji útgefandans að ekki líði á löngu að fleiri hefti komi fyrir almenningssjónir. — Þetta hefti er 30 blaðsíður, í góðri kápu og prentað ‘á ágætan pappír. — Verð: 50c. — Fæst í Bókabúð Davíðs Björnsson og hjá Viking Press Ltd. ★ ★ ★ Góðar bækur Ljóðmæli, Jónas A. Sigurðsson, Klæði ____________-____$4.00 Leður ________________ 6.00 í andlegri nálægði við island, Einar P. Jónssqn ------- .75 4 heiðarbrún, kvæði eftir Dr. S. E. Björnsson, í b. $3.75 Hirðisbréf, Sigurgeir Sigurðsson biskup ______ .50 A Sheaf of Verses, Dr. Richard Beck.....— .35 Thos. Jackson & Sons LIMITED ORDER YOUR FUEL NOW Berwind Briquets S 15.50 ton Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg "Tons of Satisfaction" The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskápa Önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 93 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi Phone 43 591 West End Decorators Painting and Decorating Represented by: L. Matthews & Co„ Winnipeg í’yrsta bygging í alheimi, Hall- dór Firiðleifsson _______$2.50 Friðarboginn er fagur, Halldór Friðleifsson ____________$2.50 Icelandic Grammar, Text, Glos- sary, Dr. Stefán Einarsson, (bandi) _________________$8.50 Björninn úr Bjarmalandi, Þ. Þ. Þ. (óbundin) ______$2.50 (bandi) __________1______$3.25 Hunangsflugur, G. J. Guttorms- son, (bandi) ____________$1.50 Fimm einsönglög, Sig. Þórðar- son (heft) ______________$1.50 Lutherans in Canada, eftir séra V. J. Eylands, 200 myndir $3.00 Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave. — Winnipeg MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B„ B.D. 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Saínaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — - Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: lslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 3 e. h. Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nets og kverka sjúkdómum 704 McARTHUR BLDG. Cor. Portage & Main Stofutími: 2—5 e. h. nema laugardögum Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigíús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur MINNISl BETEL í erfðaskrám yðar OXFORD CAFE SARGENT & ARLINGTON ★ Fish & Chips — Cold Drinks, Ice Cream — Good Meals Tóbaksræktun er stranglega bönnuð í Egyptalandi, blaðafrá- sagnir af sjálfstmorður eru bann- aðar í Tyrklandi og í Rússlandi er bannað að sýna sérkennilega menn. O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. Heimskringla er til sölu hjá hr. bóksala Árna Bjarnarsyni, Akureyri, Island. 6Jiitniiiiinniiiiiiimii[]iiiniimioiiiiiiiiiii[]iiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiit]iiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiioiiiiitiinotiiiii!imuiiiiii!:i!iiniiiiiniiinn!ti. Jólakort M C SUPPLYf'M SUPPLIES and COAL PHOþTE 37 251 (Priv. Exch.) OsoooosðOsoðooeooscGooðCðooosoooooooQoeocoooeco&ceosi^ Við seljum og prentum á jólakort samkvæmt i C eigin vali fólks. Mörgum tegundum úr að velja. Upplýsingar gefnar á skrifstofu Heims- kringlu, þar sem sýnishorn eru fyrirliggjandi. THE YIKING PRESS LIMITED 853 Sargent Ave. Winnipeg, Man. 1 □ ..................... nrniniiiiiiniuiiiiiiiiiHiiiiiiiiimniiimiiimt* THE IDEAL CHRISTMAS GIFT ICELAND S TH0USAND YEARS A series of popular lectures on the History and Literature of Iceland Price: 24 illustrations, more than half of them full page. Printed on finest quality book paper. Handsomelý bound in blue cloth, with gold lettering-.-.___________$2.50 In heavy art paper cover______________ 1.50 2570 discount to customers ordering 3 or more copies. All orders postpaid, and gift cards enclosed with gift orders. SEND ORDERS TO: Mrs. H. F. Danielson, 869 Garfield St., Winnipeg, Canada Xet 'Ua £ehd Ifcu £amp!eA of this Clean, Family Newspaper yyí\ The Christian Science Monitor ^ Free from crime and sensational news . . . Free from political bias . . . Free from "special interest” control . . . Free to tell you the truth about world events. Its own world-wide staff of corre- spondents bring you on-the-spot news and its meaning to you and your family. Each issue filled with unique self-help features to clip and keep. J The Christian Science Publishing Society | One, Norway Street, Boston 15, Mass. une- oirecv’ BOSlon Mass- I—I of The Christian Science j I Name......................................... Monitor. □ Plcasc send sample copies | Street. City.. PB-3 □ Please send a one-month | trial subscription. / en- j close $í

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.