Heimskringla - 04.12.1946, Blaðsíða 2
2. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 4. DES. 1946
SVIPLEGT SLYS
Á HÉRAÐI
Að linðnum degi á föstulag-
ínn varð sprenging að bana
bóndanum Guttormi Brynjólfs-
syni að Asi í Fellum og dætrum
hans tveim og bróðurdóttur. Þau
lágu öll örend er að var komið
skamt frá túngarðinum að Asi.
Ekki er vitað hverskonar
sprenging þarna hafi átt sér stað.
En þetta hroðalega slys, er sett
í samhand við það, að sumarið
1941 hafði breska setuliðið, er
þá var á héraði, skotæfingar
þarna.
Guttomur heitinn Brynjólfs-
son var að koma úr smalamesku,
er slysið vildi til. Litlu stúlk-
umar þrjár, er fylgdu honum í
dauðann, komu hlaupandi á
móti honum frá bænum, er hann
átti skamt eftir að vallargarð-
inum.
Sprenging
Maður, sem var með Guttormi
í smalamenskunni, heyrði
sprengingar dynk eða hvell, eft-
ir að þau mættust börnin og
hann á stórgrýttum melhól, og
sá að eldblossi gaus upp.
Fjögur lík á melnum
Hann hljóp þangað, og eins
fólk frá bænum. Er að var kom-
ið, lágu þarna fjögur Mk. öll voru
þau með mikla áverka. Ari JónS-
son, læknir að Egilsstöðum, kom
þangað nokkru síðar um kvöld-
ið. Hann fullyrti að öll hefðu þau
andast samstundis af sárum Sín-
um, enda skifti það engum tog-
» um til þess að gera, þangað til að
var komið.
Lík annarar dóttur Guttorms
heitins lág þvert yfir fætumar
á Mki hans. En hin líkin lágu um
það bil einn metra frá.
Verksummerki
Líkin lágu rétt hjá stórum
steini, sem stendur þama upp
úr mel. Sáust greinilega rákir
í steininn og eins var jarðvegur-
inn rispaður út frá staðnum þar
sem líkin lágu. Sást far í steininn
eins og hann hefði orðið fyrir
miklu höggi og á honum var
flekkur eftir púðurreyk.
Guttormur heitinn hafði ver-
ið með hest í smalameskunni og
tveir hundar fylgdu honum.
Hestinn sakaði ekki enda getur
verið að Guttormur hafi verið
búinn að sleppa honum. Og eins
í ■
var með annan hundinn. Hann hann var kominn heim úr ferð hafa
var ómeiddur. En hinn hafði sinni að Ási.
drepist við sprenginguna.
Skotæfingar
Klettabelti er rétt fyrir ofan
bæinn og nær nokkm lengra eft-
ir hlíðinni, en á móts við túnið.
Það var á mel undir brattri
brekku út frá klettunum, sem
slysið varð.
Við kletta þessa hafði setulið-
ið skotæfingar svo teppa þurfti
umferð um veginn meðan á þeim
stóð. En ekki er blaðinu kunn-
ugt, að neinna minja eftir skot
aðra rannsóknarstofnun á
Pamir-fjöllum, svo kölluðu “ver-
Hann skýrði m. ia. svo frá, að aldar þaki” og hafa þeir tekið
á slysstaðnum hefði fundist svo hundruðum skiftir af vís-
skothylki um 10 cm. langt og indamyndum, sumar af þeim
hefði á því verið stýrisbúnaður.
Taldi hann líklegt, að púður-
hylki þetta hafi losnað að ein-
“beraðar” í 30 daga.
Nú hefir verið gert heyrin-
kunnugt að alt þetta er ekki
FYRSTA HVERARAF-
ORKUSTÖÐ Á ISLANDI
hverju leyti frá sprengi-kúlunni nema Htils virði í samanburði
á sínum tíma, og þess vegna víq hinar nýjustu uppgötvanir
hefði hún ekki sprungið fyrri en þeirra. í hálofts-belg (balloon),
nú. sem þeir nefna Stratostat fara
rannsóknarmennirnir með hin
En hvað hefði komið spreng
ing hennar af stað nú, sagði íullkamnustu tæki, upp í 30,000
sýslumaður, að aldrei yrði að feta hæð, og geta haldið kyrru
Xífr''þe^aV‘hiíi‘o-rðTð v7rt, upplýst. Sérfræ5i„g-| £yrlr þar svo skHtir klukku-
ö r ar munu senmlega af brotum ■ stundum.
kúlunnar geta gert sér alvegj j þessum loftleiðangrum hafa
grein fyrir því, hvaða tegund ^ vísindamenn Moskva-háskóla
skotfæra þarna koma til greina. I Uppgötvað nýja orku (atomic
Það var maður, sem var með particles), sem er marg miljón
Guttormi heitnum í smala- j sinnum magnmeiri en úraníum
menskunni, er sá blossann og kjarnsprengja. Þegar nothæf að-
heyrði að sjálfsögðu líka dynk- ferg er fundin til að beizla þessa
inn af sprengingunni. Maður,1 olckur verður úraníum þarflaust.
sem var í smiðju heima á bæn- j j>essar staðreyndir blása út í
fyrri en þá þetta. Fólkið sem
þarna var, gat sér þéss fyrst til,
að það hafi verið einhverskonar
jarðsprengja, sem þarna hafi
sprungið. En ekki ættu sMkar
sprengjur að hafa verið þarna
vegna skotæfinganna.
Talsvert af sprengjubrotum
fanst þarna i nánd við slysstað-
inn. Kom sýslumaður Norð-Mýl-
inga Hjalmar Vilhjálmsson að um’ safðl að dynkurmn hefðl, veður og vind öllum áróðri í garð
® ^ Ktrí 1 ílrnrfmr com . . . «. « i . n
Asi á laugardagsmorgun, yfir
heyrði fólkið, er hafði komið á
slysstaðinn og gerði þær atihug-
anir á staðnum, er hann gat gert
nákvæmastar. Hann mun hafa
tekið með sér sprengubrotin, er
fundist höfðu.
Að Asi
Tvíbýli er að Asi. Bjó Gutt-
ormur þar á móti bróður sánum,
Bergsteini. Faðir þeirra Brynj-
ólfur, var bróðir Jóns Bergsson-
ar bónda að Egilsstöðum.
Dætur Guttorms er fórust
með honum voru 7 og 8 ára, hét
sú eldri Margrét Nanna, og sú
yngri Droplaug. Dóttir Berg-
steins var 8 ára, hét Ragnheið-
ur.
Ekkja Guttorms heitins er
Guðrtíður ólafsdóttir frá Skeggja
stöðum.
Þau gerast tíð hin sviplegu
slys um þessar mundir. Lítt
skiljanlegt var Borgeyjarslysið
að órahnsökuðu máM. En þá ger-
ast stórviðburðir með meirióMk-
indum, er það verður þrem ung-
um börnum að fjörtjóni og full-
orðnum manni að ganga um
heimaslóðir sínar í friðsælli
sveit, þar sem enginn getur í-
myndað sér að nein hætta sé á
ferðum.
Frásögn sýslumanns
1 gærkvöldi átti Morgunblað-
ið tal við sýslumanninn á Seyð-
isfirði, Hjálmar Vilhjáhnsson, er
fyrir sér verið því líkastur, sem Rússa Ameríka hefir ekki for
hleypt hefði verið af fallbyssu. j ugtuna hvað viðvíkur rannsókn-
Lík einnar litlu stúlkunnar um a alheims-orku, en er að
sagði sýslumaður, var mikið
brent í andliti, og eins var hand-
leggurinn annar mikið brendur
og tættur. En Guttormur heitinn
hafði fengið áverka í bakið. Slys-
staðurinn er nál. 800 metra frá
bænum að Ási. —Mbl. 10. nóv.
GEIM-GEISLAR GERA
KJARNA-SPRENGJUNA
EINKISYIRÐI
Eftir Dyson Carter
Á þingi American Physical
Society nýlega höldnu, sagði Dr.
John A. Wheeler frá Princeton,
að “aðrar þjóðir væru langt á
undan Ameríku í að rannsaka
geimgeisla.” 1 þessum geislum
segja vísindamenn felst leynd-
ardómurinn sem umturnar allri
kjarna-orku.
Ástæðan fyrir því að Ameníka
minsta kosti fimm ár á eftir
U.S.S.R. í þeim efnum. Úranium
kjarnasprengjan er ekki afger-
andi (final) vopnið, hún er aðeins
tilraun. Allar þessar uppgötvan-
ir og fleiri hljóta því að styðja
þau ummæli og þá trú Stalins,
,að öll kjarnasprengju vopn verði
með alþjóða lögum fyrirboðin.
Sprengja sem geymir kraft er
felst í geim-geislum og er marg
miljón sinnum magnmeiri en
úraníum kjarnsprengjur mun
fullkomlega þagga niður í “stríð-
lyndu” mönnunum. Fyrnefndur
Dr. Wheeler, sem er mjög var-
færinn í orðum, segir að slák
kjarnaorka “hljóti að breyta al-
gerlega til grunns bæði hag-
kvæmis- og hernaðhr-fyrirkomu-
lagi voru.”
Sovét-ríkin hafa og munu
framvegis birta heiminum sínar
vísindalegu niðurstöður. — Og
heimur sem hefir ráð á slíkri al-
er á eftir með þessar rannsóknir,
segir Dr. Wheeler, er sú, að í.heimsorku hlýtur að verða frið-
kringum 1941 voru allir vorir samur. Alþjóð og sérstaklega
Við Máltíðir
eykur hið bragðljúfa, ferska
og ilmandi Melrose kaffi á
fullkomnun ánægjunnar. —
Látið Melrose kaffi vera
YÐAR kaffi.
Melrose
Cottee
15WsO*
I ljósum loftheldum pökkum,
Silex eða malað eins og við á.
H. L. MacKinnon Co.. Lto., Winhipeg
sérfræðingar látnir fara að vinna
að tilbúningi sprengjuvopna. —
Hinar þjóðirnar, meðal hverra
var Sovét Union, horfðu lengra
fram í tímann. Og óhætt er að
fullyrða að U.S.S.R. er á undan —Þýtt úr Canadian Tribune.
öllum heimi í þessum mikilvægu Halldór Gíslason
rannsóknum
hinn stríðandi hluti fólks hlýtur
að skilja að vísindin eru að
leggja oss upp í hendur þau tæki
sem munu frelsa oss undan kúg-
unarvaldi afturhaldsins.
Vlísindamenn vorir fara ekki
með neina staðleysu. Þeim er
vel kunnugt um hvað er að ger-
ast. Til dæmis höfum vér nýlega
fengið að vita að Dr. Wilson M.
PoWell frá Californíu, var að
gera eftirtektaverðar rannsóknir
á geim-geislum 1940-41 á tindi
Mount Evans í Colorado. En
hann varð að hætta við þessar
tilraunir og gefa sig við öðru í
hernaðarlegu tilliti. Og honum
var ekki leyft að birta árangur-
inn af tilraunum sínum fyr en í
september þetta ár. Þar á móti
hafa vísindamenn Sovétríkjanna
lagt sérstaka áherzlu á geim-
geisla rannsóknir síðustu sex ár.
Látum oss nú gera dálítinn
samanburð. Síðastl. sumar byrj-
FRÉTTIR FRÁ fSLANDI
Jóhannes Nordal látinn
I fyrrdag andaðist í sjúkra-
húsi Hvítabandsins einn af
mérkustu og elztu borgurum
þessa bæjar,Jóhannes Nordal
fyrrverandi íshússtjóri.
Jóhannes var 96 ára að aldri.
Hafði hann verið frískur þar til
fyrir hálfum mánuði að hann
datt niður af stól og meiddist á
brjósti. Skömmu síðar fékk hann
snert af lungnabólgu og dró það
hann til dauða.
Þessa mæta. manns verður
nánar getið í blaðinu síðar
—Vísir 10. October
* ★ *
Merkur búnaðarfrömuður
Fyrsta hvera-rafstöðin sem er
reist hér á landi er nú fullbúin.
Er hún að Reykjaholti í Olvesi
og hefur Rafmagns eftirlit rík-
isins staðið fyrir þessu mann-
virki.
Þótt hér sé að sjálfsögðu um^
tilraun að ræða markar atburð-
ur þessi tímamót, því þetta er í
fyrsta sinn hér á landi sem
hveragufa er tekin í notkun til
rafmagnsf ramleiðslu.
Stofnkostnaður við hveraafl-|
stöðvar er talinn mjög miklu1
minni en vatnsstöðva og opnar|
þetta íþví margvíslega fram-
| leiðslumöguleika.
Rafmagnseftirlit ríkisins bauð
ýmsum forgöngumönnum raf- ^
orku- og iðnaðarmála og frétta-j
mönnum austur að Reykjaholtij
þegar stöðin var sett á gang íi
gær.
Á heimleiðinni var komið við
í skíðaskálanum og undir borð-
um fluttu þar ræður Jakob Gísla-
son framkvæmdastjóri Raf-
magnseftirlits ríkisins, Gísli
Halldórsson verkfræðingur, Em-
il Jónsson samgöngumálaráð-
’herra og Benedikt Þ. Gröndal
verkfræðingur.
Jakob Gíslason ræddi um þýð-
ingu þess að fyrsta hvena orku-
rafstöðin hér á landi tekur til
starfa, kvaðst hann vona að þessi
tilraun yrði til þess að innan
skamms yrði virkjuð hér hvera-
gufa til raforkuvinnslu í stórum
sfcíl.
—Ef við settum okkur það sem
fyrsta mark sagði hann, að fram-
leiða á þenna hátt 20 þús. kílo-
vött myndi stofn-kostnaðurinn
verða um 16 millj. kr. en árleg
raforka 120 — 150 milj. káló-
vattstunda. Til samanlburðar
mætti geta þess að nú er árleg
raforka á öllu landinu 100 millj.
kwst.
ItaMa er eina landið í heimin-
um sem fram að þessu hefur
virkjað hveragufu til raforku-
vinslu og framleiðir nú þannig
60 — 70 millj. kw. 1 Bandaríkj.
hefur verið borað fyrir sMkum
virkjunum en rafmagnsfélögin
hafa komið í veg fyrir að þær
væru teknar í notkun.
Á Italíu er starfræktur mikill
efnaiðnaður í sambandi við þess-
ar ráfstöðvar og má ætla að sMkt j
sé einnig framkvæmanlegt hén
í framtíðinni.
Borholan ,að Reykholti í Öl-
fusi var boruð um áramótin 1943
og ’44 af Rannsóknar ráði ríkis-
ms undir stjórn Steinþórs Sig-
urðssonar magisters. Hún er 89
mm. víð og 23 mtr. djúp. Gefur
hún tæplega 3 tonn.klst. ,af gufu
og 2.5 lítra á sekundu af vatni.
Mun hún vera fyrsta gufuholan
á íslandi sem eitthvað kveður ,að.
Á næstunni verða boraðar
víðari holur að Reykjaholti og
viðar og er ástæða til að ætla að
eigi muni verða langt að bíða
þar til jarðgufan á Islandi fram-
leiðir mörg þúsund kílówött til
mikils hagnaðar fyrir áslenzkan
orkubúskap, þareð jarðgufu-
stöðvar eru ódýrari en vatnsafls-
stöðvar. —Þjóðviljin.
MARIA J. KNUDSEN
DÁIN
pwmz
B ■
uðu vorir sérfræðingar að rann- j látinn
saka geim-geisla — en þeir eru j 1 fyrradag lézt að heimili sínu
COUNTER SALES BOOKS 1 aðallega í hálofti — með hjálp hér í bænum Jósef Björnsson,
Kaupmenn og aðrir sem
þannig lagaðar bækur
nota, geta fengið þær með
því að snúa sér til vor.
Allur frágangur á þessum
bókum er hinn vandað-
asti. Spyrjist fyrir um
verð, og á sama tíma takið
fram tegund og fjölda
bókanna sem þér þarfnist.
nazi V-2 rocket, sem hafði náðst ^ fyrrum alþingismaður og skóla
á stríðinu. Þessar rockets geta stjóri að Hólum í Hjaltadal.
flogið aðeins fá augnablik. á| Jósef var fæddur 1859. Stundaði
svo stuttum tíma er ekki hægt að hann nám í Noregi og Dan-
ná nema “flash”-myndum, og mörku og varð að því námi
einungis mjög smá myndatöku- (loknu tvívegis skólastjóri-
tæki er hægt að hafa í slíkri bændaskólans á Hólum í Hjalta-
rocket. Af þessu leiðir að árang-; dal. Kennari við þann skóla var
j urinn verður mjög lítils virði. hann einnig í langa tíð.
Á hinn bóginn hafa vísinda- Jósef var einn af merkustu bú-
| menn Sovét-ríkjanna ráð á mjög fræðingum þessa lands og ritaði
| j fullkomnum rannsóknar-stofn- ^ margt um þau efni, enda var
i j unum og tækjum bygðum upp ^ hann manna fróðastur um allt
|.á háfjöllum og með þeim gert|er landbúnaði viðkom að fornu.
|||mjög mikilvægar rannsóknir á og nýju. —Visir 9. nóvember.
hinum áður Mtt kunnu geislum.
Hinn alkunni Dr. Kapitza brúk-
ar mörg þúsunda vætta tilrauna
Fegurðarsérfræðingur hefir
skýrt frá því í dönskum blöðum,
The Viking Press Limited
853 Sargent Ave. Winnpieg, Man.
1
tæki á hæsta tindi Alazer-fjalls í ^ að hendur konunnar beri ætíð
| Sovét-Armenia. Dr. D. Skobelt- ^ vitni um aldur hennar. — Engin
syn o^ Dr. V. Veksler, báðir furða, að hanskagerðarmenn
heimsfrægir náttúrufræðingar skuli yfirleitt vera efnaðir.
Sumarið 1945 ákvað sam-
göngumálaráðherra, Emil Jóns-
son, að virkja holu þessa og var
íé úr ríkissjóði veitt í þessu
skyni. Var þá leitað tilboða í
eimtúrbínuna og var tilboð
Svenska Turbinfabriksaktiebo-
laget Ljungström tekið. Uppsetn-
ingu túrbínunnar hafa annast
vélvirki frá Stal og yfirverk-
stjóri jarðborana ríkisins Agnar
Guðmundsson. Túrbínai þessi
gefur um 40 kílówatta afl og er
í ráði að leiða straum þennan til j
næstu bæja, en því verki er ekki1
lokið enn. Tilraunir til að virkja
hveragufu á þenna hátt hafa áð-
ur gert Viktor Strange verk-
stjóri í Hamri og Gísli Halldórs-
son verkfræðingur, en aðeins í
smáum stíl.
Rafstöð þessa sem nú hefur
verið sett upp ber fyrst og fremst
að skoða sem tilraunastöð, því
ýmislegt þarf að reyna áður en
lagt verður útá stærri virkjanir.
Verður hún því rekin með þetta
fyrir augum og má því búast við
mörgum kyrrstöðum og viðgerð-
um. En virkjun þessi er mikils-
vert skref, og mun hún gefa upp-
lýsingar um hvernig sé bezt að
haga slíkum virkjunum.
Allt er breytingum háð.
Heimurinn breytist löngum
aðstandendum er einn hverfur
úr hópnum, hvort heldur það er
karl eða kona, barn eða fullirð-
inn. Víst eiga þeir þó að rísa
undir breytingunni, lifa og starfa
áfram, og taka á ný gleði sína,
en ekki veit eg gjörla hvort Nýtt
kvennablað getur það að þessu
sinni, frú María J. Knudsen var
því annað og meira en hönd
hendi. Hún var þvá hjartað, sem
sló fyrir áhuga- og réttindamál-
um kvenþjóðarinnar.
María Jónsdóttir Knudsen
fæddist 2. des. 1897, þeim hjón-
um, Ingibjörgu Jónasdóttur og
Jóni Jónassyni, bónda að Flugu-
mýri í Skagafirði. Ólst hún upp
í föðurgarði til þess er hún fór
til Akureyrar, í Gagnfræðaskól-
ann. Lauk þaðan prófi, en fór
síðan til Kaupmannahafnar og
nam eitthvað áfram tungumál
og verzlunarfræði. Lá svo leiðin
til Reykjavíkur, og ifékk hún þar
starf á skrifstofu Sambands ás-
lenzkra samvinnufélaga.
Hún giftist, Árna B. Knudsen,
skrifara, árið 1925, en sleppti
ekki skrifstofustarfinu, heldur
hélt svo áfram, að hún vann að
mestu óslitið, hálfan daginn á
skrifstofunni, meðan heilsan
leyfði, eða fram á síðasta ár.
Heimilisstörfin og barnauppeld-
ið haifði hún svo á hendi í og
með. Þeim hjónum varð f jögurra
barna auðið, og eru þau öll hin
mannvænlegustu. Ofan á þetta
tvíþætta Mfsstarf, heima og
heiman, lagði frú María á sig
mikla tómstundavinnu í starf-
andi félögum. Það gilti einu í
hvaða félagsskap hún var, alls
staðar hlóðust á hana nefndar-
störf og stjórnarstörf, meira og
minna. Kvenfélögin sóttust eftír
henni til þess að vera ritari meiri
háttar funda. Hún var fulltrúi
Kvenfélagasambandsins. Al-
þýðuflokkurinn fékk hana til að
vera á framboðslista til Alþingis,
og enn er þó ótalin feikna mikil
vinna, er hún lagði á sig fyrir
Kvenréttindafélag íslands. Var
hún ritari þess félags um margra
ára skeið, og síðan formaður þess
kosin einum rómi.
Frú María hafði gott viðmót
og falleg augu. Hún var koná
lítil vexti, hæglát, og lá lágt
rómur, íhugul í bezta lagi en
föst fyrir. Mun hún hafa verið
metorðagjörn nokkuð, sem nor-
rænum skapkonum er títt, en
duldi það svo, að ekki sakaði.
Hún lagði hart að sér til að
mennta börn sán, en dró sig
aldrei í hlé frá félagsstörfum,
heldur vann sig upp í hæsta sess.
Hún ávann sér traust, og gegn-
um árin Mfsskoðun, sem hún
vildi innræta okkur hinum, og
voru tillögur hennar ævinlega
teknar til greina. Hefur hún
skrifað oft og skörulega í Nýtt
kvennablað um réttar- og hags-
munamál kvenna, auk margs
annars.
Með öllum þessum störfum sá
aldrei þreytu á ifrú Maríu meðan
Mún gekk heil til skógar.
Hún er dáin um aldur fram,
en tillögur hennar lifa.
“Krjúptu að fótum friðarboðans
og flúgðu á vængjum morgun-
roðans
meira að starfa guðs um geim”.
G. St.
KAUPIÐ HEIMSKRINGt.TT—
útbreiddasta og fjölbrevttasta
islenzka vikublaðið