Heimskringla - 04.12.1946, Page 5
WINNIPEG, 4. DES. 1946
KEIMSKRINGLA
5. SÍÐA
in á för kórsins, sem sérstaklega — Ef háttvirtir samverkamenn |
snýr að hérlendum samborgur- mínir eru því samþykkir, að
um vorum. ] Júgó-Trieste brautirnar séu und-j
Að því er snertir oss landa ir sameiginlegri stjórn nefndra
söngmannanna hér í álfu, þá aðila, þá skulu Rússar ekki setja
hafa þeir með komu sinni og sig upp á móti því, að Austro-
söng styrkt ómetanlega ættem- Italian brautunum í suður Tyrol
is- og menningarböndin við verði bætt í friðarskilmálana um
heimalandið og gefið hollum ítalíu.”
þjóðarmetnaði vorum byr undir MR. BYRNES: “Bandaríkin
vængi; því að vissulega er sá Is- eru á móti þessu. Hvernig getur
lendingur úr “skrítnum steini”,1 járnbrautarlest farið sitt í 'hvora
eða enn þá harðara málmi, sem átt, til Júgóglavíu og Trieste á
ekki finnur sér svella móð í sama tíma?”
brjósti, og verður betri íslend- MR. MOLOTOV: “Hversvegna
ingur, við það að hlusta á frá- j ekki? Hún gæti haft vél frá
bæran söng þessara glæsilegu Júgóslavíu að framan og vél frá
fulltrúa ættjarðar hans og nú- ítalíu að aftan og þannig haldið
tíðar menningar hennar og við bæði í suður og norður.”
að kynnast drengilegri og prúð-: MR. BEVIN: “En því ekki að
mannlegri framkomu þeirra. ! fara á skipi? Bretar hafa mikið
Því veit eg, að eg tala í nafni af endurbættum farþegaskipum,
hinna mörgu, sem hlýddu á þá í t. d. Queen Bess, Queen Mab,
Norður-Dakota, og þá eigi sást Queen Bee, o. s. frv.”
landa þeirra, er eg þakka þeim M. COUVE de MURVILLE.
hjartanlega fyrir komuna, fyrir ( “Messieurs, messieurs, getum við
það, að þeir hafa með hinum ekki miðlað hér málum?”
fagra söng sínum fært oss sum-j MR. MOLOTOV: “Það er enn
arauka, þegar veturinn er að eftir að athuga vald sameinuðu
ganga í garð. Heillaóskir þús- þjóðanna, ef stríð ber skjótt að
DJÖFLA-EYJAN
unda fylgja þeim á veg héðan.
HINIR STÓRU TALA
(Gaman of alvara)
höndum. Rússar telja ekki til
neimia átaka þurfi að koma, þó
Trieste búi skrifi setningu á
vegg á almanna fari.”
MR. BYRNES: Er ekki nokk-
uð komið undir hvað skrifað er?”
MR. BEVIN: “Slæmir strákar
Fregnritinn Homer Metz sendi
blaði sínu (The Ohristian Science einir skrifa á veggi.”
Mopitor) eftirfarandi frétt af
fundi, sem fjórir utanríkisráð-
gjafar stórþjóðanna héldu lí Wal-
dorf-AstoriaHgistihöllinni í New
York nýlega:
M. COUVE de MURVILLE:
“Messieurs, messieurs, gætum
við ekki miðlað ihér málum?”
★
MR. MOLOTOV: “Hvenær
M. MOLOTOV (fundarstjóri): ætlið Þið herrar mínir að
“Aðstoðar - ráðgjafarnir okkar herinn ykkar ur Trieste?
áttu að leggja fyrir þennan fund
uppkast að samningi um að
Trieste yrði séð fyrir drykkjar-
vatni. Þeir ræddu málið á ihálf-
an annan klukkutíma, en urðu
MR. BYRNES: “Hvenær sem
vér erum sannfærðir um, að
Júgóslavar og Italir hegði sér
eins og vera ber.”
MR. MOLOTOV: “Hegði sér?
ekkisammála. Fundurinn hefir, He§ði sér? >etta fyrir
þvlí við ekkert frá þeim að styðj-
ast.”
JAMES F. BYRNES (ríkisrit-
ari); “Þetta er ekki ný saga. Höf-
um við ekki oft sjálfir talað
klukkustundum saman um mál,
og ekki orðið sammála’”
mig.
ÞYÐARI MOLOTOVS: “Að
hefða sér vel, er, að gera eins og
Marx og Lenin mundu hafa
gert.”
MR. MOLOTOV: “Ó, Rússar
geta kent þeim að hegða sér á
30 til 60 dögum.”
MR. BEVIN: “Hvá ekki að
ERNEST BEVIN (utanríkisrit-
ari); “Eg sé ekki nauðsynlegt
fyrir okkur, að fara að ræða hér |lata her Hans Hatignar kenna
um eins viðkvæmt og flókið mál peim Það? Brezkur yfi™aður i
og þetta; það áhrærir réttindijher kann að stj°rna sJalfum ser
mannsins um að hafa vatn sér|°g öðrum hverni§ sem a stend‘
til drykkjar.
MAURICE COUVE DE MUR-
VILLE (utanríkisráðh. Frakka):
“Messieurs, messieurs, getum við
ekki miðlað málum um þetta?”
MR. MOLOTOV: “Eg geng að
því sem vísu, að við séum allir
með þvií, að Trieste-bú)ar fái
vatn, en rússnesku fulltrúunum
finst, að það ætti að vera vatn
frá Júgóslavíu.”
ur.
M. COUVE de MURVILLE:
“Messieurs, messieurs, getum við
ekki miðlað hér málum.”
MR. MOLOTOV: “Nú — eg
efast orðið um, að aðstóðarráð-
gjafarnir séu hóti verri en við.
Við höfum nú rætt saman í hálfa
aðra klukkustund og ekki orðið
sammála um neitt.
MR. BYRNES: “Eg er sjálfur
farinn að efa, að við verðum
MR. BYRNES: Það setti nokkmm t)íma sammála.”
hvorki að vera vatn frá Júgó-| MR. BEVIN: “Við erum að
slavíu né Italíu. Trieste er á á- minst;a kosti á það sáttir, að við
byrgð öryggisráðsins. Hvá ekki ættum að vera sammála.”
vatn frá því?” j M COUVE de MURVILLE:
MR. BEVIN: “Hefir nokkuð “Messieurs, messieurs, getum við
verið athugaður möguleikinn tiÞ ekki miðlað hér málum?”
þess, að gefa þeim ginger ale j MR. MOLOTOV: “Rússland er
að drekka?” i harðánægt við hinar þrjár stóru
M. COUVE de MURVILLE: þjóðirnar í þessum málum, ef
“Messieurs, messieurs, getum við þær gætu verið því sammála.”
ekki miðlað hér málum?” j MR. BYRNES: “Þú ert harð-
MR. MOLOTOV: “Leggjum' ur viðureignar. Þú ert ekki hóti
þetta mál fyrir að sinni.” j betri en republikani í Ný-Eng-
MR. BYRNES: “Það er nú gott landsríkjunum.”
og blessað. En gleymum ekkij. MR. MOLOTOV: “'Eg hefi lex-
sð það verður að íhuga, fyr J8™™* ,
síðar.”
MR. BEVIN: “Þið talið um að
jafna sakir. —■ Verzlunarmáti
- , ,. . . ac Breta getur þar verið ykkur ó-
er utannkismalastefna Breta, ao ° , . „
.1«,____tanlegur leiðarvisir.
MR. BEVIN: “Það er satt. Það
gleyma aldrei leginum. Við eig-
um heim á því vota, þ. e. erum
M. COUVE de MURVILLE:
sjófarendur. Sagði ekki Nelson, “Messieurs, messieurs, getum við
lávarður_______” ekki mi^lað hér niálum?”
M. COUVE de MURVILLE: MOLOTOV: “Eg held að það
“Messieurs, messieurs, getum við ®é kominn tími til að slíta fundi.”
^kki miðlað hér málum?”
BYRNES: “Eg samþykki það.”
BEVIN: “Þó skrítnir séum,
MR. MOLOTOV: “Við skulum höfum við loks orðið sammála
nú íhuga járnbrautamál Trieste. um eitt atriði.”
M. COUVE de MURVILLE:
BORGIÐ HEIMSKRINGLIT—
þvf gleymd er goldin skuld
“Messieurs, messieurs, að
miðla þannig málum, er það sem
eg hefi ávalt verið með.”
Margar hryllilegar sögur hafa
farið af þessum illræmda stað, er
hefir verið undir yfirráðum
Frakka um óralanga tíð, og not
aður til að geyma þar fanga, er
dæmdir hafa verið fyrir glæpi
til að úttaka sína hegningu á
eyju þessari — sumir æfilangt,
og aðrir vissan árafjölda, en svo
hefir mönnum skilist, að fáir
ættu þaðan afturkvæmt, og á-
valt hafa þótt ömurleg örlög
þeirra ógæfusömu vesalinga, er
þangað hafa lent, og talið að
miklum mun verra en skjótur
dauðdagi, að vera þannig út-
skúfað úr mannfélagipu, ög tær-
ast upp andlega og líkamlega við
grimmustu og örgustu aðbúð i
því ógurlega pestarbæli, er eyja
þessi hefir verið talin, en svo er
að sjá af eftirfarandi grein, eins
og sögur þessar hafi verið ef til
vill orðum auknar, enda má vera
að aðbúð fanga og lifnaðarhætt-
ir, hafi batnað eitthvað í seinni
tíð. Að minsta kosti iítur nú syo
út, sem hörmungasögu fanga á
eyju þessari, er talin hefir bera
nafn sitt með rentu, sé nú lok-
ið, því öllum hegningarstöðum
Frakka í “French Guiana”, hefir
nú verið lokað, og til þeirra tald-
ist “Djöfla-eyjan”.
Hið allra hræðilegasta við eyj-
una, er hvað hegningartíminn er
langur.
Haft er eftir frönskum saka-
mönnum, að hegningin byrji fyr-
ir alvöru, þegar þeim er afhent-
ur lausnar miðinn; sýnist að Vísu
nokkurt ósamræmi í slíku. En
eins og áður er sagt, hafa Frakk-
ar ákveðið að loka öllum hegn-
ingarstofnunum sínum í Suður-
Ameríku nýlendunum.
Þannig líður þá undir lok sú
sagningarstofnun, sem með
sönnu má segja, hvort rétt hefir
verið eða eigi, að hafi verið hin
viðkvæmasta, og um leið hin ill-
ræmdasta sinnar tegundar í öll-
um heimi.
Fleiri sögur og myndir hafa
verið sagðar og sýndar, en af
nokkru öðru hegningarhúsi
heimsins.
Leið nálega ekki svo nokkur
vika fyrir stríð, að ekki birtist
eitfhvað þaðan. Mikill hluti
fréttanna þaðan er talið að hafi
verið stórkostlegar ýkjur, og
nokkuð af þeim vitleysa ein.
Vegna allrar tilhögunar og
skilyrða hlutanna í fangelsun-
um, þar sem forhertir glæpa-
menn voru í haldi, varð að við-
hafa hinn strangasta aga.
Og hvað djöfla-eyjunni sjálfri
viðvíkur, er þetta haft eftir söku-
dólg er hafði fengið uppgjöf á
hegningunni, og lýsti umhverf-
inu, sagðist honum svo frá, eins
og fyr getur, að hið hræðilegasta
við eyjuna, væri hegningar-ára-
fjöldinn, kvað hann dæmdan
sakamann sjaldan komast heim
til Frakklands aftur.
Eyjan sjálf er talin fögur og
írjósöm, og hitinn ekkert óskap-
lega þvingandi þar. Haft er eftir
einum fanga að hún gæti verið
ágætur staður til hvildar og
lækningar, þó svo, að dvalartím-
inn yrði ekki mikið yfir 6 mán-
uði.
En smæð eyjarinnar og til-
breytingarleysi; vonleysið og
kvíðinn, það alt yrði kvalafult,
ef fangelsisvistin væri löng.
Um nokkurt skeið hefir Djöfla
eyjan verið notuð sem hegning-
arstaður fyrir pólitíska sakborn-
inga, og var hún talin sjálf-víg-
girt, og því talin nauðsynlegur
útlegðarstaður fyrir kaftein
Dreyfus.
Upp á siíðkastið hafa fangarn-
ir notið betri aðbúðar og lifnað-
arhátta, svo sem eins og til að
bæta upp fyrir það, að þeir höfðu
ekkert tækifæri til að strjúka.
I raun og veru eru 7 stofnanir
í French Guiana, margar og all-
ar þeirra hafa fremur einkenni-
leg og ófögur heiti, svo sem eins
og: “Útkjálki Helvítis” og “Eyja
hinna útskúfuðu.”
Til þessara staða hafa þeir
fangar verið sendir, er forhert-
astir hafa þótt, og verstir viður-
eignar. Þrjár sakamanna-ný-
lendur eru á Salut eyjaklasan-
um, en Djöfla-eyjan er nafntog-!
uðust þeirra allra.
Hinar eru, Cayenne, þar sem
þægustu fangarnir búa; Saint
Laurent, hér um bil 15 mílur
niður með Maroni-ánni, þar eru
aðal fangelsin, er rúma 2,000
fanga; Charvni er staðurinn, er
íagnarnir eru tamdir, með því
að setja þá í svarthol, og því um I
líkt, og Camp Hatte er staður-
inn þar sem þeim höltu og vol-
uðu er haldið.
Skilyrðin og aðstæðurnar á
Djöfla-eyjunni, eru mjög ólíkt
þvíj'Sem ástæða hefir verið til að
ímynda sér.
Loftið er ekki eins ægilega ó-
holt, og látið hefir verið af. —
Ferskir vindar af Atlantshafinu
blása um eyjuna, og sagt er að
fangarnir hafi sína eigin kofa,
bækur og fatnað, og hafa sama
viðurværi, og franskir nýlendu-
hermenn.
Umhverfis Saint Laurent er
hitabeltisfrumskógur á allar
hliðar.
Hin Franska Guiana liggur að
hinni hollensku nýlendu “Dutch
Guiana”.
Geti fangi strokið, þarf hann
aðeins að fara yfir vatnsfall, en
erfiðleikamir byrja, er hann
kemst inn í hinn ægilega skóg.
Mestur hluti fanganna kýs held-
ur að hanga þar.
Er það sögusögn kunnugra, að
franskir fangar svona með öllu
og öllu eigi ekki svo ýkja slæma
æfi, og haft er eftir þeim sjálf-|
um, að aðal hegningin byrji í
raun og veru, þegar þeir eru
látnir lausir, því þá verða þeir
að afla sér lifibrauðs í landi, sem
þeir áður voru fæddir og klæddir
í af stjórninni.
Ekki er það undarlegt þótt |
heyrst hafi að þessir menn hafi
tekið upp skógarhögg í liðinni
tíð; aðrir hafa myndað flokka
til að strjúka, og komist til
Braziiíu eða Dutch Guiana, og
nokkrir hafa jafnvel komist til
Venezuela, og Vestur-Indlands
eyja, þar sem þeir hafa lagt fyrir
sig matreiðslu, hótel-þjónastarf.
og eigin verzlun í smáum stíl.
Hegði fangar sér; nokkurn veg-
nin vel, fyrirgefa yfirvöldin
smá-yfirsjónir, og það er talið
sönnu næst, að á síðustu árum
hafi strangur agi eða eftirlit
ekki verið talinn nauðsynlegur
liður í sakamanna-nýlendunum.
Enginn efi er á því, að ástæð-
an til þess, að hætt er við ný-
lendu-stofnanir þessar er sú, að
hugmyndin á bak við fyrirtækið |
hefir ekki hepnast eins og við'
var búist. Sem tilraun til ný-
lendustofnunar, hafa hegningar-
húsin á Djöfla-eyjunni og ann-
arstaðar í “French Guiana”, al-
gerlega mishepnast.
Byrjunar-hugmyndin var það,
að glæpalýður Frakklands átti
að verða frumbyggjar í nýlend-
um Frakka, og þegar hegningar-
tíminn væri útrunninn, átti að
fyrirbjóða fólkinu að hverfa burt
úr nýlendunum, til þess að það
ætti ekki á öðru kost, en byggja
og rækta landið. En þetta hefir
algerlega mistekist.
Margra ára reynsla hefir sýnt.
að fangar, bæði karlmenn og
kvenfólk, setjast ekki að í ný-
lendunum, eftir að hegningar-
tími þeirra er útrunninn, og það
eykur heldur ekki kyn sitt þar
til að uppfylla og rækta jörðina, i
eins og búist var við.
Þess vegna er það ekkert und-
arlegt, þó nýlendurnar hafi ekki
komið að notum eða náð tilgangi
þeim er til var ætlast í byrjun —
bæði þær og fangeísisstofnan-
irnar hafa mishepnast hræði-
lega. R. St. þýddi
Stærsti búgarður í heimi er í
Ástralíu og heitir Victoria River
Downs. Er hann um 28,000 fer-
kn'lóipetra.
Þyngsti maður, sem sögur fara
af mun hafa verið Miles nokkur
Darden. Hann lézt f Tennesee
árið 1857 og var þá rúmlega 1000
pund að þyngd. Þyngsti kven-
maðurinn, sem menn vita um
var blökkukona. Hún var um
850 pund er hún lézt í Maryland
árið 1888.
★ ★ ★
I Japan þykir engin skömm að
því, að opinberir embættismenn
séu undir áhrifum áfengis. Var
vani blaðanna þar í landi, að
skýra frá því hverjir af ráðherr-
unum og sendiherrunum hefði
verið á því, daginn áður. Lögðu
þau áherzlu á þann, sem mest
þoldi og kölluðu hann hið mesta
hraustmenni. Matsuoka, fyrrum
utanríkisráðherra átti viðtal við
blöðin jim áhrif áfengis á sig.
Sagði hann, að hann fyndi aldrei
betu^ ást sína á Japan en þegar
hann hefði fengið sér nokkra
gráa.
Áformið
1947
garðrækt
NÚ!
Ökeypis
1947
verðskrá
Ákveðið snemma að sá miklu
Háðagerð í tíma er undirstaða
góðrar garðyrkju og veitir marg-
faldan ágóða og ánægju.
Látið uppskeruna verðá mikla og
gefið nauðstöddum ríkulega af
framleiðslunni. Aukin garðrækt í
Canada veitir hinum mörgu milj-
ónum allsleysingja meiri lífsþrótt
og viðurværi.
Allir garðyrkjumenn ættu að eiga
verðskrá okkar fyrir árið 1947, í
henni er útlistun á öllum tegund-
um útsæðis jarðar-ávaxta og
blóma, blómlauka, skóga og berja
runna, ásamt ótal annars. (Þeir
serrt fengu verðskrá okkar 1946,
fá verðskrá 1947 án þess að ^fcnda
beiðni). Biðjið strax um eintak aí
vorri 1947 Seed and Nursery Book.
DOMINION SEED HOUSE
GEORGETOWN, ONT.
Saga íslendinga í Vesturheiini
þriðja bindi, er til sölu á skrif-
stofu Heimskringlu. Verð: $5.00. i
Allar pantanir afgreiddar tafar-j
laust.
Tilvalin Jóla-gjöf
Jólin nálgast. — Dagana fer þá að lengja, sólin að hækka.
Flestum er svo farið að þeir vilja gefa vinum sínum ein-
hvern hlut sem þeir geta átt og metið. — Stundum er
erfitt að ákveða hver sá hlutur eigi að vera. — Allir vilja
lesa Heimskringlu. — Bezta jólagjöfin er einn eða fleiri
árgangar af Heimskringlu. — Sendið oss nafn og áritun
viðtakanda, og $3.00 — $5.00 fyrir tvo árganga, — og vér
skulum sjá um að Heimskringla verði send á hverri viku.
Með fyrstu sendingunni verður jóla-kort með tillhlýðilegri
áritun og nafni gefandans. Þetta er bezta jólagjöfin.
THE VIKING PRESS LIMITED
853 Sargent Ave. — Winnipeg, Canada
EYÐUBLAÐ FYRIR OFANSKRÁÐA GJÖF
Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg.
Gerið svo vel að senda Heimskrniglu til:
Nafn
Áriturí. ...
Innlagt fyrir eitt ár $3.00 — tvö ár $5.00. '
Nafn gefanda_________________________________
Áritun___________________________________
Nýjar - Góðar - Ódýrar - Bækur
Notið tækifærið og pantið þessar bækur. Þær eru seldar
fyrir hálfvirði. Ekki víst, að það tækifæri komi aftur
bráðlega. SÉRSTÖK KOSTAKAUP.
Á eg að segja þér sögu, Br. Sveinsson__________$
Blóðhefnd (Nýjar Sherlock Holmes sögur)_________
Minningar frá Möðruvöllum, margar myndir________
Islenzk annálabrot, Gísli Oddson________________
Þjóðsögur Ólafs Davíðssonar, 1. bindi, í bandi__
Þjóðsögur Ólafs Davíðssonar, II. bindi, í bandi_
Þjóðsögur Ólafs Davíðssonar, III. bindi, í bandi_
Sandur, Guðmundur Daníelsson____________________
Eldur, Guðmundur Daníelsson _________________
Frá liðnum árum, Elínborg Lárusdóttir
Hvíta höllin, Elínborg Lárusdóttir
Úr dagbók miðilsins, Elínborg Lárusdóttir________
Símon í Norðurhlíð, Elínborg Lárusdóttir_________
Hornstrendingabók _______________________________
1 ljósaskiftum, (sagnir), F. H. Berg_____________
Saga Möðrudals á Efra-Fjalli ____________________
Stafsetningarorðabók, F. Gunnarsson _____________
Undur veraldar __________________________________
Æfisaga Bjarna Pálssonar_________________________
Lýðveldishátíðin 1944 ___________________________
3.50
2.50
7.00
2.25
6.75
6.75
6.75
3.00
3.00
3.25
2.75
3.25
4.50
6.00
1.75
2.00
2.00
10.50
4.50
20.50
BORGIÐ HEIMSKRINGLU—
því gleymd er goldin skuld
faÉM ■■■■ ■HbékmI USmá
BJ0RNSSON’S BOOK STORE
702 SARGENT AVE. — WINNIPEG, CANADA