Heimskringla - 04.12.1946, Qupperneq 7
WINNIPEG, 4. DES. 1946
HEIMSKRINGLA
7. SIÐA
ICELAND’S THOUSAND
YEARS
í enska heiminum þar sem les-
endur skifta miljónum, er það
álitið mjög sæmilegt ef eitt þús-
und eintök seljast af fyrstu bók
einhvers höfundiar. Það er því
eftirtektarvert að 1400 eintök
hafa selst af bókinni, Iceland’s
Thousand Yeiars, á aðeins fáum
mánuðum. Hefir því verið prent-
uð önnur útgáfa, eg er hún í
vönduðu bandi með gyltu letri. ,
Bókinni hefir verið mjög vel
tekið af almenningi, og fylgja
hér á eftir nokkur ummæli um
hana sem oss hafa borist frá
mönnum sem hafa áhuga fyrir
þessari starfsemi:
“Eftir að hafa lesið hana vil
eg óska ykkur öllum til ham-
ingju með bókina, og sýnist mér
hún vera til hins mesta sóma,
ekki aðeins fyrir Ioelandic Can-1
adian Club, þar sem fyrirlestr-
amir voru fluttir upphaflega,
heldur fyrir hvern einasta fyrir-
lesara, og þá sérstaklega fyrir
Island sjálft og okkur Islend-
inga.” — Dr. Helgi P. Briem.
“Eg hefi haft mikla ánægju
af að kynna mér efni þessarar
bókar, og veit eg að hún muni
eiga mikinn þátt lí því að út-
breiða þekingu hér vestan hafs á
mennigu Islands og sögu. . . Tel
eg að hún sé einkar vel til þess
fallin að vera send ýmsu áhuga-
fólki um mál'efni Islendinga og
íslenzka menningu sem iðulega
biður um gögn og upplýsingar
til þess að svala fróðleiksfýsn
sinni í þessum efnum.”
Hon. Thor Thors
“May I express my personal
appreciation of the splendid
work you are doing in making
known in English, something of
the history, literature, and tradi-
tions of the Icelandic race”.
Hon. J. T. Thorson
“It is indeed a fine and valu-
able volume.”
Dr. Halldór Hermannsson
“Every one seems to like the
book, and speaks well of it,
which is very rare indeed.”
Rev. H. E. Johnson
%
“I think you are on the right
way in creating an interest in
Ioeland, using the English langu-
age, and I think your work is in-
valuable; and probably that will
be the part that endures after
the language has been lost.”
Dr. Helgi P. Briem
“Þessi merka starfsemi ykkar,
getur ekki annað en hlýjað okk-
ur hér heima um hjartaræturnar.
Vafi getur ekki verið á því að
INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU
Reykjavík
A ÍSLANDI
------Björn Guðmundsson, Reynimel 52
t CANADA
Amaranth, Man____________________Mrs. Marg. Kjartansson
Antler, Sask-------------K. J. Abrahamson, SinClair, Man.
Árnes, Man-------------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man.
Árborg, Man............................G. O. Einarsson
Baldur, Man------------- ------------------O. Anderson
Belmont, Man...............................G. J. Oleson
Bredenbury, Sask__Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask.
Churchbridge, Sask-----------------_Halldór B. Johnson
Cypress River, Man.....................Guðm. Sveinsson
Dafoe, Sask------------„O. O. Magnússon, Wynyard, Sask.
Ebor Man-----------------K. J. Abraíhamson, Sinclair, Man.
Elfros, Sask....................Mrs. J. H. Goodmundson
Eriksdale, Man........................_Ólafur Hallsson
Fishing Lake, Sask-----------Rósan. Árnason, Leslie, Sask.
Foam Lake, Sask-------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask.
Gimli, Man.------------------------------ K. Kjernested
Geysir, Man----------------------------G. B. Jóhannson
Glenboro, Man..............................G. J. Oleson
Hayland, Man.........................~JSig. B. Helgason
Hecla, Man..........................Júhann K. Johnson
Hnausa, Man........................... _Gestur S. Vídal
Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta.
Kandahar, Sask__________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask.
Keewatin, Ont.........................Bjarni Sveinsson
Langruth, Man...........................Böðvar Jónsson
Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson
Lundar, Man................................D. J. Líndal
Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta.
Morden, Man__________________________Thorst. J. Gíslason
Mozart, Sask........................... Thor Ásgeirsson
Narrows, Man_________________S. Sigfússon, Oakview, Man.
Oak Point, Man........................Mrs. L. S. Taylor
Oakview, Man...............................S. Sigfússon
Otto, Man________________Hjörtur Josephson, Lundar, Man.
Piney, Man.—...............................JS. V. Eyford
Red Deer, Aíta_______________________Ófeigur Sigurðsson
Riverton, Man.........................Einar A. Johnson
Reykjavík, Man..............-..........„Ingim. Ólafsson
Selkirk, Man.___1____________________Mrs. J. E. Erickson
Silver Bay, Man..........................Hallur Hallson
Sinolair, Man........................K. J. Abrahamson
Steep Rock, Man...........................Fred Snædal
Stony Hill, Man_________JHjörtur Josephson, Lundar, Man.
Swan River, Man__________i--------- Chris Guðmundsson
Tantallon, Sask.........................-Árni S. Árnason
Thornhill, Man___________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man.
Víðir, Man__________________Aug. Einarsson, Árborg, Man.
Vancouver, B. C_-_____Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St.
Wapah, Man_______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man.
Winnipeg_____S. S. Anderson, 800. Lipton St. Winnipeg, Man.
Winnipegosis, Man.............................S. Oliver
Wynyard, Sask...........................O. O. Magnússon
I BANDARÍKJUNUM
Björn Stevenson, Akra P.O., N. D.
___E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D.
Akra, N. D____J_____
Bantry, N. Dak______
Bellingham, Wash__Mrs. John W. Johnson, 2717 Kulshan St.
Blaine, Wash......................Magnús Thordarson
Cavalier, N. D_________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D.
Crystal, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Edinburg, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Gardar, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O.,‘N. D.
Grafton, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Hallson, N. D.__________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D.
Hensel, N. D__________C. Indriðasón, Mountain P.O., N. D.
Ivanhoe, Minn________Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn.
Milton, N. Dak............................S. Goodman
Minneota, Minn.....................Miss C. V. Dalmann
Mountain, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O,, N. D.
National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E. 24th St.
Point Roberts, Wash......................Ásta Norman
Seattle, 7 Wash_______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W.
Upham, N. Dak..........................E. J. Breiðfjörð
The Viking Press Ltd.
Winnipeg Manitoba
hugmyndin er góð: að flytja af-
komendum þeirra sem vestur
fluttust fróðleik um land og þjóð,
á því máli sem hefir hlotið að
verða þeirra eigið mál og vekja
þannig áhuga þeirra á landinu
sem þeir eru runnir frá og jafn-
vel að læra málið. Enda berast
fréttir um góðan árangur af
þessu starfi”.
Hr. Sveinn Björnsson,
forseti Islands
Við þökkum þessi fögru og
hlýju orð, sem hafa gefið okkur
uppörfun til þess að halda áfram
þessu nauðsynlega starfi.
Nokkur eintök eru enn til sölu
af fyrri útgáfunni, en aðeins 550
voru prentuð af hinni síðari. Er
hún sérstaklega vel fallin til
jólagjafa. Almenningur er beð-
in að taka aftir auglýsingu á öðr
um stað í blaðinu.
Fyrir hönd nefndarinnar,
Hólmfríður Danielson
Hræddur
að borða ....
sumar fæðutegundir, er valda
uppþembu, óþægindum, brjóst.
sviða, magasúr, andfýlu o. fl.
FYRIR SKJÓTANN BATA
“GOLDEN”
Stomach Tablets
Ný Forskrift
Ekki að þjást að raunalausu’
Fáið skjóta hjálp með snöggri
breyting við magakvillum, með
því að kaupa reglulega hvaða
flösku stærð sem er af varan-
legum, fljótt verkandi
"GOLDEN” Stomach Tablets
360 pillur (90 daga skamt) $5
120 pillur (30 daga skamt) S2.
55 pillur (14 daga skamt) $1.
Reynslu skamtur lOc.
Fullkominn með leiðbeiningu.
í HVERRI LYFJABÚЗ
MEÐALADEILD
ICELANDIC CANADIAN
CLUB NEWS
The last general meeting of
the Icelandic Canadian Olub,
held on Wednesday evening,
November 27th, in the First
Lutheran Ohurch, came up to
our fullest expectations as to
attfendance and entertainment.
About one hundred and tWenty-
five people turned out to hear
the talk given by Mrs. Margret
Stephensen, whose subject was:
“Reoollfections of Pioneer Days
in Winnipeg”. This reminiscent
sketch, delivered in sudh a
charming, unaffected manner,
held our undivided lattention as
the speaker put before us a verit-
able moving picture, a sequence
of verbal portaks reflected on
the screen of our inner vision,
flashes of historic incidents in
the lives of the Icelandic Pion-
eers, of prominent landmarks in
this city, as well as of the out-
standing leaders in community
affairs, left us with a mental
evening, Dec. 3rd, and on every
other Tuesday after that at 8.30
p. m. Adúlts who wish to learn
the spoken language, spelling
and grammar, or literature, are
welcome to attend.
New members who joined the
club recently are: Miss Inga
Bjarnason, Miss Dorothy Dan-
ielson and Miss Sigga Sigmund-
son.
Lilja M. Guttormsson,
Secretary.
FRÉTTIR FRÁ ISLANDI
Aldarafmæli Björns Jónssonar
1 dag eru liðin eitt hundrað ár
frá fæðingu eins af mætustu son-
um þessarar þjóðar, Björns
Jónssonar ráðherra og stofnanda
blaðsins ísafoldar. Björn Jóns-
son stóð í fylkingarbroddi í sjálf-
stæðisbaráttu Islendinga um
langan tíma og lét öll menning-
ar- ,og velferðarmál til sín taka.
Einnig var hann einn af braut-
ryðjendum blaðaútgáfu hér á
landi og fórst það með þeim á-
gætum, að lengi mun til hans
vitnað í þeim efnum sem ein-
hvers málhreinasta og skelegg-
„ . , asta blaðamanns er her a landi
picture of the life and oharacter;, „. , „ _
„ , , , hefir starfað.
1 tilefni af afmæli þessu kem-
of those pioneers who handed
on to posterity such qualities as
independence of thought, faith,!ur út 1 da§ urval ur ^im neðan:
loyalty, courage and love of™^111 sem hann Þyddi 1
cultural development. | blað sitt ísafold °S hefir Si§urð-
_ . , , ur Nordal professor valið sogurn-
This lecture was supplement-l r yerður kvölddagskrá
ed by slides of actual photos útyarpsins helguð minningu
shown by Capt. W. Kristjanson. hans. _Visir 8 október
An interesting comméntory on. K K K
these photos of early. pioneers | Færeyingar kaupa Gullfoss
and their children, was givenl
Á síðastl. sumri var eimskip-
by Mrs. Flora Benson. Most of , , ... ... ,
J . , „ íð Gullfoss auglyst tu solu þar
us reoognized one or more faces
of ifriends of relatives iand we
sem það var til viðgerðar í Kaup-
, . , . . , . , , , ,, mannahöfn. Komu kauptilboð
were highly mtngued by the old , , ._ ., , , ,. . ,. „ .
, , . , , ,, , , fra Grikklandi, Argentinu, Svi-
fashioned clothes of the women . , , .
and the bearded faces of ^ 1>1»» °8 F*rey,um og fengu hm,-
i ir siðastnefndu skipið. Gengu
men. , . ... „
þeir og emnig mn a viðgerðar-
The first in a series of eight samninginn. Nokkrar breyting-
lectures was a most promising ar yerða gerðar á skipinu og
beginning. The next lecture will verður t d £ því oUukynding
be based on the life of the pion- Qg farþegaruum fyrir i00 manns.
eers of the Argyle district, given Munu Færeyingar nota skipið
Jby Mr. Tryggvi Oleson of Glen- til flutninga milli Færeyja og
b°ro at the next general meet- Kaupmannahafnar í staðinn fyr-
ing on Jan. 20.
ir Tjald, farþegaskip þeirra sem
A brief business meeting took tfórst fyrir skömmu. VdSÍr, 9. okt.
place before the lecture, with * * *
Mr. Carl Hallson, president, in sesar gekk á iand
the chair. A resolution present- fyrir 2000 árum
ed by Mrs. Danielson, providing, Brezka hafnarborginn
for the establishment of a fund við Ermarsund hefir reist
to be oalled: “The Icelandic Can- minnismerki.
adian Club Scholarship Fund”,j Þann’ 25. ágúst síðast
of Icelandic extraction, was Jtómverjar hans gengu á
passed unanimously. A comm- Bretlandi Er talið að heri
ittee of three was formed to op- j gengið á land hjá Deal.
erate this fund and those ap- ___Vísir, 25. október
pointed were: Judge W. J. Lin- * * *
dal, Mr. Paul Bardal and Mrs.
H. F. Danielson. A notice of
Nýr bæjarstjóri á Akranesi
ing of the club from Febuary to laugur Maggi Einarsson lögfræð-
June, given by Mr. Bardal, was ingur.
Professional and Business
--- Directory
also passed.
Mrs. Danielson
announced
Arnljótur Guðmundsson, sem
verið hefir bæjarstjóri á Akra-
that the next Icelandic language j nesi undanfarin ár, sagði starfi i
classes would be held in the^sínu nýlega lausu. Hinn nýij
Daniel Mclntyre Collegiate in^ bæjarstjóri tekur við starfinu
rooms 22. and 24. on Tuesday um mánaðamótin. Vísir 26. okt.
Orrici Phoni R*s. Phoni 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST 5M Somerset Bldo Office 97 932 Res. 202 398
Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður aí Banning Talsimi 30 «77 VlStalstlmi ki. 3—5 e.h. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291
J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Aoents Sími 97 538 308 AVENTJE BLDG.—Wlnnlpeg DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar ■k 406 TORONTO GEN. TRUSTS _ _ A BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG
THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlnmond and Weddlng Hlngs Agent for Bulova Waitohee Marriaoe Licenses Issued 698 SARGENtr AVB H. J.PALMASON&Co. Chartered Accountants 1103 Mc^RTHUR BLDG. PHONE 94 358
H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 • Winnipeg, Canada Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 989 Freflh Cut Flowers D&lly. Pl&nts ln Season We speclailze in Wedding & Concert Bouquets & Puneral Designs Icelandic spoken
CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 A. S. BARDAL •elur lfkidstur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaður sá bestl. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða oq legsteina. •43 8HERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg
ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 693 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Finandal Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg.
THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg. Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated
A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR * Phone 93 990 * Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St„ Winnipeg Halldór Sigurðsson Contractor & Builder k 594 Alverstone St„ Winnipeg Sími 33 038
p / • • rra vmi FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942
PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, , húsgögn úr smœrri ibúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Simi 25 888 i C. A. Johnson, Mgr. 1 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave„ Winnipeg Phone 94 908
WINDATT COAL
Co. Limited
Established 1898
307 SMITH STREET
Office Phone 97 404
Yard Phone 28 745
ÓÖKSTÖREl
mUvj 1
702 Sargent Ave.. Wlnnipeq,