Heimskringla - 04.12.1946, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 4. DES. 1946
HEIMSKRINGLA
3. SÍÐA
40 ÞJóÐIR HLUTHAFAR
í ALÞJóÐBANKANUM
Samtal við fulltrúa fslands,
Magnús Sigurðsson
bankastjóra
Magnús Sigurðsson ibankastj.
er nýlega kominn heim frá Ame-
rtku. Hann sat þar fyrsta árs-
fund alþjóðabankans er haldinn
var í Washington. Um 40 þjóðir
eru hluthafa á bankanum þ. á. m.
íslendingar, sem kunnugt er. —
Samhliða v,ar haldinn ársfundur
alþj óðagj aldeyriss jóðsins. Thor
Thors sendiherra var fulltrúi Is-
lands á þeim fundi. v
Tíðindamaður frá Mjorgunbl.
átti tal við Magnús bankastjóra,
sem snöggvast í gær og spurði
hann frá ferðum hans og fundi
þessum.
Hann skýrði m. a. svo frá:
Bankafundurinn hóifst 27.
sept. og stóð ýfir íí viku. Þeir sem
sóttu fund þenna skiftu hundr-
varður hafði að miklu leyti látið yfirráð heimilanna, heldur dýrka
af störfum, en Dalton aftur á þær líka; svo þar snúast við
móti tekið að sér ábyrgðarmikil ummæli frú Shaw.
störf, þá hafði hinn aldraði kenn-1 Konur þær, sem hér hafa verið
ari oft komið tilhans og lagt hon- a ferð með mönnum sínum, hafa
um góð ráð, enda þótt Dalton sýnt það, að komið gæti til mála,
væri jafnaðarmaður en hinn í- ag þær tækju stundum þátt í
haldsmaður. störfum manna sinna utan heim-
ilanna, hvort heldur eru ritsaörf
eða einhver önnur, sem um er að
ræða.
Samráð karla og kvenna utan
heimilis og innan, eru happa-
drýgst til friðar og farsældar í
heiminum.
Nýtt kvennablað biður gest-
H. A.
HITT OG ÞETTA
ísland og alþjóðabankinn
Er talið barst að þátttöku Is-
lendingaíí bankanum, sagði Mag-
nús bankastjóri m. a. að fulltrúi
okkar íslendinga á banKastjórn-
inni væri belgískur. í fram-
kvæmdarráði bankans eru ellefu
fulltrúar. En þareð þjóðirnar,
sem eru 'hluthafar bankans eru |unum &æ u °g gengis
nál. fjórum sinnurn fleiri, þá
hafa smáþjóðir sameinast um
sama fulltrúa. Þegar bankinn
var stofnaður, þótti það hentugt,
að við hefðum samvinnu með
Belgíu, Noreg og Luxemburg um
fulltrúa. — Ætla Danir að vera
í sama hópinum. Fulltrúi í fram-
kvæmda ráðinu fyrir Jean
uðum. Forseti fundarins var i Vauthier, en framkvæmdaistjóri
J'ohn Snyder fjármálaráðherra
Bandarlíkjanna. iSetti hann fund-
inn með hátíðlegri ræðu.
Umsóknir um lánveitingar
Eitt aðalverkefni fundarins
var að .athuga og taka afstöðu til
umsókna frá ýmsum þjóðum, er
bankanum hafa borist um lán-
veitingar og sjá um að öll skil-
ríki er fylgja þeim umsóknum
væru í lagi.
1 byrjun fundarins voru born-
nr fram umsóknir frá nokkrum
þjóðum um það, að þær mættu
gerast hluthafar í bankanum. M.
a. kom umsókn frá Dönum. Var
henni vel tekið.
Þá voru teknar fyrir umsókn-
irnar um lánveitingarnar. Var
þeim tekið misjafnlega, enda
höfðu þær verið misjafnlega
undirbúnar. Samþykt var að
veita Dönum 50 milj. dollara lán.
Einnig var rætt um lán til Belgíu
allmiklu hærfa, sem sennilega
verður veitt. — Lán þessi eru
sumpart veitt beinlínis úr bank-
anum, en sumpart tekin á frjáls-
um markaði, með ábyrgð bank-
ans.
Hugh Dalton forseti
Kosinn var nýr forseti bank-
ans, frjámálaráðherra Breta,
Hugh Dalton. Verður næsti árs-
fundur haldinn lí London í sept.
naestk. Dalton þótti mér bera af
öllum mönnum, er fram komu á
fundi þessum fyrir margra hluta
sakir. Hann er frábærlega mynd-
arlegur maður að vallarsýn og
ræðumaður með afbrigðum góð-
ur. Er settur var fyrir hann hljóð
nemi fyrir gjallarhorn, þá sagði'
hann, að þess gerðist ekki þörf,
því að sá mannsöfnuður er þarna
væri samankomnin, myndi geta
heyrt til hans án þessa útbúnað-
ar. Hann mintist fornvinar síns
Keynes lávarðar. — Hafði Dal-
ton setið á skólabekk hjá þessum
Ifjáranálasnillingi, og alla æfi
notið þess. Þegar Keynes lá-
eða starfsmaður í bankanum
ifyrir hönd þeirra maður að nafni
Basyn.
— Hvað um tillag okkar Is-
lendinga til bankans og gjald-
eyrissjóðsins?
HELZTU FRÉTTIR
Sameinuðu Þjóðirnar
Nat A. Barrows, fréttaritari
Chicago Daily News, segir að
það muni iíða nokkrir mánuðir
þangað 'til fjögurra stórvelda
utanríkisráðherrarnir byrji að
ræða um framtíð Þýzkalands
fyrir alvöru.
Byggir hann frétt þessa á því,
sem fram fer á ráðstefnustöðv-
um sameinuðu þjóðanna í New
York.
Brussels, telur þessi fréttarit-
Það var ákveðið í upphafi að ari líklegasta staðinn fyrir frið-
vera skyldi ein milljón dollara íj armálaráðstefnu þýzku málanna,
hvorri stofnuninni fyrir sig, og og kveður hana eigi muni byrja
skyldi borgast að nokkuru leyti, fyr en einhvern tíma seint í
í gulli, en að mestu leyti til! febrúar mánuði.
landsins sjálfs, svo hægt væri að
grípa til þess, hvenær sem væri,
ef hér ætti eitthvað að lána eða
kaupa á vegum bankans.
Tillög þessi eru að miklu leyti
greidd. Fara greiðslur þessar
fram samkvæmt fyrirfram sett-
um reglum. —Mbl.
GESTIR Á FÖRUM
í gærkvöldi hlustaði eg á
kveðjur í útvarpinu. Þau, sem
töluðu, voru boðsgestir Þjóð-
ræknisfélagsins og ríkisstjórnar-
inar, eða með öðrum orðum, ís-
lenzku þjóðarinnar. Kveðjurnar
hlutu að snerta hvem þann, sem
á þær hlustaði. Þau, sem nú eru
á förum heim til sín, eru rit-
Dýrt að lifa þar
Á nýlega afstöðnu þingi C.I.O.
í Atlantic City, N. J., þurftu
fulltrúar að borga fyrir uppi-
hald sitt það verð, er hér greinir:
Fyrir eins manns herbergi á lé-
legu gistihúsi, $9.00 á dag.
Fyrir eina svínakjöts-samloku,
60 cents. Ein fuglakjöts-sam-
loka kostaði $1.50, með einni
matskeið af jarðeplum með til
uppfyllingar. Ein sæmileg mál-
tíð, án drykkjupeninga, kostaði
$3.50.
Ein flaska af bjór 50 cents.
Á mörg hinna ifrægu “board-
walk” matsÖluhús voru límdar
auglýsingar, að þau yrðu lokuð
stjórar vestur-tíslenzku blað- allan veturinn, og gefur það til
anna, Lögberg og Heimskringlu kynna, að sumarágóðinn hlýtur
og íslenzki ræðismaðurinn í að hafa verið all-mikill.
Winnipeg og konur þeirra, Ingi
björg, Kristín og Lahla.
Það er haft eftir konu enska
skáldsins Bernard Shaw,
ára minningarriti um
Gloucester-ihertoginn, er bráð-
lega hefir útent tímabil sitt sem
í nlítíu' landstjóri Ástralíu, verðursettur
mann! ríkiskanslari, meðan bróðir hans,
hennar, að húsbændur vílji vera Georg Bretlandskonungur tekur
löggjafar heimila sinna og látajsér ferð á hendur til Suður-Af-
dýrka sig. En svo er því bætt ~ TT‘-i
við að þetta muni ekki eiga við
um mann hennar, því hún sé,
og hafi verið, einvöld á heimili
þeirra, að undanteknu því, að
hann hafi einn ráðið yfir penna
sínum.
Vesturheimsmenn eru taldir
vera beztu eiginmenn í heimin
ríku. Hertoginn á að fara flug
leiðis frá Canberra til Bretlands
16. janúar n. k.
Prinsessan, prinsarnir og þjón-
ustulið þeirra far,a á stað 21. jan.
VERZLUNARSKOLANAM
Kínverskur maður, er keypti
nokkrar aukabirgðir af amerísku
blóð-“plasma” af “Rauða Kross-
inum”, hefir látið tilleiðast að
um. Þeir láta~sér ekki nægja að|selja Bandaríkjunum þetta blóð
,,, . , . -11 aftur, eða það af þvtí, sem eftir
láta í hendur kvenna smna oll > f K ’ .,
er í hans eign eða umsja.
Þetta “Plasma”, sem keypt var
fyrir 50 oent mörkin, var selt í
Kína, ólöglega (Black Market),
fyrir $25.00 mörkin, sem heilsu-
og fjörgjafi.
Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein-
mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun,
og það fólk sem hennar nýtur hefir venju-
lega forgangsrétt þegar um vel launaðar
stöður er að ræða.
Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við
fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg.
Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu
viðvíkjandi, það margborgar sig.
The Viking Press Limited
Banning og Sargent
WINNIPEG :: MANITOBA
1
Ullar vetlingar og sokkar
Vér viljum kaupa mikið upp-
lag af þessum vörum, og það sem
fyrst, til notkunar fyrir fiski-
menn. Þessir hlutir verða að
vera fyrsta flokks vara, bæði að
frágangi og efni. — Skrifið oss
og segið hve mikið upplag þér
hafið, og hvað verðið er. — Ef
verðið er sanngjarnt sendum vér
yður pöntun strax, og verður
borgun send til yðar sama dag
og vér meðtökum vörurnar. —
Þessar vörur kaupum vér alt árið
í kring. — Park-Hannesson, Ltd.,
55 Arthur St., Winnipeg, Man.
Sími 21 844.
Framvegis verður Heims-
kringla fáanleg í lausasölu, hjá
hr. bóksala Lárus Blöndal, Skóla
vörðustíg 2, Reykjavík, Island.
Vlísindamaður nokkur hefir
tilkynt, að hann hafi fundið upp
! tæki, sem hægt sé að sjá í gegn-
| um menn með. — Margar konur
hafa gert þetta svo árum skifti
— og tækislaust.
* * *
Blaðamaður ræddi við Victor
Hugo og spurði hann meðal ann-
ars, hvern hann áliti beztan rit-
höfund veraldarinnar.
Hugo svaraði: Alfred de Mus-
set er næst beztur.
* ★ *
Lítið dregur vesælan
Maður nokkur, 85 ára að aldri,
var nýlega tekin fastur í New
York. Þegar hann var spurður
að því á hverju hann lifði, sagð-
ist hann lifa á því að leigja inn-
brotsverkfæri sín, því að hann
væri nú örðinn of gamáll og
stirður til þess að fáát við inn-
brjótsþjófnaði ssjálfur.
» * K
Tveir Kommunistar voru að
tala saman um veðrið.
Ségir annar þeirra: Það er
gott og hlýtt veður í dag.
Já, segir hinn súr á svipinn, en
ríka fólkið hefir not af því líka.
★ * ★
Jæja, nú er hún Sigga vin-
kona þín búin að láta taka mynd
af sér.
Einmitt það. Ætli myndin sé
Mk henni?
Vafalaust. Að minnsta kosti
fæst hún ekki til þess að sýna
hana nokkrum lifandi manni.
★ ★ *
Bóndi einn var að miklast af
því hvað nautgripur, sem hann
átti, gat hlaupið hart. Já, hann
hljóp svo fast í kringum hlöðuna
að hann hljóp á sjálfan sig og
hálsbraut sig.
* * *
Maður nokkur í Kaupmanna-
höfn hafði skrifað með krít á
húsvegg eftirfarandi: “Það vildi
eg að fjandinn hirti Hitlir.” —
Morguninn eftir hafði einhver
gamansamur Dani bætt eftirfar-
andi við: “Eg vil hvorki sjá hann
né heyra. Virðingarfyllst, fjand-
in”.
★
Fyrirskipun: Það á einnig að
gefa hestunum gulrófur.
Umkvörtun úr herbúðunum:
Hestarnir fást ekki með neinu
móti til þess að éta rófumar.
Og hver er ástæðan? spurði
herstjómin.
Vitum það ekki, hljóðaði svar-
ið frá hermönnunum, hestarnir
em ófáanlegir til þess að segja
það.
* * »
Á Grosvenor Square í London,
hefir verið ákveðið að reisa lík-
neski af Franklin D. Roosevelt;
verður það úr eir og 10 feta hátt.
JÓLAGJAFIR
Það er siður meðal allra krist-
inna þjóða að vinir og vandafólk
skiftist á gjöfum um jólin.
En það er stundum vandasamt
að velja þessar gjafir einkum
þegar roskið fólk eða aldrað á í
hlut. Gjafirnar þurfa þá að vera
tvent í senn: gagnlegar og gleðj-
andi.
Það sem mest gleður böm og
unglinga er, ef til vill, ekki altaf
eins vel til þess fallið að flytja
sólskin inn í hug og hjarta hinna
fullorðnu eða rosknu — en það
er tilgangur jólagjafanna.
Eitt er það, sem öðru fremur
bendir til þess hvað líklegast sé
til að gleðja aldurhnigna fólkið
hér í landi: þið hafið sjálfsagt
öll tekið eftir því hvað það talar
oftast um þegar það mætist: því
þykir, það skemtilegast iað rifja
upp gamlar endurminningar frá
löngu liðnum dögum; segja frá
því, sem skeði á landnámsámn-
um; hversu útlitið var stundum
ískyggilegt; hversu oft rættist úr
raununum; hvernig þessi og hinn
lenti hér með tvær hendur tóm-
ar; hvemig íslenzki kjarkurinn
og íslenzka þrekið kom þeim að
góðu haldi; hvemig drottinn
blessaði litla björg, var í verki
með þessu útlenda fólki og
heyrði bænir þess. Og sáðast, en
ekki sízt talar það um það,
hvernig hamingjan hafi leitt
börnin — ungu kynslóðina, út úr
öllu baslinu inn á brautir gæfu
og gengis, sjálfstæðis og sigur-
vinninga.
Um alt þetta talar aldna fólk-
ið þegar það mætist — talar um
það aftur og aftur og frá ýrnsurn
hliðum. Og ýmist ljóma andlit-
in af gleðibrosi eða augun fyllast
támm. — Það em sælustundir
þessa aldraða fólks að mætast og
rvfja þetta alt upp aftur og aftur.
Þegar þið íhugið þetta getur
ykkur ekki blandast hugur um
það hver sé bezta jólagjöfin
handa roskna fólkinu: það er
“Saga Islendinga í Vesturheimi”,
þar er frá því öllu sagt með fögr-
um og hrífandi orðum, sem aldr-
aða fólkið vill heyra, hugsa um
og endurminnast. Þar getur það
iesið aftur og aftur um allar þær
endurminningar, sem þvú em
næstar og kærstar. Það er áreið-
anlegt að engin jólagjöf er betri
né kærkomnari öldmðum ís-
lendingum hér í landi en þessi
bók: “Saga fslendinga í Vestur-
heimi”, eftir Þ. Þ. Þ.
Útsölumenn hafa tekið að sér
sölu bókarinnar í flestum ís-
ienzkum bygðum vestan hafs og
fara nöfn þeirra hér á eftir. Enn-
þá er nægur tími til þess að
panta bókina fyrir jólin. S. J. J.
Vancouver, B. C., F. O. Lyngdal
Árborg, Man.: Fr. Sæmundsson
og Mrs. JúHana Guðmundsson
Cypress River: Haraldur Björn-
son
Geysir, Man.: Kristj. Sigurðson
Gimli, Man.: Elías Ólafsson
Glenboro, Man.: G. Lambertson
Kenville, Man.: J. A. Vopni
Hecla, Man.: Mrs. H. W. Sigur-
geirson
Hnausa, Man.: Dan. Halldórsson
Lundar, Man.: Dan J. Lindal
Morden, Man.; T. J. Gíslason
Riverton, Man. Dr. S. O. Thomp-
son
Silver Bay: B. Th. Jonasson
Selkirk: Einar Magnússon
Winnipeg: Davíð Björnsson,
Viking Press
Columbia Press
Kandahar, Sask.: S. S. Anderson
Saskatoon, Sask.: Próf. Th. Thor-
valdson
Wynyard: Sigurður Johnson
Blaine, Wash.: Andrew Daniel-
son
Hhagborg
FUEL CO.
H
Dial 21 331
(C.F .L. A. nn.
No. 11) Z1 •JJ1
Evanston, 111.: S. Árnason
Fargo, N. D.: T. W. Thordarson
Ivanhoe, Minn.: S. A. Sigvalda-
son
Los Angeles, Calif.: S. V. Barne-
son
Mountain, N. D.: Hjörtur Hjalta-
Mn
New York City, N. Y.: Grettir
Eggertson
Point Roberts, Wash.: Mrs. G. E
Guðmundson
Rugby, N. D.: Judge G. Grimson
San Diego, Calif.: Mrs. K. Magn-
ússon
Seattle, Wash. K. S. Thordarson.
Wedding Invitations
and* announcements
H j úskapar-boðsbréf
og tilkynningar,
eins vönduð og vel úr garði
gerð eins og nokkurstaðar er
hægt að fá, getur fólk fengið
prentuð hjá Viking Press Ltd.
Það borgar sig að Hta þar inn og
sjá hvað er á boðstólum.
♦ * *
Neðanmálssögur blaðanna,
aðrar bækur, blöð og tímarit
gefin út hér vestan hafs, em
keypt góðu verði hjá:
Björnsson’s Book Store
702 Sargent Ave., Winnipeg
BORGIÐ HEIMSKRINGLU—
þvi gleymd er goldin skuld
igjmnraniinmiimiuitiiiimiiMiinimmniiomiiimuniiimini v
| INSURANCE AT . . .
REDUCED RATES
Fire and Automobile
STRONG INDEPENDENT
COMPANIES
j McFadyen |
| Company Limited
| 362 Main St. Winnipeg |
Dial 93 444
kinimfliamiiniiiiiaiiimmiiiaiiiiiiiimKiiiuiiiiiiiiuiiiuiiiiiiir*
Manitoba Birds
EASTERN GOSHAWK
Blue Partridge Hawk—Hen Hawk
Accipiter gentilis atricapillus
A large Hawk striped brown and white when juvenile,
but, when adúlt, uniform, light grey, almost all over,
finely vermiculated with darker below.
Distinctions. The adult is, by its distinctive grey oolour,
unmistakable. The juvenile can be separated by its five
emarginate primaries, regularly, though sometimes
faintly, barred below to the tips and by the feathering of
the leg which extends one-half or more of the length of
the tarsus. The Goshawk also often has the whites of the
underparts tinged with buffy.
Field Marks. The largest of the Short-winged Hawks
with rounded wings, regularly barred below and long tail.
Nesting: In Trees.
Distribution. Breeds in the northern wooded sections
across the continent. Sometimes in winter it comes down
into the prairie and southern sections in considerable
numbers.
Economic Status. Fortunately this bird is only an irregu-
lar winter visitor to our most thickly settled sections.
Otherwise it would be a serious menace to the poultry-
man. There can be no question as to the harmful status
of this species. Its size gives it ample power to take
pullets and even well-grown hens, and such large game
as Ruffed Grouse is its favorite food. Though the real
home of the Goshawks is in the more northem forests,
once they establish themselves near a farmyard they are
likely to visit it daily. They dash suddenly over or around
a building into the middle of the poultry flock, seize their
victim, and are off with it before the owner can protect
his property.
This space contributed by
THE DREWRYS LIMITED
MD178