Heimskringla - 04.12.1946, Side 4
4. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 4. DES. 1946
í^eimskringla
(StofnuB 1S86)
Kemur út á hverjum miðvikudegi.
Eigendur: THE VIKING PRESS LTD.
853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsimi 24 185
Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram.
Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD.
Öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist:
The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg
Ritstjóri STEFAN EINARSSON
Utanáskrift til ritstjórans:
EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg
Advertising Manager: P. S. PÁLSSON
“Heimskringla" is published by and printed by
THE VIKING PRESS LIMITED
853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185
ætti ætíð að fara virðulega og
eftirminnilega fram, og það ætti
að vera einhver trygging fyrir
því, að sá sem krefst slíkra rétt-
inda, skilji hvað þeim fylgir —
skilji —að það#er heiður að vera
Canadiskur borgari.
KARLAKÓR REYKJAYÍK-
UR 1 GRAND FORKS
Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa
WINNIPEG, 4. DES. 1946
Hvað eiga þeir við?
Sunnudagurinn 17. nóv. var
hátíðardagur fyrir íslendingana
í Grand Forks. Lengi hafði verið
hlakkað til Jtomu hinna góðu
gesta, Karlakórs Reykjavíkur.
Enda urðu það engin viðbrigði.
Karlakórinn kom frá Cavalier
til Grand Forks, rétt eftir há-
degið á sunnudaginn og tók
Prófessor Richard Beck þá heim
SÖNGFÖR KARLAKÓRS
REYKJAYÍKUR í
NORÐUR-DAKOTA
Eftir próf. Richard Beck
Karlakór Reykjavíkur söng,
ein og til stóð, á þrem stöðum í
Norður-Dakota, í Cavalier,
Grand Forks og Fargo, alstaðar
við afar mikla aðsókn, húsfylli
á öllum stöðum, og við almenna
hrifningu. Samtals sóttu söng-
samkomur þessar 4000 iAanns
eða freklega það. Verður koma
kórsins með öllu ógleymanleg
hinum mörgu Islendingum, sem
áttu því láni að fagna að hlýða
á hann á umræddum samkom-
um; að sama skapi mun frábær
söngur hans lengi í minni geym-
lenzku frumbyggj anna og menn-' fram íslenzk • guðþjónusta að
ingarframlags þeirra og dró at- Garðar, er var mjög fjölmenn
hygli að kynningargildi söng-^og hin hátíðlegasta. Séra Mar-
farar kórsins fyrir Island. Hinn inó Kristinsson, prestur að Val-
nýkjörni ríkisþingmaður, F. M. þjófsstað og einn af söngmönn-
Einarsson, ávarpaði gestina í um kórsins, flutti ræðuna við
nafni Pembina-héraðs, en Stef- messugjöyð þessa, og var ræða
án Hallgnímsson, forseti íslenzka hans bæði hjartnæm og fögur
karlakóhsins í Norður-Dakota, kveðja heiman um haf og hin
rakti sögu þess félagsskapar og minnisstæðasta þjóðræknishvöt.
fagnaði af hans hálfu söngbræðr- Séra Egill H. Fafnis, sóknar-
unum heiman af ættjörðinni.
Frú Sigríður Ragnar afhenti
Karlakórnum faguryrt ávarp
frá Islendingunum í Norður-
presturinn, Sem stjórnaði guðs-
þjónustunni, ávarpaði hina góðu
gesti fögrum orðum, þakkaði
þeim komuna og bað þá fyrir
Dakota ,sem þjóðræknisdeildin kærar kveðjur heim til ættjarð-
“Báran” hafði látið semja í arinnar frá löndum þeirra í
þeirra nafni, og Gissur Elíasson Norður-Dakota. Lauk þessari á-
hafði skrautritað af alkunnri hrifamiklu guðþjónustu með því
snilld sinni. Var ávarp það að Karlakórinn söng “ó, Guð
þrungið þeim ríka fagnaðaranda vors lands”, og snart hugljúf
til sin þar sem frú Beck hafði j ast þúsundunum hérlendra, sem '-’l a^ heimsókn kórsins, sem lýst meðferð söngmannanna á þeim
hádegisyerð reiðubúinn fyrir þá hlustuðu á hann, og lokið hafa
Hvað eiga sumir ana. Heimili Dr. Beck er þannig j upp einum munni um það,
uori qIq „ "n f A .v.. -í a- ... _ _
Eru kosningar væntanlegar á næsta ári?
málsmetandi menn King-stjórnarinnar við með því, að vera að ala j ag öllumlslendingum er þangað hversu mikinn afbragðs söng-
hafði sér í orðum ræðumann- ódauðiega þjóðsálmi vorum a-
anna og ótvírætt hug allra Is-! reiðanlega djúpa sálarstrengi
á þessu, eins og þeir hafa gert nokkra undanfarna mánuði i ræðu koma finnst þeir vera komnir
og riti?
Það furðar flesta á þegsu.
heim. Ekki eru það einungis ís-
Stjórnin hefir aðeins setið 18 lenzku málverkin er skreyta þar
flokk sé þar um að ræða.
Karlakórinn kom til Grand
Forks síðdegis á föstudaginn þ.,
lendinga á þeim slóðum.
Nokkrir þjóðbræður
j allra viðstaddra og verður þeim
frá langminnug.
Winnipeg sátu einnig samsætið;: Var nú komið að skilnaðar-
meðal þeirra voru Lúðvík Kristj- stundinni og fylgdi stór hópur
mánuði af kjörtímabilinu við völd. Hún gæti tímans vegna, hæg- , stofuveggina, sem gera þetta Sðj 15. nóvember; voru þar mættir ánsson kímniskáld, er skemmti j fólks söngmönnunum að bíl
lega látið kosnnigar bíða fram að árinu 1950. verkum, heldur miklu frekai |til að bjóða hann velkominn á'gætlega með gamanvísum,
Auk þessa verður nýju kjördæmaskipuninni ekki lokið fyr en framkoma beggja hjónanna, sem Ragnar H. Ragnar söngstjóri, Ragnar Stefánsson, leikari
og
einhvemtíma á næsta ári. Og kosningar fara ekki fram fyr en frá eru mjög vel samvalin og sýna
því máli er gengið. Það virðist því allur tími enn til stefnu fyrir myndarskap íslenzkrar gestrisni
stjórninni. j og vinarhug í hvívetna. Var sam-
En hvað veldur því þá, að hún er að tala um að iflýta kosning- sæti þetta hið prýðilegasta. Áð-
um, eins og hún hafi þann vonda á hælum sér? ur en farið var í söngstaðinn af-
Hún hefir orðið margs vör á árinu, sem aðrir hafa ekki eftir
tekið. Eitt af því er það, að andstæðingaflokkarnir á þinginu,
íhaldsmenn, þjóðeyris og C. C. F. sinnar, hafa verið býsna samtaka
í öllum átökum á móti stjóminni. Við það bætast svo nokkrar
aukakosningar á árinu, sem stjórninni hafa verið alt annað en
hagkvæmar. Sigli hún lengi slíkan andbyr, er henni hætta búin
á þingi. En að fara illa til reika þaðan til kosninga, spáir sjaldan
góðu.
King-stjórnin hefir því nokkrar góðar og gildar ástæður fyrir
kosningaskrafinu.
Það sem stjórnarsinnum svíður mest, er að C. C. F. flokks-
menn skuli taka saman höndum við 'íhaldsflokkinn og þjóðeyris-
flokkinn (Social Credit) á þinginu. Stjórninni stendur stuggur aí
því. Næsta þing kemur saman seint- á janúar 1947. Ákveðinn
meirihluti stjómarinnar er aðeins fjórir. C. C. F. sinnum þarf að
benda á þetta. Ef til vill er það eitthvað að lagast. Samkomulagið
um skattamál fylkja og King-stjórnar, er betra en það áður var.
Auk þess er af fylgifiskum King-stjórnarinnar bent á hættuna,
henti fararstjórinn hjónunum
minnispenning þann sem gerður
hafði verið í tilefni af 20 ára af-
mæli Karlakórsins, sem heiðurs-
gjöf fyrir frábæra aðstoð þeirra
við komu kórsins og móttökur,
og starf Dr. Becks í þágu íslands.
Frá húsi dr. Becks fór Karlakór-
inn til samkomuhúsins “Central
High Scool Auditorium”. Voru
þar yfir 1600 áheyrendur. Vakti
söngurinn, undir stjóm h^ns
framúrskarandi söngstjóra, Sig-
urðar Þórðarsonar, afar-mikla
hrifningu, jafnt hjá erlendum
sem íslendingum. Einsöngvur-
unum, Stefan Islandi og Guð-
mundi Jónsyni, var tekið með
sem þingmanna gæti beðið ef kosningar fæm fram, en sú hætta er mikilli aðdáun. Allur söngurinn
forseti þjóðræknisdeildárinnar skáld, sem las upp kvæði Gutt-
orms J. Guttormssonar “Sandy
Bar” af mikilli list.
Þórhallur Asgeirsson, farar-
stjóri kórsins, þakkaði af hans
hálfu ágætar viðtökur, í gagnorð-
aðri og fagurri ræðu.
“Báran” í Norður-Dakota, með-
nefndarmenn hans í stjórn deild-
arinnar, séra H. Fafnis, Kristján
Kristjánsson verzlunarstjóri og
Haraldur Ólafsson kaupmaður;
ennfremur dr. Richard Beck,
vara-ræðismaður Íslands í Norð-
ur-Dakota. Fylgdu þeir kórnum
norður í Islendingabyggðina, en
haldið var rakleiðis til Garðar
Þá er þangað kom, vom þar
komnir á vettfang byggðarmenn
úr ýmsum áttum til að fagna
hinum kærkomnu gestum, og
fara með þá heim á dvalarstaði
þeirra, en byggðarmenn höfðu
af mikilli rausn boðið söng-
flokknum öllum að dvelja víðs-
vegar á heimilum sínum, meðan
þeirra, sem stóð ferðbúinn, en
áður heldur en lagt væri af stað,
ávarpaði fararstjóri kórsins
Ragnar H. Ragnar sérstaklega,
þakkaði honum, þjóðræknis-
deildinni og byggðarfólki öllu
fyrir ágætar viðtökur, sem hann
kvað þeim félögum verða myndu
ógleymanlegar, og afhenti hon-
Sjálfur sýndi kórinn síðan um, sem þakklætisvott frá kórn-
þakklæti sitt fyrir móttökuna um, fagran íslenzkan borðfána.
með því að syngja í veizlulok Þakkaði Ragnar hina góðu gjöf
nokkur íslenzk lög við djúpa! nokkrum orðum og bað menn
hrifningu allra viðstaddra, og árna söngmönnunum fararheilla
var það heillandi forsmekkur með ferföldu húrrahrópi, og
þess, hversu mikils mætti vænta urðu menn greiðlega og hressi-
hans næsta j lega við þeim tilmælum hans,
■ enda er það mála sannast, að
söngmennirnir höfðu bæði með
a söngsamkomu
kvöld í Cavalier.
Á laugardaginn þ. 16. nóv.
dvöldu gestirnir mestan hluta' söng sínum og framkomu allri
dagsins um kyrrt á gististöðum unnið hug og hjarta byggðar-
sínum ií byggðinni, en gáfu sér fólksins.
Nú var haldið til Grand Forks
í því fólgin að tapa hinu nýja háa þingkaupi, sem nú er 2,000
dölum hærra en nokkru sinni áður. Og 6,000 dalir á ári fyrir að
segja nokkur orð, í upphituðu húsi með gufu og öllum öðrum
þægindum, sé umhugsunarverður hlutur. Þánnig er haldið áfram
og ber það með sér, hve stjórnin óttast komandi þing. Að henni
sé ant um að fá sér einhvern þingflokkinn meðmæltan, verður og
skiljanlegra, þegar haft er í huga, að með kjördæmaskipuninni
nýju fjölgar þingmönnum úr 245 í 255 að sagt er og eftir það
verður hæpið að nokkur einn flokkur verði tí meiri hluta. Með
kosningaskrafinu er eflaust verið að líta fram í tímann.
. En hvort sem kosningaskrafið reynist vindhögg eða ekki, er
hitt vist, að King hikar ekki við að hafa kosningar, þegar hann
áiítur þær sér sigurvænlegar. Hann gerði það 1940 og hefir oftar
gert það, þó af kjörtímabilinu sé ekki mikill tími liðinn, fremur
en nú.
var fagur, þrunginn þjálfuðu lífs
magni tilkomumikilla söng
krafta. Hafa margir látið þá
skoðun í ljósi að þar sem Karla-
kór Reykjavíkur var, hafi á ferð
verið bezti söngflokkur sem
komið hefur til Grand Forks.
Að aflokinni söngskemmtun-
inni var haldin samkoma fyrir
kórinn, sem Islendingar í Grand
Forks stóðu að. Höfðu íslenzku
söngmennirnir voru á þeim slóð- einnig tóm til að fara þar um og
um. Vill sá, er þetta ritar, sem skoða ýmsa merkisstaði þess,og söng kórinn þar fyrir mjög
einnig naut örlátrar og ástúð- söguríka landnáms. Margir miklu fjölmenni síðdegis á
legrar gestvináttu landanna mæltust t. d. sérstaklega til þess sunnudaginn, og Var hrifningin
norður þar í þessari söngríku að fá að sjá minnisvarða og leg-! Þar eigi minni en á samkomunni
heimsókn, þakka þeim hjartan- stað K. N. skálds, og er það eniý í Cavalier, o^g voru bæði kórinn
lega framúrskarandi viðtökur einn vottur þess, hver ítök sá °g einsöngvárar hans endurkall-
þeirra. Veit hann og, að söng- “geysir gamanyrða” og gleði- aðir mörgum sinnum. Um kvöld-
mennirnir heiman um haf geyma gjafi á í hugum ættþjóðar sinnar.; ið, áður en kórinn lagði af stað
ií þakklátum huga minningarnar Sönsamkoman í Cavalier þá til Winnipeg, héldu Islendingar
um gestrisni og alúð landa sinna um kvöldið var, eins og fyrr j í Grand Forks honum heiðurs-
getur, fjölsótt mjög, eitthvað um samsæti, er yfir 150 manns sóttu,
1000 áheyrenda; var þar að von-j en komunni þangað og viðtök-
um margt íslendinga, og sumir unum þar í borg mun nánar
þeirra þangað komnir um lang- ljrst af öðrum. • ,
í þeim byggðum.
Þá er aðkomumenn höfðu haft
tækifæri til að hvílast um stund,
lágu allar leiðir aftur til Garð-
Eftir hinar glæsilegu söng-
konumar unnið að veitingum ar síðar um kvöldið, en í hinu an veg.
fyrir mannsöfnuðinn. Voru þar j myndarlega samkomuhúsi þar Fór hrifningin yfir söngnum samkomur sínar í Winnipeg,
UM CANADISK
BORGARRÉTTINDl
Hafinn er undirbúningur að
því um alt þetta land, þvert og
endilangt, að minnast með há-
tíðahöldum í fyrstu viku næsta
janúarmánaðar þess viðburðar,
að ný lög um Canadisk borgara-
réttindi gengu í gildi nýlega
þinginu.
Hingað til hafa umsóknir um
Can. borgarabréf og veiting
þeirra, verið taldir fremur hvers-
dafslegir viðburðir, og tæplega
metið, eða meðfarið sem skyldi,
þegar umsækjanda eru veitt svo
virðuleg réttindi, eins og þau
eru í sjálfu sér.
Þetta atvik hefir því liðið
skjótt úr minni, alt hefir gengið
eð vísu sínar venjulegu lagaleið-
.ir, en lítið eða ekkert gert til
þess að gera hinum nýja borg-
ara viðburðinn minnisstæðan, —
ekkert gert til þess, að leggja
viðtakanda slíkra réttinda á
hjarta, hversu mikil ábyrgð og
alvara, en jafnframt virðing
fylgir því stóra spori sem hann
hefir stígið, með því að gerast
borgari.
Sinnuleysið og deyfðin hvað
máli þessi viðvíkur, hefir lengi
stungið í stúf við það, hvernig
hlutunum hefir verið hagað við
samskonar viðburði í Bandaríkj-
unum, enda skilyrði ýms fyrir
Forks og nágrenni — sumir jafn-
vel lengra að. Til þess að
skémmta fólkinu söng Kórinn
að gerast borgari þar, ef til vill
óiík.
Aðal viðhafnar-Jiátíðin til nokkur íslenzk þjóðlög og endaði
minningar um þennan atburð, með því að syngja þjóðsönginn
mun að sjálfsögðu verða haldin “ó Guðs vors lands”. Var vestur-
í Ottawa 3. janúar, og verða Islendingum sérstakt fagnaðar-
landstjóri Canada og forsætis- efni í að heyra það lag sungið af
ráðherra þar viðstaddir og taka þessum myndarlega hóp ís-
þátt í athöfninni. lenzkra manna, sem gæddir eru
Atriðaskrá hefir verið samin hæfileika sönglistarinnar í svo
fyrir þennan dag þar, og er lík- ríkum mæli. Það minnti á hreisti
legt, að samskonar athafnir fari og frelsi norrænna víkinga, en
fram í sem flestum borgum og snerti um leið hreinustu og helg-
bæjum landsins, þar sem þessa ustu tilfinning hvers einstakl-
viðburðar er minst. Talið er víst ings — föðurlandsástina.
að ræðuhöld fari fram, svo og Dr. Beck, sem hafði samkomu-
skrúðgöngur. Fjölda umsækj- stjórn með höndum, ávarpaði
enda verða veitt sín borgara- Karlakórinn fyrir hönd Islend-
skýrteini við það tækifæri, og inga í Grand Forks, þakkaði
samankomnir flest allir Islend-i hafði þjóðræknisdeildin “Báran”
ingar sem búsettir eru í Grand ( sem beitt hafði sér fyrir heim-
sókn Karlakórsins og söngsam-
komu hans í Cavalier, efnt til
almennrar fagnaðarveizlu til
heiðurs kórnum, en kvenfélögin
að Garðar og Mountain höfðu
annast undirbúning veizlunnar.
Var samsæti þetta, eins og vænta
mátti, hið rausnarlegasta, virðu-
íegt og ánægulegt í senn, og
íjölmennt, því að um 200 manns
vaxandi með hverju lagi, sem
kórinn söng, og áttu þar jafnan
hlut að máli hinn snjalli og
hélt kórinn aftur suður á bóginn
og söng í Fargo miðvikudags-
kvöldið þ. 20. nóv. Að samkom-
prúði söngstjóri hans, frábærir unni lokinni héldu Islendingar
söngur verður og hornablástur.
Sá viðburður í lífi hvers og
eins, að hafa öðlast borgaraleg
kórnum fyrir komuna og vék að
hinu mikla gildi sem þessi ferð
Karlakórsins hefði fyrir aukna
einsöngvarar hans og söngmenn-
irnir í heild sinni, að ógieymd-
um hinum ágæta píanista hans.
Var auðheyrt og auðfundið, að
hér var að verki söngflokkur,
sem átti meir en skilið það
mikla frægðarorð, sem hann
hafði unnið sér á söngferðiím sín-
munu rafa sótt það. Veizlusalur- um beggja megin Atlandshafs
inn var fagurlega skreyttur ís- og hin örlátu lofsyrði víðkunnra
þar í borg honum fjölmennt og
veglegt samsæti í þakkar- og
kveðjuskyni.
Á umræddri söngsamkomu
var fjölmenni mikið, um 1500
manns, og undirtektir sem fyrri
hinar ágætustu, svo að óhætt
má segja, að söngför Karlakórs-
ins í Norður-Dakota hafi, sem
réttindi í hverju því landi, er þekkingu amerisku þjóðarinnar
hann hefir ásett sér að gera að á listrænni, íslenzkri menningu,
framtíðarbústað sínum, er fylli- jafnhliða því sem hún treysti
lega þess verður, að hans sé dá-
lítið rækilegar minst, en verið
hefir hér. Ef til vill væri það
ekki úr végi, að sumir nýir Can.
borgarar, og gamlir líka væru
mintir einstöku sinnum á þær
skyldur, er fylgja því að verða
borgari landsins.
En það er tæplega nóg að
rifja þær skyldur upp aðeins
bræðra- og fóstbræðra-böndin
íslenzku, austan-hafs og vestan.
Þórhallur Ásgeirsson, farar-
stjóri flokksins, hélt stutta og
snjalla ræðu — þar sem hann
þakkaði góðar móttökur íslend-
inganna í Norður-Dakota. .
Eins og allar gleðistundir,
sunnudagurinn, 17. nóvember,
leið fljótt. Kl. 8 um kvöldið yfir-
eina viku — aðeins við eitt tæki- gaf Karlakór Reykjavíkur Grand
færi, og gleyma síðan öllu sam- Forks og hélt áfram söngför
an. ! sinni norður á bóginn, áleiðis til
Veiting borgaralegra réttinda Canada. Ása frá Ásum
lenzkum málverkum, en borðin,
sem svignuðu undir gnótt ríku-
legra rétta, voru prýdd íslenzk-
um fánum. Var umhverfið því
líslenzkt vel, enda ríkti rammís-
lenzkur andi yfir þessum eftir-
minnilega mannfagnaði.
Veizlustjóri var Ragnar H.
Ragnar og bauð hann heiðurs-
gestina velkomna með sköru-
legu ávarpi. Dr. Richard Beck
flutti kveðju herra Fred G.
Aandahl, ríkisstjóra í Norður-
Dakota, mælti síðan fyrir minni
Islands, og hyllti kórinn að lok-
um í frumortu kvæði, sem hon-
um var síðar afhent, fagurlega
skrautritað af Gissuri Elíasson,
listamanni í Winnipeg. Sóknar-
presturinn, séra Egill H. Fafnis,
bauð gestina velkomna í nafni
söngdómara bæði í
Vesturálfu.
annarsstaðar í Bandaríkjunum,
Norður- og verið óslitin sigurför.
[ Því til staðfestingar má minna
Eitt er víst, að hinn listræni á, að víðlesnustu dagblöð ríkis-
fágæti og fagri söngur Karla- ins “Grand Forks Herald” og
kórs Reygjavíkur mun lengi “Fargo Forum” fóru hinum loif-
halda áfram að bergmála í hug- samlegustu orðum um söng kórs-
um þúsundanna, sem hlýddu á ins, og hljóta þar jafnt hrós
hann á samkomum hans á Norð- söngstjóri hans, einsöngvarar og
ur-Dakota; og eðlilega fann það kórinn sjálfur, svo að eigi er um
hreimmikla og margstrengjaða að villast, hversu söngdómurum
“Islands lag”, sem ómaði í söng þeirra blaða hefir fundist mikið
hans, sérstaklega næman hljóm- til um snilld kórsins og þykir
grunn í sálum hinna mörgu Is- hann framúrskarandi á sínu sviði
lendinga, sem hlustuðu á hann sönglistarinnar.
þar í ríkinu. Maður þurfti ekkij “Grand Forks Herald” benti
annað, en renna augum yfir ejnnig a þag sérstaklega, hve á-
hinn stóra íslenzka hóp á sam-! gætir fulltrúar lands síns og
komunni í Cavalier til þess að þjóðar söngmennirnir væru.
um það, hve sterk- Enda verður eigi of mikil áherzla
lögð á það, hversu viðtækt og
sannfærast um það, hve sterk
um tökum söngurinn tók hugi
áheyrendanna og hve djúpt hann
byggðarinnar og flutti einnig hreif þá, enda munú landarnir á
þeim slóðum lengi búa að þeirri
söguríku og sigurglöðu kvöld-
stund.
Áður en Karlakórinn kvaddi
íslenzku byggðina á sunnudags-
kveðjur frá herra Níels G. John-
son, dómsmálaráðherra í Norð-
ur-Dakota, og frá Þjóðræknis-
telaginu, en séra Egill er vara-
'jaldkeri þess. Guðmundur
Grímsson dómari minntist ís-
merkilegt kynnlingarstarf þeir
hafa unnið í þágu íslands og ís-
lenzkrar menningar með söngför
sinni um Bandaríkin, og eiga þeir
þó eftir að færa út drjúgum það
landnám sitt með söngsamkom-
um sínum í Austurríkjunum
morguninn þ. 17. nóvember, fór iiæstu vikurnar. Það er sú hlið-