Heimskringla - 22.01.1947, Blaðsíða 2

Heimskringla - 22.01.1947, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 22. JANÚAR 1947 HVAÐ VARÐ MAMMÚT- sökum þeirra einkennilegu skoð-! DÝRATEGUNDINNI AÐ ALDURILA? (Úr Saturday Evening Post 7. desember 1946) ana. Þ»eir sögðu, að vígtannirnar, | er fundust oft innan um mergð aifarstórra beina, kæmu upp úr! jörðunni og ti'leinkuðu þær marg víslegum tegundum risavaxinna! skepna — annaðhvort fiskum,1 Lauslega þýtt af Árna S. Mýrdal' eða fuSlum' Þeir| ______ kváðu og, að þessar skepnur í>að er ekki algerlega óviðkom- væru enn til og hefðust við íj andi þessum tilfinnanlega mat- hellum við ^hafsstrendur og að, arskorti og breytingum frá styrj- Þær lifðu á manna-naum er, aldar- til venjulegrar iðnaðar- síórinn skolaði UPP a land' vöru-framleiðslu, að kynnast álítu. ekki ^gjörieg^ gagnstætt fimtíu þúsund ára gömlu steik- réttri hugsun- að skePnur arstykki og kælingarklefa, sem lifðu 1 jarðholum, er þær græfu er nokkrar miljónir teningsmíl- með vígtömrnmim. Þeir fullyrtu, | ur að rúmtaki. Þess má þó geta, að jarðskjálftar mynduðust þeg-, að mennirnir, sem prófuðu þetta ar hópur þeirra græfi með fylsta forsögulega steikarstykki, urðu hraða rétt fyrir neðan yfirborð-; ákaflega veikir, og að þessi afar-, lð> hugmynd, sem borist hafði stóri kælingarkiefi er troðfullur 111 Kína með fílstönnunum, það- af saur og leðju, er gefur frá sér an> sem álitið var að skepnur- mjög daunillan þef. ; Þessar væru risavaxnar mold- Að einn fimti af ytfinbbrði verPur- jarðarinnar er að staðaldri freð-i Að Þ63511 fni engan inn, hatfa einstöku menn lengi gaum, hversu sem því var ann- vitað, og miljónir umtfarandi ars farið, var ekki auðgert eftir, hirðingja, er kuldabeltislöndin að Englendingur nokkur, Jonas, byggja, hatfa að nokkru leyti Logan að nafni, kom með vig- orðið þess varir í óteljandi aldir; tðnn til Lundunar-borgar, árið þó feemur sannreynd þessi enn 1611, er hann hatfði fengið hja mjög flatt upp á meginþorra Samóétum (Samoyeds) norður þeirra, sem heima eiga í tempr- Vlð ishat- Frásagnir s mg j uðu beltunum. ÞÓtt talsvert hafi Þeirri, sem á eftir feom, a mteðai, verið ritað um freralöndin, og vorra iaerðu forfeðra> ^yndiist, hermenn vorir hafi nýlega kom-, sfeomtilegir leskatflar. 1 fyrstu ist í örðug kynni við hin við-, var borið brigður a frasagmmar ( bjóðslegri einkenni þeirra, á sér 1 heild sinni- Því næst kom ut‘l enn stað fjarska mikill ruglingur; lendingur nekkur> sem ferðast j um þeirra sanna eðli. I heild hafði um Russland> með sinnni er efni þetta mjög töfr-j1^ staðfestar sagmr um Ma-j- andi og kann að hafa ákaflega' hauskúPur með afostum þýðingarmikil áhrif á framtíð tönnum væru algengir fundir þjóðar vorrar. j1 norðurheimskautalondunum. j . . ... , - Þegar komið var til nyju sojber- Skyrstar gefa t.l kynna, aí! * er , half sbeinrunnar beinagrmdur af hér 300 milur filum hafi venð grafnar upp . fa„st svn mikið ymsum stoðum . Nurðuralfunn. ra skepna að Minni kvenna frá elztu tímum sögulegra við- burða. Lærðir samtáðarmenn út- listuðu þessa fundi með sér- feennilega rangri fullvissu á þann hátt, að þeir væru annaðhvort jötnabein, leifar hinna smávægi- legu tilrauna Hannibals í Alpa- tfjöllunum, eða miðaldarsýning- ar, samsvarandi sýningu P. T. Barnums, er farið hafði forgörð- um. Ein slík’beinagrind var graf- in upp í Gotha, árið 1696. Úr- slitaniðurstaðan um þenna upp- gröft var, að hann væri einungis “einber jarðneskur fyrirburður.” En Rússar urðu að lokum, sökum töluvefðrar fílabeinsverzlunar, sem upptök Sín átti að rekja til það llíkist fremur sönnum greftr- j unarstað fíla en að beinin væru þar einungis af tilviljun einni.j Því næst, árið 1707, ferðast holl-, enzkur maður, er Evert Ides hét, j frá Moskva til Kína og fréttir um eitt þessara vígtannadýra, sem enn hafði að nokkru leyti óskaddað hold á beinum, og að frá skrokknum hefði alfreðinn -Hlín. Þið göfugu snótir, meyjar, konur, mæður, eg minnast ykkar vil í ljóði í fcveld. Þótt alloft bregði tfölva á gamlar glæður, þær geyma stundum lengi falinn eld. Við vitum og, ef latill neisti lifir, að ljós má tendra, kveikja skærast bál. Og vöggu lífsins altaf brennur yfir sá eldur, sem að geymir konusál. Þú unga mœr, með roðarós á vanga og reynslulitfla en starfatfúsa hönd. Hve glæst og tápiteg æskublóm þín anga, því enn er vor um drauma þinna lönd. En brátt þér skilst, að skyldan á þig kallar, og skyldan sú er göfugt nytjaverk. En við það tengjast vonir þjóða allar þú verðir sönn og hrein og djörtf og sterk. Þú góða móðir, lífsins leiðarstjarna, þitt líf er drottins æðsta og besta gjöf. Þín fylsta gleði er fórn til þinna barna og förunautur yfir dauða og gröf. Því etf að barnsins bestu lindir dvína og braut þess gerist þyrnigata myrk, i gegnum sortann geislar mildir sfcína frá guðstrú þinni og helgum sálarstfyrk. Þín eðlisþörf frá alvalds mildu hendi er ást og tfórn og bæn og von og trú, og sökum þess hann mannheim móður sendi að milli lífsins heima tengdistf brú. Hann valdi þig að bera hið bjarta merki og blessaði yfir móðurhlutverk þitt. Frá þínu hjarta, vilja og göfga verki tfær viðkvæm æskan þrótt og gildi sitt. Á meðan tungan geymir góðar sögur mun gildi þinna miklu verka sjást. Þótt hár þín gráni ertfu altaf fögur og ung og sönn í þinni trygð og ást. Þótt stundum daprist ljómi bj artra bauga og brosin sólar hylji hin myrku ský, þá tfellur aldrei tfölvi á móðurauga, sem fögur sál og guðstrú ljómar í. Ó, vak þú yfir vöggum dœtra og sona og veittu straumum ljóss í þeirra sál, og kenn þeim trú á takmark djarfra vona og trygð og rækt við bestu hugðarmál. Og ást þín sé það ljós, sem alltatf lifir, og ljómar skærast, þegar syrtir ál. Þá brennur lífsins Vöggu að eilítfð yfir sú aðalstign, sem geymir konusál. Árni Björnsson sínum tíma, gerir háskólinn út ingar komu í ljós þegar verið leiðangur til Beresovka-árinnar, var að safna saman hinum ýmsu er komst þrettán mánuðum síð- ar á ákvörðunarstaðinn. Mammútdýrið hatfði þiðnað úr snarbröttum árbakkafrer og þáttum þessara sögu. Fyrst eru hin algjörlega jarð- íræðiiegu sönnunargögn, sem vér ætlum ekki að reyna að Jarðvegurinn, eftir því semiur, ef snjólög, fannir eða skafl- við bezt vitum, samanstendur I ar haldast frosnir alt sumarið fótur í heilu líki verið aflimað- af sérstökum efnum í misjöfn- ur og fluttur til rússneskrar ný- um hlutaföllum; en að öllu sam- lendu. Ides skýrði frá því, að töldu eru efnin nokkurn veginn fóturinn hefði verið af samkynja þau sömu alstaðar á hnettinum; skepnu, er samlandi hans, Wits- hann samanstendur af ógrinni en að nafni, hefði frétt um þegar srrjárra málmagna af margvís- hann var í Moskva fjörutíu ár- legum tegundum í kristallslög- um áður en hér var komið sögu un (sandi ryki eða bergi, geðjist hinna nýfengnu Austur-Síberíu. . ,, , , , , ,. , feínverskar skýrslur|°g hefðl nefnt mammutdyr. þer þau heiti betur), smajurta- héraða, sem sanna, er dagsettar eru fjögur hundruð árum fyrir Krist% — Reiknað á nútíðar vísu, eftir skattskýrslum þessa kaupskap- ar; fyrstu tvö hundruð og fimtiíu eignarhaldsár Rússa á Síiberíu, Sem Vesturheimur sannfærð- tægjum> ýmislegum dýraleifum ist þannig smátt og smátt, að það °S miklum raka. Nái kæling væri virkilega sattf, að töluverð Þessa samblands vissu stigi, frýs gnægt afarstorra fílshræja lægi rakinn í því og jarðvegurinn á víð og dreitf í Norður-Sáberíu, breytist í atfarhart efni, og verð- ^ reis upp afskapleg þræta, sem ur 1 reYnd °g veru eins konar höfðu gengið kaupum og '.aWfceflr staðið yfir í aiðastliðin tvö bergog.avo framartega semhita- i þessari verzlun na-rhæfis eitt! hundruð ár. Það var lengi œtlun stieið er ekki hærra en frost- hundrað þúsund fílstannir. Slíkt manna, að skepnur þessar hefðu ásigkomul^g þessa málefnis |,farfst í flóðinu mikla, sem getið mátti ekki viðgangast lengur. (er um 1 ntningunni og borist Hver upptök þessara norðlægu I ™>rður fra Indiu °g hitabeltis- auðæfa voru, vakti þvlí snemm- endis áhuga Rússa. Ibúar Norð- austur-Síberíu, ein miljón tals- — Tungumenn, Kórýakar, lönduminn á íshafslöndin og ms Yakútar, Chukahisar og Samoy- mark, helzt þannig í ótakmark- aðann tíma. Hið sama á við tært vatn, án sandkorna og Mtfrænna agna, svo að ís er, bæði í vísindalegum og staðnæmstf þar sem annar niður- raunverulegum skllningi, berg burður. Tilgáta þessi er að sumu lengu sáður en fomgrýtið. Ibúum leyti skiljanleg, að því er snert- hlýrri landa kann að virðast ir almenna trú og skoðanir á þessi staðhæfing undarleg, þar 'átjándu og öndverðri rnítjándu sem þeir eiga því að venjast, að edar — gátu litla aðstoð veitt, öld> en ^ einlaim af þeirri á- Vatn sé skoðað sem lögur. En stæðu, að frerlöndin voru að það hefir i raun og veru, Mkt og ; heita mátti óþekt. öll önnur etfni, sína föstu, fljótf- Frerland þetta nær ytfir alt andl °S gaskynjuðu mynd, eftir Rússland og Síberíu, Alaska og því hvað hitastigið kann að vera. ' nyrzta hluta Canada. Það er sér- Ef hitastigið er fyrir ofan suðu- [stakt og frábrugðið land. Það mark> Þa köllum við það gutfu; j var upphaflega mold, ekki berg, ef Það er fyrir neðan frostmark, er var samsett af mörgum mó- Þa netfnist það ís, og skoðum tegundum, möl, sandi og efju. bæði ásigkamulögin hverful. í Þegar þessi jörð þiðnar, leggur köldum stöðum, sMkum sem sex oft atf henni næstum óþolandi fet fyrfr neðan ýfirborð jarðar óþef, er orsakast af hálfrotnuð- f Norður-Síberíu ogAlaska, er ís um jurtum og dýraleifum, sem eðliglegt ástand en vatn undan- moldin er gagndreypt af. Eðli fekning. þessarar gaddfreðnu moldar, eða En þar að auki hafa staðir mykju, eins og slík jarðmynd- þessir verið kaldir fjarskalega un nefnist í Alaska, er næsta fengi — að minsta kosti ekki áhugavekjandi efni. Stuttf lýs- sfeemur en frá síðustu ísöld, og ing á því, hvernig jarðmyndun að öllum Mkindum lengur. Þann- þessari er háttað, er nauðsyn- ig helzt mold eða vatfn, sem fraus 'leg, svo róttur skilningur á efn- fyrir mörg hundruð þúsund ár- um þessa undarlega jarðlags um síðan, óbreytt, unz það þiðn- fáist- ar og þvæst í burt. Og enn frem- Hræddur að borða .... sumar fæðutegundir, er valda uppþembu, óþægindum, brjóst. sviða, magasúr, andfýlu o. £1. FYRIR SKJÓTANN BATA “GOLDEN” Stomach Tablets Ný Forskrift Ekki að þjást að raunalausu! Fáið skjóta hjálp með snöggri breyting við magakvillum, með því að kaupa reglulega hvaða flöisku stærð sem er af varan- legum, fljótt verkandi "GOLDEN" Stomach Tablets 360 pillur (90 daga skamt) $5 120 pillur (30 daga skamt) $2. 55 pillur (14 daga skamt) $1. Reynslu skamtur lOc. Fullkominn með leiðbeiningu. I HVERRI LYFJABÚЗ MEÐALADEILD oltið niður brekkuna. Úlfar og rannsaka til hiítar hér, því efni önnur nútíðar dýr höfðu étið|lþeirra er of yfirgripsmikig til mikinn hluta húðarinnar og ^ Það verður því að nægja kjötsins atf haus og baki, og meiri j einnngjSi er góð 0g marg- hluti innýflanna var hortfinn, en visleg Sönnunargögn sýna, að ís- alt annað, eftir búið var að losa ^j-g (^Qck ice) 0g hin svonetfnda freðna nykja (frozen muck) í Síberíu, Alaska og á öðrum stöð- um í norðurheimskautalöndum eiga uppruna sinn að rekja til síðustu í'saldarinnar og ef til vill til þeirrar næstu á undan, sem álitið er að hafi borið við fyrir 25,000 og 100,000 árum hvor um sig. Önnur sönnunargögn komu skrokkinn úr freranum, var næstum því að sjá sem glænýtt væri. Spikið var enn að sjá ferskt og hvítt, og kjötið rautt og mjúkt þegar það var fullþiðn- að. Mestalt hárið losnaði þegar moldtfrerinn var þíddur, en gang- limirnir náðust óskemdir mteð nöglum og hári. Rófan var alveg ósfeemd.Aðrar miður fullkomnar frá mjög óvæntum upptökum leifar þessara skepna bafa og vorum eigin forfeðrum. þegar óvenjulega köld ár ríkja, þjappast þeir saman og verða að ís. Vatnsflóð frjósa stundum á Mkan hátt. Hvortveggja kann að þekjast leðju í eftirfarandi flóð um og mynda lög, sem einnig kunna að frjósa og innilykja alt sem undir þeim kann að vera. Þessi náttúru-viðburður skeður í dag og hefir að öllum líkindum sfeeð hvað etftir annað í mörg þús- und ár, svo að freralandið við norður-íshafið Mkist vínartertu- köku — lag af gaddaðri mold og fornum ís skiftast á, og bæði lögin verða sem berg að hörku. Og þykt þessara meginlaga er frá fáum fetum alt upp í eitt þús- und og þrjú hundruð fet. Þau þiðna aldrei lengra niður en sex fet; þar er hitastigið að staðaldri á frostmarki og þaðan af lægra. Þegar eðli frerlandanna varð augljóst, kom margt óvænt í ljós, 'sem í fyrstu var naumast trúanlegt. Þrátt fyrir vongóða llei/t, varð það bráðiega augljóst, að mammútdýrið var nú ekki lengur að finna á lífi í norður- heimskautalöndunum. Að það var fílstegund skyld indversku kyni, en mikið stærra og þakið langri og mikilli loðnu, sannað- ist við nákvæma rannsókn á efcki fœrri en þrjátíu og fjörum, staðfestum, mammútdýraleitfum er enn höfðu hold á beinum. Frægastur allra þesisara funda var fundurinn, árið 1900, við^ ána Beresovka, þverá, sem renn- ur í Kolyma, eitt hinna stærri1 fljóta í Norður-Síberíu. Finn-| andinn, sem var umfarandi hjarðmaður, hjó vígtennurnar úr efra skolti fílsins og seldi þær1 til Kósakka kaupmanns í Yak-| utsk. Samkvæmt rússneskum1 ilögum á ríkið alla slíka happ -l drætti, og lögskylda krefst þess,' að National Acadamy of Scienc-i es sé kunngert um fundinn. Á fundist, er bættu upp nálega alt sem vantaði upp á fullkomna líffæra heild mammútdýrsins — augasteina, eyru, rana og jatfn- vel nafla. BibMulega fræðikenningin, að syndaflóðið hefði orsakað dauða þessara skepna, var á sínum itítma rifin niður með einfaldri röktfræði og nútíða skynsemis- ályktunum, en spurningunni, hvernig þær komust til Norður- Slíberíu, var enn ósvarað. Þetta var útlistað á marg- breytilegan hátt. Tvær mark- verðustu lærdómsáætlanirnar voru —(a) að hin miklu Sílberíu fljót hetfðu skolað skrokkunum norður frá hinum hlýrri lönd- um í miðsuður-Asíu, og —(b) að lotftslagið í Síberíu hefði fyrr- um verið mildara. Hvorug kenn- ingin varð varin til lengdar. Sú fyrri var að minsta kosti vafa- söm, og var því brátt slept, því mammútdýraleitfar hafa aldrei komið í ljós í Asíu fyrir sunnan Síberíu, þótt sMkar leifar hafi fundist í Vestur-Evrópu. En síð- ari kenningin hélt lengi vélli, en bar að lyktum lægra hlut fyrir aukinni þekkingu. FyrSt var bent á það, að bein og skrokkar, voru grafnir úr fros- inni jörð, bæði fyrir neðan og tfyrir ofan ísbergslögin, er færir glöggar sönnur á það, að lofts- lagið hafi verið mjög kalt þegar dýrin fórust. Það auðsæilega atriði, að dýraskrokkarnir sjálf- ir hafi hlotið að geymast óskemd- ir ef þeir hafi frosið jatfnvel áður en hárið fókk tíma til að losna, virðist að hatfa dulist fyrir þeim, sem eldri lærdómsreglurnar Sömdu. Svo voru samtíðarjurta- leitfar graínar upp með dýra- skrokkunum og rannsaknaðar, er reyndust að hatfa öll sérkenni núlitfandi júrta, er vaxa á Norð- ur-Síberíu sléttunum til þessa dags. Og síðast kom í leitirnar ágættis dæmi slíks jurtagróð- urs, er fanst í beingödduðum mögum og milli tanna mammút- dýranna sjálfra. Þannig varð það augljóst, að mammútdýrin voru í sannleika heimskautalands skepnur, er gátu liíað af afarmikin vetrar- kulda með aðstoð sinnar þykku húðar, spiklaga, þétts mórauðs þels og langrar og svartrar tog- ullar. Svo er margt, sem bendir til þess, að þau hivíli þar sem þau voru, því sum þeirra stóðu enn upprétt. Það virðist og augljóst, að þau hafi liðið undir lok fyrir löngu, þar sem innlenda fólkið í þess- um löndum á engar sögusagnir eða munnmæli um þeirra sanna eðli. Þessi ályktun knýr fram spurninguna: Hvenær voru þessi dýr á Mtfi og hve lengi hötfðu kræ þeirra legið í frerlöndum þess- um? En svo, hægt og sigandi, fer þessi furðulegi sannleikur að Með vexti nútfsíðar vísindalegra rannsókna, hefir miklum tíma verið varið til að rannsaka for- sögu mannsins, sem nær ótrú- Iega langt atftur í tímann. Stein- áhöld eldri steinaldar-kynslóð- arinnar og áhöldum kynslúðanna sem á eftir feomu alt til byrjun- ar hins sögulegatímabils, var safnað og skipað í flokka. Mörg þeirra fundust í mold hellisgóltfa ásamt fornleldstæðum og dýra- beinum. Mörg þeirra beina reyndust að vera úr dýrum, sem eru nú fyrir löngu liðin undir lok, og meðal þeirra voru bein mammútdýrsins. Svo funduSt undursamleg og fagurlega gerð málverk í belgiskum, frönskum og spónverskum hellum, og á meðal hluta þeirra, sem mynd- irnar sýna, eru dýrin, sem mold- orpnu beinin hjá fornlbióðunum í bellagólfinu voru úr. Hér voru mörg mammútdýr snildarlega teiknuð, með bjúgum vígtönn- um og langri loðinni togull. Þannig varð það augljóst, að maðurinn var samtíða mammút- dýrinu, en mtennirnir, sem hér áttu hlut að máli, voru uppi fyr- ir mörgum þúsundum ára, og voru á mjög lágu og frumlegu mienningarstigi. Og enn fremur, eins og þessir eldri steinaldar- menn dóu út og síðari steinald- arkyntflokkar, er framar stóðu menningarlega og bjuggu til frá- brugðin verkfæri, hverfa mammútdýrin og aðrar óvenju- legar skepnur alveg úr sögunni. Frá því um lok Pleistocene-tíma- bilsins og eftir að jökulbreiður síðustu ísaldarinnar hötfðu mínk- að að miklum mun, finnast eng- in bein úr þessum sfeepnum. Af sönnunargögnum, er feng- ist hafa atf að rannsaka hellis- málverkin og uppgrötfnum beina- grindum og vígtönnum á rnörg- um stöðum, vita menn talsvert um hve vítt að hið upphaflega heimkynni mammútdýrsins náði. Dýr þetta áitti í eina tíð heima á Bretlandseyjum og mteg- inlandi Evrópu (að undantekn- um Noregi, Svíþjóð og Pyrinea- fjöllum), Rússlandi og Síberíu, Alaska, Canada og í hluta lands- ins þar fyrir sunnan, er nefnist nú Norður-Bandaríkinn — það var að öllum Mkindum sjálfgæft eða jafnvel hreint ekki til í Nor- egi og Svíþjóð, sökum jökul- breiðunnar er lá yfir allan skag- ann, en það var sérlega algengt á Norður-Síberíu sléttunum, af því þær voru aldrei fyrir fullt og fast jökulþaktar. Og þar að auki hetfir mammútdýrið þar reynst að vera sérstakt kyn kom- ið af suðlæga Evrópu kyninu. Mammútdýrategundin leið fyrst undir lok í Vestur-Evrópu og Miðnorður-Ameríku, og tfór svo rýrnandi norður á við, unz hún hvertfur með öllu á sléttun- um í Norður-Síberíu, hennar síð- verða kunnur. Hér horfum viðíasta hæli. Hvers vegna, mætti á sfeepnur, stundum nálega al veg óskaddaðar, er lifað hötfðu og dáið fyrir mörgum þúsundum áratugum, og ef til vill löngu fyr, og siem nátturan hafði, að áhrilf- unum til, geymt að minsta kosti: ungis óþektur þar frá því um síðustu ísöld. Margar skemstu? óvenjulegar tilviljandi vísbend- Það er tvent, sem sterfelega því spyrja, gat þá dýrategund þessi ekki hafa lifað fram á þenna dag, án vitundar manns- ins, í þessum afskefeta og strjál- bygða landshluta, sem var öld- til fyrir

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.