Heimskringla - 22.01.1947, Blaðsíða 4
4. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 22. JANÚAR 1947
Ircimskrinjila
fStofnuð lSSt)
Xemur út á hverjum miðvikudegl.
Eigendur: THE VIKING PRESS LTD.
853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185
Verö blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram.
Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD.
öll viðskiítabréf blaðinu aðlútandi sendist:
The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Win-nipeg
Ritstjóri STEFAN EINARSSON
Utanáskrift til ritstjórans:
EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg
Advertising Manager: P. S. PÁLSSON
“Heimskringla" is published by and printed by
THE VIKING PRESS LIMITED
853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185
Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa
WINNIPEG, 22. JANÚAR 1947
Spitzbergen, ísland o. s. frv.
Krafa Rússa til herstöðva á Spitzbergen, minnir á afstöðu
þeirra forðum til Dardanella-sundanna.
Bæði Spitzbergen og Dardanella-sundin voru fyrir æfalöngu,
samkvæmt alþjóðalögum, ákveðin hlutlaus.
Breytingu á lögum hvors um sig, var ekki hægt að gera nema
með samkomulagi allra þjóða, og aðilar þeirra samninga, eru þrjú
stórveldi nútímans.
En eigi að síður fór ekki jafn vel um hlutleysið á báðum
stöðunum.
Tyricland var viðurkendur stjórnari Dardanella-sundanna og
áttu samkrvæmt Monteux samþyktinni, að gæta þess, að sundin
væru ekki notuð í hemaðarskyni.
Því tókst að gæta þessa í síðasta stríði. Rússar og Vestur-
veldin einnig fundu stundum að við Tyrki út af smávægilegum
brotum, að Tyrkland má heita að hafa haldið vel loforð sín.
Þetta verður ekki sagt um Spitzbergen. Noregur hafði þar
eftirlitið með því að halda landinu hlutlausu; samþyktin um það
var gerð 1920 í Oslo. En við þetta réðu Norðmenn auðvitað ekki.
Þjóðverjar tóku landið í síðasta stríði með Noregi, sem var sam-
einuðu þjóðunum til mikils óhagræðis.
Þýzka flugliðið á Spitzbergen gerði mestan óskundann við
flutningana fyrir noðan Noreg til Murmansk.
Á þessu byggja Rússar nú umkvartanir sínar viðvíkjandi
Spitzbergen. Þar var ekki séð eins og til var ætlast um hlutleysið.
Endurskoðun samningsins byggja Rússar á þessu.
Árið 1940 fóru þeir fram á það við útlagastjórn Noregs, að á
samningunum yrði gerð sú breyting, að þeim (Rússum) yrði falið
hlutleysis-eftirlitið á Spitzbergen.
Hversvegna ekkert var þá sagt um þetta í blöðum, vita menn
ekki og þykir skrítið. Þetta var ekkert leyndarmál. Bretland og
Bandaríkin og Canada undirskrifuðu Oslóar samninginn. Þessum
löndum voru tilkyntar kröfur Rússa af norsku stjórninni. Nú eru
rúm trvö ár síðan og á mál þetta hefir ekki verið minst.
Það er ein hugsanleg útskýring á þessu. Hún er sú, að um
leið og fyrir því var séð, að Bandaríkin færu með her sinn burt af
Islandi, sem Rússar létu vissulega til sín heyra um (sbr. ræðu
Gromyko á fundi Sameinuðu þjóðanna), þá sé tími til þess kom-
inn, að hreyfa kröfunni um Spitzbergen með ef til vill aðra staði
í norðrinu í huga, sem leiðina stytta vestur um haf, en sem svo
geysimikla þýðingu hefir nú, eftir síðasta stríð, þar sem vopn
næsta stríðs, verða að miklu leyti sjálfvirkar loftsprengjur.
En Rússland getur ekki fengið herstöðvaleyfi á Spitzbergen
án þess að spyrja hinar stórþjóðimar um það. Rússar undirskrif-
uðu Oslóar-samninginn 1935. Það er meira að segja ekki hægt að
taka málið fyrir um breytingar á samningnum, nema með sam-
þykki þeirra er samninginn fyrst gerðu, nema sérstaklega standi á
einis og með fundinn á stríðsárunum, og sem nú útilokar Þýzka-
land, Japan og Italíu frá nokkurri þátttöku.
Gagnrýnin við kröfu Rússa nú, verður hin sama og við kröf-
um þeirra um Dardanella-sundin. Rússar reyndu að gera beinan
samning þá við Tyrki. Voru þeir þá mintir á Moneux samn-!
inginn. En það ætlaði ekki að ganga vel, að sannfæra þá um gildi j
Monteux-samningsins og þeir gerðu það ekki fyr en þeir sáu
þann eina kost vænstan, að gefa þar eftir.
í sambnadi við Spitzbergen, hafa Rússar snúið sér að norsku
stjóminni einni. Það fyrsta sem þeir buðu henni, var að leyfa
Rússum herstöðvar, en síðan fara þeir fram á sameiginlega-stjórn
þar með Norðmönnum. Vesturveldin samþykkja endurskoðun
samningsins frá 1920, en þau viðurkenna ekki, að Rússar og Norð -
menn geti einir breytt honum.
Þessar kröfur Rússa til Spitzbergen, geta því orðið til þess, að
minna þá á, að það séu fleiri en þeir, sem lagalegan rétt hafa til
þátttöku í þessu máli. Það er ekki neitt verið að svo stöddu, að
tortryggja kröfur þeirra. En það að málið komi fleirum en þeim
og Norðmönnum við, mun verða gert þeim skiljanlegt.
Þegar Rússland-er viljugt til að viðurkenna það, mun engin
fyrirstaða verða á því, að mál þeirra verði athuguð. En það er
meira en Spitzbergen eitt, sem þarna kemur til greina. Atlants-
hafslöndin nyrðri gera það eninig einsog t. d. ísland, Grænland,
Bear Islands og jafnvel einnig herstöðvar á ísbreiðunum við
heimsskautið.
Washington mun ekki geðjast að kröfum Rússa um herstöðvar
á Spitzbergen, fremur en Rússum herstöðvar af Bandaríkja hálfu á
Íslandi. En að ekki sé hægt að ráða fram úr þessum málum á frið-
samlegan hátt, efa Bandaríkin ekki, ef samngirni er gætt.
En hitt er víst, að ef Rússar halda fram til streitu, að þeir og
Norðmenn geri einir út um málið, er þess fyllilega að vænta, að
það gangi ekki friðsamlega af. Mun Rússum nú hafa verið tilkynt
að lagalega leiðin verði farin í þessu máli.
Islenzkir námsmenn í California
Talið frá vinstri: Aftari röð: Sveinn Ólafgpon, Geir Jóns-
son, Kristín Eyfells, Jóhann Hannesson, Einar Eyfells, Kjart-
an Gíslason, Garðar Ólafsson, Steinþór Guðmundsson, Hinrik
Thorarensen, Erla Kjartans, Ragnar Thorarensen, Jón Löve.
Fremri röð: Ásta Lóa Ólafsson, Kristín Snæhólm, Unnur
Eyfells, Sigríður Valgeirsdóttir, Winston Hannesson, Ragn-
hildur ólafsson, Con6tance Thorarensen.
Félagsmenn fjarverandi, er mynd þessi var tekin, eru:
Kolbrún Jórtsdóttir og Jóhann Eyfells.
LAGT INNAN í BRÉF
til ólafs Péturssonar frá
höfundi, en hann býr
í Skagafirði.
Eg sendi þér hér að gamni
mínu eitit kvæði. Það er ort um
dal fram í Silfrastaðaafrétt, sem
eg er vanur að ganga í haust og
vorgöngum. — Ef til vill gæti
kvæðið orðið þér augnabliiks-
mynd fornra heimahaga og
æskuára og er þá vtel farið.
Kvæðið heitir:
MIÐDALUR
Inst fram í afréttar löndum
unir þú dalurinn minn.
Fagur með fjölbreyttum gróðri
er fjallahringurinn þinn.
Þegar í vorsins veldi
vökul þin fegurð skin.
Ilmurinn berst með blænum
! um bláloftin heim til miín.
lifnaðarhætti alþýðunnar, öðl-
ast stjórnmálalegt, og stjórnar-
farslegt sjálfstæði landsins.
Einnig að mynda jafnaðar-
mensku, bæta hag verkalýðisins,
útbýta stjórnaríandi til þeirra,
er ekkert land hafa, og koma á
stofn almennum líftryggingum.
Þlessi nýmyndaði flokkur hef-
ir 11. fulltrúa í þinginu.
Hvað utanríkjamál snertir, þá
berzt flokkurinn fyrir saimein-
ingu Nile-dalsins, sem sé Egypta.
landls ag Sudan, og aiþjóð'legri
viðurkenningu Araba-féiags-
skaparíns.
Vincent Auroil vinnur
í forsetakosningunum
á Frakklandi
Frá Paris kemur sú frétt, að
Vincent Auriol, leiðtogi sósiíal-
ista og forseti þjóðþings-filokks-
ins, hafi verið kosinn forseti
hins unga og óstyrka, fjórða
franska lýðveldis.
ISLAND GÓÐUR
NÁGRANNI
Mál það er hér fer á eftir, er
inntak úr grein sem birtist í rit-
inu Ooronet í Bandaríkjunum og
hefir verið sent Heimskringlu til
birtingar.
ísland varð fyrsta landið til að
stofna sjálfstæði sitt að stríðinu
Loknu. Er það tekki í fyxsta skifti
sem það gerist brautryðjandi
meðal þjóða heimsins.
Nafnið á landinu gtefur mörg-
um ti'l kynna, að þar sé heim-
skautakuldi, og íbúunum hljóti
að svipa til Eskimóa, búi í snjó-
húsum, éti hvalakjöt, klæðist
skinnum. Sannleikurinn er sá,
að loftslag landsins er svipað og
í norðvestur hiuta Bandaríkj-
anna og íbúarnir standa í hópi
fremstu þjóða heimsins, í bók-
mentum og verklegum framför-
um.
Þegar á þjóðina er litið eins
og hún í raun og veru er, kemur
fyrst í ljós hve margar og fárán-
legarhugmyndir mienn út um
heim hafa gert sér um hana. 1
stað þess að vera menningar-
snauð þjóð, eins og margir halda,
var það ísl. þjóðin, sem varð hin
fyrsta til að stofna lýðveldi hjá
sér og þingbundna stjórn árið
930. Þar getur fyrst um kvið-
dóm í sögu beimsins og fullkom-'
ið manntal, málfrelsi, ritfrelsi,
félagslegt og trúarbragðalegt
frelsi. Alt var þetta til á eyjunni
norður við heimskaut þegar á
tíundu öld.
Alrnenn mentun er hvergi til
betri en á Islandi. Þar eru engir
fátæklingar, borið saman við
það sem er í öðrum löndum, eng-
ir glæpamenn, ekkert atvinnu-
leysi, enginn her. í samanburði
við fólksfjöida, er þar meiri
blaða- og bókaútgáfa, heldur en
í nokkru öðru landi í heimi.
Reykjavík, höfuðborgin, er llík
hafnborgum á Englandi. Island
er regluieg Útópáa fyrir lista-
menn, rithafunda og skáid, fyrir
menn með skapandi hugsun og
styrkir þá, svo að þeir geti notið
Sín, sem er meira en hægt er að
segja um Bandaríkin.
Framfarirnar í Ljöggjöf lands-
ins eru mjög miklar. Þar er
eymd og volæði lægri stétta út-
rýmt, sem allir vita að er ein af
plágum flestra annara þjóðfé-
laga. Heílbrigðislöggj öfin hefir
til dæmis skyldu-lífsábyrgðir,
sem hver maður leggur eitthvað
til og sem skapar þjóðinni meira
öryggi, en í niokkru öðru landi
þekkiist.
Þrétt fyrir þó Island væri
hlutlaust í síðasta stríði og ætti
ekki frá Lagalegu sjónarmiði rétt
á að verða félagi í samtökum
Sameinuðu þjóðanna, hafði
kynning þjóða þar af hinni háu
menningu þessarar fámennu
þjóðar, vakið þá athygli, að inn-
töku beiðni hennar var með á-
nægju og lófaklappi veiitt og
samþykt af Sameinuðu þjóðun-
um.
FRÉTTABRÉF
frá Félagi íslenzkra náms-
manna í Berkeley, Calif.
Félag íslenzkra námsmanna í
Berkeley starfar enn af fuLlum
krafti, þótt félagsmönnum fækki
nú óðum, þar eð straumur stúd-
enta að heiman hefur aftur
beinzt í gaimla farveginn, tiL
Norðurlandanna. — Félagið ttel-
ur enn á annan tug meðlima,
og virðist sambandið milli
þeirra, sem eftir eru, verða þeim
mun sterkara, sem fleiri helt-
ast úr lestinni.
Núverandi stjórn félagsins er
þannig skipuð:
Sigríður Valgeirsdóttir —for-
seti; Kólbrún Jónsdóttir — rit-
ari; Jóhann Eyfells — gjaldkeri.
Fundir eru að jafnaði haldnir
mánaðarlega til að ræða sam-
eiginleg áhugamál. Auk máLa,
sem beinlínis snerta félagsmenn,1
hafa umræður þessar fjallað um
atriði viðvíkjandi Islandi og Is-
lendingum, t. d. herstöðvamáL-
ið. Einnig hefur féLagið staðið
fyrir skemtisamkomum og ferða-;
lögum.
Einna stærst skarð var höggv
ið 1 garð félagsins við brottför
Sigríðar Benónýs beim tiL Is-
lands s. 1. sumar. Hafði hún alla
tíð tekið virkan þátt í félags-
lífi námsmannanna, sem litu á
heimili hennar sem aðalbæki-
stöð alls skemtanalífs. Að skiln-
aði var Sigríði haldið kveðju-
samsæti á heimili séra S. O.
Thorlákssonar. Fór samsætið
fram í þeim anda, sem jafnan
hafði ríkt á heimili Sigríðar.
Jóhann Hannesson hélt ræðu,
og að lokum var Sigríður Leyst
út með gjöfum.
Mikill missir var einnig að
að brottför hjónanna Einars og
Unnar Eyfells, sem höfðu Látið
sér mjög ant um velferð félags-
ins, en þau héldu til Tacoma,
Wash. að Loknu námi við há-
skólann. ^
Félagið tók í fyrsta simni þátt
í Leifs Eiríkssonar hátíð skand-
inavísku félaganna í Oakland
þann 12. október s. 1. 1 byrjun
samkomunnar var íslenzki fán-
inn hyltur ásamt fánum hinna
Norðurlandanna og Þjóðsöngv-
ar allra landanna sungnir. Eitt
af skemtiafriðunum var kórsöng-
ur íslenzka námsfólksins, sem
9Öng nokkur íslenzk lög við mjög
góðar undirtektir. Einu skand-
inaviska blaðanna, sem gefin eru
út í San Francisco, fórust svo
orð um íslenzka námsfólkið:
- - -“blandaður kór 16 ís-
lenzkra stúdenta undir stjórn
frú Unnar Eyfells skemti sam-
komunni með nokkrum falleg-
um íslenzkum söngvum við
mjög góðar undirtektir. Kórinn
varð að koma fram aftur seinna
um kvöldið” - - -
Við þetta tækifæri var ttekin
mynd sú, sem hér fylgir.
Fréttaritari
j Þungt streymir áin að ósi
ymur við bjarga hlið,
lögrödd í samspili ljóða
I við lækjla og fossa nið.
Hátt í heiðblámans lindum
Hornstindur fagur rís,
sem ímynd hins styrka og stóra
stormanna paradís.
Lokkandi í litbrigðum glóir
ljósbj ört í sumar tíð.
Mjúkleit ií miosa breiðum
myndauðug DýjahMð.
Við Kiðlingsgil silfurgrár
sindrar
í sólbliki víðirinn;
þá brumrauðum Litum leggur
á lyngið í Nautákinn.
Hér frjáls í öræfa örmum
una í sumar dvöl.
Kindur og kviklétt stóðið
á kosta margra vöL.
1 fjallgöngur fjórtán vetra
fyrstu hér sveinninn reið.
Þú verður á elli árum
aftur hans smáLa leið.
Magn. Kr. Gíslason
HELZTU FRÉTTIR
U. S. S. R.
Soviet-níkjasambandið hefir
opnað PorkkalaJsvæðið til af-
Gerðist þetta síðastl. fimtu-
dag, er báðar deildir þingsins
efndu til sameiginlegs fundar.
Ágizkuð atkvæðatalning sýndi
að AuriOl hafði fengið 452 at-
kvæði, og að Augusts Champ-
etier De Ribes, (frambjóðandi,
Movement Populaire lýðveldis-
sinni), hafði hlotið 242 atkvæði.
Júles Casser, radical sosíal-
ist, 121 atkvæði, og Michel
Clemenceau, sonur hins gamla,
“Tiger of France”, er frambjóð-
andi var fyrir P. R. L., 60. at-
kvæði.
Fynsta verk Auriols fonseta,
verður að taka á móti lausnar-
bteiðni Leon Blum forsieta frá
embættinu, en hann var bráða-
birgða-forseti um mánaðartóma,
og um langt skéið félagi og skoð-
anábróðir Auríols í Sosíalista-
flokknum.
Hteyrst hafði það, að vaxandi
áhugi væri fyrir því, að mynda
sambandsfilökka-ráðuneyti.
Var því trúað, að tækifæri
Blums ti>l forseta tignar hetfðu
aukist við samninga þá, er hann
gerði við Attlee forsætisráðhterra
! um bandalag milli Breta og
.Frakka, tiL að koma í veg fyrir
! árásir frá þýzkálandi.
..
Fólksinnflutningar til
Canada aukast
Innflutningar fólks til Canada
svara nú hluttfallsLega til út-
nota fyrir járnbrauta-flutningj flutninganna frá Canada> meðan
Finna, milM Turku og Helsinki,! á striðinu stóð
og einnig Soimoa-sundið á suð
austur Finrilandi til sjófLutninga.
Við lok 9. mánuða tímabiLs,
er endaði 30. september, 1946,
Þessi mjög svo nauðsynleg kom samta]s 58 992 (manns)
tillátssemi Rússa, er haldið að se innflytjendur ti] Canada
árangurinn af ferð finnskrar
fulltrúanefndar til Moscow, síð-
aStliðið vor.
sam-
j kvæmt tölum innflyténda-deild-
arinnar, borið saman við 18,299
i yfir sama tímabil 1945, og 22,722
1 yfir alt árið 1945.
Bretland Af þessum samtls 58,992, eru
Fregn sú berst frá þeim frétta- Þe*r> sem ai (brezkum) enskum
stöðvum í London, sem bezt irs^um> skozkum og velskum
eiga að vita um hlutina, að átta- ætíum eru 43, 272, borið saman
velda kapphlaupið, eða samikepn-i V1® 12,969 á sama máriaða-fjolda
in um “ The Antartic” endi með 194ð’ °S 14,677 yfir alt árið 1945.
því, að heimtað verði að komið Þessi .43,272 af brezíkum ætt-
verði á alþjóðlegri ráðstefnu s^0^ni’ inntíela konur og börn
seinna á þessu ári, til þess að út- hermanna, sem filestir eru nú
kljá þessar kröfuþrætur. : ^omnir ^eim altur'
Það er þó ekki afskorið enn,1 Það er sérstaklega eftirtektar-
hvort slík ráðstefna ýrði haldin vert> hv61®11 mnflutningar fólks
undir umsjón Sameinuðu Þjóð-
anna.
frá Banadríkjunum hafa aukist
hraðfara. 8,649 hafa komið það-
Þær 8. þjóðir, sem við þetta an 111 Cana<la 111 fastrar divalar
eru riðnar eru: Bandaríkin, Bret-
land, ÁstraMa,
á því 9 mánaða tímabifi, er end-
Suður-iAfrlíka,; aði sáðasta sept., borið saman við
Argentína, Chile og Noregur. ’|4 362 a sama tímabiU árið 1945,
Nýja Sjáland er sagt að muni °§ heildartalan yfir a'lt árið
einnig hafa áhuga fyrir þessu iaao>
| Þannig verða samitáls 7,071
j innflytjendur frá öðrum lönd-
um> nálega eingömgu frá Evrópu.
Kgyptaiana ^ En meðal þessara 7 071 eru þó
Hinn nýmyndaði verkalýðs- ekki taldir 4,000 pólskir her-
mála-flökkur á Egyptalandi, menn, er komið var með til Can-
sem þeir, er bezt fylgjast mteð | ada til þess að vinna við akur-
stjórnmálum, halda að verði yrkju. Ef þessir 4,000 Pólverjar
einhver sterkasti þátturinn í væru taldir með innflytjendum,
stjórnmála baráttunni í því landi hefði talan orðið á fyrstu 9.
hefir myndað stefnuiskrá, er inni-'mánuðum ársins 1946, náLega
heldur herskyldu fyrir alila íbúa 63,000.
landsins. j Enn þá eftirtektarverðara er
Það annað, sem er á stefnu- þó sú staðreynd, að fjöldi Can-
skrá þessa flökks, er að bæta adiskra borgara virðist vera að