Heimskringla - 22.01.1947, Blaðsíða 3

Heimskringla - 22.01.1947, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 22. JANÚAR 1947 HEIMSKRINGLA 3. SIÐA mælir á móti því. Fyrst er það, stundum upp stórthrúgum af að líbúar þessa landshluta, er á- beinum dýranna í nánd við hella valt hafa verið umfarandi hjarð- sína. menn og sem fara nokkurn veg-; Að því er snertir hvarf mamm- inn þvers og endilangt yfir alla útdýrsins, þá hafa ýmsar hug- Síberíu sléttuna á einum manns- myndir verið settar fram. Ein aldri, eiga jafnvel ekki óljós- hugmyndin heldur því fram, að ustu munnmæli um mammút- maðurinn só aðalundirrót að dýrið í þess sönnu lifandi mynd. j upprætingu dýrsins, en rök- Staðhæfing þessi færir því dán-1 semdaleiðsla I. J. Tolmadhoff ardag síðasta mammútdýrsins' hefir dregið máttinn úr þeirri feikilega langt aftur í fortíðina. j skoðun — Tolmaohoff er viður- Slíðari rökleiðslan, þótt hún sé kendur að vera vel að sér í þess- ef til vill ekki jafn augljós í'um greinum. Útlistun hans er fyrstu, er miklu kröftugri. Hún mjög órómantísk og hversdags- snertir leifar annara dýra, er leg. Hann heldur því fram, að fundist hafa umhverfis leifar mammútdýrið og aðrar skepn- mammútdýrsins. j ur Pleistoœne-<tímabilsins, sem Menn spyrja oftlega, hvemig j liðnar eru undir lok, hafi blátt á því standi, að mammútdýrið áfram dáið út af því að iífsskil- eitt virðiist að hafa gaddfrosið 1 Frækoro sannleikans yrði þeirra voru orðin of afmörk- Nýtt ár er komið, sem kennir sín ljóð og kveikir öll ljósin að nýju. Það fœrir oss lífþrunginn unaðs óð sem ýtir óss fram á bjarta slóð, þar andar frá alúðar hlýju. Við reynum að geyma vorn guð í bæ með gleði hvert starf að vanda, máske við getum fundið fræ, friði má a'ldrei kasta á glæ því hann er frá heilögum anda. Vera skal blíður og bljúgur í lund það blikar á alfara vegi, glæðum því hverja gleðistund s«m gefur oss frjálsan vinafund þá lýsir af lífsnáðar degi. Yndo H HAGBORG FUEL CO. Dial 21 331 (C.F.L. No. 11) H 21 331 þessum kælingarklefa náttúr- j°S> þi’átt fyrir grróglega faeðu | hvelfingar, er höfðu að geyma unnar. En sannleikurinn er, að^og sem voru einmg 1 ° S ] margbrotið smíði, er Mktist búr- þau eru ekki einu dýraleifamar, < ° u ^ri^.arýlS1^”1 annara yra um> Gg auðlegð af tilbúnum hlut- sem fundist hafa í þessum frera-. u va ur”’ a æX UU um. Hestar og menn, í sumum löndum. Jafnivel í Síberíu eru' Þeirra a 1 e 1 veri n°®U °r j þeirra, voru beinfreðnir, þeir þau er til vill ekki algengustu a Se a J6®1 _UPP a mo 11 hafa verið heygðir rétt fyrir skepnurnar, sem þannig hafa. nat ur e§uni au s o 11111 1 hörkufrost, og vemdaðir þannig geymst, því menn hafa rekist á sannleika dauflegur endir fyrir sæg af leifum annara dýra. Þar j Þessar mikilfenglegu skepnur. hafa fundist hestar skyldir núfíð-! f*a® hafa °§ einnig verið tölu- ar villihestum í Asíu og risavax ið j verðar umræður um, hvernig naut (úmxi), ullaðir nashyrn- þessar cmstökii skepmir, er ftind. ^ ^ ...... ingar, eins konar tígisdýr og kafa frosnar> bffl ^repist o^ ^ • ag þfga neitt, sem í honum gegn rotnun áður en haugunum var lokað og þeir fullkomlega moldþaktir. Þegar haugur var þannig algeriega orpinn, náði hinn skammvinni sumarþeyr var, og héldust því líkin óskemd til þessa dags. Ef hestar og dauðra manna iík geta geymst óskemd í full- komnum ktelingarklefa í tvö þúsund ár, hvers vegna gætu þau ekki geymst þannig í tuttugu þúsund ár? Ef mammútdýr og jarðíkorni gátu geymst svona nokkrar skepnur af kynum, sem hvernig þær hafi geymst. í enn eru á lífi, slíkar sem sauð- fyrstu var gert ráð fyir að þau naut og hreinar. í frerlöndun- hefðu blátt áfram beinfrosið< þar um í Alaska finnast mammút- aem Þau stóðu — í heild sinni, dýraleifar sjaldnar en leifar risa-, um atta Síberíu, í einni svipan vaxinna vísunda, og með þeim í einhverju skelfilegu vatnsflóði. hafa fundist hauskúpur af ljón-1 Hugmynd þessi veik brátt fyrir um, svipuðum þeim, sem nú getgátunni, að þau hefðu dottið eiga heima í Afríku. Þar fanst og otan á jökulsprungur eða djúpar útdauð sauðnautategund, hestar. snjófannir, en ekki eitt einasta elgur, björn og jafnvel jarð-jdæmi þess hefir funidst í isbergi íkorni í hreiðri sínu. Af sam-1 eða neinni annari ístegund. Þau safni þessu, hefir meiri hluti teg- j finnaat att at í frosinni jorð. Svo undanna horfið eins gjörsamlegaj var haldið, að þau hefðu dottið og mammútdýrið. | niður í jökulsprungur er síðar . 'hefðu fylst af for og leðju, en Ekki er mögulegt að ægfa. yabti aftur vafa um> með hvort skepnur þessar lxðu undir hvaða bætti að þau hefðu frosið lok á nákvæmlega sama tima og . áður en skrokkarnir náðu mammútdýrið. Það er i raun og ag rotna> En hér kom hinn veru jafnvel ekki algjorlega a- glöggþekni og hugvitsami Tolm- reiðanlegt að þær hafx allar ver- ach<xfif aftur til hjálpar með tvær ið samtíða, þar sem það er engin, einagóðar) rokréttar tilgátur— enn sem komið er, obrxgðul regla enda fáir frerlöndin bet- til að ákveða röð jarðlaga x si- ^ gn hann freðinni jörð. Mörg hinna ein- • ' « stöku beina, er þar hab tund-1 Harni tekur það fram, að half- ist, höfðu skölast burt fné þeirra Þtðnuð leðja eða letr ur gtljum upphaflega legstað fyrir morg Sþul^lut^Ja dýpl ast þess, að einhver ógaafusamur þúsund arum, og greftrast að ^ a(, le5juWBttJ veiðimaður kunrt einnig að hafa nyju 1 nyrra mðurburði. Þannig haldið orðið Þar til • Kuldaibeltiskæli- er töluverð óvissa um sverðtenta , , . ’ I klefinn er að kalla ósnertur og tigrisdýrið, sem, samkvæmt mammutdyrx ostu. | er því enn fullur fjársjóða. Hvað öðrum sönnunargögnum, virð- Athugun þessi gerir grein yr-1 ^ gem þar kann &kki ag ist að vera miklu eldra. En hvað ir skepnum þeim, sem.fundist , r risavaxna úruxann og ullaða hafa, er enn stóðu uppréttar, nashyrninginn mikla snertir, þá vegna þess að leðjan, sem rann , , leikur þar enginn vafi á, en heil- úrgilinu , myndi hlaðast upp að beilíu fara nu oðum ) voxt, og isbirnirnir og hellishýenurnar, skepnunni, bæði áður en hun do Sovet stjornm hefir nu birt afar- sem fundist hafa með mammút- og síðar, og hylja hana að nokkru miklar fraiólexðslu fynrætlamr dýrinu 1 hellum í Norðurálfunni, leyti eða algerlega. Svo, jaín- 1 þessum frerlondum^ Leðju hafa ekki komíð í ljós í SíbePíu. skjótt sem hinir skammvinnu þessara koldu landa a að nota til , , , ; sumardagar norðlægu landanna ræktunar serstaks jarðargroðurs. Þott fdaleifar hafi fundist a hinn bitri kuldi Uppástungur hafa og verið gerð- frfandi er ekk. vel hvort ^tarioLhi - aem er aö áihrif- þeir heyra til somu old og hin með »far- UnUm tjl laUS Vlð *** ~ bæðl FRÁ SEATTLE, WASH. Yfirlit yfir þjóðræknisstarf Is- lendinga í Seattle árið 1946, og önnur hugtök. Það hefir ávalt vakið óbland- frá miínu sjónarmiði,.og hann er sá, að ekkert skuli hafa Verið gert til þess að grensiast eftir grafreit eða leiði Gest heitins Pálssonar og þar af leiðandi honum ekki reist hér neitt minn- is merki Vestan hafs, þrátt fyrir að hann starfaði hér um skeið sem ritstjóri Heimskringlu og lét hér líf sitt, meðan hann en var á þroskaskeiði. — Fá íslénzk 17. júná samkomu eins skemmti- skáld og rithöfundar, hafa náð lega eins og framast mátti verða, jafn mikilli ást og þjóðarhylli, íslenzkir menn og konur úr öll- á svo stuttu æfi skeiði, sem Gest- íum stéttum mannfélagsins voni ur Pálsson, og má því undrum hér viðstaddir svo sem læknar, sæta með alla þá minnisvarða, sem öðrum íslendingum hafa lögmenn, prestar, prófessorar, heimspekingar, skáld listamtenn verið reistir, bæði Austan hafs | á ótal sviðum, konsúlar og dipló- og Vestan, að þessi ástmögur Is- tlands ski'ldi falla svo í valinn, að enginn skuli vita hvar bein hans eru niður komin, og hefur mér altaf fundist það sjálifsögð skylda Þjóðnæknisféllagsins að grenslast eftir því, en eg htefi aldrei heyrt þessu máli hreift á neinu þjóðræknis þingi. — Mk- iega er Gestur kannske sá eind af _ . . , jíslenzkum skáldum og rithöf- ínn fognuð mteðal Íslendinga her , , ,, , . , 6 s jundum, sem fæddur var heima matar af ýmsu tæi, en allir ís- lenzkir eða blandaðir norrænu blóði. Samkoman fór fram í Eagle? Auditorium í Ballard. Dansað var til kl.12.30. Salurinn var skreittur með fánum og í vesturálfu heims að frótta hvter • f ,. x , _ .. _ , , , 1 a íslandi, og varð þar ungur af oðrum, það er fylgjast með i , ,< J SJ iþjoðfrægur fyrir skaldsogur sm- athafnahfi hvers annars, skiftast | ar Qg ljóð , bundnu málij en sem a s o unum opin er ega, í öll- j orlaganna Vegna fiutti vestur um þeim malum, sem snerta eitt um haf en átti ekki þvf ^ að eða annað timabil í sögunni, sið- ] fagna að loknu æfistarfi, að an Islendmgar fyrst námu hér ;komast heim hvílast skj aldarmerk j um ann,a og Íslands. Bandarnkj- Annar þáttur á þjóðræknis- sviði fslendinga í Seattle fór fram sunnudaginn 4. ágúst s.’l., að Silver Lake Wash., í þeim fegursta skógarlundi, sem Guð hefur skapað við þetta mikla Kyrráhaf. Hér höfum við Is- lendingar haldið Þjóðminning- ar dag og skógar gildi fyrsta ís- sunnudaginn í hverjum ágúst líind (1!) tókn wr hiíMpQhi mr alt --------- ------ ° --- g len2ikri jörð. Því finst mér það mánuði í meir en 20 ár, og hefur fram a þennan dag. 1 ’ 6 átakanlegt hversu þögult er um mannþing þetta oft verið vel Að trúmalunum og stjórnmál- bans reit) og nu kemur nér í hug sótt, og náð hámarki að list unum fraskildum, hafa ættjarð-, að þeir eru að fiytja heim eftir ræmi þjóðrækni og íþróttum af gramssonar. ar °g þjóðræknismálin verið Is-' nærri 100 ár bein Jónasar Hall- lendingum hjartakærust, og i fyrst á dagskrá út um allar bygð- j lengi eða lengur í frosinni kulda-j ir og borgir Bandaríkjanna og yirðugleg Hátíðarhöld hjá ís- beltisefju, hví þá ekki mann- Canada, þar sem þeir hafa gerst lendingum í Seattle þann 17 júní minni Islands flutti séra Guð- eskja? Maðurinn var samtíða | borgarar. Orkulínan og tengi- mammútdýrinu í Evrópu, og nú þráðurinn í þessu sambandi, hafa ýmsu tagi. Forseti þjóðræknisdeildarmn- ar Viestri, stýrði samkomunni í þetta sinni, aðalræðuna fyrir Þann dag var fjölmenn sam-jmundur Johnson frá Blaine, koma haldin tiil minningar um Wash. Talaði hann aðeins í 10. virðist sem hann hafi lifað sam-jverið og eru íslenzku vikublöðin ’ ”Þjóðfrelsis daginn”. Mörg1 mínútur, en vakti meiri hrifn- tíðis þessum skepnum í Síberfíu “Heimskringla og Lögberg ■ hundruð Íslendingar búsettir í!ing meðal áheyrenda en margir einnig. Það er augljóst, að mað-jUm 60 ár hafa þau bæði barist seattle og nærliggjandi bæjum1 Sem hálda klukkutíma ræðu um urinn veiddi þessi dýr í Evrópu og náði þeim ef til vill einnig i dýragryfjum, er því ekki ólík- legt að hann hafi gert slíkt hið sama í Síbeitíu. Það er því ekki óMklegt, að' hann finnist ein- hvern daginn með herfangi sínu í dýragryfju. Ef mammútdýr, hreinn og bifur urðu föst í þess- um límkenda kuldabeltisleir, þá er það máske afsaknalegt að von- koma í leitirnar? Landnám og rannsóknir í Sí- ar mteð notkun afis, er stafi frá klofningu frumagna (kjarnorku) ótrúltega stóru elgdýr rneð afar* j hne""og efju heljörtökum; og í sambandi við notkun frerland- gtóru hornin, er mældust alta, ,nni„ er hafin hin hægfara'anna - ótrúlegir dagdraumar fet á breidd milh. yztu kV1Sm^frysting náttúrunnar. Ef þetta'niuntu segja, en eru engu síður þau frnnast a momyrarf Unne n, bæri til á þessum slóðum að á- merki, er bendir einungis á eina En eitt er augljost — fornme I hðnu sumri) myndi hver dagur_l niðurstöðu — enn ákafari rann- þekktu þessar skepnur, þvi þe r ^ Qg hver' sóknartilraunir í heimsins stær- hafa ekki einungis sklllðI nóttin ■ frosthöpkuna) og sta náttúrursögu fornminjasafm. teikningar a morgum írra _nnan skamms kæmi snjórinn og Hve miklu má afkasta, sézt bezt fyrir okkur að sja, heldur s a . ^ sem undir lœgi> og í Alaska, þar, sem gullnámafé- þieir ut myndir 3. .uem, þeir^’ fullkomnaði þannig rás viðburð- lögin hafa þvegið burt afanstóra skildueftir steinspjoltsodda sina En á hinn bóginn) þau 1 freifláka með háþrýstuslongum, 1 hauskupum þeirra og hloðu gem fundist hafa liggj-j botnsköfum og pípunetum, er ANANAS PL0NTUR Framleiða góða smávaxna ávexti andi, getur Tolmachoff sér til,1 ieiða kalt vatn, sem nægir til að ; höfðu druknað i flóðum og orðið þíða frerann. i föst á árbotnum, eða í grunnás j Þessar rannsóknir munu ekki þeirra; einsog oft ber við nú á raða bætur á matarskorti í heim- tímum með dauða rnenn og inum, né stuðla að hugarrósemi skepnur í ám og fljótum í 9í- marinsins, en þær munu eflaust l beríu,og síðar meir breyta fljót-; auka ómælilega við þekking | in farvegi sínum, eins og tíðum vora a forsögulegum atburðum ; ber við enn í dag. j Á milli áranna 1927 og 1929, | heimsins. Þ e s s i r ávextir vaxa á plöntum sem eru til prýöis. — Þær eru einkar falleg hús blóm með sterkum lit- um, silfurgráum og grænum. Blóm- in eru um IV2 þml. og íagurrauð,'og^ávöxturinn verður j rufu rússneskir mannfræðingar Alþingisliátíðin 1930, l]/a til 2 þm). á lengd. Eplið er hvitt forsogulega hauga í Chibs, við eftir próf. Magnús Jónsson er að mnan og hefir ananas bragð, en | s , ° , .........., kiarninn er svo smár að hann er J Ounsoul-ana og 1 Pazyryk við Islendmgum kærkomm vinagjof. W eðl3 slm esguUaMSkál° mehðrþeksSum ! ána Yan-Oulagan í Altawf jöllum1 í bókinni er yfir 300 myndir og eplum mundi fylia herbergið sætum í Suður-Stíbeitíu. Álitið er, að frágangur allur hinn vandaðasti. ingárVgefnaraf frœi Allar leiðbein‘ þessir haugar séu aðeins tvö þús- Fæst bæði I bandi og óbundin. (Pk. 25<t) (3 pk. 500) póstfrítt. und ára gamlir, en í þeim voru, Verð í bandi $20.50 og $23.00, FRl Vor stóra útsœSisbók fyrir 1947, fullkomlega verndaðir frá öllum' pbundin $18.50. Enn sú bezta. 201 , , . 1/ DOMINION SEED HOUSE i skemdnm> au ir es ar °g Bj°rnssons Book Georgetown, Ontario mannaiik. I haugunum voru 702 Sargent Ave., Winnipeg hinni góðu baráttu fyrir viðhaldi j fjölmentu til þessa mannfagn- tungu vorrar og þekkingar á ís- aðar Þjóðrækniisdeildin “Vestri” sama efni. Gáfuðustu menn eru nú loksins farnir að skilja það, lenzkum bókmentum og þjóðMfi stóð fyrir samkomunni. Forseti að við svona tækifæri þýðir ekk| að fornu og nýju, og haldið sam bandinu óslitnu milli Vestur og Austur íslendinga í meira en hálfa öld. Þeim einum megum við þakka, og ritstjórum þeirra, sem margir hafa verið, ótrauða og einlæga starfsemi í þjóðrækn- ismálum íslendinga vestan hafs. Því næst er skylt að virða og deildarinnar, H. E. Magnússson flutti erindi á íslenzku — lýsti frelsiísibaráttu íslenzku þjóðar- innar, í skýrum dráttum frá landnáms tlíð, og fram til vorra daga. Stiklað var auðvitað á stæðstu steinum, og aðeins minst j sumt betur. að halda langan fyrirlestur um sögu, eða frelsis baráttu þjóðar- innar, það er orðið upptuggin þrejdandi suða i eyrum, alt eldra fólkið þekkir söguna eins vel og þeir sem ræðurnar flytja, og þeirra manna 1 sögunni, sem barist höfðu ótrauðir og lagt þakka vel unnið starf í þessu j grundvöllinn undir hið dyrmæta samibandi, Þjóðræknisfélagi V.-! þjóðarfrelsi, sem nú er fengið. íslendinga, sem stofnað var íj Næst kom fram og talaði, hin Winnipeg fyrir 27 árum, og sem alþekta merkiskona og “skáld”, hefir ávalt unið með einlægni að frú Jákobína Johnsson, lýsti hún þessurn málum og vakið áhuga i stuttu og skýru máli, fram- og stofnað deildir í flestum ís-1 þróunar baráttu íslenzku þjóð- lenzkum bygðum. Frá byrjun arinnar á verklegu sviði, síöíin hátölunarvél. Margar ágætar hefir það átt mörgum ágætis j Um áldamótin 1900, og kom hún j íslenzkar hljómplötur að heim- mönnum á að skipa, svo sem dr. j víða við, hún las hagskýrslur; an VQru hér hendi) og vakti Rögnvaldi Péturssyni, Gísla og blaðagreinar, sem hún hafðijþetta hina mestu g]eði meðan á En ýngri kynnslóðin, fædd í þessu landi, kemur ekki nálægt, en bíður með óþreyju eftir í- þrótta samkepni og dansi. Meðan fólk sat að borðum í skemtigarð- inum ,áður en aðal prógramið byrjaði, fyltist loftið hljómbýlgj- um íslenzkrar tónlistar og söng-va, sem útvarpað var frá Jónssyni, séra Guðmundi Árna- syni, Dr. B. J. Brandssyni, Á. P. Jóhannssyni, Árna Eggertssyni og mörgum, mörgum fleiri, en 'síðast og ekki síst hinum ágteta leiðtoga og fonseta félagsins, prófessor Richard Beck, sem á engan sinn Mka í afkasta miklu starfi sem einstaklingur í þjóð- ræknis baráttu Vestur íslend- inga, bæði á enskum og íslenzk- um vettvángi, og undrar mig þýtt í þessu samibandi. Var að máli hennar gerður hinn bezti rómur, og á hún því löngum að fagna hvar sem hún kemur fram. — (Hún mælti á enska tungu). Þrír ágætir söngmenn íslenzk - ir að ætt, skemmtu með einsöng. Þeir, Tani Björnsson, Dr. Ed- wiard Pálmason og Pétur Hall- grímsson, eru þeir ailir ágætir söngmemn. Sérstaklega erum við stórum að enginn af hinum jglen{iingar hér í Seattle þakk mörgu skriffimmum sem altaf látir Tana Björnssyni fyrir hvað hann tekur virkan þátt í félags- lifi þjóðræknisdeildarinnar fylia dálka Heimskringlu og Lög- bergs, skuli ekki hafa vaknað til mteðvitundar um hvað við höfum mist þegar þessi ágæti iforustu maður sagði af sér for- seta stöðu Þj óðræknisfélagsins. Eg veit hamn verður íslenzikum ur að alári almenning lengi minnisstœður í Sumif gestir því sambandi. má'ltíð stóð, sérstáklega eitt (record), sungið af Karlakór Rteykjavíkur, (Um sumar dag er sólin skín), og varð að útvarpa þvtí af og til allan dagimn svo mikla hrifning vakti það meðal fólksins. Einsöngva sungu þeir Dr. Edward Pálmason og Tani Björnsson. Hinn síðamefndi söng þrju lög eftir bróður sinn Tryggva Björnsson frá Orange New Jersey. Fyrsta lagið Sökn- uður við kvæði eftir Mathias Jöckumson snerti viðkvæm- ustu hjartastreimgi þeirra er á hlýddu. Him tvö lögin, annað við “Vestri”, á hverjum fundi, og texta eftir K. N. JúMus, Æfin hvað hann kanm íslenzkuna vel. Tekið tilMt til þess, að hann er fæddur vestanhafs, og enn ung- týri á gönguför, og svo Gamli Nói. Vöktu þau gleðihlátur og lófa klapp, sérstáklega lagið, |Gamli Nói, og hefði það verið samkomunnar j spilað og sungið í Örkinni forð- voru langt að. Komnir, bæði að um, hefði farþegunum um borð Nú eru þjóðræknis má'l okkar ' sunnan og norðan, hér á Kyrra-1 orðið Mfið skemtilegra þessa 40 hér vestan hafs, komin í hendur hafs ströndinni, og einnig frá I daga og 40 nætur, sem örkin og undir forystu þriggja þeirrajN. Dakota og Mr. og Mrs. W. manna, sem í upphafi hafa helg- ^ Franks og dóttir Darline, frá að lífstarf sitt og stöðu trúmál- J Tuoson, Arizona. Konan er ís- um og kirkju, og eigum við nú lenzk í báðar ættir. Og þá má eftir að sjá og reyna hvernig fer, ekki gleyma þeim fjórmenning- (en hart er að þjóna herrum Unum, sem hér voru á ferð um tveim og hirða báða jafnt), ekk- það leyti og sóttu samkomuna, ert er svo vel gert, að ekki megi þeir voru frá Winnipeg Man. finna því eitthvað til miska eða ^ D0ri, Bensi, Mundi og Steini. á því einhvern galla. Það er einn Saman ber kvæði í Heims- skuggi sem ávalt hvílir á þjóð- kringlUj (Góðir gestir). ræknisfélagi Vestur fslendinga1 Alt hjálpaði til að gera þessa barst fyrir regni og vindi, um hin ómælandi höf. Tryggvi Björnson er listfeng- ur píanó kennari og tónskáld. Lék hann undirspilið við öll lögin af sérstakri sriild, (hann var hér í heimsókn til ættinga og foreldra sem búsett eru í Blairae Wash.). Að síðustu komu fram og á- vörpuðu fólkið, tveir merkis- Frh. á 7. bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.