Heimskringla - 22.01.1947, Blaðsíða 7

Heimskringla - 22.01.1947, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 22. JANÚAR 1947 HEIUSKRINGLA 7. SIÐA FRA SEATTLE, WASH. Frh. frá 3. bls. menn, þeir, K. S. Thorðarson, ræðismaður Islendinga í Seattle, og séra Kristinm Ólafsson fyrr- um prestur Hallgríms safnaðar hér í Seattle. Eftir það sem niú hefur verið talið,byrjuðu íþróttir af mörgum tggundum, og tóku þær ytfir meiri hluta dagsins, og öll verð- laun borguð í peningum út í hönd. Öllum bar saman um, sem dag- inn sóttu, að SilverLake, 4. ág- úst s.l., að þeir hefðu aldrei slkemt sér betur, og liggja til þess, tvær ástæður, sérstaklega sú fyrri, er sú, að þennan dag var svo dýrðlegt veður, rétt eins og Drottim hefði gjört það bara fyrir þessa íslendinga sem þarna voru saman komnir, að láta sól- ina skána mátulega allan dag- inn; hin ástæðan sú, að mestur hluti programsins var tileinkað- ur skemtun og íþróttum tfyrir æskuliðinm, sem á kim sitt að rekja til þjóðar vorrar, og að himum Norræna stofni. Og það er einmi'tt þetta, sem verður að taka til greina við öll hátíðahöld íslendinga vestanhafs í framtíð- inni, að styggja ekki æskuna. Slíðasta sunnudaginn í júli, héldu Blaine búar, í sambandi við íslendinga í Vanoouver B. C. þjóðminningar dag, við friðar- bogann, sem reistur er á landa- mærum Bandaríkjanna og Can- ada. Er sá staður prýðilega fag- ur, og til valinn skemtistaður. Foreeti dagsins, Andrew Daniel- son, fyrrum þingmaður Blaine búa, stýrði samkomunni rausn- arlega, eins og hans er vandi. | Mamnfagnaður þessi var mjög vel sóttur af Islendingum og þeirra vinum og sumir langt að komnir. Aðal ræðuna flutti séra Valdimar Eylands fró Winnipeg, hinn nýkosni forseti Þjóðræknis- félags íslendinga í Vesturheimi. Hélt hann langa og umfangs mikla ræðu, einskonar fyrirlest- ur um Island. Ræðuhöld og söng- ur voru aðal atriðin á skemti- skránni. Einsöng og tvásöng sungu þeir Elli Breiðfjörð og F. Jöhnson frá White Rock B. C. Kvæði fluttu þeir séra A. E. Kristjánsson og Ármann Björn- son. Söngflokknum, sem var mjög eftirtektarverður, stýrði i hinn alþekkti og fjölhæfi söng- stjóri og tónskáld, ^igurður Helgason, og má óefað tileinka honum og söngflokknum, meira- hlutann af því lófaklappi, sem bergmálaði við friðarbogann þann dag. Sá sem þessar línur ritar, fór þess á leit við foreeta Þjóðrækn- isfélags Vestur-Islendinga, að hann kæmi til Silver Lake næsta sunmudag, þar sem Is- llendingar í Seattle héldu þá þjóðminningar dag. Taldi tfor- setinn á því öll tormerki, sakum INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Á ÍSLANDI __Björn Guðmundsson, Reynimel 52 Reyk j avík___________ í CANADA Amaranth, Man____________________Mrs. Marg. Kjartansson Árnes, Man-------------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man.............................G. O. Einarsson Baldur, Man................................-O. Anderson Belmont, Man.............—..................G. J. Oleson Bredenbury, Sask._Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask____________________Halldór B. Johnson Cypress River, Man..................._._Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask--------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Elfros, Sask.................._._Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man..........................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask-----------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Foam Lake, Sask-------------Rósm. Árnasom, Leslie, Sask. Gimli, Man................................K. Kjernested Geysir, Man.____________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man...............................G. J. Oleson Hayland, Man........—.................—Sig. B. Helgason Hecla, Man.............................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man....1...........—............Gestur S. Vídal Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask___________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont...........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man............................Böðvar Jónsson Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson Lundar, Man.................................D. J. LJndal Markerville, Alta-----Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man._________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask.............................Thor Ásgeirsson Narrows, Man__________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man.........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man................................S. Sigfússon Otto, Man___________—JHjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man..................................S. V. Eyford Red beer, Alta.......................Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man..........................Einar A. Johnson Reykjavík, Man........................„...Ingim. Ólafsson Selkirk, Man_________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man..........................Hallur Hallson Steep Rock, Man............................Fred SnædaJ Stony Hill, Man__________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Swan River, Man______________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask..................—......Árni S. Árnason Thornhill, Man__________Thoret. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man___________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C._ Wapah, Man. _Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. „Ingixn. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg___S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man........................S. Oliver Wynyard, Sask.....—................O. O. Magnússon í BANDARÍKJUNUM -Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. _E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Akra, N. D---------- Bantry, N. Dak------ Bellingham, Wash___Mrs. Jolhn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash.......................Magnús Thordarson Cavalier, N. D_________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D.„_________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn________Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak............................._S. Goodman Minneota, Minn......................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash.......................Ásta Norman Seattle, 7 Wash_______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak-------------—..............E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitobs þess að búið væri að auglýsa að hann flitti messu í Blaine þann dag. Varð því þjóðræknisdeild- in Vestri og Islendingar í Seattle yfirleitt, fyrir miklum vonbrygð- um, sérstaklega þegar fréttist, að tforeetinn hafði komið til Seattlé kvöldið fyrir Silver Lake samkomuna. Pereónulega finst mér tími kominn til að tforstöðu- menn Þjóðræknisfélagsins taki upp húsvitjunar aðtferðina, sem kirkjan brúkaði heima á íslandi f gamla daga, og sendi einn af sínum leiðtogum, sem allir eru nú prestar, einu sinni á ári í heimsókn til allra islenzkra þjóðnæknisdeilda, víðsvegar um þetta meiginland. Það mundi blása nýju llífi ,í landann, og þjóð- ræknisstarfið ií heild sinni. Þjóðræknisdeildin Vestri hef- ur haldið tíu fundi í siíðastliðnu ári, hafa þeir allir verið velsótt- ir, skemtiskráin vanalega fjöl- breytt. Stýrði henni, hinn ungi, séra Haraldur Sigmar, prestur ás- lenzka Lútereka safnaðarins hér í Seattle. Er hann séretakt lipur- menni, og virðist hann hafa mik- inn áhuga fyrir öllu, sem er ás- lenzkt, þrátt fyrir að hann er fæddur hér vestan-hafs og hetfur aldrei Island séð. Kapprœður um ýms áhuga mál, sem eru á dagskrá, er daglegur viðburður! á fundum tfélagsins. Ritstjórinn Jón Magnússon les mánaðar blaðið, Geisir, á hverjum fundi, og er þar stórt tillag til íslenzkra bokmenta, er tímar Mða. Fundarealurinn er prýddur á hverjum fundi, flöggum Banda- rfkjanna og Islands. Fyrir stafni og yfir háborði er vegleg mynd af George Washington, en neðar til hægri og vinstri myndir af tforseta Islands, Herra Sveini Björnsynni, og Jóni Sugurðsyni. Enfremur gefur að líta á hliðar- veggjum og bakgafl salsins stækkaðar myndir af ýmsum merkis mönnum íslenzku þjóðar- arinnar, svo sem, Matthíasi J'ookumsyni, Jónasi HallgrímS- syni, séra Hallgrími Péturs- syni og fleirum. Þar að auk er stór uppdráttur af íslandi, og stansar þar margur landinn við, áður enn fundur byrjar, til að leita uppi og líta æsku stöðvarn- ar. Fundarnir byrja, og enda með áslenzkum samsöng. Prent- uðum blöðum með íslenzkum ljóðum, er útdeilt meðal tfundar manna, a£ hinum góðkunna söngstjóra, Tana Björnsynni sem stýrir söngnum. Frá há- borði og stjórnar ráði félagsins hljómar áslenzk tunga á öllum 'fundum, nema þegar lesin eru viðskifta bréf, sem skrifuð eru á ensku. Þessi tfundarhöld eru á það eina skifti, sem Islendingar koma saman og reyna að tala ís- lenzku, ef þeir mögulega geta. Eitt af áhuga málum sem tfélag- ið hefur leitt tii umræðu á mörg- um fundum nú í seinni tíð, er ís- lenzka elliheimilis-byggingar málið á Blaine Wash., og hefur nú að 'lokum verið skipuð fimm manna fjársöfnunar nefnd, §em tekin er til starfa, til styrktar fyrirtækinu, og vinst henni vel, sem von er, þar sem málefnið er bæði kærleiks verk og þjóð- ræknislegt í fylsta máta. Marg- ir ágætis gestir hafa heimsótí félag vort á þessu ári og minn- ist eg þeirra marga nú um ára- mótin, sérstaklega, þó, læknis hjónanna frá Arborg Man., þeirra, Dr. og Mrs. Svein E. Björnson, sem dvöldu hér um tíma í Seattle síðastliðinn vetur og skemtu okkur félagsfólki Vestra, svo prýðilega á tveimur fundum. Þökk sé þeim marg- sinnis. Þó nokkrir Islendingar að heiman, sem hér voru á tferð á þessu ári gjörðust meðlimir Vestra, og einn þeirra, Ragnar Thorðareon, borgaði árstillög fyrir fimm ár. Herra Sveinn Val tfells og frú frá New York gengu í félagið. Sveinn kom hingað til að heimsækja Jón Valfells, bróð Garðræktuð Huckleber ! Kinn gagnlegasti, íegursti og vinsœl- asti garðávöxtur sem til er. Þessi fögru ber spretta upp af fræi á fyrsta ári. Óvið-, jafnanleg í pæ og sýltu. Ávaxtasöm, berin stærri en; vanaleg Huckli eða Bláber. Soðin með eplum, límón- um eð'a súrualdini gera fínasta ald- inahlaup. Spretta i öllum jarðvegi, Þessi garðávöxtur mun gleðja yður. Pakkinn 10í, 3 pakkar 25(, Únza $1.00, póstfritt. FRl—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1947 Enn sú bezta. 12! DOMINIQN SEED HOUSE GEORGETOWN, ONTAP.IO ur sinn, sem hér hefur verið bú- settur á annað ár, en er nú méð fjölskyldu sinni fluttur til Santa1 Monica, Cal. Jón valfells og frú Svava,' gengu strax í félagið, eftir að^ þau settust hér að og voru á-j berandi á öllum fundarsitörfum ný komin að heiman, töluðu rnálið hreintf og fagurt, með ýms- um nýyrðum, svo við, sem höfð- um dvalið hér vestra, um hisullf- rar aldarskeið, tfengum roða í kinnar, því veldur kraftur ís- lenzkrar tungu þegar hún er vel töluð. Jón Valtfells er séretak- léga vel gefin maður, vítförull og marg lesinn, flutti hann oft erindi um ýms heinmspekileg efni á fundum Vestra, og skildi ávalt etftir eittfhvað altvarlegt fyrir menn að hugsa um. Hann stundaði sálarfræði um tíma við Univereity of Washington. Við söknum þeirra ágætu hjóna. Þeim var haldið kveðju samsæti á september fundi félagsins, og tóku ýmsir til máls, og lýstu allar ræðurnar sama hugarþeli í þeirra garð, méð þakklæti fyr- ir samveruna, söknuði yfir að sjá þau fara; og heilla óskum um framtáðina. Tvö frumort kvæði voru flutt við þetta tækifæri, eitt etftirritstjórann og skáldið, Jón Magnússon og annað eftir kímnisskáldið F. F. Middal. tekið hér manntal meðal íslend- inga í Seattle, og telzt svo til að 150, sem fæddir voru heima íslandi og meðan svo er komið málum á þjóðræknin hér ennþ< langt líif fyrir höndum. Á síðasta fundi þjóðræknis deildarinnar Vestra, 4. Desem- ber, 1946, fór fram kosning stjórnarnefndar fyrir árið 1947. og hlutu þe?sir kosningu gagn- sóknarlaust: Porseti — H. E. Magnússon Ritari — F. F. Middal. Féhirðir — Halldór Sigurðs- son. Ritstjóri Geysis — Jón Mágn- usson. Og svo varamenn. Fyrir hönd Vestra, óskai nefndin ti! hamingju öllum ís- lendingum hvar sem þeir búa vorri jörð, á árinu 1947. H. E. Magnússon 50 ára minningar um skáldskap Borgfirðinga Fyrsta hefti er nú komi bókamarkaðinn, og er það ákveð Verð: 50c. — Fæst í Bókab Davíðs Björnsson og hjá Viki: Press Ltd. * * * Saga íslendinga í Vesturheimi þriðja bindi, er til sölu á skrif- laust. “Takið i” h þér stafinn arna! unnn. Maðurinn vökinni: Professional and Business ----- Directory Omc* Phori Ru. Phoki 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 377 VMStalstími kl. 3—5 e.h. J. J. Swanson & Co. Ltd. RBALTORS Rental, lnsurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE BLDG.—Wlnnlpe* THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON OiamoDd and Weddlng Rlngs Agent for Buiova Watebea Marriaot Ucenset Istuei 699 BAROENT AVB að taka hendumar inn á þeim?!” DR A. V. JOHNSON DKNTIST IH Somerset BlAg Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank oí Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar «6 TOBOrrroVjEN. TOUSTS Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Direotor Wholesale Distributors of Freah and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 | ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 i 1 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR ★ Phone 93 990 * Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St„ Winnipeg r / • • rra vini L PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri ibúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr. 1 WINDATT COAL Co. Limited Established 1898 i 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phctne 28 745 H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 l Rovatzos Floral Shop 213 Notre Dame Ave., Phone 27 930 Fresh Cut Flowers Dally. Plants ln Season We veclallze ln Wedding St Concert Bouquets & Funeral Deslgns Icelandic spofcen A. S. BARDAL •ellir líkklstur og annast um útfar lr. Allur útbúnaður sá bestl. *mnfremur telur hann allskonar minnisvarOa og legsteina. 843 8HERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment • COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Simi 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St.. Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Euilder * 594 Alverstone St., Winnipeg Simi 33 038 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Wmnlpeg PHONE 93 942 DR. CHARLES R OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Wlnnipeg Phone 94 908 (OKSTOREI ’il'llú ?07. S-rrcrent Av«_ Wlnnipeg,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.