Heimskringla - 22.01.1947, Blaðsíða 5

Heimskringla - 22.01.1947, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 22. JANÚAR 1947 HEIMSKRINGLA 5. SH leita hingað aftur eftir langa eða: NÚ ERU ISLENDINGAR skamma burtuveru. Sérstaklega | yiðurkendir borgarar í þessu fósturlandi þeirra, Canada koma þeir frá Bandaríkjunum. Á sama tímalengdarbili, og áður hefir verið minst á, hafa 3,388 £>að er ekki lítil ástæða til að Canadamenn komið aftur til fagna þeim fréttum frá Höfuð- dvalar, en 2, 689 yfir alt árið staðnum Ottawa. Og stjórnarfor- 1945. ! maður Canada, Mr. King, var sá Ef þessum tölum er bætt við fyrsti ^em Var veitt borgara-ibréf. ofanskráða heildartalið, veröa mir því að dærna> hefur hann það 66,180 nýjir innflytjendur I í Canada á 9. mán., tímabili, er endaði 30. septemJber síðastl. Tölur þessar eiga að vera fyllilega áreiðanlegar, bygðar á skýrslum innf ly tj enda-deildar- innar. Allir innflytjendur koma á þeim gr-undveili, að þeir geti sannað og sýnt, að þeir séu færir um að sjá sér farborða, eða þá að vinir eðia ættingjar í Canada gangi í ábyrgð fyrir þá að þeir Verði landinu á engan hátt til þyngsla. Churchill vinnur ærumeiðinga-mál Frá London heyrist, að Win- ston Ohurohill hafi verið dæmd all-iáli'tleg fjárupphæð í sektarfé, af “King’s Bench” dómsdeild- inni, í meiðyrðamáli því, er hann höfðaði á móti LJouis Adamic, höfundi “Dinner at the White Hiouse”, og útgefendunum Harp- er and brothers. Hvað upphæð þessi var há, var þó ekki geitið um. Fulltrúar útgefendanna báðu' einhvern dag á næstunni, að Churchill fyrirgefningar á öllu, pósturinn hætti að færa ykkui því, er hann kynni að hafa liðið þau öll á sama degi. Það myndi út af þessum meiðyrðum. j verða dapur dagur hjá sumum. Churchill, sem ekki var við \ Jú mörgum. En Landar mínir. réttarhaldið, hafði á móti neðan- j Það er of seint að loka brunn- máls-athugasemd, sem dróttaðý inum þá barnið er dottið cxfan í því að honum, eftir - því sem hann.” verið Útlendingur líka, eins og við Islendingar. En samt hefur hann fengið að stága fseti á bresku eyjarnar þó á strlíðstíma stæði. Það var annað um mig, þó eg væri búinn að eiga heim- ili í Canada í 28 ár, þá var mér neitað um landgöngu á Skot- landi 1914. Þó eg bæri með mér mitt borgarabréf. Nokkru seinna var eg útnefndur sem erindsreki á alheimsþingi I. O. G. T. í Sviss- landi. Og þá varð eg að taka út nýtt breskt borgara bróf. En það kom of seint til að ná í skipið Svo fór um sjóferð þá. Varð að sitja h-eima. “En nú erum við frjáls og fní.” Og börnin okkar líka. En hvað meinar þetta fyrir okkar þjóðræknis starf ií þe^ssu landi? Verður hœgt að halda þv-í stanfi áfram á okkar móður máli? H-vað er um blöðin okkar, eiga þau að deyja, eða lifa? Þetta er alvarlegt mál, sem við verðum að athuga, og ráða fram- úr nú þegar. Hugsið ykkur að málaflutningsmenn hans sögðu, að breytni hans í mikilvægustu hemaðar-athöfnurh, hefði stjórn- ast af hans eigin hagsmun-agirnd. Hvað getum við gert til að bjarga þessu slysi? Jú, það er -einn vegur. Fyrir mörgum árum sendi eg öll blöðin til frændfólks míns á íslandi. Eg var staddur þar eitt sinn sem oftar, og þá komu mörg frétta blöð, með póstinum, og eg tók eftir því að bróðir minn, las fyrst blöðin hér í að vestan. Það sannar að það e “Brautin” Ákveðið er að ársrit þetta verði gefið út í ár eins og venju- lega, og verður það IV. árgangur. Eg vil vinsamlega mæ-last til 1 ,einlhvers virði til þeirra. Éf það að þeir umboðsmenn sem ekki er rétt> þá er einn vegur til að hafa gert fulla skilagrein komi sér í samband við mig sem allra fyrst, svo eg geti gefið skýrslu mína til útgáfu nefndarinnar í tæka tíð, því á sölu ritsins bygg- ist eintaka-fjöldi næsta árgangs. Með fyrirfram þakklæti. P. S. Pálsson •—796 Banning St., Winnipeg. ★ ★ * Sigurður S. Anderson, 800 Lipton St., hefir tekið að sér inn- lengja lífdaga þessara blaða hér vestra, með því að kaupa þau og senda þau heim, til að gleðja skyldmenni sín og vini. Eg fekk bréf frá öðrum frænda sem býr á öðrum bæ heima, rét-t fyrir jólin, með ynnilegu þakklæti fyrir vestan blöðin. Eg var stadd- á því heimili, fyrir nokkrum ár- um, þá bom þar inn bókbindari með nokkrar bækur, og frænd: minn tók utan af þeim. Þetta köllun fyrir Hkr. í Winnipeg. j yar þá Tímarit þ. f. f fínasta Áskrifendur eru beðnir að minn- ast þessa og frá þeirra hálfu gera honum starfið sem greiðast. — Símanúmer hans er 28 168. Heimskringla er til sölu hjá hr. bóksala Árna Bjarnarsyni, Akureyri, Island. RIJSKIN: “Þegar guð lokari dyrum, opnar hann glugga.” skrautbandi. Og frændi minn valdi bezta plássið í bóka skáp- inum fyrir það. Það mun hafa reynst á síðari árum, að margt af því, sem gefið er út hér vestra er mikils metið heima, þar at’ leiðandi verðum við að halda í horfið, og efla það sem bezt er í okkar fari, og íslenzka eðli. Og það er “upp” til okkar sem en “mixuiA málið”, (einsog K. N. VERZLUNARSKÓLANAM Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA sagði). Sem en tölum okkar bjöguðu íslenzku, en viljum ekki tapa henni, svo lengi sem eðlið er ísilenzkt. Það er annað sem við getum gert til að hjálpa til að lengja lífdaga blaðgnna. Og það er, að kaupa þau öll. Sérstáklega viku blöðin. Það er mesti fjöldi sem kaupir aðeins annað blaðið, og skiftir svo á við nágrannana. Það er miklu betra að fá að lesa þau -bæði á sama degi, því þau eru ekki ávalt á sama miáli. Og þá fær maður báðar.h-liðar málanna á sama degi, og getur myndað sínar eigin hugmyndir í málun- u-m. Sem er oft nauðsýnlegt, þvi þau blessuð blöð fara ekki æfin- lega með rétt mál. Stundum fara þau með árans þvætting, bæði í bundnu og óbundnu máli, svo undrun sætir. Af því þurfum við að ha-fa þau bæði, svo við getum dæmt um hver-t þeirra lýgur meira. En við verðum að fá dá- litla lýgi til þess að geta virt og skilið sann-leikann. Við missum margt ef við missum islenzku blöðin, sem gefin eru út hér í Winni-peg. Við töpum sjálfum okkur og lendum í gleymskunnar djúp, sem íslendi-ngar. Við ætt- um að seinka því, með því að kaupa fleiri blöð, bæði fyrir okkar eigin heimili, og eins að senda vinum okkar á Fróni, þeir virða það mikils. Með því getum við orðið góðir borgarar þessa lands Canada, að við höldum, við því bezta sem við komu-m mfeð úr móður bármi. í von um að blöðin lifi sem lengst, og haldi uppi okkar mannorði í mörg ókomin ár. í þeirri von óska eg öllum far- isæls árs 1947. A. S. Bardal HRAFNINN Nýjar bækur í “Frón” Klippið þenna miða úr blöð- unum og hafið hann með ykkur á safnið, eða festið hann í bóka- listann ykkar. B 279—Hvíta höllin, Elinborg Lárusdóttir B 279—Úr da-gbók miðilsins, Elinb. Lárusdóttir B 280—Á eg að segja þér sögu? Br. Sveinsson B 281—Sandur, Guðm. Danielss. B 282—Eldur, Guðm. Danielss. B 283—Sögur, A. C. Doyle B 284—Ritsafn I,, Þorgils Gjall- andi B 285—Ritsafn II., Þorgils Gjallandi B 286—Ritsafn III., Þorgils Gjallandi B 287—Ritsafn IV., Þorgils Gjallandi D 33—Skrúðsbóndinn, B. Guð- mundsson D 34—Fróðá, Jóhann Frímann I 44—íslfenzk annálabrot, Gísli Oddsson I 45—1 ljósaskiftum, F. H. Berg I 46—Islenzkar þjóðsögur I., Ól. Davíðsson I 47—íslenzkar þjóðsögur II., Ól. Davíðsson I 48—íslenzkar þjóðsögur III., Ól. Davíðsson L 175—Nýjar kvöldvökur, 1945 L 176—Nýjar kvöldvökur, 1946 L181—Morgunn, 1945-46 L184—Víðsjá, 1946-47. ★ ★ * Ullar vetlingar og sokkar Vér viljum kaupa mikið upp- lag af þessum vörum, og það sem fyrst, til notkunar fyrir fiski- menn. Þessir hlutir verða að vera fyrsta flokks vara, bæði að frágangi og efni. — Skrifið oss og segið hve mikið upplag þér hafið, og hvað verðið er. — Ef verðið er sanngjarnt sendum vér yður pöntun strax, og verður borgun send til yðar sama dag og vér meðtökum vörurhar. — Þessar vörur kaupum vér alt árið í kring. — Park-Hannesson, Ltd., 55 Arthur St., Winnipeg, Man. Sími 21 844. Framvegis verður Heims- kringla fáanleg í lausasölu, hjá hr. bóksala Lárus Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, ísland. Við stóðum á palli vörubif- reiðar, sem þaut með ofsahraða niður Sogsveginn. Við vorum á leið í tjaldstað eftir vel unnið dagsverk. Regnið ýrði úr loftinu og pollar voru víða á veginum, svo að gusurnar gengu út frá biílnum. Á móts við Tannastaði hægði bílstjórinn allt í einu ferð- ina og stanzaði s-vo alveg, svo að við henfumst allir í kös fram á bílhúsið. Við vissum ekki hverju þetta sætti, en fengum brátt skýring- una, því að bílstjórinn þaut út úr bí'ln-um og aftur fyrir hann. Þá sáum við hvar hraf bagsaði á vegkantinum. Bílstjórinn náði honum f-ljótlega, kom með hanri til okkar og sagði: “Illa er hann útleikinn, elsku vinurinn, önnur löppin brotin”. Þetta virt- i-st vera ungi, horaður og úfinn og ógurlegur vargur. Hann garg- aði án afláts. Nú var réttur sett- ur þarna á veginum og rætt um það, hvort snúa ætti krumma úr hálsliðnum eða græða beinbrotið og ala hann síðan upp í guðsótta og góðum siðum. Enginn vi'ldi verða til þess að drýgja morð á varnarlauisum fuglinum, svo síð- ari tillagan var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Héldum við svo aftur af stað með skjólstæðing okkar, sem virtist una sér hið versta. Tjöld okkar stóðu undir Ingólfsfjalli, rétt austan við krossgöturnar, Iþar sem vegurinn beygir niður að Ölfúsá. Þegar komið var í tjöldin, var -krummi tekinn til rækilegrar ilæknisskoðunar. Einn okkar hafði lesið “Hjálp íí við- lögum”. Hann gerði að meiðsl- inu, 'setti spelkur við fótinn. Síð- an létum við krumma inn í verk- færaskúrinn, gáfum honum ýmsar matarl-eifar og lokuðum. Þetta kvöld ræddum við mik- ið um hrdfninn og hvernig haga skyldi uppeldi hans. Ýmsar voru bollaleggingar okkar og ekki allar sem viturlegastar. Nafn gáfum við fuglinum og kölluð- um hann elsku vininn. Leið nú nokkur támi. Elsku vinurinn þreifst vel, fóturinn gréri og uppeldið gekk einnig ágætlega. N-ú var Vinurinn farinn að sþíg- spora kringum -tjöldin og fara í smá -flugleiðangra, en kom -allt af fljótt aft-ur. Hann var orðinn feitur og pattaralegur, en gerð- ist u-m leið matvandur, í meira lagi. Bezt þótti honum nýtt kjöt og niðursoðið. Brátt tókum við eftir því, að það var ekki sama hvaðan niðursoðna kjötið var, hann virtist þekkja dósimar. Ef byrjað var að taka upp dós frá S'láturfélagi Suðurlands, brást Vinurinn æfareiður við. Allt fiður rauk fram á hau-s, garg og skammir dundu á okkur og síð- an snaraðist hann út. En öðru rnáli var að gegna, ef tekin var upp dós frá Kaupfélagi Borg- firðinga. Þá kom Vinurinn hopp- andi, sþígsporaði kringum þann sem opnaði -dósina, spjallaði mik- ið og var hinn vingjarnlegasti. Svo þegar dósin var opin, át hann með beztu -lyst. Um þetta leyti fór að bera á -hnupli og smá þjófnuðum í tjöldum og matarskúr. Slíkt hafði aldrei komið fyrir áður, í okkar féllalgsskap. Okkur þótti þetta undarlegt og afarleiðin- legt. Helzt gerðum við okkur í hugarlund, að einhverjir slæp- ingjar, sem um veginn færu, fremdu verknaðinn. En eitt mæltá á móti þessu. Ráðskonan, sem heim-a var allan daginn, varð aldrei vör neina manna- ferð kringum tjöldin. Þannig liðu nokkri-r dagar, að hnuplinu hélt áfram en ekkert upplýstist. En upp komast svik um síðir. Einn dag, þegar við komum í mat, stendur ráðskonan í dyr- unum, þungbrýn á s-vip og segir okkur þau tíðindi, að við fáum ví-st Mtið að borða -í þetta sinn. Svo var mál með vexti, að lax hefði verið keyptur kvöldið áður og um mor-guninn tók ráðskon- an hann og brytjaði niður í bala, sem stóð fyrir utan skúrinn. En Þegar til átti að taka, voru mörg stykkin horfin. Þetta þótti okkur mikil tíðindi og ill. Datt mér þá allt í einu ,í hug, að hér myndi Elsku vinurinn ekki vera með öllu saklaus. Labbaði eg svo út og skyggndist um eftir Vininum. Jú, mikið rétt, stendur ekki þrællinn í verkfæraskúrnum brýnandi blóðugan gogginn. Eg hljóp inn og sagði tíðindin. Héld- um við svo fylktu liði í Skúrinn og leituðum þjófaleit undir járn- þlötum og spítaruislí. Fundum við þar mikið af þýfinu. Ægði öllu saman, hnífum, diskum og allskonar nærfatnaði. Meðan leitin fór fram stóð þjófurinn -í dyrunum og horfði á okkur, einna líkastur Sigga á kassanum, þegar hann er að leika á efnishyggjumenn. Allt í einu þau-t Vinurinn að hrúgunni og greip brjósthaldara í gogg- inn. Ráðskonan rak upp óp, en of seint. Dóninn var kominn út áður en við var litið, hóf sig ti-1 flugs og stefndi til fjalls. Þetta tiltœki krumma v-arð ti-1 þess, að allir skellihlóðu óg á sömu stundu voru allar misgjörðir krumma fyri-rgefnar. Um kvöld- ið kom Vinurinn aftur úr leið- angri sínum, en ekki skilaði hann brjóstahaldaranum. Það sem eftir var sumars, gerði Vin- urinn engin markverð skammar- stri-k. Um réttaleytið vorum við að vinna niðri á Eyrarbakka. Þar hafði Vinurinn þann sið, að sitja langdvölum á simastaurum milli þess, að hann erti hunda, sem um götuna fóru. Einn dag um þrjú leytið, kom ráðskönan til okkar í grýfjuna, venjuifremur þungbúin. Sagði hún okkur þau tíðindi, að Elsku vinurinn hefði verið skotinn til bana, á einum símastaurnum. Við urðum sem steini lostnir, við þessi tíðindi. Sumir tárftelldu, en fljótlega náði hatrið á morðingjanum yfir- höndinni. Um kvöldið gerðum við tvennt, grófum vininn okkar hátíðlegir og harmþrungnir, og þegar því var lokið, héldum við fylktu liði heim til morðingjians, tókum byssuna af honum, með valdi og mölvuðum hana í smá parta. Sú hefnd var sæt. Seinna urðum við að greiða sektir, “fyrir líkamsárás og of- beldi, framið á saklausum manni”, eins og sýslumaður orð- aði það. Þannig endaði ævi, eins af minum skemmtilegustu kunn- ingjum. Stefán Víglundsson —Berklavörn. Wedding Invitations and announcements ; Hjúskapar-boðsbréf og tilkynningar, eins vönduð og vel úr garði gerð eins og nokkurstaðar er hægt að fá, getur fólk fengið prentuð hjá Viking Press Ltd. Það borgar sig að líta þar inn og sjá hvað er á boðstólum. » * * BORGIÐ HEIMSKRINGLU— því gleymd er goldin skuld YEAES RECORD YOUR ASSURANCE OF GOOD CHICKS FOR ’47 Every year since 1910 more and more poultry raisers have built profitable poultry and egg pro duction on the solid foundation of Pioneer Chicks. Your 1947 produc- tion will be maintained at a high level, if you start your flock with PIONEER "Bred for Production" CHICKS Canada 4 Star Super Quality Approved R. O. P. Sired 100 50 Breed 100 50 14.25 7.60 W. Leghorns 15.75 8.35 29.00 15.00 W.L. Pullets 31.50 16.25 3.00 2.00 W.L. Ckls. 4.00 2.50 15.25 8.10 B. Rocks 16.75 8.85 15.25 8.10 N. Hamps 16.75 8.85 26.00 13.50 B. Rock Pull. 29.0015.00 26.00 13.50 N. H. Pull. 29.0015.00 10.00 5.50 Hvy Brd Ckls 11.00 6.00 18.50 9.75 L. Sussex Pullets 96% accurate. 100% live arrivai guaranteed. HATCHING EGGS WANTED from Government Approved, Pullorum-free flocks. List your flock with us today. Ask for our NEW CATALOG Demand will be strong. Order Now. A small deposit will assure your priority. PIONEEH ’ MATCHEnv * 1 PR0ÞUC£RS Of H/GM QUAUTY CH/CKS SiNC£ /fi/O ■ 416 H Corydon Avenue, Winnipeg G0ÐAR BÆKUR Dagshríðar spor, Guðrún H. Finnsdóttir Lýðveldishátíðin, 1944, 400 myndir Ljóð, Omar ungt____________...________ Björninn úr Bjarmalandi_______________ Undur veraldar _______________________ Æfisaga Bjarna Pálssonar______________ Á eg að segja þér sögu? ______________ Minningar frá Möðruvöllum ____________ Islenzk annálabrot ___________________ Þjóðsögur Ól. Davíðssonar, I., II., III. Frá liðnum árum, E. L.______________ Hvíta höllin, E. L__________________ Úr dagbók miðilsins, E. L___________ I ljósaskiftum, F. H. B.____________ Saga Möðrudals á Efra-Fjalli, H. S. Stafsetningaorðabók, F. G. _________ Smoky Bay, St. A. __________________ Lutherans in Canada, V. J. E._______ Canadian Citizenship and Our Wider Loyalties, W. J. L...........J--------- ... $ 3.75 .... 21.50 ___ 2.75 —. 3.25 .... 14.50 .... 4.50 ..... 3.50 _... 7.00 ._. 2.25 ___ 22.50 3.25 ..... 2.75 ..... 3.25 __ 1.75 ..... 2.00 — 2.00 ___ 2.25 .... 3.00 ..... 1.75 BJORNSSON'S BOOK ST0RE 702 SARGENT AVE. WINNIPEG, MAN. iet 'Ua £ehd tfctí £ampled of this Clean, Family Newspaper The Christian Science Monitor ^ Free from crime and sensational news . . . Free from political bias . .. Free from "special interest” control . . . Free to tell you the truth about world events. Its own world-wide staff of corre- spondents bring you on-the-spot news and its meaning to you and your family. Each issue filled with unique self-help features to clip and keep. I The Christian Science Publishing Society One, N’orway Street, Boston 15, Mass. Name................................... Street. I-------- City.. PB-3 State. □ Please send samþle coþies of The Christian Science Monitor. □ Please send a one-month trial snbscriþtion. / en- close $1

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.