Heimskringla - 22.01.1947, Side 8

Heimskringla - 22.01.1947, Side 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 22.-JANÚAR 1947 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg N. k. sunmidagsmorgun verð- ur gerð breyting á hin,u Vanalega mesisuformi, í Sambandskirkj- unni í Winnipeg. Þá taka ung menni safnaðarins við, og sjá um guðsþjónustuna, en með ný- breytni, sem ekki hefir áður ver- ið komið með, en sem ráð er gert fyrir að hrífi alla áheyrendur. Við kvöldguðsþjónustuna verð- ur messað eins og vanalega, á ísienzku. Sækið messur Sam- bandssafnaðar. Er það JOHN EDWARD? JEAN EMILY? eða JAMES EBENEZER? Við sendum EATON'S aðal- verðskrána og allar aukaskrár til viðskiftamanna vorra er kaupa með póstpöntun eða frá enihverri pöntunarskrifstofu vorri. Upplag verðskránna er takmarkað að tölu er fer eftir efnisástœðum og við reynum að senda eina verðskrá á hvert heimili. Þú getur hjálpað með því að senda inn nafn þess, er fyrir heimilinu stendur og rétta áritun í hvert sinn er þú pant- ar. Þetta tryggir þér, að fjöl- skylda þín fær EATON’S verð- skrána reglulega og fyrirhafn- arlaust. *T. EATON C°^n WlNNIPCG CANADA EATONS \m TIIEATItE —SAHGENT S ARLINGTON— Jan. 23-25—Thurs. Fri. Sat. Jimmy Durante—June Allyson "TWO SISTERS FROM BOSTON" Richard Conte—Faye Marlowe “THE SPIDER" Jan. 27-29—Mon. Tues. Wed. Myrna Loy—Don Ameche ”SO GOÉS MY LOVE" ADDED “TORRID ZONE" Matarsala og kaffidrykkja Hjálparnefnd Sambandssafn-J aðar efndr til sölu á allskonarj heimatilbúnum mat og kaffi-j brauði laugardaginn 25. þ. m. (janúar). Einnig verður kaffi veitt eins og venjulega. — Sal- an hefst kl. 2. e.h. — Svo verð- ur spila samke.ppni að kvöldinu. J Þetta samkvæmi fer fram í sam- {komusal Sambandssafnaðar, {Banning og Sargent. — Fjöl- mennið og styrkið gott málefni. w ★ ★ Pétur N. Johnson, er lengi bjó að Mozart, Sask., kom til bæjar- ins fyrir nokkrum dögum, og ætlar sér að dvelja hér í þriggja Áformið 1947 garðrækt NÚ! Látið kassa í Kæliskápinn Ökeypis 1947 verðskrá Gifting Gefni voru saman í hjónáband s. 1. þriðjudagskvöld, 21. janúar, að heimili brúðarinnar, 66 Sher- brook St., í Winnipeg. Thor- steinn Lindal Thómasson og Her- mánaða tíma hjá systur sinni að borg Gíslason. Þau voru aðstoð-. 651 Sherbrook St. Pete segist uð af Jóhanni P. Thómasson, * æiila að nota tímann til að hressa bróður brúðgumans og Steinunni UPP á gamlan kunningskap Gísilason, systur brúðarinnar.—' hinna mörgu vina sinna hér í Svaramaður brúðarinnar, var bænum frá fyrri dögum bæði hér bróðir hennar, Ragnar Gíslason. 1 °S annarsstaðar frá, er nú Séra Philip M. Pétursson fram-! ™ seztir hér að. Pete lætur vom 1S4/ seed and Nursery Book. | kvæmdi athötfnina. Brúðguminn ®kki mikið á sjá, þó aldurinn sé er sonur Áma sál. Thómasson og' farinn að færast yfir hann. Hann konu hans, Kristánar Ingunnar ( var svo f jörugur daginn sem vér Lindal. En brúðurin er dóttir áttum tal við hann> að 1 hu§ vorn Hjálmars Gíslasonar og Ingunn- J fiau§> a® hann væri enn fulltfær ar Baldvinsdóttur konu hans. um a® Serast foringi fyrir stór- Margir vinir og ættmlenni voru skotaliði Islendinga hér í álfu. viðstödd.. — Rausnarleg brúð- Til hamingju, Pete, með hvíld- j í kærri minningu um Ástu Hall- kaupsveizla fór fram og 9kemt ardagana. var fram eftir kvöldinu. ! * * * Nokkur heillaóskaökeyti bár- j f síðustu viku voru stödd hér ust brúðhjónunum, og auk ann-‘ f bænum í nokkra daga þau Mr. ars, blómasending frá Islandi, °g Mrs. C. V. Davidson, ásamt þar sem faðir brúðarinnar dvel-; syni þeirra, frá Central Patricia, Akveðið snemma að sá miklu Ráðagerð í tíma er undirstaða góðrar garðyrkju og veitir marg- faldan ágóða og ánægju. Látið uppskeruna verða mikla og gefið nauðstöddum ríkulega af framleiðsiunni. Aukin garðrækt í Canada veitir hinum mörgu milj- ónum allsleysingja meiri lífsþrótt og viðurværi. Allir garðyrkjúmenn ættu að eiga verðskrá okkar fyrir árið 1947, í henni er útlistun á öllum tegund- um útsæðis jarðar-ávaxta og blóma, blómlauka, skóga og berja runna, ásamt ótal annars. (Þeir sem fengu verðskrá okkar 1946, fá verðskrá 1947 án þess að senda beiðni). Biðjið strax um eintak aí vorri 1947 Seed and Nursery Book. DOMINION SEED HOUSE GEORGETOWN, ONT. Thos. Jackson & Sons LIMITED BURN GREENHILL WASHED FURNACE COAL — $15.05 per ton. Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg "Tons of Satisfaction" The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Gjafir til Sumarheimilis ísl. barna að Hnausa, Man.: Gefið í Blómasjóð af vinkoniu í Winnipeg _____________$5.00 BORGIÐ HEIMSKRINGLU— þvi gleymd er goldin skuld ur nú sem stendur í heimsókn til skýldmenna þar. ★ * k Mr. og Mrs. Pétur Anderson lö^ðu af stað til Miami, Florida, s. 1. miðvikudag og gera ráð fyrir að dvelja syðra nokkrar vikur. ★ ★ ★ Úr bréfi frá Oak Point: son. Kvenfélag Sambandssafnaðar í Winnipeg ______________$10.00 í kærri minningu um látna fé- laigssystir, Ástu Hallson. Miss Gerða Kristjánsson, Win- nipeg __________________$15.00 í þakklátri minningu um þrjár konur er dáið hafa á síðast liðnu ári: Mrs. Guðrúnu H. að Giimlfáð heimsækja foreldra1 FinnsdóUir Johnson, Winnipeg; Mrs. Davidson er þar búa. Þau! Mrs- ÁSfu Hallson, Winnipeg, og COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, planós og kœliskópa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Simi 93 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi Ont. Var Mr. Davidson í erinda- gerðum fyrir Severn Enterprise félagið er hann er forstjóri fyrir. Þau skruppu einn daginn norður lögðu á stað heimleiðis á föstu- daginn var og slóst systir Mrs. Davidson, Miss A'lda Bjarnason, með í förina í heimsókn til syst- Ásgrímur J. Halldórsson dó ur sinnar fyrir tveggja vikna 11. janúar s. 1. að heimili siínu á Oak Foint, Man. Verður þessa frékar minst síðar. * ★ * Skeyti frá íslandi Reykjavík, 17. jan. 1947 Ásmundur Jóhannsson, 910 Palmerston Ave., Winnipeg. Sjórn og framkvæmdarstjóri Eimskipafélags Islands saman komnir Reynistað 33 ára afmæli félagsins senda bestu kveðjur með þakklæti fyrir störf yðar á liðnum árum. tíma. í byrjun fyrri viku voru staddir í bænum Stetfán Indriða- son frá Mounltain, N. D., og Skapti Indriðason frá Forks, N. D. * * * Mrs. Brynbildi Barnes, Chicago. Með kæru þakklæti, Sigurrós Vídal —676 Banning St., Winnipeg Phone 43 591 West End Decorators Painting and Decorating Represented by: L. Matthews & Co., Winnipeg MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: ó hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldirfu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Ilvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Talsimi 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 704 McARTHUR BLDG. Cor. Portage & Main Stofutimi: 2—5 e. h. nema laugardögum Svo hefir ráðist, að Ragr.ar Stefánsson leggi til lesmáls Hkr. fraimvegis með fréttum og öðru, en hann annaðist ritstjórn blaðs - Grand,ins í fjarveru minni á s. 1. sumri, og fórst það ágætlega úr hendi. Mun lesendum blaðsins eigi síð- ; ur ánægja að þessu, en mér, að ■ samvinnu með honum. Stefán Einarsson FUEL SERVICE We invite you to visit us at our new, commodious premises at the corner of Sargent and Erin and see the large stocks of coal we have on hand for your selection., Our principal fuels are Foothills, Drumheller, Greenhill Washed Furnace, Briquettes, Coke and Saskatchewan Lignite. We specialize in coals for all types of stokers. C^*URDYO UPPLY/^O.Ltd. Ávarp til Vestur-íslendinga Fyrir rúmlega hálfu öðru ári síðan, hóf ungfrú Agnes Sigurðs- 9on frá Winnipeg hljómliistar- nám hjá hinni frægu Olgu Sam- , ...... - tvt .r ,,t r- t.' I PJoðræknisdeildin “Bruin”, arofif í New York. Hefir hun! , _ . , , , , , , | a Selkirk, heldur fund, mið- i vikud. 5. febr. kl. 8 e. h., að j beimilli Mr. og Mrs. Kristján ! PáÍ9son. Meðlimir beðnir að sækja fundinn. S. Ólafsson, ritari MCí^URDYQUPPLY^i ^^BUILDERS' SUPPLIES and COAL PHONE 37 251 (Priv. Exch.) ! wooooooocoaoeeoeooaooeecoeoccooeacoceecoigoeoeoMeiay Dagshríðar Spor ný bók etftir GUÐRÚNU H. FINNSDÓTTUR Kostar í bandi $3.75, en óbundin $2.75 Er til sölu í: BJÖRNSSON’S BOOK STORE 702 Sargent Ave. Winnipeg Allir, sem keyptu “Hillingalönd” ættu að eignast þessa bók. Pantanir afgreiðir einnig: Gísli Jónsson, 906 Banning St., Winnipeg, Man. stundað það nám síðan af frá- bærri élju, og með glæsilegum árangri að dómi þeirra sem vit hafa á þeim málum. Um það bil er ungfrú Sigurðsson hóf þetta nám, ákvað Þjóðræknisfélagið að vékja athygli almennings á námsferli hennar og hæfileikum, Gjafir { námssjóð og veita viðtöku almennum sam-, Miss Agnes Sigurðson skotum henni til styrktar. Þess-|Mr og Mrs Albert Wathnej ari viðleitni félagsnis var vell Winnipeg _______________$25.00 Dominion Seed House hefir nýlega gefið út afar vandaða og skrautlega verðskrá, með myndum af jurtum, blóm- um og ávöxtum, og vildum vér draga athygli bænda og blóm- ræktar-manna, að auglýsingum þessa félags, sem eru nú að birt- ast í Heimskringlu. Félag þetta hefir aðal bæki- stöð sína í Georgetown, Ontario. Það er þess virði að hafa þessa verðskrá handhæga. * ★ * Dánarfregn Nýlega fréttist að Pétur Mag- núisson frá Leslie, Sask., hefði orðið bráðkvaddur í Fort Wil- liam, Ont., þann 23. des. s. 1. Pétur var fæddur á Akureyri 1893 og fluttist til Canada með íoreldrum sínum rétt efitir alda- mótin. Hann var sonur Páls Magnússonar bróður Valdimars heitins fyrrum prentara hjá Lög- bergi og Guðnýjar Friðbjörns- dóttur Steinssonar, bóksála á Akureyri. Pétur bjó með tföður sínum við Leslie til 1941 er hann fluttist til Fort William. Hann var góður drengur, vinsæll mjög, marghæfiur íþróttamaður og áttj Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur Af/AA/57 BETEL í erfðaskrám yðar 0. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. drjúgan s/kenf í flestöl'lum íþrótta samtökum í Leslie-bygð. Jlarðailförin fór fram í Lesiie, frá samkomuhúsi bæjrains þann 28. des., að viðstöddu fjölmenni. Pálíl faðir hans er nú vistmað- ur á Betel en eftirlitfandi systkini eru, Magnús, í Leslie; Adam, umsjónarmaður Saskatöhewan Poól Elevators í Canora, Sask., og Svava, Mrs. Lee, í Minne- apolis, Minn. tekið, og á skömmum tíma safn- “Vinveittir” 100.00 aðist töluvert fé, sem jafnóðum Mr og Mrs T j Gáslason, var lagt inn á bankafieikning j Morden___________________ 10.00 nemandans. En taminn líður Hafisteinn Jónsson ___________ 10.00 og peningar eyðast óðar en var- M G Guðlaugsson, ir, einkum í borg eins og New Olairmont, Alta____________ 5.00 York, og mun nú fé það, sem inn 1 Mr og Mrs j B johnson, hefir komið að mestu eða ölluj Gimli 20.00 leyti tii þurðar gengið. Núerþví Mr. og Mrs. A. P. Jóhann- um að gera að hilaupa undir bagga á ný, og gera það fljótt og1 drengilega. Vestur-fslendingar hafa aldrei að undanfömu hætt við hálfnað verk af þessu tæi, og er sízt ástæða ti-1 að byrja slíkt í sambandi við Agnesi Sigurðsson. Er fólk vort víðsvegar því hér með beðið að bregðast við hiðj____J4 jan 1947 bráðasta, svo að þessi efnilega! námsmær geti haldið áfram1 námi sínu a. m. k. í vetur, á-j hyggjulaus að því er fjármál j meS9a kl. 2 e. h. snertir. ÖIl tillög í sjóð þenna: 2. febrúar ___ ber að senda eða afhenda féhirði félagsins, hr. G. L. Jóhannsson, 910 Palmerston Ave. Stjórnarnefnd Þjóðrækisfélags Islendiga í Vesturheimi son, Winnipeg _______ 25.00 Samtals ____________$ 195.00 Áður auglýst _______ 1,824.75 SIGARETTUR til ISLANDS 600 Canadiskar sígarettur með trygðum fyrsta-flokks pósti $4.25 pakkinn (póstgjald greitt). Sendu pöntun þína á ensku máli með peningaávísun til: RELIEF PARCEL SERVICE 13 Bernard Ave. Toronto 5, Ont. COUNTERSALESBOOKS Alls ________________$2,019.75 F. h. nefndarinnar, Grettir Leó Jóhannson, féh. * * * Messur í Nýja íslandi 26. jan. — Árborg, íislenzk Rodrigue Villeneau, kardináli, dó s. 1. föstudag í Alhambra, í Riverton, ensk messa kl. 2 e. h. Fermingarbörn í Árdalssöfn- uði mæta á prestsheimilinu laug- ardaginn 25. jan., kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 26. janúar: Sunnu- Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. Calitfomíu. Með lákið var farið^ dagaskóli kl. 11 f. h. Islenzk flugleiðis til Montreal og verð- messa kl. 7e. h. Allir boðnir ur jarðað þar n. k. föstudag. velkomnir. S. Ólatf9son The Viking Press Limited 853 Sargent Ave. Winnpieg, Man.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.