Heimskringla - 05.02.1947, Blaðsíða 2

Heimskringla - 05.02.1947, Blaðsíða 2
2. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. FEBRÚAR 1947 GÓÐUR ÞEGN Eftir Séra Friðrik A. Friðriksson Oft er á þegnskap minnzt á vorri tíð, og er það að voraum. Ríkjandi merking þess hugtaks er eflaust Ijós þorra manna. Góð- ur þegn er sá, er rækir skyldur sínar og ieggur sig fram í þágu þeirrar heildar, sem hann er hluti af. Hann er virkur og veit- andi. Þannig á bann að vera, það skilja rnienn. En hvers vegna? Á hvaða sanngimisgrundvelli verður sú krfa gerð, að þegn sé virkur og veitandi? Þeim, að hann er jafnframt og fyrst og fremst óvirkur þiggjandi. Eg læt mér detta í hug — þótt ófróður sé í ættfræði orða — að frummerkingin í orðinu þegn sé þiggjandi; að það sé sömu rótar og sögnin að þiggja, og þá sömu merkingar og þegi, sbr. laun- þegi, verkþegi. Þegn er þá sá, er nýtur góðs af umhverfi sínu félagi sínu, þjóð sinni. Hvort sem frummerking orðs- ins er þannig rétt skilin eða ekki þá er víst uim það, að hvert mannsbarn jarðar er í óendan lega ríkum mæli þiggjandi — allt frá því, er vér sjúgum brjóst mæðra vorra, og þar til, er vinir vorir veita oss nábjargirn ar. Þetta ásannast því mieir, Sem samskipti manna verða meiri og verkaskiptingin víðtækari. Eng- inn af oss getur neytt máltíðar, klæðst spjör, byggt húskófa, brugðið ljá í gras, rennt öngli í sjó, án þess, að þar komi til vit og strit miljónanna, þeirra, sem lifðu fyrr, og þeirra, sem lifa nú. Og hver væri þekking vor, hver hlutdeild vor í listum og hug- sjónum, án tilverknaðar hinnar miklu heildar? Margir munu kannast við sam- tal miili lítils drengs og vinnu- stúlku um það, hve marga menn þyrfti til að búa til eina pönnu- köku. Að forminu til er það mjög barnalegt samtal. Samt er það þrungið af eftirtektarverðum sannindum. Fyrst og fremst minnir það á þá hollu tíma, þeg- ar himilisfólkið allt táldi sig samábyrgt um fræðslu og upp- eldi hinna ungu. Þessi vinnu- stúlka hafði hugsað út í það, og gerði sér ómak um að koma Pétri litla í skilning um það, að pönnu- kökuna var ekki hægt að búa til ánþess að fjöldi manna víða um lönd, í alls konar iðngreinum — bændur, malarar, námumenn, smiðir, sjómenn, kaupmenn, hugvitsmenn —leggðu þar hönd að verki. Til eru posulleg orð, sem vert væri að hver maður þekkti og skildi: “Þér eruð verði keypítir”. Postullinn á að vísu sérstaklega við það lausnargjald, er Meist- ari kristinna manna greiddi mönnunum til grelsis og ham- ingju. En jafnframt mega þessi fáu og djúpSkyggnu orð minna á þau sannindi, að allir sigrar vi2ku og kærleika, svo og öll nytsemdarstörf fórtíðarinnar, voru í eðli sínu lausnargjöld í þágu samtíðar og framtíðar. Trú- mennska og þegnluind kynslóð- anna frá örófi vetra — hjá vögg- unni, á ákrinum, á sjótrjánum, í leitínni að þekkingu og sann- leika — er undirstaðan, sem líf og lífslán hvers manns á jörð- unni byggist á. “Þér eruð verði fyrir mann, sem á hinum erlenda verða tilgangi þannig, að kostn- aðurinn og fyrirhöfnin leggðist hliíffði manns vandræði. Þegar vér les- um Eglu, ættum vér að taka vel efftir Arinlbirni hersi. Hann var iglæsimenni, tiginborinn og hraustur, manna sættir, óspar á sjálfan sig — í sannleika góður þegn. Fátt þykir fegra í heimi tóna keyptir”. vettvangi þoldi ekkert hnjóðs- 1 ljósi þessara sanninda verð- yrði um heimaþjóðina, var það' á annarra herðar. Hver ur sú krafa sanngjörn, að hinn hreint áfail, að kynnast hugsun-1 sjálfum sér, og ætlaði öðrum að óvirki þiggjandi sé jaffnframt arhættinum. Eg veiit, að þegar | gera það, sem gera þunfti. Út- virkur veiitandi, þ. e. góður þegn. hann hvarf afftur vestur um koman var-ð eftir þvi. Þegniðja hans er fyrirffram vel haustið, bjó hugur hans yffir Hamingja mannfélagsins þyk- borguð. Og hver er sá, er aiilt viill sánsaukakenndum kvíða. Gat ír á vorri tíð víða nokkuð “vatns- þiggja, en engu launa, og haldi það verið, ,að þjóðmenning Is- blandin”, vægast sagt. Engan og hugsjóna en “Söngur Solveig- mannsheiðri sínum jafnframt? lands væri svona komin? Hve þarf að furða á því. Provence- ar,, - leikritá 1 Norður-Ameríku hefir um hmgi má sú þjóð standast, er hugarfarið er svo útbreitt. Menn Gautur» langt skeið þróast mjög kotrosk- fyrinlítur og svíkur sínar eigin Láta sér sjást yffir tvennt. Fyrst iauBnaró’ður kærleikans in einstaklingshyggja. Kjami stofnanir? ! það, að það er minnkun og mann- hennar er hugmyndin um “the j ^n sé svo, að opinberar stofn- skemmd hverjum þeim, sem get- selifmade man”, þ. e. manninn, anir hafj brotið af sér virðingu ur verið veitandi, að vera aðeins sem gerði allt sjálíur, var éinn manna) hverju mundi þá helzt þiggjandi. í öðru lagi það, að sinnar gæfu smiður, er öllum ó- um að kenna? Engu öðru fremur máttur samfélagsins til að þjóna háður, finnst hann mega vera en þ^ ag áhuga skortir, þegn- ^einstaklingnum felst í þVi, að ríki í ríkinu-, þarf hvorki að gefa ,lund og fórfýsi, á þeim vettvangi, ^einstaklingurinn þjóni samfólag- Guði né mönnum dýrðina. Vest- þar sem mannræktin fer yfirleitt,inu — að Þe§n sé Þjónn. Þar sem rænir hugsuðir hafa í seinni tíð fram þ e [ hinum smærri af-1 einstaklingurinn laumast frá ráðist á þennan hugsunarhátt, gt5gum heima fyrir, — á heim- drengilegri skyldu, lætur sinn og sýna fram á hve meingaður dlunu,m) f félagslífi og menning- hlut eftir liggja og ætlar öðrum hann er af grunnfærni og van- arviðiieitni hverrar byggðar. Þar að hirða hann, Þar kiknar sam- þakklæti. li)ggj,a háræðar þjóðlíkamans, íélaSið að lokum undan hYrðum Það hlýtur að vera af skiln- sem miðla hinni menningarlegu sinuTn °§ aHsherjar ógæfan dyn- ingsieysi á þá þakkarskuild, sem nærlngu. Þegar því fólki hverr- ur yfir- hver maður er í við samfélagið, ar byggðar fjölgar, sem aiit er | Hlédrægni manna og aðgerða- þegar menn gerast svo fráhvérff- óviðkomandi, nema eigin hags-( leysi þarf ekki alltaff að vera af ir heildinni, að þeir vilja ekkert munir og eigin næði, þá er illum toga spunnið, heldur ban fyrir hana vinna út yíir það, Skammt þess að bíða, að þjóðin af yfirlætisleysi og auðmýkt. sem þeirra eigin stundlega þörf farl ag þjást af andlegum og sið- jhjartans. Kunningi minn vestan og landslög neyða þá til. Það ferðiiegum efnaskorti. Margir hafs, sem eg karpaði oft við, skyldi vera, að þetta andfólags- gera tungu sinni það ómak, að |félagshæfur vel, en óvirkur fé- lega viðhorf hafi ekki heldur far- reyna að sannfæra sjáifa sig og lag&lega, lét einu sinni svo um * mælt, að þeir menn mættu hafa sjálfsálitið, sem allltaf væru a þönum við félagsmál. Satt er það, að af öilu góðu má ið í vöxt í þessu landi á seinni aðra um það) að félagsiíff almenn- j árum. Hvað um það— innan- lngs se yfirfeitt svo fálmandi, meira lands og utan heffi eg þráfaldlega árekstrasamt og umkomulaust, heyrt fólk rökræða sem svo, — j að það se ekki liðveizlu vert. I ( og það með nokkrum yfirburða- 'mörgum tilfellum væri það alls jofmikið gera, og í félagsffórnum þótta: “Eg skipti mér ekki af ,ekjki ’svo umkomulaust, ef það /ber að gæta skynsamlegs meðal- öðrum, og vil fá að vera óáreitt- nyti alíls þesS þegnskapar, sem | hófs. Og auðmýktin — hún er í ur.” (“Vei, samákotalistum og um gæti verið að ræða. Hvað sannleika göfug dyggð og ailtof sölumerkjum”). sem um það er> þá er staðreynd- Allmjög lætur þegnlundar- in bliátt áfram sú, að á þessari leysið á sér bera gagnvart opin- brotgjörnu menningarviðleitni berum stofnunum, svo sem fljóta allir, — þeir, sem haffast hreppsfélagi, ríki og kirkju. Hér að, og hinir, sem halda að sér skal ekki fjölyrt um kirkjuna, höndum. Eins og mosinn er for- því að í því efni hafa vel fiestir senda og fyrirrennari hinna Íslendingar, bæði flón og full- mifclu skóga, svo er þegnlund vitar, svo gjörsamlega tapað átt- ffjöldans í hinu smáa skilyrði um, að þeir eru eins og sakleys- þess, að hver þjóð eigi mikiihæfa inginn í Paradís, sem enga hug- þegnskaparmenn í opinberum mynd hefir um blygðun. Nær- störfum og öðrum stórum hlut- tækara er að minnast á viðhorf- verkum. ið til hreppsins _ útsvarssár-j það er SVQ margt f hverri indin með trlsvarandi umtáli. byggð sem gera verður> ef vel Eða þa viðhorfið til ríkisins. |- * 1 a að íara, — svo margt, sem eng- Fyrir áratug síðan var hér á in lög ná til, og er því álveg kom- ferð Vestur-íslendingur, einn ið undir þegnlund manna og fé- hinn ágætasti, sem verið hefir, lagshyggju. I raun réttri er þar' maður, sem unni þjóð sinni heil- enginn undanþeginn. Þess gerast, um huga, vakti í hvívetna yfir þó ófá dæmi, að menn uni því , ar sinnar °S segir: arðu heim sæmd hennar, og varðí að miklu Vel, að láta sinn hlut eftir liggja. tlH ^1_nnari,^°!,rU ,k°n^’ 'attU leyti ævi sinni og Ijómandi gáf- . . j þer liða vdl . En Úrfa fer hvergi, um til að hjálpa þjóðbræðrum . Frægt 3 k k01J 01110 Slnn’ °S situr áfram á ha'Hartröppun- , fyrir í Provence í Suður-Frakk- sinum að halda hopmn og varð- n ,. . ,, ilandi. Þar var abóti nokkur, iíiaito o nfmn ” ort n aiimon" TV/Tiovn •' kominn á efri ár, víðkunnur fyr- ljúflyndi og , , -------------- Á sinni löngu J , ° , starfsævi haffði hann gert flest- un. nf* U.iilr v» 11j « Ibsens, “Pétur Söngur Soiveigar er yffir manni, sem hafði komizt í tröílla- hendur. Tröilin þau vissu sínu viiti. Þau höfðu sínar ákveðnu skoðanir á lítfinu. Vizíku sína og metnað boða þau með þessum orðum: I “En meðal vor, þar sem myrk eru öll dægur, er miáltækið: Þursi, ver sjálfum þér nægur”. Ný tegund STRÁBERJA BARON SOLEMACHER. Þessi óvið- jafnanlega tegund, framleiðir stærri ber úr hvaða sæði sem er. Blómgast átta vikur frá sáningu. Ræktun auð- veld. Greinar (runners) beinar og liggja ekki við jörðu, framleiða þvi stór og mikil ber. Hafa ilm viltra berja. Asjáleg pottjurt og fín í garði. Sáið nú. Pantið beint eftir þessari auglýsingu. (Pakkinn 25c) j (3 pakkar '50c) póstfrítt. I FRI—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1947 Ennþó fullkomnari 24 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario sjaldgæf. En hún getur líka orð ið afar þægileg dyggð, þ. e. þeg- ar hún sparar manni ómök og leggur til sannfæringu um það, að rétt sé að leggja eigin byrði á annars bak. í Gamla testamentinu er eitt afburðaffagurt dæmi þegnsikap- ar, sem lítt hefir verið á lofti iháldið. Það er í frásögunni af Davíð konungi, Batsebu hinni fögru og manni hennar, Úría. Eftirtektin beinist jafnan öll að tfegurð Batsebu og fólskubrögð um Davíðs. Það er þó í sjálfu sér, ekkert merkismál, því að ekki skortir sögur um fagrar konur og vífna menn. Þáttur Úría er aftur á móti fágætur. Davíð káil- ar hann úr sltríðinu heirn til hall- veita arfinn “að heiman”. Mán- uðina sem hann dvaldi ií Reýkja- ir mannúð ^ vik, bar margt fyrir augu og kœrlfiiksverk unar. Hdkandi, næstum uvi i , . ,, , ,,, um í nagrenm klausursms eitt- halffum hljoðum—ems og þeg- hvað ^ ByggðarbÚar fóru ar maður truir vini smum fynr ekki dult með það bvfflbt ba avirðingum sinna nanustu — sagði hann mér frá því, að skamrnt ffrá verustað hans hefðu allmargir menn unnið að opin- berri byggingu. Undraðist hann og heiður það væri fyrir þá að hafa siíkan ágætismann í byggð- inni. Eitt haustið, þegar komið var að vissum vegamótum í ævi _ , , , . hans, samþyktu allir með fögn- mjog aðgerðaleys. þe.rra. að byggðarbúar hefðu Smámsaman varð hann þeim málkunnugur. Þetta reyndust tök um að heiðra hann. Vínupp- skeran stóð þroskuð á ökrunum. viðkynnilegir menn, engir aum- - * * * , , . „ . . ’ 6 , Það varð að samkomulagi, að rngjar, engin flon. En æruleysið og ótrúmennskan d hugsunar- hætti þeirra gagnvart hinu opin- bera gekk álveg fram af honum. hver einn skyldi leggja fram vissan mæli af sínu allra-taezta ávaxtavíni og fylla þannig vín . , , * , ;ámu hins góða ábóta. Stundin 1 sjíM" ver var það "°gu me.ð- kom ábótaœ a, and. fyr.r þjoðama.kmnd hans ; byggðin heinKækir hann að sja íslenzka menn vinna með,; mannskeminandi sviksemi. En Við Máltíðir eykur hið bragðljúfa, ferska og ilmandi Melrose kaffi á fullkomnun ánægjunnar. — Látið Melrose kaffi vera YÐAR kaffi. Melrose Ccttee'XV 1 ljósum loftheldum pökkum, Silex eða maiað eins og við á. H. L. Mackinnon Co.. Lto., Winnipec ínn gengur að ámunni tiil að bragða á hinu ljúlffenga víni, og þá væntanlega til að þakka fólk- inu fyrir gjatfir þess og góðvild. Kom þá í ljós, svo leitt sem það var, að áman var barmaffuíll — af vatni. Ábótinn varð auðvitað mjög hissa. En getfendumir þurftu ekki að sækja skýrirtg- una langt. Hver um sig hafði hugsað sem svo: “í svo miklu magni atf ailra-bezta ávaxtavíni, sem hinir koma með, gætir þess ekki, þótt eg láti bara vatn”. Ekki svo að skilja, að þessum Provencebúum væri það ekki mjög kært, að hinn mæti maður væri heiðraður og áman hans fyllt með kostavíni. En þeir voru allir ráðnir í að ná þeim loifs- um. Þegar Davíð gengur til hans öðru sinni og spyr hann hvers vegna hann fari ekki heim, svar- ar Úría á þessa leið: “Þjóð mín á í ótfriði. Úti á vígvöllunum eru taræður mínir að berjast. Og þar er örkin, helgidómur þjóðarinn- ar, í hættu. Hvers vegna skyldi eg þá fara heim og njóta hvíld- ar?” Hinn óvirka þegn mætti kalla illan þegn. En ekki er líklegt að sá skilningur hafi vákað fyrir Agli á Borg, er hann yrkir Son- artornek og telur sér það helzt. til huggunar, að í syni hans hafi ekki verið “ills þegns eíni vax- ið”. Egill var ágjarn einstaikl- ingshyggjumaður og engan veg- inn til fyrirmyndar um hugul- semi við náungann. Þó má sýna ffram á að víkingur þessi bar skyn á gildi félagshyggju og þegnskapar. Um það bér vott 20. vísan í Arinlbjamaikviðu (vísan hér færð til nútímamáls): Það hann vinnur, er þrjóta mun tflesta menn, þótt fé eigi; því að eigi er skammt milli skata húsa né auðákeft almanna spjót. Hér er Arinbirni svo lýst, að honum satfnist sá auður, er aðra menn skorti, þótt níkir séu að fé; að hann láti sig ekki muna um spölinn yffir í grannans garð (í erindum vinsemdar og liðsemd- ar); að hann vilji skeffta “al- I líkingaskáldskap táknar tröll eða álfur ævinlega það, sem ó- mennskt er eða hálfmennskt aðeins — hið óþíða, einrænings- 'lega, kaldrifjaða, sérgóða. I þeirri fylkingu á heima sú Þökk, er grætur þurrum tárum, þegar manniegt félag er í hættu statt og reynir, fielmtrað og fálmandi, að bjarga ljósi sínu og hamingju (“Baildri”). Tvennt er það með þessari þjóð, sem á nálægum tírna hækk- ar krafurnar um almenna þegn- ilund og félagshug. Annað er veit- ing mjög víðtæks kosningarrétt- ar. Hitt er fullaðarskrefið til sjálfstæðis og lýðveldis. TIl þess að siík höfuðréttindi reynist ekki óverðskulduð og beint hættuleg, verða menn að skilja, að þeir eru verði keyptir, dýru verði, og að almannaveiferð er undir því kornin, að hver kynsl- óð sýni vákandi og vaxandi fé- lagshyggju, góðgirni og fórnfýsi, — í smámunum hversdagslíffs- ins, 'í stórmunum foryztunnar. —Jólablað íslendings. REYKHOLTSSKÓLI 15 ÁRA Eftir Guðna Þórðarson Fáar stofnanir hafa orðið ós- lenziku þjóðinni til jatfn mikils gagns ag héraðsSkólarnir. Þang- að hafa nú þúsundir óslenzks æskufólks sótt menntun og þrótt og fengið dýrmætt vegnanesti, sem enzt hefir álla líffsleiðina. Ósilendingar munu líka mörgum öðrum þjóðum fremur eiga auð- velt með að skilja það, að mennt er máttur. Það er fyrst er héraðsskólarn- ir komu til sögunnar, að ís- lenzkri alþýðuæsku er gefinn kosltur á að njóta aimennrar menntunar, annarar en þeirrar, er, oft og tíðum, léleg barna- fræðsla gat í té látið. Það hefir líka komið í ljós, að þessara menntasfofnana var fuiil þörf. Aðsöknin að héraðsskólunum hefir yffirleitt verið miklu meiri, en þeir hatfa getað fullnægt. Ennþá er langt í land, að íslenzk alþýða, einkum þó til sveita, búi við fullnægjandi menntunar- skilyrði. Það þarf að fjölga hér- aðsskólunum og fella þá inn í skólakerfi landsins, þannig að þeim, sem stunda nám motiat að tíma síntwn, ef þeir hyggja til fraimhaldsmenntunar. Tilraun til þessa var gerð með nýju fræðslullögunum, en reynslan hetfir þegar sýnt, að það ákipu- lag, er þar er gert ráð fyrir hent- ar ekki. Kratfa Menzkrar sveita- æsku, er og verður: Menntalskóli í sveit. En þrátt fyrir það, að enn þurfi að bæta mennitunarskil- yrðin, er ekki ástæða til að gera litið/úr því gagni, er héraðsskól- arnir hafa þegar unnið, og að framan er aðvikið. Um þessar mundir á héraðs- skólinn í Reykholti í Borgar- firði 15 ára afmæli. Eða öllu heldur hefir skólinn nú starfað í 15 ár í Reykholti. Sem sitofnun er skólinn þó miklu eldri, því að manna spjót”, þ. e. leysa hvers Hvítárbakkaskólinn, sem á sín- um tíma var rekinn af Sigurði Þóróifssyni, var fluttur að Reyk- holti. Hvítárbakkaskólinn haffði lengi starfað við erfið skilyrði og voru byggingar þær, er skól- inn hafði til affnota að Hvítár- bakfca orðnar mjög úr sér gengn- ar og vart nothætfar lengur. Var ákveðið um 1930 að byggja yfir skólann og kennaraíbúð. Kom fyrst til orða að endurreisa skól- ann á sama stað, en frá því var horfið af hagkvæmum ástæðum þar sem betra þótti að byggja við heitar uppsprettur. Er farið var að skyggnast um eftir nýjum skólastað komu ýmsir staðir í Borgarfirði til greina. Mun einkum hafa verið rætt um þrjá staði í Reykholffs- dál: Kleppjámsreyki, Deildar- tungu og Reykholt. Niðurstaðan var sú, að sfcólanum var valinn staður í Reybholti og mun þá sögufrægð staðarins hafa valdið mestu um. Þá hjálpaði það einn- ig til að ríkið átti jörðina. Var það líka viðeigandi að sýna minnirtgu Snorra Sturusonar þennan sóma, þar sem menn- ingarafrek hans hafa ef til vill borið víðar •hróður Mendinga sem menningarþjóðar, en nökk- uð annað eins manns verk. Hér- aðsskóli Borgfirðinga hefir síð- an þótt vel settur í Reykholti, og hinar myndarlegu bygging- ar, sem þar hafa risið upp, eru óræk sönnun þess, að Mending- ar tuttugustu aldarinnar meta hin menningarlegu verðmæffi mikils, ekki síður en Snorri Sturluson gerði á sínum tíma. í Reykhölti, þar sem Snorri Sturluson skráði ódauðleg rit- verk fyrir sjö hundruð árum. stunda nú á vetri hverjum um hundrað íslenzkir æskumenn og bonur nám gagnlegra fræða. Menningararfur Snorra Sturlu- sonar verður aldrei metinn til fulls. Það væri því ekki úr vegi, að einmitt í Reykholti yrði starf- ræktur fyrsti menntaskóli í sveit á Mandi. Fyrir um það bil viku síðan var héraðsskólinn 1 Reykholffi settur í sextánda sinn. Vorið 1930 hófst vinna við byggingu sikólans. Það ár var Skólahúsið steypt upp, en næsta anum, svo það haust gat hann sumar, 1931, var gengáð frá skól- hatfið starfsemi sína á venjuteg- um tiíma. Þó var leiktfimilshús skólans þá ekki tilbúið jafn- snemma. En það á sér raunar sérstaka byggingansögu. Upp- hafiega var ekki ætlazt til að skólinn eignaðist leikfimishús strax. Það varð því fyrir öffula fforgönigu nokkurra áhugamanna í héraðinu, að það var byggt um hauistið, sem skólinn tók til starfa í Reyfcholti. Menn þessir gengusff fyrir því að affla fjlár til fraimbvæmdarinnar, með skemmtisamkomum í Reykholti að sumrinu. Var Vigfús ‘Guð- mundsson gestgjafi einn atf aðal hvataimönnum þess. Lónaði hann einnig fé til byggingarinn- ar og gekk í ábyrgð ásamt fleiri mönnum fyrir frekara láni. Skemmtisamkomunum var svo háldið áfram á sumri hverju um langt skeið til ágóða fyrir leik- fimishúsið, en að undanförnu hafa þær fallið niður, vegna

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.