Heimskringla - 05.02.1947, Blaðsíða 8

Heimskringla - 05.02.1947, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. FEBRÚAR 1947 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Messað verður ií Sambands- kirkjunni í Winnipeg, n. k sunnudag eins og vanalega og með sama móti, á ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnu- dagaskólinn kemur’ saman kl 12.30. Sambandssöfnuðurinn er frjálstrúar söfnuður. Þar geta allir sameinast í trú á ifrjálsum grundvelli, í anda skynsemi, kærleika og bróðurhugs. Sækið messur Sambandssafnaðar. Hið 28. ánsþing Þjóðraeknis- féiags íslendinga í Vesturheimi, fer fram í Good Templara hús- inu á Sargent Avenue í Winni- peg dagana 24., 25., og 26. febr- úar, og hefst, með þingsetningu á mánudaginn þ. 24. kl. 10. f.h. Aðkomandi til ræðuhalda í sambandi við þingið og sam- komur þess verða þeir Valdimar Björnsson frá Minneapolis, Carl Freeman frá Fargo, og Richard Beck frá Grand Forks, N. D. t * * Dánarfregn Þann 15. janúar síðastlliðin, 'lézt að heimili dóttir sinnar, Mrs. W. H. Dermody, Ste A. Cheltenham Court, Langside St. hér í borg, Mrs. Kristín Thor- steinsson; hún var fædd þanr. 14. september 1865 í Markúsar- seli í Suðursveit; auk eigin- manns síns, lætur hún eftir sig 5 börn og 2 stjúpsonu. KOSE TIIEATKE —SARGENT & ARLINGTON— Feb. G-8—Thur. Fri. Sat. Joel McCrea—Brian Donlevy "THE VIRGINIAN" PAULETTE GODDARD HUGH HATFIELD 'DIARY OF A CHAMBERMAID' Feb. 10-12—Mon. Tue. Wed. Ingrid Bergman—-Gregory Peck "SPELLBOUND'’ Pat O’Brien—Ellen Drew "MAN ALIVE" Dánarfregn Aðfaranótt mánudagsins, 3. febrúar, andaðist á heimili sínu við Wynyard Sask. Jón Johanns- son, 64 ára að aldri. Húskveðja og kveðjuathöfn í kirkjunni i Wynyard fara fram á fimtudag- inn, 6. febrúar. Séra Philip M. Pétursson frá Wpg. jarðsyngur. Heimilisiðnaðarfélagið heldur næsta . fund á miðvikudags- kvaldið 12. feb. að heimili Mrs. Charles Nielsen, 19 Acadia Apts. Victor St. Fundur byrjar kl. 8 e. h. Til kaupenda Heimskringlu og Lögbergs Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 ein- dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn; þetta er að vísu ekki mikill tekjuauki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. Venjulegar auglýsingar kosta 70 $ eindálka þuml. THE VIKING PRESS LTD. THE COLUMBIA PRESS LTD. Látið kassa í Kæliskápinn WvkoLa m GOOD ANYTIME f Blómasjóð Johnson Memorial Hospital, Gimli, Man. Þá vil eg biðja atfsökunar á þessum viLlum í Blómasjóðs- fregninni í síðasta blaði: Mrs. Ingibjörg Johnson, Kee- watin, Ont., á að vera Johnston. Guðrún' Carlson Magnússon, á að vera Guðrún Pálína Magnús- son, Keewatin, Ont., o. s. frv. Með kæru þafcklæti, Sigurrós Vídal —676 Banning St., Winnipeg, Man. ♦ ★ » Þakkarávarp Reykjavík, 10-12-46 Eg undirrituð óska eftir að komaSt í brófasamband við Vest- ur-íslendinga á aldrinu|a 20—25 ára. Með beztu kveðjum frá íslandi og Guðnýju Sigfúsdóttir Hliðardal, Kringlumýri, Reykjavík — Iceland l ' ★ ★ ★ Dánarfregn Mrs. Maria Danielsson, 84. ára gömul, ékkja Danniels heit- ins Danielsonar, andaðist 23 p J m., að Gimli. Fjórir synir lifa I Við undirrituð viljum hér með móður sína, Guðjón, Benjaimiín, Thos. Jackson & Sons LIMITED BURN GREENHILL WASHED FURNACE COAL — S 15.05 per ton. Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg "Tons of Satisfaction" The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Kvenfélag Sambandssafnaðar v0^a innilegasta þakklæti tii J og Magnús, allir í Arborg og í Riverton* Man. ^®®|þeirra vina okkar og vanda- og Helgi búsettur skamt fyrir í minnnigu um Sveinþór Leó manna er koinu saman á heimili J vestan Gimli. Thorvaldson, d. 20. jan. 1946. jodckar, ilaugardagksvöldið 25. Guðjón S. Friðriksson og kona ; jan g ^ ^ minningu um 60 ára hans Lína Friðriksson, Selkirtt, j grftingarafmaeli okkar hjóna og sæmdu ökkur gjöfum. Ennfrem- ur þökkum við þeim mörgu f j ar - verandi vinum, er sendu heilla- óskaskeyti og gjafir. Man. ___________________$10.00 í kærri minningu um tvo kæra vini, sem fluttu heim á síðasta ári, lækninn og vísindamanninn, próf. Guðmund Hannesson, d. 1-10-46, og bændaöldunginn Stefán Eiríksson, d. 1-12-46 á H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS AÐALFUNDUR Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags fslands verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavík Iaugardaginn 7. júní 1947 og hefst kl. IV2 e. h. DAGSKRÁ: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstand- andi ári, og á9tæðum fyrir henni, og leggur fraim til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1946 og efnahaigsreikning með áthugasemd- um endurskoðenda, svöruim stjórnarinnar og tilllögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skift- imgu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn fólagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt fólagslögum. # 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á reglugjörð Eftirlaunasjóðs H.f. Eimskipafélags íslands. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlufhöf- um og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 4. og 5. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðal- skrifstofu félaigsins í Reykjavík. Reykjavík, 10. janúar 1947. STJÓRNIN. Hún var jarðsungiri 30. þ. m. frá Lútersku kirkjunni á Gimli af séra Skúla Sigurgeirsyni. COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn. píanós og keeliskápa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 93 G37 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi The Junior Ladies Aid of thc First Lutheran Church will höld Telephone Bridge, on the a ueiepnone Jtsriage, on Síðast en ekki sízt, viljum við Jevening of Tuesday, February beina þakklæti okkar til Mrs. jnth. The Conveners are Mrs. Sigríðar Sigurðsson og Mrs. El- liston, er stóðu fyrir þessum mannfagnaði og báru rnestan hluta af hita og þunga dagsins. Hér bresta orð til að lýsa til- finningum okkar sem vera skyldi, en við vonum kæru vin-1 t ir ,að þið vitið hvað við vildum 1 sagt hafa. / Einu sinni enn: Kærar þafckir. Mr. og Mrs. Eyjólfur Sveinsson 562 Viotor St. B. H. Olson and Mrs. J. Eager. Gifting This is News! The amáteur concert being sponsored by the “Gimli Board of Trade”, in the drive for funds for a “Mobile B. Clinic”, will be broadcast over CJOB (1340), from the stage of the Girnli Theatre at Girrili, on the 8th., of Febuarý from 10.10 to 11.00 pjm. The concert begins at 8 p.m. Come and vote for your favorite con- testant; the ten highest,‘perform Miðvikudaginn 18. des. 1946, before the “microphone”. voru gefin saman í hjónaband Support a worthy cause. þau Stefán Sigurðsson, verk- J ★ ★ ★ 9miðjueigandi í Blaine og ekkju- frúin R. Fay Martin. Brúðgum- inn er sonur mterkiskonunnar Sigríðar Paulson að Blaine, frá fyrra hjónabandi hennar, en brúðurin er af hérlendum ætt- um. Að afstaðinni vígslu var set- in vegleg veizla heima hjá frú Sigríði Paulson og var hún að- stoðuð af dætrum sínum, Dr. The Jón Sigurdsson Chapter I.O.D.E., will hold its Annual Meeting on Thursday, Februarv 6, at 8 o’clock in the Free Press Board Room No. 2. Alll members are urged to attend. ★ ★ ★ Messur 9. febrúar — Húsavík, messa Phone 43 591 West End Decorators Painting and Decorating Represented by: L. Matthews & Co„ Winnipeg Garðræktuð Huckleber Hinn gagnlegasti, fegursíi og vinsœl- asti garðávöxtur sem til er. Þessi fögru ber spretta upp af fræi á fyrsta ári. Óvið- jafnanleg í pæ og sýltu. Ávaxtasöm, berin stærri en vanaleg Huekleber eða Bláber. Soðin með eplum, límón- um eða súrualdini gera fínasta ald- inahlaup. Spretta í öllum jarðvegi. Þessi garðávöxtur mun gleðja yður. Pakkinn 100, 3 pakkar 250, Onza $1.00, póstfrítt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1947 Enn sú bezta. 12 DOMINION SEED HOUSE GEORGETOWN, ONTARIO MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: lslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldL Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 704 McARTHUR BLDG. Cor. Portage & Main Stofutími: 2—5 e. h. nema laugardögum Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur M/AA/57 BETEL í erfðaskrám yðar 1 kl. 2. e. h. Mes^a á Gimli, M. 7., Ninn-u sem nú drífur sína eigin j e. h., og við þessa Guðsþjóðnustu tannlækningastofu í Bremerton,, fer fram minningar athöfn fyr- Wash., og Ólöfu, heima hjá móð-1 jr F. O. Freeman Kristin Guð- ur sinni, einnig Mrs. A. Daniel-1 mfund Johnson er lét Lífið í loft- son að Blanie. Framtíðar heim- j árás yfir “Siam”, 9. febrúar, ili þessara nýgiftu hjóna verðurJi945 Kosning fuMtrúanefndar Ice- iandic Good Templars of Winni- peg, fer fram á HeMu fundi þ. 10. febrúar n. k. Allir meðlimir eru ámintir um að sæfcja ifund- inn. Þessi systkini eru í vali: Beck, J. T. Bjarnason, G. M. Eydal, S. Gíslason, Freda Gí'slason, Hjálmar Jóhannson, Rósa Isfeld, Fred Í9feld, Hringur Magnússon, Arný Magnússon, Vala Skaftfeld, Hreiðar 0. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supþly an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. Hafið þér gert yður Ijóst, hvaða munur er á framkomu sendihej?ra og kvenna? Þegar sendiherra segir: “Já”, meinar hann: “Ef til vill”. Og þegar hann segir: “Ef til viil”, meinár hann: “Nei”. En sendi- herra segir aldrei: “Nei”. Þegar kona segir: “Nei”, mein- ar hún: “Ef til vill.” Þegar hún segir: “Ef tiL vi'll”, meinar hún: “Já”. En kona segir aldrei “Já”. FUEL SERVICE We invite you to visit us at our new, commodious premises at the corner of Sargent and Erin and see the large stocks of coal we have on hand for your selection. Our principal fuels are Foothills, Drumheller, Grecnhill Washed Furnace, Briquettes, Coke and Saskatchewan Lignite. We specialize in coals for all types of stokers. MC^URDY QUPPLY O.Ltd. ^^BUILDERS' SUPPLIES 'and COAL PHONE 37 251 (Priv. Exch.) Íeœpoeaeooemeo0ooooeooeeoeeeeoooooooeeeeeoooeoe«ooois að Blaine, þar sem Stefán hefir keypt eiitt hið myndarlegas'ta hús Blaine bæjar. Hamingja og blessun guðs veri með þessum myndar hjónum alla æfi. G. P. J. ★ ★ ★ Dánarfregn Þórður Sólmundsson, 587 Lan'gside St., Winnipeg, dó 1. febrúar á Almenna sjúkrahúsi bæjarins, eftir mánaðarlegu þar. Hann var 78 ára, fæddur í Odda í Rangárvallasýslu. Hann skilur eftir sig konu, Guðrúnu, ættaða frá Nýjabæ í Skaptafellssýslu og einn fósturson Sigurð. Jarðar- förin fer fram í dag. ★ ★ ★ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunndu. 9. febrúar — Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. íslenzk messa kl. 7 e. h. Al'lir boðnir vel- komnir. S. Ólafsson * ★ * Leiðrétting 1 grein minni “Að loknum lestri”, í síðasta blaði hefir 6. ljóðlína í næst síðustu vísunni, sem þar ef tilfærð, fallið úr, en hún er á þessa leið: “Blómin ungu anga”. Þetta eru lesendur góðfúslega beðnir að athuga. Richard Beck Allir boðnir velkomnir. Skúli Sigurgeirson * ★ * Fundarboð Elliheimilisnefndin boðar til fundar 9. febrúar, 1947, ikl. 2 e.h. í Lúterska kvenfélags húsinu, í Blaine, Wash. Allir sem styðja þetta mál eru beðnir að sækja þennan fund. Aðal fundarefni er, a§ athuga hvar heimilið á að standa, með öðrum orðum, lóð- ina eða blettinn undir heimilið. Elliheimilisnefndin Einar Símonarson, forseti Andrew Danielson, ritari ★ ★ ★ Dominion Seed House hefir nýlega gefið út afar vandaða og skrautlega verðskrá, með myndum af jurtum, blóm- um og ávöxtum, og vildum vér draga athygli bænda og blóm- ræktar-manna, að auglýsingum þessa félags, sem eru nú að birt- ast í Heimskringlu. Félag þetta hefir aðal bæki- stöð sína í Georgetown, Ontario. Það er þess virði að hafa þessa verðskrá handhæga. ★ ★ ★ Heimskringla er til sölu hjá hr. bóksala Árna Bjarnarsyni, Akureyri, Island. SIGARETTUR til ISLANDS 600 Canadiskar sígarettur með trygðum fyrsta-flokks pósti $4.25 pakkinn (póstgjald greitt). Sendu pöntun þína á ensku máli með peningaávísun til: RELIEF PARCEL SERVICE 13 Bernard Ave. Toronto 5, Ont. COUNTER SALESBOOKS Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. 1 The Viking Press Limited 853 Sargent Ave. Winnpieg, Man. I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.