Heimskringla - 05.02.1947, Blaðsíða 3

Heimskringla - 05.02.1947, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 5. FEBRÚAR 1947 HEIHSKRINGLA 3. SIÐA barnaiheimilisins, sem rekið hef- Bjarnadóttir magister var. En ir verið í Rey-kholti. ihún kom að Reykholti, er hún í»að kom brátt í Ijós, að skól- giftist séra Einari Guðnasyni. inn var allt of iítill, því aðsókn- þar fókk skólinn ekki einungis in fór stöðugt vaxandi. Sumiarið bezta enskukennara, sem starf- 1937 var hafizt handa um veru-|ar við íslenzka héraðsSkóla, iega staðkkun skólaihússinis, svo heldur einn allra snjálil'asta, ef SMÁVEGIS UM RASMUS bændum í ailri framgangu. Frá má þar af nefna liði eins og gotu- CHR RASK Ispahan í Persíu skrifaði hann j hreinsun og snjómokstur, sem _______ 1 Árna Helgasyni, og lét illa yfir kostaði 1,370,000 kr. og sorp- Árið 1813 kom Rasmus Rask að ferðast um það land. Vioru í hrleinsun sem kostaði 1,129,000. hægt var að aúka töiu heiimavist- arnemenda úr 60 upp í 100, eða rúmlega það. Smíðahús var byggt í áfraim- haldi af sömu álrnu og leikfim- i-shúsið 1939, og árið eftir tók til starfa í ReykhOl'ti sérstök smíða- deild, þar sem svo að segja ein- göngu fór fram verkleg kennSla í smíðuim. Smíðadeildm hefir nú fengið fullkomnar tresmíðavél- ar og hefir aðstaða hennar mikið batnað við það. Kennari deildar- innar er Magnús Jakobsson og kennir hann einnig öðrum nem- endum Skólans smíðar. Aðsókn að skólanum er áltaf mikliu meiri en svo, að hægt sé að fulllnægjia henni. Hefir Skól- inn því nær alltaf þurft á leigu- húsnæði að hálda fyrir nem- endaíbúðir. Er auðsætt, að ekki, síðan. Bjarni Bjarnason bóndi að verður við slífct unað til fraim | Skáney kenndi líka söng um búðar. Bygging nemandaíbúða! langt skeið, en er nú hættur er nú orðin aðkallandi nauðsyn. | kennslu fyrir nökkrum árurn. 1 stað hans fcom Björn Jafcobsson sem nú er fastur kennari við ékki bezta enskukennara á land- inu. Hiefir skólanum orðið ó- metanlegur styrkur að kennslu frú Önnu, bæði í ensku og ís- ienzku. Enda hafa sumir nem- endur sótt skólann aðálléga með það fyrir augum að njóta bennslu hennar, sérstaklega í ensfcu. Hún hefir fyrir nókfcru gefið út enslkufcennslubók, sem nú er að útrýma þeim gömlu og úreltu kennslubókum er ensku- nemendur hér á landi hafa orð- ið að notast við undanf^rin ár. Er bók Önnu nú notuð við nær alla þá skóla er leggja áherzlu á ensfcunám. í>á fcenndi Halldóra Sigurðar- dóttir, kona Þorgils, stúlbum handavinnu, allt frá því skólinn tók til starfa og þar til fyrir ári bréfinu ljóðmæli á íslenzku var þetta í: Hart er að skeiða um hauðrið leiða stóðum stöðum á. Norðmenn höfðu eins og kunnugt er ábveðið fyrir styrj- aldma að gefa íslendingum veg- iegt minnismerki af Snorra Sturlusyni, eftir Vigeland, og skyldi það reist í Reykholti. Var minnismerkið tiibúið, er Þjóð- skólann. Þá kenndi Bjarni Árna- son bókbindari, bókband við skólann um nofckurra ára sfceið. Samtáls hafa nú um 900 nem- endur stundað nám við héraðs- verjar réðust að Norðmönnum,1 skólann í Reykhólti, frá því og stöðvaði það vitanlega állar hann tók til starfa haustið 1931. frékari framikvæmdir í þessu Margir þessara nemenda hafa efni. Nú hafa Norðmenn ákveðið verið tvo vetur í skólanum og að flytja Snorralíkneskið að j nokkrir þrjá. Fyrir ári síðan var Reykholti næsta sumar, og verð- stofnuð föst gagnfræðadeild við ur þá haldin þar Snorrahátíð í skólann og stunduðu 19 nem- því sambandi. Þýðingarmikið er,1 endur nám í henni fyrsta vet- að íslenzk stjórnarvöld láti sig, urinn. Þeir sem í þá deild hafa þessa athöfn nokkru sfcipta, svo farið hafa flestir verið tvo vetur að það verði ljóst, að ísienzika í skólanum. þjóðin hafi ekki síður áhuga á Alks er tala innritaðra nem- að heiðra minningu Snorra enda kominn upp { 1360; Qg eru Sturlusonar en frændur okkar þá nemendur { vetur ekki taldir Norðmenn. Það hlýtur því að meg Flle-sfir hafa nemendur ver- vera okkur Islendingum kapps- 110 mál, að Snorrahátíðin, sem væntanlega verður haldin í hingað til íslands, og eru nokkr- ar sögur sagðar frá dvöl hans hér. Rask lét það vera sitt fyrsta verk þegar hann var kominn til Reyfcjavíkur, að heimsækj a vin sinn síra Árna Helgason á Reyni- völlum í Kjós. Hann fekk sór til I bréfi, sem Rask skrifaði í fylgdar Gísla nofckurn son Guð- Tiflis 7. febr. 1820 til séra Árna mundar tukthúsráðsmanns frá Hölgaisonar (sem þá var dóms- Hjarðarholti, og slóst Halldór kirkjuprestur og átti heima 1 Thorgrímsen, sem hafði fcomið Breiðholti) segir hann svo: og Framfænslumálin kostuðu rösk- 1 lega 3 milljónir og má af því nefna styrki til styrkþega á aldr- inum 16—60 ára kr. 870 þúsund og meðlög barnsfeðra með óskil- getnum börnum kr. 464,000 og meðlög með börnum af ósönn- uðu faðerni kr. 101,000. Til almennrar styrktar-sitarf- semi bœjarins fóru 1945 hvorki meira né minna en 15'/2 miilj., króna. Til verndar á vandræða- Hhagborg U FUEL CO. 11 Dial 21 331 (C.F.L. No. 11) 21 331 út á sama skipi og Rask, í förina rnieð. Rask bjó sig íslenzlkum bóndabúningi, var í peysu og mórauðum sokfcum og hafði brjóstadúk, sem þá var títt, og þegar eg fyrir nokkrum dögum Ijótan hatt á höfði. Þegar hann kom til Árna prests lést hann Fetkorn hefi eg nú gjöri frá | unglingum fara tæplega 30,000 Breiðholti yfir um f jallið Kavk-' kr. og til sumardvalar fyrir asus, en ekfci hefir þú gleymt mér að héldur. Yfir mig géfck vera úr Vestmannaeyjum hafa bréf til prests. Efcki þekti séra Árni hann í fyrstu, en und- arlegt þótti honum, að hann kunni engin tíðindi að segja sór úr Vestmannaeyjum, og spurði hann förunauta hans að, hver þessi maður væri svo heimsfcur. RaSk fór þá að spyrja hann um ýmislegt í guðfræði og gat ékki að sér gert að brosa. Hélt sóra Árni þá að hann væri annað hvort kendur eða efcki með öll- urn mjalla. Loksins sagði Ratefc til Sín og varð þá fagnafundur og gerðu þeir úr þessu mikið gaman. Veturinn • eftir flutti Rask prédikun í dómskirkjunni í Reykjavík og fórst honum það svo vél, að ef almenningi hefði eigi verið kunnugt að hann var útlendingur, mundi enginn hafa mæður og börn kr. 150,000. Gatnagerð tók hálfa stjöttu milljón og slöfckviliðið tæplega sá innsigli þitt og þekti hönd- j eina milljón. Skólamálin fengu ina, því ekki bjóst eg við neinu | hálfa þriðju milljón og önnur og brófi úr Islandi að svo stöddu. mentamál 1,376,000. íþróttir og ......Af nýungum á eg hér lítið listir hlutu hálfa aðra milljón. að skrifa, hér er stríð og ryfcti um stríð, en eg lít til og skelfist ekki. Fyrr mun enn, bróðir, ógn um hafin, kaildr hjör koma við annan, oc grályndr þurs lí gras hníga en erindis laus ec aptr hverfic.-------. . . Efcki mun eg aftur hverfa að óséðu Ararat-fjalli etc. nema meirikostar hindranir móta: því höldar kalla huglaust grey þann hikar í fyrsta spori, enn frá Persalandi er minn á- setningur að skjótast sem snögg- vast til Kalkúttuborg í Bengal Þannig mætti lengi télja, og geta þeir, sem sjá vilja hvað verður af fé bæjarins athugað það í þessum nýútkomnu reikn- ingum.—Alþbl. 10 desemher. SMÁVEGIS Icelandic Grammar, Text, Glos- sary, Dr. Stefán Einarsson, (bandi)__________________$8.50 Björninn úr Bjarmalandi, Þ. Þ. Þ. (óbundin) ______$2.50 (bandi)------------------$3.25 Hunangsflugur, G. J. Guttorms- son, (bandi) ____________$1.50 Fimm einsönglög, Sig. Þórðar- son (heft) ______________$1.50 Lutherans in Canada, eftir séra V. J. Eylands, 200 myndir $3.00 Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave. — Winnipeg þess til getið. Bjarni Thoraren en> en þagan austur i Burman Reybholti að sumri, verði sem veglegust og samboðin minn- ingu Snörra Sturtasonar. Fyrir álllömgu var hafinn Hinir fjölmörgu vinir og unn- endur / Reyikholtsskóla, áma honum heilla á þessum tíma- mótum og ósika þess, að hann eiigi eftir, uim ókomin ár, að búa í vaxandi mæli æskumönnum og undirbúningur að þessari fyrir- konujm veganesti, út á lífsbraut- huguðu hátíð. Þannig var fé ina Þeir sem notið hafa góðs af veitt á fjárlögum 1939 og ákveð- þessum skóla Qg minnast hans ið að gera Snorragarð að Reyk- með hlýju Qg þakklæti> eiga holti, fyrir sunnan héraðsskól- ekfc. aðra ósk heitari honum til ann og upp að honum. Hefir nú handa> en þá að starf hans efl. ailmikið verið unnið að garðin- ^ Qg margfaldist á komandi ár- •um, en enn vantar þó mifcið á að um og að það megi.bera rfku. hann sé kominn í það horf, sem legan ávöxt> svo hópur þeirra er honuim er ætlað. minnaist skólans með þakklæti Fyrsti skólastjóri héraðsskól- ans í Reyfcholti var Krisrtinn Stefánsson. Ge'ngdi hann því ________________ starfi til vorsins 1939. Varð hann j>eir Byrnes og Molotov voru þá að hætta sökum heilsubrests, 'að tála um iýðræði. þá um haustið varð Jóhann Frí- j _Þið Rássar hafið gleymt mann Skolastjori. Naut Skolinn hinn. ^ merfcingu j því orði( í huiga fari stöðugt vaxandi. —Tíminn 7. nóvember. skamit krafta hans, því eftir tveggja vetra skólaistjórn fór hann aftur norður til Akureyr- sagði Byrnes. Eg gæti t. d. stigið upp í flugvél, flogið til Washing- , . , ... ton, gengið rafcleitt inn í “Hvíta ar, þar sem ny veifcefm biðu,, . , .* e , m . ’ , , hulsið og sagt við forsetan: Tru- hans. Hafði Johann mikla og o-1 , , , ,,, „,,, 6 man, þu ert sfcitræll! Og mer tviræða hæfiilefca til að stiorna ,. , , . , .,,, , , , J mundi ekki vera gert neitt! fjölimiennum æskulýðsskola. Er sen var þá í stiptamtmanns stað og bjó í Reykjavík. Hann var góður kunningi Rasks og hafði Rask búið hjá honum veturinn áður. Það er sagt að Bjarni hafi verið við messu í dómskirkjunni þann dag, sem Rask prélikaði. Þegar komið var úr kirkju segir Bjarni við Rask: “Hvort á nú heldur að kalla þig monsér Rask eða séra Rasm- us?” “Ó, sjalfsagt séra Raismus”, sagði Rask. Á ferðalagi sínu um ísland var Rask einu sinni spurður að nafni og sagðist heita Rask, sem von var. Þá sneri spyrjandinn upp á sig og sagði: “Sá mun eiga nóg af raskinu”. Hann helt að Rask hefði svar- að sér út af og sýnir það að mað- urinn hefur ekki getað ráðið það af framburði hans, að hann væri útlendur maður, því að honum gat ekki þótt nafnið kyn'legt, nema því aðeins að Rask væri ís- lendingur. • Konráð Gíslason sagði svo frá: Þegar Rask var á Íslandi haifði faðir minn komist í kunningsfcap eða Ava, en þaðan norður í Höfn eða Reykjavík. —Lesbók Mbl. FRÉTTIR FRÁ ISLANDI Endurskoðun gildandi laga- ákvæða um kirkjuleg málefni Hannibal Vildimarsson flytur í sameinuðu þingi tillögu til þingsályktunar um endurskoð- un gildandi lagaákæða um kirkj- uleg málefni, þar sem svo er fyr- ir mælt, að alþingi ályktd að fela itíkisstjórninni að láta þegar hefja endurskoðun allra gild- andi lagaákvæða um kirkjumál, og verði einn heilsteyptur laga- bálfcur saminn um öll þessi mál og lagður fyrir nœsta alþinigi. Flutningsmaður getur þess í greinargerð, að þótt víða séu í gildi gamaldags og úrelt ilaga- ákvæði í íslenzkri löggjöf, þá muni þó hvergi kveða jafnframt að því eins og í gildandi lögum um málefni kirkjunnar, en þar eru ennþá talin í fuliu gildi Sex til sjö alda gömul lagaákvæði. Þannig munu ákvæði úr Kristin- rétti Árna biskups Þorlákssonar frá því herrans ári 1275 víst enn- við hann og sagt honum frá þess- jþá vera talin í fullu gildi. Tekur efnilega! syni, sem hann flutningsmaður þessu næst upp um hann lót af Skólastjórn tók Þórir —Það þýkir mér ékki mikið, Steinþórsson við stjórn ákólans sa^ði Molotov. Eg g®!) stigið og hefir hann stýrt honum síðan. UPP 11 ^gvel floglð bemt til' eg man glögt eftir því Hefir hann hlotið einróma lof Sen§lð rákleitt cina 1 Kremllin og sagt við Stallin: kennara og nemenda fyrir starf sitt við skólann, bæði sem kenn- ari og skólastjóri. Það verður efcki annað sagt, en að héraðssfcólinn í Reykholti Hann Truman er sfcírtlhæll! Og mér mundi öbki vera gert neitt fyrir það. * ★ ★ Þetta var í stríðinu. Amerísk ætti. Eg hefi þá líklega verið á lí greinargerðina upptalningu all- 7. árinu. Og hafði Rask talað um margra kirkjullegra lagaákvæða, að það væri gaman að geta tekið ®em flest mqni talin í gildi enn- miig með sér till Danmerkur. I þá, en sú upptalning sýnir all- Þdtta er nokkuð undarlegt, en vel, að hér er ékki aðeins um nokkrar örfáar eftirlegukindur að raíða, hóldur blátt áfram um Eftir að Rask kom frá Islandi, j meginhluta fcirkjulöggjafarinn- langaði hann mifcið til að fcamast1 ar. Eru fimm þessara laga- fyrir hina elistu uppsprettu ís-jákvæða frá 17.öld, tuttugu frá lenzkunnar og réð af að fara í 18. öld, og tíu frá 19. öld. Er austurveg að leita hennar. Ferð- fyrsta lagaákvæði upptalningar- aðist hann síðan um Svíþjóð, innar frá árinu 1607, en hið síð- Arabiskan höfðingja vantaði hest, og hann skipaði svo fyrir að taka hest í næsta þorpi. Kom- ið var með tvo hesta. Eigendurn- ir fýlgdu báðir og hvor þeirra taldi upp ótal galla á sínum hesti. —Það verður ekfci úr því skorið hvor hesiturinn er betri nema við reynum þá, sagði höfð- inginn. Þið skuluð nú fara í kappreið og eg tek þann hestinn sem er fljótari. Ráðgjafar hans hvísluðu að 'honum: Þetta er ófært. Þeir rnuniu alls ekki láta hestana fara eins og þeir komast. — Jú, þeir munu gera það, sagði höfðinginn. Við látum þá hafa hestaskifti. ★ Það var í veizlu. Prest;num hafði verið skipað næst stórlát- um og drambsömum hertöga, sem setti sig út til þess að móðga prestinn. Meðal annars sagði hertoginn: —Ef eg ætti son, sem væri fiífl, þá mundi eg gera hann að presti. — Faðir yðar hefir sýniileiga ekki verið sama sinnis, svaraði presturinn hóglátlega. ★ Rigning. Húsið lekur. Hús- freyja tekur vatnsfötu og held- ur henni undir lekann. En gat er á fötunni og allt, sem í hana kemur drýpur niðui^ á gólf og safnast í poll. Þá kallar hús- freyja til mannis síns, sem ligg- ur á bökk og er að lesa: — Enn rignir hann, og enn hefirðu ekki haft manndáð í þér að gera við vatnsfötuna. ★ Tveir bræður áttu heima í sörnu borg. Annar var dómari, en hinn fátækur dyraivörður. Dómaranum þótti Skömm til hans koma. En einu sinni sagði dyravörðurinn við hann: — Ekkert skil eg í því að þú skulir vera svona stórbokkaleg- ur. Það væri annað mál um mig þótt eg væri svo, því að bróðir minn er dómari. En bróðir þinn, hvað er hann? Ekki annað en fátœkur dyravörður! íslenzkar skólabækur Margir hafa hugsað sér að láta verða af því, að kenna börnum sínum að lesa íslenzku á þessum vetri. Þjóðræknisfélagið hefir á hendi, forða af ágætum lesbók- um, sem notaðar eru við íslenzku kenslu í skólum á Islandi. Laug- ardagsskólakennarar og foreldr- ar ættu að útvega sér þessar bækur. Bækurnar eru þessar: : Gagn og gaman (stafrofskv.) 45c Litla gula hænan I. og II. og Ungi litli I. og II., 25c heftið. Lesbækur: Fyrsti flokkur, I., II. og II. h. Annar flokkur I. og II. hefti Þriðji flokkur,-!. og III. hefti Fjórði flokkur, I. og II. hefti 30c heftið. Pantanir sendist til: Miss S. Eydal, 695 Sargent Ave., Winnipeg Rennslukonan: “Hvaða flokks orð er — orðið koss?” Námsmeyjarnar: (allar í einu hljóði); “Samtengingarorð”. ★ * * Dómarinn: “Framburði þín- um ber efcki saman við það, sem meðákærði þinn segir”. Ákærði: “Þessu get eg trúað, hann lýgur sjálfsagt líka”. * * ★ “Eg var að fá símskeyti um, að eg væri orðinn pabbi.” “Til hamingju, gamli vinur! Og frúnni líður vonandi vel?” “Áreiðanlega, meðan hún fréttir efckert af þessu.” 1 Finnland og Rússland og þaðanjasta frá árinu 1886. ; til Persíu og Indlands. Varð sú - í för alifræg. Á þessu ferðalagi mintist hann oft Islands. í Finn- landi hitti hann vondan veg og grýttan, og líkti honum við Lóns- hafi verið sérlega heppinn mfeð herfilutningalest var á leið yfir kennara og mun það eiga hvað Atlandshaf. Einn hermannanna mes'tan þát'tinn í hinum al- var ájkafi0ga hræddur og baðst mennu vinsældum skólans. Þfeir sífellt fyrir; «ó drottinn( vor hafa allir kunnað tökin á að vernd og biíf á hættunnar stund. halda misjafnlega námfúsum Bjargaðu oss frá því að verða nemendum að námi og líkams- fyrir tundurskeyti!” Allt í einu rækt og því í fyllsta máta verið heyrðist ógurleg sprenging, og starfi sínu vaxnir. Þeir Þorgils Guðmundsson, inn. Þeir hafa skotið okkur. Hvi Þórir Steinþórsson og séra Ein- hefur þú yfirgefið okkur!” En ar Guðnason hafa allir kennt skipið hélt áfram eins og efck- við sbólann frá upphafi. ert hefði í skorist. Þá kallaði kom fyrst að því, en “meðailár Nokkru eftir að skólinn tók hermaðurinn af fögnuði: “Ó, á íslandi”. Um hina kaiknúksku til starÆs bættist honum góður þakfca þér guð. Það var hitt skip- starfSkrafitur, þar sem Anna ið”. -Alþbl. 11. desember. Reikningar Reykjavíkur fyrir 1945 komnir út Jöfnuður á reksturs-rfeikningi heiði á Islandi. Á leiðinni frá bæjarins fyrir 1945 nam kr. Moskva til Astrakan fór hann 44,420,986, og mun það vera hermaðuriiln hrópaði: Ó, drótt- yfir eyðiSanda og segir að þeir sé jhærra en nokkru sinni fyrr. Sóst verri en sandarnir á Islandi. Um glögglega á reikningum þessum, Volga segir hann, að það fljótt ^hversu gíifurlegt fyrirtæki sé ekki stærra, þar sem hann Reykjavíkurborg er orðin. Sjálf stjórn borgarinnar fcost- aði á árinu 2,506,000 og löggæsl- hjarðmenn segir hann, að þeirjan rösfclega 2 milljónir. Heil- sé efcki ósvipaðir norðlenzkum brigðismálin tóku 3,338,000, og I INSURANCE AT . . . o REDUCED RATFS Fire and Automobile | | STRONG INDEPENDENTj COMPANIES s g y § = = y I McFadyen j | Company Limited | § 362 Main St. Winnipeg § Dial 93 444 jS E SuinnlUaiiiiiiiiiiioiiiiiiHmniiiimMiDUMUiiiimramumiuiti Góðar bækur Ljóðmæli, Jónas A. Sigurðsson, Klæði __________________$4.001 Leður ----- ------------ 6.00 í andlegri nálægði við ísland, Einar P. Jónsson ------- .75 4 heiðarbrún, kvæði eftir Dr. S. E. Björnsson, í b. $3.75 Hirðisbréf, Sigurgeir Sigurðsson biskup ........ 50 A Sheaf of Verses, Dr. Richard Beck -------- .35 Fyrsta bygging í alheimi, Hall- dór Friðleifsson ______ $2.50 Friðarboginn er fagur, Halldór Friðleifsson____________$2.50 Hræddur að borða .... sumar fæðutegundir, er valda uppþembu, óþægindum, brjóst. sviða, magasúr, andfýlu o. fl. FYRIR SKJÓTANN BATA “GOLDEN” Stomach Tablets Ný Forskríft Ekki að þjást að raunalausu! Fáið skjóta hjálp með snöggri breyting við magakvillum, með því að kaupa reglulega hvaða flösku stærð sem er af varan- legum, fljótt verkandi "GOLDEN" Stomach Tablets 360 pillur (90 daga skamt) $5 120 piilur (30 daga skamt) $2. 55 pillur (14 daga skamt) $1. Reynslu skamtur lOc. Fullkominn með leiðbeiningu. í HVERRI LYFJABÚЗ MEÐALADEILD

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.