Heimskringla - 05.02.1947, Blaðsíða 5

Heimskringla - 05.02.1947, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 5. FEBRÚAR 1947 HEIMSKRINGLA 5. SH víkka landamæra-svæði Syriíu, eða tilraun til að fá úrlausn á Palestínu-málunum með því að innifela, eða bætta landshlutum Araba í Landánu Helga við Syitíu. Sú ráðstöfun myndi opna leið til þess, að Palestína Gyðinga, yrði þeim mun minni. Eiga að læra Rússnesku Öllum þeirn herforingj aef num^ er stunda nám við Konunglega herskólann í Sandhurst á Eng- landi, á að kenna rússnesku. Þetta hefir hinn frægi yfir- hershöfðingi, Montgomery mar- skálkur gert kunnugt í London. í ræðu, er hann hélt í Sand- hurst fyrir herforingja-efnunum, sagði Montgomery lávarður, að sá hnjóður, að hvorug þjóðin skiidi tungumál hinnar, væri mesta hindrunin fyrir fullúm skilningi og samkomulagi milli Stóra Bretlands og Rússlands. Sagði hann að mjög ákjósan- legt væri, að sem aljra flest yfir- hershöfðingjaefni lærðu rúss- nesku, og sjálfsagt veit hann, hvað hann syngur, sá mikli mað- ur. Ótta^t um kjarnorku- leyndarmálið Frá Washington fréttist, að Bernard M. Baruch, fyrrum full- trúi Bandaríkjanna í U. N. kjarnorku-nefndinni, hafi sagt Senat- nefnd síðastliðinn mánu- dag, að hann væri ákafilega hræddur um að eitthvað hefði kvisast út um leyndarmál Atom- orkunnar, og gat þess til, að Rússar myndu hafa fengið ein- hverjar upplýsingar um það mál frá Canada. Hann minti senatorana á það, að Rússland hefði náð í kj arnorku-leyndar- mál fyr — veitt þau upp úr stjórnar-stárfsfólki, og hefði það komið greiniilega fram í njósn- armála rannsóknunum. Þá var Mr. Baruch mjög hug- sjúkur yfir fróttaskýrslu, er birt- ist á mánudaginn þess efnis, að Canada hefði framleitt “pluton- ium” — sprengjuefni, enn þá sterkara og áhrifameira en uran- ium. NAUTGGRIPARÆKT Á NORÐURSLÓÐUM Eftir Vilhjálm Stefánsson Stytting úr Harper’s Magazine Á VONARVÖL íslenzkan forðum átti sitt orðspor um storðu víða; hér er það orðið athvarf. þitt undir borðin að Skríða. Fátt er um völ í friðar-höfn feigðar af böli gripin hangir á kjöl á dauða-dröfn döpur og föl á svipinn. Þannig er landans orðlist út ekið á granda banans: fslenzkan blandast enskum grút ofurseld bandi vanans. Jón Jónatansson BORGIÐ HEIMSKRINGLU— því gleymd er goldin skold Við eigum býli í hálendi Nýja I Englands, og við höfum komizt 1 að raun um það, sem margir vissu áður, að erfitt er að hafa að lifsviðurværi áfrakstur hinn- ar ófrjóu moldar þar. En ekki þarf það að vera ókleift. Til er lausn á málinu — og Theodore Roosevelit benti á hana í fyrir- lestri, sem hann hólt árið 1912 fyrir lítinn hóp áhugamanna. Þegar Norðurálfumenn hófu nýlendumyndun í upplöndum Afríku, sagði háhn, urðu fyrir þeim víðáttuimiklar lendur, þar sem var svo krökt af Eland-anti- lópum, að það voru aðeins hinar geysimiklu vísundahj arðir á vesturSlóttum Norður-Ameriku, sem komust í samj öfnuð við þær. Margir landnemanna drógu þá ályktun af þessu, að'þarna væru ákjósanleg skilyrði fyrir naut- griparækt, og þeir byrjuðu að útrýma Eland-antilópunni. Hér gerðu þeir það axarskaft, að út- rýma dýrum sem líklegt má telj a að gætu orðið næstum því jafn arðberandi og nautpeningur, og hefja hið seinunna starf að koma upp stofni stutthyrndra naut- gripa. Þegar bændurnir höfðu tor- tímt Eiland-antilópum í tugþús- undatali og voru farnir að flytja inn taminn nautpening í stað- inn, gerðu þeir óvænta uppgötv- un: Víða í Afríku er skordýr, sem nefnist Tsetse-fluga, og bit hennar er banvænt tömdum nautgripum, en Eland-antilóp- an er ónæm fyrir því. Þess vegna var ekki nema um tvennt að velja, að hefja víðtæka rán- dýra og tvísýna baráttu til að gera nautpeninginn jafn ónæm- an fyrir biti tsetse-flugunnar og Elend-antilópan var, eða útrýma tse-tse- flugunni. Þegar Roose- velt hólt fyrirlestur sinn, var ekki séð fyrir endann á þessari baráttu, og ennþá er árangurinn jafn tvísýnn á því herrans ári 1946. En jafnvel þótt jafn augljóst dæmi lægi ekki fyrir og útrým- ing Elend-antilópunnar, væri rökfærsla hans engu síður ó- hagganileg sagði Roosevelt. Þyngst væri það á metunum, að hinir siðmenntuðu menn hefðu aldrei gert sér far um að temja neitt dýr, sem gæti orðið að telj- andi gagni. Forfeður okkar höfðu tamið hundinn, köttinn fílinn, hestinn, úlfaldan, sauðkindina, lama-dýrið, kúna, geitina o. s. frv., alllt niður í hænsn, áður en sögur hófust. Flest spendýr okk- ar eru upprunnin á litlum bletti jarðarinnar, hitabeltinu, eða takmörkum þess. Meðan mann- kynnið þokaðist til austurs eða vesturs, án þess að fjarlægjast VERZLUN ARSKÓL AN ÁM Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ráeða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA hin heitu belti jarðarinnar að ráði, ollu þessi dýr engum erfið- ’ leikum. En eftir því, sem lengra ! er farið norður á bóginn, og vet- ] urinn strengist, verður fyrir-1 höfnin fyrir húsdýrunum meiri.' Nautgripirnir geta ahð önn fyrir sér sjáltfir á suðrænum' gresjum, þar sem hið eiginlega heimlkynni þeirra er. En þegar þeir eru fluttir á norðlægri ] svæði, verður kostnaðurinn og vinnan við hirðingu þeirra meiri. Þá verður að byggja penings- hús fyrir dýrin og heyja fyrir þeim, og eftir því, sem veturinn er lengri, verður kostnaðurinn meiri. Theodore Roosevelt hvatti mjög til þess, að í norðlægari 1 löndum’yrði megináherzlan lögð á leit að dýrategundum, sem eðililegt er að lifa við norðlæg veður- og gróðurskilyrði, og væru betur tiil þess búin, að sjá fyrir sér sjálf. Gerum ráð fyrir, að við kaup- j um spildu af ódýru ræktarlandi eða heldur nokkra ferkílómetra svo að tilbreytni í lands'lagi og gróðurfari verði sem mest. Til- gangur okkar er að rækta þarna búsofn, sem sér um sig sjáltfur, j að mestu leyti án annarrar gæZlu en varnar gegn eðlilegum óvinum hans. Kostnaðarliðirn- ir yrðu iveir, til að byrja með: Girðingar og bústofninn. Við þá ' bætist síðan nauðsyhlegur kostnaður við öflun og dreifingu atfurðanna. En við höfum enga þörf fyrir. peninghús, fóður- j geymslur, hey eða vélar, og að-' eins lítið vinnuafl. Sennilega yrðu sauðnautin j heppilegustu húsdýrin á norð-. lægum slóðum. Sauðnautin lí'kj- ast helzt risavöxnum sauðkind- i um. Þau hafia tvöfalda þyngd á , við hreindýr og ferfálda þyngd | á við meðalþungar sauðkindur.* , Á þeim er ull eins og sauðtfé.! Þau mjólka meir en nokkuð j annað húsdýr annað en kýr, og ökkert remmubragð er af mjólk- inni. Kjötið er að úfcliti og bragð; líkt nautakjöti og enginn ramm- ur þefur er af því, eins og t. d. af sauðakjöti. Heimskautafarar hafa þrisvar sinnum neytt mikils sauðnauta- kjöts samfleytt í langan tíma, þ. e. leiðangrar Pearys, Sverdr- ups og loks eg og' förunautar sumarhiti, sem veðurstofan hef- ur mæilt í Fairbanks, er 37 sig á Celsíus í forsælunni. Hjörðin þreifst ágætlega, en birnir drápu 1 Á HAFSBOTNI Amerískur vísindamaður hefir mörgum sinnum kafað niður á botn í Karabiskahaf- inu og hafist þar við tímun- um saman. Hann var með kafarahjálm og í — baðföt- um. Sefctist hann svo ein- hvers staðar þar sem honum þótti gott að vera og athug- aði dýra- og jurtalítf í sjón- um. Hafði hann með sér skriftföng ti'l þess að rita á ,alt, sem fyrir augun bar, en Skrifföngin voru zinkspjald og stálgriffill. Menn hatfa heyrt getið um am- nokkur þeirra. Vegna bjarnanna voru þau, sem etftir voru, alls j 31 dýr, flutt árið 1935 til Nuni-1 vak-ieyjar í Beringshafi. Árið 1943 hatfði tala þeirra aukizt upp í 115. Þetta bendir til þess, að sauð- nautin séu heppileg til þess kon- ar búskapar, sem Theodore Roosevelt benti á. Lítil tilrauna- hjörð af sauðnautum gæti þegarj frá byrjun gefið nokkurn arð! með ullinni. Þau karlþýr, sem j ekki væri æskilegt að setja áj mætti fyrst um sinn selja dýra-! görðum, en síðar til slátrunar. eríska vísindamanninn Wiiliam ( Kjöttegundir, sem bera óvenju- Beebe> sem tók kér hendur j legt nafn, þótt bragðið sé í engu kanna dýra og jurtalíf í nýstáriegt — svo sem vísunda-,Karabiska hafinu- Var ætlunin kjöt — er í háu verði og eftir- sú að komast eftir Því- hve sótt af mörgum sælkerum. , margar fiska tegundir lifðu i Það eru ekki einungis sauð- síónum hÍú Haiti og reyna að nautin, sem til mála gætu kom-1 hynnas't háttum þeirra. ið. Yms dýr af hjartar- og elgs- Beebe hefir skýrt frá rann- dýrakyni gætu lifað góðu lífi í SÓknum sinum í storri bok og nægilega stórum girðingum á | seSir Þar meðal annars‘ norðlægum slóðum. * I ~ E§ bið Þig- kæri lesari að Á þessari öld vísindanna ættu ,deyía ekki fyr en hefir feng* menn að hagnýta uppgötvanir jlð Þ®1" kafarabúning það er þeirra, til dæmis þá, að ekki sama hvort Þu, rænir honum þarf nema einn ættlið til að færð hann að láni, eða smiíðar breyta villidýri í tamið dýr. Við hann sjálfur og sérð með eig- ættum að leggja þá spurningu in _ au®fm Þennan dásamlega ; fyrir sjáltf okkur, hvers vegna nýía helrn. menn á öld fiugvólanna geta j I samanburði við það eru nátt- ekki aflað sér nýrra húsdýra, uru gripasofn, fiskaker og bæk- eins og forfeður okkar á j ur álíka eins og að lesa ferðaa- steinöildinni. — Skynbragð ætlun Jarnbrauta samanborið okkar á efnahagslegar stað- við Það að feröast með járn-^ reyndir ætti að sýna okkur;brautum • fram á, að við getum breytt j síðan ^.hann ý™3" Því, hrjóstrugum heiðalöndum í arð- sem hann sá á sjávarbotni. bærar bújarðir, ef við aðeins j Hann útbjó sig með kafara- viljum fara jafn viturlega að og j hJálm en var að öðru leyti að- forfeður okkar á steinöldinni við | eins 1 baffitum °g svo kafað: nýtingu þeirra auðæfa, sem1 hann 111 botns. Þar gekk hann náfctúran hefur að bjóða — og svo ósköP hægf oftir sandinum. meðaJ þeirra eru ekki sízt þaujEn hvilikar furðusjónir blöstu ( dýr, sem búa við sömu veður-, við honum! skilyrði og við sjálf. I Hvert augnablik uPPgötvaði —Heimilisblaðið. jhann ný °g ný undur °g hann ! _______________ segist hafa verið svo heiilaður \RFRE(iN að hann haii farið að tala við ______ jsjálfan sig um allar þessar dás- Þriðjudaginn 7. janúar þessa embdir- árs, urðu þau góðu hjón Mr. og! Svo settist hann niður á ofur- mínir. Peary lét hafa eftir sér, að það væri betra en nautakjöt, j sem hann átti að venjast heima, ( en Sverdrup kveður það vera, nákvæmiega eins og nautakjöt. j Sjálfur er eg á sama máli og. Sverdrup. 1 leiðangri mínum vorum við sammála um, að eng- inn munur væri finnanlegur á góðu sauðnautakj öti og venju- legu nautakjöti. Uilin af sauðnautunum er j mjög góð. Alfred Farrer Barker j prófessor í vefnaðarfræðum við háskólann í Leeds komst að þeirri niðurstöðu, að sauðnauta- ull hafi svipaða endingu og uli af Merinofé,, sé mýkri en Kash- j mirúll, sé fallega brún á lit, hana sé auðvelt að bleikja og j hún táki hvaða lit sem er. .En mest furðaði Barker sig á því, að hún hleypur ekki, jafnvel þófct hún sé þvegin í heifcu vafcni. Hann var þeirrar skoðunar, að ef sauðnautaull væri aigeng, mætti fá hærra verð fyrir hana en venjulega sauðaull. Enginn vafi leikur á því, að sauðnautin þola kalda vetra. Sauðnautin eru þau jórturdýr, sem lifa nyrzt, enda fann Peary þau á Grænlandi. Tæpast er heldur hætt við, að sumarhitar væru sauðnantun- um mjag óþægilegur. Þau hafast við í suðlægum dýragörðum, og ævi þeirra virðist ekki styttri en tamdra nautgripa. Árið 1930 filufcti innanrikisráð- uneyti Bandaríkjanna 34 sauð- naut frá Grænlandi á skóglendi við Fairbanks í Alaska. Mesti Mrs. Halldór Johnson að BJaine j htinn sandhól og um leið sá Wash. fyrir þeirri sáru sorg, að hann a^ ali var á iði umhverfis missa sitt eina barn John Theo- hann. Þar voru hundruð af gul- dor 8. ára að aldri, hann hafði!um kröbbum, sem stygst höfðu ! verið allmikið veikur hin tvö við komu hans. Rótt hjá honum síðasfcliðnu ár af innvortis sjúk- ghtraði á eitfchvað, sem í fljótu dómi sem leiddi hann til dauða. bragði leit út eins og borð úr Theodor litli var fjarska ind hreinum “lapislazuli og á því æll drengur, bæði fallegur, góð- stoðu Þríu blóm, sem líktust ur og blíður í viðmóti. orkideum. Hann ætlaði að s'llta Hann var jarðsunginn föstu- UPP eitt hlómið til minja, en þá daginn 10. jan. frá heimili for-,hurfu Þau öll, eins og þau hefði eldra sinna og útfararstofu Mc- verið snert með töfrasprota, og Kinney að viðstöddu mörgu , ekkert varð eftir nema bláa gljá- fólki, eitt var það sem setti sér-1andi borðið, sem reyndiist vera sfcakan blæ á útför Theodóre að 4 i hlauþkent glit. frændur hans á líkum aldri og | Ótrúleg mergð af alla vega hann var sjáltfur, báru kistuna jlitum smáfiskum sveimaði um- til grafar hverfis hann og komu þeir svo Rev. E. P. Thomas og séra nærri hjálm augunum, að hann Guðm. P. Johnson jarðsungu. jsá gjörla hvernig þeir opnuðu Við öll sem þekkjum þessi vel- j tranana °g lokuðu þeim í sífellu látnu hjón, Halldór Johnson og eins °g þeir-væri að tala við konu hans, samhryggjumst þeim hann- innilega í þeirra miklu sorg. Nu j Menn nota ólíkar aðferðir til er Teodór litli laus við veikindin,! Þess ab kafa. Perluveiðarar í Suðurhöfum kafa til botns á alt hann fagnar með englum guðs í: himinhaeðum hjá Jesú Kristi j að metra dýpi til þess að ná frelsara vorum, því hann trúði á guðssoninn. “Hortfum ei niður í helmyrkrið grafar hið svarta, huggun þar finnur ei dapurt og arugurvært hjarta. Upp, upp, miín önd, upp á guðs sólfögru lönd, lifenda ljósheimínn bjarta”. G. P. J. Sigurður S. Anderson, 800 Lipton St., hefir tekið að sér inn- köllun fyrir Hkr. í Winnipeg. Áskrifendur eru beðnir að minn- ast þessa og frá þeirra hálfu gera honum starfið áem greiðast. — Símanúmer hans er 28 168. * Að sjálfisögðu er alstaðar í þessari grein átt við amerískt sauðfé. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreíddasta og fjölbreyttasto islenzka vikublaðið í perluiskelina. Þeir eru aillsnákt. ir og hafa hvorki kafarahjiálm né annan útbúnað. Ekki geta þeir því verið lenigur í kafi í hvert siinn nema tæpar fimm miínútur. Beebe kafaði ekki dýpra en 10 metra og hann hafði kafiara- hjálm sem fersku lofti var sí- felt dælt í. Hann gafc því verið aít að 40 miínútum í kafi í einu. En sé kafað dýpra þurfa menn að vera í sérstökum gúmmibún- inigi til þess að hlífa líkamanum við vatnsþunganum og kulda. Þannig útbúnir geta menn ver- ið nokkrar klukkustundir í kafi, en þó eigi á meira dýpi en 80 metrum. Ef menn kafa mikið dýpra verða þeir að vera járn- klæddir frá hvirfli til ilja og hafa með sér súrgeymi, því að ekki er hægt að dæla lífslotfti 2mælar af þroskuðum TóMÖTUM frá einni stöng 2 eðr 3 stangir íram- leiða nóga tómata fyr- ir meðal fjölskyldu. NÝ VAFNINGSJURT TRIPÆ-CROP TÓMATÓS vaxa fljótt upp í 10 tþ 12 feta hæð —oft til 16 til 20 fet. Vaxa upp grindur við hús, fjós eða hvar sem er. Geta vaxið 1 görð- um sem runnar. Fal- legar, stórar, fagur • .rauðar, þéttar, hollur ívöxtur af beztu teg- 'und. Fi;amleiða meira en nokkur önnur teg- und tómata. (Pk. 19y) póstfritt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1947 ( Hnn sú bezta 7 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario niður til þeirra í svo miklu dýpi. Það borgar sig að fara rann- sóknanferð niður í sjávardjúp. Þar blasir við mann hið furðu- legasta Ktf. Hvarvetna mæta manni ný undur. Manni getur sýnst að þar sé hús skraufcleg- ustu blóm, líkt og anemonur, nellikur og rósir, en hann kemst fljótt að raun um að það eru missýningar. Því að þetta eru ekki blóm, heldur lifandi verur. Blómblöðin epi fálmarar, sem eru á sífeldu iði til að krækja » sér í fæðu. Þarna er nú t. d. “einbúinn”, iítið dýr, sem velur sér tómann bobba fyrir bústað. Skríður hann atftur á bak inn í bobban, svo aðeins hausinn stendur út úr. En sér til hlífðar hefir hann svo eitfc af’ þessum “blómadýrum”.' Hann gróður- setur það sjálfur á bobbanum, og það er fullkomin samvinna milli þeirra. Þegar einhver hætta er á ferðum breiðir blóm- ið blóð sín yfir höfuð einbúans, en þessi blöð brenna eins og netlur og önnur dýr forðast að koma nærri þeim. í staðinn fyr- ir þessa vernd fær “blómið” helminginn af allri þeirri fæðu, sem einbúinn nær í. Fleiri samvinnudýr eru þarna. Hinir marglitu kóraJfiskar eru líka í bandalagi Við blómdýrin. Koralfiskarnir færa þeim fæðu, en fá svo að fela sig undir blöð- um þeirra þegar hæfcta er á ferð- um. ÖrMtill krabbi gætir þess altáf að vera í námunda við sérstaka skel. Þegar krabbanum er hætta búin, opnast skelin og hanr. skríður inn í hana og felur sig þar, þangað til hættan er úti. Ekki er það á neins manns færi að lýsa þeirri dásamlegu litafjölbreytni, sem er að finna niðri í sjónum. Maður þykist sjá hinar skrautlegustu koralla- greinar, ljósbláar með heiðgul- um blettum. En æfcli maður að snierta á þeim, hverfa allar grein- ar, því að þær hafa þá ekki verið annað en veiðiklær á einhverju kvikendi. En svo skýfcur þeim upp aftur og þá er það sem áður var gult, orðið hárautt og eí maður snertir það nú, skitftir það enn um lit á augabragði og verð- ur daufhvítt eins og fílabein. Kolkrabbinn er Kka snillingur í því að skifta um lit. Sfcundum er hann ljósrauður og skifitir svo þangað til hann hefir sýnt alt litrófið og er orðinn kolsvartur. Sá, sem fer í rannsóknaför niður í djúpið, kernst filjótt að því, að þar ráða alt önnur lög- mál heldur en á þurru Jandi. Hann getur gengið á höndunum ef honuim sýnist svo, ekki síður en á fótunum. Ef hann dettur, þá verður það ekki bylta, held- ur sígur hann hægt og rólega til botns og rneiðir sig ekkert. Og honum er alveg varnað þess, að dæma um fjarlægðir með augunum. Það sem honum sýn- iist vera rétt hjá 'sér er lanigt í burtu og það sem honum sýnist vera langt í burtu, er máiske rétt við nefið á honum. Himininn sem hann sér yfir sér, er ekki annað en blámi hafsins, og hin- ar óteljandi stjömur, sem hann þykist sjá á þeim himni, eru ekki annað en örlitlir siltfuHitir fisk- : I ar.—Lesbók Mbl.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.