Heimskringla - 05.02.1947, Blaðsíða 7

Heimskringla - 05.02.1947, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 5. FEBRÚAR 1947 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA PALACE OF WEST- MINSTER Breska þinghöllin varð miklum skemdum í styrjöldinni fyrir Eftir J. C. Vine Ein aí þeim fjölmörgu bygg- inigum, sem enduneisa verður í Bretlandi, þegar er vinnuafl og byggingarefni verður fáanlegt, er húsakynni neðri málstotfu bresíka þingsins, sem 10. maií, 1941, gereyðilögðust atf eldi i einni af loftárásum Þjóðverja. Vegfarandi, sem virðir fyrir sér hinn 320 feta háa klukku- turn er hýsir hina 13 tonna stundafclufcku “Big Ben”, mundi etf til vill ekki gera sér það ljóst, að svo mikil er eyðileggingin þarna, að það mun kosta um 700,000 sterlingspund að gera við hana.. Jafnvel þeir, sem standa í biðröðum, til þess að fcomast í áheyrendastúkur mál- stofunnar, munu varla átta sig á því, þegar inn er fcomið, að við- gerðin muni taka fjögur til fimm ár. Breska þinghúsið, eða Palace of Westminster, eins, og bygg- ingin er kölluð, er svo geysi- stórt, að við fyrstu sýn, virðist eyðileggingin tiltölulega lítil. Þetta er ekki í fyrsta skipti að lega 112 árum síðan, eyðilagðist innar t. d. raflýstir, þótt neðri það í eldi, sem upp kom, er ver- ^ deild yrði að láta sér nægja olíu- ið var að brenna nokkrum opin-1 lampa al'lt til 1912. berum Skjölum. 1852 var lokið| Það er nú orðin föst venja, að smíði húss þess, sem nú stendur birta umræður þingmanna í uppi. Kostnaður við bygginguna blöðunum. Ekki verður því þó varð um 2,000,000 sterlingspund neitað, að þingmenn börðust og þetta gotneska minnismerki gegn þessu í meir en hundrað ístoppað atf ástæðum, sem menn lýðræðiskerfisins hefir í dag að ár, eða frá 1667 til 1800. En 1803 geyma hið furðulegasta sam-, tókst blöðunum að fá sérstáka bland forna siðvenja og nýjustu blaðastúku á áheyrendapöllum, tækni. og 1812 hótf T. C. Hansard útgátfu Undirstaða þingbyggingar- þingtíðinda, sem í dag koma út innar er táu feta þyfckt steypúlag a^a. Þa óaga, sem þingið situr. en byggingin sjálf nær ytfir átta Tóltf fréttamenn skiptast á um ekrur og í henni eru 1100 her - a® taka niður ræður þingmanna, bergi, 100 stigar og tvær milur svo a® þ'eir þingmeðtimir, sem af göngum. Ekkert væri auðveld- ^úa * London, geta lesið strax ara fyrir ókunnuga en að villl- næsta m|>rgun það, sem þeir ast í forsölum og göngum þing- j sögðu daginn áður. hallarinnar, væru ekki lögreglu-' Westminsterhöll er_ fjórar menn á verði við allar útgöngu- j bæðir. Á neðstu hæð eru einka- (jyr | borðstofur og herbergi ráðherra. . , , , , ! í stað görnJu testofunnar, sem til 1 husakynnum þessum komal ,,, ... . , , ^ ^ _ i var allt tu striðsloka, er nu kom- saman 817 lavarðar og 640 með- limir neðri deildar þingsins, til að semja lög Bretlands og rœða ailar hliðar tilverunnar, hvort sem það er skortur á kexi eða atomstyrjaldir. Þó er það sjáld- gæft, að allir meðlimir þing- deildanna séu mættir, nema þá þegar konungur setur þingið, eins og síðast átti sér stað 12. nóvember í ár. feta háir, mánútuvísirinn 14 feta langur, en stundavísirinn níu j fet. Skýrslur sýna að frá 1863 hetfir klukkunni aðeins 18 sinn- um sieinkað um sekúndu á ein- um sólarhring. En aðeins einu sinni hefir þessi risaklukka Professional and Business - Directory telja að relkja megi til smíða- gal'la. Þetta skeði 9. desember 1944, en billunin mun þó að öl'l- um líkindum stafa af sprengju, sem féll á klukkuturninn í maí, 1941. —Mbl. 10. desember. Omci Phoki R«s. Phokt 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment FRÉTTIR FRÁ ISLANDI Enda þótt fornar siðvenjur séu við lýði í þingsölum í næst- um óbreyttu formi, hefir breslka þinghúsið hefir orðið fyrir jþingið fylgst með tímanum. 1883 skemmdum, því fyrir nákvæm- voru þingsalir lávarðadeildar- INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjavík Á ISLANDI —Björn Guðmundsson, Reynimel 52 ICANADA Amaranth, Man. Árnes, Man ----------Mrs. Marg. Kjartansson Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man........................................G. O. Einarsson Baldur, Man............................... O. Anderson Belmont, Man.................................G. J. Olesorf Bredenbury, Sask___Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask___________________Halldór B. Johnson Cypress River, Man..................—Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask.-------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Ei|ros, Sask....................Mrs. J. H. Goodmundson Enksdale, Man............................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Foam Lake, Sask--------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man..............................._K. Kjemested Geysir, Man________________________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man................................G. J. Oleson Hayland, Man............................Sig. B. Helgason Hecla, Man...........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man............................_.Gestur S. Vídal Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask-----------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont..........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man...........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson Lundar, Man.................................D. J. Líndal Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man___________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask.............................Thor Ásgeirsson Narrows, Man__________________S. Sigtfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man............i............Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man----------------------_...,..—_S. Sigfússon Otto, Man_________________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man..................................-S. V. Eyford Red Deer, Alta..........A_...........Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man..........................Einar A. Johnson Reykjavík, Man..........................Ingim. Ólafsson Selkirk, Man_________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man...........................Hallur Hallson Steep ítock, Man---------------------------Fred SnædaJ Stony Hill, Man__________.Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Swan River, Man______________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask.............-...........Árni S. Árnason Thorhhill, Man___________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man___________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C. Wapah, Man. Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man............................S. Oliver Wynyard, Sask..........................O. O. Magnússon t BANDARÍKJUNUM Akra, N. D_____________Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak_____________E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash.__Mrs. John W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash.......................Magnús Thordarson Cavalier, N. D_________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D____-____C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D___________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn________Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak............................S. Goodman Minneota, Minn....................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D__I_____C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash......................Ásta Norman Seattle, 7 Wash_______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak...........................E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba I inn nýtísku “matbar”, þar sem þingmenn, gestir, blaðamenn og opinberir embættismenn koma saman að loknum spurninlga- tírna þingsins, sem er frá 2,30 til 3,30. Á aðalhæð þingbyggingarinn- ar eiu tveir fundarsalir, bóka- söfn, borðstöfur þingmanna og fleiri ráðherraherbergi. Þess má geta hér, að til dægrastytt- ingar má aðeins stunda einn leik, — tatfl. Á fyrstu hæð eru nefndarher- betgi og skrifstofur, en efsta hæðin er notuð handa blaða- mönnum, opinberum frétta- mönnum og til geymslu á skjöl- um. Meðal skjála þessara eru frumrit allra laga; og kjörseðlar þeir, sem notaðir eru í öllu Bret- landi, eiiu geymdir þarna í eiltt ár eftir hverjar þingkosningar. Þingmenn neðri málstofunn- ar miunu halda áfram að koma saman til fiunda í húsakynnum lávarðadeildarinnar, þar til lök ið er byggingu hinna nýju fundasala þeirra. Fundarsalur þessi, sem þingmenn tóku til af nota 1941, er 45 fet á langd og 45 fet hár. Beggja vegna við tvo breiða ganga eru fimm raðir af bekkjum, en öðru megin í saln- um sitja stjórnarflokkarnir og andspænis þeim stjórnarand- staðan. Forseti neðri deildar gengur inn í þingsalinn kl.2.30 alla daga frá mánudegi til fimmtudags (á föstudögum kl. 11). Á undan honum fer sendi- boði og maður sá, sem ber veld- issprotann, en á eftir forsetan- um gen'gur skykkjuberinn, prest- ur og einkaritari. Veldissprotinn' er lagður á sérstakt borð innist í salnum, en að því loknu fer presturinn með bæn, sem hefir einkennt ayrjun þingfunda .dag hvern síð- an 1660.1 bæninni ákallar klerk- ur guð, að senda samkundunni sína himnesku visku, að leið- beina þingmönnum í umræðuim þeirra, að gæta heiðurs og ham- ingju konungsins o. s. frv. Að konungsfjölskyldunni undanski/linni, er forseti neðri málsitofunnar álitinn sjöundi í röð tignustu Bröta, og enginn eífi er á því, að hann gegnir á- kafilega mikilsverðu embætti, þar sem hann stjórnar umræð- um þingsins. Umræður hefjást þannig, að einihver úr stjórnar- liðinu skýrir í stuttu má'li meg- inefni máls þess, sem rætt er. og áfistöðu stjórnarinnar fil þess. Að þessu loknu, sitanda þeir þingmenn upp, sem óska eftir að fiá orðið. Forseti gætir þess svo, að ræðumenn haldi sér við efn- ið, en þingmenn verða að haga orðum sínum þannig, að svo sé sem þeir séu að ávarpa hann, en dkki þingmenn álrnemt. Það er einkennilegt en þó satt, að í surmum herbergjum þing hússins er ekki hægt að heyra “Big Ben” slá, enda þótt útvarp- ið beri hljóm klukkunnar til hinna fjarlægustu landa. Klukk- an sjáltf var sett upp 31. maí, 1859. Skífa hennar er 23 fet að þvenmálli, tölustatfirnir tveggja Sigurði Sigurðssyni boðin þátttaka á Charlotten- borgar-sýningunni Sigurður Sigurðsson listmiál ari frá Sauðárkróki, sonur Sig-1 urðar sýslumanns, er tvímæla- laust einn meðal efnilegustu málara okkar, af yngri kynslóð-; inni. Hann var í Danmörku á istníðsárunum, stundaði nám þar á Liistaákademíinu. Hann sýndi myndir á Charlottenborg þrjú síðustu árin er hann var* þar. I Einnig hefur hann sýnt myndir á haustsýningunni “Den Frie”. Hann tók þátt í íslenzku sýning- unni í Osló í sumar, og fékk þar hrós í blöðum fyrir myndir sínar sem hann hafði | áður fengið í döniskum blöðum. Listdómend- urnir í Nonegi héldu þvi fram, að hann hefði orðið fyrir mibl- um áhrifum frá danskri málara- list. Enda eðlilegt, þar eð hann hefur stundað þar nám. Hann kom hingað heim í fyrra sumar. Áður en hann fór frá Danmörku, hafði honum bonist boð frá sýningarnefnd Gharlott- enbong, þar sem honum var boð- i ið að senda myndir á sýningu þessa í fyrra, að vild sinni, og yrði hann á meðail gesta sýning- arinnar. Sigurður átrti þá ekki þær myndir er hann gerði sig ánægðan með að sýna undir þess- um kringumstæðum og óskaði etftir að hann fengi að fnesta þátftöku sinni þangað til í haust. Á haustsýningu Charlotten- borgar á Sigurður 10 myndir, er hafa fengið heiðurspláss í sýn- ingarsölunum. í umsögnum dönsku blaðanna um Charlottenborgar-sýninguna I er getið mynda Sigurðar. Fær | hann yfinleitt lofsamlega dóma. 1 Ðerlingatáðindum er m. a. komiist að orði á þessa leið um myndir hans: Aðal einkennið á j myndium Sigurðar Sigurðssonar' er, hvernig hann festir áhnifin frá náttúrunni í plastiskt form á þann hátt að minnir á freski- myndir, þar sem hann lýsir hinu norðlenzka vori í myndum eins og “Vorkomu” og “Vornótt” með útlínum bæjarins máluðum með lifandi litatiifinningu. 1 Social-Demokraten segir m. a. að í myndum Sigurðar sé alll- ur hinn hnífandi rómantiski svipur er menn hafi lært að meta hinum norðlœgu fjallahénuð- um, al'lt líf er þar hjúpað lýrisk- ■um litum. Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður aí Banning TalMmi 30 877 Vlðtalstiml kl. 3—5) e.h. J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental. Insurance and Fmanciat Agents Sími 97 538 308 AVENXJE BLDG.—Wlnnlpeg THE WATCH S|HOP CARL K. THORLAKSON Dlamand and Wedding Rlngs Agent íor Bulova Waitches Marriage Licenses Issued 899 SARGENT AVE H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors oi Frech and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business mafi to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR ★ Phone 93 990 ★ Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg í B. T., segir að myndir hans seu í mjúkum litum með fjólu- bláum bliæ. Slorö Amltstidende segir: Is- ilendingurinn . Sigurður Sigurðs- son þekkir dulræn áhrif nálttúr- unnar. í mörgum myndum hans er mjög litfandi ljós. I Nationatidiende er sérstak- lega gotið mynda eftir Sigurð atf síMarstúlkum. Síðan Sigurður kom heim í fyrra sumar hefur hann lengst af verið fyrir norðan, og unnið mikið að myndum sínum. Hann er ötull og einbeittur við vinnu sína. Má af honum vænta hins bezta. —Mbl. 13 nóv. r* / • • rra vrni Þeir voru þníburar og dverg- ar. Hver þeirra var ökki nema tvö fet á hæð. Einu sinni kysti einn þeirra sex feta háa stúlku. Þeir stóðu hver á öxlunum á öðrum. PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur. húsgögn úr smœrri íbúðum og húsmuni at öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr. DR. A. V. JOHNSON DKNTIST SOt Somerset Bldg Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar - ★ 406 TORONTO GEN. TRUSTS _ „ BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG WINDATT COAL Co. Limited Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 H. J.PALMASON&Co. Chartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 Rovatzos Floral Shop 2S3 Notre Dame Ave., Phone 27 98S Fresh Cut Flowers Dally. Plants ln Seasom We apeclalize in Wedding & Concert Bouquetta & Funeral Designe Icelandic spoken A. S. BARDAL eelur líkklstur og annast um úttar- ir. Allur útbúnaður sá bestl. *«nfremur selur hann aUskonar minnisvarOa og legsteina. 843 8HERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Simi 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St.. Winnipeg, Man. Pþone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave.,- Winnipeg Phone 94 908 'JORNSON S lOKSTORtl qTTTí 1 f 702 SarqeBt Are., Winnipeq.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.