Heimskringla - 05.02.1947, Blaðsíða 4

Heimskringla - 05.02.1947, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. FEBRÚAR 1947 iirteimskrirttila (StofnwS 1SI$) Kemur út á hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 Verð blaðsin^er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram. Aliar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 5. FEBRÚAR 1947 Samningsrof Sumir geta þess til að þetta feomi við hervörnum og er það eftir Rúissum haft að þeir líti þessa útgerð alt annað en hýru auga. Aðrir segja, að þarna sé verið að leita að úraníum og enn aðrir að veður-athuganir sé þarna verið að gera. Þetta getur alt satt verið. En heildarrann- sókn mun þó vera það sem aðal- lega vakir fyrir og svo mun Bandardkjastjórn auðvitað gera tilkall þarna til eigna eins og aðrar þjóðir. Menn sem þarna | verða til lengdar, munu venjast loftslagi og læra að búa öl)l áhöld svo út, að þeim dugi vel. Kynn- ing af þessu ísa og kuldans landi, gerir þá færa í flestan sjó, og ætti eftir nlofekra reynslu, I ferðalög og dvalir syðra, ef með þurfa, að verða hættnlaus eða j hættu minni en nú eru, af því að Stjórnin í Washington sendi nöfnu sinni í Moskva viðvörun reynsluna skortir. Með dvöl 28. janúar þess efnis, að samningarnir, sem þrjár 9tóru þjóðirnar þarna, ætti mikill ávinningur að gerðu með sér í Yalta og Potsdam, séu í heild sinni gildandi, en verða að þessu, til landvarnar ekki eftir að brotin séu viss atriði þeirra af nokkurri einni þjóð. þá, ef menn vilja nefna það því Ástæðan fyrir þessu eru kosningarnar í Póllandi, sem þá voru nafni, fremur en til aknennrar nýafstaðnar. notkunar, ef til þess kæmi, að Er bráðabirgðarstjórnin í Póllandi kærð fyrir það í skeytinu, Þarna væri um einhverja land- Sem undirritað var af George C. Marshall, ríkisritara, að hafa k°sii aí-* ræ®a' Þeir scm ui 1 ekki gætt skyldu sinnar í því, að kosningarnar 19. janúar í Pól- Þessa er a a se21a ana landi færu fram, sem krafist væri í Yalta samningnum á frjálsa e 1 ncjinn er a ei anSur> 6 vísu. Hitt hefði sýnt sig bæði fyrir og eftir kosningarnar, að urt .°™.™a,i.r óverjandi afskiftasemi af hendi bráðabirgðar stjórnarinnar, sem Rússar hefðu sett á laggirnar, hefði farið fram. Yegna þessa gæti Washington-stjórnin ekki séð betur en að , vaííia s hið hæsta, sem nokkurs staðar er Yalta- og Potsdam sammngamir hefðu að æði miklu leyti venó _ ’ „ , , ...... & að fmna. Það ma heita ein jokul hella, um 10,000 fet yfir sjávar- mál. Lægst mun það vera um 6,000 fet, en fjallatindar eru þar um 13,000 fet. Fjallaraðir eru þar miklar og sumstaðar eru þar 1. Að kosningar skyldu fara fram í Póllandi (sem öðrum hertekn- cld.fjöll sem enn gjósa. Myndir um löndum Þjóðverja) eins skjótt og kostur væri á með al- af bnu þessu verga teknar og mennu skriflegu (leynilegu) atkvæði, eins og í lýðræðislönd- iandabréf gerð. Landið er um um ætti sér stað og að hver stjórnmálaflokkur, sem á móti g mj|ijón fermílna að stærð. nazistum hefði verið og Sameinuðu þjóðunum fylgjandi, ætti Meg neðansjávarbátunum mun kost á að hafa þingmannaefni í vali. yerða reynt að kanna botn sjáv. 2. Að Bandaríkin og Bretland myndu viðurkenna bráðabirgðar arins við strendur ísheilunnar stjórnina; sem hvern annan stjórnarflokk, sem með frjálsri eins Qg hægt er. og óhindraðri atkvæðagreiðslu pólsks almennings væri kosin xil veður-athugana kvað Suð- og skiftast á fulltrúum við hana. urheimsskautði eigi síður mikil- 3. Að landamæri Póllands að vestan yrðu ákveðin í friðarsamn- Vægt, en .Norðurheimskautið. ingunum. Bretar sendu leiðangur til Þessir samninigar voru viðurkendir af bráðabirgðastjórn Póil- Suðurheimskautsins 1943, hefsl ast muni mörg ár, ef til hlítar verði af hendi leyst. Land er þarna mikið og eitt rofnir. í skeytinu er einnig tekið fram, að Yalta- og Potsdam-samn- ingarnir hafi verið undir-ritaðar af Breta-, Rússa- og Banda- rikjastjórn. Ahrærandi Póllandi voru eftirfarandi þrjú atriði tekin fram: Það stendur til að Nýfundna- landsmenn haldi ráðstefnu um hvað “hin elsta nýlenda” skuli gera. Að sumir vilji að hún verði sjálfsætð eins og hún áður var, er ekki að efa. Landið hefir eins og kunnugt er, verið síðan 1931, undir stjórn fjármála- nefndar frá Bretlandi, vegna þess að fjármál þess voru þá komin í mesta öngþveiti, en nú liggur fyrir því, að ta'ka við stjórn sinni á ný. En hitt þykir þó eigi að síður líklegt, að þeir verði margir, sem haldi fram, að sjálfstjórn hafi verið reynd til þrautar. Afstaða Kings forsætisráð- herra hefir ávalt veirð sú, að máláleitan um að saaneinast Canada verði að koma frá íbúum Nýfundnalands. Skuldir Nýfundnalands eru um $100,000,000, og eru þung byrði á 300,000 manns. Eignir í peningum og öðru á móti þessari skuld, eru um $30,000,000. 1 heiibrigðis-, mannfélags og mentamálum er Nýfundnaiand mikið talið á eftir tímanum. — Utan borgarinnar Halifax, er ekkert af þessu sambærilegt við það, sem anngrs staðar er ál- gengt. Væru Nýfundnalandi boðin svipuð kjör af stjórn Canada og öðrum ifyikjum nú er boðið, mundi það verða Nýfundnalandi fjárhagslega til mikilla bóta. Ný- fundmaland yrði fyrstu árin byrði á Canada þjóðinni. En Nýfundnaland hefir mikía hernaðarlega þýðingu. Það er anddyri að St. Lawrence-flóan- um. Canada, Bretland og Banda- ríkin, urðu vernda það í síðasta striíði. Mr. og Mrs. Eyjólfur Sveinsson Brúðhjónin á Victor stræti 562 ÞAÐ SMÁ SKÝRIST lands í hverju einasta atriði. Þeir voru einn hluti af hieildarsaimn- ingum, sem Bandaríkin, Bretar og Rússar gerðu með sér, segir í skeytinu, um hin hemumdu lönd og þá verði að halda í einu atriðh sem öllum. En eins og bráðabirgðarstjórn Póllands hafi brotið þessa samninga, er gefið í skyn, að Rússland hafi einnig gerst brotlegt um syipað efni öðrum þjóðum viðvíkjandi. Skeytið heldur ekki fram, að öll atriði Yailta- og Potsdam samninganna hafi verið rofin. En að þeir hafi verið brotnir í svo mikilvægum atriðum, að rannsaka þurfi hvort þeir geti heitið gildandi, sé fudl ástæða til. Skoðun Bandaríkjamanna er sú, að samningarnir verði að vera haldnir í hverju atriði eins og þeir eru, ef skoðast skuli gildir. Það geti ekki verið um neinar breyt- ingar á 9amningunum að ræða, án vitundar og samþykkis allra aðlla. Það eru því allar líkur til að kosningin í Póllandi verði ekki fyrst um sinn viðurkend af Washington-stjórninni. Bandamkin höfðu nefnd í Póllandi til þess að líta eftir hvernig samningarnir væru haldnir í kosningunum og að hvað miklu leyti pólska þjóðin sé ánægð með framiferði bráðabirgðarstjórnarinnar. Það er ekki óhugsandi, að verksvið þeirrar nefndar nái með tíð og tíma til fleiri landa, er að Rússlandi liggja. Þetta er ekki góður fyrirboði um frið, en það er ekki ómerkilegt atriði friðarins, að Bandaríkin hlutist til um að gerðir samningar séu haldnir og að sú hitleriska að rjúfa þó eftir geðþótta, sé kveðin niður. HVAÐ SEIÐIR MENN TIL SUÐUR-HEIMSSKAUTS- INS? Þó á vitund fárra sé, er fjöldi manna um þessar rnundir að 9valka um Suðurheimskautið. — Þar hafa margar þjóðir gert kröfur til eignarréttar á vissum svæðum og sumar þeirra halda sig þar mikinn tíma ársins. Þar er leiðangur frá Bretum þe9sa stundina og þar eru Argentínu- menn oft miikinn tíma árs, aðal- lega við hvalveiðar og hugsa sér að koma þar upp miklum iðnaði sex í þeirri grein; Ástralingar og Norðmenn hafa einnig verið þar einn hinn stærsti leiðangur sem sögur fara af leið sína frá Banda- ríkjunum í desembe r-má nu ð i 1946 til Suðurheimskautsins. Er hann við á stöðvum Byrds að- míráls, er í Suðurheimskauts- ferðum hefir áður verið og eru þar sem nefnt er við Mraguerite flóa, í grend við Cape Horn. Mun leiðangur Bandaríkjastjórnar nú finna þá þar. Norðmenn ætluðu að gera út leiðangur í s. 1. janúar, 9uður, en hafa hætt við það, og snúið sér að frekari ranmsóknum á Spitsz- bergen. Til Suðurheimskautsins komst fyrst Amundsen heilu og höldnu árið 1911. Eftir ár eða svo eðá þegar þessi mikli leiðangur Bandaríkj anna hefir byrjað störf þarna, er ékki ólíkllegt að með fróttum frá Suðurheimskautinu verði eigi síður fylgst, en fréttum ann- ars staðar að úr heiminum. Við Suðurheimskautið er ekk- ert sumar að ráði. Það er nú einnig stutt við Norðurheim- skautið, en samt einn mánaður, svo þar þiðnar dáMtið og þar vaxa þá blóm, sem heimskauta- förum þýkir gaman að finna og ■■■■■■■■■ hafa með sér heim. Þar nvtur Richard E. Byrd, aðstoðar flota- , * . , , _,, t., . ^_j t solar lengur að sumrmu a hverj- um degi, en við Suðurheimskaut- málastjóri Bandaríkjanna for- ingi fararinnar; er förin farin á kostnað flotamáladeildar, eða stjórnar Bandaríkjanna. í leið- angrinum eru 12 skip og um 4,000 manna. Eru um 40 þeirra vísindamenn, eða sérfræðingar í með grððri ýmsum vísindagreinum. Með í förinni eru flugskip með sérstök- um vélaútbúnaði fyrir kuldann; helicopters, þessi flugför, sem flugið táka beint upp, þar sem þau standa, radar-áhöld, ís- öðru hvoru. En mest mun svalk i Þrjótar, káfbátar og alt sem þeirra vera kring um ísinn við skautið og strendurnar, einna mest til hvalveiða, en ýmsir ætla þann atvinnuveg ekki til fram- búðar. Hitt er minna um, að landið sé kannað og komist sé að því, hvað það hefir að geyma. En eftir því verður nú bráðum komist. Eins og kunnugt er lagði nöfnum tjáir að nefna er með sér tékið í þessa ferð. Þvílífeur leið- angur hefir aldrei fyr verið gerð- ur út til Suðurheimskautsins. Til hvers er farið? Það ber alt með sér, að loksins eigi að gera fullnaðarrannsókn á, hvað þessi lönd við Suðurheimskautdð hafi í raun og veru að geyma. ið. Á sumrum er aldrei svo hlýtt við Suðurheimskautið, að ekki kenni frosts. Mosar eru þar þó, en þar virðist alt gróðurMtið og um engar lífverur að ræða, 9em á Noðurheimskaut- kviknar. Frost hefir mest verið mælt þar 90 gróður. , tnu NÝFUNDNALANDÁ KROSSGÖTUM Innan skamms kvað vera von á nefnd frá Nýfundnalandi ti) Ottawa til þess að fræðast um með hvaða kostum Nýfundna land geti sameinast Ganada. Það þykja góðar heimildir fyr ir því, að Nýfundnalandi sé n áhugamál, að ganga í Canadr sambandið þó um síðir meg heita. Það hefi'r margt gerst á síð- ustu tímum, sem vakið hefir grun um, að Roosevélt forseti hafi treyst Rússum full mikið. Fyrir þessu er nú sönnun feng- in, með bók, sem Miss Francis Perkins hefir skrifað um Roose- velt (The Roosevelt I Knew). Þegar Roosevelt kom til baka af fundi Stalins í Teheran, sagði hann við Miss Perkins: “Vitið þér, að eg trúi því fylli- lega, að Rússar séu mér sammála um, að sleppa öliu tilkalli til landvinninga, eða áhrifasvæða og að hafnir um allan heim, standi hverri þjóð opnar. Eg held að það sé eina úrlausnin.” Það var með óskifta samvinnu við Rússa í huga í þessum efn- um, að engin landaásælni æfcti sér, að ekkerj; þjóðland yrði brytjað upp, sem Roosevelt lof- aði Stalin ýmsum fríðindum og einllægri samvinnu, nokkru áður en stríðinu lauk. Hann hélt að hann hefði fullnægt öllum laga- legum og réttlátum kröfum Rússa með þessu. Hann hatfði auk þess fengið fullvissu frá Rússum um þáfcttöku í Japanska stríðinu, að Evrópustríðinu löknu. En þessi skoðun Roosevelts á Rússum, hefir ekki reynst eins 9Önn og hann gerði ráð fyrir. — Landaásælni veður uppi og til- raunirnar að láta sem mest eftir Rússum, urðu að hætta. Af þessu hafa skapast tveir heimsvalda flókfear, eins og austrið og vestr- ið og verða líklegast, þrátt fyrir allar tilraunir að sameina þá. Roosevelt gerði meira úr sam- vinnunni við Rússa, en raun hef- ir á orðið og friðurinn, þó ein- hvern tíma verði saminn, verður ekkí á grundvel'li þeim reistur, er Roosevelt ætlaðist til. Hreiíir og ósviknir demantar eru æði sjaldgæf vara og svo eru demanfcs brúðkaup; en þau eru ekki dæmalaus, því eitt var ha'ld- ið hátíðlegt hér á meðal íslend- inga í Winnipeg, laugardags- kvöldið 25. janúar s. 1. Brúð- hjónin voru hin alkunnu og vin- sælu heiðurshjón, Mr. og Mrs. Eyjóifur Sveinsson, Victor stræti 562. Millli fjörufcíu og fimtíu nán- ustu vina og vandamanna þeirra hjóna, tóku hús á þeim umgetið kvöld, til þess að minnast þessa merkilega og fágæta heiðurs- dags. Það er nú hvortveggja að eg er ekki vel kunnur þeirri förnu slóð er þau hafa troðið, enda fer eg ekki út í þá sálma, þefcta færi þá að Mkjast of mjög eftirmæl- um, en sem betur fer á það langt í land, að því viðbættú, að ætíð er óvíst hver eftir annan mælir. Eljólfur Sveinsson og kona hans, munu hafa komið til þessa lands, nálægt síðustu aldamót- um og eru því búin að dvelja hér álllanga sfcund. Þau eiga því óefað marga svitadropa og margt drengilegt handtak í gróðurmold þessa lands. Þau hafa ef til vill ekki reist skrauthallir og Skýja- kljúfa úr steini og stáli, en þau hafa búið sér merkilegri og óbrotgjarnan minnisvarða, er geymist í hugum og hjörtum hinna mörgu vina þeirra og sam- ferðamanna á Mfsleiðinni. höfnum. Þeim virðast bæði sátt og ánægð með lífið, og það sem það hefir að bjóða. En hvað sem áratölunni Mður, þá er farið að Mða á daginn, haustkvöldið er framundan. En engir dagar og engin kvöld, eru jafn yndisleg eins og fögur haustkvöld með þeim töfrafriði og helgiró er þeim fylgir. Sólar- lög á fögru haustkvöldi eru hafin yfir öil lýsingarorð að fegurð og tign, í þeim felst heill heimur af spádómum um nóttina sem þá fer í hönd. Eg óska þeim hjónum mörg- um sumardögum, gleðilegum og gæfurtkum, en umfram alt, fögr- um haustkvöldum með dýrðleg- um sólartögum. Jónbjörn HELZTU FRÉTTIR Winston Churchill segir brezka þinginu til syndanna Churchill krafðist þess í neðri deild brezka þingsins rétt fyrir síðuefcu helgi, að Bretland afsal- aði sér umboði sínu yfir Pále- stínu til Sambandsþjóðanna (U. N.), nema því aðeins, að Banda- ríkin gengjust inn á það, að bera hllutfallslega ábyrgð á “Landinu Helga.” Sem foringi andstöðuflokks stjórnarninar, flutti Churchill fyrstu aðalræðuna í neðri deild í Palestínu-málunum. Hann á- | sakaði stjórnina, og brá henni Buskap rnunu þau hjon hafa um það> að hún hefði látið ie ni. stundað í rum 20 ar, en hinn I samtök Gyðinga . Paiestínu kúga tímann búið í Winnipeg. Eyjólfur er smiður ágætur og leggur yfirteitt á flest haga hönd. Þrettán börn hafa þau hjón eignast. Fimm eru á Mfi. Þau eru: Mrs. Elliston í Winnipeg. Mrs. Clemenson í Silver Bay. Ágúst Sveinsson í Spearhill. Sigurður og Sveinn í Winni- Peg- Barnabörnin eru 14. Yfirtætisleysi, greiðvikni, gestrisni og vinfesta er veiga- sig. Eini kosturinn, sagði hann, sem fyrir hendi væri, annar en sá er hann 9takk upp á í fyrstu væri sá, að ráðstefna sú, er nú stendur yfir í London um Pále- stínu, komi með úrlausn, sem Bretland gæti breytt samkvæmt af eigin rammleik. “Hvernig hefðum við nokkurn tíma kóm- ' ist út úr hinum blóðugu hamför- um — síðasta stríði, ef við hefð- ' um látið hugfállast og kúgast þá, „ , eins og við hofum latið hið briál- miklll þattur í skapgerð beggja, i s. „ „ , . , , . i * ,, . æðisfulla leymsamtakarað Gyð- og er það alt til samans meira og . , , , , * , . , , - ,, , . mga kuga okkur og bjoða okkur trurra manndomsmerki, en', • o j , „ ,, . ’ . byrginn? — jafnvel koma okkur margir gera ser fulla grem fynr.' ,., „ ,, „ , „. . ■ til aa brjota log og rett a ofekur Eg hefi verið í kynmngu viðl . , „ .f,„ ,, , , sjaifum — fresta rettlatri hegn Eyjölf um allmargra ara skeið og . „ , , , “ . , 6 íngu, er fram atti að fara. reynt hann pryðilega gremdann mann, bókhneigðan og skemti legann. Eg hefi sérstaklega veitt Eg hata þetta rifrildi, deilur og sífelda ófrið við Gyðinga, en athygli, hve góðri frásagnargáfu , ef Þessi mál eru hættuleg fyrir hann er gæddur. Hann man óteljandi sagnir og atburðalýsingar heiman af gamla landinu, bæði af eigin reynd og annara sögn og segir Wedding Invitations md announcements Hjúskapar-boðsbréf ig tilkynningar, eins vönduð og vel úr garð lerð eins og nokkurstaðar er lægt að fá, getur fólk fengif irentuð hjá Viking Press Ltd ■>að borgar sig að líta þar inn op sjá hvað er á boðstólum. okkur, getum við þó í það minsta borið ofekur eins og menn!” ' Herlið dregið saman (Cairo). Vikublað Araba, Akh- svo frá að eg hefi emgan heyrt! bar E1 Yom hélt því fram um síð- gera. Allir geta náttúrlega sagt ustu helgi að Transjordan her- frá liðnum viðburðum, en hjá liðssveitir væru að fylkja sér á flestum er það dauður bókstafur ^ landamœrum Syríu reiðubúmar og engin skemtun að, en Eyjólfur að hefja innrás. blæs í sínar frásagnir einhverj-j Blaðið sagði, að hersveitir Ab- um lifandi undra anda, svo svip- dullaih konungs væru Mklegar til brigði og jafnvel hugsanir sögu- að byrja einhverjar skærur eins manna hans blasa við. 1 og afsökun til þess að taka Syríu Mér hefir oft flogið í hug, að með váldi, og að brezkir urnboðs- gaman væri og gagn, að ýmsar menn ýttu í laumi undir þá hug- frásagnir hams lifðu, í hans eigin mynd, með þá hugmynd á bak anda og frásagnarstíl. I við eyrað, að nota hana till hjálp- Blaðið Free Press flutti um- ar til þess að ráða fram úr Pale- getningu um brúðkaupið og tel- stínu-málunum. ur Eyjólf 83 ára og konu hans 80. j Þeir sem kunnugastir eru Ar- Það er vafalaust rétt með farið, öbum, bera það fram, að þessi jafnvel þó þau sýni ekki frá ára- j hernaðar-hreyfing sé hugmynd tölu í yfirbragði, svip eða at-,! Abdullah konungs til þess að

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.