Heimskringla - 12.02.1947, Blaðsíða 2

Heimskringla - 12.02.1947, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 12. FEBRÚAR 1947 BRETLAND EFTIR STRÍÐIÐ William Henry Chamberlin Hin fyrstu áhrif, er eg varð fyrir á Englandi, voru sann fær- andi. Athugun mín á farþegun- um, er stigu inn í flugvélina, jafnvel á hinum óhentugasta tíma, kl. 3 fyrir hádegi, var stutt hæverskleg og skynsamlleg. Hin litla upphæð, er greidd var fyrir dagblöð og far með stræt- isvögnuim gaf til kynna, að verð- laginu hafði fullkomlega verið haldið niðri. Og London virtist við lauslega yfirsýn ósnortnari en búast *hefði mátt við eftir tvö eyðileggingartímabil árása fjandmannanna, nefnílega leift- ursóknina í lofti 1940—1941 og flugskeytin 1944., En síðar, er farið var víðar um borgina, sást greinilegar, hve miklar skemmd- irnar voru. En ekkert sóst samt, er kemst í námunda við gereyði ileggingu stórra svæða í Berlín og öðrum þýzkum borgum. Þó ■finnst vart nokkur blettur í London, er ekki ber einhverjar menjar baráttu hennar. Og í ná- grenni St. Pauls kirkju og East End eru stór svæði gereyðilögð, en skipakvíarnar þar lágu undir stöðugum loftárásum. En algeng- ara er þó að sjá nakin, lítil svæði þar sem áður stóðu hús, en nú er ekkert eftir uppistandandi nema framveggurinn einn. En þetta síðasta og allt of algenga sýnishorn af London er táknrænt fyrir ástandið á Bret- landi í heild sinni. Með aðstoð á- hrifamikilli fjárhags- ag efna- hagslegra takmarkana, sem ekki hafa verið settar af núverandi jafnaðarmannastjóm, heldur af hinni fyrrverandi íhaldssömu samsteypustjórn, er stjórnaði Englandi á styrjáldarárunum, og með þungri beinni skattaálagn- ingu, strangri matarskömmtun og fjárframlögum til að halda verði á matvöru stöðugu, hefur tekizt að viðhalda ágætu ástandi að því er virðist. Verðið, sem var fyrir stríð, hefur ekki breytzt til muna á aðalvörutegundunum, og hin óhæfilega verðhækkun er aðallega bundin við hið óhóflega verð á ýmsum munaði, sem ekki er takmarkaður, erlendum á- vöxtum, vindlum, vínum o.s.frv. En undir þessu yfirborði er daglegt líf ömurlegrar fátæktar og skorts, sem gert er bærilegra vegna sjónarmiðs um þjóðfélags- legt jafnrétti og af því að allir síður en matvæla. En fata- ^ var ti'l af ódýrri fæðu, heldur lifa því og gera ótrúlega fáar til-' skömmtunin er ekki eins ströng, en þeim kjörum, sem hin fjöl- raunir til að losna frá því. |og dálítið hefur rætzt úr, eftir 'menna miðstétt og faglærðu Það hvennt, er mest áhrif því sem hægt hefur verið að hafði á mig á Englandi var í ^ taka meiri vinnu og meiri hrá- fyrsta lagi fátæktin eins og hún efni í þjónustu vefnaðar- og fata birtist í matar- ,klæða- og hús- | iðnaðarins. næðisskorti og skorti á mörgum | En er eg kom til Bretlands í þægindum og gæðum Mfsins, í síðast liðnum júnímánuði fékk öðru lagi, hversu þessi fátækt | sérhver karl og kona fjörutíu nær vítt yfir. Eg gerði athugan- jfatamiða árlega. Tuttugu og sex ir mínar aðallega í London og þeirra þurfti fyrir ný ytri föt verkamenn bjuggu við á árunum fyrir stríð. ÞORBJÖRG JOHNSON Fædd 21. október 1878 Dáin 22. október 1946 1 litla húsinu sínu að Garðar Manitoba Birds Glasgow, hihni miklu iðnaðar- Fyrir annan fatnað þurfti eigi N- Dakota, hafði þessi kona all- miðstöð Skotlands. Fólkið í sveit- svo marga miða. En verðlagið á ; lengi legið þreytt, og róleg bíð- ,inni, sem lifir meir af nautgripa ytri fötum gefur glöggt til kynna andi þess sem hún sjálf vissi var og hænsnarækt sinni, lifir betur hversu hin almenna takmörkun , best, lausn frá baráttu þessa lífs. hvað matarræði snertir. En er ströng. Fyrir fólk, sem lifir Mörg undanfarin ár eftir að bóndinn á Englandi er mjög algerlega heima hjá sér, er mat- í börn hennar voru komin upp háður verði á því, er hann verð- arskammturinn fátæklegur, og kafði hún verið sjálf, sú sem ur að kaupa og selja. Og íbúar tekjur fólksins eru ekki svo færði öðrum frið og hjúkrun ef Bretlands búa að milklu leyti í miklar, að sérhver geti leyft sér Þeir áttu bágt. Þar til kraftarn borgum, svo að lífskjörin í þeim að borða að staðaldri á veitinga-iir slitnuðu og í skjóli heimila hafa áhrif á mestan hluta þjóð- húsum. Menn geta vart með barna sinna var öðru hvoru stað- arinnar. góðri samvizku þegið matarborð {næmst, um lengri eða skemri Hin fyrstu kynni mín af því, á enskum heimilum. |t)íma. En þegar henni leið betur hversu allt er strangt á Bret- j Venjuleg úthlutun er tuttugu var svo gaman að búa í litla hús- landi, hlaut eg, er mér var boð- og þrjú sent á viku fyrir kjöt inu og vera drottning í sínu eig- ið til hádegisverðar í vel þekkt- handa hverjum einstáklingi, sjö in ríki. Lífið hafði verið fult af an klúbb á Englandi af aðals- únsur af feitmeti og hálft pund reynslu, ljúfri eða þungri eftir manni. Aðalréttinum væri vægi- af sykri. Brauði, sem var ó- j ástæðum. Fædd var hún að lega lýst sem smábrytjuðu steik- skammtað á ófriðarárunum, var | Torfastöðum í Miðfirði í Húna arstykki frá Cornwall, Ham- síðast liðið sumar bætt við hinar i vatnssýslu á íslandi 21. oktober, ingjan má vita, hvað í þessum skömmtuðu matvörur, þótt út- j 1878, dóttir Lárusar Gunnars- rétti var, en hann hafði varamleg hlutunin, níu únsur á dag, svari 'sonar og konu hans Önnu Helga- áhrif. Og brátt for eg að hug- til meðalneyzlu. FiSkur hefur dóttur. Þegar hún var aðéins leiða,/ að þetta væri ekki tilvilj- verið stöðugur þáttur í hinu hálfs árs dó pabbi hennar. Var un, heldur regla. Oft er það svo, breZka matarræði. Neytandinn hún þá tekin af Þuríði, föður að því íburðarmeira eða fínna verður að velja á milli rúms systur sinni og manni hennar sem umhverfið ^r í klúbbi eða punds af handsápu og hálfs ann- j Jöhanni Bjarnasyni að Skeggja veitingahúsi, því fátæklegri og ars punds af þvottasápu á mán- jstöðum. Þessara ára næstu minn- lélegri er maturinn. Þannig er uði. Það er erfitt að viðhalda i®t hún sem sólskinsára sinna, það skipulagt. Embættismaður í hreinlæti með þessari skömmt-|sv° var ástríki fósturforeldra matvælaráðuneytinu sagði mér, un. Það var talin mikil bót, er hemmr. En Jóhann dó þegar hún að kjötskammturinn í Dorchest- skömmtun á kandissykri og|var 7. ára. Örlögin höfðu þá bor- er hóteli væri helmingi minni súkkulaði hækkaði frá tókf og j ið mömmu hennar yfir til hins en verksmiðjumatsölu væri út- upp í fjórtán únsur á mánuði. ! nýja lands, Ameríku, og vildi hlutað vegna þess að talið væri, Fyrir utan appelsínur, sem ;hún þangað fá dóttur sína Þor- að þeir höfðingjar, er borða á ætlaðar eru börnum og konum hjörgu. í hópi útflytjenda ferð- hinum vel þekktu hótelum, gætu með börn á brjósti, eru ávextir fengið meira ásamt með hinum og grænmeti óskammtað. En litla kjötskammti. Hið óbreytta England er eklki svo vel birgt gildi eins dollars er það hámarks sem mörg lönd á meginlandinu verð, er greiða má fyrir máltíð- í þessu tilliti. Kartöflur og sum- ar í veitingahúsum, þótt sumum ar tegundir af káli eru aðalteg-, 14. júní, 1898 giftist hún elsk- stofnunum, er greiða háa leigu, undir grænmetisins. jhuga sínum Jóni, syni Odds sé leyft að bæta við annarri eins Húsnæðiseklan á Bretlandi er t Jónssonar og Ingveldar San^uels- upphæð. En á árunum fyrir stríð miklu meiri en í Ameriku. Þetta dóttur. Heimili þeirra var á bú- hefði verið hægt að fá mjög lít- er mjög einfalt reikningsdæmi. garði Jóns, austur af Garðar þar inn mat að magni og gæðum fyr- Heilbrigðismálaráðherrann, An-jríl 1904, er þau hugðu á land- ir einn dollar í Englandi. eurin Bevan, hefur komið í inaTn í Mozart bygð í Saskatch- Ágætur enskur ritstjóri sagði framkvæmd fyrirætlun um að ^ewan. Skammt var það norðaust- mér frá, hvemig klæðnaður byggja ódýr hús, sem flest á að jur af Mozart, og.var þar nefnd- fólfcsins væri: “Eg er í regluleg- leigja fyrir milligöngu borgar- ur “Garðar” skóli og séra Har- um tötrum, innan undir þessum ráðsins fólki, sem velja skal eft-]aldur Sigmar var þar kennari. fötum”, sagði hann “ og eg veit ir fyriíkomulagi, þar sem stærð Við landnáms annir og lífs- ekki , hvar eg get fengið fjölskyldunnar, þjónusta í hern-; bjargarstörf liðu árin fljótt, en skömmtunarmiða fyrir nýjum um og vöntun á húsrúmi ræðuriaðeins fjögur af þeim þar til 4. fötum”. Því að skömmtunin á’ allt nokkru. En hinn raunveru- jdesember 1908, að Jón maður Bretlandi nær til klæða engu legi fjöldi nýrra bygginga er jhennar deyr, og hún stendur ein, enn mjög lítil'l bæði á Bretlandi nei, ekki ein, fimm börn eru um- 'hverfis hana, eiga hana eina að. Hún hafði verið krafin mikill- ar fórnar við landnámsstarfið. Það var nóg. Hún hverfur því til baka til Garðar, N. Dafcota. Byggir sér lítið hús og dvelur þar uns börnin stækfca og hún aðist svo litla Þorbjörg milli heimsálranna og komst alla leið til mömmu sinnar, sem þá hafði heimili’í Eyford bygð, N.Dakota. Hér liðu svo unglingsárin. En skilja við þetta líf. Hjartabilun var kallið síðasta. Eftiílifandi börn hennar eru: Oddur Lárus, búandi á gamla búgarðinum; Ingveldur Margrét (Mrs. E. Jonasson) Garðar; Jó- hanna Þuríður, (Mrs. Irwm) í Eldred Minnesota, og 'Kristín Sigríður, (Mrs. Smith) í Eldred, Minnesota. Ein systir, Mrs. G. Grímson, er búandi við Mozart, Sask. Jarðarf örin fór fram frá heim- ili og gömlu kirkjunni á Garðar þann 25. oktober 1946, að við- stöddum öllum nánustu ætt- ingjum og fjölda vina og sam- ferðafólks sem fann nú skarð fyrir skildi, er hjúkrunarhönd hennar hreyfðist nú ekfci mteir. Dauðin sem svo oft halfði traðkað þvert um vegfterð henn- ar hafði leyst hana frá starfi og hún var komin heim. “Þá eik í stormi hrynur háa, því hamrabeltin skýra frá En J^egar fjólan fellur bláa, það fallið engin heyra má. En ylmur horfinn innir fyrst, hvers urtabygðin hefur mist. (B. Th.) E. H. Fáfnis BRÉF DOWNY WOODPECKER—Dryobaites pubescens A very small, black and white Woodpeoker, the onily other oolour on it is in the small, bright red nape bar on the male. In the far wtest, the whites may be lightly, to heavily, tinged with smoky brown. Distinctions. Distinguished by its small size and outer tail feathers, which are barred with black. Field Marks. Black and white, or blaCk and smoky white caloration. Many white spots. Nesting. In holes drilled in trees. Distribution. All wooded parts of North America. In Canada, most of the wooded areas across the eonitinent. \ Economic Status. Being the most fearless of the Wood- peckers and ooming, close about 1he fields and houses Where it is most needed, it is an invaluable bird. The various scale-inseots make a ilarger item in its food and it tafces more moth-caterpillars, including the tent cater- pillar and those of the codling moth. It is a valuable assistant to the husbandman, the orohardist, and the forester. This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD183 og í Bandaríkjunum. Geysilegur fjöldi húsa á Bret- landi hefur eyðilagzt nú í stríð- inu vegna löftárása. Af þréttán mþljón húsum í brezka konungs- ríkinu eyðilögðust tvö hundruð þúsund algerlega, tvö hundruð og fimmtíu þúsund skemmdust j aftur getur búið á landi sínu, svo, að þau eru ónothæf, nema mteð syni sínum. gert sé við þau, og fjórar millj- ónir húsa skemmdust lítillega. Orsökin til þess yfirgangs, sem nýlega var hafður í frammi, 1929 tekur sonur hennar við búinu. Og aftur er lítið hús á Garðar hennar ríki. Frá þeim tíma var hún svo oft hjúfcrandi að ryðjast inn í hús sem stóðu hlúandi að þeim sem hjálpar og auð um stundar sakir vegna jhjúkrandi hönd þurftu með, að ýmissa breytinga og ekki var spurt var oft “gétum við ekki annað en pólitískt bragð komm-1 fengið Þorbjörgu til þess að únista, var hin mikla vöntun á hjiálpa, þá mun alt fara vel”. húsnæði. ijHún var orðin þekt sem líknar Daglega lífið er yfirfullt af|hönd í sinni sveit og váðar. En alls kyns óþægindum. Þvottur- (einnig hennar þrek hlaut að inn kemur oft á eftir áætlun og enda þá oít rifinn og skemmdur vegna skorts á sápu og notkunar slæmra efna, er höfð eru í henn- ar stað. Erfiðleikarnir erú miklir. Þótt athugað sé allt það á 1 marz 1945. for að bera á sjúkleik þeim sem að síðustú varð henni ofurefli. Hvíldar og bata reyndi hún að njóta í hvíld á heimilum dætra sinna, á spiít- Bretlandi, er hagstætt er og vel ala í St. Paul, og styrktist hún fer, t. d., að alvarlegt atvinnu- !um tíma, og fór aftur í litla hús- leysi virðist fjarri, utanríkis-[ ið, og hér leið seinasta raunin, verzlunin hefur aukizt, matar- j og hún tók h'ka enda. Þegar ræði í skólum og verksmiðjum fyrstu geislar hennar sextugasta batnað og almenn heilbrigðis- mál í betra 'lagi, þá er þó ómót- og niíunda árs rufu skugga næt- urinnar, rofaði einnig fyrir nýj- mælanlegt, að Bretland er nú'um degi lífs hennar á eilífðar- miklu fátækara en það var síð- j landinu, þar sem eiginmaður og asta árið fyrir stríð, 1938. Hin tveir synir hennar, Kristján núverandi erfiðu lífskjör eru , Friðrik, dó í æsku, og Jón Wilf- líkari þeim kjörum, sem atvinnu red, dáinn, 5. marz 1946, gátu leysingjarnir bjuggu við, er þeir boðið hana velkomna. Það getur aðeins höfðu styrfc sinn og nóg l'íka verið lóikt heimkomu, að Wynyard, Sask., á nýársdag 1947. ■Hr. Stefán Einarsson: Gleðilegt nýar! - - Velkomin í heimahaga - - og þökk fyrir vel- sagðar fréttir af Fróni. Þegar að þið voruð að búa ykkur ti'l heim- farar í sumar — kvað kunningi okfcar þessa vísu: Eg óska sem flestum til ham- ingju heim Um hásumars nóttlausa daga Er íslenzka náttúran ánafnar þeim sem átthaga-taugarnar draga TJr veri í vorgróið tún Búfé um hálfvaxna haga En há fjöll með sólskygða brún. Mér fanst ekki mikið til þess- arar vísu koma — og sagði ekki neitt þegar mér var lofað að heyra hana. Nú líður og bíður, að hingað fréttist, að þið séuð horfin heim, að heiman. Þá yrkir sami karlinn þessa: # Að heiman fórst þú heirn Og heima varst þú gestur. Að heiman komst þú heim, að Heimskringlunni sestur Þessi þótti mér skárri, þó hún beri það með sér, að vera að miestu leyti kveðin til þín. Og ekki hafði eg orð á hvorugu, við höfundinn. Nú líður að jólium, þá sendir æisku vinur minn mér þessa: Enn á vona himni háum hækkar sól, Hennar geislar streyma stofna 6töðug jól. Þá er nýa árið ií nánd — þá er nú verið að yfirfara árs-reifcn- inigana, og spá í spil framtíðar, alla vega — þá kemur gamall karl, nýr til sögunnar og segir: Gömlum siðum galla skil, Gerir iðin tóðin, Árið liðið enda til, Yfir friðlaus stríðin. Nýja-árið inn sér vatt, • Ungt á brár, og sinni; “Fæfckið tárum —segið satt, Sœmir báru minni”. Jæja Stefán minn — þú veizt að “Eg er gengin af göiflunum, Gliðna svo þrátt á hliðunum”, Síðan að eg misti skáldskapar- gáfu — og veit eg ekfci ti'l, að eg hafi beitt henni, nokkurri iskepnu til bana. Nú er tvent till, annað er að segja “Amen”, hitt — er að grufla upp gamlar hend- ingar, eftir hina og þessa kunn- ingja. Mér sýnist það á svipnum á þér, að eg ætti að velja fyrri kostinn. En eg vil gera pappírinn ónýtann, mieð því að bera á hann bleksvartar hendingar eftir Saskat-sjúan skáld — þú veist að hér eru allir skáld. Er þá frá því að segja, að ung stúlka var að ummynda sig við spegilinn, svo sem hér segir: 1 speglinum hún sómir sér, Salla-hvítu dnegin — Vinstri kjamminn á henni er? Altaf hægra rnegin. (1 speglinum, auðvitað) ABt sem garnalt er ,skal mála — Ekki stúlkurnar — Gráa karla, gisna skála — Gamlar kerlingar? — Eg var nærri búin að gleyma því, að Guðspjöldin láta Krist, snúa vatni í vín, um miðjann janúar. — Þeir sem sjá um vel- ferð almennings, nú á dögum, láta hann gera það: — Fyrir, um og eftir jólin Eftir fjöldans lyst, Nálgast fer, að nýárs sólin Nauðug formyrikvist Svona eru áramótin okkar — en í fyrridaga, svo sem hér segir: Hann kom í brúðkaupsveizlu, Þar sem virðar diykku vatn. Þar voru fáir glaðir, . því á púnsinu var sjatn. Hinn skygni sá, að enginn yrði algáður með því, Hann átti drópa á flösku, og hann bætti honum í. Eitt sinn bar það við, að tveir Skagfirðingar sátu saman, og dis-pó-teruðu um ónáttúrlega náttúru — og ónáttúrlega nátt- úrufræði. — Þeim kom saman um þtessar hendingar: Fossarnir falla — niður — Og krafturinn kemur af hæðum. Hvort sem að bænar þú biður í búskap, í söngvum og ræðum Því, þegar að hönd fylgir huga, Mun hamingjan ráða, og duga. Elfur falla yfir lóð ís og mjallir klingja V Fossar gjálla flúða- ljóð, Fjöllin kalla, syngja. Geysir bleikum grönum af, Glæstum feykir tindil, Súlan sleifcir hæða-haf, Hekla reykir vindil. Þá erum við komnir að erfi- Ijqðum, eftir J. G.: Ef þú lagar erfiljóð, Alveg sönn um hold og blöð: Ónáð fjöldans færðu í kaup Fjandinn drekkur með þér staup." Þeir töldu þig flón og fleira, Og fátt var þá um þig talað, Og fæst sem að féll í eyra En filest sem var ýkt og galað. Þeir vissu þú varst þeim framar En vildu ei þetta sfcilja, Hagyrði, heimslkuna lamar Heiimislkan vill snillinga dylja. Hann var hvergi meðal maður, Mest af snauðum var hann dáður. Ymist var hann ofsa-glaður Eða þungum sorgum háður. Jakob J. Norman. “Brautin” Ákveðið er að ársrit þetta verði gefið út í ár eins og venju- lega, og verður það IV. árgangur. Eg vil vinsamlega mælast til að þeir umboðsmenn sem ekki hafa gert fullá skilagrein komi sér í samband við mig sem allra fyrst, svo eg geti gefið skýrslu mína til útgáfu nefndarinnar í tæka tíð, því á sölu ritsins bygg- ist eintaka-fjöldi næsta árgangs. Með fyrirfram þakklæti. P. S. Pálsson —796 Banning St., Winnipeg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.