Heimskringla - 12.02.1947, Blaðsíða 5

Heimskringla - 12.02.1947, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 12. FEBRÚAR 1947 HEIMSKRINGLA 5. SH hefir ekki skilist, er liífið ekki farið að stefna rétt, og þar sem það efcki lærist, líður láfið undíir lok, og hin mifc/la tilraun verður að heffjiaist að nýju.” 1 greininni “Náttúrufræði og náttúruspefci” segir hann enn- fremur: “Undir því er allt kom- ið, hvort það tekst að vekja á- huga mannfcyns vors á saimband- inu við fullkomnari mannkyn á öðrum jarðstjörnum alheims- ins.” Gefa þessar tilvitnanir, þó teknar séu úr samhengi, nokkra huigmynd um kjarna feenninga höfundar, en hann er sanrafærð- ur um það, að framhalds liífsins hér á jörðu sé að leita á öðrum jarðstjörnum, og h'ljóiti menn þar illt eða gott hlutskipti, eftir þvi hvensu vel þeiim hafi tlekist að liifa í samræmi við hið æðsta tak- mark lífsiras. En það takmark skilgreinir höfundur á þessa leið annarsstaðar í þessu riti sínu: “Tilgangur lifsins er að fram kvæma alla þá möguleika til góðs, sem búa í geimi, tíma og efni”. Uif framlífið, eins og höf- undur nefrair lífið eftir dauðann, fjallar lengsta ritgerðin í þessari bók haras, “Saga Frímanns” (Eft- ir að hann fluttist á aðra jörð). Þá eru sérstakdega athyglis- verð eftirfarandi orð hiöfundar um samstil'lingu huga manna að settu marki, og þá oifcu, sem í sliíkri samstilllingu býr: “Menn reyni til að huigsa sér, hvað það mundi þýða, ef í þjóð- fólagi væri til sterkur sameigin- legur vilji tiíl þess, sem rétt er og gott. 1 sliíku þjóðfélagi mundu iekki vera neinir glæpamenn. Réttur vilji margra mundi yfir- buga raragar tilhneigingar þeirra sem miklu fœrri væru. En til þess að vilja rétt þarf einnig að vita, að hverju takmarki stefna ber, fyrir hvern eirastaklirag, hverja þjóð, og allt manrakyn. Og allir yrðu að hafa nokfcra hu'gmynd um það, hverjar eru afleiðinigar af því, eigi aðeins hér á jörðu, heldur einnig ilenlgra fram, að vilja ekki rétt. í>að er hætt við því, að af auk- inni þekkingu í iífafllfræði, kynni, ef ekki fýlgdi nægileg þékking í lífernisfræði, að leiða meira illt en gott. Hver og einn verður að vita hversu tafcmarfcið er að gera sjálfan sig fullkomn- ari, og að því takmarki verður ekki náð án áhuga á að hjálpa öðrum til hins sama”. Á þessum dögum hinnar hrað- vaxaradi tækni, sem náð hefir hámarki sínu í beizlun kjarn- orkunnar (enn sem komið er þó aðeins till hernaðar), megum vér spyrja oss sjálfa þeirrar grund- vallandi spurningar, hvort vér höfum náð sambærilegum þroska í iífernisfræði, hætfileik- anum til að búa saman á þessari jörðu eins og siðuðum mönnum og þjóðum sæmir. Auk mleginefnis ritsins um höfuðkenniragar dr. Helga, eru í bókinni nökkrar eftirtektar- verðar riltgerðir um jarðfræði, i en í þeirri fræðigrein hefir hann,1 sem kunnugt er, gert mjög merkillegar uppgötvanir; enn- filemur er þar að finna einfcar athyglisverða grein um íslend- iragaisögur. Um máltfar dr. Helga er óþarft að fjölyrða, því að það er löngu | kunrauigt og viðuíkennt, hver srailliragur hann er á íslenzkt mál; hreirat og tigið leikur það í höradum hans. 1 ritfregn þessari hefi eg val-, ið þann kost, að láta höfundinn sjáifan sem mest hafa orðið, | beinlínis eða Óbeinlínis, en vilji rnenn kynraast kenrainguim hans ' sér til gagns, verða þeir að sjálf- sögðu að lesa þær mleð þeirri í- hyggli, sem samboðin er við- fanlgsefninu. ÍSLENDINGAMÓTIÐ 1947 Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 16. feb. — Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Ensk messa kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomn- ir. , S. Ólafeson Þann 24. þ. m. verður margt um mannin í Winnipeg. Þá hefst hið árlega þing Þjóðræfcnisfé- lags Mendinga í Winnipeg. Það hetfur lengi verið siður að deild- in Frón stæði fyrir íslendinga- inótinu sem að jafnaði er haldið lí sambandi við þingið. Þetta ár verður engin undantekning tfrá iþvií sem verið hefur, enda hetfur stjórnarnefnd deildarinnar efeki verið aðgerðalaus. Netfndin er minnug þess að Islendingamótið ihefur lengi verið stærsta og vandaðasta samkoma ársiras á rneðal íslendinga í Wpg. Með þetta í huga vildi raefndin að tþessi fyrinhugaða samkoma yrði ekki eftirbátur þeirra er á und- an hafa farið. Nefndin álátur að engin verði fyrir vorabrigðum hvað skemtiskrána snertir, en um það getur hver dæmt best sem mótið sækir. Þessari stað- hæfingu til stuðnings þarf ekki raema að geta þess að Hr. Váldi- mar Björnsson frá Minneapolis tflytur aðalræðuna. Eins og mörg- um er kunnugt, sem blöðin lesa, hefur Viáldimar starfað sem full- trúi Bandaríkjanna á Islandi uradanfarin ár. Þá sakar það ekki að Valdimar giftist ds- ilenzkri stúiku í Reykjavák sem mun fýlgja horaum hingað norð- ur. Valdimar hefur verið falið | að bera kveðjur frá stjórn Is- ! lands til Vestur Islendinga á þessu þingi Þjóðræknisfélags- ;ins, en konu hans vill nefndin skoða sem boðbera vináttuþels Austur Mendinga til þjóðbræðr- anna vestra. Þeir eru etflaust ,margir sem efcki hafa átt því jláni að fagna að hlusta á Valdi- mar, en þeir munu fáir sem jekki er það kunnugt að faðir iharas, Gunnar B. Björrason, og synir haras allir, undantekninga- laust, eru án efa mestu mælsku- menn sem nú eru uppi rneðal Viestur íslendinga. Engin litfir á brauðinu einu isaman, segir máltækið, og á það við ræður líka. Nefndin hefir því séð fyrir því að fleira yrði til skemtunar. Fyrst og fremst hef- ur karlakór Mendinga í Wpg., undir stjórn S. Sigurðssonar ver- ið fengin til að skemta fólki með íslenzkuTn söng. Karlakórs- söngur hefur lengi verið eftir- læti Meradinga eins og virasæld- ir þessa flofcks sanna best. Það þætti varla boðleg ís- lenzk samfeoma ef ekki væri farið með frumqrt kvæði. Páll S. Paulsson hefur að þessu sinni orðið við beiðni nefndarinnar og lofast till að fara með kvæði. H,ann er að margra dómi — og var raefndinni það fullljóst — i fremstu röð þeirra íslenzkra skálda sem nú eru uppi í Vest- urheimi. ísienzka þjóðin hefur jatfnan verið elsk að orgelspili. Þar sem gert er ráð fyrir því að Islendina- mótið verði háldið í kirkju Fyrsta lúflerska saifraaðar fanst netfndinni sjálfsagt að færi sér það í nýt að kirkjan á eitt það besta ptípu orgel sem til er í þess- ari borg. Organisti kiifcjunnar, Harold Lupton, hefur því verið beðinn að skemta með orgel- spili. Þá gefst mönnurn einnig tæki- tfæri að hlýða á ungan söngmann sem vakið hetfur sérstaka etftir- tekt þetta síðasta ár, Jón Nordal sólóisti Ka^lakórsins, auk þess sem hann syragur með kómum, mun og sfcemta með einsöng. Þá má ekki gleyma því að dans verður stiginn í Good Templara húsinu frá kl. 10 til kl. 1.00 Ben Rod’s Red River Rarwblers spila. Nefndinni þýkir líklegt — og vonast eftir — að alíir íslending- ar sem geta komið þvá við sæki íslendingamótið — íslenzkustu skemtunina á árinu. Takið etftir auglýsingu í næsta blaði. Stjórnarnefnd Fróns LEIÐRÉTTING | Þingið startfaði mjög mikið, ------ svo og hinar ýmsu raefndir þess, Kæri ritstjóri Hfcr.: !og voru fundir oft frá því á Viltu gera svo vel og gefa morgnana og fram á kvöld. Við þessum fáu línum rúm í þínu Skiptum ókkur í mikilváegustu heiðra blaði, Heimskringlu, við nefndirnar, og voru þeir Thor fyrstu hentuleika. og Bjarni aðalfulltrúar í stjórn- Það virðist vera einkennilegt málarae’fninni, eg og Thor og þegar menn fara að skrifa fréttir Ólafur í atvinnu- og félagsmála- úr héraði siínu, að þær skuli ekki raefndinni og einnig í mannúðar- geta verið að flestu sannar og málaraefndinni, Bjarni í fjár- réttar; hvert það er gjört af málanefndinni og Ólafur í laga- fljótrfærni eða öðrum hvötum, nefndinni. veit eg ekki. Einn slíkur frétta-! Merkasta málið, sem rætt var kafli er frá Gimdi og er prentað- á þessu þingi var án efa afvopn- ur í Lögberg 30. janúar, iraeð unarmálið. Var nokkuð ósam- unditekriftinni S. Baldvinson. fcomulag, framan af en í lokin Eitt af því sem greinarhöf- fófcst þó samkomulag, sem von- undur staðhæfir, er að það hafi azt er td muni hindra það, að verið borgað fyrir hvítfisk á nýtt; víigbúnaðarkapphlaup hefj- Winnipeg vatni 18c, en rétt er og steypi heiminum út í aðra að það voru 19—20c pundið og styrjöld. Við Islendingar greidd- var það verð borgað 200—250 um jarfnan atkvæði með þeim till mlílur fyrir norðan Winnipeg. lögum, sem lengst vildu ganga Baldvirason segir að það hatfi ver- ý áttina til atfvopnunar, hvaðan ið þvegin fiskur. Eg hetf aldrei sem þær komu. heyrt fyr að fiskinn þyrfti að | Suður-Afríikumálið var annað þvo, þvi satt að segja er nýr oftirtektímvert mál, sem fram fiskur aldrei óhreinn. ^korn. Þar greiddum við atkvæði Baldvinson gerir mikið veður með I^verjum í Suður-Afríku, út af því, hvað fiskimenn séu °g hlutum fyrir Það Þakkara- flegnir og staðhæfir, að fiskur|varP fra fru Pandlt’ aðalfu11' á Michigan vatni sé 65c pundið, trua Indverja- en minnist ekki á að hvítfisfcur Smáþjoðirnar og þerara menn (tfresh) á Winnipeg vatni til fiski- ,hafa a ^11 Þ111^ alhnikl1 ^ manraa síðasta vetur, fór svo og get eg raefnt forseta þingsms, hátt, sem 40c og yellows upp í SPaak> sem dæmi Þess'. H*œ e§ 38c pundið; og var það óslægður ,að við ^lendingar eigum, til fiskur, og þegar reiknað er svo ,dæmis a ^1^1- marfa menn; express og tollur, þá er þessi sem Sætu orðið ml°g llðtæk!r 1 fisfcur orðinn hár þegar hann er :^ssu starfi- °§ ættum að «yna iseldur í Chicago eða New York. | ÞVÍ sem mestan ahu§a °§ aluð' Svo telur Baldvinson haust -A1Þ,b- 19‘ desember vertíðina harfa verið happa- drjúga, en rétt er, að hún var mleð lafcara móti. Eg hefi engin kynni haft af íslendingar eiga orðið 29 flugvélar Fluigvélakostur Mendinga S. Baldvinson" en eg hef lesið hefir aúkizt mjög undanfarin eftir hann um landnemana í Álftavatnsbygð í Almanaki O. S. Thorgeirsonar og heyri sagt, að margt verði þar að lagfæra sem rangt er farið með, eigi síður en í ifréttakaflanum frá Gimli. Mundi eg því ráðleggja greinarhöfund, að vera gætilegri með frásagnir sínar, ef hann á annað borð vill vera að buslast við slíkt, eða að mirasta kosti fá hæfari og þekk- ingarmeiri menn, að láta ytfir staðhæfingar sínar, áður en hann sendir það blöðunum til birting- ar. misseri og einkum þó á síðasta sumri. Taila íslenZkra flugvéla er nú komin upp í 29. Eru þar með taldar allar litlu feenraSluflugvél- arnar jafnt sem stórar farþega- flugvélar. Hins vegar eru efeki aðrar flugvélar með í þessari tölu en þær sem eru nú í filug- færu sltandi. Auk þessara vól- flugna eru svo tiil aill margar sviffilugur, svo flugtækja kostur Mendinga er nokfcuð meiri en þessi tala gefur til kynraa. Sex flugvélanna eru.á Akur- FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDl Fiskimaður á Winnipeg vatni eyri °§ á flugskÓlinn þar 4 _____________________ jþeirra. Eigendur hinna vólanna j eru, Flugfélag íslands, sem á 7, Loftleiðir h. f., sem á 5, Svií- flugfólag íslands, sem á 4. flug- skólinn, ,CumUlus, sem á 2, og Kristján Steindórsson, Björn Eiríksson, Jón Pálson, Agnar Kofoed Hansen og ríkissjóður eiga allir eina hver.—Tímin. Heimurinn á alla framtíð sína undir starfi sameinuðu þjóðanna “Við Mendingar, eins og heimurinn í heild, eigum alla okkar framtíð undir því, að sam- einuðu þjóðunum tafcist starf sitt”, sagði Finnur Jónsson dómsmálaráðherra í viðtali við blaðið í gær. Hann og hinir með- limir sendinetfndar okkar á alls- herjarþing UN, þeir Bjarni Bten- ediktsson borgarstjóri og ólatfur Jóhannesson lögfræðingur, MENTUN OG SIÐFÁGUN ER AÐALSMERKI MIKILLA ÞJóÐA ÞEGAR EG SÁ MYNDINA snemma sáðnar tomatos Vordaga Chatham Við bruðkaupið þeir birtu siraar ibeztu artir aí mannkærleikans brosi bjartir. Bæði mórauðir og svartir. í ÞRÖNGINNI Gefst mér fárra gæða völ. Glymur í hausakvörnum. Næ eg varla fótatfjöl tfyrir grýlubörnum. Th. Nelson j — _ ! landinu löggð á <að innræta ungu jkynslóðinni sparnað og gera hverjum einstakliragi daglega igHein fyrir allri eyðslu og óhófi. T. d. er það eitt, að bankar lands- Jsinls hafa látið búa til viðskipta- bækur, — sem kosta aðeins nofekra aura — en eru ætlaðar börnunum ailt frá byrjun skóla- aldurs, og áframhaldandi, stig af stigi. En bók þessi er fullfcomin I varareikningsfærslubók fyrir hvern einstáklling. Þá hafa ýms stór fyrirtæki og stofraanir lagt fraim mikið fé,— vaxtala'ust til langs tíma — til að skipuleggja ferðalög fyrir kartla og fconur búsett í Svíþjóð. Þetta er skipu- lagður flerða-ifélagsskapur er jn'efnist “Resó”. Hann kaupir jhótel, og jafravel stóra herra- jgarða í þessu skyni, til að selja á síraum vegum ódýra gistingu og uppihald. Jónas var um mánaðarskeið í Sviþjóð, en sá þar'áldrei ölvað- an rnann. Þar í landi hefur vín verið slfeemtað um langt skeið. Ekki aðeins að nafninu tiil, héld- ur í því augnamiði að hafa hem- il á drykfcjuhraeygð fóiksiras og afileiðinigum hennar. Þar fær hver maður sinn skammt, en áll- ir aðillar ábyrgir um að ekki séu lögbrot framin í þeim efnum, hvort sem afgreitt er etftir bók, eða með mat á gistihúsum. Þeir sem stjórna eiga eða bera ábyrgð ií þessum efraum, hafa sterkt að- jhal'd um að gegraa skyldum sín- 'um, því ríkið leggur megin á- herzlu á að þjóðin fari sér ekki að voða i sambandi við notkun váns. Þá fanrast Jónasi hafa orðið áberandi breyting með þjóðinni í demókratiska átt. Það sýnir glöggléga menningu þeirra, iskilnirag og hófsemi í öllum efn- um. Væri það ekki hollt og heilla- /væniegt fyrir okkur Mendinga i að litast nú rækilega um í okkar j þjóðfélagi i þeim efntmra sem hér hefur verið drepið á, og mörg- um öðrum. Svíar eru stór þjóð samanborið við okkur, en hún l'télur það ekki aðeiras hugsanlegt I hdldur höfuðnauðsyn að viðhafa jsparnað og reglusemi á ölilum sviðum. Þeir skilja það, eiras og ^'hver ein þjóð, sem er á háu menningar- og þrosfcastigi, að Þœr allra fyrstu Tomatos— hvar sem eru í Canada. Ómetanlegar fyrir norðrið og vestrið og aðra staði sem hafa stuttar árs- tíðir. Einnig mjög ákjósanlegar á öðrum stöðum fyrir fljóta sprettu og gæði, eru fullþroska tveim vikum eða meir á undan öðrum ávöxtum. Reyndust ágætlega í sléttufylkjun- um 1943 og 1944, þar með taldir staðir svo sem Lethbridge og Brooks í Alberta; Indian Head og Swift Cur- rent í Sask., Brandon og Morden í Man. 1 kringum Calgary, þar sem gengu fyrst undir nafninu “Alberta”, urðu garðyrkjumenn alveg undradi yfir þeim. I Lethbridge voru “Vor- daga Chatham” fullþroskaðar viku til tólf dögum á undan öðrum garðá- vöxturn. I Morden, Man., var vöxtur þeirra frá 20% til 40% meiri en nokkur önnur snemma þroskuð garð tegund. “Vordaga Chatham” eru smáar, þurfa ekki að binda upp, og má planta tvö fet á hvern veg. Eplið samsvarar sér vel, fallegt í lögun og að lit, fyrirtaks bragðgott. Er um 214 þml. I þvermál, en oftast þó meira. Pantið eftir þessari auglýsing. En þar sem eigi er nægilegt útsæði að fá getum við ekki sent meira en fram er tekið. (Pk. 15?) (oz. 75?) póstfritt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1947 Enn sú bezta 22 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario hún getur ekki steðið á eigin tfát'ttm, án íhlutunar annarra, Iraema að siðfágun, menntun og j “kultur” 1 víðustu merkiragu tal- að sé hið ráðandi afl mieð allri þjóðinni; og að þess sé vandlega gætt að Sl'ík viðleitni til siðtfág- unar komi ofanfrá, og gagnsýri þjóðina ailt niður á lægstu þrep hiras uimkomulausasta manns. lEinungis þeirri þjóð er óhætt um sína framtíð, sem á þessa 'lund fylgiist með þróun þjóðfé- lagsmálanraa.—Akranes. Hið 28. ársþing Þjóðræknis- félaigs Mendinga í Vesturheimi, fer fram í Good Templara hús- inu á Sargerat Avenue í Winni- peg dagana 24., 25., og 26. febr- úar, og hefst, með þingsetningu á mánudaginn þ. 24. kl. 10. f.h. Aðkomandi til ræðuhalda í sambandi við þingið og sam- komur þess verða þeir Valdimar Björnsson frá Minneapolis, Carl Freeman frá Fargo, og Richard Beok frá Grand Forks, N. D. Sigurður S. Anderson, 800 Lipton St., hefir tekið að sér inn- köllun fyrir Hkr. í Winnipeg. Áskrifendur eru beðnir að minn- ast þessa og frá þeirra hálfu gera honum starfið sem greiðast. —■ Símanúmer hans er 28 168. Riitstjóri blaðsins átti nýlega ital við Jónas Lárusson, hótel- komu heim í gærmorgun með 'stjóra á Akureyri, sem er ný- sömu flugvél og karlakórinn. jkomin úr tveggja anánuða iferða- ,‘Eg áiít að inntaka íslands i tlagi til Danmeifcur og Svíþjóð- bandalagið hafi verið mikill við- ' ar burður i sögu þjóðarinnar”, hélt Finnur átfram “Mand hefur á Þaðx sem horaum þótti allveg sérstaklega áberandi uim 'Sví allsherjarþinginu jafnan at- ;þjóð, var hvernig honum virtist kvæðisrétt við aðrar þjóðir, eg þjóðin sem heild korna útúr hinu þótt stórveldin hljóti alitaf að j langa, nýafistaðna stríði. Enda 'þótt Svíar hatfi efcki tekið bein- an þátt í hinu vopnaða stníði, rná segja að þeir hafi staðið í ráða miklu, hygg ef að smáþjóð- irnar muni hafa þar allmifcil á- hritf á garag mála. En við Mendingar verðum að jeldi og margvísilegum erfiðleik- sýna þessum samtökum þann á- j um Að hin margvíslegu stríðs- huga, að við getum orðið þar að , fyrirbrigði verkuðu ekki meira ein/hverju liði. Eg áiít því mik-1 a þjóðina en raun ber vitni, sýn- ilsvert að Mand sendi ávallt á jr þvj ljóslegia þroska hennar þingið menn, sem eru sem kunn- rnanndóm og menningu sam- ugastir starfsemi bandalagsins, hliða greinilegri stjórnvisku. og í annan stað áltft eg mjög j Ailir vita að fjármálastjórn æskilegt að íslenzku bilöðin hafi giVía hefur uim langa hriíð verið fréttaritara á þiníginu. Við raetfnarmenn lögðum okk- itil hinnar mestu fyrirmyndar Gjaldeyrismál þeirra eru í bezta ur alla fram til að mynda okkur ilagi, enda hatfa þeir átt ýmsa skoðanir um mál þau, sem voru i öndvegis tfjármálamenn. Jónasi á dagsfcrá, án þess að bindast eða j fanns4 mikið til um hve áber- dragast í dilfc með einu eða öðru \andi þar kemur fram hjá þjóð stórveldi. 1 þessu starfi nutumjog einístaklingi alhliða sparnað- við ágætar forustu Thor Thors ur Hve rækileg áherzla er af sendiherra. ríkinu og ábyrgum stofnunum í HEAVY JUMBO SWEATERS For Outdoor Men Many men prefer this type of sweater for all- round oomfort during the Winter months. — Heavy Jumbos, knit from all-wnol yarras in two serviceable shades —wine and navy. But- ton front style, with cosy shaWl collars. — Sizes 36 to 44, ool- lectiively. Each $7,50 —Men’s Furnishings Section, The Hargrave Shops for Men, Main Floor. T. EATON C° LIMITED

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.