Heimskringla - 12.02.1947, Blaðsíða 7

Heimskringla - 12.02.1947, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 12. FEBRÚAR 1947 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA ÞJóÐRÆKNISSTARFIÐ AÐ BLAINE, WASH. Ársfundur þjóðræknisdeildar- innar “Aldan”, var haldinn sunnudaginn 5. janúar þessa árs, að Blaine. Aðieins 4 ahnennir fundir höfðu verið haldnir á árinu, 1946, þar að aúk 2 stjórnamefnd- ar fundir, að ógleymdu 17. júní hátíðahaldinu sem hepnaðist á- gætlega eins og áður hefur ver- ið getið um í íslenzku blöðunum. Einnig tók Aldan þátt í sam- sætinu sem þeim hjónum, séra ValdimarEyl'ands og frú var ha'ldið á síðastliðnu sumri. Enganiveginn má þó gleymalst að minnást á fundin sem deild- in hélt 21 júnií s. 1. sem var bæði fjölsóttur og hin ánæjulegasta í alla staði, en það má þó sérstak- lega þakka því að á skernti- skráni var okkar góði vinur, og göfugi listamaður Tryggvi Björnsson, tónskáld og slaghörpu kennari. Hann er sonur þeirra vellátnu heiðurshjóna Halldórs Björnssonar og konu hans Jak- ohínu, þau hafa nú verið búsett að Blaine í nokkur ár og eru þau élskuð og virt af öllum. Líka s'kemti þar Tani bróðir Tryggva með mörgum einsöngv- um sem allir dáðust að, því Tani Björnsson er ágætis söngmaður, og ekki skemdi það sönginn hans að hann var aðstoðaður af Tryggva bróður sínum, var það DONATION: The University of Manitoba’s Student Campaign to raise $500,000 for Sudents Union and Athletic Centre got a big boost with the j-eoeipt of a cheque for $10,000.00 from the Brewers and Hotel Keepers Association of Manitoba War Servioes Fund. Aböve, left to right, are: Ralph D. Baker, chairman of the campaign committee; Roland Williams, campaign man- ager; Pete Webb, canvasser; and Mr. Justiöe A. K. Dysart, representing the Association. yndislegur unaður að hlusta á þá tvo listamenn starfa saman. Tryggvi sprlaði mörg lög á slaghörpuna og vakti svo mikla hrifningu að fólkið ætlaði aldrei að vilja sleppa honum frá hljóð- INNKÖLLUNARMENN KEIMSKRINGLU Reykjavík Á ÍSLANDI —Björn Guðmundsson, Reynimel 52 ICANADA Amaranth, Man____________________Mrs. Marg. Kjartansson Árnes, Man_____________Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man.............................G. O. Einarsson Baldur, Man.................................O. Anderson Belmont, Man................................G. J. Oleson Bredenbury, Sask.__Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask____________________Halldór B. Johnson Cypress River, Man..................._...Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask--------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Elfros, Sask....................Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man........—.................Ólafur HalLsson Fishing Lake, Sask-----------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Foam Lake, Sask--------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man................................K. Kjernested Geysir, Man_____________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man...............................G. J. Óleson Hayland, Man...........................Sig. B. Helgason Hecla, Man...........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man..............................Gestur S. Vídal Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask___________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont.........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man...........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson Lundar, Man................................ D. J. Líndal Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man___________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask...............................Thor Ásgeirsson Narrows, Man._________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man................................S. Sigfússon Otto, Man________________.Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man.....:...........................B. V. Eyford Red Deer, Alta.......................Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man.............-............Einar A. Johnson Reykjavik, Man--------------------------Ingim. Ólafsson Selkirk, Man__________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man..........-...............Hallur Hallson Steep Rock, Man----------------............Fred Snædal Stony Hill, Man__________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Swan River, Man______________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask....................v....Árni S. Árnason Thornhill, Man___________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man___________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C.. Wapah, Man.- -JVLrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. ...Ingim, Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man..........................S. Oliver Wynyard, Sask........................O. O. Magnússon I BANDARIKJUNUM Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. ___„E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Akra, N. D------ Bantry, N. Dak.. Bellingham, Wash__Mrs. Jolhn W. Johnson, 2717 Kulshan St Blaine, Wash.......................Magnús Thordarson Cavalier, N. D_________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D^__________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn________Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak............................-S. Goodman Minneota, Minn....................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif..-...John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash......................Ásta Norman Seattle, 7 Wash_______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak. .................--------E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoha færinu því hann var margsinnis klappaður upp við hvort einalsta lag sem hann spilaði, en öllu þessu tók Tryggvi með bl/íðu brosi, því hann er ekki aðeins 'listamaður með afbrigðum held- ur er hann lí'ka sérstakt prúð- menni í allri framkomu, eins iog hann á líka kyn til. Tryggvi hélt líka ágæta ræðu a fundinum, hann talaði skírt og djarfmanlega og með góðri þekkingu á íslenzkum þjóðrækn- ismálum. Hann skammaði okkur töluvert fyrir það hvað lítill þjóðraéknis blær væri yfir fundi okkar, því var öllu tekið vel vegna þess að það var satt, en hann sagði líka að þjóðræknis starf okkar Islendinga væri ó- dauðlegt og hlyti því að bera dýrðlegann ávöxt, hann sagði að söngur og glaðværð væri líf- ið og sálin í íslenzku félagslífi og margt fleira sagði Tryggvi starfi okkar til heilla. Sannleikurinn er sá að allir fundir í Öldunni eru alt of mik- ið hlaðnir störfum, svo það verð- ur MtiTl tími til skemtana, fund- irnir eru of fáir og þar af leið- andi safnast of mikið verkefni fyrir hvern fund. En fólkið vill glaðværð og skemtilíf á fundum, sjálfsagt verður breyting ti'I batnaðar á þessu sviði innan skams. Tryggvi Björnsson dvaldi nökkrar vikur hér á ströndinni siðastliðið sumar í heimsókn til foreldra sinna, skyldmenna og vina, honum voru haldin mörg samsæti ásarnt konu sinni, allir sóttust eftir að bjóða heim hjón- um heim, því Tryggvi setti alt í láf og fjör með hljóðfæra slætti sínum, og safnaði hann sér margra góðra vina hér um slóð- ir sem minnast komu hans hingað með sérstákri ánægju.. Dei'ldin Aldan telur nú 62 gilda meðlimi, og allar skýrslur embættismanna sýndu gróður í þjóðræknisstarfinu. Fjárhagur deildarinnar er í á- gætu lagi, og allir fundir á hinu liðna ári lánuðust vel. Hið umfangs mesta starf deild- arinnar er viðvíkjandi Elliheim- ilis byggingunni. Þessvegna hefur deildin kosið sér sérstaka nefnd af meðlimum sínum, til þess að reyna að hririda þessu nausynja máli til framtkvæmda sem allra fyrst. Nefndin er og hefir verið fjárhagslega styrkt úr Öldu sjóði, því þó allir nefndar menn gjöri starf sitt fyrir ekki neitt, þá er ávalt einn og annar kostnaður sem þarf að borgast fyrir. Eru því þessir nefndar menn eingöngu þjónar öldunar, út- sendir frá henni til þess að vinna að þessari Elliheimilis byggingu Professional and Business Directory -------------— Orrici Phoki Rcs. Phoitt 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment DR. A. V. JOHNSON DXNTIST iOt Somerset Bldg. Office 97 932 Res. 202 398 fundi, hvað þeirri nefnd verður ágengt. Starfsnefnd: Eftirfarandi menn voru kostn- ir í starfsnefnd fyrir árið 1947: Séra Albert E. Kristjánsson, for- j seti Séra Guðm. P. Johnson, ritari Herra Andrew Danielson, fé hirðir Herra Gestur Stefánsson, skjala- vörður. Varamenn: Herra Einar Simonarson, lög- fræðingur, vara forseti. Herra Sigurður Arngrímsson, vara ritari Herra J. J. Straumfjörð, vara féhirðir Útbreyðslunefnd Herra John Laxdal, Frú Anna Kristjánss, og Herra H. S. Helga- son, tónskáld. Skemtinefnd: Frú Anna Kristjánsson, frú Bella Straumfjörð, og frú Berta Danielson. Veitingarnefnd: Frú G. Stefánsson, frú S. Arn- grímsson, og frú G. Guðjónsson. Elliheimilisnefnd: Herra Einar Simonarson, lög- fræðingur. séra Albert Kristj- ánisson, Hr. J. J. Straumfjörð, hr. Andrew Danielson og hr. H. S. Hélgason, tónskáld. Tveir menn sem hafa starfað á Elliheimilisnefndinni frá byrj- un báðu urn lausn úr henni, og voru það hr. Guðjón Johmson og séra Guðm. P. Johmson, báðir 'búsettir í Bellinghan. Fumdurinn fór vel fram að öllu leitti og öll mál afgreidd með mestu lipurð og þarámeð- al var samþykt í einu hljóði að Aldan beytti sér fyrir hátáða- haldi á Lýðræðisdaginn 17. júní n. k., og verður því fullkomlega ráðstafað á hinum fyrir hugaða apríl fundi. Að engingu var sungið “Eld- gamla Isafold”, og My Gountry, síðan voru framreiddar rausnar- legar veitingar af konum Öld unnar. Öli bréf og rit til Þjóðræknis- deildarinnar “Aldann” sendist ti'l Rev. G. P. Johnson, Box 540, Beliinghan, Wa9hington. Guðm. P. Johnson, ritari Forstjórinn (hringir til skrif- stofu sinnar): “Nokkuð sérstakt?” “Nei.” “Þá kem eg ekki í dag, en ef konan mín hringir, þá segið henni, að eg sé á fundi.” ★ ★ ★ Talið er, að í Bandaríkjunum séu um þessar mundir um það Dr. S. J. Jóhannessou 215 RUBY ST. Beint suður aí Banning Talsími 30 S77 VlStalstími kl. 3—5 e.h. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögírceðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental. Insurance and Financial Aoents Simi 97 538 308 AVENUE BLDG.—Winnlpeg DRS. H. R, and H. W. TWEED Tannlœknar ★ 406 TORONTOGEN. TRUSTS n BUILDIN(j Uor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamand and Wedding Rings Agent for Bulova Waitches Marríage Licensea Issued 899 8ARGENT AVE H. J. PALMASON & Co. Chartexed Accountanta 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 bil 12,000,000 hunda af á annað og skýra frá á hverjum Öldulhundrað tegundum. H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSCEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephöne 34 322 THE BljSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax'Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR ★ Phone 93 990 ★ Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg Frá vini PRINCESS MESSENGER SERVICE Við ílytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri íbúðum og húsmuni aí öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr. WINDATT COAL Co. Limited Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 989 Presh Cut Flowers Daily. Plants ln Season We specialize in Wedding & Concert Bouquete & Funeral Designs Icelandic spoken A. S. BARDAL seiur llkklstur og annast um útlar ir. Allur útbúnaður sé beeti. tnnfremur selur hann allskonar minnisvarSa og legsteina. •43 SHERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rectal, Insurance and Financiol Agenta Simi 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quklity - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Slmi 33 038 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Poxtage Ave. Winnipog PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 'JORNSON S lÖÓkSTÖREI 702 SorcMnt Ave., Winnipeq,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.