Heimskringla - 12.02.1947, Blaðsíða 8

Heimskringla - 12.02.1947, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 12. FEBRÚAR 1947 FJÆR OG NÆR MESSUR * ISLENZICU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Ungmennaguðsþjónusta verð- ur heldin n. k. sunnudagsmorg- un í Sambandskirkjunni í Win- nipeg. Ungmenni safnaðarins sjá um guðsþjónustuna að öllu leyti. — kvöldguðsþjónustan verður sameiginleg guðsþjónusta fyrir alla meðliáni safnaðarins, — ís- lenzka og þá sem ekki eru færir í íslenzkunni. Einsöng syn'gur við kvöld guðsþjónustuna ungur íslenzkur söngmaður, Elmer Nordal, sem ágæta dóma hefir fengið fyrir sönghæfileika sína. Eftir kvöldmessuna fer fram árs. fundur safnaðarins. Ársfundur Ársfundur Sambandssafnaðar fer fram sunnudagskvöldið 16. febrúar eftir kvöldmessuna, kl. 8 í Sambandiskirkjunni í Win- nipeg. Ársskýrslur félaga innan safnaðarins verða lesnar, og kosning embættismanna safnað- arins fara fram. Allir meðlimir safnaðarins eru beðnir að sækja fundinn. Stjórnarnefndin. ■* * * Dánarfregn Kristján Pálsson frá Norður Reykjum, andaðist í gærmorgun, — þriðjudag — í Selkirk, Man. Útförin er ákveðin næstkomandi föstudag, 14. þessa mánaðar, kl. 2.30, frá íslenzku kirkjunni í Selkirk. * ★ * Ásgeir Bjarnason, sem um langan tíma hefir átt heima í Sel. kirk, Man., var hér í borginni fyrir helgina, var hann þá á för- um vestur að hafi með syni sín- um, Ólafi. Hann kvaðst óráð- inn um það hvort þeir tækju þar framtíðar heimili eða hyrfu til baka austur til fyrri heimkynna sinna. * ★ ★ Páll Magnússon frá “Betel”, Gimli, var staddur í bænum fyr- ir helgina. IIONE THMTRE —SARGENT & ARLINGTON— Feb. 13-15—Thur. Fri. Sat. WALLACE BEERY MARGARET O’BRIEN "BAD BASCOMB" Wally Brain—Alan Canney "RADIO STARS ON PARADE" Feb. 17-19—Mon. Tue. Wed. George Brent—Lucille Ball "LOVER COME BACK" George Raft—Ava Gardiner "WHISTLE STOP’* Til kaupenda Heimskringlu og Lögbergs Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 ein- dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn;-þetta er að vísu ekki mikill tekjuauki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. Venjulegar auglýsingar kosta 70 <j: eindálka þuml. THE VIKING PRESS LTD. THE COLUMBIA PRESS LTD. Miðdagsverður Viking Club hér í bæ, heldur miðdagsverð mánudaginn, 24. fieb., kl. 12.15 í heiðursskyni við Valdimar Björnsson, sem út- nfendur hefiir verið af stjóm ís- lands tál að bera kveðju stjórn- enindreka arinnar til þjóðræknisþingsins, sem haldið verður dagana 24. Látið kassa í Kæliskápinn NvwoLa 40 GOOD ANYTIME Veitið athygli Allar deildir Þjóðraéknisfé- lagsins eru hér með ámintar um að, tilkynna undirrituðum n!öfn er á þing koma og hvað margir komi frá hverri deild; er þetta gert vegna þeirra 25 febrúar. Miðdagsverðurinn erindreka, sem ekki eiga vísan fer fram væntanlega í matarsal bústað í bænum, en húseklan er Hudson’s Bay félagsins. Veizlu- mj'ög tilfinnanleg. stjóri verður Mr. Clefstad, for- seti Viking Club. Þessi athöfn verður nánar auglýst áíðar. * ★ ★ Séra Halldór E. Johnson frá Lundar, hefir verið þrjá undan- j farna daga í bænum. Hann er ritari stjórnarnefndar Þjóðrækn- Ó. Pétursson, 123 Home St. Jón Ásgeinsson, 657 Home St. Árni G. Eggertson, K.C. 919 Palmerston Ave. ★ ★ * Guðmundur Jónsson frá Hús- isfélagsins, er hér hefir verið að ey hefir verið þrjá undanfama undirbúa ársþingið og kom til að , daga í bænum. Hann var að sjá starfa að því. ! lsekna. ANANAS PL0NTUR Framleiða góða smóvaxna óvexti Þ e s s i r ávextir vaxa á plöntum sem eru til prýðis. — Þær eru einkari falleg hús blóm með sterkum lit- um, silfurgráum ! og grænum. Blórri- in eru um IV2 þml. að þvermáli, hvít og fagurrauð, og ávöxturinn verður IV2 til 2 þml. á lengd. Eplið er hvítt að innan og hefir ananas bragð, en j kjarninn er svo smár að hann er 1 ekki sjáanlegur. Má nota hrátt, soð- ið eða sem sulta. Skál með þessum I eplum mundi fylla herbergið sætum | ilm. Vex vel af fræi. Allar leiðbein- ! ingar gefnar. (Pk. 25«) (3 pk. 50«) póstfrítt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1947 Enn sú bezta. 20 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario Thos. Jackson & Sons LIMITED BURN GREENHILL WASHED FURNACE COAL — S 15.05 per ton. Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg "Tons of Satisfaction" The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi í Blómasjóð Gefið af Jóhönnu Pétursson og Björgu dóttur hennair í kærri minningu uim látna vinkonu, Ástu Hallson, $3.00. Með kæru þakklæti, Sigurrós Viídál —676 Banning St., Winnipeg * ★ ★ Meðtekið í útvarpssjóð Sameinaða Kirkjufélagsins Mrs. Sigrún Hjartarson, Steep Rock, Man.-------$2.00 Ólafur Hjartarson, Steep Rock, Man. $2.00 Valdi Johnson, Wynyard, Sask. --------$3.00 Með þakklæti, P. S. Pálsson -796 Banning St., Winnipeg Icelandic Canadian Club ! biður almenning að veita at- hygli, og muna eftirfylgjandi Tuttugasta og Áttunda Ársþing Þjóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi verður haldið í Good Templara húsinu við Sargent Ave. í Winnipeg, 24., 25. og 26. FEBRÚAR 1947 ÁÆTLUÐ DAGSKRÁ: 1. Þingsetning 2. Ávarp fiorseta 3. Kosning kjörbréfanefndar 4. Skýrslur embættismanna 5. Skýrslur deilda 6. Skýrslur milliþinganefnda 7. Útbreiðslumál 8. Fjármál 9. Fræðslumál 10. Samvinnumál 11. Útgáfumál 12. Kosning embættismanna 13. Ný mál 14. Ólokin störf og þingslit. Þing verður sett kl. 9.30 á mánudagsmorguninn 24. febrúar, og verða fundir til kvöids. Gert er ráð fyrir að Valdimar Björnsson, sem verður fulltrúi ríkisstjórnar falands á þinginu, flytji ávarp sitt eftir hádegið þann dag. Um kvoldið heldur Icelandic Canadian Club almenna samkomu í Fyrstu lútersku kirkju, verður Carl Freeman, bunaðarráðunautur frá Fargo, áður þjónandi i sjóher Bandaríkjanna á íslandi, aðalræðumaður þeirrar sam- komu. Á þriðjudaginn verða þingfundir bæði fyrir og eftir hádegi. Að kvöldinu heldur deildni “FRÓN” sitt árlega íslendingamót, nú eins og í fyrra i Fyrstu lútersku kirkju. Valdimar Björnisson flytur aðal erindið. Á miðvikudaginn halda þingfundir áfram og eftir hádegið þann dag fara fram kosningar embættismanna. Að kvöldinu verður álm'enn saimkoma í Sambandskirkj- unni á Banning St. Dr. Richard Beck, fyrverandi forseti félagsins flytur erindi við það tækifœri. Verður þar einn- ig söngur og fleira til skemtunar. Winnipeg, Man., 10. febrúar 1947. í umboði stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagisins, VALDIMAR J. EYLANDS, forseti HALLDÓR E. JOHNSON, ritari Síðdegis þann 25. jan., gaf sr V. J. Eylands saman í hjónaband 1 staði og tírna: Christopher S. Midford og Rann- j Mánudaginn; 17. feb., kl. 9 e.h. veigu Danielison. Voru bruð-! verður flutt erindi f Free Press hjónin aðstoðuð af Mr. Keith Board Room No- 2, undir um- Wadsworth og Miss Sigríði Dan- j sjon Ioelandic Oan. Evening ielson, systur brúðarinnar. Mr. School. Ræðumaðurinn er J. J. Midford var í flugher Canada í Bildfeli og umtalsefni hans: — stríðinu. Hann er sonur Mr. og “Historical Sketches of Icelandic Mrs. C. J. Midford í Selkirk. Pioneers in Winnipeg.” — Allir Brúðurin er fósturdóttir Mr. og ! velkomnir. Mrsu Th' K' Danielson að 1007 j Áður ^ ^ þ, fer rn .inmpeg, þar 01 fram starfsfundur kiúbbsins sem athofnin fraim Að giftingunm b jar kl 8 Meðlimir eru beðn. afstaðinni for fram mjog mynd- -r að fjölmenna_ arleg veizla Var hinn storn kjall-, Mámida ^ 25 feb kl 8 15 arasalur vel pryddur og satu þar _ 6 , ’ . , _ ’ að kveldverði um 40 manns. | e. h., verður haldm, i Fyietu lut. Mæiti Dr. Sig. Jlil. Jóhannesson ,lí-irkJU, Viotor St hm arlega . . • • 1° • n/r skemtisamkoma undir umsjon fynr minni bruðarinnar, en Mr. i , , . , J. G. Jóhannsson, móðurbróðir !fce1-. °an' Club’ a Þj^rœkms- brúðgumans mælti fyrir minni ÞinSinu 9ein sett verður >ann ! hans. Fyrst um sinn verður sama dag. Á meðal annars verð- heimili brúðhjónanna að Birds!ur Þar 8‘ ^emtiskra, erindi um .v ísland, flutt af Carl Freeman, Fargo, N. D., sem dvaldi urn skeið á íslandi er hann var í sjó- COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 93 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi Phone 43 591 West End Decorators Painting and Decorating Represented by: L. Matthews & Co., Winnipeg Dánarfregn hernum. Hann Siðastli. fimtudag andaðust að , . y , ® , . . a.- T mynldir til skynngar malefni heimili dottur smnar, 641 Lang-; , _ , smu. Og svo syngur þar song- side St., her í borginm, Thomas , * . „ ’ ® „ flokkur Daniiel Mclntyre Chorai Cameron, 71 ars að aldri. Hann , , . , i Society, sem er vel þektur fyrir var kvæntur islenzkn konu,1 ágæta sönglist. Nánar auglýst í naesta blaði. * t tr The Junior Ladies’ Aid of the Önnu Paulson, systur Sigtfúsar heit. Paulson, er lengi var öku- maður hér í bænum og þektu flestir eldri menn íslenzikir hann er þá voru búsettir hér í bænum. Fifstu Lutheran Churoh will Anna og Mr. Cameron eignuð- hald their regular meeting, Tues. ust átta mannvænleg börn, seXjFeb. 18, in the ohurch parlors. dætur og tvo syni, er öll lifa föð- : ur sinn ásamt móður sinni. Mr., Messa í Árborg Cameron var jarðsunginn af séra j 1®- teb. Árborg, ensk miessa |P. M. Péturssyni síðastl. mánu- ki- 2 e. h. 0. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. stofnun til að hafa á hendi krabbameins-rannsóknir. Hún á einnig að aðstoða unga lækna og vísindamenn, sem vilja leggja stund á frumlegar rannsóknir og uppgötvanir á sviði læknisfræð- innar. MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssaínaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 4 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: ó hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjólparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, ki. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: lslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur i augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 704 McARTHUR BLDG. Cor. Portage & Main Stofutími: 2—5 e. h. nema laugardögum Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur MIMNISl BETEL í erfðaskrám yðar Faðirinn: “Það var rétt, Nonni minn, ventu nú duglegur að borða, svo þú verðir stór og feit- ur eins og hún mamma þín”. FUNDARB0Ð til Vestur-fslenzkra hluthafa í h/f. Eimskipafélagi íslands Útnefningarfundur verður haldinn að 910 Pallmerston Avenue, föstudaginn 28. febrúar, kl. 7 e. h. Fundurinn útnefnir tvo menn til að vera i vali að kjósa um á aðalifundi félagsins, sem haldinn verður í Reykjavík í júní mánuði næstkomandi, í stað Árna G. Eggertsonar, sem þá verður búinn að útenda sitt tveggja ára kjörtímabil. -Winnipeg, 8. febrúar 1947. Ásmundur P. Jóhannsson t Árni G. Eggertson, K.C. jdag. ★ ★ ★ Guðsþjónustur í íslenzka söfnuðinum í Van- couver síðari hluta febrúar og fyrri hluta marz. (GuðsþjónUst- ur þessar fara fram í dön-sku kirkjunni á E. 19th Ave. og Burns St., nema öðruvísi sá sagt). Sunnud. 16. feb. ensk messa kl. 7.30 e. h. Sunnud. 23. feb., íslenzk guðs- þjónusta kl. 3 e. h. Sunnud. 2. marz, nesk messa kl. 7.30 e. h. Sunnud. 9. marz, ísl. messa kl. 3 e. h. íslenzk föstu guðsþjónusta í norsku kirkjunni, 6th og George St., N. Vancouver, fimtudagskv. 27. feb. kl. 8 e. h. íslenzk föstu guðsþjónusta í United kirkjunni á 2nd St. í Steveston kl. 8 e. h. Al'lir vel- komnir. SunnudagaSkóli hvern sunnu- dag kl. 2 e. h. í neðri sal dönsku kirkjunnar. Fermingarbörn í Árborg mæta laugard. 15. feb., kl. 2 e. h. á . heiimili Mr. i hannson. og Mrs. J. B. Jó- j B. A. Bjarnason Afmælisgjöf prinsessunnar ri, ætlar stjórn Suður-Afríku U gefa henni gimsteina, sem ö Kaupið Heimskringlu Borgið Heimskringlu Frá Capetown — Þegar Eliza- beth prinsessa verður 21 árs að aldri að virtir eru ótilgerðir hér um bil 16,000 sterling pund — ($48,000) Forsætisráðherra Smuts kunn- gerði þetta í þinginu nýiega. Það vill svo vel til, að 21 af- mælisdagur prinsessunnar verð- ur meðan hún er á ferðalaginu um Suður-Afríku, ásaimt kon- ungi og drotningu Bretlands eins og kunnugt er. Rannsókna-stofnun SIGARETTUR til ISLANDS 600 Canadiskar sígarettur mcð trygðum fyrsta-flokks pósti $4.25 pakkinn (póstgjald greitt). Sendu pöntun þípa á ensku máli með peningaávísun til: RELIEF PARCEL SERYICE 13 Bernard Ave. Toronto 5, Ont. FUEL SERVICE We invite you to visit us at our new, commodious premises at the corner of Sargent and Erin and see the large stocks of coal we have on hand for your selection. Our principal fuels are Foothills, Drumheller, Greenhill Washed Furnace, Briquettes, Coke and Saskatchewan Lignite. We specialize in coals for all types of stokers. MC^«URDYCUPPLYi^«O.Ltd. ^^TBUILDERS' SUPPLIES and COAL Rannsökna-stofnun í lælknis- fræði, til þess að rannsaka og brjóta til mergjar banvænustu sjúkdóma, hefir' verið komið á við Beth Isreal sjúkrahúsið í New York. Eitt hundrað þúsund dollara gjöf frá Mr. og Mrs. Jos- jfi eþh Levy, hefir styrkt þessa {^pooeooeocooqocogoooococoocoooooooocoecoaeoiaoooc. PHONE 37 251 (Priv. Exch.) MOSCtí!

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.