Heimskringla - 12.02.1947, Blaðsíða 3

Heimskringla - 12.02.1947, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 12. FEBRÚAR 1947 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA MINNINGARORÐ: Klemens Jónasson frá Bólstaðarhlíð Klemens Jónasson Hann var af ætt Hólaimanna • kominn, afkomandi Teits Björns- sonar prests Jónssonar, Arason- ar biskups á Hólum. Er margt merkra manna og þjóðkunnra í ætt hans, bæði fyr og síðar. For- eldrar hans voru Guðmundur Einarsson Jónasson, trésmiður í Reykjavík, d. 1868, og kona hans Ingilbjörg Guðrún Klemensdótt- ir frá Bólstaðarhlíð. Föður sinn misti hann aðeins 8 ára gamall, fóstraðist hann upp hjá móður- föður sínum, Klemensi Klemens- syni og konu hans Ingibjörgu Þorleifsdóttur frá Stóradal. Á heimi'li -þeirra í Bólsstaðarhlíð Ikvæntist hann 20. ökt. 1883, Óák Ingibjörgu Jónsdóttur frá Litlu- Giljá, Jónssonar prests í Otrar- dal Jónssonar. Klemens og kona hans fluttu til Vesturheims 1886. Klemens ótti eina. systur, Margréti að naifni, er fór til Ameríku 1875, settist að í New York borg, og giftist manni af amerískum ætt- um, Mr. Hioward, að nafni Klemlens og kona hans dvöldu um hriíð í Winnipeg, en flúttu þaðan til Þingvallabygðar; eftir stutta dvöl þar, fluttu þau til Winnipeg á ný, en síðla árs 1892 settust þau að í Selkirk. Þar bjuggu þau um 50 ár. Mrs. Jónas- son dó 15. jan. 1944, eftir fullra 60 ára samfylgd með manni sín- um. Síðustu árin fyrir lát henn- ar, dvöldu hin öldruðu hjón hjá Jakob syni 9Ínum og Kristínu konu hans. Hjá þeim var Klern- ens eftir lát konu sinnar, og á heimili þeirra andaðist hann sunnudaginn 6. okt. kl. 6.30 síð- degis. Börn þeirra voru 9 að tölu, tvö dóu ung, tvö fullþroska, ein stúlka dó 14 ára að aldri. Mrs. Lovísa Harvey dó í Winnipeg, 30. ágúst sjI.— Af börnum þeirra lifa: Jakob, bóndi í grend við 9el- kirk, kvæntur Kristínu Sigurð- son. Ingibjörg, kona Kristjáns Pálssonar skálds, Selkirk. Halldóra, til heimilis í Winni- peg. Barnabörn eru 18 tasins, en barnabarnabörn 20, alt einkar mannvænlegt fólk. Sem að er vikið, settist Klem- ens, ásamt konu sinni og börn- um, að í Selkirk, 1892. Islenzka nýlendan hér var þá orðin all- fjölmenn. Söfnuðurinn lúterski hafði þá verið stofnaður fyrir 3 árum. Þótt ekki væri hann fjöl- mennur, stóð að honum trú- GERANIUMS 18 FYRIR 15C Allir sem blómarækt 1 láta sig nokkuð snerta ættu að fá útsæðis- pakka af Geraniums hjá oss. Vér höfum úr feikna birgðum að velja af öllum litum, í hárauðum, lograuð- um, dökkrauðum, crimson, maroon, vermilion, scarlet, salmon, cerise, orange-red, salmon pink, bright pink, peaeh, blush-rose, white blotched, varigated, margined. Þær vaxa auðveldlega og blómgast á 90 dögum frá sáningu. Pakkinn 15c, 2 fyrir 25c, póstgjald borgað. Sáið nú. SÉRSTAKT TILBOÐ: 1 pakki af ofan- skráðu útsæði og 5 pakkar af völdu útsæði fyrir húsblóm, alt ólíkt og vex auðveldlega inni. Verðgildi $1.25 —öll fyrir 60c póstfrítt. FRf—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1947 Ennþá fullkomnari 21 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario fast og dygðugt fólk, er bar mál hans fyrir brjósti. Innan eins árs frá stofnun safnaðarins hafði litla kirkjan á Rosser Ave., hér í bæ, verið bygð skuldlaus; mátti það þrökviilki teljast af jafn fáu fólki, undir þeim kringumstæð- um, er það átti við að búa. — Á næsta ári eftir hingað komuna er Klemens ásamt fjölskyldu sinni genginn í söfnuðinn og far. inn að starfa í stjórnarnefnd hans. Þaðan af mun hann altaf hafa starfað í safnaðarráði, unz hann lét af þeim störfum fyrir elli sakir, um árið 1930. — Það mátti segja að um þessi mörgu ár, væri saga safnaðarins og saga Klemensar sjálfS samanrunnar sem í einn farveg væri. Leiðtoga starf hans og þjónusta var um margt sérstæð og fágæt. Hann sýndi alvöru trúar sinnar í þjón- us'tu er um márgt mátti kajla að einstæð væri. — Heima í söfn- uði sínum var hann jafnan í hópi þeirra er fremstir stóðu. Ágætar gáfur hans, samfara þróttmiklu skapi og andlegu fjöri gerði hann einkar vel til foringja fallinn, eins og löng reynsla ótvírætt í ljós leiddi. Að maklegleikum hlaut Klemens viðurkenningu og þökk samiferðafólks síns fyrir margþœtt störf í þarfir safnað- arins og annara félagsmála^ er hann lét sig skifta. Hann átti sinn stóra þátt í vexti og við- gangi Selkirk safnaðar, það ber öllum, er til þektu saman um. En ef eg skil þennan látna leið- toga rétt hygg eg að hann léti lýðhylli (út af fyrir sig) í léttu rúmi liggja; en fann gleði í fram- gangi þeirra mála, er voru hans hugðarmál, og það voru andlegu málin öllum málum framar. Kirkjufélagið og heimasöfnuður hans standa í ógreiddri þakkar- sfculd fyrir þjónustu hans, og fagurt er dæmi hans öðrum til eftirbreytni. — Með honum er heill og áskifft- ur íslenzkur maður til moldar genginn; bókfróður maður, er æfilangt þráði meiri fræðslu en honum stóð til boða í æsku hans; á langri æfileið gerði hann sitt ítrasta það upp að bæta, með kaupum og lestri góðra bóka, er veittu honum aðgang að sí- gildum menningarstraumum hinnar íslenzku þjóðar. Hann átti stórt og vandað bókasafn, prýðilega umgengið og innbund- ið af eigin höndum. En þótt hann væri gáfaður og fróðleiks- þyrstur lét hann aldrei staðar numið við lestur eða bóka- drauma. Hann var dyggur leið- togi og stuðningsmaður állra þjóðþrifamála; m. a. stófnmeð- limur G. T. stúkunnar ‘Skúld” í Winnipeg, stofnandi fyrstu G. T. stúku- í heimabæ sínum. Hann var einp af stofnmeðlimum Þjóð- rækniafélagsins, og oft á fyrri árum í stjórnarmefnd þess. Hann hafði jafnan opinn huga fyrir því, er til góðs mátti verða, lét fúalega í té tíma og krafta því til uppbyggingar; fann jafnan tii þeirrar ábyrgðar er á honum hvíldi að láta gott af sér leiða. Vér söknum hins glaða og hug- arstyrka manns, með fjör í hverri hreyfingu, gneistaflug í orðum og fyndnisorð á vörum; er oft lét fjúka í kviðlingum; manns, er kunni tök á því að létta öðrum í skapi, er sjaldan fór troðnar leiðir, en jók á gleði manna með orðræðum sínum, hvort heldur á almennum mann- fundum, í smærri hóp samferða- manna — eða í prívat samtali við einstáka menn. — Hann lif- ir í minningu samferðamanna sinna sem hinn hugarstyrki og heilsteypti félagi og samverka- maður. — En í minni barna hans og ástvina sem góður og hjart- fólginn faðir, er innti skyldur dagsins af hendi með særnd og prýði, og hefir þeim hreina og fagra minningu eftirskilið. S. Ólafsson SÁLIN Eftir Selmu Lagerlöf Þetta er seinasta smá- sagan, sem Selrna Lag- erlöf skrifaði, og birt- ist hún ekki fyrr en eft- ir andlát skáldkonunn- ar. Úti á víðáttumikiHi eyðilegri heiði stendur berklahæli. Þarna sést ékki neitt annað hús, engin mishæð, enginn trjágróður, svo 'langt sem augað eygir. Útsýnið getur með réttu talizt mjög til- komuhikið, óendanlegt, en það er jafnframt ömurlega tilbreyt- ingarlaust. Það er ekki langt til sjávar. Að vísu sést hafið ekki ifrá heilsuhælinu, en nálægð þess dylst þó ékki sákir hins raka vindar, sem næstum ávailt næð- ir um heiðina og aldrei virðist geta lægt. Á allri þessari víðáttumiklu íheiði vex lyng, sem nú er í full- um blóma, og í hnipri milli lyng- þúfnanna situr sál, vesálings lít- il mannssál. Hún er dáin og hefur byrjað nýtt líf fyrir fáeinum klukku- stundum. Nú húkir hún hér undir lýnginu og er að reyna til i að átta sig á hinni nýju tilveru. Hún veit ful’lvel, að hún er ráin. Hún man glöggt allt, sem | gerzt hefur. Það er ékki lengra 'en síðan í gær, að hún lá sjúk í læknisbústaðnum, sem stendur alveg hjá stóru heilsuhælisbygg- ingunni. Þessi dauða sál minn- ist þess greinilega, hún héfur verið gift fyrrverandi yfirlækn- | inum við heilsuhælið. Þess vegna bjó hún í læknisbústaðnum. En vesalingurinn hin fram- liðna og maður hennar hafa ekki 1 átt þar lengi heima, aðeins ! nOkkra mánuði. Skömmu eftir að þau höfðu fluzt þangað, veikt- | iist maðurinn af kynlegum sjúk- |dómi, tærðist upp og dó, án þess að nokkur maður svo mikið sem 'kannaðist við heitið á sjúikleik þeim, er dró hann til dauða. 'Bæði börnin þeirra urðu sama sj úkdómnum að bráð og burt- sofnucíLi, án þess að nokkuð yrði | að gert. Að lokum hafði hún sjálf tekið veikina, með nó- kvæmlega sama hætti og maður i hennar og börn á undan henni. |Og nú hefiur hún látizt um sjö- ieytið þennan morgun. Einhver, hún veit ekki hver kom inn í 1 sjúkrastof'una, laut yfir hana, j 'lyfti henni m'eð mikilli varfærni 1 og ótta við að gera henni mein, íupp úr rúminu og bar hana út á hina víðáttumiklu heiði. Allan tímann hafði hún vitað af sér. í sömu andránni og farið var burt með hana, sá hún, að hjúkrunarkonann, sem haffði vakað við rúmið hennar, spratt upp og starði með miikilli skelf- ! ingu á hreyfingarlausan líkama, sem lá endilángur undir ábreið- unni. Sálinni hafði skilizt, að þetta væri líkaminn, sem verið hafði bústaður hennar í líffinu, 1 og þar sem sálin hefði yffirgefið hann, væri hann nú liðið lák. Sálin hugleiðir þessa atburði hvað eftir annað, eins og til að ihugfesta enn betur, að hún sé dáin og svipt hinu jarðneska. Hvað sem því líður, vill svo til nokkrum sinnum, að smávægi- |legum ánægjuefnum og ámóta lístilvægum áhyggjuefnum skýt- ur upp úr djúpi endurminning- anna. Hún fagnar yfir ruggu- hesti, sem henni hefur tekizt að ú'tvega syni sínum, og í sömu | andránni minnist hún þess, að ! drengnum auðnaðist aldrei að | koma á bak hestinum. Þá kvíðir ísálin þvi einnig, að henni muni ekki takast að flytjast úr bústað sínum, áður en nýi yfirlæknir- inn komi. Henni er fullkunnugt um, að hans getur verið von á hverri stundu ásamt fjölskyldu hans. En einmitt þegar hún er alveg í öngum sínum yfir því, að veikindin komi í veg fyrir, í að hún geti filuzt burt í tæka tíð, minnist hún þess, að dauðinn i hefur þegar leyst þau vandræði. ! Lík hennar liggur að vísu enn í j ! læknisbústaðnum, en það ætti ;nú ekki að þurfa að vatda hinu j nýkoma fiólki miklum örðugleik- j J um. íbúðin haíði verið vendilega 1 rýmd. Rótt í því að sálin er að hugsa um þetta með yfirlækninn, kem- ur maur skríðandi. Hann skríð- ur eftir jörðinni, án þess að víkja hársbreidd fyrir þeirri, sem þarna liggur, en sá er hátt- 1 ur maura, sem ekki láta sér allt! ’ fyrir brjósti brenna. Þessi maur í hagar sér þó ærið skringilega.! Hann skríður inn í hönd dauða 1 , annars vegar og kemur út úr henni hins vegar. Þegar sálin j sér þetta, rifjast upp fyrir henni 1 eifcthvað gamalt, sem hún hefiur | 1 ratað í fyrr á tímum. Einu sinni áður hefur hún verið þoku’kennd |vera, skuggi, 9em maur gæti skriðið gegnum. Hún veit ekki ! hvenær. Það hlýtur að vera mjög langt 9Íðan. Sálin liggur og rifjar upp1 gamlar minningar. Hefur hún jekki einhvern tíma verið frjáls, !létt og óháð? Síðan heffur hún I verið í fangelsi, hún hefur verið Jfjötruð jarðneskum viðjum. Hún hefur verið þunglamaleg, hún heffur haft ákveðna lögun, hún heffur lotið siðum mannannna. '■Hún hefur þjást, hún hefur elsk- j að. Hún heffur að vissu leyti ver- jið fjötruð böndum, 9vo að þús- undum skiptir. Hún finnur sig gagntekna af hamingju yfir því að vera aftur Jorðin frjáls, vera aðeins sál, en jþessi fagnaðarvíma hverfur, áð- ur en varir. Enn er hún of mjög á valdi hins jarðneska. Sálin saknar manniífsins. Hún er eins og fangi, sem kvartar undan því 'að hann hafi neyðzt til að yfir- gefa fangelsi sitt. Frelsið er tóm- llegt, það er kvíðvænlegt. Sálin jveit ekki til hvers á að nota það. Hún er búin að gleyma. hvernig hún eyddi tímanum hérna áður fyrr. Hún saknar ástar mannanna, bl'íðu atlota látilla barna, spenn- andi viðburða lífsins. Hvað er ffrelsið annað en vonleysi, ein- j vera leiðindi? Hún teygir vofu- ihendur sínar móti himni, barm- |ar sér af saknaðarkvöl, af um- |kom:uleysi þess, sem hvergi á í höfði sánu að að halla. Og sem sálin er stödd í þessari örvinglun, verður hún þess vör, að tvær mannverur koma gang- andi yfir heiðina, beina leið þangað, sem hún er, og þar sem henni hefur ekki enn tekizt að semja sig að hinum nýju aðstæð- um, verður hún alveg dauðskelk- uð. “En eg sem er alveg nakin”, hugsar hún. “Þetta dugar ekki. Eg hef hvorki tangur né tötur jtil að skýla nekt minni með”. Án þess að hugleiða, að nú hlýtur hún að vera ósýnileg, 1 fyrst hún hefur yfirgefið líkam- ann, hniprar hún sig saman und- ir blómþöktum lyngrunnunum. I Það er það eina, sem hún getur jtil bragðs tekið. Hún heldur, að undir eins1 mundi verða tekið eft- j ir sér, ef hún stæði upp og reyndi að laumast leiðar sinnar. ! ! Andartak virðist svo sem hin-! !ar tvær mannverur hafi komið jauga á hana, því að þær nema staðar alveg í grennd við hana. Sálin sér þær mjög greinilega. Þetta er ungur maður og ung kona, bæði fögur, æ, svo fögur, hljóðlega. “Hver skyldi það vera sem hún syrgir?” hugsar hún. “Eg held, að bezt fari á því, að við skreytum kistuna með lyngi,” segir unga konan. “Rauða lyngið hefur vaffalaust verið henni til mikillar huggun- ar í þrautum hennar. Aumimgja vesálings konan.” Mleira fær hún ekki sagt. Rödd hennar kaifnar á ný í gráti. “En Annie mín,” segir mað- urinn, “aldrei hefur þú séð hana”. Konan hans lýtur höfði, hrist- ir það snöggt, svo að tárin hrökkva aif augum hennar. “Auðvitað er þetta ósköp heim- skulegt aff mér. En mér sýndist hún svo hörkuleg og ásakandi á svipinn, þegar eg kom að kist- unni henmar. Það var eins og hún væri að ásaka mig fyrir, að hún hefði orðið að þoka fyrir mér. Tókstu ekki eftir því, að það hvíldi myrkur yfir ásjónu hennar, enda þótt hún væri enn mjög fögur í dauðanum.” “Já, en Annie mín góða,” seg- ir maðurinn, “aillt ólánið stafar ■af því, að við komum með fflest, sem var svona snemma á ferð. Það hefði ekki verið búizt við okkur fyrr en tveim tímum seinna, og þess vegna hafði ilíkið ekki verið flutt burt. Það er alls engin furða, þó þér brygði held- ur en ekki í brún, þegar það ffyrsta, sem fyrir þér varð, er þú komst inn í nýja heimkynnið þitt, var lík í kistu.” “Nei, nei,” segir kona hans, “það er alls ekki af því. Mér mundi affls ekki hafa orðið neitt hverft við, ef hún hefði litið út eins og dáið fólk yfirleitt. Eg skiff ekkert í því, að þú skyldir ekki veita því athygli, hvernig hún lá þarha og spurði, hvort maður hennar, börn hennar og nú að lokum hún sjálff ffiefðu orð- ið að deyja okkar vegna, til þess að við skyldum geta fluzt hing- að.” Unga konan þagnar og hrist- ir enn einu sinn tárin aí hvörm- um sér. “Hugsaðu þér, að það eru ekki nema tveir mánuðir, síðan hún kom hingað. Hún átti þá mann og 2 börn, alveg eins og eg núna. Hún hefur vafaffaust verið mjög hamingjusöm yfir hinu nýja starfi, hinni góðu stöðu. Og nú er ekkert eftir. Affilt hefur verið frá henni tekið.” “Annie,” segir maðurinn, “þú mátt ekki líta á þetta sem neinn óheilffaboða. Þú mátt ekki halda að við förum líka að deyja hérna út frá. En auðvitað var það slysalegt, að það fyrsta, sem þú sást á nýja heimilinu þínu, skyldi vera lík í kistu.” “Nei, nei,” segir unga konan, “það er affls ekki af því. Eg er bara að gráta af því, að eg skyld ekki koma fyrr. Eg veit, að mér hefði þótt fjarska vænt um þessa vesaffings konu, sem var fyrir- rennari minn hér. Eg mundi hafa hjúkrað henni, eg mundi hafa gert það, sem í mínu vaffdi hefði staðið, til þess að hún hefði fengið að liffa. Eg mundi ekki hafa leyft benni að deyja. Hún skyldi hafa átt heima hjá mér. Hún skyldi hafa orðið mér sem systir.” Sálin læðist nær konunni, sem er að tala. Hún réttir út hönd- ina. ”Vertu ekki svona sorg- H HAGBORG FUEL CO. H Dial 21 331 no21 331 'p/0 nt& /v»A Kff*S 37 The Earliest Chicks P A Y The Quickest Returns Particularly When They Are ' P I O N E E R "Bred for Production" CHICKS YEARS* RECORD YOUR ASSURANCE OF GOOD CHICKS FOR ’47 Every year since 1910 more and more poultry raisers have built profitable poultry and egg pro- duction on the solid foundation of Pioneer Chicks. Your 1947 produc- tion will be maintained at a high level, if you start your flock with Canada 4 Star Super Quality Approved R. O. P. Sired 100 50 Breed 100 50 14.25 7.60 W. Leghorns 15.75 8.35 29.00 15.00 W.L. Pullets 31.5016.25 3.00 2.00 W.L. Ckls. 4.00 2.50 15.25 8.10 B. Rocks 16.75 8.85 15.25 8.10 N. Hamps 16.75 8.85 26.00 13.50 B. Rock Pull. 29.00 15.00 26.00 13.50 N. H. Pull. 29.0015.00 10.00 5.50 Hvy Brd Ckls 11.00 6.00 18.50 9.75 L. Sussex Pullets 96% accurate. 100% live arrival guaranteed. Ask for our NEW CATALOG Demand wili be strong. Order Now. A small deposit will assure your priority. 1MOÞUCMS OfM/SM QV&UTY CH/CKS J/NCl !9>Q 1 416 H Corydon Avenue, Winnipeg mædd“, hvíslar hún, “gráttu ekki mín vegna.” 1 sama bili verður hún þess vör, að aðkomuffólkið fær hvorki séð hana né heyrt. Sársaukinn yfir því að vera svipt öfflum mannlegum félagsskap gagntek- ur hana enn ákaffar en fyrr. En jafnframt verður hún einhvers vör, sem sefar þjáninguna, ein- hvers, sem veitir henni svölun. Það er verið að tína handa henni blóm, það er grátið yfir henni. Hún er ekki útskúfuð og gleymd, hennar er saknað.—Samitíðin. Hræddur að borða .... sumar fæðutegúndir, er valda uppþembu, óþægindum, brjóst. sviða, magasúr, andfýlu o. fl. FYRIR SKJÓTANN BATA “GOLDEN” Stomach Tablets Ný Forskrift Ekki að þjást að raunalausu! Fáið skjóta hjálp með snöggri | breyting við magakvillum, með þvi að kaupa reglulega hvaða flösku stærð sem er af varan- legum, fijótt verkandi "GOLDEN" Storoach Tablets 360 pillur (90 daga skamt) $5 120 pillur (30 daga skamt) $2. 55 pillur (14 daga skamt) $1. Reynslu skamtur lOc. Fullkominn með leiðbeiningu. í HVERRI LYFJABÚЗ MEÐALADEILD ibæði hvítklædd. Sáffin skilur undir eins, að þetta hlýtur að vera nýi yfirlæknirinn og kona hans, sem eftir því að dæma hafa komið þennan morgun. En í þessari svipan hefur unga /konan lotið niður að hinum blómþöktu lyngrunnum og er 'farin að brjóta af þeim nokkrar greinar. “Við þurfum ekki að fara lengra”, segir hún við manninn. !“Við getum ekki fundið fallegra lyng en þetta.” Sér til mikillar undunar verð- ur hún þess vör, að það blika tár í augum hinnar nýkomnu konu og að hún talar mjög lágt ag 'MndU’i einA UieAA&ttdi ! LJÚFFENGI INNSIGLAÐ YÐUR TIL ÁNÆGJU H. L. MACKlNNON CO.LTO. WINNIPEG Melrose Cojrtr&e RICH STRONG DELICIOUS

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.