Heimskringla - 12.02.1947, Blaðsíða 4

Heimskringla - 12.02.1947, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 12. PEBRÚAR 1947 Itfcimskcingla (StofnuM lSlit Kemur út á hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 Verö blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viöskiftabréf blaöinu aölútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept.. Ottawa WINNIPEG, 12. FEBRÚAR 1947 Nýju ráðherrarnir á Islandi Yrasa veslan haifs mun fýsa, að vita eitthvað frékar, en frá hefir verið sagt, um þá, sem nýja ráðunieytið á Islandi ákipa, um hvaðan séu upprunnir á landinu og um störf þeirra ti'l þessa. Fjarlægðin hefir gert frændunuim vestra erfitt að fylgjast mfe¥> þessu, þegar uim menn er að ræða, er fram á sjónarsvið sögunnar hafa bomið, síðan þeir voru heima, eins og hér á sér stað. En á það skal um leið bent, að upplýsingar í þessu-m efnum, eru í bókum eins og “Hver er maðurinn”, er Guðm. Gamalíelsson hefir gefið út, og á hiverju íslenzku heimili hér vestra ættu að vera. Verður algerlega við þær stuðst í þvi, sem hér verður sagt. stjóri “Eddu”. Kona han-s er Solveig Jónsdóttir, múrara í Reykjavík. Bjarni Ásgeirsson, landibúnað- arháðherra, er fæddur 1. ágúst 1891 í Knarramesi á Mýrum. Foreldrar Ásgeir Bjarnason bóndi þar og Ragnheiður Helga- dóttir. Hann stundaði nám á verzlunarskóla Islands, búfræði- nám á Hvanneyri og framhalds búnaðarraám í Danmörku og Nor egi. Hann býr á Reykjum i Mlos- fellssveit, hefir verið þingmaður Mýramanna síðan 1927, í bún- aðarráði Ís'landi síðan 1927 og formaður þess frá 1939. Hann var ií bankaráði Islands og um skeið bankastjóri Búnaðarbank- ans. Auk þessa hefir hann verið á stjórn margra félaga. Stöfnandi og annar meðeigandi er hann í gióðurhúsastöðinni “Garðyrkjan á Reykjium og í Mosfellssveit”. Hann lét reisa fyrsta gróðurhús á Islandi 1923. Kona hans er Ásta Jónsdóttir Reykjavík. skipstjóra MEIRA UM HEIMFÖRJNA Eg gat þess í fyrstu fréttunum sem eg sagði hér vestra, að eg mundi síðar víkja meira að heim- för okkar á síðast liðnu sumri. Þó ferðasaga verði það ekki, er 0g m,entaskóli, mjög tilkomu- maður sér oft á myndum, en sjaldan í veruleika. Þegar eg eitt kvöld, sem eg var þar, gekk út á svalirnar á heimili séra Friðriks J. Rafnar VígslubiSkups, sem stendur svo hátt, að ytfir áilan bæinn sér og sá hann í heild sinni í ljóSadýrðinni, fór eg að hugsa um við hVaða borg væri hægt að Mkja þessum draum- heimi norðursins, eins og mér kom hann fyrir sjónir. Eg hefi aldrei séð Neapel á Itaiíu, sem rómuð er fyrir sérkennilega feg- urð og orðtakið varð til um: “að sjá Neapel og deyja”, en get Vel hugsað mér Akureyri henni Mk- asta. Af byggingum bæjarins, setja einna mest svip á hann hin miklu verzlunarhús Kaupfélags Ey- firðinga og iðnaðarthús sam- vinnuféllaga, enda var mér sagt, að nærri helmingur allra við- ökifta væri í höndum kaupfé- lagsins og samvinnufélaga. — Kaupfélagið á og orðið mesta gistihús bæjarins, svo nefnt Hótel K. E. A. Kirkja er og á Afcureyri, sem er ein af hinum stærri og fegurstu kirkjum lands ins, og þjónar þar sr. Fr. J. Rafn- ar; mun hann og hafa átt mik- inn þátt í að hún var reist; hún stlendur upp á hæð mikilii, og mun Sigurhæð nefnd vera. Þar Stefán Jóhann Stefánsson, nýi forsætisráðherrann, er fæddur 20. júlí 1894 á Dagverðareyri við Eyjafjörð. Foreldrar hans voru Stefán Ágúst Oddsson og Ólöf Árnadóttir, er þar bjuggu. Hann á margt að minnast) ^ „érl útskrifaðist úr Mentaskóla Reykjavíkur 1918 og lauk lögfræðis- hefir °erið hugðnæmt umhugs- 'm ]nLon hfr námi 1922. Eftir tveggja ára starf hjá bæjarfógeta Reykjavikur |unar1efni gíðan vestur kom l i ™^tíóri sem kunnur er öll og við önnur málaflutningsstönf, varð hann hæstarettarmalaflutn-; heild sinni verður ferðin okkur lslÍndi’nffum hvar ^ eru ingsmaður í Reykjavik 1926 og hefir verið það síðan. Á bæjar- avalt kœr og ógleymmleg endUr- ifvrir ritstörf sín oe stíllist Saaði skrifstofum Reykjavíkur staðaði hann frá 1924—1939 og var ■ . j ffynr ritstorf sin og stillist. Sagði , , , - , iao0 iQon Ar-ir, iqu iqq7 i hann mer kvold eitt, sem við bæiarraðsmaður a arunum fra 1932 til 1939. Arm 1934 1937,- m-] • ð hloðinu var , ., . , . , ., , J, , ...... . .__________iugangurmn meo ooomu, var;h,onm vorum heima hia honum, var hann landskjorinn aiþingis a g þ g y J . minUim aUgUTn sa ag efia kynn.1 að hann gievmdi aldrei feeurð- yíkur hefir hann verið frá 1942. Var hann og féiagsmalaraðherra ingu ^ llendi’nga heiJa op að hann gteymdi aldre1 ifegurð í stjórn íslands frá 1939 1942. vestra. En í því máli hafa vi'ku Önnur trúnaðarstörf hans eru hin helztu þau, að hann var blöðin Heimskringla og Lögberg, kosinn í dansk-ísienzku lögjafnaðarnefndina 1938 og í lögfræð-1 af hálfu okkar Vestur-íslend- inganefnd til að semja nýja réttarfarslöggjöf; þá var hann í inga, lengst af staðið í fylkingar Mentamlálaráð kosinn 1928, í fulltrúaráð útvegsbanka Islands. brjósti. Hvað sem sagt verður 1930 og formaður þess síðan. 1 miðstjórn Alþýðusambands Islands um það, eru það þau, stofnendur og Alþýðuflökksins, var hann kosinn 1924 og ritari þess 1932 og þeirra og útgefendur, sem verið svo forseti flokksins 1938 og til þessa dags. Kona hans er Helga var að heiðra með boðinu, frem- Björnsdóttir skipstjóra Ólafssonar í Mýrarhúsum. ur en hvern einn ritstjóra þeirra, Forsetinn hefir skrifað mikið í blöð og ræðu'höld hafa lengi i inSu milli Islendinga heima og inni af Árnaneshólnum, en Árna- nes var æskuheimili mitt; má fara nærri um að mér þætti vænt um að heyra þetta. Á Akureyri þau, þó svo stæði á, að við nytum bæði mikillar særndar, sérstakr- 1 ar góðvildar og ánægju af boð- ; inu. Eg minnist hér á þetta, eins og eg gerði heima, vegna þess, að það er með þennan tilgang verið eitt af daglegum störfum hans. Emil Jónsson, samgöngu- og viðskiftaráðherra, er fæddur 27. október 1902 .í Hafnarfirði. Foreldrar hans voru Jón Jónsson, múrari (d. 1941), og Sigurbjörg Sigurðardóttir frá Hróarsholti ,í Árnessýslu. Hann útskrifaðist úr Mentaskóla Reýkjavíkur 1919, fór síðan til Kaupmannahaifnar, lærði þar verkfræði og var aðstoð- íer®ar|nna)r ‘ ^u§a’ sem e§ æ^a arverkfræðingur í Odense á Fjóni 1925—1926. 1 Hatfnartfirði imer nu a mmnast hennar. stundaði hann verkfræði fyrir bæinn frá 1926—1930, varð þá bæjarstjóri þar frá 1930—1937. Þá hefir hann haft vitamálastjórn I ríkisins með höndum og verið formaður skólanefndar Flensborg-1 arskóla. Alþingismaður Hafnarfjarðar varð hann fyrst 1934 og; Norðanlands: Atvikin höguðu því svo, að eg|42 árum. hafði ekki séð Norðurland, áður hefir frá því verið þingmaður, ýmist landskjörinn, eða kosinn af en e^ ^*r heiman. Eg var tt , «. T- , ’ ... „ ’ ,,... , , fæddur og uppalinn í Austur- Hafnifirðingum. Kona hans heiitir Guðfinna Sigurðardottir fra ,, , „ , , , __ , , , Skaftafellssyslu, hafði fanð um Kolsholti í Floa. N . , , ,. .« , „ , . Austurland alt, venð í Reykja- , ,, ,, vík og Hafnarfirði og séð nokkuð Bjarni Benediktsson, utannkis- og domsmalaraðherra, er; , _ _ , _ ,. _. » , , „ „„„„ , ’ , . . „ _ ... jaf Suðurlandi og Borgartfirði. fæddur 30. apnl 1908 í Reykiavik. Foreldrar hans eru Ðemedikl . - ,. 11« . , z. *. , _, . , , ., _ Mundi eg nokkuð eftir þvi, en Sveinsson, bokavorður og Guðrun Petursdottir. Hann utskritfað-1 ,, , ,, . » _ , , , ,, „ , . „ , ,.. . _ ,TT , 1 atti þo ekkert otf auðvelt með að ist ur Mentaskola Reykjavikur 1926 og 1 logfræði 1930. Var hann ‘ _ . , _ ,, iatta mrg þar sumstaðar, vegna við framhaldsnam um tveggja ara skeið erlendis, mest 1 BerMnar-! hinna miklu b tin ^ þar háskola, en var skipaður er hann kom heim haSkolakennari í lög- • hafa Qrðið á fjorutíu tveggja frœði 1932. Hann var settur borgarstjóri í Reykjavík 1940 og1 . »• . , . . & j j j ara fjarveru mmm. Þo breyting- kosinn 1941. Bæjarfulltrui og bæjarraðsmaður hefir hann verið er einnig gagnfræðaskóli og stjórnar honum Þorsteinn M. Jónsson, bókaútgefiandi, gáf- aður framfaramaður. Var ræða sem hann flutti í veizlu, er bæj- arstjórn Akureyrar hélt okkur, en hann er einn bæjarráðs- manna, nýiega birt í Hieims- kringlu. Þá er myndarlegur kvennaskóli á Akureyri. Alt svarar þetta til vaxtar bæjarins og hinna miklu framfara þar, sem í fleiri bæjum á Islandi, Síð- ari árin og setur svip á hann. Tala íbúa Akureyrar, er nú um 6000, eða svipuð og Reýkjavík- ur, er eg var þar síðast — fyrir síðan 1934 og í fræðslumálanetfnd frá 1936. Ennfremur í stjórn Happdrætti háskóla Islands frá byrjun. 1 miðstjórn sjáMstæðis- flokksins hetfir hann verið frá 1936 og alþingismaður Reykjarvikur frá 1942. Fyrri kona hans Valgerður Tómasdóttir framkvæmda- Stjóra í Reykjavík, dó 1936, en seinni kona hans er Sigráður Björnsd. skipstjóra í Reykjavík. Jóhann Jósefsson, fjármála- og atvinnumálaráðherra, er fædd- ur 17. júní 1886 í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru Jósef Valdason Skipstjóri þar, og Guðrún Þorkelsdóttir. Hann er kaup- maður og útgerðarmaður í Vestmannaeyjum í stórum stíl og stotfnandi firmu er undir natfninu Gunnar Óláfisson & Go., gengur og fileiri eiga. Jafnframt þessu rekur hann umboðssölu í Reýkja- vík og er stjórnandi og í stjórn margra fiskiiðnstofnana og annara félaga í Vestmannaeyjum. Alþingismaður Vestmanneyinga varð hann 1923 og hefir síðan verið það. Hann var þýzkur vice-konsúll og for ótal fierðir til Þýzkalands til að gera verZlunarsamninga fyrir ríkisstjórnina. Hann hetfir verið fiorseti Etfri og Neðri deilda Alþingis og unnið oft í nefndum. Hann hetfir verið sæmdur sitór- krassi Fálkaorðunnar og heiðursmerki þýzka Rauða Krossins. Magnea DagaVar Þórðardóttir heitir seinni kona hans, en hin fyrri hót Svanhvít Ölafisdóttir; hún dó 1916. Eysteinn Jónsson, mentamálaráðherra, er sonur Jóns Finns- sonar prests á Djúpavogi og Sigríðar Hansdóttur Beck. Hann hefir verið álþingismaður Suður-Múlasýslu síðan 1933 og var fjármálaráðherra í stjórnartíð framsóknarflokksins, sem kunnugt er og síðar viðskitftamálaráðherra. Hann hefir verið skattstjóri Reykjavíkur, var einn atf stofnendum Kaupfélags Reýkjavíkur og Byggingrafélags borgarinnar. Hann hefir og verið prentsmiðju- ar þær hafi orðið mestar síðari ár in, eru þær svo miklar, að manni verður á að spyrja, hvort aðrar eins framfiarir hafi nokkurs stað- Um viðtökurnar á Akureyri, er svipað að segja og apnars staðar á íslandi. Gestrisnin heíir sötið þar á guðastóli síðan á landn/ámstíð og er með sama höfðingsbrag enn og hjá hinum fornu landnámstfrömuðum og er iMklega í nútíð alveg sérkennileg tfyrir áslenzka þjóð, erfðagóz gamalla göfugra forfeðra, sem geymst hefir eins og margt ann- að gott og fáséð í fari manna og menningu i sögulandinu norður við heimskaut, sem um svo margt er öðrum löndum ólíkt. Nutum við gestirnir eða ... , , _ .tfrændurmr, ems og við vorum ar att ser stað að tiltölu við fióllks , _ arvalt kallaðir, þessa alls staðar 1 fjöida, eða jatfnvel án tiítlits til þess. En nú var eg kominn til Norðurlands, sem eg hafði ekki augum litið áður. Þótti mér ökki minna til þess koma, að litast þar um, en annars staðar. Eg hatfði otft reynt að gera mér hugmynd um hvernig Akureyri liti út. Kom hún mér ekki með öllu ósvipað fyrir sjónir og eg hafði hugsað mér, og grutflað oft út í, af lýsingu skálda og sögunn- ar, nema hvað mér fanst þar enn skemtiliegra, en eg gat búist við. Eg gat ekki búist við öðrum eins unaðsreit og listigarður Akur- eyrar er, fullum af trjám og blómum og trjágörðum við hús eins og viðar gafst á að líta, þarna í borg norður við heirn- skautsbaug. Nokkuð af Akur- eyrarbæ stendur í brðkku og nokkuð fram eftir granda, við hinn kunna Akureyrarpoll o? tfulllum mæli, með veizlum og boðum. Fyrir veizlur og boð á Akur- eyri og í Eyjafirði ber þessum að þakka: Þjóðræknisfélagi Akureyrar, en formaður þess er Gunnl. Tr. Jónsson, sem um eitt skeið varð ritstjóri Hkr., og þótti vinsæll í þeirri stöðu. Var mér sagt, að hann væri einn af vin- sælustu borgarbúum Akureyrar. Var hóf það haldið á Hótle K. E. A., og fluttu þar ræður séra Frið- rik J. Rafnar, Björgvin Guð- mundsson, Bernharð Stefánsson, alþingismaður Eyfirðinga Síðan 1923 og mintist Vestur-Islend- inga sérlega hlýlega; Hólmtfríð- ur Bjarnadóttir, ritstjóri Hlínar er mælti og mjög hlýlega ti! Vestur-Islendinga og kvaðst aldrei gleyma ferð sinní á fund I þeirra. Þá flutti skáldið Friðrik ' H. Berg okkur gestunum kvæði,!, speglast húsin í honum eins og sem birt hetfir verið í þessu blaði. Ráfcu svo lestina nokkur orð frá ökkur gestunum. |, Annað samsæti hélt bæjar- istjórn Akureyrar okkur, á sama gestgjafahúsi; stóð tfyrir því Steinn Moritzson Steinsen, borg- arstjóri. Býr tfaðir hans í Kross- bæ í Hornafirði og þekti eg hann vel fyrrum; Steinn er giiftur Önnu, dóttur Eggerts Benedikts- sonar, fyrrum kaupmanns á Papós, en síðan bónda í Laugar- dælum. Er Steinn atgervis- og fríðleiks maður, hygginn og þyk- ir hafa verið góður borgarstjóri, enda haldið því emlbætti frá 1934. Gestgjafinn Jónais Lárus- sno, sem bókstafiega vakti ytfir velferð okkar sem gesta sinna yfirleitt, gerði okkur það til gam- ans, að hafa þama á borðum ihvern góðan og gamlan íslenzk- an rétt, sem okkur gat í hug dott- ið; Slátur, srvið, rúllupyflsu, hangi- ket,tflatkökur, skyr, ber, harðfisk og hákarl — aufc allra vanalegra núfíðar rétta. —, Ræður fluttu borgarstjóri og Þorsteinn M. Jónsson, sem áður segir, og við gestirnir svöruðum. Boði þessu fylgdi ferð til Mývatns, um Vaglaskóg, í tveim áætlunarbíl- um, með milli 20 eða 30 manns. Var fierðin hin skemtilegasta og margt að sjá á leiðinni svo sem Laxárvirkjun Akureyrar, sem er mannvirki mikið og mér fanst Mtið gefa eftir Slave Falls virkj- un Manitoba að stærð og er eitt dæmi þess af hundrað, hvað tfáment mannfélag í bæ eða sveit á íslandi orkar. Þá hélt séra Benjamín Kristj- ánsson og Jónína kona hans okk- ur mjög veglega veizlu að heirn- ili sínu á Laugalandi. Þótti mér og konu minni, .sem vorum hér satfnaðarbörn séra Benjamiíns, og hann samverkamaður minn við Heimskringlu um skéið, heldur en ekki gaman að sjá prestshjón- in. Þar hlýddum við í samSætinu á eina af hinum ljómandi vel orðuðu ræðum séra Benjamíns, eins og þeirra er hann flutti í Sambandskirkjunni og öllum var unun að á að hlýða. Áttum við langt tal saman við prestshjónin um margt frá fornu fari héðan að vestan — og nu'tum þar einna af okkar skemtilegustu stundum heima. Séra Benjamín er nú prestur þarna og flytur jafn- framt fyrirlestra við Húsmæðra- skóla er starfræktur er á Lauga- landi. Þar átti eg og sfcemtilegt rabb við Kristján Benjamíns- son, föður séra Benjamíns er eg hatfði oftar en hann hann sjálfan grunar lesið smelMn bréf frá, hjá syni hans. Auk þesisa áttum við boð hjá þessum á Akureyri: séra Friðriki J. Rafnar og konu banís, Ásdísi, dóttur Guðlaugs Guðmundsson- ar, fyrrum sýslumanns Skatft- fellinga og bœjartfógeta á Akur- eyri; hjá Björgvin tónskáldi Guðmundssyni og konu Tians, Hólmfríði Jónsdóttur Frímann (tfrá Riverton, Man.); er Björgvin spilari í kirkju Akureyrar, en er nú leystur frá öðrumjstörfum og getur því helgað sig tónlistinni, sem hann mun gera og mikils má enn vænta frá, þó mifclu sé nú þegar afikastað. Heim að sækja, var hann hinn gamli skemtiilegi, látlausi Björgvin, sem við þekt- um; hjá Þorsteini M. Jónssyni og hinni mikilhætfu konu hans, Sigurjónu Jakobsdóttur vorum við því næst og skenkti Þor- steinn mér 3 stór bindi Islenzkra þjóðsagna, ásamt fleiri bóka, er hann befir gefið út. Þorsteinn er iframsýnn í þjóðtfélagsmálum og var einn af forustumönnum að stofnun fyrista Ungmennalfélags Mands og átti einn forustu að stofnun samskonar félags á Akureyri. Hann hefir og verið þingmaður Norðmýlinga (frá 1916—1923) og ávalt verið at- kvæðamaður í kenslu og fræðslu- málum. Á Akureyri hittum við fjölda nýrra og fomra vina og kunn- ingja, sem oflangt yrði hér upp að télja. Þessara vil eg þó geta ] með þakklæti fyrir hönd okkar hjóna. Árna Bjarnarsonar og Viestur-ilslendinganna, JónaSar Þórðarsonar og Jóhanns Thórar- ensens, Þengils Þórðarsonar og konu hans, ritstjóra blaðanna. “ÍSlendings” og “Dags” og Sig- urði Björnssyni, formanns Odds Björnssonar prentverksins. Enn- fremur Ingimars Eydal fyrrum ritstjóra og konu hans og frú jRannveigar Schmidt, er við hitt- jum iþarna í fyrsta sinni og J Heimskringla á svo mikið að þákka fyrir skritf hennar í blaðið — og Vestur-lslendingar í heild sinni. Þá og séra Sigurð Stetf- ánsson á Möðruvöllum og konu hans, Maríu Ágústsdóttir. Kveð eg svo Akureyri og Eyja- ifjiörð, þakklátur fyrir að hatfa komið þar og notið bæði hinnar miklu náttúrufegurðar og mlk- illar góðvildar íbúanna. RIT, SEM VEKUR TIL UMHUGSUNAR Eftir próf. Richard Peck Það hefir orðið í undanrætti fyrir mér lengur en skyldi að geta hér vestra um nýjasta rit dr. Helga Pjeturss, er hann sendi mér til umsagnar tfyrir áll löngu Isíðan. En það er Sannýall — (Reykjavífc, Bókaútgátfa Guð- !jóns Ó Guðjónssonar, 1943), sem er 5. bindi og beint framhald 'hinna fyrri rita hans. I niður- lagsgrein hins nýjasta rits síns, er skoða má sem eftirmála þess, brýnir höfundur það fyrir mönn- um, að auðveldara verði að hatfa bókarinnar fúiH not, ef þeir lesi einnig fyrri bindin. Með þeim hætti fá menn heildarsýn ytfir þann boðskap, sem dr. Helgi hetf- ir verið að flytja síðan hann hóf að rita um þau efni, og gleggri skilning á feenningum hans. Og hvont sem lesendur eru honurn sammála í skoðunum eða éigi, þá er það víst, að rit hans séu þau gaumgætfilega lesin og hleypidómalaust, vekja menn til frlekari umhugsunar um hin mikilvægu mál, sem þar er fjall- að um: — tilgang Mtfsins og fram- hald þess. Eigi sæmir heldur, að þeir menn, sem leitast við að varpa nýju ljósi á þau mál, hljóti þögn eina að launum fyr- ir þá viðleitni sína. Sannýall er, eins og hinar tfyrri bækur höfundar, safn rit- gerða, sem filestar stefna að því marlki, beint eða óbeint, að túlka nánar kenningar hans “um Mfið á stjörnunum og samband vort hér á jörðu í þá átt” (eins og hann orðar það í greininni “I- myndunarafl' og skáldæð”) og færa ný rök fyrir þeim. Vitnar hann í ritgerðum þessum til fjölda rita eftir erlenda höf- unda, um þau mál eða önnur þeim skyld, og sýnir hvernig þar megi tfinna sannanir fyrir skoð- unum sínum, en gagnrýnir jafn- framt niðurstöður hinna útlendu hofunda í ljósi skoðana sinna. Hér, sem áður í ritum sínum, leggur dr. Helgi áherzlu á það, að fraimvindustefnurnar séu tvær, “rangstefna og réttstetfna, hélstefna og Mtfstefna”, og að það hafi valdið og valdi böli jarð- arbarna, að “rangstefnan, hel- stefnan, hetfir ráðið”. Er það sannfæring hans og grundvall- arkenning, að bót verði aðeins ráðin g því jarð'Mfsböli, helstetfn- an sigruð, með samstilling lítfs- ins í alheimi. Fer hann, meðal annarls, um það þessum orðum í ritgerðinni “Brattleiði”: “En það er hið stórkostlega markmið, að ekki sé neitt það til í ölflium alheimi, sem ekki sé fúllkomlega á valdi guðlegs líífs. Það er þetta, sem oss ríður um- fram ailt á að skilja, svo að vér lærum hve miklu varðar, að stefna þannig, að það geti orðið. Og vitanlega getur það efeki orð- ið, ef ékki kernst á full'komin saimstillinig og samræmi Mlfsins á hinum ýmsu stjörnum álheims- ins. Á jarðstjörnu, þar sem þetta

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.