Heimskringla - 23.04.1947, Blaðsíða 5

Heimskringla - 23.04.1947, Blaðsíða 5
/ WINNIPEG, 23. APRÍL 1947 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA Trieste fyrir utan að komandi áhrifum. Karl Gruber, utanrík- is-ráðherra Austurríkis, sagði fréttariturum, að hann hefði enn von um, að við austurrísku samningana yrði lokið í Moskva, ef það yrði ekki gert myndi Austurríki leita annara ráða til þess að öðlast frelsi og frið. Ef til vill myndi verða snúið sér til Sameinuðu þjóðanna. Pulltrúar vestlægu þjóðanna voru mjög vondaufir um, að nefndir samningar yrðu full- gerðir að þessu sinni, hvað Sem verður. i Slysið í Texas City i Dauðsfallatalan, afleiðingar af hinu ægilega sprengingar- slySi þar fyrir skemstu er altaf að hækka. , I Roy Wade, yfirmaður slysa- vama-deildarinnar, sagði síðast- liðinn mánudag, að þá myndi tala þeirra er látist hefðu af sprengingunni 421, en gizkað væri á, að tala látinna myndi ná 575. Kvað hann 295 manns, er ekki hefði fundist ennþá, og 132 óþekkjanleg lík. 35 lík fundust síðastliðinn sunnudag, flest þeirra á hinu 70 ekru stóra sprengingar-svæði. “Atvinna eða skortur” Það eru einkunnarorð stjórn- arinnar á Englandi nú á támum. Lét hún nokkurskonar n'eyðar- kall berast um alt landið fyrir síðustu helgi; kom sú viðvörun frá Sir Stafford Cripps, að ef landið framleiddi ekki meira bráðlega en það gerði nú, myndi þjóðin brátt verða að vera án margra þeirra hluta, sem hún jafnvel hefði nú, Sagði hann fréttariturum, að velferð Bret- lands og öll afkoma væri í veði, en hann (Sir Stafford) er forseti verzlunar og viðskifta-nefndar- innar. 1 V. i Menning steinaldarinnar Menning Indíána í villiskóg- um og óbygðum- norðvestur- hluta Oolumbíu og norð-vestur Venezuela, hefir aldrei verið uppgötvuð af hvítum mönnum, samkvæmt því, er Preston Hold- er segir, en hann er formenja- fræðingur náttúrsögu-safnsins ameríska. Jafnvel þótt Mr. Holder og kona hans dveldu 9. mánuði í fyrra í Sierra de Perija og hinum ókannaða dalbotni Mtoilones, sáu þau aldrei neinn af þessum kynflokki. Iðnfræðislegur þröski þessa flokks, samsvarar þroska þess mannflokks, er bygði Danube- dalinn, 8,000 áfum fyrir Krists- fæðingu. Þeir eru eini mann- fiokkurinn í heiminum, sem aldrei hefir haft hunda. sönglistin mundu skilja, svo ná- ið sem sambandið var milli þeirra þegar Eggert kom heim frá ItaMu, landi söngs og fegurð- ar og lengi síðar. Eg minnist söngs hans í Bárunni frá þeim tíma, hrífandi og glæsilegum. Það woru merkisdagar, bæði fyr- ir Eggert og okkur sem dáðumst I að honum. Og ljúft er mér að minnast margra ára samvinnu i við vin minn, Eggert, bæði í Nýja Bíó og Dómkirkjunni og víðar. Aldrei hefi eg þekt viðkvæm- ari söngvarasál en Eggerts. Hún var eins og fínasta loftvog, og steig og féll eftir stemningunni og dutlungum áheyrendanna. Þessi risi var því mjög háður stemningunum, og gat, ef loft- vogin stóð hátt, sungið eins og erkiengill en svo gat borið við að hann syngi eins og ekki-eng- ill. En hvað um það, hann bjó yfir listrænni skapgerð meiri en aðrir söngvarar íslenzkir, og hann gat hrifið menn með sér með þeim sannfæringarkrafti, sem aðeins er gefinn þeim út- völdu. En tilslökun á tæknikröf- um hefir valdið því, að'tónhæfn- in hefir sljóvgast á síðari árum, svo að túlkun Eggerts líkist oft rneir persónulegri deklamation, að vísu borinni uppi áf innri krafti og tilfinningu, heldur en hreinni sönglist. Eggert lifir í hugum fólksins sem sá sérstæði persónuleiki sem hann er, og hann á stóran vinahóp og tryggan. Það sýndu þessir kveðjuhljómleikar vel. Salurinn var næstum fullsetinn, og minnist eg varla að hafa heyrt eins hjartanlegt lófa tak eða ver- ið vottur að jafn hlýjum mót- tökum áheyrenda og í þetta sinn. Blómvendirnir bárust í tugatali, og að lokum tóku allir undir “ís- land ögrum skorið” með söng- varanum, en hann var að lokum látinn lifa með ferföldum húrra- hrópi svo undir tók í salnum. Allar góðar óskir fylgja Eggert í hinum nýja heimi, en þar sér hann vítt land og fagurt. —Mbl. 15. marz. Þ. í. * * * Árni frá Múla látinn Árni Jónsson frá Múla lézt að heimili sínu í nótt um kl. eitt. Undanfarið hafði Árni kennt nokkurs lasleika. Banamein hans var heilablóðfall. Hann var 55 ára að aldri. — Árni frá Múla var mjög kunnur maður, bæði fyrir afskipti sín af stjórnmál- um svo og af blaðamennsku. Er hann mörgum harmdauði. —Vísir 2. apríl. Vorsins vor Vorsins vor sem klakaböndin klýfur kraftur þinn í leyndust fylgsni sktín, yfir mínúm andans vonum svífur að mér veitist sumargjöfin þín. Heilagleikans birtan brautryðjandi bú þér veg í gegnum hjarta mitt. Komdu inn, þú kraftur alsvaldandi, kom sem fyrst með sólar aflið þitt. Þegar vorsins andi klakann kyssir klökknar rótin, leysist fjötrum frá! Sambandið ef sólin eigi missir sælan fundinn ofaA að er þá. Þeim er nóg, sem nægtir drottins finna, náðar höndin við oss örlát er. Gjafir sínar lætur hann ei linna, Iffsins viðhald um það vitni ber. Stönsum við og heyrum himna lagið, harpa vorsins ómar alt í kring. Rísum upp og bindum bræðralagið, birtum það frá eigin verka hring. “Elska guð af öllu hjarta þínu og þinn bróðir eins og sjálfan þig”. Til vor drottinn lagði þessa línu, lögmálið æ endurtekur sig. Sól og dögg eins fátækum er fundin faðir ljóssins gefur öllum jafnt. Bent var oss að skoða liljulundinn, loftsins fuglar einnig fá sinn skamt. Náttúran um nægtir slínar talar, nærast lauf og ljúf út springa blóm, andvarinn í úðans Öldum hjalar óort ljóð um lífsins skapa dóm. Ingibjörg Guðmundsson -10610 Wilsey St., Tujunga, Calif. LANDHELGIN SMÆLKI sin FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDl Kveðjuhljómleikar Eggerts Stefánssonar Eggert Stefánsson efndi til kveðjusöngskemtunar í Gamla Bíó f fyrrakvöld. Þetta voru að þvf leyti nýstárlegir tónleikar, að söngvarinn kvaddi bæði á- heyrendur og svo sjálfa söng- gyðjuna, sem hann hefir elskað °g dýrkað í tugi ára, og situr hún oú eftir með sárt enni, og má horfa upp á elskhuga sinn arka heina leið inn á ritvöllinn, í faðm ritlistarinnar þar sem hann hyggur gott til nýrra sigra. Því að ekki veitir af að einibeina hröftunum að sínu ákveðna hlutverki, og hefir þess orðið vart upp á síðkastið, að Eggert hefir litið ritlistina hýru auga, enda með nokkrum árangri, þar sem út hefir komið eftir hann bókin “Fata morgana” svo og fleiri ritgerðir, sem vakið hafa athygli og gefa góðar vonir. En það hefði einhvemtíma þótt undarleg spásögn ef sagt hefði verið, að þaú Eggert og BORGTÐ heimskringlu— bvf gleymd er goldin skuld Flestu fólki finnst rödd einkennileg, er það fyrst heyrir hana af grammófónplötu, í kvik- mynd eða úr einhverju öðru tæki. Þar sem fólk hefir ævin- lega heyrt níu tíundu hluta af rödd sinni í gegnum höfuðbeinin virðist því erfitt að þekkja sömu hljóðin, er það heyrir þau með eyrunum eingöngu. # t * Frú Murphy snéri sér að manni sínum: “Úr þvf að marnma er látin, hverskonar leg- j stein finnst þér að við ættum að; setja á leiði hennar — óbrotinn^ eða skrautlegan?” “Eg held, að bezt sé að velja einhvern nógu þungan,” svaraði Murphy. * *■ Ung stúlka kom dag nokk- urn til Rubinsteins/ hin fræga píanósnillings, en hann hafði samþykkt að hlusta á hana leika á píanó og dæma um, hve vel hún léki. “Hvað álítið þér, að eg ætti að gera næst?” spurði hún, er hún hafði lokið leik sínum. “Giftast,” svaraði Rubinstein. * * * Aðeins einn forseti Bandaríkj- anna hefir verið sköllótur. Það var sjötti forsetinn, John Quincy Adams. sömu átt. Júlíus Hafstein, sýslu- maður í HúsaVík flutti erindi um þetta efni í útvarpið fyrir jólin. Sýndi hann fram á þann að athuga eða borið fram mót- Blaðinu hefir borizt éftirfar- andi hugleiðing um landhelgis- málin, eftir Grím Þorkelsson, stýrimann á Esjunni. Blaðið vill fúslega ljá henni rúm, en aðeins benda á, að það er misskilninguv hjá stýrimanninum, að Áki Jak- obsson, fyrrv. ráðherra, hafi manna fyrstur hreyft landhelg- ismálinu. Sá maður sem tví- mælalaust hefir mest og bezt unnið að því, að vekja áhuga landsmanna fyrir nauðsyn þess, að landhelgismálin yrðu tekin til endurskoðunar, er Mattháas Þórðarson, ritsj. í Charlotten- lund í Danmörku. — í riti sínu “Þröngt fyrir dyrum” hefir hann lagt grundvöll að þeim umræðum, sem farið hafa fram um landhelgismálin í blöðum yrg- sag|. upp meg iögiegum fyr-j landsins að undanförnu. - ------ 1 réttlætiskennd má maður ekki gera ráð fyrir í heimi hinna Sameinuðu þjóða, minnsta kosti ekki í þeim hluta hans, þar sem vestrænt jafnrétt og lýðræði er talið dyggilega á heiðri haft. Ef við nú athugum hvemig sum stórveldin hafa skipað þessum málum sér til handa, verður út- litið fyrir heppilegan árangur um kröfur okkar til landgrunns- ins, hreint ekki upp á það versta. Rússar eru sagðir helga sér 10 sjómílna breitt belti frá stór- straumsfjöru alls staðar með ströndum fram. Viðurlög við fiskiveiðabrotum eru sögð þar mjög hörð. Hefir heyrzt, að skip, sem staðin væru þar að ólögleg- um fiskiveiðum, þ. e. veiddu þar nær landi, en sem svaraði 10 sjó- miílum, væru upptæk gerð en skipstjóri settur í tugthúsið. Sé nú breidd landhelginnar okkar og þeirra, svo og refsingin fyrir fiskiveiðabrot, borin saman, kemur í ljós, að þeirra fiskimið eru margfallt rétthærri gagnvart öðrum þjóðum en okkar. Sé lit- ast um til hinnar handar, vestur yfir Atlantzála, þá kemur í ljós, að sú völ veldur engri kvöl. — Truman forseti gekk hreint til verkt og lýsti því yfir fyrir skömmu, að allt grunnsævi út frá ströndum Bandaríkja Norð- ur-Amerlíku tilheyrði þeim, og þeim einum, til eignar og afnota, öðrum þjóðum væri á öllu því svæði óheimill afnotaréttur. Ekki hefir heyrzt að nokkur ein- asta þjóð hafi haft nokkurn skap- aðan hlut við þennan boðskap órétt, sem við erum beittir í landhelgismálum og gerði kröfu til útvíkkunar landhelginnar. Forseti Farmannasambandsins skrifaði um þetta efni í Sjó- mannablaðið Víking og krafðist meira réttlætis okkur til handa. Flokksþing Framsóknarmanna samþykkti á þingi sínu í haust, að krefjast uppsagnar á samn- ingi um landhelgina, sem í gildi er milli okkar og Breta, og sem mæli gegn honum í nokkurri mynd. Er hann þvá, eftir því sem bezt verður séð, þar með samþykktur. Þama höfum við þá fordæmi tveggja hinna mestu stórvelda, Rússa og Bandaríkj- lanna. Þessara fordæma hljótum við ótrauðir að geta vitnað til. Náum við samþykki þessara þjóða, verður erfift fyrir hinar að standa á móti, einkum ef við getum sýnt fram á um leið, að ar, hafi verið orð í tíma töluð. Fer vel á því, að þessu máli skyldi fyrst vera hreyft á sjó- mannadaginn, því að flest mik- ilsverðustu mál sjómanna hafa Á síðasta sjómannadegi hélt Áki Jakobsson fyrrverandi at- vinnumálaráðhérra, mjög eftir- tektarverða ræðu um málefni sjómanna og útvegsmanna. Þar hélt hann því fram, að Islend- ingum bæri að gera kröfu til landgrunnsins, sem umlykur landið. Er hann fyrsti maðurinn sem eg hefi heyrt hreyfa þessu mikilsverða máli. Til þess að slík krafa öðlist nauðsynlegan hljómgrunn hjá öðrum þjóðum, taldi hann okkur þurfa að koma okkur upp það öflugum fiski- flota, að við gætum sýnt fram , , , , . , , , . a, að við værum fænr að starf- ___ rækja einir okkar víðáttumiklu og auðugu fiskimið. Það er að skilja, að við gætum sjálfir veitt allan þann fisk, sem fiskimiðin gætu í té látið, án þess að fiski- mergðin gengi til þurðar og full- nægt þar með fiskþörf megin- landsþjóðanna í hlutfalli við það. Ef við gætum sýnt fram á þetta, taldi fyrrverandi atvinnú- málaráðherra í ræðu sinni á Hótel Borg, mikil iíkindi vera til þess að fallast á kröfu okkar til landgrunnsins, en fyrr ekki. Fullyrða má, að þessum hugleið- ingum um tilkall okkar og æski- legan yfirráðarétt landgrunns- sem umlykur landið á alla gerður var við þá á sínum tíma, v1^ erum menn til þess að starf- að okkur fornspurðum. rækja þau svæði, sem við krefj- Nú ekki alls fyrir löngu skor-!umst °§ leysa ^kivandræði aði stjórn Farmannasambands-! Þurfandi þjóða samkvæmt því, ins á ríkisstjórnina, að gera ráð. sem^af okkur yrði þa krafizt með stafanir til þess að samningnum j Vel getur skeð, að allt land- írvara. Loks hafa 2 alþingV1 grunnið yrði okkur ofviða og því menn úr Framsóknarflokknum. ekki rétt að krefJast þess alis, en Hermann Jónasson og Skúli ótvíkkun landhelginnar að veru- Guðmundsson, flutt tillögu á Al- le^u W er réttlætiskrafa, sem þingi um uppsögn samningsins. erfitt verður að standa á móti Að öllu þessu athuguðu má fyrir þjóðir, sem hafa frelsi og segja, að málinu hafi verið lfræm efst */tefnuskra sinni hleypt á stað, og að orð þeirra A,uk ***** llfssPursmals fyrir ». okkar fatæka og hraefnasnauða manna, sem leð hafa þvi liðsyrði,;. , , , ,,.* land, ef þjoðm a að geta haldið bæði a sjomannadagmn og sið- . „ . ,, uppi goðum lifskjorum fynr alla Þessi yndislega teg- und rósa var töpuð til margra ára,. en íanst svo af hendijigu i ein- um gömlurrf garði og nefnd á ensku “Climb- ing Peony, Climbing Rose, Double Hardy Morning Glory” o.s.frv. Hún deyr á haustin en sprettur af sömu rót á vorin. Mjög harðger og kröftug. Fullvaxnar, tvíblóma rósir eru ljós rauðar, 1XA til 2 þml. i þvermál, og standa í blóma alt sum- arið, jafnvel í heitu veðri. Margir eldri garðyrkjumenn muna þessa fínu vafningstegund. Við bjóðum plöntur sem blómstra þetta sumar. Pantið og sendið borgun núna. Verð- ur send um sáðningstímann. (Hver 50«) (3 fyrir Sl.25) (tylftin $4.00) póstfritt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1947 Enn sú bezta 25 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario r þegna sana og yfirleytt að lifa eins og menningarþjóð sæmir. Það er þýðingarlaust. að sýna góðan vilja með lagasetningum um alls konar aukin fríðindi seð dagsms ljos emmitt þennan , , , *. , , folki tu handa, ef undirstoðuna dag, eða að mmnsta kosti hlotið Má þar vantar. Endirinn skal í upphafi tilnefna sjómannaskólann, aukn- j s^°ða. Útvíkkun landhelginnar ingu skipastólsins, vitakerfið, j og varzla hennar fyrir ágengni öryggismálin, dvalarheimili sjó- j spellvirkja og ránsmanna, manna o. fl. Þótt krafan um ( ----- landgrunnið eða útvíkkpn land For Early Fall EGGS order your P I O N E E R "Bred for Production" CHICKS NOW Canada 4 Star Super <$uality Approved R. O. P. Sired j 100 50 Breed 100 50 14.25 7.60 W. Leghorns 15.75 8.3.5 29.00 15.00 W.L. Pullets 31.50 16.25 3.00 2.00 W.L. Ckls. 4.00 2.50 15.25 8.10 B. Rocks 16.75 8.85 15.25 8.10 N. Hamps 16.75 8.85 26.00 13.50 B. Rock Pull. 29.00 15.00 26.00 13.50 N. H. Pull. 29.00 15.00 10.00 5.50 Hvy Brd Ckls 11.00 6.00 18.50 9.75 L. Sussex Pullets 96% accurate. 100% live arrival guaranteed. Available for IMMEDIATE DELIVERY ORDER TODAY PIONEER rMATCHEBv** WPMÞUCm 0FHI6M QUAUTY CH/CKS SINCC 1910 M 416 H Corydon Avenue, Winnipeg er þannig undirstaða fyrir góðri, efnalegri afkomu þjóðarinnar og lífsskilyrði fyrir því, að aukin fríðindi fólkinu til handa pái fram að ganga. Krafan um land- grunnið verður-væntanlega bor- in fram þegar tími er til kominn, en fyrst er að segja samningn- um upp. — Á meðan þetta mál er í deiglunni þarf að búa í hag- inn með landhelgisgæzluna. Grímur Þorkelsson, —Dagur. stýrimaður ms, vegu og víða langt út til hafs, var tekið með mikilli varasemi í fyrstu. Voru þær af mörgum taldar fjarstæða, fáránlegar hugmyndir og skýjaborgir. Reynslan hefir samt orðið sú, að ýmsir málsmetandi menn og félagsambönd hafa nú borið fram kröfur og ályktanir, sem fara að flestu eða öllu leyti í helginnar sé þannig fram komin þá blandast víst engum hugur um, að um megna andstöðu verð- ur að ræða frá þeim þjóðum, sem hér hafa mestra hagsmuna að gæta. Telja sumir mest lík- indi til þess, að andstaða þess- ara þjóða og rangsleitni í okkar garð, verði svo mögnuð, að engu fáist um þokað. Erfitt er að spá fyrir með vissu hvernig þessu máli reiðir af. En sé litið til þess. ihvernig ýmsar aðrar þjóðir hafa komið ár sinni fyrir borð í þess- um málum, er útlitið ekki serr verst. Það er nefnilega lítið sam ræmi eða réttláeti í því, að kref j ast víðáttumikillar landhelg heima fyrir, sjálfum sér t:i handa, en fást svo ekki til að við urkenna sama rétt hjá öðrur þjóðum, þótt smærri séu, ti dæmis okkur. Þannig lagaðr I COUNTER SALESBOOKS I «•*«.._____ k4lk._____ ___t. I I í *,n»« "'“■iric-MK,,,,, M — r B * VAHCOUVIR Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. The Viking Press Limited 853 Sargent Ave. Winnpieg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.