Heimskringla - 23.04.1947, Blaðsíða 8

Heimskringla - 23.04.1947, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 23. APRIL 1947 FJÆR OG NÆR MESSUR t ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Messað verður í Sambands- kirkjunni í Winnipeg, n. k. sunnudag eins og vanalega og með sama móti, á eniSku kl. 11 f. h. og á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnu- dagaskólinn kemur saman kl, 12.30. Sa|þ.bandssöfnuðurinn er frjálstrúar söfnuður. Þar geta allir sameinast í trú á írjálsum grundvelli, í anda skynsemi, kærleika og bróðurhugs. Sækið messur Sambandssafnaðar. * * * Messa að Lundar Messað í Sambandskirkjunni á Lundar, kl. 2. e. h. sunnudag- inn 20. þ. m. Safnaðarfundur eftir messu. H. E. Johnson ★ ★ ★ Messa að Rivertoft Messað verður í Sambands- kirkjunni í Riverton sunnudag- inn 27. apríl, kl. 2. e. h. Ársfund- ur safnaðarins verður eigi í þetta sinni, eins og auglýst var, heldur næsta sinn sem messað verður. E. J. Melan * ★ * Á sumarmálasamkomunni í Sambandskirkjunni, eru veiting- ar innifaldar í inngangseyri — og sem ekkert hefir heldur verið sparað til; Rvenfélag Sam- bandssafnaðar er í því efni fyrir löngu þekt fyrir höfðingsskap og rausn sína. * * * Munið samkomu Karlakórsins, mánudagskvöldið 5. maí. ROSE THEATRE —SARGENT & ARLINGTON— April 24-26—Thur. Fri. Scrt. Alan ^add—Veronica Lake "THE BLUE DAHLIA" Carole Landis—Allyn Joslyn ’TT SHOULDN'T HAPPEN TOADOG" Apirl 28-30—Mon. Tue. Wed. Gail Russell—Diana Lynn "OUR HEARTS WERE GROWING UP" ADDED "SUSPENSE" | Dánarfregn Rétt þegar blaðið var að fara í pressuna, barst sú fregn frá Gimli, að Mrs. Sveinbjörg Torfa ÚR ÖLLUM ÁTTUM Canadiski dollarinn féll 8V2 cents á peningamarkaðinum í Látið kassa í KælLskápinn WvMOU M GOOD ANYTIME dóttir Laxdal, ekkja Gráms sál. New York s. 1. föstudag. Eru því Laxdals, hefði látist á Betel í $100 virði $91.50. Þetta er það morgun (miðvikudag, 23. aprtíl).' lægsta sem dollarinn hefir fallið ★ ★ ★ jsíðan Ottawa stjórnin festi verð Gefin vorú saman í hjónaband hans °S §erði SenSið Jafnt banda' 2. apníl á heimili Mr. og Mrs.!ríska dollarnum. En hefir í Sveinlbjörn Anderson í Riverton, Iseinni tíð t>ó ekki verið lan^ frá Man., dóttir þeirra, Valgerður Þessu- ______ ____-- Sigrún, og Jóhannes Laurencej Dánarfregn , Magnnsson, sonnr Mr. og M».L ““t f K' ‘f1 “ Mánudaginn 21. april, fór1 Ján V. Magnnsson á EyjóUsstöð-, ‘ 12 ar, fram kveðjuathöfn í Sambands- um, Hnausa, Man. Séra B. A. *> >. á laugardag aö Co hrurn, kirkjunni a Gimli, fynr Sig-: Bjamason gifti. Heimili ungu Tók fvlkisbingið sér trygg Jónasson, sem dó á föstu- hjonanna verður að Hnausa, £ ? f . ' .. y £ g , . „ tt „_ m/r hvild fra storfum tu að vera við dagmn, 18. apral. Hann var 67 Man. > , , „ * * * utfor hennar. Garson og Farmer ara að aldn, var fæddur a Gimli, I í . , , , . , , . . , ., , „ „. . nóoorfvooo mintust hinnar latnu a þingmu og bjo þar alla æfina til dauða-; Danarfregn . * , .. 6 , „. , . ic; „„íi — daðust að hæfileikum hennar dags. Kirkjan var þettskipuð af Þnðjudaginn 15. april, andað- vinum og vandamönnum, svo að ýst á Deer Lodge sjúkrahúsinu, s y ursf 1- margir stóðu. Séra Philip M. John Axel_Stevenson, 55 ára að Pétursson jarðsöng. Hins látna aldri. Heimili hans var að 282 EYFELLINGAR SJÁ NOW IS THE TIME TO ORDER FUEL FOR NEXT WINTER "Tons of Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ -WINNIPEC, Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi heiðursmanns verður nánar get-; Lakeview St., í Sturgeon Creek. i ið í næstu blöðum. i Hann var fæddur, af íslenzkum * * * | foreldrum, að Churchbridge, í Saskatchewan. Hann fór á víg- EKKERT BJARGRÁÐ I NIÐURSKURÐI 1 gær voru haldnir fundir í Miss Lina B. Johnson fra Win- , „ ,,,,,,. , 1U„UU » „ , tt , , . I voll i fyrra veraldarstbiðniu, var , ,, ... nipeg Beach, Man., var að heim-!, , , ., ,. . , . , baðum Eyjafjallahreppum, til , . . . ’ . . , , !i 223. herdeildinni. Eftir heim- , « i •« u j í sækja vim og kunnmgja í bæn-1 , , , ., þess að ræða við bændur hvað , , komuna, nam hann land við ,, . , .. um s. 1. fimtudag. IT , ’ , , „„ ., , , ., tiltækilegt væri að gera til bj arg- | Lonely Lake i Mamtoba og bjo , , . „ , * * * , ,, , 0,« , .. T ar bupenmgi í heraðinu. A fund- þar nokkur ar. Siðan hefir hann i r ° , ,, , ,, KristinnEyjólfSonfráKanda-'-ttheimaí Winnipeg. Fyrir 20 UnUm umættu landbunaðarrað- har, Sask., sem verið hefir í bæn- j ýrum kvæntist hann Olgu New- herra’ bunaðarmalastjori, þmg- um í vetur, leggur af stað heim-1 mann_ Mörg ár var hann starfs- meuu og syslumaður RanSmlnga_ ...... _ I I \ / i Irl i tv rt W rr Irl l t „ ! 1 r-v vv 1 I vv\ 1 Ir 1ÍA COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskópa önnumst allan umbúnað á smá- sendiftgum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 93 667 1197 Selkirk Ave Eric Erickson, eigandi Hvaða Pottur, Hvaða Panna Hvaða Ketill í dag? Þú heyrðir glamrið í blikk áhöldunum löngu áður en umferðasalinn kom í ljós. Það var stór viðburður í lífi frumb .linga i óbygðu landslagi; en það var fyrir löngu síðan, og 5 dag, þeg- ar verzlun heimsækir við- skiftamann er það gert á annan hátt, í staðinn fyrir glamur í pottum, er skráf- ur í blöðum, í staðinn fyrir ferðavagn er stórt úrval hjá stóru félagi. Og síðast, þegar umferðasalinn í gamla daga, þokaðist yfir sjóndeildarhringinn skildi hann eftir vörur sínar eins og þær komu fyrir, góðar eða slæmar. EATON'S gefa þessa trygging með öllum vörum sínum: Hlutirnir fullkomnir eða peningar endursendir ásamt burðargjaldi. ^T. EATON CÍU„ WINNIPEG CANADA EATON’S leiðis í þessari viku. i * , ttt___ t j i Vtkur og oskufall er allmikið maður hja North-West Laundry. I ...... ,, , ,, . , ...... . , , undir Eyjafjollum, en þo ekki í siðari styrjoldinm, var hann 1 . , J , Hin árlega samkoma til arðs j “Veterans’ Guard”. Fyrir ári neitt svipað því og er í Inn- Lestrarfélagi Gimli-búa var síðan misti hann heilsuna. Hann ,TJ0, S . ’ erS erU el °ar haldin s. 1. föstudagskvöld í PaT- j lætur eftir sig ekkju og sex böm. j er „U.r.ia irnar’ ves as un ir ish Hall á Gimli. Fór þar fram Hann átti einnig 3 systur í borg-j ^-Ja 10 um fjölbreytt skemtiskrá, tombóla, I inni: Mrs. Th. Johnston, Mar- ræðuhöld, söngur, upplestur ogjgréti Anderson og Mrs. . W. dans. Guðm. Fjeldsted stjórnaði Gonn, allar í Winnipeg. Thule Ship Agency Inc. 11 BROADWAY, New York 4, N. Y. Umboðsmenn fyrir: H.f. Eimskipafélag fslands (The Icelandic Steamship Co. Ltd.) og Flugfélag íslands (Iceland Airways Ltd.) Annast um vöru og farþega flutn- inga frá New York og Halifax til íslands. samkomunni. Með söng skemtu Ólafur Kárdal, séra Skúli Sigur- Annar fundurinn var í Skarðs- hlííð. Mætti þar hreppsnefnd Austur-Eyjafjallahrepps og — nokkrir bændur. Hinn fundur- í inn var að Sauðhúsvelli. Mættu þar 40 bændur úr Vestur- Eyja- Séra Rúnólfur Marteinsson jarðsöng. Kveðjumálin voru geirsson og kona hans og hljóm-j flutt í útfararstofu Mordues og . , leikarar og söngflokkar, en Brookside grafreit, föstudaginn 13 a ^PP1- , n a 0 u svæ lnu Gunnar Sæmundason hafði fram-118. apríl. I ”unu veru na 100 buendur' Hann var agætismaður: vin- u ° u.„___,« sæll, ötull og örlátur. ★ ★ ★ Phone 44 510 West End Decorators Painting and Decorating Represented by: L. Matthews & Co., Winnipeg sögn. Stefán Einarsson flutti ræðu. Samkoman var vel sótt og menn skemtu sér hið bezta. * ★ ★ Þriðjudaginn 15. ápríl, voru þau Arthur Smith og Anna Ro- selin Sigríður, bæði til heimilis hugar, að nokkurt bjargráð geti Verið í niðurskurði fénaðarins á þessum tíma árs. Það, sem tiltækilegast þótti að gera, var í stuttu máli þetta: 1. Tryggja bændum naá^gan Eftirlitsmaður óskast Óskað er eftir manni til þess að líta eftir byggingu í hjáverk- um. Verkið er að kynda bygg- hfóðurbæti, til þess að drýgja 'i Winnipeg, gefm saman í hjona-1 inguna að vetrinum og sjá um1 rn band, að 1026 Garfield St, af hirðingu á henni, og halda við j 2 Gera ráðstafanir til þess að sera Runolfi Marteinssym. — grasfleti að sumrinu. — Nánari'létta beitarfénaði af fóðrum, og Heimili þeirra verður í Winni- upplýsingar veittar á Heims-; þá f t og fremst hrossum. PeS- j kripglu. * * ★ Stjórnarnefnd Islendingadags- útför ins á Hnausum tilkynnist, að fundur verður haldinn á sveitar- skrifstofunni í Árborg mánudag- inn 28. apríl, kl. 2 e. h. ★ ★ ★ Á nýafstöðnu Þingi af The Provincial Chapter of the Imperial Daughters of the Em- pire, voru tveir meðlimir Jón Sigurðson Chapter I.O.D.E. kosn- ir í stjórnarnefnd fél. Mrs. J. B. Skaptason endurkosin og er nú Convenor of Ex-Service Per- sonnell og Mrs. B. S. Benson, Convenor of the Empire Study fyrir Manitoba. ★ ★ ★ Messur í Nýja íslandi 27. apríl — Árborg, ensk messa kl. 2 e. h. 4. maí — Riverton, íslenzk messa kl. 8 e. h. B. A. Bjarnason Miðvikudaginn 23. apríl, jarðsöng séra Philip M. Péturs- son aldraða konu, Mrs. Flora Parmalee, ættaða frá Vermont- ríki, í Bandaríkjunum. — Hún hafði átt heima í Winnipeg s. 1. fj örutíu ár. Útförin fór fram frá Mordues útfararstofunni. CITY HYDRO ELECTRIC SERVICE ★ LOW COST ★ DEPENDABLE Install it in your new home, store, Office or factory . . . Phone 84ÉH24 CITV HVDRO is yours . . . USE IT! Koma þeim búrtu. 3. Gera ráðstafanir til þess að hreinsa ösku og vikur af túnum, með ýtum og öðrum stórtækum verkfærum. Verður ekki annað sagt en að Eyfellingar hafi hér tekið mjög skynsamlega á málunum. Ríkisútvarpið skýrði frá því, að fastráðið væri að skera niður fénaðinn í Inn-Fjótshlíð, og að það væri nær 2000 fjár sem ætti The Icelandic Canadian Club að' lóga. Yrði fénu slátrað að hefir skemtikvöld 26. apríl að Hellu, og byrjaði slátrun strax 254 Belvidere, Deer Lodge. —! eftir páska. Sem betur fer er Bridge, vist, söng og dans verður þessi fregn ekki rétt. Þetta er um að velja og svo eru veitingar ekki endanlega ákveðið. alt vel 25 centa virði. Komið og Á fundinum í Múlakoti varð komið með kunningja ykkar og niðurstaðan sú, eins og Mbl. hef- látið okkur vita það, með að ir áður getið, að ríkisstjórnin síma 61 284. j skipi nefnd til þess að ráða«fram * * * j úr þessum málum í samráði við Messuboð ; bændur í héraði. Meirihluti Séra Skúli Sigurgeirson mess- bænda á þessu svæði taldi nið- ar að Langyuth, 27. þ. m, kl. 2 urskurð eina úrræðið, eins og e. h. Allir boðnir velkomnir. j komið væri. En vonandi finnur * * * ' hin stjómskipaðanefnd annað hjálpar. Þessar aðgerðir Rang- vellinga eru vissulega til fyrir- myndar. Á sama hátt á vitanlega að fara með fénaðinn í Inn-Fljóts- hlíð. Hann á að flytjast brott — ekki til sláturs — heldúr til fóð- urs og iífs. Allir bæir eru birgir af fóðri eftir hinn milda vetur. Og allir eru boðnir og búnir til hjálpar. Það ætti því ekki að vera nein vandræði, að bjarga búpeningnum í Fljótshliíð. í gærmorgun var vart lítils- háttar ösku austur í Mýrdal. Var sporrækt á túnum. Þetta var fíngerð aska. Hún hafði aðallega fallið í fyrirnótt. —'Mbl. 2. apríl. MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssaínaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B, B.D. 681 Banning St. Sídii 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarneíndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveid kl. 6.30. Söngcefingar: lslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Talsimi 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. .AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 215 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur 0. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbiook St. MIMNISI BETEL í erfðaskrám yðar Saga íslendinga í Vesturheimi þriðja bindi, er til sölu á skrif- stofu Heimskringlu. Verð: $5.00. Allar pantanir afgreiddar tafar- laust. Tilkynning Umboðsmaður okkar á Islandi er Björn Guðmunds- son, Holtsgata 9, Reykjavík. — Hann tekur á móti pönt- unum á blöðunum og greiðslum fyrir þau. Heimskringla og Lögberg Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 27. apríl, fyrsta sd. í sumri. — Ensk messa kl. 11 f. h. bjargarráð. Ákveðið hefir verið, að menn fari norður á afrétt þeirra Sunnudagaskóli kl. 12.05. ís- j Fljótshliðinga og Eyfellinga, til lenzk messa kl. 7 e. h.: Sumri þess að athuga, hvernig þar er fagnað. Allir boðnir velkomnir. I umhorfs. Að sjálfsögðu eru S. Ólafsson ! afréttirnir ekki björgulegir eins -------------- * og stendur vafalaust þaktir vikri Þó að 850 orð í ensku séu tal- * og ösku. En þetta þarf ekki að in fullnægjandi orðaforði til þýða það, að afréttirnir geti allra venjulegra rita á þeirri ekki lagast aftur fljótlega. tungu, varð að bæta 150 orðum! Eins og fyrr var getið voru við ofangreindan fjölda, þegar þrír bæir á Rangárvöllum, sem Nýja-testamentið var endur-; næstir eru Þríhyrningi, sérstak- skrifað með þessum takmarkaða lega illa komnir af völdum ösku- orðafjölda. Meðal viðbótar orð-' og vikurfalls. anna voru sál, konungsríkipost-! Nú hefir fénaður allur verið ular (lærisveinar) og himnaríki.' fluttur brott frá þessum bæjum . -----'og honum komið til fóðurs suð- RORGTÐ HEIMSKRINGLU—• ur á Rangárvöllum. Þar voru þvf gleymd er goldin skuld 1 bændur boðnir og búnir til VERZLU NARSKOLANAM Aldrei hefir verið eins nauðsvnlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.