Heimskringla - 07.05.1947, Side 2

Heimskringla - 07.05.1947, Side 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. MAÍ 1947 KRISTJÁN KONUNGUR X Æfi hans og starf í»egar þýzki berinn hafði hald- ið Danmiörku ,í járngreipum hernámsins í ein tvö ár, varð Kristján konungur X fyrir því slysi, að hestur hans hnaut með hann er hann var á heimleið að konungshöllinni, svo hann datt aí baki. Var álitið að lögð hefði verið snara fyrir hestinn, til þess að freista þess, að konungur slasaðist. Fótbrotnaði hann í fallinu og átti lengi í þvi meiðsli. Má heita að hann hafi upp frá þeim degi aldrei fengið fulla heilsu. Vorið 1945, er Danir fögnuðu friðnum, uppgjöf Þjóðverja og brottför nasistahersins úr land- inu, og þeir hyltu konung sinn fyrir leiðsögn hans gegnum þrengingar hernámsáranna, gat er okkur lislendingum á margan hátt Mtt skiljanleg. Þegar for- hann ekki lengur staðið heilum' sætisráðherrar Danastjórnar — fötum. Það þótti landsmönnum ganga fram á svalir Amalieborg- mest um vert, að hann skyldi þó £á að lifa þá stund, að þjóð hans væri aftur frjáls og gæti fært honum þakkir sínar í heyranda hljóði fyrir frábæra forustu hans. Þakkir þjóðarinnar voru end- urteknar á 75 ára afmæli kon- ungs þ. 26. sept. sama haust, þegar höfuðborg Danmerkur var klædd í hátíðarbúning og efnt var til einna hinna mestu hátíða- mörk fyr eða aíðar yrði gerð að III stórhertoga af Mecklenburg-! lýðveldi. En þegar hinn mikils- Schwerin. Þar bar fundum metni foringi danskra jafnaðar- þeirra fyrst saman, Kristjá'ns manna Th. Stauning, hafði haft prins og Alexandrínu prinsessu. stjórn landsins á hendi um nokk-1 Árið eftir fór Kristján prins urra ára skeið, var hann kom- aftur í kynnisför til Cannes í S.- inn að þeirri niðurstöðu og fÓT Frakklandi. Þá voru þau þar ekki dult méð, að lýðveldisSkipu- með bömum siínum, stórhertog- lagið ætti ekki við Dani. Það inn af Mecklenburg-Schwferin stefnuskráatriði visnaði þvá upp og kona hans. Þar trúlofuðust Ihjá jafnaðarmönnum. En bylt- Iþau Kristján prins og Alfexand- ingarflokkur kommúnista, er á rína prinsessa. stríðsárunuih fékk nokkuð fylgi, Alexandrína drottning er — í Danmörku, hefir talið sér hent- fædd þann 24. desember 1879. ugast að láta lítið á kröfunni Hafði stórhertoginn faðir hennar bera um afnám konungdómsins. mjög litla viðhöfn í hirðiífi súnu. Alþýða manna í Danmörku Sat mest á sveitasetri sínu þar lætur sér ekkert tækifæri úr sem Alfexandrína' prinsessa ólst greipum ganga, til þess að aug- upp við holla sveitasiði. Hún lýsa konungshollustu sína. Kem- ^ fekk ágæta mentun í uppvext- ur þetta fram að heita má dag-^inum, lagði stund á hljómlist, lfega. Til dæmis í hvert skifti, > kyntist klassiskum bókmfentum hefur birst og lifað með Dönum, sem lífvarðarsveit konungs og lærði að tala ensku og gengur um höfuðborgina með frönsku sem móðurmál sitt. hljóðfæraslætti. Þessi daglfegai Þ. 26. apríl 1898 héldu þau hátíðarstund Hafnarbúa minnir, brúðkaup sitt í Cannes, Kristján þá altaf á hinn vinsæla konung prins og Alexandrína. En mán- sinn og það öryggi, sem kon-j uði síðar komu þau til Kaup- ungsvaldið hefir skapað í huga mannahafnar. Var tekið á móti hvers borgara landsins. i þeim með mikilli viðhafn. Sfett- Kristján X aihallar í hvert sinn, sem ein- hver kongur þeirra hefir andast, og tilkynna “Konungurinn er dáinn — Lifi konungurinn”, þá getur Islendingum fundist sMk athöfn einkennileg. En í þessum fáu og einföldu orðum birtist kjaminn í konungshugsjón og konungshollustu dönsku þjóðar- innar. VERKFÆRI Að vísu voru þeir menn til j ust þau að í AmaMuborgarhöll, fyrir nýafstaðna heimsstyrjöld,' en sumarvist höfðu þau í mörg sem litu svo á, að konungdæmið ár í höllinni Sorgenfrí í Lyngby. væri í Danmörku úrelt, eins og j Þar fæddust þeir synirnir tveir, það hefir reynst víða annars-' Friðrik og Knútur, á næstu staðar í heiminum. En eftir fiels- j tveim árum. isbaráttu Dana á undanförnum , in út, og þjóðin harmar konung halda, er nokkum tima hafa attisi þá er það hverjum Dana sér stað þar í borg. Enn áttu Danir því láni að fagna, að hinn ............ , ,árum og forustu Krilstjáns X í Þegar sMk tilkynning er gef- , . . , 6 J & Iþeirn barattu, mun enginn raunabót, að annar tekur þegar við hinu auða sæti. En óskir al- 75 ára konungur réði þar rtkj- þjóðar {ylgja hinum nýja þjóð. — — í undanfömum árum um, er a hafði reynst svo styrkur foringi þjóðar sinnar, að hans verður héðan í frá minSt i Sögu Dana við hlið merkustu þjóðhöfðingja þeirra. Það var undir forustu hans og með hann sem einingarmerki, af fólki af öllum stéttum, úr öllum flokkum, ungir og gamlir, kon- ur og karlar, lögðu fram Mf sitt og krafta í andstöðuhreyfing- unni gegn hinu þýzka valdi. Þetta varð ekki aðeins gæfa höfingja um það, að hann muni í hvívetna verða virðingarstöðu sinni vaxinn og þjóðin mfegi vaxa með honum. Konungdæmið er Dönum svo í merg runnið, að þeim fyndist þjóðin vahburða, ef hún hefði ekki konung sinn. En það er mikil gifta fyrir þjóð, sem þann- ig er skapi farin, að hún skuli hafa eignast annan eins þjóð- höfðingja og Kristján X, sem með landsföðurlegri umhyggju og karlmenskudug leit á ger- Á næstu árum hélt KriBtján prins áfram starfsemi sinni í mun danskur þegn með sanngimi danska hernum. Árið 1905 var geta haldið því fram, að annað ,hann skipaður undirofursti og sé hagkvæmara hinni dönsku kallaður til þjónustu í Árósum. dönsku þjóðarinnar, heldur fag-l ,, , ... , . , „ , . „ 6 valla þióð sina sem sitt heimilis- urt fordæmi öllum kúguðum þjóðum heims, smáum og stór- um. Þvi hér sannaðist á áþreif- anLegan hátt, að enginn heragi, engar vígvélar, engin kúgun, hversu harðbrjósta sem hún er, getur hnekt einingarvilja og lýð- fólk og hafði því tök á að beita persónulegum áhrifum á orð og gerðir landa sinna, þegar mest á reyndi. FyrStu áratugina, sem jafn ræðissinnaðra frelsishugsjónum aðarmenn efldu áhrif sín í Dan- W®®3- jmörku, höfðu þeir það að sjálf- Konungshugsjón, eins og hún, sögðu á stefnuskrá sinni, að Dan- Manitoba Birds HORNED LARK — Otocoris alp>estris A small ground bird; greyish pink or light brownish above; white below with black gorget, facemark, and fore- head; and white or palfe yellow throat. Distinctions.—The long hind toe nail is one of the dis- tinctive marks. The yellow or creamy throat, black gor- get, and erect horn-like black ear tufts are distinctive of the Homed Lark. Field Marks. Ground-frequenting habits, often in large flocks; extensive white below, erectile horns, and black gorget with white or pale yellow throat. Nesting. On the ground in the open. Nest of grass in small, natural hollow. Often amidst the snowdrifts of early spring. Distribution. North America, Europe, and Asia. In Canada, all open oountry north to the Arctic ocean and irregularly over the islands beyond. The subspecies oom- monly nesting in Manitoba is the Prairie Horned Lark (Otoooris alpestris praticola). The Homed Lark is a bird of the open, frequenting bare fields, beaches, or roadways. In the winter, the seeds of wfeeds projecting from the snow are its main food supply, and numbers frequent travelled roads for the partly digested grain dropped by the horses. This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD18S þjóð. Sama haust var Karl bróðir hans A krýndur Noregskonungur, en þ. Kristján konungur X var 29. janúar 1906, andaðist Kristj- fæddur 26. sept., 1870, 7 árum án konungur IX. Varð Kristján eftir að afi hams, Kristján IX, prins þá ríki'serfingi, og fluttist settist að völdum í Danmörku.1 frá Árósum til Kaupmannahafn- Faðir hans, FriðrikVIII Dana- ar. konungur og þáverandi ríkiáerf-j Frá því á árinu 1900, hafði ingi, giftist árið 1869 Louisu hann ávalt verið viðstaddur rtk- dóttur Karls Albert Alexander isráðsfundi, eftir því sem önnur Viihjálmur. Jstörf haras leyfðu. En eftir að Þau Friðrik ríkiserfingi og faðir hans tók við konungsdómi, Louisa eignuðust alls 8 börn en átti Kristján prins sæti í ríkis Karl, bróðir Kristjáns konungs, ráðinu lögum samkvæmt. Að var næstelstur — núverandi loknu stúdentsprófi, stundaði Hákon VII Noregskonungur. hann ekki háskólanám, en fekk Börn Friðriks ríkiserfingj a sér einkakenslu bæði í Lögfræði fengu borgarlegt, fremur strangt og hagfræði, til þess að öðlast uppeldi. Vom þeir bræður, Síð- haldgóðan undirbúning undir ar konungur, Kristján og Hákon síðari stjómstörf. Kynti hann snemma vandir á mikla regiu-jsér einnig mákvæmiega stjórn- serni í dagfari sínu. Voru þeir málasögu Danmerkur, og fylgd- iátnir rísa úr rekkju klukkan 7 ist ávalt vel með öilu því, sem á morgnana. Þegar þeir höfðu gerðist í stjórnmalalífi þjóðar- aldur tii, var degi þéirra skift innar. milii lærdómsiðkana og Mkams-1 Faðir hans, Friðrik konungur íþrótta. Lögð var áhersla á, að VIII Var bráðkvaddur þ. 14. maí þeir kynntust sem best Mfskjör- 1912, eftir rúmlega 6. ára ríkis- um aimúgans í landinu, til þess stjórn. Tók Kristján níkiserfingi að þeir gætu gert sér glfeggri þá við konungdóm, 41 árs að grein fyrir því á fuiiorðinsárun- aldri. Valdi hann sér þá kjör- um, hvað þjóðinni væri fyrir orðið: “Landið mitt, þjóð mlín og bestu. sómi”. Á næstu 2 árum, eða Átján ára gamall tók Kristján þangað til heimsstyrjöldin fyrri prins stúdentpróf, ásamt Karli braust út, fóru konungshhjónin j bróður sínum. Þótti það bera í opinberar heimsóknir til ýmsra vott um skilning ríkiserfingja á erltenda þjóðhöfðingja. SMk tiíðarandanum, að hann skyldi ferðalög voru útilokuð eftir 1. fyrstur manna í sinni stöðu láta ágúst 1914, er heimsstyrjöldin syni sína þreyta sama iærdóms-, fyrri braust út. Borgið fyrir þau með ódýru LANDBÚNjAÐARLÁNI Greiðist með hagkvæmum afborgunum * Lán fyrir endurbótum á landbúnaðaráhöldum er til reiðu hjá hvaða útibúi Royal Bank of Canada sem er. Grípið tækifærið og notið þetta fáheyrða tækifæri til að hækka eignir ykkar og auka lífsþægindin. Nýjar byggingar, endur- > bætur, viðgerðir og viðbætur er einnig hægt að fá peninga til með landbúnaðarláns fyrirkomu- laginu. THE ROYAL BANK OF CANADA sér hvað best konungshjónin, og, sjálfsögðu þeirri miklu réttar- sömdu sig þar siðum óbreyttra j bót. En sá fögnuður gat ekki borgara í daglegu Mfi sínu. Frá staðið á sambandi við Kristjún æskuárum hafði konungur mik- bonung X, er fyrst og fremst var inn áhuga fyrir hverskonar Mk- erlfendur konungur, sem þjóðin amsíþróttum, sýndi hann þann i ekki þekkti, nema af afspum. Og áhuga sinn oft með því að vera' þá kom það líka til greina að viðstaddur íþróttasýningar og konungshjónin, eru Islendingum örva afreksmenn til dáða. Sjálf-1 ókunnug, svo ekki sé dýpra tek- ur iðkaði hann lengi kappsigi- ingar. V-ar honum mjög hugleik- ið að vera þegnum sínum til fyr- irmyndar í því að leita sér holl- ustu við íþróttir og úti Mf. Kristján konungur var hisp- urlaus maður með afbrigðum, ið í árinni. Þegar Kristján konungur X kom hingað í fýrsta sinn sumar- ið 1921, ásamt drotningu sinni og sonum tveim, kom hann að ókunnugu landi, til þjóðar sem þekti hann Mtið. Eftir því, sem kunni illa allri tilgerð og prjáli. hann kom hingað oftarj og kynt. Þegar hann mætti sMku meðal ^ ^t fieirum isiendingum, eftir þegna sinna, gat hann verið, þvi kunni þjóðin betur við hinn stuttur í spuna, svo að mörgum ■ erlenda konung sinn. Hann kom þótti nóg um. En það önuglyndi hingað aftur árið 1926 og síðan sem þá .kom fram átti sér ekki á alþingishátíðina, er hann setti djúpar rætur. þing í Almannagjá. Ekki fór hjá Eigi var hann mæiskumaður því> að aimenningur fyndi til i ræðustól sem faðir hans. Þegar ^ við þá athöfnj að konUngur hanntóktilmáls, varhannjafn-lvar úfiendingur og okkur fjar. an stuttorður. En þó hann seegði skyidur. En { því gat ekki fallÍBt ekki nema fátt eitt, hagaði hann in ásokun f hans garð Aðal_ orðum sínum þannig, að hann! atriðið var) að það yar auðfund. tók fram aðalatriði hvers mals,' ið> að hann yildi ísienzku þjóð. og sagði þau tilgerðarlauSt. í|inni vel> hann yiMi j öllum at_ ræðum hans sem gerðurn kom hofnum gínum) er okkur komU jafnan fram réttsýni hans, og viðj vera hinn iátlausi réttsýni hæfileiki til þess að greina aðal- maður; sem þann yar heima fyr. atriðin frá því sem minna var! ir f Danmörku um vert. Hann hafði óvenjulega! hæfileika til þess að vera sam-! Með Þeirri ástundun sinni tímis þjóðhöfðingi, er allir lands-1 naði hann miklum vinsœldum mfenn litu upp til, en um 1-eið,her a landi mun meiri> en menn próf og aðrir er njóta vildu Fór betur fyrir Dönum í þeirri jafningi borgaranna, starfandi í I æðri mentunar í landinu. styrjöld, en við var búist í upp- I Er Kristján prins var átján hafi. Danmörku varð haldið ut- i ára var hann gerður að riddara an við ófriðinn, og að ófriðnum af fílsorðunni. Hinn 6. maá 1889, loknum, gerðust þau gleðitíð- gerðist hann óbreyttur herrnað- mdi fyrir Dani, að norðuihluti mkls> þektu örfair Islendingar Mfvarðasveitinni. Sama hertogadæmisins Slésvíkur var hann. Faðir hans, Friðrik kon- þjónustu* þeirra málefna, sem þjóðinni var fyrir bestu gátu vænst í byrjun. Þfetta bom greiniiegast í ljós, þegar kon- ungshjónin komu hingað sumar- ur haust hóf hann nám í Íiðs for- aftur samfeinaður Dan-mörku. ingjaskólanum í Höfn, og lauk Varð það eitt af eftirminnilteg- þar burtfaraprófi tveimur ár- nstu og merkilfegustu atburðum um síðar. Það haust, 1891 varð í ævi konungs, er hann þ. 10 júM hann liðsforingi og fastur em- 1920, hélt innreið sína á Suður- bættismaður í hemum. — Á Jotland. næstu árum lagði hann stund á • herþjónustua, var um tíma í J Frá þvá á styrjaldarámnum skóla riddaraliðsins í Randfers á fyrri og fram til ársins 1940, Jótiandi, en nokkru síðar nem- fóm vinsældir Kristjáns bon- andi í virkisgerðarskóla verk- ungs X sífelt vaxandi með þjóð fræðingaliðsins. Sýndi hann hans. Enda lagði hann sig fram mikla ástundun í því, að kynnast um það að kynnast seem ná- öllum hernaðarstörfum sem kvæmast öllum högum lands- rækilegast. manna og verða nytjamálum Árið 1894, hafði systir hans landsins að liði. Snemma reistu Louisa, gengið að eiga Friðrik Jótar honum aðsetursstað við prins af Sdhaumburg-Lippe. En Árósa, þar sem hann sáðan dvaldi tveimur ámm síðar fór Kristjún nokkum hluta ársins. Flfeiri að- prins, ásamt föður sínum, í seturstaði hafði hann, og má þá heimsókn þangað suður eftir. ekki síst nefna Klitgaarden á Jót' unni, er íteland varð konungs Komu þeir við hjá Friðrik Franz landsskaga. En þar undu þau ríki fyrir sig, fagnaði þjóðin að Þegar Kristján X varð kon- ið 1936’ °§ fóru >á landveg frá ungur hins fullvalda ítelenzka'Akranesi alla leið norður 1 Mý' nítív Ki-fáir- t^TwHwoK.1. vatnssveit. 1 ailri þeirri ferð var þeim tekið með mikilli alúð af almenningi. Eftirminnileg varð koman til Sauðárkróbs, en þang- að komu konungshjónin öllum að óvörum. Vegna þess var þar enginn viðbúnaður. Ronungte- hjónin áttu leið fram hjá hópi verkamanna, sem voru þar við vinnu sína. Einn þeirra gekk fyrirvara laust fram fyrir bon- ung, ávarpaði hann, og flutti honum hlýlega ræðu. Hér mætti þjóðin hinum erlenda konungi íslands, með þeirri alúð, er náði til hjartans. í þessari ferð kom það Mka í ljós, að konungur kunni glögg skil á atvinumálum og stjórn- málum hér á landi, fylgdist með öllum atburðum, er máli skifti, og gerði sér grein fyrir hlutdeild manna í opinberu Mfi, þó hann kæmi hér ekki nema fimta hvert ungur VIII var vinsælli hér á landi en nokkur fyrrennara hans hafði verið. Á fyrsta ríkisstjórn arári hans, er hann efndi til þing- mannaboðsins til Danmferkur, kom það greinilega í ljós, að það var einlægur ásetningur hans að vinna að því að deilan milli Dana og Íslendinga yrði á enda kljáð og það á þann hátt, að ís lendingar mættu vel við una. fsiand öðlaðist fuliveldi sitt með þeim hætti sem kunnugt er um það leyti, sem til mála kom að danski hluti Suður-Jótlands yrði sameinaður ættlandinu. Mönnum var lítið kunnugt um afstöðu konungsins til þess máW. A Mfeð fullveldisviðurkenning- ar.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.