Heimskringla - 07.05.1947, Blaðsíða 7

Heimskringla - 07.05.1947, Blaðsíða 7
/ WINNIPEG, 7. MAl 1947 HEXlfSKBINGLA 7. SIÐA EN KLUKKAN HJÁ RÚSSUM VAR EITT Guðmundur G. Hagalín Frh. frá 5. bls. öll gögn og gæði í “næstu styrj- öld”? Mundum vér geta sætt oss við, að l'slendingasögumar, sem gefið hafa ílslendingum þrótt til að bægja frá sér kúgunar- og kotungsanda, þó að hér þekkist undirlægjuháttur og sleikju- skapur hjá allmörgum, samibæri- tegur þeim, sem ríkti hjá ýms- um, gagnivart Dönum hér áður fyrr, mundum vér sætta oss við, að þær væru bannaðar? Mund- um vér láía oss í léttu rúmi liggja, að Passíusálmarnir, sem hafa um nauðaldir verið íslend- ingum huggun, væru brenndir, hvar sem í þá næðist? Mundi Meibtari Jón vera orðinn oss srvo fjarlægur, að vér þyldum, að Viídalínspostilla, með öllum sín- um andlega höfðingsibrag og manndómsanda, yrði á bál bbr- in? Mundum vér una þvá, ís- lenzkir menn, að bönnuð væru fjölmörg beztu kvæði skálda vorra, Eggerts, Bjama, Jónasar, Jóns Thóroddsens, Gráms Thorasens, Mattlhiíalsar, Stein- gríms, Jóns Ólafssonar, Stepháns G. Stephanssonar, Þorsteins Er- lingsisonar, Einars Benedikts- sonar, Pornóifs — og svo ýmilssa hinna yngri, gamlar útgáfur br'enndar, en nýjar gefnar út, þar sem “hreinsun” hefði farið fram. Við skulum athuga t. d. Jónas Hallgrímsson. Fella yrði úr: 1. ísland farsældarfrón — þar sem er t. d. vísa eins og þessi: Ó, þér unglingafjöld og Islands fullorðnu synir, svona er feðranna frægð fallin í gleymsku og dá . . . Eins og menn vita, herjuðu sumir feðranna í Garða ráki og Eystrasaltslöndunum. 2. Gunnarshólma: Þvi Gunnar vildi heldur bíða hel en horfinn vera fósturjarðar- ströndum. Grimmlegir féndur flárri studdir vél fjötruðu góðan dreng í heljar- böndum. Ótvíræð hvatning! 3. Fjallið Skjaldbreið: “Búinn er úr bálastorku bergka'stali frjálsri þjóð. Og: “Glöggt eg skil, því Geitskór vildi geyma svo hið dýra þing”. Nei, nú rekst eg á eitt kvæðið af öðru, sem gœti orðið dauð- INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjavík A ÍSLANDI —Björn Guðmundsson, Reynimel 52 Amaranth, Man Árnes, Man. í CANADA -----------Mrs. Marg. Kjartansson - Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man............................G. O. Einarsson Baldur, Man------------------------------ O. Anderson Belmont, Man........................... G. J. Oleson Bredenbury, Sask. ..JHalldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask-----------------.Halldór B. Johnson Cypress River, Man....................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask.-------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Elfros, Sask-----------------_...Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man-------------------- _.Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask-----------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Flin Flon, Man.---------------------------------Magnús Magnússon Foam Lake, Sask-------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man...............................K. Kjernested Geysir, Man--------------------------- G. B. Jóhannson Glenboro, Man_____________________________ G. J. Oleson Hayland, Man..........................Sig. B. Helgason Hecla, Man..........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man............................Gestur S. Vídal Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask----------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont.........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man--------------------------Böðvar Jónsson Leslie, Sask.........................Th. Guðmundsson Lundar, Man................................D. J. Líndal Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man__________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask____________________________Thor Ásgeirsson \ Narrows, Man._ S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man--------------------------Mrs. L. S. Taylor Oakview.'Man------------------------------2...S. Sigfússon Otto, Man_________________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man—.................................J5. V. Eyford Red Deer, Alta........................Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man...........................Einar A. Johnson Reykjavík, Man...........................Ingim. Ólafsson Selkirk, Man___________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man...........................Hallur Hallson Steep Rock, Man...--------------------------Fred Snædal Stony Hill, Man___________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Swan River, Man.----------------------Chris Guðmundsson Tantallon, Sask..................... ....Árni S. Árnason Thornhill, Man___________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man___________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C. Wapah, Man.. _Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. _Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man............................S. Oliver Wynyard, Sask..........................O. O. Magnússon í BANDARÍKJUNUM Akra, N. D_____________Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak___________...E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash__Mrs. John W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash......................JMagnús Thordarson Cavalier, N. D_________Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D-----C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D_____ —C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D-----------Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D----------C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn--------Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak----------------------------S. Goodman Minneota, Minn.....................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D--------C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif______John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash......................Ásta Norman Seattle, 7 Wash-------J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak---------------------------E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba hættulegt — mundi trúlega ‘ Hún sem sé gleymdi þvá alveg !varla taka því, að gefa Jónasar- að hrúturinn hafði henzt með kvæði út, þá er búið væri að hana í vatnið, en hins vegar var nema úr þeim allt, sem mætti henni efst í huga, að hún hafði telj a erlendri menningarkúgun1 haldið sér uppi með því að halda og innlendum kotungs- og kúg- í ullina á hrútskepnunni, en unaranda hættulegt. hrúturinn auðvitað sízt að hugsa ^ Og hvort skyldi brenna Fjölni, Um hana og hennar iíf, heldur Ný félagsrit, söguleg rit ýmiss sig 0g sitt. konar o. s. frv.? | Mér virðist einnig, að sumum, ’Finnst mönnum svo, að þessu bæði Norðmönnum og öðmm, athuguðu, að samvinna geti ekki þó ekki Arnulf Överland, hafi orðið nokkrum vandkvæðum gleymzt, að Hitler lagði ekki bundin? Telja menn, að Arnulf aðeins út í hina hræðilegu styrj- Överland hafi ekki verið sem öld í þeirri trú, að þegar allt fyrrum allgiöggskyggn og raun- kæmi til alls, þá hlyti hann, ef hæfur? Ef styrjöld yrði á annað. ekki blessun, þá að minnsta borð, gætu menn þá ekki búizt kosti hlutlleysi Chamberla við því, að Norðurlandabúar heldur kaus hann að byrja hana bærust á banaspjót og var þó of- með samkomulagi við Stalin og sagt, að afstaðan til Finnlands samningum við hann um skipt- væri dállítið óljós? Eg veit, að ^ ingu Póllands og um Eystra- nú mundi Överland ekki orða Isaltsrókin og Finnland, og Stalin þetta svona, heldur kveða miklu | ekki einungis horfði á, þegar fastar að orði. Eins og eg sagði^ Noregur var hernuminn, heldur áður í grein rninni, undrast eg og flestir kommúnistar í Noregi. ekki afstöðu Islendinganna —J Og svo er annað: Styrjöldin þriggj a, sem undirskrifuðu. Jó- hefði sjálfsagt unnizt, þó að inn- Professional and Business —.. Directory hannes úr Kötlum hefur sagt um Stalin, að rás Rússa í Noreg hefði ekki ver- ið gerð, því að hún fór ekki fram 1 ostsins stað nú hverfist djarft fyrr en Þjóðverjar voru búnir í hendi þessa manns hinn ægifagri hnöttur vor og örlögsáma hans” — og “lútum þeim sterka”, segir þrældórns- og kotungsandinnjum og frá lýðræðisþjóðum Vestur-, kynntu Þj°ð sinni Það 1 “x lm' landa er einskis ills að vænta.l um 1 sama tölublaöi af raalgagm því að á þeim er engin rögg um rauða hersins- sem flutti lanf I TinÉol í im Ainlorlri lorto nlnti If.n að báða ósigur í orrustunni um Atlantshafið og her Vesturveld- anna hefði jafnt eftir sem áður var ekki stærri atburður í aug- Rússa en svo, að þeir til- að “hreinsa til”. Nei, Jóhannes,i j mál um ómerkilega hluti. En höfuðfulltrúa RithöfundaféÍags hefði en§in innrás verið §erð \ íslands. undrast eg ekki, og eg Norður-Noreg - frekar en i hygg, að Jón úrVör og frú Þór-, aðra hluta landsins. þa hefði unn séu á hópi þess fólks, Sem,^18 Þar minna af rhstum en Titó hinn júkóslavneski kaliar raun varð a og fæm mannsMm “nytsama sakleysingja” - semlfarið fil sPillis; Sv0 var um þyki það þægilegt, að halla sér,Russa ems hrutmn um að hnattiíkani Jóhannesar í' Amenkumenn her a íslandi: hendi Stalins í stað þess að mæla'Þeir voru °% fremst að varnarorð, svo sem Överland og huSSa um si§ °§ Sltt- vilja heldur að sálin kjósi að' Hvers konar starísemi er ^0 skilja við líkamann, “en að íólgin í því að draga taum hinna breyta út af því eða afneita, sem!finnsku rithöfunda, sem virðast hún hefur fengið fulla og fasta,1*^ si§ uudir oklð heima sannfæringu um, að satt sé og'fyrir? Fyrir hvað er Hamsun rétt”. En hvað segja hinir ágætu ^ksottur: hvað;i Norðmenn, sem eg hef áður á drepið, já hvað segja þeir nú? 'teldu litla von um samvinnu Norðurlanda á þeim grundvelli, isem lýstur hefur verið upp með i ir kunnustu rithöfundar í orðið hafa fyrir miklu og yiu valda. semi, En svo er þa þar finnst en mer mgunni a undraðist mest og minnist ænnllátist ekki heyra óPin frá vinnu' oVUöb ct ii auxiiiuiu, ug v ai . í bíl til þess staðar, þar sem eg “ °§ allir vita að fil eru? , , s skyldi halda lokafyrirlestur | Nerska st3ornin svarar nu loð' minn í Suðvestur-Noregi. Þetta ið um Svalbarða, vill auðsjaan- var á bllíðum haustdegi árið 1926 le§a lata sí á hverJu ram vm Bíllinn brunaði áfram í hlýviðri ur; En athafnir Russa, krofur ; sólskini eftir góðum vegi. Þar Þeirra» ároður og ylirgangur,y ■ kom, sem vegurinn lá alveg undir æsingamenn a Bandank] frammi á bakkanum á vatni unum- svo að Þeir fram a11 nokkru. Á aðra hönd var bratt konar gagnkröfur - ekki i nafn fjall og var vegurinn víðai stjórnarinnar — heldur sem sprengdur inn í granitbergið, en einstaklingar og Bandarókja á hina var vatnið, og var þar þeknar. Og auðvitað fá klöpp og vatnið alldjúpt. Þegar betra og betra hljóð, eftir því við erum komnir á meira en sem Ijósara verður, hvað Rússar miðja leið suður með vatninu,hafast að allt frá Norður-íshafi sjáum við eitthvað undarlegt °§ suður að Adríahafi, Svarthafi framundan. BáMjórinn þeytir Bajkalvatni og Norður-Kína, hornið og fer síðan með hægð. allt fra takmörkum hernáms- Okkur verður nú ljóst, að þama ,svæðis síns 1 Þýzkalandl, Eystra- er manneskja, já, kvenmaður,!salti-Atlantshafi °g tU Gulahafs' að leiða hrút og hefur hann í En ekki aðeins æsingarmonnum skrefinu, eins og títt er hér á ÍS- hlýtur að fara svo- með sama a' landi. Bílstjórinn stöðvar bílinn j framhaldi, að þeir segi. og kallar, en árangurslaust. Þá1 Vér hinar vestrænu lýðræðis- blæs hann í hornið, og allt í einuj þjóðir verðum að gæta þess, að tekur hrúturinn heljarmikið til-jklukka vor sé eins fljót og hjá hlaup til hægri og hann ogj Rússum. Oss mun látt duga að manneskjan steypast í vatnið. | afsaka okkur á sama hátt og Við bílstjórinn hentumst út úrjFinnar forðum: bílnum og nú gefst okkur á að Mta. Við vatnsbakkann syndir svarthöfðaður hrútur, og á hon- um hangir gömul kona. Með miklum erfiðismunum getum við bjiargað þeim upp úr. Þá segir kerling: — Guð almáttugur blessi þennan hrút! “Vor klukka var tólf, svo vér kvíðum ei neitt, en klukkan hjá Rússum var eitt!” Guðm. Gíslason Hagalín Þriðja og síðasta grein —Alþbl. Orrrc* Phohi Rcs Pboxi 94 762 72 409 DR. A. V. JOHNSON Dr. L. A. Sigurdson DKNTIST 116 MEDICAL ARTS BLDG. S00 Somartet Bldt Office hours by appointment Office 97 932 Res. 202 398 Dr. S. J. Jóhannesson ANDREWS, ANDREWS. 215 RUBY ST. THORVALDSON & EGGERTSON Beint suður af Banning Lögfrœðingar Talsimi 30 S77 Bank of Nova Scotia Bldg. VUTtalstlinl kl. 3—8 eJh. Portage og Garry St. Sími 98 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. DRS. H. R. and H. W. REÁLTORS TWEED Rental, Insurancc and Financial Tannlœknár A genti ■k Simi 97 538 m TOEO|rrgDGEN. trusts Cor. Portage Ave. og Smith St. 80« AVENUE BLDG.—Wlimlpeg PHONE 96 952 WINNIPEG THE WATCH SHOP H. J. PALMASON & Co. CARL K. THORLAKSON Dlamcmd and Wedding Rlngs Cbartered Accountants Affent for Bulova Wajtchee Marriaoe Licenset Itsued 1103 McARTHUR BLDG. 699 8ARGENT AVE PHONE 94 358 ' H. HALDORSON BUILDER t Rovatzos Floral Shop 353 Notre Dame Ave., Phone 27 9SS 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Presh Cut Flowers Daily. Plsnits ln Beaaoa Phone 93 055 i We epeclallze ln Weddlng & Concert Bouquets Sc Funeral Destgns Winnipeg, Canada Icetandic spoken CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. A. S. BARDAL selur líkkl.Htur og annast um útíar- J. H. Page, Managing Director lr. Allur útbúrvaður s4 beeti. Wholesale Distributors of Bnnfremur telur hann allskonar Fxeth and Frozen Fisb minnisvaröa og legsteina. 311 CHAMBERS ST. ■43 8HERBROOKE 8T. Phons 27 324 Winnipeg Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, Union Loan & Investment WALL PAPER AND COMPANY HARDWARE Rental, Insurance and Financial 698 SARGENT AVENUE Agents Winnipeg, Man. Sími 95 061 I Telephone 34 322 510 Toronto General Trusts Bldg. | THE GUNDRY-PYMORE Ltd. 1 BUSINESS CLINIC 1 British Quality - Fish Netting j specialize in aiding the smaller 1 business man to keep adequate 60 Victoria St., Winnipeg, Man. records and prepare Income Phone 98 211 Tax Returns. Manager: T. R. THORVALDSON ' ANNA LARUSSON Your Patronage Will Be 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 Appreciated A. SAEDAL Halldór Sigurðsson PAINTER & DECORATOR Contractor S Builder ★ Phone 93 990 * 1 ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg r Siml 33 038 Frá vini FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG.. 275 Portage Ave. Wmnlper PHONE 93 942 PRINCESS MESSENGER SERVICE Vlð flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri íbúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG ' Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr. DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 WINDATTCOAL Co. Limited Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 }JÖJ?NSONS •KSTOREJ 702

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.