Heimskringla - 07.05.1947, Page 8

Heimskringla - 07.05.1947, Page 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. MAl 1947 FJÆR OG NÆR MESSUR I ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Messað verður í Sambands- kirkjunnp í Winnipeg, n. k. sunnudag eins og vanalega og með sama móti, á ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnu- dagaskólinn kemur saman kl. 12.30. Sambandssöfnuðurinn er frjálstrúar söfniuður. Þar geta allir sameina9t í trú á frjálsum grundvelli, í anda skynsemi, kærleika og bróðurhugs. Sækið messur Sambandssafnaðar. 1 fjarveru prestsins, sunnu- dagana 18. og 25. maí, messa í hans stað í Sambandskirkjunni, sunnudagsmorguninn 18 maí, próf. E. G. D. Freeman frá Unit- ed College. Sunnudagskvöldið, 18. maí messar séra Eyjólfur J. Melan frá Riverton. Sunnudaginn 25. maí messar séra Halldór E. Johnson frá Lundar, við báðar guðsþjónust- ur, á ensku kl. 11 f. h. og á ís- lenzku kl. 7 e. h. Séra Philip M. Péturs9on verð- ur kominn aftur og me9sar sunnudaginn 1. júní. Meðlimir og vinir eru beðnir að sýna gestunum þá velvild og kurteisi að fjölmenna við þær messur sem þeir stjórna. Messa að Lundar Messað verður að Lundar, Man., sunnudaginn þann 11. maí n. k. kl. 2 e. h. Ræðuefni: “Guð í öllu og með öllu”. Safnaðarfundur eftir messu. H. E. Johnson KH THEfflB —SARGENT & ARLINGTON— May 8-10—Thur. Fri. Sat. Charles Coburn—Tom Drake “THE GREEN YEARS" ADDED “FOLLOW THAT MUSIC" May 12-14—Mon. Tue. Wed. Rita Hayworth—Glenn Ford ■'GILDA'' Jack Haley—Anne Jeffreys "SING YOUR WAY HOME" Sumarheimili ísl. barna að Hnausa, Man., verður starfrækt á þessu nýbyrjaða sumri sem undanfarið. Fyrsti hópur, mæður með börn innan 6 ára, 3. til 9. júM. Annar hópur, stúlkur 6—14 ára, frá 11—22 júM. Þriðji hópur drengir 6—14 ára, 29. júlí til 9. ágúst. Fjórði hópur — ungmenni kirkjufélags vors 12.—19. ágúst. 19. til 31. ág. óákveðið. Þessir veita móttöku* *- beiðni um dvöl á heimilinu: Mrs. P. S. Páls9on, 796 Banning St. Winnipeg Séra Philip M. Pétursson, 681 Banning St., Winnipeg Mrs. Guðrún Johnson, Arnes Mrs. Emma von Renesse, Árborg Miss Kristín Thorvaldson, Riverton, Man. Mrs. Jennie Johnson, Lundar. Miss Dóra Matthews, Oak Point Mrs. Marja Björnsson Ashern Mrs. B. Bjömsson, Piney, Man. Umsóknir verða að hafa borist ekki seinna en 15. júnái í umboði nefndarinnar, Sgiurrós Vídal HINIR VINSÆLU REYNOLD “BALL-POINT LINDARPENNAR Skrifa svo mánuðum skiftir án fyllingar Stúdentar, skrifstofumenn og aðrir er skrifa mikið, munu fagna við komu þessara handhægu penna. Penna sem eigi leka, eigi krassa eða klessa — penni sem fáir standast við án að vera, aðeins *1.49 stykkið. 2 fyrir $2.95 —Stationery Section, Main Floor, South. * T. E ATON C°u UMITED ^bejietidolUe . . . CITY HYDRO Electric Service For JVew Installatiiins, Fhone $48124 City Hydro is owned by the citizens of Winnipeg . . . It's your utiiity - use it! HOW YOU WILL BENEFIT BY READING ,, f .* j í'— the world's daily newspaper— xJsSIa 1 THE CHRISTIAN SCIEMCE MOHITOR. V<XJ w,„ yourseif one 0f the best-informed persons in your community on world affoirs when you reod this world-wide daify newspoper regulorly. You will goin fresh, new viewpoints, a fuller, richer understonding of toda/s vitol news—PLUS help from its excfusive features on homemoking, educo- tion, business, theoter, music, rodio, sports. Subseribe now to fiJ — — — 1 —— this speciol "get- I The Christion Science Publishing Society PB-5 ocquointed" offer V Xjr, One, Norwoy Street, Boston 15, Moss., U. S. A. —I monthfor$| Vaf Enclosed is $1, for which pleose send me The Christion (U, s. funds) * “J Science Monitor for one month. Nome_________________^_____________...._____....... Street____________________________...______ ..4 l\Cify................ ---—- Zone.... Stafa------,t,t> Lisfen to The Christian V Science Monitor V;ew$ the J Hews” eaery Thursday night over the American Broadcasting Company Gifting Gefin voru saman í hjónaband dimtudaginn 1. maá, Ásgeir Fjeldsted og Lovísa Margrét Guðjónson, bæði frá Gimli, Man. Brúðguminn er sonur Guðmund- ar Fjeldsteds og Jakobánu Guð- bjargar Einarson, konu hans, en brúðurin er dóttir þeirra Vern- harðar Guðjónssonar og Valgerð- ar Nordal konu hans. Þau voru aðstoðuð að Edgar Bardarson og Nellie Bardarson. Brúðhjónin gera ráð fyrir að búsetja sig vest- ur við strönd. tr ★ * Athygli Leikjunum sem Leikf., Sam- bandssafnaðar auglýsti fyrir nokkru að sýndir yrðu í kirkju- salnum 14. og 15. maí, hefir orð- ið að fresta til 22. og 23. maí. Fólk er vinsamlega beðið að veita þessu athygli. . » r Ágúst Eyjólfsson frá Lundar var staddur í bænum yfir síðustu ihelgi. Með honum var kona hans, er lagði af stað s. 1. mánu- dag flugleiðis í skemtiferð til Is- lands. Guðmundur kennari son- ur þeirra frá Garson, Man., var hér með þeim og fleiri börn þeirra. ★ ★ ★ Benedikt Sæmundsson frá Kingston, Ont., kom til bæjarins s. 1. mánudag. Hann er að flytja til Calgary, en hefir um mörg ár búið eystra. Benedikt átti fyrr- um heima í þessum bæ og stund- aði húsasmíði. * ★ » Sunnan úr Californiíuríki er hér stödd stúlka er Jennie John- son heitir og sem lengi átti heima hér í Winnipeg. Hún er að finna hér forna vini. * *• * Gjafir til Sumarheimilis ísl. barna að Hnausa, Man.: í Blómasjóð Mr. og Mrs. John Stefánsson, Elfros, Sask. — í minningu um Árna Jóhannesson, Leslie, Sask., dáinn 28. apríl 1947 $3.00. G. B. Magnússon, Gimli — í minnirígu um ólínu Erlendsson, hjartkæra vinkonu $5.00. Villa slæddist inn í sfíðasta lista, þar sem Mrs. Jón Josephs- son er skrifuð fyrir 3 dölum en átti að vera $5.00. Með kæru þakklæti, Sigurrós Vádal —676 Banning St., Winnipeg * * ★ Munið efttr Frónsfundinum næsta mánudagskveld, 12. maí. Skemtiskráin verður sem hér segir: Piano solo, Miss Thora Ásgeirson; söngur, Karlakór Is- lendinga á Winnipeg; kappræða: “Starf Þjóðræknisfélagsins er að mestu leyti unnið í þágu Austur- íslenidinga: Heimir ThorgTímson og próf. Tryggvi J. Oleson. — Samskot verða tekin til arðs fyr- ir Agnesar-sjóðinn. Komið og styrkið gott málefni. Byrjar kl. 8.30 e. h. Frónsnefndin. ★ ★ * Þann 3. maí voru gefin saman í hjónaband í lútersku kirkjunni í Selkirk, af sóknarpresti, Wil- liam Charles Chamberlain, Lock- port, Man., og Agnes Thorbjörg Vogen, Selkirk. Við giftinguna aðstoðuðu Mrs. Helen Suther- land og Mr. Arthur Chamber- lain. Brúðguminn er af enskum og hérlendum ættum, en brúð- urin er dóttir Mr. og Mrs. Jón Vogen, Selkirk, Man. Framtíðar heimili ungu hjónanna verður í Rosedale, Man., á stórbúi föður hrúðgumans. w * ♦ Utanáskrift Jónbjöms Gísla- sonar verðuT fyrst um sinn: Ste. A, Vinborg Apts., 594 Agnes St. * ★ * Öllum þeim er sóttu samkomu Karlakórsins s. 1. mánudagskvöld og stuðluðu að þvá á annan hátt, að árangur samkomunnar varð góður, þakkar nefndin hjartan- lega og óskar þeim alls góðs. Forstöðunefnd Karlakórs Isl. í Winnipæg Ík 40 — »017 ALL SEATS RESERVED Tickets 25c, 50c, 75c and Sl.00 ON SALE GENSER’S MUSIC STORE & AMPKITHEATRE SPECIAL CHILDREN’S MATINEE Scrt. Mom. May lOth 10 a.m. (Doors open 9 a,m.) MATINEES — 2.15 p.m. (Wed. and both Saturdays) Evening Shows 8.15 p.m. Látið kassa í Kæliskápinn WvmoLa m GOOD ANYTIME NOW IS THE TIME TO ORDER FUEL FOR NEXT WINTER "Tons of Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Heimilisiðnaðarfélagið heldur fund á miðvikudagskvöldið 14. maí, að heimili Mrs. Paul Sig- urdson, 105 Queenston St. Fund- ur byrjar kl. 8 e. h. ★ ★ ♦ * Dánarfregn Miðvikudaginn 2. maá, lézt Árni Vopni, til heimilis í Reli- ance Bliock, hér í borg, skyndi- lega. Mun hjartabilun hafa ver- ið dauðameinið. Árni heitinn var 9onur Ólafs heitins Viopna, bróður Jóns Vopna, og þeirra sytstkina. Hann var sextugur að aldri er hann lézt — hafði að mestu alist upp og dvalið hér í borg. Lætur eftir sig ekkju af enskum ættum, og einn son, sömuleiðis 3 systur og 2 bræður. Hann var jarðsunginn frá Fyrstu lút. kirkju s. 1. laugardag, af séra V. J. Eylands. * * * Messuboð Séra Rúnólfur Marteinsson flytur morgunguðsþjónustu kl, 9,45 — 10, á hverjum degi næsfu viku, frá mánudegi til laugar- dags, 5. til 10 maá, yfir C B K kerfið, Watrous station,540. ★ * * Upplýsingar óskast um mann að nafni Jón Magnus- son frá Teigi eða Sælingsdals- tungu í Hvammssveit í Dala- sýslu á Islandi, og konu hans Margréti. Þessi hjón fluttust vestur um haf .1881 eða 1882. Síðast er vitað var áttu þau þrjú börn, Konráð, Bjarna og stúlku sem ekki er nafngreind. Hver sem getur gefið upplýsingar um þetta fólk eða afkiomendur þess er beðið að gera séra Valdimar J. Eylands aðvart. * ♦ ♦ Flutti erindi á fundi fræðafélags Dr. Richard Beck, prófessor í Norðurlandamálum og bók- menntum við ríkislháskólann í Norður-Dakota, var einn af ræðumönnum á ársfundi fræða- félagsins The Society for the Advancement of Scandinavian Study, sem haldinn var á há- skólanum í Chicago (University of Chicago) síðastliðinn föstudag og laugardag. Flutti hann þar er- indi um Davíð Stefánsson og skáldskap hans. Dr. Beck, sem er fyrrverandi forseti félagsinis var endurkos- inn á stjómarnefnd þess og jalfn- framt kjörinn formaður í milli- þinganefnd, sem fjallar um end- urskoðun á lögum félagsins. Há- skólakennarar í Norðurlanda- málum og bókmenntum frá mörgum háskólum tóku þátt í fundinum og fluttu erindi, auk þéss sátu fundinn ýmsir aðrir, sem láta sig skipta bókmenntir Norðurlanda og menningu, og varveizlu norrænna menningar- erfða vestan hafs. COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn. pianós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, eí óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 93 687 1197 Selkirk Ave Eric Erickson, eigandi Thule Ship Agency Inc. 11 BROADWAY, New York 4, N. Y, Umboðsmenn fyrir: H.f. Eimskipafélag íslands (The Icelandic Steamship Co. Ltd.) og Flugfélag íslands (Iceland Airways Ltd.) Annast um vöru og farþega flutn- inga frá New York og Halifax til lslands. Phone 44 510 West End Decorators Painting and Decorating Represented by: L. Matthews & Co., Winnipeg Messuboð Þann 26 maí, (annan í hvíta- sunnu) verður messað í Guð- brandssöfnuði, í grend við Morden, Man. Messugjörð hefst kl. 3 síðd. (Central Standard Time). Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson * ★ * Messur í Nýja íslandi 11. maií — Ártoorg, mæðra- dags samkoma sunnudagaskól- anis kl. 11 f. h. Geysir, messa kl. 2 e. h. 18. maí — Víðir, messa kl. 2 e. h. Árborg, íslenzk messa og árs- íundur kl. 7.30 e. h. B. A. Bjarnason ★ ★ ★ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 11. maí (Mæðradag- inn). Ensk messa kl. 11 f. h. — Ætlast til að öll sunnudagaskóla- toörn verði viðstödd. Sérstök beiðni sunnudagaskólakennara og sóknarprests að aðstandendur barna fjölmenni. Islenzk guðsþjónusta kl. 1. — Umtalsefni við báðar guðsþjón- ustur í samræmi við minningu mæðra. Allir boðnir Velkomnir. S. Ólafsson MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Saínaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngcefingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nets . og kverka sjúkdómum 215 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave„ Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur 0. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbiook St. MIISlNIST BETEL í erfðaskrám yðar 50 ára minningar um skáldskap Borgfirðinga Fyrsta hefti er nú komið á bókamarkaðinn, og er það ákveð- inn vilji útgefandans að ekki líði á löngu að fleiri hefti komi fyrir almenningssjónir. — Þetta hefti er 30 blaðsíður, í góðri kápu og prentað á ágætan pappír. —- Verð: 50c. — Fæst í Bókabúð Davíðs Björnsson og hjá Viking Press Ltd. ★ ★ * Saga Islendinga í Vesturheimi þriðja bindij er til sölu á skrif- stofu Heimskringlu. Verð: $5.00. Allar pantanir afgreiddar tafar- laust. i 0 The Junior Ladies Aid of the First LutJheran ahurch, will hold their meeting in the ohurch par- lors, on Tues, may 13, at 2.30 p.m. VER ZLU NARSKOLANAM Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vérhöfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG MANITOBA

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.