Heimskringla - 07.05.1947, Blaðsíða 5

Heimskringla - 07.05.1947, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 7. MAÍ 1947 HEIUSXRIHGLA 5. SIÐA EN KLUKKAN HJÁ RÚSSUM VAR EITT Guðmundur G. Hagalín þeim ávalt Verið bægt frá stöð- Uffl. Á meðal þeirra hafa þó menn orðið læknar og lögfræðingar sem séð hafa óréttinn, sem þessi flokkur manna hefir verið beitt- ur, en þeir hafa ekki getað upp- '<yor klukka var tólf, svo vér rætt fyrirlitninguna á þeim. Dr.l kviðum ei neitt> B. R. Embedkar, einum af þeim, en klukkan hjá Rússum var eitt» er mikið Þakkað. að þeir hafa l úr kvæðinu Sandels, einu af nu verið gerðir að frjálsum ^ kvæðunum d Fanrik Stals sögn- monnum. Gandhi er annar mað-, er eftir Johan Ludvig Runeberg ur, sem látlaust hefir barist fyrir . þýðingu Matthíasar Jochums_ J afnrétti þeirra. Þykir enginn sonar efi á, að þeir séu færir eins og Hindúar yfirleitt um að taka upp ( Margt hefur yerið skrifað um mentun í hvaða grein sem er. j það - Menzk blöð, sem överland Það sem haldið hefir þeim að sagði) og ennfremur um mót- nokkru frá skildum öðrum íbú-1 mæii Wirtanens og stuðning um landsins, eru lifnaðarhættir ,hinna 25 rithöfunda. Og það er þeirra, er mikið eru þó afleiðing ekki fyrir þær sakir, að mér hafi vald til að banna og auðvitað þá að brenna bækur og blöð, sem vikju að einhverju leyti óvin- samlega að erlendum ríkjum, item sekta rithöfunda og rit- stjóra, já, fleygja þeim í dýfliss- nfnr, brennd, hvar sem í hana næðist, en svo var sagt á stríðsárunum, að sá, er Þjóðverjum reyndist þyngstur í skauti í Noregi væri SnOrri Sturluson? Mundu Norð- menn þola það, að ættjarðar- og ur — og banna til fulls útgáfu frelsisljóð þeirra, allt frá kvæð-j blaða, er gerðust sek um óvin- um Bjerregaards, Wergelands, | samleg ummæli í garð erlendra Ivaars AaSens, Björnsons, Per ófrelsisins og fyrirlitningarinn- ar, sem þeir hafa átt við að búa, en stafa ekki af því, að þeir hafi ekki getað tekið við hvers kon- ar menningu. “Úrhrökin” kvað nú vera að finna innan allra flokka landsins eða Múhameðstrúarmanna og kristinna, sem annara. Sýnir það hvað stéttaskiftingin hefir vel haldist við. ★ * * Fylkisþingið í Quebec, hefir samþykt, að senda öll sán mál, er til lögfræðisútskurðar koma til hæsta réttar fylkisins, en ekki lengra, eða ekki til hæstaréttar Canada. Lög þessi áhræra ekki mál einstaklinga; það kæmi i bága við lög landsins að banna slíkt. Quebec-stjórnin heldur að iíkindum dóma fylkisins hollari sér, en landsdóminn. Eða er þetta vonska út af því að leyni- ráðið í Bretlandi, er úr sögunni, sem dóxnstóll Canada? HELZTU FRÉTTIR Ummæli “Pravda” Ilya Ehrenibourg, einn af fremstu blaðagreina höfundum og ritsnillingum Sovét-Sam- bandsins, sagði í “May Day” á- deilugrein í málgagni þess flokks, Pravda, að Bandaríkin ræddu um frið, með skamm- byssu til taks á borðinu”. Kvað Ehrenlbourg Ameriíkumenn ræða ósköpin öll um frið, en vera jafn- framt að undirbúa nýtt stráð, í þetta sinni á móti Rússlandi. “Svo mörg eru þau orð.” Lengi lifir í kolunum Auðsjáanlega lifir fasisma- kenning Benito Mussolini, og á- hrif hennar, enn góðu lífi hjá nokkrum þorra manns á ítaMu. Ellefu menn voru handteknir á tveggja ára afmæli aftöku hans, fyrir að syngja fasista- söngva, og heilsa upp á fasista vísu. Var þetta í Róm, þar sem ekki þótt atburður þessi tíðind- um sæta, að eg hef ekki skrifað um hann fyrr en nú, því að sann- íarlega varð eg mjög hissa, þegar eg heyrði þessa frétt, svo hissa, að eg taldi réttast að bíða átekta og fá nánari fregnir af málinu. Flest, sem eg hafði heyrt frá Finnlandi, virtist mér raunar mæla með, að Överland hefði rétt fyrir sér um það, að Noregur hefði, eftir sána frelsisbaráttu, eftir málaferlin gegn öllum Kvislingunum, já, og kominn í það virðingarsæti, sem hann hafði unnið sér meðal þjóðanna — fyllstu ástæðu til varfærni, þá er hann ákvæði afstöðu sína til samvinnu við Finnland. Þá fannst mér og, að sama hlyti að gilda um hin Norðurlöndin frá sjónarmiði þeirra, sem ekki vildu kalla kúgun og ofbeldi öðru nafni, þegar eitt stórveld- ið beitti sMku, heldur en þá er annað léti séj þess háttar athæfi sæma. En þegar eg heyrði nöfn hinna norsku rithöfunda, sem höfðu stutt Wirtanen og látið í ljós, að þeir teldu ummælin hans skaðleg fyrir norræna samvinnu, þá þótti mér vandast svo málið, að eg taldi ekki annað fært en bíða frekari fregna. Eg undraðist það ekkert þó að Jóhannes- úr Kötlum, ekki hirð- skáld Stalins, heldur helgiskáld hans, skyldi verða við beiðni um stuðning við andmælin, og eg var alls ekki hissa á því heldur að Jón úr Vör og Þórunn Magn- úsdóttir létu til leiðast. Þeim hefur sjálfsagt virzt þetta vera ósköp meinlaus greiði og minnsta kosti frúin svo “hátt í hæð”, eins og stendur í sálmin- um, að henni hafi þótt maklegt og ekki meira, að óeirðarseggur- inn Överland fengi orð í eyra fyrir veizluspjöllin. Eg var held- ur ekkert að furða mig á komm- únistunum sænsku og dönsku. en menn eins og Tarjei Vesaas, Inge Krokann og Sigurd Evens- mo — um þá var alLt öðru máli að gegna. Þetta voru menn í röð stjórnarvalda eða þjóða. Hana nú, sagði eg. Atos Wirt- anen hefur vitað, mann auming- | inn, á hverju hann og félagar hans ættu von, þegar heim kæmi, ef þeir þegðu við ummæl- um Överlands. Og höfuðorsökin til þess, að hinir merku norsku rithöfundar höfðu undirritað mótmælin, sem þeir raunar tóku fram, að ekki væri beint gegn Överland sjálfum, heldur gegn Sivle o. s. frv. til ÖverlandsJ Gunnars Reiss, Andersens og Inger Hagerups væru bönnuð og' brennd? Mundu þeir telja það rétt, að skáldsaga Tarjé Vesaas, Húsið í myrkrinu, sem allra skáldsagna bezt lýsir óhugnaði, ófrelsis og kúgunar, yrði á bál borin. Vér Islendingar höfum1 allir þeir, sem raun/hægt vilja1 tryggja hér frelsi og sjálfstæði, viki ákveðið frá oss kröfum ræðu hans, varð mér nú þegar j Bandaríkjanna um herstöðvar ljós. Þeir höfðu fyrst og fremSt gert það til þess að tryggja Finn- unum öryggi, þá er þeir kæmu af mótinu. En að sumir 25 rit- höfunda skyldu ljá nafn sitt undir skjalið, án þess að hafa hlustað á Överland, já, látið sér nægja frásögn á síma og síðan leyft að setja nafn sitt undir mótmælin — það þótti mér frek- ar leiðinleg frétt. Eg minntist allt í einu undirskriftasöfnun.ar meðal islenzkra listamanna, þar sem ýmsir skrifuðu skilyrðis- laust undir orðlag, sem í sMku skjali var alls ekki sæmandi, og fullyrðingar, sem fæstir vissu, hvort hœgt væri að standa við. Þá var það og annað, Sem eg þóttist nú sjá, að hefði átt sinn þátt í undirskriftum Norðmann- an anna. Það var þakklátssemi sú gagnvart Rússum sem virðist all- algeng í Noregi. Það voru Rúss- ar, sem höfðu frelsað þá, sem en mundum vér yf irleitt taka með þökkum yfirlýsingu frá for- seta vorum um það, að vér vær- um fúsir til að ljá Rússum hér Frh. á 7. bls. FREMSTA KONA BANDA- RÍKJANNA Eftir Beth Campbell Forsetafrú Bandaríkjanna, Bess Wallace Truman, er, fremsta kona Bandarikjanna (the first lady of tþe land”), eins og Bandaríkjamenn komast sjálfir að orði). Áður en hún | fluttist inn i Hvíta húsið í Wash- ington, lifði hún sams konar Mfi og miljónir annarra kvenna vest-1 hafs, gegndi hvers koniar heimilis-störfum og var í hví- vetna önnur hönd manns sins. Áður fyrr var hún vön að fylgja litlu dóttur sinni i skólann styrjöldinni fyrri, major að nafnbót, giftust þau. Frú Truman er af merku fólki komin. Faðir hennar og föður- afi voru báðir dómarar, og föð- urætt hennar er mjög kunn í Norðvestur Missouri. Faðir hennar, D. W. Wallace, var tal- inn mjög snjall lögfræðingur og prýðilega máli farinn. Móðir hennar var af svonefndri Gates- ætt, er mikið kvað að um það leyti, sem Bandaríkjamenn öðl- uðust sjálfstæði sitt. Stórt verk- smiðjufyrirtæki þar vestra ber énn þetta nafn. Frú Truman vandist snemma vinnu umfram flestar amerískar stúlkur á hennar aldri af ámóta háum stig- um. Þégar er hún hafði lokið skólaniámi tók hún að vinna al- geng heimilisstörf hjá foreldrum sínum, ekki Sízt fyrir þá sök, að móðir hennar var mjög heilsu- veil. Margar stallsystur henniar voru frábitnar því að drepa hendi sinni í kalt vatn á heimili foreldra sinna, eins og oft á sér því miður stað, og urðu fyrir bragðið miklu verr fallnar til að takast á hendur heimilisstjórn, er þær giftust, en hin tilvonondi iforsétafrú. Líf frú Truman hefur sannar- lega oft og einatt ekki verið neinn dans á rósum. Nokkru eftir að hún giftist, hóf maður hennar kaupsýslu í Kansas City, en fór á höfuðið með allt saman. vMdi, að eg gæti jafnazt á við frú höfðu rekið Þjóðverja úr Norð-og sækja hana þangað dag ur-Noregi. Já, aldeilis. Upp á sáðkastið hafa verið að beraist nýjar og nýjar fiégnir frá Finnlandi. Amulf Överland sagði, að ef Norðurlandaþjóðirn- ar hefðu ekki glögga gát á frelsi sínu og gyldu ekki varhug við að j binda hendur sínar eins og sak- ir stæðu, þá mættu þær búast við að verða að berjast sem and- stæðingar, ef til styrjaldar kæmi. Nú hefur forseti Finnlands lýst þvú yfir, auðvitað ekki alls ótil- neyddur, að Finnar muni berj- ast með Rússum í næstu styrj- öld, já, þetta orðað svona, svo hvern að loknu skólastafi, en það er nú orðið langt sáðan. Orð er á því haft, hve annt henni var um uppeldi þessarar einkadótt- ur þeirra hjóna, og varla leið svo dagur, að hún spyrði ekki kenniarana, hvernlg telpunni hefði gengið námið þann daginn. j Frú Truman er nú hátt á sext- j ugsaldri. Hún er fyrirmyndar- húsmóðir, sem kann prýðilega til allra eldhússverka og þjón- ustubragða, en er auk þess hag- sýn og ráðdeildarsöm, húsmóðir lí hvívetna. Lengst af hefur hún enga vinnustúlku haft, og átti sem næsta styrjöld sé óumflýj- hún því Mtt heiman gengt með anleg. Ennfremur vita ménn nú, að á þeim tíma, sem Bandaríkja- menn og Bxétar lögðu mest í söl- urnar til þess að birgja Rússa af mat og vcrpnum og Norðmenn fórnuðu afar miklu til þess að þetta gæti tekizt sem bezt, höfðu Rússar farið fram á það við manni sínum, méðan dóttirj Iþeirra var enn kornung. Það er hverju orði sannara, j að Mf forsetafrúarinnar hefur verið áþekkt Mfi alls þorra ann-j arra húsmæðra í Bandaríkjun- j um, en þar með er ekki sagt, að j hún sé sjálf hversdagskona. i norsku stjórnina, að fá að koma iþví sambandi má geta þess, að j upp virkjum á Svalbarða ogjhún hefur fylgt manni sínum hafa þar flota- og flugstöðvar — stig af stigi í valdabaráttu hans, j mikill mannf jöldi hafði safnast, belztu ritröfunda Noregs og saman ' aMs ekki kommúnistar — menn Og i Triéste sungu 250 manns' sem hlutu að meta Arnulf Över- fasista sálma, fyrir framan minn- ismerki fallinna hermanna. Kosningar í Ástralíu land mjög mikils. Og hvað var þetta með þennan Atos Wirtan- en? Hann er tiltölulega Mtið kunnur sem skáld, gaf þó út á styrjaldarárunum ljóðabók, sem Fiiá Sydney Vérkalýðs- vakti athyglij en 1943 gaf hann stjórnir virðast auðsýnilega hafa út rit) sem hét:Sameinuð Norð- komist að völdum í ríkjakosn- urionci NaixösynjEtmál, Sem ekki ingunni síðastliðinn laugardag, g^yma lengur en til morg- í New South Wales og Queens-1 uns — og þar var hann heldur land, en tæplega rneð eins mikl-1 en ekki á iþví> að Norðurlönd um meirihluta og áður var. jættu ekki ,að sitja eða standa Er þetta haft eftir útrvarps- eins og Rússum eða öðrum stór- og þessar kröfur eru nú efst á baugi, ef til vill yfirlýsing finnska forsetans eitthvað Mtið eitt í sambandi við þær! Loks er það svo þetta: Dóttir óttós Ku- usinens, sem keppti við Kvisling hinn nonska um að ljá samiheiti öllum hinum verstu og luibba- legustu föðurlandssvikurum og án þéss að sigrar hans hafi nokk- um tíma stigið henni hið allra minnsta til höfuðs. Frú Trumar. er vissulega engin hversdags- kona. Það eru áreiðanlega ekki allar konur, sem átt hafa því láni að fagna að hljóta af vör-j um manna simna samskonar vitn- í isíburð og Truman forseti gaf j Hann kaus heldur að greiða all- ar skuldir sínar með tíð og tírna en gefast upp og verða gjald- þrota. Þessar skuldir varð hann síðan að dragast lengi með sem hvern annam fjötur um fót, og má nærri geta, hvort slíkt hafi' ekki mætt drjúgum á þeim hjón- unum. Lifðu þau þá eins spar- lega og kostur var á, meðan þau voru að greiða skuldir sánar að fullu. Um þær mumdir var Tru- man dómari. En ekki var það fyrr en mörgum árum eftir að hann var orðinn öldungadeildar- maður í Bandaríkjaþinginu, að hann hafði greitt skuldir sínar að fullu og öllu. Allan þann tíma neitaði frú Truman sér um þann mumað að hafa nokkra vinnu- stúlku. Og það var ekki nóg með að hún ynni öll heimilisstörf sín sjálf, heldur tókst hún einn- ig á hendur ritarastarf hjá mann' sínum árið 1941 og vann það starf allt heima sér til hægðar- auka. Hún svaraði m. a. öllum einkabréfum, sem manni hennar bárust, en á kvöldin, að loknum heimilisstörfum, las hún yfir ræður manns síns og öll þau skrif, er hann þurfti að láta frá sér fara, varðandi nefndastörf. Fyrir ritarastarf sitt fékk frú Truman fyrst í stað 2400 dollara á ári en seinna hækkaði kaup hennar upp i 4500 dollara. — Þannig reyndist hún manni sín um ómetanleg stoð og stytta, er hann var að komast úr skuldun- um. Auk þeirra starfa, sem nú er getið, varði frú Truman á stríðsárunum nokkrum stundurn til þéss vikulega að vinna fyrir hermenn vesturveldanna. Forsetafrúnni er þannig lýst, að óvenjuauðvelt sé að tjá hermi vandamál sín, enda sé hún hjálp- * fús, en frábitin því að kvarta við aðra, þótt eitthvað bjáti á. Hún er stillt bona og hispur- laus, gædd skarpri dómgreind.* Orð er á þvá gert, hve einlæg hún sé í viðmóti og manniblend- in, en sHkt er pft einkenni góðra manna. Enda þótt hún sé mikil alvörukona, er hún mjög gaman- söm og fyndin og því er við brugðið, hve innilega hláturmild hún sé. Þegar Truman varð forseti, bað kona hans þá vini þeirra, er hringdu til hennar til þess að óska henni til hamingju, að biðja guð þess, að henni mætti vel farnast í hinu nýja og ábyrgðar- mikla starfi. Við blaðaménn hefur hún látið þau orð falla, að hún muni vera miklu frábitnari því að eiga viðtöl við þá en fyr- irrennari hennar, frú Roosevelt. I stað þess að tala við blaðamenn einn og einn, eins og frú Roose- velt gaf sér oft tíma til, lætur frú Truman þá koma til móts við sig marga í senn. Hún er Mtið gefin fyrir að halda ræður og ekki eins hnéigð fyrir ferðalög og frú Roosevelt var. Eitt sinn, er frú Truman var að því spurð, hvort hún mundi kjósa að feta í fótspor frú Roose- velt í starfi sínu, sagði hún: “Eg Roosevelt, en því fer fjarri, að eg geti það. Eg vildi óska, að eg ætti mér, þótt ekki væri nema helming af starfhæfni og áhuga- semi frú Roosevelt.” En frú Truman hefur ávallt reynzt afburðakona í öllu sánu margvíslega ævistarfi. Og það er óhætt að fullyrða, að þegar hún gerðist húsfreyja í Hvíta húsinu og öðlaðist jafnframt heitið: fremsta kona Bandaríkjanna. fylgdu henni ekki einvörðungu hugheilar heillaóskir vinkvenna hennar, heldur og allra sæmi- legra kvenna í gervöllum Banda- ríkjunum og miklu víðar um lönd. —<Samtíðin Þú segir að hann hafi ráðstaf- að öllu sánu til barnaheimilis áður en hann dó. Hvað var það mikið? Þrár strákar og ein stelpa. *iimHmiioiiiiiiiiiiic»iiiiiiiiiiiniimmuiinniiiiiiminiiiniiiiiy INSURANCE AT . . . REDUCED RATF-S • Fire and Automobile | STRONG INDEPENDENT | COMPANIES I 1 • j McFadyen j | Company Limited | | 362 Main St. Winnipeg | Dial 93 444 = SiimnntaminmiiinuiiiiiiiiiiuiiiiiiiiimnnuiiHiiuauiuumiK^ aðrir sMkir þjónustu- og trúnað-1 konu sinni síðastliðið ár. Forset- ■ armenn finnsku þjóðarinnar [ inn komst þannig að orði: yfirráði AustraMu. Kaffi-tilbúningur Óviðjafnanlegt áhald til kaffi lögunar í matsölu húsum, hafa kaffiræktunarfélög, brennslu- stofnanir og kaiffihúsa-éigendur í sameiningu hugsað sér að finna nPP. Hafa þeir til þess myndað nefnd i New York. Néfnd sú hef- ir $20,000 rekstursfé, er hún er tilbúin að eyða til þess að kom- ast að því, hvernig eigi að búa til Sem bezt kaffi. Uppfyndingin verður lögð í hendur verzlunarráðs-rannsókn- arnefndar, og ríkis-háskólans. hefur komið því fram, að Sögur herlœknisins og ævisaga Mann- erheims marskálks og um hríð forseta, verði bannaðar og brenndar. veldum sýndist. Var það virki- lega þannig, að Överland hefði rangt fyrir sér, þrátt fyrir það, sem menn höfðu frétt frá Finn- landi? Var það máski svo; að Finnar væru Rússum óháðir — eða væru á leið að kæra fram- ferði þeirra fyrir hinum Samein- uðu þjóðum? Það stóð ekki á, að menn fengju tiltölulega veigamiklar upplýsingar um ástandið í Finn- landi. Aðeins nokkrum dögum eftir að rithöfundamótinu í Stokkhólmi var lokið, komu þær fréttir, að heldur en ekki hefði verið skerpt á höftum á prent- frelsi hjá Finnum. Stjómin fékk “Hún er aðalráðgjafi minn. Eg sem aldrei svo ræðu, að eg láti konu mána ekki lésa hana með mér. Þetta verð eg að gera, af því að eg er svo önnum kafinn, Hvað skal svo segja? Mundu :og eg tek aldrei neina ákvörðun, menn yfirleitt á Norðurlöndum án þess að hún hafi léð henni geta fallizt á sMkar aðgerðir heima hjá sér? Mundu Norður- landaþjóðirnar yfirleitt vilja lýsa þegar yfir “andbrezkri af- stöðu” — eins og Laxness orðaði það forðum, óvinsamlégri af- stöðu gegn okkar “eðlilega vemdara, Bretum” — eins og hann einnig komst að orði — en það hefur finnski forsetinn auð- vitað gert með yfirlýsingu sinni. Mundu Norðmenn ljúflega láta af hendi Svalabarða? Mundu þeir sætta sig við það, að Heims- samþykki sitt”. Oft hefur forsetinn látið svo um mælt, að kona hans sé eina stúlkan, sem hann hafi nokkurn tíma litið hým augu. Hann kall- ar hania ýmist “stúlkuna sána, yfirlboðara sinn eða kæru'stuna sína.” Þau kynntust í sunnudaga- skóla, þegar hann var 7 ára, en hún 6, og urðu brátt aldavinir, enda þótt þau væm af sitt hvor- um trúarflokki. Oft bar hann bækumar hennar heim, þegar þau stunduðu unglingaskólanám kringla, sem þeir kalla yfirleitt saman i Missouri, og árið 1919, aðeins “Snorre”, væri bönnuð og þegar hann kom heim úr heims- i COUNTER SALESBOOKS Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bokum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. The Viking Press Limited 853 Sargent Ave. Winnpieg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.