Heimskringla - 07.05.1947, Blaðsíða 3

Heimskringla - 07.05.1947, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 7. MAI 1947 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA Því hefir verið haldið fram að Kristjáni konungi hafi mis- líkað við okkur íslendinga, er við stofnuðum lýðveldið 1944. ^ En hafi svo verið, þá mun það ekki síst vera því um að kenna,. að hann hafi ekki 1 öndverðu j fengið greinagóða skýringu á öllum miálavöxtum. Ekki er kunnugt, að hve miklu leyti eða hvort sá kali í garð íslendinga, | sem kann að hafa átt sér stað, frá hans hendi í svip, hafi hald- ist, eftir að samskifti hófust | milli þjóðanna að nýju. Þetta er' ólíklegt eftir annari framkomu Kristjáns konungs gagnvart &- lendingum. Ef t. d. litið er á afstöðu hans til miálefna okkar á fyrstu rákis-1 stjómarárum hans, þá er ekki iíklegt, að hann hafi misskilið framkomu Islendinga 1944. • 1 grein sem Guðmundur heit. Hannesson skrifaði í Morgunbl. 19. júnií 1936, um för sendi- nefndar til konungs árið 1915, kemst hann þannig að orði: “Vér vorum kallaðir á kon- ungsfund. Hann stóð einn á miðju salar- gólfi, og var maðurinn eftir- minnilegur. Hann bar höfuð og berðar yfir mig. Mér sýndist hann alvarlegur og líklegur til þess að taka oss sem óiþekkum krökkum, en það stóð stutt, því oðar en við vissum af var hann farinn að tala alúðlega við okk- ur, glaðlega og biátt áfram. . Talið barst nú fljótt að um- raeðuefninu: samlbandsmíálinu, j og bvort sem það var af því, að við sögðum fátt í fyrstu, eða öðru, þá talaði konungur all- langt erindi um málið og álit sitt á því. Það var vel flutt, i skýrt og skipulegt og virtist alt | í einlægni talað. Aðalefnið man eg enn, og það var á þessa leið: j Konungur sagði, að á raun og veru sýndist sér Islendingar búa við svo frjálslegt skipulag, að það myndi tæpast standa þeim fyrir þrifum, að minsta kosti væri það hvorki vilji sinn né Hana að þrengja kosti þeirra á uokkurn hátt. ' i Nú væri það hinsvegar komið j ótvírætt í ljós, að vér værum ó- j únægðir, teldum sambandið að ttieira eða minna leyti óviðun- j andi. Hvort sem þetta væri með réttu eða röngu, ætti að taka til- lit til þess, og þá væri hispurs- laus hreinskilni frá beggja hálfu eini vegurinn. Segið afdráttar- laust hvers þér óskið og hvers Vegna. Það skal verða vandlega athugað og tekið tillit til þess. Með góðum vilja frá beggja hálfu, þá ætti það ekki að vera ókleift að finna eitthvert skipu- lag, sem báðir gætu felt sig við. Eæri nú svo, þrátt fyrir alt, að ómögulegt yrði að ná neinu samkomulagi, þá yrði að minlsta kOsti að sjá um það, að óvild og hatur magnaðist ekki meðal þessara frændþjóða. Þá væri 'betra að fara að dæmi Norð- manna og Svía og skilja hrein- lega. Skilnaðurinn hefði stórum bætt samkomulag þeirra, og nú virti hver þjóðin aðra. Þannig talaði hann þá — kon- ungurinn! Mér þótti þetta bæði viturlega og konunglega mælt. Þóttu mér nú mikíu meiri llíkur til þess en fyr, að samningar tækjuSt um þetta mál og að full- veldi landsins yrði viðurkent. Eg skal ekkert fullyrða um það, hvern þátt konungurinn átti í hinum giftusamlegu úrslit- um málsins, en það sagði mér Jón heit. Magnússon, er hann haíði tekið sambandsmálið upp á ný, að enginn hefði reynst sér betur en konungurinn.” Hér bendir konungurinn sjálf- ur á þá hina sömu leið og farin var, nálega 30 árum áður en lýð- veldi var hér stofnað, og nokkr- um árum áður, en danskir stjórn- málamenn yfirleitt höfðu léð máls á því, að ísland öðlaðist fullveldi. Eitt er það í þessari ræðu kon- ungsins, sem Guðmundur Hann- esson rekur, og menn taka sér- staklega eftir nú. Hann talar um að hann leggi áherslu á, að hiápudslaus hreinskilni frá beggja hálfu sé eini vegurinn. Vera má að hinum látna kon- ungi hafi fiundiBt að eitthvað hafi skort á hreinskilni frá okkar hendi, hann hafi ekki tekið fult tillit til þess, hve erfitt var að koma skilaboðum milli þjóðanna á ófriðartímunum og það hafi vakið einhverja gremju hans. En ef einhverjir Danir hyggja á óvild í okkar garð í framtíð- inni, vegna lýðveldisstoínunar- innar, þá ættu þeir að minnast þeirra orða Kristjáns X árið 1915, er hann vildi fyrir hvern mun að séð yrði um, að óvild og hatur magnaðist ekki milli þeBs- ara frændþjóða, hvemig sem að öðru leyti færi með sambandið þeirra í milli. Hvað sem þessu líður, þá er eitt víst, að aldrei hefir hér á landi verið eins mikil og innileg samúð í garð Dana, eins og á þeim árum, er þeir urðu að þola kúgun nasistanna, og þá fyrst og fremst með konunginum, sem varð veikur og aldurhniginn fyr- ir margskonar skapraunum frá hendi hins erlenda herliðs, en með einbeitni og karlmensku hélt forustunni í frelsisbaráttu þjóðarinnar, með þeim ágætum, að danska þjóðin minnist hans með þakklæti, á meðan döpsk þjóð lifir og danskt hjarta slær. —Mbl. 22. apríl Þórdís Einarsdóttir Hannesson 1854 — 1946 Jesús er mér í minni; mig á hans vald eg gef, hvort eg er úti eða inni, eins þá eg vaki og sef. Hann er m!ín hjálp og hreySti, hann er mitt rétta iíf, ihonum af hjarta’ og treysti, hann mýkir dauðans kíf. Hún var fædd 8. aprfl 1854, á Auðnuim í Ólafsfirði. Poreldrar hennar voru þau Einar Einars- son, bóndi á Brimnesi á Eyja- fjarðarsýslu, og Þórdís Guð- mundsdóttir. Þórdís var tekin til fósturs af móðurafa og ömmu sinni. ömrnu sína misti hún 8 ára gömul, og hún var aðeins 1 ár lengur hjá afa sínum; níu ára gömul fór hún að hafa ofan af fyrir sér með því að passa börn fyrir hina og þessa. Þórdás giftist Sigurði Hannes- syni, eftirlifandi manni sínum 26. október 1896. Til Amerfku komu þau hjónin árið 1900 og settust að á því landi, sem heitir “Grfmsstaðir”, og sem er skamt fyrir sunnan Gimli-bæ; þar voru þau i tvö ár; frá Grímsstöðum fluttu þau sig til Víðines-foygðar- innar og settust að á þvá landi sem þau nefndu “Ás”. Eftir 20 ára búskap á Ási fluttu Sigurður og Þórdís sig á annað land, sem var skamt frá Ási, og sem nefn- ist “Gimsar”. Hér átti Þórdís heima til dauðadags. Tvö börn syrgja frá fall þeirra ástríku móður: Guðrún Thor- björg, er i foreldrahúsum, og Egill, kvæntur Svanlaugu John- SOn, er búsettur i sömu bygð. Þórdís sál. á einn bróður og tvær systur á Mfi: Einar og Signíður ÞÓRDÍS HANNESSON (Undir nafni Guðrúnar dóttur hennar) Mér er ljúft að minnast þín, Mamma mlín elskulega, Frá þínu lífi ljós mér skin Sem læknar mein og trega. Löng finst. sjúkum Mfsins bið, Er leið þá verða að kanna; En Guðs í orði fékstu frið 1 fiári veikindanna. Sýndir kærleiks sannan vott Sælu er mesta fundum, Öllum vildir gera gott, Gafst af litlu, stundum. Þó að æfi þína hér Þektu ei rósir pálma, Mfsins yndi léðu þér Ljóð Pasaíusálma. Þó oft þér reyndist æfin myrk Og ofraun krafta vera, Lánaði Guð þér líkn og styrk, Lífsins þrautir bera. Gegnum æfi strit og Strfð • Strangt er oft að þreyja, Eftir langa æfifiíð Er því sælt að deyja. Þar til leiðin Mfs míns dvín, Læt eg hug minn hressa. Eg skal ávalt, mamma mín, Minning þína blessa. Nú sérðu alt sem nóttin fól 1 niáðar Guðs krafta safni; Nú hefirðu fundið frið og skjól I Frelsarans Jesú nafni. Kunningi Potentate Greets Shrine Circus Clowns eiga heima í Glauoester, Mass., og Engilráð Mfir á Islandi. Við sjáum Þórdísi, aðeins niu ára gamla, foreldralausa, hér og þar starfandi við barngæzlu, til að háfa ofan af fyrir sér, og við sem höfum alist upp á öðru tíma- bili og í gjöróMku mannfélags- skipulagi furðum okkur á þesSu. Það er vel Mklegt að ungdæmi hennar hafi ekki verið fiáralaust og að hún hafi þurft að fara á mis við margt af því, sem er nauðsynlegt fyrir velferð ung- dómsins. En þrátt fyrir þær ó- hagstæðu kringumstæður, sem hún varð að etja við á uppeldis- skeiði sínu sveigðist eðU hennar snemma á árum að heimi æðri hugsjóna; og ekki heldur deyfð- ust tilfinningar hennar fyrir feg- urð Mfsins eða guðdómlegum til- gangi þess. Þær hugsjónir, sem þroskuðust í persónu hennar, með vaxandi árum og sem urðu svo áberandi á fullorðinsaldri, benda á djúpstætt og sterkt sál- arsamlband við það kerfi trúar og trausts, sem skapar í Mfi dauð- legs manns háfleygi kærleikans. Þórdís var framúrskarandi góðsöm og heimili þeirra hjón- anna varð víðþekt fyrir gest- risni. Hennar yndi var að víkja góðu að sem flestum, og blessun hennar hlaut alt það sem gott province of the westem divis- ion. They are:- Manitoba — Montcalm, O.A.C.21, Mensury (Ott- awa 60). Saskatchewan — Montcalm, O.A.C.21 Alberta — Montcalm, O.A.C.21, Olli. Montcalm and O.A.C.21, it will be noted, are reoommended as suitable fior any part of fihe western barley area. BARÁTTAN YIÐ DÝRTÍÐINA H< HAGBORG II FUEL CO. II Dial 21 331 no ^l) 21 331 var. Hún var 18 ár samfleytt á sama heimilinu á Íslandi. Hún var vegna síns göfuglyndis, virt og metin af öllum, sem hana þektu. Þórdís var ljóðelsk, og hafði miklar mætur á “Passíu-j sálmunum”. Að Passíusálmam- j ir hafi verið hjartgrónir í hennar j kærleiksníka lífi, verður strax skiljanlegt þegar tekið er tilj greina hennar guðrækna hugar-| far og sem var grundað á hennar sterku og einlægu trú á Frelsar- ann. Þórdís sál. var stöðugur gest- ur i guðs húsi, meðan líkamleg- ur þróttur leyfði og dyggur með- limur safnaðar síns. iSlíðari hluta æfinnar bjó Þór- dís við mikla vanheilsu; í 12 ár var hún við rúmið og síðustu 3'/2 árin alveg rúmföst. Á þessu erf- iða tímabili naut hún hinnar ihj artfólgnustu umönnunar dótt- ur sinnar, eiginmanns síns og sonar. Guðrún var heima hjá móður sinni öll árin. Þessi göfga sál. trúarinnar og traustSins, umkringd fiegurðar- sveiflum Mfsins kvaddi þennan heim á fæðingardegi Meistara síns, 25. des., 1946. Útför Þórdis- ar fór fram frá Víðineskirkju 28 des., s.l. Séra Skúli Sigurgeirs- son mælti fram kveðjuorð. S. S. R/ikisstjómin ákvað, að vem- leg verðlækkun á kjöti og kart- öflum gengi í gildi nú um mán- aðamótin, og var sú ráðstöfun gerð í samræmi við það ákvæði málefnasamnings stuðnings ______ fokka hennar, að dýrfiíðarVísi- talan skuli ekki hækka frú því, sem hún var þegar stjórnin sett • ist að völdum. Nemur verðlækk- un þessi á kjötinu einni krónu á hvert kíló, en verðlækkunin á kartöflunum 30 aurum á hvert kíló, og mun þessi verðlækkun hafa það í för með sér, að dýrfiíð- in fari í þessum mánuði aftUr niður í 310 stig, og greiðir rfk- iss'tjórnin muninn á gamla og nýja verðinu í þeim tilgangi. ★ Dýrfiíðin hér á landi er orðin þvíiíkt vandamál, að þjóðin mun áreiðanlega kunna vel að meta hverja tilraun, sem gerð er til þess að hafa hemil á henni og færa hana niður. Baráttan við dýrtiíðina mun vissulega verða mikil raun, og hún getur því að eins leitt til sigurs, að þjóðin veiti stjórnarvöldunum drengi- lega fulltingi við ráðstafanir þeirra. Þess ætti Mka að mega vænta, því að öllum landsmönn- um hlýtur fyrir löngu að vera orðið ljóst um hvílíkt vandamál hér er að ræða. En dýrfiíðar- ófreskjan verður því aðeins bug- uð, að stéttir þjóðfélagsins sýni ábyrgðartilfinningu og hollustu við málstað heildarinnar en starbMni ekki á sérhagsmuni og skirrist ekki við að skerða hlut fára einstaklinga, sem hafa myndað sér aðstöðu til auðsöfn- unar á kostnað alls fjöldans vegna dýrfiíðarinnar. ★ Það leikur ekki á tveim tung- um, að ríkisstjórninni er mikill vandi á höndum, þar sem hún hefur með málefnasamningi sín- um skuldbundið sig til þess að halda dýrfiíðinni í skefjum með niðurgreiðslu vöruverðs úr ríkis- sjóði. Um Mkt leyti og stjórnin settist að völdum hækkaði vísi- talan enn að nokkrum mun, og stefna stjómarinnar í dýrfiíðar- málunum virðist eiga takmörk- uðum stuðningi að fagna hjá ýmsum þeim aðilum, sem helzt ættu að leggja henni lið i við- leitni sinni við að halda vísitöl- unni i skefjum. Rafmagnshækk- unin hér í Reykjavík og það for- dæmi, sem með henni er gefið, spáir til dæmis ekki góðu í þess- um efnum. En þvi nauðsynlegri er viðleitni rfkisstjórnarinnar og því meiri verður orðsfiír hennar, ef henni fiekst að ná settu marki. —Alþbl. 2. marz. Mýrum, að heiman frá sér og kom ekki aftur. Hafði hann gengið Flafieyjar- fjörur. Var Halldórs leifiað en án árangurs annars en jakki hans fannst á Skinneyjarhöfða. Brim var mikið við höfðann og er þess getið til að Halldór hafj fallið í sjóinn. Halldór var 62 ára gamall. —Þjóðv. 22. marz. CLUB NEWS Halldór Jónsson Flatey hverfur 1 fyrradag fór Halldór Jóns- son, fyrrum bóndi á Flatey á Professor Skuli Johnson spoke on the subject: “Einar Kvaran in Winnipeg”, under tihe auspices of tihe Ioelandic Canad ian Evening Sohool, on April 21st, in fihe Free Press Board Room. Mrs. Danielson, direotor of the school, introduced tihe tihe speacker. This fine, schol- astic address is, indeed, a splend- id contribution fio our series of lectures and it certainly is a credit to the speaker. Capt. W. Kristjanson expressed apprec- iation of the lecture and thanked Mr. Johnson on behalf of tihe school and of tihe club. The add- ress will appear in ifis turn in fihe Ioelandic Canadian MJagazine for all to read. Tbe concluding lecture in tihe series will be girven by Mr. G. J. Gutfiormson on tihe topic: “Ice- landic Pioneers in North New Iceland”, on Maj, 19tih, in tihe Good Templar Hall. It will be delivered in the Icelandic lang- uage. A variety program will also be presented. Those who attiend may be assured of a very interesting and entertaining evening. A short meeting of tihe Ice- landic Can. Club took place be- fore Mr. Johnson’s lecture. Mr. Carl Hallson was in the chair. The membership oonvenor, Miss S. Eydal, reported that of sixty active memlbers, only twenty- nine were paid up for tihis year. She expressed a desire tihat all would be paid up by June when our annual meeting takes plaoe. Capt. Kristjanson put before the meeting á motion as follows: Thati fihe Icelandic Canadian Clúb undertake to oompile a record of memorable plaoes and fiheir exact location, assodated wifih Icelandic pioneer days in Manifioba. The motion was carried and the following were appointed fio put it into effect: Mr. J. J. Bildfell, convener, Mrs. Margret Stephenson and Capt. Kristjanson. Miss Steinun Bjamason, soc- ial convener, announced fihat a social evening would be held at her home, saturday, April 26th, and invited the members and their friends to attiend. This gafihering of between 20 and 30 people had a most enjoyable evening on Saturday night, played cards, various games, and singing. A delicious lunch was served. L. M. Guttormsson secy. April 27th 1947 Victor Scott, Potentate, Winnipeg’s Khartum Temple pays tribute to ancient calling of Big Top Funsters “Witihout Clowns a circus just wouldn’t be a circus at all”, so stiated Vicfior Scotti, in oommenting on the annual Shrine Spring Circus opening at the Amphitheatre, May lOth and oontinuing fior the entire week following. There oould be no cirous witihout the traditional laugh- ©vocating oomedians of the sawdust ring and fihat’s why the big Shrine Circus has its chalk-faced comics, aiong with scores of world famous perfiormers and an avalanahe of new Sensational features spotli^hted by Dick Clemens, world famed lion trainer, and his six black-marned African lions. ENTRIES REQUIRE CORRECT SEED Oonfiestants in this year’s National Barley Confiest are warned by the Contest Comm- ittee to make sure that fihey ob- tain pure söed of one of -the recognized malting varieties. Of tihe 1,234 entrifes recieved last year a considerable numlber had to be eliminatied because fihey were not growing a malt ing variety. The varieties which may be grown for tihe contest are the same as last year, Montoalm, O.A.C.21, Olli, and Mensury (Ottawa 60). These varieties are eligible for No. 2 C.W. Six row! and higher grades and are tihe malting varieties eligible fior westiern Canada. The Contest Committee in its | book of instructions, which oon- j testants may obtain from tiheir j nearest elevator operator or. local agriculturál representative tihis yfear has recommended var-' ietiies most suitable fior eaoh Kaupendur Heimskringlu og Lögbergs á Islandi Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir yfirstandandi árgang, kr. 25.00 fyrir hvort blað. Dragið ekki að greiða blöðin. Það léttir innheimtuna. Æskilegt að gjaldið sé senti í póstávisun. Þeir sem eiga ógreidda eldri árganga, eru vinsamlega beðnir að snúa sér til mín. BJÖRN GUÐMUNDSSON, Holtsgata 9, Reykjavík

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.