Heimskringla - 04.06.1947, Blaðsíða 2

Heimskringla - 04.06.1947, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 4. JÚNÍ 1947 NOKKUR ORÐ UM MERKI Á GRÖF Jóhanns Magnúsar Bjarnasonar Á Þjóðræknis þinginu 1946 kom fram bréf frá íslenzka kvennfélaginu í Elfros, Sask., þar sem bent var á að oikkur Is- lendingum bæri skylda til að merkj a gróf Johanns Magnúsar skálds Bjarnasonar og konu hans Guðrúnar. Var spurt hvort í>jóð- ræknisfélagið hefði gjönt nokíkr- ar ráðstafanir því viðví’kjandi. Þingið var sammála um, að tiihlíðilegt og sjálfsagt væri að merkja gröf skáldsins á varan- legan og tilhMðilegan hátt. Var óskað eftir að bygðin hefði for- ustu á hendi í framikvæmdum og þá sérstaklega íslenzka kvenn- félagið í Elfros upphafs aðili málsins. Næsta vor boðaði kvennfélag- ið til fundar við sig, fulltrúa frá þjóðræknisd. í Wynyard og Leálie. Var þar rætt um form og tilhögun rnerkis yfir gröf þeirra hjóna. Akveðið að hafa það tild- urlaust en varanlegt. Nú hafa fulltrúar frá bygðinni í samráði við Dr. K. J. Austman komið sér saman um að hafa á letraða eir- plotu greypta í granit fótstall og inngirta gröfina; þó segja megi að Johann Magnús hafi sjálfur reist sér fegursta og varanilhg- asta minnisvarðan, er það samt Sem áður viðeigandi og sjáif- sagt að merkja gröf hans á var- anlegan hátt. Eg vil geta þess hér að um þessar mundir er verið að gefa út heima á Islandi, nýja og betri útgáfu af verkum Jóhanns Magnúsar, og fylgir henni ítar- legur inngangur eftir okkar vin- sæla rithafund Dr. Richard Beck. Er það tillhlökkunar efni þeim er unna stál og anda Jóhanns Magnúsar. Þá mun Þjóðræknisfélagið hafa fyllilega í huga að stofna námssjóð (Soholarship) í minn- ingu um J. M. B. og mundi hon- um sjálfum fátt hafa verið kær- ara. Nú hefir kvennfélagið í Elfros hafist handa, með fjársöfnun, fyrri þetta minnismerki og býð- ur öllum Islendingum utan bygð- ar sem innan, er þakklætis og vinarhug bera til þeirra hjóna, þátttöku með fjárframlögum. Þeim sem staðið hafa fyrir þessu máli, hefir aldrei komið það til hugar að gera það að neinni séreign bygðarinnar, því þó Jóhann Magnús starfaði hér síðustu ár æfi sinnar og beri hér ’beinin, var hans beztu starfsár- um varið í öðrum bygðum, þar sem óslitin vinabönd og góðhug- ur hefir ætíð haldist. Það er skilningur þeirra er fyrir þessu standa, að ef um nokkurn afgang samskota fjár framyfir kostnað sé að ræða, verði það látið ganga til náms- sjóðs þess er áður var getið. Það hafa verið höfð bréfa við- skifti við menn og konur í bygð- um Islendinga og verða hérmeð gefin nöfn þeirra er góðfúsilega hafa lofað að veita tillögum mót- töku, hver í sinni bygð. Mjns. H. S. Sumarliðason 2036 York St. Vancouver B. C.; Mr. M. M. Jonasson Arborg, Man.; Séra H. E. Johnson, Lundar, Man.; Mr. Jöh Hannesson Lang- ruth, Man., Þá viljum við hérmeð biðji 'íslenzku blöðin í Wpg, Lögberg og HeimSkringlu að veita mót- töku tillögum frá þeim mönnum er fyndu það handhægast að koma þeim til blaðanna. Þá vilj- um við einnig biðja okkar góða íslendin,g Þorstein Gíslason að Brown, Man., að veita móttöku í sinni bygð, ef einhverjir þar hafa löngun að leggja þessu lið. Innan bygðarinnar munu þessir sjá um innköllun: Óli Magnússon, Wynyard; Magnús J. Skafel, Mozart; Mrs. H. Horn- fjord, Elfros; Páll Guðmunds- son Leslie og Rósm. Arnason, í Leslie. Þeir sem taka á mófi gjöfum geta sent nafna-lista sína til Mrs. H. Hornford, Elfros Sask. Verð- ur hann sáðar birtur í Islenzku blöðunum, Heimökringlu og Lög- berg. Einnig verður reynt að Skrilfa síðar hvað málinu verður ágengt. Með beztu kveðju tii allra Is- lendinga fjær og nær. Slkrifað í trausti nefndarinnar Rósm. Arnason Leslie, Sask., 29. maí .47 Rússum send Nýjatestamenti Frá Moskva er símað, að Alexei yfirbiskup rússnesku ikirkjunnar hafi nýlega veitt móttöku 105,500 Nýja-testa- menturn og sérprentunum guð- spjallanna, sem gjöf frá Amer- íska BibMufélaginu. Af gjafa- sendingu þessari voru 500 Nýja- testmenti á grígkri tungu en hin á rússnesku. Bókum þessum hefir yfiilbisk- upinn látið útbýta til helztu prestaskóla og annara trúarlegra stofnana. Kirkjublaðið 28. apríl Hann: “Vorum við ekki trú- lofuð í fyrra?” Hún: “Svo mun hafa verið, þegar þú dvaldir á sama gisti- húisi og eg.” The BREWERS & HOTELKEEPERS OF MANITOBA WAR FUND * announces For competition in 1947 at the University of Manitoba á further grant of $15,000.00 in Scholarships Open to Manitoba War Veterans, not otherwise adequately provided for, or for the sons and daughters of Veterans. A student must have clear Grade XI or Grade XII standing obtained as a result of Departmental examinations, but any student writing Grade XI may appiy. Application forms can be obtained from any Hotelkeeper, High School Principal, The Department of Education, or The Registrar, at the University of Manitoba. Applications must be filed with The Registrar at the University of Manitoba before August lst, 1947. Til kaupenda Heimskringlu og Lögbergs Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum ve9tan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 ein- dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn; þetta er að vísu ekki mikill tekjuauki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. Venjulegar auglýsingar ko9ta 70^ eindálka þuml. THE VIKING PRESS LTD. THE COLUMBIA PRESS LTD. Rabb við gamlan hermann: ÁRNI THORLACIUS segir frá bardögum úr fyrri heimsstyrjöldinni I um o. s. I aQ Hann er sjötugur í dag Árni Thorlacius, Öldugatu 30 er sjötugur í dag — Hann er einn af þeim fáu Islendingujn, sem börðust með herjum banda- manna í fyrri heimsstyrjöld. Gat hann sér góðan orðstír í stríðinu og féklk virðingar hjá brezku og kandaisku stjórninni. Tíðindamaður blaðsins hitti Árna að máli í gær og spurði hann frétta af langri og viðburð- arríkri æfi. — Margt er mér minnisstætt, sagði Árni, en mörgu hefi eg gleymt. Ámi Thorlaoius er fæddur í Stykkishólmi 15. apríl 1877, son- ur Daniíels Thorlacius og konu hans Guðrúnar J. Skaptason frá Hnausum. Er Árni var orðinn 18 ára fór hann til Óiafsdais á bún- aðarskóla ,sem þar var 9tarf- ræktur. Og eftir tveggja ára nám útskrifaðist hann sem bú- fræðingur. Var það vorið 1898. Síðan fór hann austur til Lang- aneSstranda og hóf að vinna þar að jarðrækt. —Um aldamótin kom eg til Reykjavíkur og réðist til Jarð- ræktarfélags Reykjavíkur, sem þá var nýstofnað. Vann eg víða að túnrækt, m. a. í Norðurmýr- inni. Voru þar þá botnlausar mó- grafir og fen. Plægði eg allstórt tún þar sem Flókagatan ligigur nú. Ennfremur vann eg að plæ- inigu á SeMýamamesi. Um 1902 réðist eg sem ráðsmaður til at- bafnamannsins Thors Jensens Hafði hann þá nýlega keypt jörð- ina Rráðræði og vann eg að garð- yrkjustörfum hjá honum. Var miikiill stóríiugur í honum um ail- ar framkvæmdir og kom hann á ýmsum nýjungum hjá sér, sem voru þá óþekktar hér á landi. Hafði hann oft á tíðum 60 — 70 manns í vinnu. Þótti það gífur- lega mikið í þá dalga. Vann eg hjá Thor Jensen í 3 ár, en þá á- kvað eg að byrja búskap sjálfur og keypti jörðina Eyvindarstaði á Alftanesi í því skyni. Veturinn 1909 fór eg vestur um haf og var ferð minni heitið til Winnipeg. Er þangað kom var borgin lítil, en í örum vexlti. Fékk eg atvinnu strax við húsa- bygginlgar, en hóf brátt að byggja hús á eigin spýtur til þess að selja. Hagnaðist eg ailvel á þessu þraski mínu. Leið svo fram til ársins 1914. Skall þá heims- styrjöldin á. Vildi eg strax ganga í herinn en fékk þau svör hjá skráningar- stofunni, að eg yrði að hafa sam- þykki konu minnar til þess. En þá voru í gildi lög, sem bönnuðu giftum mönnum herþjónustu, án samþykkis konu þeirra. Færði eg þetta í tal við konu mína, en hún þvertók fyrir það. Leið svo fram til ársins 1915, en þá tók að bera á skorti á her- mönnum. Vor,u þessi lög þá úr gildi numin, svo að eg var ekki seinn á mér að láta skrá mig. Var eg skráður í herdeildina Cameron Highlanders of Can- ada, en það var hersveit skozkra Kanadabúa. Var einkennisbún- ingur dteildarinnar grænlteit treyja og köflótt pils! Þótti mér eg heldur vera skoplegur útlits er eg fór í fyrsta sinn í einkenn- isbúninginn. Eg var á heræfingum í Kan- ada fram til ársins 1916, en þá var miín herdeild sent til Eng- lands, en þaðan átti hún að send- ast til Frakklands. Á leiðinni yfir hafið kom ein-j kennilegt atvik fyrir mig. Þann- ig var mál með vexti, að á skip- inu var deild japanskra her- manna frá British Columbia Var þeim heldur lítill sómi sýnd- ur á skipinu og voru látnir gera öll óþrifalegustu verkin, svo sem að halda salernunum hitein- frv. Eiitt sinn, er eg þurfti að fara inn á “yfirráða- svæði” þeirra, gerðu fimrn eða sex þeirra mér fyrirsát. Lerati eg þarna í hörítuslagsmálum, en að lokum fór það svo, að eg hafði þrjá þeirra undir en hinir lögðu á flótta. Var þetta fyrsta “orust- an”, sem eg lenti í. Hterdeildin hafði litla viðdvöl í Englandi og var haldið rak- i leiðis til Frakklands. Vissum j við ekki hvaða hlutverk beið okkar þar, en við fengum bráltt að vita það. — Þannig var mál með vexti, að herdeild, sem barj sama nafn og herdeild okkar j hafði átt í mjög mannskæðum j bardögum og hafði mannfall orðið mikið. Átitum við nú aði fylla í skörðin hjá henni. Stöðvar okkar voru á hæðum við Vimy Ridge. Höfðum við þar j vetrarsetu. Um veturinn var tal- að um það á meðal hermann- anna, að von væri á, að Þjóð- verjar sprengdu hæð þessa í loft upp, en þannig var rmálum háttað, að bæði verkfræðinga- sveitir ökkar og sveitir Þjóð- verjanna unnu að því að grafa unidir víglínuna hvor hjá öðrum til þess að koma sprenigiieifni fyr- ir undir þeim og síðan sprenigja þær í loft upp. Mjög stutt var á milli skot- grafanna. Gátum við grleinilega heyrt þýzku hermennina hósta og tala saman í skotgröfum sán- um. I apríl-mánuði gerði her deildin áihlaup og -lauk þrví með sigri okkar. Tókum við um tólf þúsund þjóðverja til fanga. Fylgdum við Þjóðverjum falst eftir, en það var eins og þeir hefðu hreint og beint gufað upp. Að áhlaupinu loknu og flokk- ur hermanna var á ferli á svæði handan Vimy Ridge hæðanna, tók liðþjálfinn eftir því, að þýzk- ur hermaður var þar á harða- blaupum. Veittum við honum eftirför og náðum honum en í sama mund heyrðum við ógur- lega sprengingu. Jörðin nötraði og skalf undir fótum okkar. Héldum við að hkninn og HIÐ NÝJA " SH0RT " Coiffure er ekki lengur draumur ... heldur tízku virkileiki! 1 hinu rétta vali á Perman- ent, liggur leyndardómur fegurðar þess. Við bendum þvi sérstaklega á okkar NYJA “HONEYCOMB” PERMANENT $3.«« 1 þessu sérstaka verðd er innifalið “recondi- tioning shampoo” og tízku hárgreiðsla. Ungfrú Willa Anderson, forstöðukona þessa skrautlega hárfegrunarsals býð- ur alla íslenzka vini og viðskiftakonur velkomna á þessar nýju og þægilegu 'hárfegrunarstöðvar. TRU-ART ENDERTON BUILDING, Portage and Hargrave .Opposite Eatons, over Mitchell Copp Wave Shop Phone 97129 fyrir viissi eg að nú væri mínum þætti í styrjöldinni lökið. Var eg skömmu síðar sendur til En>g- lands. Lá eg á sjúkrahúsi þar til ársins 1919, en þá var eg búinn að niá mér að mestu og fór þá aftur til Kanada. Næstu árin á eftir vann eg fyr. ir stjómina í Kanada, þar á mteð- ál 12 ár við þingið. Árið 1930 flutti eg alfarinn til íslands, þar sem konu minni hafði álitaf leiðzt vesitan hafs. Er eg var kominn heim hóf eg að leggja stund á ættfræði, þar til að eg fór að vinna á nýjan ieik, en eg hóf brátt að vinna hjá fyrirtæk- inu Magnús Th. S. Blöndahl hér í Reykjavík. * Þannig forust hinum sjötuga fyrrverandi hermanni orð er táð- indamaður Vísis spjallaði við hann á heimili hans í gær. Árni er kvæntur hinni ágætustu konu Guðfinnu Jónsdóttur frá Skip- holti hér í bæ. Hafa þau eignast sjö börn, en aðeinis þrjú þeirra eru á iífi. Eru þau öll hin mann- vænlegustu. Er tók að iíða að því, að tíð- indamaðurinn þakkaði góðgerð- imar, rák hann augun í inn- SÓLARHRING AÐ VILLAST í GREND VIÐ HEKLU Frásögn frú Mukherji væru að forgangast. En er við I rammað skjal er hékk á veggn- litum til baka, sáum við, að hluti um f stofunni hjá Áma. Er hann Vimy-hæðanna var kominn í loft upp. Hafði þessi þýzki hermaður verið sendur til þess að sprengja hæðirnar í loft upp, en Þjóðverj- spurðist fyrir um það, vildi Árni enigu til svara, En á skjali þessu stóð eftirfarandi: “Árni Thorlacíus in the Can- ar höfðu þá lokið við að koma a(j|an Infantry Báttalion. Served sprtengiefninu fyrir, er Ýið höfð- ■ wfth honour and was disábled in um áhlaupið. Gerði sprengmg þessi mikinn uela í liði okkar þar sem hluti þess var í stöðvum sín. um á hæðunum. Haustið 1917 vorum við flutt- ir frá Frákklandi til Ypris í the Great War. Honourably dis- Margir hafa farið austur &ð Hteklu síðustu vikurnar, en þó stegir fátt af óvenjúlegum ævin- týrum í sambandi við slíkar ferð- ir. Fáir munu hafa villzft í lieið- öngrum í grennd við fjallið, en þó hefir Vlísir háft spurnir af slíku ferðalagi erlendrar konu, sem var í 22 klukkustundir að villast í grennd Heklu. Kona þessi heitir Savitri Dev: Mukherji og er af grízk-ibitezku foreldri, en gift Indverja frá Bengal og er því indverskur rík- isborgari. Hún kom hingað í kynnisför síðast í nóvember s. 1- Fer frásögn hennar af Hegluför sinni hér á effir. “Eg fór frá Fellsmúla að Gálta læk lauigardagkvöldið 5. apríl- Þar var eg ferjuð yifir Ytri- Ranigá og gekk síðan upp að Næf- urhoiti. Þaðan fór eg ein gang- andi upp að hraunistraumnum. Bjart veður var og blikuðu norð- urljós á himninum. Kom eg að hraunstraumnium, sem rennur úr suðvestanverði Hteklu um kl- 11 um kvöldið. Settist eg þar niður og virti fyrir mér hina stórfeniglegustu sjón, sem hugs- ast getur. Á mieðan eg sat þarna og viirti fyrir mér þessi nátúru- undur, skrifaði eg manni miín- um bréf og reyndi að lýsa fyrir chargied on October 7th, 1919.. honium þeirn náttúrulhamföruiin, Georgie R. I.” lEftir því sem næst hefir verið komist, var mjög fáum hermlönn- um veitt skjal þetta. Þykir það! hraunstraumnum og ætlaði að Belgíu. Sú borg var yfirfull af mikjjU heiður að fá það, þar sem J ganga niður fyrir hann og upp á sjá¥ur konungur Bretavteldis j fjallið, milli gíganna. Gtekk eg sem þarna voru að gerasít. Eftir að eg hafði lokið við bréfið, lagði eg af stað meðfram hermiönnum og var varla hægt að þverfóta á götunum fyrir þeim. Mest bar á Ástralíumönn- um auk okkar frá Kanada. Var samkomulagið ekki of gott á millí Kanada-mannanna og — Ástralíumanna óg kom oft til lítilsháttar árekstra milli þeirra, en hin prýðilegasta samvinna tókst með þeim, er annar aðilinn hafði brotið upp víngeymSlu einhvers kaupmanns í borginni og haft á brott mteð sér nokkrar vínámur. Sátu hermiennirnir úr báðum herdieildumim þá úti á _, . . , , , sléttu fyrir utan borgina í hinu Ru^ar ne,lta,að ^na fangabuð.r mesta bróðemi og drukku vínið. Engar drykkjarkrúsir voru til, undirritar það. Auk þessa skjals hlaut Árni ýmsiar aðrar virðinfg- ar af Bretastjórn fyrir þátttöku sína í styrjöldinni. Vafalaust verður mannmargt á heimili þeirra hjóna í dag og þeir munu verða margir, sem senda munu Árna kveðjur sínar í tiliefni af þessum merku tíma- mótum í æfi hans. P. M. J. —Vísir 15. apríl en hinsvegar nógar birgðir af vatnsfötum, svo að notast var við þær. Eftir skamma divöl í Ypris vorum við sendir til Pasagedaie, en þar voru harðir bardagar háð- ir. 1 einu áhlaupinu, | Rússar hafa nieitað nokkurum blaðamönnum, sem eru á ferð hernámissvæði þeirra í um Þýzkalandi, að skoða fangabúð- ir á herniámssvæðinu. 1 fangabúðum þeim, sem blaðamennimir fóru fram á að fá að skoða, eru geymdir þýzkir sem við stríðsfangar, en sögur hafa geng. ið af því, að aðbúð þeirra sé laniga lengi án þess að komast niður fyrir hann. Var eg þama á reiki meðframm hrauninu alla nóttina. Þegar eg var orðin úr- kula vonar um að komast á á- fangaStaðinn sneri eg við og aétl- aði að ganga til baka þar sem eg hafði komið upp að hraiuninu. Ei* eg kom þangað hvíldi eg mig ögn og lagði síðan af stað til byggða. Þar sem landslag er mjög hæðótt þarna, ætlaði eg að auðvelda fyrir mér ferðina til baka með því að ganga hringinn í kringum hæðirnar í stað þess að faira beint yfir þær. Var eg með hraunstein undir hiendinni og óig hann á að gizka 10 kg. Eg varð að skilja hann við mig er eg hafði gengið með hann í sjö klúkkustundir. Ekki hafði eg lengi gengið, er eg kom á veg og þar, sem eg bjóst við að hann lægi að næsta bæ, en hann er næfurholt, hélt eg ótrauð eftir honium. Gekk eg svo lengi og án þess að sjá nokkurn bæ. Loks kom eg að á nokkurri og stórri hláð. Handan við ána sá eg gerðum varð eg fyrir skotum úr hríðskotabyssu. Fékik eg skot í ábótaivant. Vísir fæturna og annan handlegginn. * * * Var eg lagður inn á sjúkrahús er þúsund ferðm. kortlagðir var skammt að baki vígM’nunn- í einni flugferð ar. Eftir að búið var að gera að í einni af fiugfterðum leiðang- sveitabæ og fólk á fierli. Gekk eg sárum mánum og eg hélt mig urs Byrds yfir pólinn vom nærri þá njður ag ánni og spurði fólíkið vera á batavegi, gerðu fluigvélar 200,000 ferðm. lands kortlagðir hvar Næfuríiolt væri og fékk Þjóðverja árás á sjúkráhúsið og Hafa aldrei verið flogið yfir þau svör, að það væri alveg í umhverfi þess. Bitenndist eg þá þetta landflæmi áður og þar sá- öfuga átt við það sem eg hafði á handleggnium svo að taka varð ust meðali annars 50 fjöll, sem hann af, og fékk auk þess snert enginn haifði haft hugmynd um af gasieitrun. Eftir að þetta kom að til væru. gengið. En sem betur fór vildi svo til, að þrír ungir mtenn voru einmitlt að fara upp að Næfur-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.