Heimskringla


Heimskringla - 04.06.1947, Qupperneq 5

Heimskringla - 04.06.1947, Qupperneq 5
WINNIPEG, 4. JÚNÍ 1947 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA HUGSAÐ HEIM (Gefið í Heklusjóð) I bréfi frá Guðj. S. Friðriks- syni, Selkirk, Man., segir: “Bfnið er að þakka fyrir hugulisemi og fraMkvæmd Hkr. í sambandi við “Að hugsa heim” og til að sýna að mér geðjast framkoma hienn- ar í því máli, sendi eg fáein cent frá mér og konu minni í þessi sarnskot. Það er lítið, en kornið fylilir mælirinn.” Kornið fyllir mælirinn, er rétt. Þegar athygli var vakin heima á 'þörf samskota til þeirra, er harð- ast urðu leiknir aif gosinu, og fram á alrnenn samsbot var far- ið, þótti við eiga, að draga at- hygli Vestur-íslendinga að því, svo þeir er kysu, gætu sýnt lit aðstoðar, sem þeir. Vér þóttumst vita, að margir “hugsuðu heim” og vildu sýna það á þann hátt. Þlessir hafa sent í samskotin þessa vikuna: Mr. og Mrs. Guðjón S. Friðriksson, Selkirk .—$ 5.00 Mr. og Mrs. Stefán Jó- hannsson, Alveristone St., Winnipeg----------- 5.00 Mr. og Mrs. F. E. Snidal, Steep Rook------------- 10.00 Mrs. K. L. Jónasson, Selkirik _______________ 1.00 Mr. og Mrs. Friðrik Kristj- ánsson, 205 Ethelbert St., Winnipeg ---------- 10.00 Samtails _____________.$31.00 Áður auglýst_______....145.00 i --------- Nú alls_______________$176.00 Þegar Halldóra bekkinn braut bomsa náð’ í henni; gyðjan ofan á gólfið hraut, glöggt eg þann atburð kenni. Salivör.í Króki sat þar hjá, sú varð bereygð í framan; 'Halldóra litum bússin brá bískældist öll í framan, það þótti þegnum gaman. Jón Vídalín tók málstað Hall- dóru berlingar, og svaraði með vísu þessari: feegar Hallldór guðs boðorð braut Um blessaðar messustundir bonum í eyra skrattinn skaut, að skálda prédikun undir. 1 hjarta fylgsnum instu hans andar sjö sátu saman, skimp og forögtum skaparans skældu hans sál í framan. í’jandanum fanst það gaman. •(Sjómannabl. Viíkingur) A Ef þú ert í vafa um hvað þú átt að segja, þá segðu bara sann- leikann. Mark Twain Wedding Invitations and announcements Hjúskapar-boðsbréf °g tilkynningar, eins vönduð og vel úr garði gerð eins og nokkurstaðar er hægt að fá, getur fólk fengið Prentuð hjá Viking Press Ltd. h* *að borgar sig að líta þar inn og sjá hvað er á boðstólum. HELZTU FRÉTTIR á um niðurröðun málanna. ónóg framleiðsla Samkvæmt skýrslu H. H.' Hannam, forseta canadiskra Vmatta Og bl’Seðl’aþel voru aðstoðaðir af sendiherra við Rússland (sem aldrei er að Bandar. Edwin C. Wilson, er sjá vænta, þar sem hún er kommún- isma engin hagur), réttir Evrópa aldrei við. Marshall hershöfðingi hefir jarðyrkju samtaka, er útlitið hið Kaupmannahöfn — Atta þús- saSf att’ sem segJa Þarf> Þ3^ sem ægiilegasta á matvæla og fram- Und tonna farþegaskip, Kota hann sagði ebki, getur hver með- leiðslu-sviðinu hjá Sameinuðu Baroe hefir “The Worlds af greindur lesari ráðið í. Það er þjóðunum. Kennir Mr. Hannam Friendship Association” fengið stjórnunum, — sbeytingarleysi og útbúið til þess að sækja 2,800 þeirra og slóðaskap um skort á brezka menn, konur og böm, er akuryrkju-framleiðslu. dvelja eiga í Danmöibu tíma, Er Mr. Hannam nýkominn sem svarar venjulegum sumar- heim úr ferðalagi um Evrópu. frídögum. Sat hann árlega aiþjóða ráð-j Er þetta samkvæmt áætlunum stefnu, Intemiational Federatibn 0 fyríj- atbeina nefnds fé'lags-., .... of Agriculture Produoere, eeeu Japlr? er komis hefir ^ tjl Nð að berj^t a mot, kommun- , ... , tt „ * * „ , . „. I ísma mleð viðeigandi vopnum.— haldm var i Hague. leiðar, að þannig loguð skifiti . ekki verður umflúið Sagði hann, að hér heima fyrir gefa komið til greina, og al- ^ yrðu canadisku akuryrkju, og menningur fái kost á að fara til matvæla-framleiðslu félögin að annara landa í sumarferðir sín- raeyta allra krafta og hugsan- ar iegra ráða til að færa Canada- stjóminni heim sanninn um það Hl’yðjliverk að hún yrði að gera skyldu sána 1 Tólf meðlimir Svertingja kyn- flokks nokkurs i Afríku, þar á ,. , . meðal 2 konur, hafa verið dœmd- þessara mala snerti hvern em- asta bónda í Canada, og að allur búandalýður tæki fullan þátt í, | og bæri ábyrgð hluttfallslega á því, að endurbætur næðu fram1 óttaðist að missa völd sín, og Skipaði töfralækni (Witch dloc- leiðendum að fullu fyrir að upp- tor) að útbúa l®knislytf eða töfra fylla þarfir heimsins, yrði að meðal úr mannakjöti, og var það vera ábveðið á alþjóðlega vísu. itrú hans’ að hann W ^tta’ i yrði honum ekki bomið frá völd- i þessum nauðsynja málum. Kvað Mr. Hannam úrlausn ir til lifsláts í Maseru, á Bazuto- landsvæðinu, fyrir rnorð á 9 ára gamalli svertingja stúlku. Höfðingi kymhvíslar þessarar, að ganga. Verð akuryrkju- afurða, ætti það að launa fram- Miklir menn Atkvæðaskrá um. Villifólk þetta náði því í stúlkubarnið, og skám stykki úr holdi hennar, og drápu hana sáð- an. Kjötið sauð það svo með EVRÓPA STRÍÐS- VÖLLLTRINN þýzks almenn- ings á brezka hersetusvæðinu, sem nýlega hefir verið gefin út af aðal-yfirráðinu, sýnir, að . þjóðverjar dá Winston ChurohiH lur aro um' meira en nökkurn annan mann, sem nú er á lífi. Næstur í röðinni, reyndist j Joseph Stalin. j Blaðið Saturday Night flutti Af 2,498 atkvæðum, sem eftirfarandi grein nýlega: greidd voru, hlaut forsætisróð- j Það er sannleikur> að útvarps Iherra Breta á stríðsarunum, 24.9 ræða MarshaUs hershöfðingja Per cent- Stalin kom næstur með gefur . skyri) að einræði og lýð 19 per cent Pius pafi XII með ræg. eig. glímuna saman yfir 9.4 per cent, og Truman forSeti hinni deyjandi Evrópu og að ein féfck 7.9 per cernt. ræðið vill sjá hana gefa upp and- Önnur mikilmenni komu einn- ann, en lýðræði^ sjá hann liifa. ig til greina. Meðal þeirra voru: j,að væri kammúnistum ek'kert Herbert Hoover, James F. kærara) en að sjá Norðurálfuna ByrnOs, s Prófessor Ottó Hahn, efnaiega hrynja til grunna. Bág- hinn þýzki kjarnorku vísinda- indi annara þjóða eru matur og maður, Kurt Schumaöher, leið- drykkur kommúnista. Og þeir togi þýzka lýðveldis flokksins, horfa heldur ekkert í hvað hörm- Mohandas K. Gandhi, Jan ungar annara eru miklar eða Christian Smuts, marskálkur, og litlar) ef markmiðinu er mieð því Beveridge lávarður, hinn brezki nað Tilgangurinn helgar meðal- ið. Það er lögmæt aðferð atf kom- múnistum að svelta þær þjóðir í Ankara, Tyrklandi — Amer- hel, sem ekki hatfa tekið kom- ískir hermála-sérfræðingar, — múnista trú. Það er ein stríðs- engm ástæða til fyrir því, að kommúnismi og lýðræði geti ekki unnið hlið við hlið á þessari jarðstjörnu, í sátt og friði, nema sú að hvor stefnan búi ytfir því að uppræta hina. Og kommún- isminn lifir nú eftir þvá boðorði og ef lýðræði á að liifa, verður sem lengur, er efnaleg viðreisn Ev- rópu á lýðræðislegum grund. velli— án aðstoðar Rússlands og á móti óskum þess, eins og Marshall getfur í skyn. FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI Ólafur Noregsprins kemur til íslands Ólatfur ríkisertfingi Noregs kemur hingað til lands á sumri komanda og mun afhenda lákn- eskið af Snorra Sturlusyni. Eins og kunnugt er, er Ólafur prins heiðursforseti Snorra nefndarinnar norsku. Mun norskt herskip flytja hann hdn'g- að, en auk þess hetfir Lyra sam- flot við það og flytur hún hing að norska ferðamenn í tiletfni af Snorrahátíðinni. Er áætlað, að för Lyru taki um 16 daga. ★ * * * England má verða nr. .49 Það eru fleiri ríkjum en ís- landi sem amerískir þingmenn vilja bjóða að ganga inn í Banda- ríkin. Richard Russel, demokrata- öldungur frá Georgáu-fylki, hefir sagft í viðtali við blað á Atlanta, höfuðborg fylkisins, að það ætti að bjóða Englandi, Skotlandi, THE FOLLOWING DOCTORS WISH TO ANNOUNCE THEY" ARE NOW ASSOCIATED WITH THE KOBRINSKY CLINIC 216 KENNEDY STREET — WINNIPEG Solomon Kobrinsky, M.D., Maternity and Diseases of Women Louis Kobrinsky, M.D., F.R.C.S., (Edin.) General Surgery Sidney Kobrinsky, M.D., Internal Medicine M. Tubber Kobrinsky, M.D., Physician & Surgeon Sam Kobrinsky, M.D., Physician & Surgeon Bella Kowalson, M.D., Physician & Surgeon Samuel Rusen, M.D., Physician & Surgeon % Telephone 96 391 if no answer, call Doctors’ Directory 72 151 írlandi og Wales að gerast 49., 50., 51. og 52 fýlki í Bandaríkj- unum, þar sem brezka heims- veldið rnuni senn liðast sundur. Hvert “fylki” mundi fá tvo þing. menn i öldungadeild. Konungur og drottning gætu lifað á fast- eignum sínum, en ef konungur vildi, gæti hann boðið sig fram til öldungadeildarinnar! Daily Express, sem endurtek- ur ummæiin, minnir öldunga- deildarþingmanninn á að lokum, að Georgia og önnur Suðurríki Bandaríkjanna skuldi Bretum enn 61 milljón punda, sem þau fengu lánuð í þrælastríðinu. —Viísir 15. apríl * ic ir íslenzkum stúlkum boðið til Finnlands . Finnskt fimleikasamband — kvenna býður 9 íslenzkum stúlk- um og 1. kennslukonu ókeypis dvöl á námskeiði, sem haldið verður á fimleikaheimilinu við Varal, en það er í námunda við Tammerfors. Innifalið í boðinu er einnig ókeypis dvöl í Helsingfors á þróttamóti, sem þar verður hald- ið. Þetta sama samband æskir bréfaskipta við íslenzkar fim- leikastúlkur. I brétfi, sem íþróttasambandi Islands befir borizt, segir svo: Fin'skar fimleikastúlkur virð- ast hafa mikinn áhuga fyrir slák- um bréfaviðskiptum, enda mun slí'kt auka þekkingu beggja aðila á þessum áhugamálum sánum, um leið og áþróttatfólkið tengist nánari böndum við að skýra frá fyrirætlunum sínum, bæði á þessu og öðrum sviðum. Gagn- kvæmar heimsóknir á fimleika- og æskulýðsmót, sem háldin kunna að verða í hvoru landinu, yrðu allt um auðveldari, etf á staðnum væri “bréfa-kunningi”, sem gæti boðið uppihald meðan á mótinu stæði. Ef þessi sam- bönd kæmust á, ætti það að geta orðið til gagns og gleði fyrir báða aðila. — Bréfin þurfa að vera skrifuð á einhverju Norður- landamálanna, en önnur mál koma einnig til greina. —Vísir 16. aprál hagfræðingur. Hermálanefnd að verki héldu fyrstu fundi sína í síðuistu viku, með Cahit Taydemir, her- aðtferð þeirra • skæðasta. Það — ef til vill sú er samt nokkuð málaráðherra, og aðal-stjórnar- erfitt fyrir enskumælandi þjóð- yfirráðinu á Tyrklandi, um ir, að melta þetta, sem fullar eru $100,000,000 frumvarpið frá enn af nítjandualdar mannúðar- Bandaríikjunum, Tyrklandi til stefnu þó útlifuð kunni að vera, hjálpar. En um hvað var rætt þar, er algerlega á huldu. Maj. Gen. Lundsford E. Oliver, og Adm. Ernest Hermann, er náðu þang- að seint, mleð sínu aðstoðarliði, COUNTER SALESBOOKS Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. The Viking Press Limited 853 Sargent Ave. Winnpieg, Man. að stórþjóð, og um eitt skeiðj kristin, geri ráð fyrir því að | svelta miljónir manna á þeimj tíma sem heita á friður á heimin- J um, þó við vitum mjög vel, að j Þýzkaland gerði það að ytfirilögðu i ráði á stríðsárunum. Og sann- leilkurinn er, að slík stetfna hjá Rússum, kemur í veg fyrir að nokkurt samkomulag geti orðið um pólitískan frið í Evrópu og er því ver, sem þetta er geitf með þeim áisetningi, að engu verði í lag komið, svo að engin von’ sé til viðHeisnar, þvá um leið og pólitíis'kur friður fælst, er mikil von aukinnar framleiðslu og iðn- 1 aðar og nægra birgða af fœðu, klæðnaði, éldiviði og annara nauðsynja. Að femgipni samvinnu Rúiss- lands, hefði verið hægt að koma Evrópu á fætuma á stex mánuð- um etftir að vopnin féllu úr hönd- um Þjóðverja. Þetta hefði án samvinnu við Rússland einnig verið hægt á tveimur til þremur árum, etf aðrar þjóðir hefðu á- kveðið að vera með í þvá, og á móti Rússum í því að hindra all- ar viðreisnar tilraunir. En eins lengi og beðið er eftir samvinnu VORIÐ Vorvinna útheimtir bæði vinnufólk og fjárframlög, sem ekkert gefa í aðra hönd þar til uppskeran er komin á markaðinn. 1 millitíðinni veitir Royal Bankinn lán til þess að borga vinnufólki, útsæði, áburð, amboð og viðgerðir á löndum og byggingum. Bankastjórinn er ávalt reiðubúinn að veita yður áheyrn. IHE ROYAL BANK OF CANADA

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.