Heimskringla - 04.06.1947, Blaðsíða 8

Heimskringla - 04.06.1947, Blaðsíða 8
8. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 4. JÚNÍ 1947 FJÆR OG NÆR MESSUR I ÍSLENZKU k SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Fermingarathöfn fer fram í Samibandskirkjunni í Winnipeg n. k. sunnudag, 8. júní’ kl. 3 e.h. Fólk er beðið að veita því sér- og gamans. Þessi ferð verður nánar auglýst í næsta blaði. * * » Gjafir til Sumarheimilis ísl. barna að Ilnausa, Man.: Gefið af Sambandskvenfélagi, Hekla, Man. _____________$5.00 1 Blómasjóð: Jóhann K. Johnson, Hekla, staka athygli, að morgunguðs- ‘ Mari ) (,í minningu um fyratu hús- þjónustan fer fram með sama|móður mína, sem eg sem ungl- móti og vanalega, en engin j ingur átti í þessu landi, kona kvöldguðsþjónusta verður hald-jsem öllu góðu unni, Oddfríður in. 1 stað hennar verður ferm-1 Johnson, dáin í Winnipeg í júní ingarguðsþjónustan kl. 3. j 1945; og kæra tegndasystir Guð- * * * rúnu Guðjónsson, dáin 2. nóv. Messa á Gimli J1945; ólaf Helgason leikbróður Séra Albert Kristjánsson frá minn, dáinn 14. júlí 1945; kær- Blaine, Wash., messar í Sam- J an vin Sigbjörn Thórðarson, dá- bandskirkjunni á Gimli sunnu-. inn 21. nóv. 1945; og vin og sam- daginn 8. júni n. k., kl. 2 e. h. veiikamann Benedikt Halldórs- son, dáinn 5. marz 1947 _$25.00 Með kæru þaikklæti, Sigurrós Viídal —676 Banning St., Wpg. Messa í Árborg Messað verður í Sambands- kirkjunni í Árborg sunnudaiginn 8. júní n. k. kl. 2 e. h. -★ ★ ★ Picnic Séra Albert Kristjánsson frá Blaine, Wash., kom til bæjarins Hin árlega skemtiferð sunnu-jí gær. Hann verður hér eystra dagaskóla Sambandssafnaðar^ um skeið eða framyfir ársþing verður , þetta ár, laugardaginn Sameinaða kirkjufélagsins, sem 14. júní, út til Vasalund skemti-, háldið verður í síðustu viku garðs í Charleswood. Leik- þessa mánaðar. mannafélag safnaðarins er að; ★ ' ★ ★ 'taka umsjón skemtiferðarinnar. Tuttugu og fimm ára kirkju- að sér, og biður alla safnaðar- félags afmæli. meðlimi að veita sér liðveizlu. | Hið Sameinaða kirkjufélag ís- Flutningatæki verða við kirkj- lendinga í Norður Ameríku una til að flytja fólkið og börnin, heldur upp á tuttugu og fimm og margt verður til skemtunar ára afmæli sitt á næsta þingi, ^ÞINGBOÐ^ 25. ársþing Hins Sameinaða Kirkjufélags fslend- inga í Norður Ameríku verður sett í kirkju Sambandssafnaðar í Winnipeg, Man. FIMTUDAGINN 26. JÚNf, 1947, kl. 7.30 síðdegis Söfnuðir sem eru í kirkjufélaginu eru kvaddir til að 7senda fulltrúa á þingið, tvo fyrir hverja hundrað safnaðar- meðlimi eða færri, og einn fyrir hverj a fimtíu þar yfir. Á þinginu mæta einnig fulltrúar sunnudagaskóla og ungmiennafélaga. Samband íslenzkra Frjálstrúar Kvenfélaga heldur þing siitt laugardaginn 28. júní. Erindsrekar skrásetjist í Sambandskirkjunni kl. 5—7 e. h. þingsetningardaginn. P. M. Péturssoil, skrifari Látið kassa í Kæliskápinn GOOD ANYTIME NOW IS THE TIME TO ORDER FUEL FOR NEXT WINTER **Tons o£ Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi H-A-P-P-I-Ð Gamanleikur, eftir Pál J. Árdal, verður sýndur að RIVERTON, föstudaginn 6. júní 1947, kl. 9 e. h. VÍÐIR, mánudaginn 9. júní 1947, kl. 9 e. h. GEYSIR, miðvikudaginn 11. júní 1947, kl. 9 e. h. INNGANGUR 50ý íArður af leiksýningunni að Geysir verður notaður til að t styrkja ungan listamann bygðarinn til áframhaldandi náms). Tilkynning Þann 30. júní n. k. eiga þau séra Sigurður og frú Ingibjörg Ólafsson í Selkirk, tuttugu og fimm ára gift- ingar afmæli. Vinir þeirra í Selkiilk söfnuði bjóða kunn- ingjum þeirra og vinum að heimsækja þau þann dag að 305 Superior Ave., Selkirk, frá kl. 2—5 eftir miðdag og frá kl. 7.30—10 að kvöldi. Aílir sem á þennan hátt vildu heiðra þau eru beðnir að tilkynna einhverri af efitirfylgjandi nefndarkonum fyrir 20. júní. Mrs. Dr. E. Johmson, Box 394 Mrs. Grímur Eyman, Box 233 Mrs. Anna Magnússon, Box 296 Málið Nú með STEPHENS H0SA FARFA Endingargott og áferðarfagurt Þetta er vara sem þú getur reitt þig á til húsa-iskreytimga! Litir: ivory, cream ivy-green, og hvítt mál til utan og innanhúss notkunar. Potturinn $1.75 Gallónan $5.95 —Farfadeildin, Sjöttu hæð, Donald. T. EATON Cí UMiTED sem verður haldið í Winnipeg, dagana 26. — 30. júní. Búist er við að þingið verði vel sótt, þar sem að þar verða staddir nokkrir mikiismetnir og langt aðkomnir gestir, til að flytja kirkjufélag- inu kveðjur og heillaóskir. Kirkjufélagið var stofnað ár- ið 1922 í Winnipeg, og var áfram- hald af eldri kirkjufélögum og frjálstrúar kirkjum sem áður höfðu verið stofnaðar meðal ís- lendinga eins og t. d. söfAuðir nýguðfræðinga og kirkjufélag hinna íslenzku Unitara. En sag- an meðal frjálstrúar ts'Iendinga hér í álfu byrjar með stofnun menningarfélagsins í Norður Dakota, árið 1888. Verið er því að halda upp á miklu meira en eitt afmæli, — þau eru mörg í einu. En hátíðahaldið verð- ur undir merki hins Sameinaða kirkjufélags, sem nú hefir staðið í 25 ár. * ♦ ♦ 9. júní helgidagur Bæj arráð W innipeg-feorgar lýsti því yfir, að mánudagurinn 9. júní skyldi helgur haldinn. Þetta er afmælisdagur Breta- konungs. Allar stjórnar skrif- stofur og bankar, verða lokaðir. Eaton’s og Hudsons Bay búðirn- ar hafa auglýst að þær verði lokaðar. CPR og CNR eru að undirbúa sérstakar fierðir norður ti‘l vatnanna fyrir fólk sem hvíld tekur sér. ♦ ★ ★ Á safnaðarfundi Sambands- kirkju í Winnipeg, sem háldinn var s. 1. sunnudagskvöld voru fcosnir fulltrúar á Kirkjuþing hins Sameinaða Kirkjufólags ís- lendinga sem haldið verður dag- ana 26 — 30 júní í Winnipeg. Þeir sem kosnir voru eru: Jöcgum Asgeirson, S. B. Stef- anisson; Sigurður Johnson; Stef- án Einarson; Miss H. Kristjans- son. Til vara voru kosnir: Miss Elin Hall; Mrs. B. E. Johnson; Glafur Pétursson; S. F. Kristjánsson; og Mrs. Oddný Asgeirson. * * * Gifting Laugardagskvöld, 17. mai. voru gefin saman i hjónaband í sambandskirkjunni hér í borg- inni þau Páll Haraldur Westdal, B. Sc., og ungfrú May Gillis. Brúðguminn er sonur Mr. og Mrs. Páll Westdal, sem lengi bjuggu í grend við Wynyard, en nú eiga heiima í þessari borg; en brúðurin er dóttir Jósefs heitins Gillis og eftirlifandi ekkju hans Snjólaugar Gillils, er einnig voru búsett í Wynyardbygð; kirkjan var hið fegursta skreytt, móður- bróðir brúðarinnar, Hlelgi Jó- hannesson frá New Folden, Minn., leiddi brúðurina inn kirkjugólf til brúðgumans; svararmenn voru tvö systkini grúðgumans, þau Sveinn West- dal og Sigríður hjúkrunarlbona Westdal. I lcirkjunni söng frú Elrna Gfslason einsöngva, þar á meðal “Hve gott og fagurt og in- * ? ICELAND SCANDIN AVIA Ovcrnight Direct Air Route Established Travel the Modern Way and Fly in 4-engine Airliners For Domestic and Overseas Bookings Use VIKING TRAVEL SERVICE (Gunnar Paulsson, Manager) 165 Broadway, New York City Phone: REctor 2-0211 COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, pianós og kœliskápa Önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 93 667 1197 Selkirk Ave Eric Erickson. eigandi MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, ki. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. SÖngœfingar: Islenzki söng- . flokkurinn á hverju föstu- dagskveldL Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. dælt er,” en Gunnar Erlendsson var við hljóðfærið. Sér Philip M. Pétursson gifti. Að lokinni víglsuathöfn var setin vegleg og einkar rausnar- leg brúðkaupsveizla í salarkynn- um Caledonian klúbbsins, og dans stiginn fram um miðnætti. Heimili ungu hjónanna verður í Brandon. ★ ★ ★ Dánarfregn Bjarni Eyjólfsson fyrrum að; Langruth, Man., lézt s. 1. mið- vikudag (28. maí) á hjeilsuhæli í Ninette. Hann skilur eftir sig ekkju og 3 börn, uppkomin og sem eru í Vancouver. Þrjú syst- ■kyni hins látna eru á lífi: Agústj bóndi á Lundar, og tvær systur á Islandi: Ingunn, kona Böðvars Magnússsoraar hreppstjóra á Laugavatni og Anna, ógift, i Reýkjaivík. I Bjarni var 64 ára, kom til þessa lands^ 1910, með bróður sínum Ágúst, er lystitúr fór þá til íslands. Hér vdfetra keypti hann jörð í Langruth og bjó þar unz þau seldu og fluttu vestur til Vanoouiver fyrir 4 árum. Jarð- j arförin fór fram s. 1. sunnudag. Kom kona hans og tvö börn að veStan, að vera við jarðarförina, er fór fram frá Langruith. Séra Runólfur Marteinsson jarðsöng. Jarðarförin var mjög fjölmenn. * * t 70 ára hjúskaparafmæli Fregn sú hefir borist frá N. D., að næstkomandi laugardag, 7. júní, eigi þau öldnu sæmdar- hjón, frú Svanfríður JórasdótJtir Kristjánsson og hr. Kristján Kristjiánsson, (feúandi) í Eyford-1 byggðinni 70 ára giftingaraf- mæli. Hinn aldraði brúðgumi er 97 ára, en brúðurin 94. Að sjálif-' sögðu samfagnar stór hópur vina og vandamanna þeim, á þessum fágætu og merkilegu tímamót-1 um þeirra. * ★ ★ | Gifting Laugardaginn, 24. maí, fór fram giiftiragarathöfn í Sam- bandskirkjunni í Winnipeg, er séra Halldór E. Johnson gaf sam- an í hjónaband, Thorgeir Herm- an Bjamason og Nancy Lobchuk. Bruðguminn er sonur Jakobs sál Bjarnasonar og Vilborgar sál Gísladóttur konu hans. Brúð- urin er Polsk að ætt. Þau voru aðstoðuð af Anne Lobchuk og Joseph Lalondle. Mrs. Elma Gíslason söng “Oh Perfect Love” og “O Promise Me”. Gunnar Eriendson aðstoðaði við orgeilið. Framtíðarheimili ungu hjón- anna verðúr í Winnipeg. Thule Ship Agency Inc. 11 BROADWAY, New York 4, N. Y. Umboðsmenn fyrir: H.f. Eimskipafélag íslands (The Icelandic Steamship Co. Ltd.) og Flugfélag íslands (Iceland Airways Ltd.) Annast um vöru og farþega flutn- inga frá New York og Halifax til Islands. Phone 44 510 West End Decorators Painting and Decorating Represented by: L. Matthews & Co., Winnipeg Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, neís og kverka sjúkdómum 215 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Ágúst Eyjólfsson frá Lundar, leit inn á skrifstofu Hkr. s. I. mánudag. Hann kom utan frá Langruth, var þar við jarðarför bróður síns, Bjarna Eyjólfssson- ar, er fram fór s. 1. sunnudag. ★ ★ * 17. júní í Blaine Þjóðræknisdeildin “Aldan”. Iteldur hátíðlegan 17. júní eins og að undanfömu, með álmennri samkomu í City Hall. Reynt hef- ir verið að vanda sem bezt til Skemtiskráarinnar og kvenfólkið sér um veitingar. Eru allar horf- ur á því að hvorttiveggja verði með ágætum. A. E. K. ★ ★ ★ Okkar innilegasta iþakklæti viljum við biðja Heimskringlu að færa hinum mörgu, er hlut- tekningu sýndu okkur við jarð- arför Bjarna Eyjólfssonar, er fram fór s. 1. sunnudag að Lang- rurth. Sérstaklega viljum við þakka Mr. og Mrs. B. Bjarnasyni og Mr. og Mrs. Jóni Hannessyni, fyrir alt sem þau gerðu fyrir okkur í þessu samibandi, að ó- gleymdum ástúðlegustu viðtök- um, sem við nutum hjá þeim. —Winnipeg, 2. júní. Mrs. Guðný Eyjólfisson, Mrs. J. Erlendsson Raymond Eyjó'iifsson Hihnar Eyjólfisson öll frá Vancouver Ágúst Eyjólfisson, Lundár * ★ ★ Eins og sjá má á öðrum stað í blaðinu verður hinn vinsæli gamanleikur Páls J. Árdals, “Happið” sýndur á eftirgPeind- um stöðum: ( Riverton, föstud. 6. júní Víðir, mánud. 9. júní Geysir, miðvikud. 11. júní. Var leikurinn sýndur af þess- um sama flokk að Geysir tvisvar sinnum á síðastliðnu vori við á- gætis aðsókn og framúrSkarandi góðar viðtökur að öllu leyti, og er það að ósk fjölda manns að hann er nú endurtekinn. Það má benda Norður Ný-ís lendingum á, að þarna fá þeir ágætasta tækifœri að slá tvær flögur í sama högginu, hlægja og skemta sér eina kvöldstund og hjálpa hinu ágæta listamanns Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son. Sími 37 486 eigendur 0. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. MIHNISI BETEL í erfðaskrám yðar efni bygðarinraar mieð því að fjölmenna á leiksýninguna að Geysir 11. júní. E. B. ★ ★ * Home Gardeners Buy your Perennial Flowering Shrubs and Bedding Plants from tbe “Grower”. Prices reasonafele. W. H. HOWE 698 Arlington St. ★ ★ * Heimilisiðnaðarfélagið hieldur fund á miðvikudagskvöldið 11 júnlí, að heimili Mrs. K. Oliver, Whittier St., Kirkfield Park. —- Fundurinn byrjar kl. 8. * ★ ★ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 8. júnf — Ensk messa kl. 11 f. h. Sunnudagaskóli kl. 12 á hádegi. íslenzk messa kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson * ★ ★ Messa í Árborg 8. júní — Árborg, fiemiing og altarisganga kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason * * * The Regnlar Meeting of the Jón Sigurdsson Chapter, I.O.D.E. will be held at he home of Mrs. J. S. Gillies, 680 Banning St., Thursday, June 5, at 8 o’cloök. n * ik Saga íslendinga í Vesturheimi þriðja bindi, er til sölu á skrif- stofu Heimskringlu. Verð: $5.00. Allar pantanir afgreiddar tafar- laust. “Eg fylgdi búðarstúlku heim eitt kvöld og stalst til að kyssa hana.” “Hvað sagði hún efitir að þú hafðir kysst hana?” “Nokkuð fleira?”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.