Heimskringla - 04.06.1947, Blaðsíða 3

Heimskringla - 04.06.1947, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 4. JÚNl 1947 HEIMSKRINGLA 3. SIÐA holti og varð eg þeim sa'máerða. Á leiðinni tók eg eftir því, að þeir litu mjög tortryggilega á mig og hafa þeir áreiðanlega háldið, að hér væri einihver ó- freskja á ferð, þar sem eg var. Er við svo loks komum að Næf- urholti leit eg í spegil og ætlaðí varla að þekkja sjálfa mig fyrir ösku og ryki, sem sezt hafði á andlit mitt. Skildi eg þá hvernig lá ií tortryggni ungu mannannna. Frá Næfurholti var eg ferjuð á nýjan leiik yfir Ytri-Rangá. Þaðan lagði eg af stað fótganig- andi niður að Skarði í Landsveit. Er eg var komin spölkorn fram- hjá Skarði stanzaði flutninga- bifileið og vildi svo til að hún var á leið að Fellsmúla og fókk eg far með henni. Kom eg svo að Pelismúla skömmu síðar og hafði þá alls verið röskan sólarhring í ferðalaginu. En þar sem eg stoppaði á nokkurum stöðum og borðaði, teist mér svo til, að eg hafi gengið í alls 22 klukku- stundir.” Þannig hljóðar frásögn frú Mukherji, sem mun vera fyrsti Indverji, sem á Hefclu gengur Annars má segja, að Mjufcherji er sannfcallaður heimsborgari. Faðir hennar var Grifcki — og móðir ensk og önnur amma hennar ítölsk, sjálf er hún fædd í Frafcklandi og nú indverskur borgari. Hún er mjög fróð kona, m. a. 1 tungumálum og tekur að sér kennslu í t. d. ensfcu, frönsku og ítölsku. —Viísir 14 apHíl anna, né þlandað blóði við þá, þvií þær hafa ávalt sett föður- landið framar öllu öðru. 1 lofc fyrri heimstyrjaldarinn- ar börðust Eistar, Lettar og Lit- hauar fyrir sjálfstæði sínu, sem anna við mig, að sér fyndist, að um í dextrin, sem væri rneltan- eg ætti að verða málari. Það ltegt fyrir böm. hefði ekki verið fjarri mér að Einn af áheyrendum dr. Eilis fara að þeim ráðum, en þó varð var B. W. Perkins, sem hafði það úr, að eg lagði stund á húsa-| helgað líif sitt hjálpanstarfsem- gerðarlistina. Og eg sá heldur inni. Hann haifði verið í Kína þeir náðu með hjálp annara! ekki eftir því. Bæði er, að stanfið' sem starfsmaður Rauða krossins rífcja, þar á meðal Finnlands og Englands, — England varð verndari Baltnesku landanna. — Næstu tuttugu og tvö ár (1918 — 1940) sönnuðu þessi rífci, að þau áttu fulllan rétt á að vera frjáls og sjálfstæð, með því að táka imiklum framforum, efnalhags- lega og mennimgarlega. Síðari heimsstyrjöldin batt endi á frelsi og framfaralíf þeirra, og í kjöifar hennar komu miklar þjáningar. Einu sinni enn urðu Baltnesku rífcin orustu völlur. Þau voru hertekin af Rússum í júmí 1940, þyí næst af Þjóðverjum í júní 1941, og svo aftur af Rússum í september 1944. Bæði hernáms veldin eyddu landi og þjóð. Þjáningar Baltnesku þjóðanna voru ef til villl meiri en nokkurra annarra þjóða í þessari styrjöld. Þau eiga það nú á hættu að verða þurfcuð út af lamdabréfi Evrópu, jafnvel án þess að fá að bera hönd fyrir höf-uð sér”, —Mbl. HIN ÞUNGU ÖRLÖG BALTNESKU LANDANNA Örlög baltneSku landanna eru þung. Hersetin og, að því er virð- ist, ofurseld Rússum, beygja sig undir valdboð þeirra. Þau hafa glatað sjálfstæði sínu, en, eins og sjá má atf eftirfarandi greinar- korni, er fnelsisástin enn rík með þeSsum þjóðum. Gneinin er skrif- uð eftir baltneSkan mann, — einn af mörgum, sem orðið hefir að flýja ættjörð sína, en hefldur engu að síðuc ótrauður áfram banáttunni fyrir sjálfistæði henn- ar. “Sénhver frjáls þjóð hefir fána sinn og syngja þjóðsön.g tengda við sögu sína. Á þjóðhá- tíðandögum prýða allar frjálsar þjóðir heimili Sín mieð þj óðfán,- um sínum og halda almennar samkomur, þar sem þjóðsöngv- amir eru sungnir undir fánum þeirra. Nú til dags er mörgurn þjóð- um í Evrópu bannað, að við- lagðri refsingu að nota þjóð- fána sinn og syngja þjóðsöngva sína, vegna þess að erdemt ýfir- dnottnunanvald hefir þnöngvað sínum eigin þjóðfána upþ á við- komandi þjóðir, fána sem á ekk- ent sfcyilt við fnelsiseliskandi þjóð- ir og sögu þeirra, nema að því leyti sem hann er tengdur við sorglegustu minningar úr sögu landa þeirra. Þjóðsöng þessa er- lenda valds, söng sem lofar og dáir hinn stenka, hefir verið neytt upp á þessar þjóðir. Baltnesku þjóðirnar þrjár — Eistland, Lettland og Lithaulen — eru meðal hinna ofangreindu þjóða. Saga þeirra sýnir að margar tontímandi styrjaldir ha'fa gengið yfir lönd þeirra. Er- lend veldi hafa hvert af öðru hensetið löndin: Þýzkir kross- farar, Rússar, Danir, Pólverjar, Svíar, aiftur Rússar, Þjóðverjar og nú Rússar einu sinni enn. Bailtnesku níkin hafa verið not- uð sem orustuvöllur í baráttunni milli austuns og vestuns. Þnátt fyrir þetta hafa baltnesku þjóð- irnar haldið þjóðareinkenmum sinum á sama tíma og aðrar ■staerri þjóðir hafa glatað þeim. Baltnlesbu þjóðirnar hafa haldið frelsi, vegna þess að þær hafa á- valt barist fyrir andliegu og sál- arlegu frelsi. Þær hafa aldrei viðurkent skoðanir sigurvegar- PRÓF. GUÐJóN SAMÚ- ELSSON SEXTUGUR Hinn 16. þ. m. átti prófessor, dr. Guðjón Samúelsson húsa- mleistari níkisins 60 ára afmæli. Pnóf. Guðjón Samúelsson er löngu orðinn þjóðkunnur mað- ur 'fyrir störf sín í þágu ríkiSins. Hann hefir um nærfellt 30 ára iskeið teiknað flestar opirtberar byggingar sem reistar hafa verið íhér á landi, þar á meðal háskól- ann, þjóðleikhúsið, landspíta'l- ann og landsímastöðina, svo fátt sé nefnt. Hann hefir og á þessu tímabili teiknað flesta þá skóla og sjúkrahús er reist hafa verið. hefir veitt mér mikla gleði og og hafði þar reynt að gefa börn- ánægju og eims hitt, að hér á um soyamjólk í stað venjulegr- “landi var brýn þörf fyrir mann, er þekkingu hefði á húsagerð, enda varð starf mitrt fljótrt um- svifameira, en nokkurn hafði ó- ar mjölkur. Ræða dr. .Ellis beindi huga hans inn á nýjar brautir í þessu efni. Tveimur mánuðum seinna var j rað fyrir í fyrrstu. Hinar opin-1 Perkins staddur á Norður-ltalíu, beru byggirtgarframkvæmdir —, en þar var þá mikill matvæla- hafa aufcizt hröðum skrefum ár skortur. En þar sem engar soya- frá ári.” “Hvert af hinum rnörgu við- fangsefnum hefir orðið yður einna kærast og hugstæðast að vinna að?” Prófessorinn hugsar sig um dálitla stund og segir síðan: “Ef eg á að vera fullkomlega hreiniskilinn, þá hefir teifcning Ha-llgrímskirkj u'nnar í Reýkja- vík verið mér hjartfólgnasta við- fangsefnið. Eg hefi verið trú- hmeigður frá bernsku. Guði hefði eg viljað byggja veglegasta musterið.” Prófessor Guðjón Samúelsson baunir voru fáaniegar, datt Perkins í hug, hvort ekki væri reynandi að nota bygg í stað þeirra. Hann fékk afnotarótt af efnarannsóknarstofu og hóf starfið í desember 1944. Fyrsta tllraunin, sem hann gerði heppn- aðilst ekki. Aðeins iítill hluti af sterkjunni hafði breytzt í diex- trin. í sambandi við efnafræðinám sitt hafði Perkins komizt í kynni við ölgerð. Hann leitaði hjálpar til ölgerðarmannanna í Róm, sem reyndust hirþr hjálpsöm- ustu, og meðal þeirra kynntist hann dr. Caprino, sem reyndist Og loks hefir hann teiknað prest- seturshús landsins og fjöknarg- in hefir þær daglega^ fyrir aug- ar kirkjur, þar á meðal kaþólsku hefir ferðast víða um lönd °S, ,honum ötull samstarfsmaður, séð margt og lært margt af þvi,jÞeir fengu dáMtið malt M öl. sém hann hefir séð. En eigi að j gerðarmönnunu,m og blönduðu síður bera| allar þær fegurstu það pe^safa og að lokum byggingar, sem hann hefir iteikn- að, frumlegan blæ skapandi anda og á það ekki siízt við um teikningu hans af Hallgníms- kirkju. » Það er mikill vandi að yrkja í stein, skapa fagrar og þróttmikl- ar byggingar. Þar er ekki auð- velt að breyta um, eftir að bygg- irtgin er reist, þótt manni kunni síðar að virðast að eitthvað mætti þar öðruvísi betur fara. Ekki er heldur auðvelt að kasta byggingunni í rustlakistuna eins og lélegri mynd eða misheppn- uðu kvæði. Byggingarnar standa óbrotgjarnar um aldir og þjóð- kirkjuna í Reykjavík, Akureyr- arkirfcju, Laugarneskirkju og nú síðast Hallgrímskirkjuna í — Reykjavík, sem nú er hafin bygging á. Prófiessor Guðjón Samúelsson er fæddur 16. apríl 1887 á Hunk- urbökkum í V. Skaftafellssýslu. um, hvort sem henni lífcar befcur eða verr. Prófessor Guðjón Samúelsson var bætt við soyabaunum, sem iþeir höfðiu náð í einhvem veg- inn. Þessi tilraun heppnaðist vel, og nú þurftu þeir aðeins að fá mleira magn af þessum efnum. Perkins leitaði til vinar sáns eins a Ameríku, sem var kunnugur Hoover fyrrverandi forseta, og Hoover gat komið því til leiðar, að sendar voru birgðir af soya- baunum frá Kaliforníu. Nú var fundin örugg og ein- föld aðferð til að framleiða þessa vöruitegund í stórum stíl. Emskur læknir, dr. Early, gerði tllraunir með þessa fæðutegund og komst að því, að hún var lyst- ug, vitamínrák og hafði ehgin ó- holl áhrif á börn. Dr. Early lagði til, að þessi “gervimjólk” yrði rneiri og hollari en óblönduð mjólk. Eins og áður er getið, er stenkjan, sem var í maltinu, orð- in að dextrini í maltavena, og er hún þannig að nokkru leyti melt. Maltið er spírað bygg, en, við spírunina myndast í bygginu efni, sem mefniist Diaistase (eins konar enzym). Diastase ásamt vatni breytir sterkjunni í sykur og það er ejnmiltt sú efnabreyt- ing, sem á sér stað, þegar bjór er bruggaður. Sé máltið síðan hitað með vafcni, fæst sykurupp- lausn, og úr þeirri upplausn er vínandi fenginn m'eð því að blanda geri saman við og láta gerjast. Þegar máltavena er myndað, er aðlferðin svipuð, nema að þá er dialstalse ekki látið verka eins lengi, svo að úr sterkjunni mynd ast dextrin í stað sykuns. Framleiðsla mailtavena var í fyrstu svo flókin og vandasöm, að það var á valdi fagmanna einna að framleiða þetta efni, en brátt var fundin einfaldari og hentugri aðferð, sem jaifmvel er hægt að framkvæma í heirna- húsum, og fer hún hér á eftir. Efni: 114 pd, válsað malt, % galion vatn, 14 pd. soyamjal, V2 tesfceið salt. Við suðuna má nota venjrtlega pönnu. Er hún þá fyrst fyllt með vatni og það hitað upp í 50° C. Nokkru af þesisu vatni (2/5 af því, sem tiltekið er í upp- skriftinni) er helt i krukku á- samt saltinu, maltinu og hveit- inu, sem áður hefur verið hrært út í köldu vatni. Þessu skal síðan haldið við 50° C. í klukkutíma og hrært oft í. Því næst er hit- inn hækkaður upp í 70° C. og háldið í því annan klu'kkutíma. H HAGBORG FUEL CO. Dial 21 331 (C.F.L. No. 11) H 21 331 Rótarýklúbbarnir hafa al- heimssamband sán á milli, Rót- ary Intemational, og var það stofmað 1912. Rótarýklúbbar um heim allar. vinna nú að eflimgu friðar og gagnkvæms skilnings þjóða á milli í anda sátfcmála hinna sam- einuðu þjóða. Framkvæmda ráð S. Þ. er í stöðugu samhandi við Rótarý International. X. —Þjóðv. ★ Rætt um 8 til 10 hæða íbúðarhús Á fundi bæjarráðs á föstudag var rætt um íbúðanhúsabyggimg- ar Reykjavífcurbæjar. 1 þvá sam- bandi var samþykkt að láita reisa tvö stórhýsi. Þá var og rætt um að bærinn láti reisa stærri íbúð- arhús hér í bænum, en áður hafa þekkst hér í landi. Bœjarráð samþykfcti að hinum tveim nýju húsum verði valinn Staður VÍð Miklubraut austan við bæj arbygginguna sem þar er nú í smíðum. Er ætlast til að í húsum þessum verði eingöngu tveggja herbergja íbúðir. Fundurinn fól húsameistara bæjarins að gera uppdætti að húsum þessum. Húsameistari bæjarins Einar Sveirtsson Dipl. Ing. arkitekt skýrði blaðinu svo frá, að hann gierði sér vonir um að helmingur húss þess er bærinn er að byggj a við Miklubraut verði tilbúinn Síðan er vökvinn sáaður frá og um næstu áram6t' En ^venær hefir með starfi sínu sett svip kölluð maitavena á hafuðstað landsins og mörg| Á sjúkrahúsi var maltavena héruð þess, svip sem ekki verður fyrst reynt af ítölskum læknum, máður burtu. Hann hefir unnið brautryðjandastarf á sviði ís- lenzskrar byggingarli'star. — Ungur flufctist hann með foreldr-| Það sfcarf vill Kirkjublaðið um sánum til Reykjavílkur og| þakfca um leið og það árnar hon- lauk þar trósmíðanámi 1908. Hóf um beilla og blessunar á kom- tveim árum síðar nám við lista- skólann í Kaupmannáhöfn með byggingarlist að aðalnámsgrein. Á styrj aldarárunum hvarf hann aftur heim og starfaði hér að byggingarmálum um skeið, en sigldi síðan aftur til Kaupmanna- hafnar og laufc þar húsameist- araprófi fyrstur allra íslenzkra andi árum. —Kirkjubl. 28. apríl MALTAYENA, GERFI-> EFNI FYRIR MJÓLK Eftir Egon Larsen sem notuðu hana handa börnum sem ekfci gátu neytt mjólkur. Reynslan var góð. Fregnir af þessari nýju aðferð bárust til London, og dr. Ellis, sem áður er nefnd, gerði víðtæk- ar athuganir með hana á ýms- um heilsuhælum víðs vegar á Englandi með góðurn árangri; loks var hún tekin í notkun á hernámssvæði Breta í Þýzka- landi. Meðan framleiðsla maltavena vár enn á tilraunastigi í Róm, helt sjóðandi vatni yfir maltið, þar tiil vökvinn er orðinn eins mikill og segir í uppskriftinni. Að því húnu er vöfcvinn hitaður upp í suðu, soyamjölinu og notókru af hveiti bætt í og soðið í 15 mín. og síðan síað aftur, er maltavena. Ef hann þarf að geymast, verður að setja hann í loftþétt niðursuðuglös. —Alþýðublaðið, 26. april. FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI Á stríðsárunum unnu vísinda menn allra landa að því að finna; homu fyrirspurnir um það frá manna árið 1919. Var hann sama upp ýmiis gerviefni, sem bætt. Balkanlöndunum, og þeir fólag- ár ráðinn húsameistari ríkisins gætu úr matvælaskortinum. í'ar sendu skýrslu um árangur og hefir gegnt því umfangsmikla eftirfarandi grein, sem birtist' sinn ásamt efna samsetningu starfi sáðan. | nýiega í Chambers’ Journal, maltavena til Aþenu, Belgrad og Tíðindamaður Kirfcjublaðsins Edinborg, segir Egon Larsen frá Zagreb. Þá var þetta einnig tek- hitti hann að máli í tilefni af- þvi\ er fundið var upp efni, sem ið í notkun í þeim af samveldis- mælisiras. “Hvað eruð þér nú búinn að fceikna eða sjá um teikningu á nota má í stað mjólfcur. ★ lÖndunum, sem fátækust voru að mjólk, svo sem Indlandi og Saga þessa efnis hófst árið Suður-Afríku. mörgum húsum síðan þér komuð 1944^ þegar orustan um Norm-J Dortmund í Ruhr-héraðinu, í þjónustu rílkisins?” j sndi stóð sem hæst og hinar sem nú er mjög þjökuð af mat- “Því er nú etóki auðvelt að gegndarlausu loftárásir Þjóð •1 vælasfcorti, var eitt sinn eirthver svara í fljótu bragði”, svararverja á London voru í algrelym-' frægisti ölgerðarbær í Þýzka- húsmeistarinn og brösir sínu ingi. I landi. Nú eru ölgerðirnar þar góðláifclega brnsi. “Þau eru orðin nokkuð mörg, sennilega eitthvað um 8 — 900. Þar af eru 73 fcirkj- ur, 36 prestsetur, yfir 170 skóla- hús, nœr 20 sjúkrahús og auk þess fjöldi annara bygginga bæði smærri og stærri.” VMndakona, dr. Eilis Russel hættar að framleiða bjór, en að nafni, hélt þá ræðu fyrir framleiða í þess stað maltavena starfsmenn Rauða krossins í fyrir ýmsar uppeldisstofnanir í London. Kona þessi hafði lagt Ruhr-héraðinu. sérstaka áherzlu á að kynna sér.1 Eins og sjá má af því, sem að hvernig hægt væri að ráða bót'framan greinir, var maltavena á matvælaskortinum. Hún gerði einhver miki'lvægasta uppgötv- “Voruð þér ekkki staðráðinn í ser þag ljóst, að hungursneyð ^ un, sem gerð hefur verið á seinni því þegar í bernsku að verða hús-; myndi bíða Evrópu. Einkum öldum til að bæta úr matvaöla- meistari?” ' lagði hún áherzlu á-að ráða bót skortinum. Barn. sem er eldra “Nei. Síður en svo. Þegar eg á Skorti þeim, sem börnin yrðu; en þriggja mánaða, getur lifað var strákur vildi eg helzt af öllu j að líða. Eitt aðalvandamálið á! á maltavena eingön^u, nokkrar Umdæmisþing Rótarý- klubbanna á íslandi Dagana 24 — 26. apríl‘1947 halda Rótarýklubbarnir á Is- landi sameigin'legt þirtg hér í Reykjavík, svonefnt umdæmis- þing, sem er hið fyrsta hér á landi, þar eð Island varð eigi sjálfistætt Rótarýumdæmi fyrr en seint á síðastliðnu ári. Rótarýklubbar eiga að vinna að því eftir megni hver á sín- um stað, að efla drenglyndi, sam- starf, Skilning og hjálpfýsi í sem flestum rnálum meðal starfs- greina ag einstaklinga svo og virðingu manna fyrir öllum störfum í þágu almenningsheilla, hverju nafni sem þau nefnast. Trúmál, stjórnmálaskoðanir og þjóðerni hafa engin áhrif á það, hvort maður geti orðið Rót- arýfélagi eða ekki. Nú eru um 6000 Rótarýklubb- ar í 75 löndum víðsvegar um heim með hátt á þriðja hundrað þús. félaga. Klrtbbunum er skipt í um 200 Rótarýumdæmi. íslandi er nú sjálfstætt umdæmi með 7 fclúbbum, þ. e. í Reýkjavík, ísa- firði, Siglulfirði, Akureyri, Húsa- vík, Keflavík og Hafnarfirði. byggingu hússins yrði að fullu lokið fcvaðst hann ekki geta sagt að svo stöddu. En þegar það er búið mun verða hafist handa um byggingu þessa tveggja fjögurra hæða húsa, sagði byggingameist. ari að lokum. í sambandi við þessar umræð- «ur um íbúðarbús bæjarins, var byggirtgaimeistara falið að gera frumdrðetti að 8 tjl 10 hæða íbúð- arhúsum. Var honum og bæjar- verkfræðingi falið að gera alla kostnaðar áætlanir um slík hús. Niðurstöður þessara áætlana eiga að færa heim sanniin um hvort það verði kostnaðarminna að byggja sllík stórhýsi. Ekkert var rætt um hvar þessi hús skyldu verða reist. Til fróðleifcs má geta þess, að verði ráðist í byggingu þessara húsa, þá verða þau nokkru hærri en tuminn á Landakotskirkj- unni. —Mbl. 20 apríl. Hræddur að borða .... sumar fæðutegundir, er valda uppþembu, óþægindum, brjóst. sviða, magasúr, andfýlu o. fl. GERIR uppþemba þér erfitt um svefn? Er maginn í ólagi vegna óhófs í mat og drykk? Þú færð fljóta og varanlega lækningu með GOLDEN STOMACH TABLETS 360 pillur S5.00 120, S2.00 55. $1.00 Athugið: Andremma getur or- sakast af slæmum maga. Tak- ið henni til útrýmingar, “Gold- en Stomach Tablets”. Fáanlegar í öllum lyfjabúðum verða myndhöggvari. Þá notaði þeim vettvangi var mjólkur- eg hverja stund, sem gafst til skorturinn. Hvernig væri hægt þess að tálga eða móta myndir.: að ráða bót á honum? Væri t. d. En foreldrum mínum sýndiSt að hægt að nota soyabaunir eða eitt- ekki mundi vera nein framfíð í hvert annað fcornmeti í stað þessháttar föndri. Og svo fór eg mjóllkur? Til þess að það væri, helminga mjólk og malfavena, að læra smíði. Þegar á lisitahá-' hægt, myndi verða að breyta og þýzkir læknar fullyrða jafn- skólann kom, sagði einn kennar- stierkjunni í þessum fæðutegund- vel, að þessi blanda sé næringar- vikur. 1 fyrstu léttist það að visu ien eftir fyrstu vikuna byrjar það að þyngjaist smátt og smátt. Bezti árangurinn hefur náðst nueð því að blanda saman til HOW YOU WILL BENEFIT BY READING .Srrrv^- Mmr_, íif?- 1 _______ ______________________________________«— I ■! !!■ ™ Uhc world's daily newspaper— THE CHRISTIAN SCIENCE MONITOR. You will find yourself one of the best-informed persons in vour community on world offoirs when you reod this world-wide doily newspoper regulorly. You will goin fresh, new viewpoints, o fuller, richer understanding of todo/s vitol news—PLUS help from its exclusive features on homemoking, educo- tion, business, theoter, music, rodio, sports. Subscribe now to this spcciol "get- I YTj) The Christian Science Publishing Society PB-3 ocquointed" ofter \ \jr. One, Norway Street, Boston 15, Moss., U. S. A. —1 month for$V [ Enclosed is $1, for which pleose send me The Christion (U S. funds) * xa| Science Monitor for one month. |\city----------------------Zoo*______ Stote.. LisUn to The Christian Science Monitor Views the \t News ererj Thursday night over the American \ Broadcasting Company

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.