Heimskringla - 04.06.1947, Blaðsíða 6

Heimskringla - 04.06.1947, Blaðsíða 6
6. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 4. JÚNl 1947 TVÍFlliHN Jones hafði hugsað sér að krefj ast útskýr- ingu á öllu þessu. En þessi ásetningur hjaðnaði niður, er á átti að herða. Hann sagði mjög mein leysislega: “Ó, mér þætti vænt um að fá fötin mín.” “Já, lávarður minn, nú skal eg koma með þau tafarilaust.” Jones varð sótsVartur af reiði. Þarna stóð þessi þorpari og hæddist að honum upp í opið geðið á honum. En hann stilti sig bráðlega. Þetta var eftir Roohester, að koma með svona smekklausa fyndni. Rooh9ter átti hús þetta. Það var auðséð að þetta var alt gert með yfir- lögðu ráði. Gott og vel. Hann ætlaði iað sýna, að hann gæti líka gert að gamni sínu og sent hnöttinn aftur þangað, sem hann kom frá. Hann gekk inn í baðherbergið og settist á bágastól er þar stóð. Hann var eins og þaninn strengur. Þannig sait hann með kreftar tæmar og hugði á hefndir, er ungi maðurinn með gljá- andi hárið og alvörusvipinn, er eyddi allri hans reiði, kom inn mieð morgunkápuna. Hann breiddi út kápuna og Jones stóð á fætur og fór í hana. Síðan fylti ungi maðurinn baðkerið og reyndi hvort vatnið væri mátulega heitt. Alt þetta gerði hann með slíkri alvöru, að engu var Mkara en hann væri aleinn í herberginu. Þegar baðkerið var fult gekk hann út og lokaði hurðinni á eftir sér. Þjónninn hafði fieygt einhverjum hvítum molum í vatnið, svo að upp úr því steig þægi- legur ilmur. Hitinn á vatninu var aiveg mátu-* legur, og á meðan Jones lá þarna og bylti sér i baðkerinu, fanst honum að þetta spaug hefði sínar þægiiegu hliðar. Ef þetta héldi svona áfram ætlaði hann alls ekki að kvarta neitt. Og nú þegar ylurinn d baðinu hatfði mýkt skap hans, sá hann alt skýrar. Ef þetta var spauig Roohesters, sem það var áreiðanliega, í hverju var það fólgið. Alt spaug hefir einhvem kjama, og kjaminn í þessu gamni var auðvitað hversu líkir þeir voru, hann og Rochester. Ef Roohesíter var lávarður og átti þetta hús, og hann hefði sent Jones heim í þeim tiigangi að blekkja einhvern, þá gat það vel verið, að vegna þess hversu iíkir þeir voru, að þjónamir tækju misgrip á þeim auk annara. Þetta gat orðið rnesta grín, sem valdið gat aliskonar skop- legum misskilningi. En á raun og veru var þetta grátt graman, sem enginn maður með næmri sjáifsvirðingu mundi iðka. En það iítið sem hann hafði kynst Rochester kvöldið áður, sannfærði hann ekki um að Rochester hefði mjög næma sjálfisvirðingu. Eins og hann hafði hagað sér kvöldið áður, gat hainn verið nægilega vitlaus til að gera hvað sem vera skyldi. Ef hann hafði hugsað sér þetta svona vom þjónarnir áreiðanlega ekki fræddir um þetta. Þeir héldu því i raun og vem að hann væri Roöhester, að einhver hefði gert hann fullan og rænt hann og Sent hann heim í fötum annars manns. Þegar svo Rochester kæmi heim síðar um daginn, mundi hann hafa meiri en lítinn gleð- skap út úr öllu þessu. Nú skildi hann þetta. Þegar annar eins léttúðar seggur og Roohester fann annað eins tækifæri og þetta, gat hann ekki staðist freist- inguna. Þetta varpaði ljósi yfir ástandið en gerði það samt ekki neitt meira aðlaðandi. Hugsum oss að þjónninn sæi í gegn um þessi svik áður en Roohester kæmi heim! Hvað ætti hann þá að gera? Nei, hann varð að grípa til skjótra ráða og flýja meðan færi gæfist. Sleinna gæti hann talað við Rochester. Þjónninn hafði aðeins séð andlit hans og sannfærst, og það var auðsæilegt að málrómur hans hafði ekki komið upp um hann. Hanrtvar viss um það. Hann steig út úr lauginni, þerraði sig og fór í kápuna. Tannbursti lá á búningsborðinu, en svona emm vér nú undarlega gerðir, að á þessu augnabliki gleymdi hann öllum 9Ínum áhyggjum út af því að hafa ekki sinn eigin tannbursta. Hann varð fokreiður yfir þessu, opnaði hurðina og sagði við föla, unga mann- inn: “Náið mér í nýjan tannbursta.” Hann sagði þetta reiðulega og með sikipandi rómi. “Já, lávarður minn.” Þjónninn hafði verið að iáta hnappa í erm- arnar á Skyrtunni. Hann lagði nú skyrtuna frá sér og þaut út, en hann gleymdi samt ekki að ioka hurðinni á eftir sér. Af þessu sá Jones að til em fullbomnar vél- ar, sem hafa ekki nokkra mótstöðu framar. “Hefði eg beðið náungann um að færa mér fiíl, hugsa eg að hann hefði farið alveg eins að,” hugsaði Jones. “Ætli þeir hafi sína eigin lyfja- búð á þessum búgarði?” En þeir höfðu auðsæilega tannbursta fyrir- liggjandi, því að brátt kom þjónninn með burst- ann og fiærði honum hann á svolitlum, gljá- fægðum bakka. Maður, sem er vanur að klæða sig sjálfur er óþægilega snertur þegar annar býst að hjálpa honum í nærbuxurnar rétt eins og hann væri iítill drengur. Þetta kom nú fyrir Jones og bux- urnar voru úr ljósrauðu silki. Sáðan var honum á sama hátt hj álpað í brúnar utan yfir buxur. Hann fékk leyfi til að fara sjálfur í sokkana, þeir vom úr silki og spánýir, en ekki fékk hann leyfi til að snerta á skónum. Nú var honum hjálpað í ljósrauða siilki- skyrtu og síðan í milliskyrtu með óbrotnum gullhnöppum í ermunum, í hvomm hnapp var svört perla — því næst fékk hann kraga og ljósbrúnt háisbindi, svart vesti og morgun- frakka, sem einnig var svartur. Vasaklútur fýlgdi þessu, var hann úr baðm- ullar lérefiti, mjúkur og voðfieldur. Hann var merktur.með hvítum stöfum og skjaldarmerki. Síðan gekk þessi liðuga vél að litlum eik- arskáp, opnaði skápinn, tók út úr honum og ilagði á borðið úr með fiesti við. Nú var hlut- verki hans lokið. Hann fór leiðar sinnar. Jonles tók úrið og fiestina og leit á. Úrið var ekki þykkara en fimm shillingar, og festin gull. þráður. Þetrta úr fylgdi kjóMötum, og hvítu hálsbindi og ályktaði Jones því að hvorki Ro- œhster né hið daglega úr hans væm komin heim. En hvar var stóri úilhjalLurinn og digra gullfestin hans sjálfs? Og hvar vom bréfin hans, sem annars vom svo þýðingarlaus, en hann hafði samt borið í vasanum? Þetta varð hann að fiá útskýrt, og það strax. Hann herti því upp hugann og studdi á bjölluhnappinn. Þjónninn kom inn. “Þegar eg kom heim í gærkveldi — ah — var þá nökkuð í vösunum miínum?” “Nei, lávarður minn. Þeir höfðu tekið alt úr vösunum.” “Úrið og keðjuna?” “Já, lávarður minn.” “Hyar er fötin, sem eg var í? Farið og náið í þau!” Maðurinn fór og kom að vörmu spori aftur með föt snyntiLega saman brotin. Mr. Ghurch sagði eg eg skyldi gæta þeirra vel, ef svo færi að þér Leituðuð til lögreglunnar með þetta, lávarður minn. Þetta eru Ljót og gömull fiöt.” Jones Leitaði vandlega í fötunum. Þetta vom fötin hans. ALt sem hann hafði borið dag- inn áður var þama. Hann fyitist sárri Löngun eftir fötunum, og hann var gripinn af sterkri þrá að trúa þessiun manni fyrir sögu sinni, manninum er gleymdi þama fiortíð hans og segja við hann á þessa leið: ‘Eg er Jones, Viktor Jones frá Fíladelííu; eg er ekki frekar lávarður en þér emð það, fiáið mér þessi fiöt og hleypið . mér svo út úr húsinu.” En orðið Lögregla kom honum til að þagna. Hann var svikari, ekki af frjáLsum vilja, en þrátt fyrir það svikari. Færi hann nú að lýsa máli sínu áður en Roohester kæmi heim, hver yrði þá afleiðingin? En hver sem hún yrði var eitt víst, að hún yrði óþægileg. Gg þegar á alt var litið var hann ekki fangi. Enginn ætlaði að taka hann inni. í stað þess að segja: “Eg er Viktor Jones frá Fíladelflíu,” sagði hann: “Farið með þau út,” og svo settist hann niður til að hugsa mál sitt. Rochester hlaut að hafa tæmt vasa hans, auðvitað í þeim tilgangi að firra alla öllum gmn, að hann væri ekki Roohester. Það var svo sem auðvitað, en þessi staðreynd fól samt í sér ískyggilegt atriði, er vai mjög alvarlegt. En það var tilgangslaust að brjóta heilann um þetta. Hann ætlaði að &>rða sér þaðan þama. Hann var soltinn eins og flækingshund- ur, en hann gat fiengið mat á Savoy gistihúisinu — ef hann bara kæmist þangað. Hann skildi efitir úrið og festina til þess að bæta eigi þjónaðarsak ofan á aðrar syndir Sínar. Hann gekk hægt eftir göngunum niður að stiga opinu. Hann leit niður. Ef tröppurnar hefðu eigi verið því till fyrirstöðu, hefði vel mátt aka vakni með fjórum hestum fyrir upp stfigann. Þetta var höll. Stór, dökk og gömul málverfk hengu á veggjunum alt í kring um þennan hræðilega stiga. Málverk þessi vom af mönn- um í brynjum eða mönnum með pípukraga. Þau hlutu að vera margra miljóna virði. Jones rendi augunum niður í forsalinn og steig svo niður í djúpið. Hann hafði huigáað sér að grípa hatt niðri í forsalnum og þjóta svo út á strætið. Svo ætlaði hann að fara til Savoy, klæða sig þar í sín eigin föt og fara svo að leita eftir Rodhester. En í þessari forstofu vom engir snagar fyrir höfuð- föt, né stfandar fyrir regn og sólhlífar. 1 stað þessara þörfu hluta stóðu þar ált í kring ridd- arar í brynjum méð hjálma á höfði og á meðal þeirra sex feta hár þjónn í rauðum hnébuxum. Er þjónninn sá Jones stikaði hann að hurð einni og opnaði hana. Jones var ófiús að fara inn í dyr þessar, en brast samt þrek til að hafna boðinu. Þessi riisavaxni þjónn og hið tíguliega umhverfi yfirþyrandi hann aiveg. Hann kom inn í morgumverðarsal, sem var bæði bjartur og prýðilega búinn að hústgögnum. Við borðið sat kona og fyrir framan hana á borð- inu stóð tesuðuvél rú silfri. Frú þessi var um fertugt, kinnfiskasogin, nefstór, drembileg og á auðsæilegri afiturfiör. Hún var að Lesa bréf, og þegar hún sá Jones reis hún úr sæti sínu, tók upp nokkur bréf og rixaði svo út úr herberginu. Hún leit á hann um leið og hún gekk framhjá honum, og fanst Jones að hann hefði aldrei fyr skilið hvað fólst í orðinu fyrrilitning. , Hann hugði nú að alt hefði komist upp og lögreglan væri á Leiðinni. En sltrax áttaði hann sig á því, að frú þessi hefði eigi séð muninn. Þetrta ástúðlega augnatillit átti við Rochester en ekki hann, og ástæðan fyrir því var auðvitað hnleykslið kvöldið áður — og kanske Líka aðrar syndir að auki. Æstur, reiður og gremjufullur settist hann að borðinu, sem beið hans þar hlaðið mat. Frúin hafði skilið eftir á borðinu umslag. Á því stóð: Hin virðulega Venetia Birdbrokk, 10A Carlton HöU, London, S.W. Nú vissi hann hvar hann var. Hann var í t Carlton höllinni, en annað sagði umislagið hon- um ekki. Var hin göfuga Venetia Birdbrook konan hans — eða réttara sagt, var hún gift Rodhester? Hugsunin um þetta blindaði hann sem snöggv- ast fyrir þeriri staðreynd, að þjónn stóð við hilið hans, þeir voru víst þarna eins þéttir og mý á mykjuskán, og rétti honum matseðilinn, en annar þjónn var eiitthvað að bogra við skápinn þar, sem maturinn var, sem var næstfa freiist- andi, tunga, reykt svínakjöt og köld hænsni. Jonles leiit á matseðilinn. “Þeytt egg,” sagði hann. “Te eða kaffi, lávarður minn?” “Kaffi.” Hann braut brauðsmeið í sundur og rótti eins og í hugsunarleysi út hendina etftir smjör- inu, og á augabragði þaut apinn sem stóð við skápinn til hans með smjörið. Hann var rótt búinn að bíta í brauðið þegra erkibiskups eftir- myndin gekk inn í stofuna. Það var sá, sem hafði dregið upp gluggahlæjurmar þá um morg- uninn. Mr. Ohurch — Jiones hafði ákrveðið að þetfta væri hans — bar í hægri hendi sinni, litla, gula körfu fulla af bréfum og í hinni vinstri heil- mikið af dagblöðum. Hann lagði blöðin á Lítið hliðarborð, sem auðsæilega var þama til þess, en brófakörfuna lagði hann á borðið vinstra megin við Jornes. Síðan dró hann sig í hlé eftir að hafa í Lág- um hljóðum ávítað þjóninn við skápinn. Þessi fáráður hafði auðeæiLega gleymt einhverju at- riðinu í hinni leyndardómsfullu helgiathöfn. Jones Leitf á brófið, sem efst var. Jarlinn af Roohester, 10A CarLton HöLl, London, S.W. Já, nú vissi hann það. Þetfita var nafn vitf- leysingjanis, sem hafði gert honum þessa gLettfu. Það var Líkt ljóst, að Rocehster hafði sent hann þangað þarna í sinn stað. Hann hafði þá reikn- að þetta út rótt, en honurn létti ekkert fyrir brjósti, þótt svo væri. Þvej-t á móti gerðist hann nú all órólegur, hann fann nú í fyrista sinnið, að hann var gemginn í gildru. Þetta gaman tók að gerast grátt og var nú orðið alvar- legt. Rooehster hefði nú átt að korna og gera enda á þsesu gamni. Hafði eitthvað komið fyrir hann? Hafð ihann verið tekinn fastur? Jones snerti ekki bréfin. Hann varð, eins fljóttf og homuim var auðið, að sleppa úr þessu þjóna hreiðri. Hann varð að bera sig eins og sannur jarll, og með þeim ásetninigi réðist hann á hin þeyttu egg og kaffið. Hann flýtti sér að borða og reis frá borð- inu. En svo mundi hann eftir bréfunum. Hann gatf ekki án þess að vekja grun látfið þau liggja eftir eins og honum kæmu þau ekkert við. — Hann tók þau því úr körfunni og gékk út úr herberginu. Þjónninn þaut til að opna hurðina. Þótrt einkennilegt væri, var forsalurinn tómur nema riddaramir voru þar allir ennþá. Honum reið ná miestf á að finna eimhvern stað þar sem hann gæti falið öll þessi sköllans bréf, og svo þurftfi hann að ná í eimhvern þjón er fyndi hatt. Hann gekk að hurð, sem var á veggnum amdspæniis, opnaði hana og kom inn í henbengi. sem var bæði bókasafns herbergi og skrifetofa. Þetta var viðkunnanlegt herbergi; á gólfinu var slitfið, tfyrlkrteskt teppi, þar vom þægilegir hæg- indaistólar og úti við gluggann var stórt skrif- borð. Skrilfborðið var opið, þar fundust alls- konar eyðublöð, svo sem reiknimglsform og sím- skeyti, brófisefni og urnslög. Á arimhyllunni vom pípur, og á litlu borði við einn hæginda- stólinn var vindlakassi úr silfri og eldspýtur. Þarna vantaði eklcertf, og altf var af beztu teg- und. Jones lagði bréfin á borðið og fékk sér vindil, tólf þumlunga langan og kostaði 60 oent- I átlri London em aðeins fjórar búðir, sem haégt er að fiá ósvikna havana vindla, og þessar búðir selja eigi nema vel virtum heldri mönnum þessa dýrðlegu framleiðslu hinnar suðrænu sól- ar. En staðgengill jarlsins of Rochester hafði litla gleði af þessu alLsherjar þunglyndismeðali, sem hann náutf meðan hann æddi fram og aftur um herbergið, og reyndi að setja í sig kjark til að hringja á þjóninn. Loksins gekk hann að bjöllu hnappnum, en staðnæmdist á Leiðinni. Hann heyrði nið í bifreið fyrir utan dyrnar. Útidyra hurðin hilaut að vera opin. Rochester var sjálfisagt að koma löksinis. Hann stóð kyr og hlustaði. Hann þurfti ekki Lengi að bíða. Hurðin að herberginu flaug upp, og frúin, sem hann hafði séð við morgunverðarborðið kom inn. Hún var búin þannig, að auðséð var, að hún ætlaði út; því að hún hafði hatt á höfð- inu, börðin voru sjálfisagt tvö fiet að þvenmáli, fjaðratrefil hafði hún um háLsinn og átti þettfa hvorttveggja vel við hænuandlit hennar. “Eg er að flytja til mömmu,” sagði hún. “Eg kem aldnei aftur.” “Hum — hum”, svaraði Jones. Hún þagði. Svo kom hún alveg inn í her- bergið og lokaði hurðinni á eftir sér. Hún lagðiist með bakið upp að hurðinni og mælti við Jones á þessa Leið: “Þegar þú getur aldrei séð framfierði þitt í sama ljósi og aðrir sjá það, hvernig getur þú þá búist við að breytast til batnaðar? Eg nefni nú ekki hneykslið sem þú gerðir í gærkvöldi, þótt ljótt væri, það veitf hamingjan að það var. Eg tala um alt. Um vesalings konuna þína sem ennþá elsbar þig, um eignirnar þínar, sem þú hefir sóað með vitfirringsLegri breytni þinni, um þann félagskap, sem þú rækir, um þá svívirð- inguna, sem þú auðsýnir öllum kunningjum þínum og ávinnur þér með því hatur þeirra — og nú ertu auk þess farinp að drekka þig fullan, og það er nýtt.” Hún þagnaði stundarkom. “Það er nýlega, sem þú bætir því við, en eg vara þig við því að höfuáið á þér þolir það ekki. Þú þekkir alveg eins vel og eg ætftarfylgju okk- ar. Hún hefir sýntf sig í fari þínu. Haldir þú áfram að drekka, þá endar það með geðveikra- hælinu í stað þess að þú ljúkir æfinni í fiátfækra- húsinu. Þeir kalla þig vitflausa Roohestfer, eins og þú veist. Eg hefi skammaist mlín fyrir að vera systir þín, samit hefii eg reyntf að vera hér til að bjarga þér, en nú er því lokið.” Hún sneri sér að hurðinni. Jones hafði gert ákvörðun sína. Hann á- setti sér að segja henni sannleikann. Þessi Rochester virtist ekki vera neinn sómapiltfur. Það var bezt að láta hann sjálfan standa fyrir máli sínu. “Hlustað nú á mig,” sagði hann, “þetta er alt saman miisskilningur.” “Þvættingur,” sagði stúlkan. Hún opnaði hurðina snaraðiist út um hana. “Þetta er aldrei aðgangur,” sagði Jones. KLukkuna vantfaði fimtán mínútur í ellefiu- Frúin með fjaðratfrefilinn var farin, ekkert heyrðist ilengur í bílnurn og dauðakyrð ríktfi i húsinu. Hann beið stundarkorn til að vera viss í sinni sök og svo glekk hann út í forstofuna. Þar stóð tröllaukinn þjónn — nýr þjónn, sem var ennþá fiorvitfnari en hinir. “Hattinn minn,” sagði Jones. Apinn þaut af stað og kom afitur með speg- ilgljáandi silkihattf, gönguistaf með handfengi úr skjáldbökuskel og glófa fagurlega litfaða- Svo opnaði hann hurðina fyrir Jones, sem lét á sig hattinn og gekk hú. Hatturinn var alver mátfulegur. 5. Kapítuli. — Það sem lá til grundvallar fyrir gamaninu. Hann gekk út í hressandi lofitið og sól- skinið. Honum fanst eins og hann hefði sloppið út úr helli fiullum af öpum. öpum sem hefð tætt hann í sundur, ef þá hefði grunað, að hann var ekki eigandi þeirra. En nú var hann laus við þá. Nú gekk hann til Savoy og klæddi sig í sín eigin föt, og þegar hann var loksins orðinn sjálfiur sér Líkur, þá ætlaði hann að sýna þeirn hver hann var. Fengi hann ekki málafærslumann til að skrifa Ro- chester, þá færi hann til lögreglunnar. Það var áreiðanlegt Rochester hafði gert hann ölvaðann, stölið úrinu hans og peningunum hans og bréf- unurn hanis.. Jomes var ekki maður, sem fór með fafekar ákærur. Hann viissi vel að háðfugl þessi háfði ekki tekið þessa muni hans til að ræna hann þeim, heldur til þess að þjónarnir skyldu tfrúa því að Rochestfer hefði lent í hendur ræningja og þeir sent hann heim ,í tötrum. En hann ætl' aði nú samt að stefna honum fyrir þjófnað — hann ætlaði að kenna honum að haga sér betur í framtíðinni. Til þess að kæla síg og verða rólegri, fékk hann sér göngutúr í Grænagarði.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.