Heimskringla - 22.10.1947, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 22. OKT. 1947
HEIMSKRINGLA
7. SÍÐA
ÍSLENZKIR SKÁTAR Á
“VEGI ÞJóÐANNA”
Fréttabréf frá Helga S. af
Friðarjamboreeinu á Frakklandi
Það er stöðugur straumur
fólks, eftir “Rue de Nation” —
Veg Þjóðanna. Vegur sá er bæði
beinn og breiður, hann liggur
frá aðal mótshliðinu til L’Arewa
°g endar við fánastöngina miklu
Þar sem Jam;boree-fáninn blakt-
ir. Beggja vegna við “Þjóðveg-
mn” eru risavaxin laufskrúðug
tré og raðir af stöngum sem bera
marg litar fánaveifur, þær
standa þrjár og þrjár saman með
nokkru millibili. Ofar, gengt
L Arewa eru fánastangirnar
þéttari, 21 fánastöng hvoru meg-
ln Jamboree-fánans og á þeim
blakta fánar allra þjóða sem
taka þátt í þessu volduga móti.
fslenzki fáninn er þar á milli
Brasilíu og Englands. Þetta er
að morgni brennandi dags.
Vinir og frændur
Um hádegið nær hitinn 48
stigum á móti sól, það er ervitt
að þurfa að flýta sér um hinn
brennheita hvíta mulning á
“Vegi þjóðanna”, en þar eru all-
lr að flýta sér, allvega litir skát-
ar hraða sér til höfuðstöðvanna
til að vita hvað á að gerast í
óag. Gestir eru að koma og þeir
hraða sér til þess að sjá sem
mest af þessari undra borg sem
rysið hefur upp milli trjánna í
Moisson og geymir meira en 40
þúsund íbúa frá 42 löndum.
-^arna eru Arabar og Indverjar,
með sitt þunga hvlíta höfuð
skraut, brosandi negrar og Kín-
verjar, sem horfa í tvær áttir í
senn. Kófsveittir íslendingar ol-
Loga sig í gegnum strauminn og
heilsa kunningjum á báða bóga.
Halló Norge — God dag Dan-
mark, — Halló Finnland og
Sverge —. Það er eitthvað sam-
eiginlegt með krossfánum Norð-
nrlandanna — eitthvað sem
^nýr fram hlýlegar kveðjur og
Lros, þegar krossfánamir mæt-
ast á vegi þjóðanna. Þarna eru
kalþólskir prestar í sýnum svörtu
skósíðu kápum, og gráir, hvítir
°g brúnir múnkar — mikið gera
þeir fyrir guð sinn, að ganga í
slíkum fötum í þessum óguðlega
hita.
Umferðarmál
Þúsundir fóta þyrla rykinu á
loft, flutningavagnar og lög-
regluibílarnir hjálpa til, svo
stundum hverfur hin iðandi um-
ferð í ryk-skýið. — Franskir
S.-skátar, með rauða klúta
stjórna umferðinni með festu og
dugnaði. Við íslendingarnir er-
um stundum óþjálir, því okkur
hættir til að vera vinstra megin
a vegunum, en hér og annars-
staðar í Frakklandi er hægri
akstur, en okkur tekst furðu
Ujótt að semja okkur að siðun-
um í þessu alþjóðlega umhverfi.
Járnbrautin, sem liggur í
kring um allt mótsvæðið utan-
vert, er stöðugt fullhlaðin, það
eru 6 vagnar í hverri lest og 12
lestir sem ganga sama hringinn
án afláts frá klukkan 6 á morgn-
ana til 9 á kvöldin, lestirnar
staðnæmast aldrei, en fara það
hægt að auðvelt er að komast
af þeim og á. hvenær sem er.
Ein hringferð með lestinni, sem
tekur 40 mínútur, gefur nokkuð
góða mynd af heimsborginni,
við ökum framhjá einu landinu
af öðru og hvert land hefir sín
þjóðlegu einkenni eins áberandi
og unt er. Mest áberandi eru
ihliðin fyrir héraðsbúðunum
frönsku, en þær eru 18 talsins
og búa 2 til 3 þúsund í hverjum
héraðsbúðum. Við eigum heima
í Alsirbúðunum.
Á hægri hönd við innganginn
er markaður, veitingaskálar og
verzlanir, birgðastöðvar, veður-
stofa, kvikmyndahús og skrif-
stofur, og er þar vel fyrir öllu
séð.
Tjaldbúðir þjóðanna standa fylgdarlið hans, komu og skoð-
í kringum stórt autt svæði, sem uðu sýningu okkar og þótti þeim
notað er til leikja og íþrótta. mikið til koma hve svo fámenn
Næstir Alsír-skátum hægra- og fjarlæg þjóð afrekaði.
megin eru Englendingar, þá Col. Vilson, framkvæmdastj.,
Luxinburg, Island, Portugal, alþjóðabandalagsins heimsótti
flóttaskátar frá Eistlandi og okkur sérstaklega vegna gam-
Lettlandi, þá Indo-Kína, Belgía\ alla og nýrra, góðra kynna af
og Frakkland. Alls eru þama íslandi og Islendingum.
nær 3000 skátar. | Vilson er eini núlifandi mað-
ísland var á mjög góðum stað urinn, sem var samverkamaður
fyrir miðju svæðinu og blöstu Baden Powell um mörg ár, og í
Hekla og Geysir beint á móti heimi skátanna eru orð col, Vil- j
þegar komið var inn aðalhliðið. ^ sons, þótt. fá séu þau oft, meira
Hver þjóð hafði 18 metra háar virði en langar ræður. Við af-l
fánastengur og voru allir fán- hentum Vilson að skilnaði hvíta j
amir dregnir að hún kl. 10 að gæru, áritaða af öllum íslenzku I
morgni og niður kl. 7, þeim at- þátttakendunum, ásamt bókinnl
höfnum var stjómað gegnum um Islandi og Íslendinga. Einn 1
hátalara frá aðalstöðvum Alsír- daginn buðum við til okkar 10 i
skátum frá hverju af hinum
norðurlanda þjóðunum, og var
það mjög skemmtileg stund. Að
lokinni kaffidrykkju fómm við
Bragðgóðir Eskimóar
Það var á þessu markaðstorgi,
sem skrítlan gerðist, fyrsta dag-
inn sem við komum þangað. —
Tvær laglegar skátastúlkur
standa þar við söluvagn, þegar
allsnotur hópur íslendinga kem-
ur aðvífandi. Þeir staðnæmast
stutt frá vagninum og horfa
stúlkurnar og umhverfið, en
stúlkurnar benda þeim að koma
og kalla Eskimó! Eskimó! Þá fór
nú blóðið heldur að hitna í land
anum og voru stúlkunum gefnar
ýmsar fræðilegar upplýsingar
og vinsamlegar leiðbeiningar
um land og þjóð, en auðvitað á
íslenzku, svo þær létu sér hvergi
segjast og héldu áfram að kalla
Eskimó! Eskimó! þar til einn
harðsnúinn Keflvíkingur vindur
sér að stúlkunum og bendir
sitt breiða brjóst og segir með
þunga nokkmm “No Eskimos,
Islande”. Þetta hreyf, stúlkum-
ar hættu að bjóða vöm sána en
“Eskimós” voru bragðgóðir ís
strönglar, sem kostuðu 15
franka hver — síðan urðu Eski-
móamir nokkurskonar þjóðrétt:
ur Islendinganna.
Aðalihlið Alsír-búðanna, eru
8 hvítar arabískar turnspírur,
standa þær 4 hvoru megin við
eitt mikið Arabatjald, sem er út-
búið eins og Arabaihöfðingjar gesta okkar-
höfðu þau fyrr á ferðum sínum
um eiðimerkurnar. Turnamir
eru 21 meter á hæð þeir hæðstu
en lækka svo út til hliðanna.
Við skulum ganga inn á milli
turnanna í Alsír og litast um. I
höfuð atriðum eru flestar hér-
aðabúðimar eins, þó mjög sé
mikill munur á hliðunum og
ýmsum útbúnaði.
Fyrst á hægri hönd eru tjald
búðir Alsír-skátahna, skrifstof-
ur, upplýsingastöðvar, símastöð
og aðrar opinberar stofnanir,
þá kemur mikið upphækkað
svæði, og í kring aflíðandi halli,
þetta er varðeldasvæðið fyrir
Alsír-búðir, bakvið á upphækk-
uninni, em eftirmyndir austur-
lenskra bogaglugga og stór hvít-
kringla. Kringum upphækkun-
ina, sem er leiksviðið, eru gróð-
ursett pálmatré og risakaktusar,
sem fluttir voru frá Alsír.
COUNTER SALESBOOKS
Z'.V'"
•<‘"MI»tS.VAlKo#yia
•VANCOUVm
Kaupmenn og aðrir sem
þannig lagaðar bækur
nota, geta fengið þær með
því að snúa sér til vor.
Allur frágangur á þessum
bókum er hinn vandað-
asti. Spyrjist fyrir um
verð, og á sama tíma takið
fram tegund og fjölda
bókanna sem þér þarfnist.
The Viking Press Limited
853 Sargent Ave. Winnpieg, Man.
csæ*
búða.
íslenzku tjaldbuðirnar
Islenzku tjaldbúðirnar eru
skipulegar og vel uppsettar. Við allir, og gestir okkar, út lí rjóður
höfðum 80 m. langt svæði og bak við móttökusvæðið og var
eins breitt og þarf, og að baki Þar sungið og skemmt sér undir
er risavaxinn skógur, en ekki kjörorðunum “Nordisk Ven-
mjög þéttur. 1. og 2. sveit eru skap”. Gunnar Þorsteins frá
á öðrum enda svæðisins, en 3-^Keflavík, flutti þar að lokum
sveit á hinum. Fyrir miðju er mjög góða ræðu á sænsku til
hliðið — það er gjósandi Hekla vina okkar. — Síðast en ekki
og Geysir, og á súlum, sem senn
bera uppi útsagaða mynd af ís-
landi og nafn landsins á íslenzku
og frönsku, eru festir sex skyldir
af fornri gerð, sem á eru mynd-
ir af nokkrum stórviðburðum
sögunnar. Þar er fundur Íslands,
stofnun Alþingis, fundur Amer-
n'ku, kristintakan, söguöldin og
endurreysn lýðveldisins. Þessir
skyldir á hliðinu gáfu allt af til-
efni til mikilla upplýsinga um
síst ber að minnast á hina ágætu
heimsókn n'slenzka sendiráðsins
í París og annarra Islendinga,
sem þar dvelja. Kristján Alberts
son, sendiráðsritari hafði forystu
fyrir hópnum, en þar voru með-
al annars Davíð Ólafsson, fiski-
málastjóri, Þorbergur Þórðarson
riflhöfundur, Guðbrandur Jóns-
son, pófessor og konur þeirra,
svo og nokkrir aðrir Islendingar
sem dvelja í París. — Gestir
Island. Allra þjóða gesti, sem'okkar fengu Kaabers-kaffi og
að garði báru, spurðu um hvað franskt brauð og kórinn okkar
þetta væri og þessir skyldir voru
uppistaðan í erindi um ísland,
söng nokkur lög, en þrátt fyrir
fátæklegar móttökur skildu allir
um sögu þess, lif þjóðarinnar og ánægðir, og Island var nær okk-
framflíðar fyrirætlanir. Oft var ur þessa stund en oft áður. Pró-
ervitt að gera sig skiljanlegan | fessor Guðbrandur bauðst til að
við frönsku mælandi þjóðirnar, i vera leiðsögumaður okkar um
en þar nutum við ágætrar að-1 París þ. 21. ágúst, og var það til-
stoðar Alsír-túlkanna okkar,
þeir töluðu góða ensku og voru
hlökkunarefni okkar allra þvd
vart getur fróðari mann um sögu
orðnir mjög kunnugir íslenzkri I þeirrar fögru borgar, en vegna
sögu, svo að þeir þurftu oft á þess að verra var að ná síma-
flíðum ekki á okkur skátum að j sambandi við París, en ísland,
halda til að svara fróðleiksfýsn frá mótstaðnum, þá fórum við
á mis við þá ánægju að fá próf.,
til fylgdar um borgina og urðum
að bjarga okkur sjálfir eins og
Fjárhagsráð og fleira
Fyrir miðju hliðinu og á miðju : best gengdi.
svæðinu er fánastöngin fyrir! Varðeldar voru á hverju
aftan hana er skrifstofa farar- kveldi, ýmist heima í þjóðatjald
stjórnar, læknistjaldið ogjbúðunum eða héraðabúðum;*—
“Fjárhagsráð”. j tvisvar voru stórir varðeldar á
í Fjárhagsráði situr gjaldker- “Clerbua”, aðal varðeldasvæð-
ínn einn klukkpflíma á dag og mótsins, og gefist mér vonandi
tekur á móti umsóknum og út- j tækifæri til að lýsa þeim nánar
hendir frönkum, og fer höfðings- einhvern flíma síðar.
skapur hans eftir því hve heitt 5,^3 er mjög ófullkomin
er og hve vel hefur selst í búð- mynd af lífinu á litla lslandi
inni daginn áður. 1 þarna í hringiðu þjóðanna — en
Daglegt líf í tjaldbúðunum það er eins og atvikin sem magn-
var nokkuð með svipuðum hætti ast og lifa í hugum okkar, missi
hvern dag, þó var alltaf eitthvað allt líf og lit þegar á að lýsa
nýtt. Við vöknuðum kl. 7 til 71/" þeim með pennanum. Ef við sæt-
og kl. 8 voru allir búnir að þvo um samanj þeir, sem þarna vor-
sér og fara í bað. 8.30 var svo um> við glæður varðeldsins, þá
morgunverður, er næturverðirn-! þurfiim við ekki annað en að
ir og kokkamir voru búnir að segja “mannstu þegar” —
sjá um að væri til á réttum tíma. mannstu?”. Og við munum öll
Við fengum efni í matinn fyrir æfintýrin, þau standa okkur svo
hvern dag kl. 6 á morgnana og lifandi fyrir hugarsjónum, að
var hann bæði nægur og góður, ekkert fær að má þau — hvorki
ef svo var ekki, þá var það okk- hitinn, rikið, né allir svitadrop-
ar eigin sök. j arnir, megna að setja blett á
Sumir kokkarnir voru óvanir minningamar — frá Moisson —
að elda á opnum hlóðum, en allir j Turnar Alsár-hliðsins bera við
fengu nóg. Okkar kæri fáni j uimin
skógurinn verður
var dreginn að hún kl. 10 og þá dökkur, en mót dags og nætur
voru störf dagsins nánar til-
kynnt. Einn flokkur í eldhúsið
og verðir við hliðið, einn flokkur
á sýninguna og 3 til 4 í búðina,
svo varð að finna skáta í heim-
ljóma í grængulu litskrúði —
og það er eins og máninn þekki
staðinn sinn, hann hangir þarna
hálfur, yfir turninum í austri.
— Heit kvöldkyrðin legst yfir
boðin, ýmist enskumælandi eða fitla lslan(j, þreyttir og þakk-
einhverja, sem töluðu norður- latir drengir ganga til hvílu og
landa mál. — Svo var reynt að öíða dagsins á morgun, dagsins
hafa eins mikið frjálst og unnt meg sól — brennandi sól og ið-
var því að hitinn var nokkuð andi llifi. _Mbl. 6. sept
mikill, al'lt að 18 stig, svona heitt
hefur ekki verið í Frakklandi á
þessum tíma árs í fjölda mörg
ár.
Til Islands fengum við marga
góða gesti, sem of langt yrði að
telja upp.
franski skátahöfðinginn
Sigurður S. Anderson, 800
Lipton St., hefir tekið að sér inn-
köllun fyrir Hkr. í Winnipeg.
Áskrifendur em beðnir að minn-
ast þessa og frá þeirra hálfu gera
General Lafont, honum starfið sem greiðast. —
o.§ Símanúmer hans er 28 168.
Professional and Business
Ðirectory —=—=
Omcs Paon Ru Phow*
94 762 72 409
Dr. L. A. Sigurdson
116 MEDICAL ARTS BLDG.
Office hours
by appointment
Dr. S. J. Jóhannesson
215 RUBY ST.
Beint suður af Banning
Talslmí 30 S77
ViStalstiroi ki. 3—5 e.h.
J. J. Swanson & Co. Ltd.
RBALTORS
Rental, Insurance and Financial
Aaentt
Simi 97 538
30S AVENX7E BLDG.—Wlnnlpeg
THE WATCH SHOP
CARL K. THORLAKSON
Diamand and Weddlng Rlngs
Agent íor Bulova WaÆchee
Marriaoe Licenset Issued
699 8ARGENT AVB
DR. A. V. JOHNSON
DBNTIST
SM Someriet Bldg
Office 97 932 Reg 202 398
andrews, andrews
THORVALDSON& ’
EGGERTSON
Lögfrœðingar
Bank of Nova Scotia Bldg.
rortage og Garry St.
Sími 98 291
DRS. H. R. and H. W
TWEED
Tannlceknar
406 TORONTO GEN. TRUSTS
rr>T n . BUILDING S i
Cor. Portage Ave. og Smith St.
PHONE 96 952 WINNIPEG
H. HALDORSON BUILDEB 23 Music and Arta Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada
CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917
ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322
THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130
A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR ★ Phone 93 990 ★ Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg
Frá vini
PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri ibúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr.
WINDATT COAL Co. Limited Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 -
H. J. PALMASON & Co.
Chartered Accountanta
U03 McARTHUR BLDG.
PHONE 94 358
»Í^JatnOS F,oraI Shop
Notre Dam' Ave.. Phone 27 9S9
fTeah Cut Flowers Daily
Flante ln Seaaon
We Ved&llze ln Weddlng & Concert
Bouquet* & Funeral Designs
Icetandic spoken
A. S. BARDAL
•elur líkkistur og annast um ötíax-
ir. Aliur útbúnaður s& bestl.
Bunfremur selur hann allstconar
minnisvarOa og legsteina.
•43 8HERBROOKE ST.
Phons 27 324 Winnipeg
Union Loan & Investment
COMPANY
Rental, Insurance and Financial
Agenta
Sími 95 061
510 Toronto General Trusts Bldg.
GUNDRY-PYMORE Ltd.
British Quality - Fish Netting
60 Victoria St„ Winnipeg, Man.
Phone 98 211
Manager: T. R. THORVALDSON
Your Patronage Will Be
Appreciated
Halldór Sigurðsson
Contractor & Builder
*
594 Alverstone St., Winnipeg
Sími 33 038
FINKIEMAN
OPTOMETRISTS
and
OPTICIANS
KENSINGTON BLDG„
275 Portage Ave. Winnipof
PHONE 93 942
DR. CHARLES R. OKB
TANNLÆKNIX
404 Toronto Gen. Trust Bldg.
283 Portage Ave., Winnipeg
Phone 94 90«
'JORNSON S
íöókstöMi
7SEB37
702 Sargent Ave„ Winnipeg, Man.