Heimskringla - 14.01.1948, Blaðsíða 2

Heimskringla - 14.01.1948, Blaðsíða 2
2. SlÐA HEIMSERINGLA WINNIPEG, 14. JANÚAR 1948 SÓLDÝRKUN OG GREFTRUN ARSIÐIR FORN EGYPTA Brot úr lofgerðarljóði til sólarinnar Ó, hversu fögur er dagrenn- ingin eilífi, Aton, þú lífsins vold- ugi höfundur, Ra!, þegar þú brunag fram á svifbárum morg- unroðans, og breiðir fegurð og og líf frá þínu himneska hásæti ljóma yfir löndin, og sendir birtu til alls sem lifir. Þú ert guð, sem umvefur alt mætti þinnar há- tignar. ^ Þegar þú gengur til hvíldar í vestrinu, sveipast jörðin dimm- um hjúpi, eins og hún hafi í- og smátt komust Egyptar upp á að búa til hljóðmerki, þeirra nafn á ljóni var “labo”, svo ljóns- myndin táknaði “L” hljóðið, og á sama hátt bjuggu þeir til aðrar myndir til að tákna með önnur hljóð. Fyrir “A” hljóðið höfðu þeir mismunandi myndir, eftir mismimandi “A” hljóði í fram- burðinum. Þessi ritmerki tákn- uðu vissa hugsun, lýsingu eða frásgn, og urðu smátt og smátt fullkomnari og urðu að síðustu að ritmáli. Þetta ritmál var meitlað á: byggingar, steina, pýramída, obiliska og fleira, og sagði frá merkum viðburðum í lífi þjóð- arinnar og einstakra manna, Þegar prestarnir höfðu endur- reist þá dauða til lífsins með orði síns töframáttar, eins og fólkið trúði að þeir gerðu, þá var þó ekki nema að nokkru leyti búið að ráða fram úr þeim erfið- leikum sem biðu hinna dauðu á leiðinni til sælustaðarins, þar sem hinir dánu áttu eilíflega að búa. Þegar presturinn hafði lokið i starfi sínu, lýsti hann því yfir að hinn framMðni væri endur- vakinn til Mfsins, það er, upp- risinn, þrátt fyrir það þó um- búðirnar lægju í grafhýsinu; andinn, sálin, hefði skilið við líkamann, og færi annað hvort til himisins eða undirhemanna, eftir því sem staða hins dána hafði verið, há eða lág í mannfé- laginu. Konungar Egypta töldu sér tm konunga og valdhafa. Er mönnum tókst að ráða þetta klæðst móðu dauðans. Ljónog 'letur opnaðist heill heimur höggormar koma út úr fylgsnum ,þekkingar á sögu og menningu j sínum og æða yfir löndin, og hinna fomu Egypta. Þeir áttu vissan bústað eftir dauðann með vekja ótta. Jörðin er hnýpin á , s^r Dg snemma a öldum nokkurs-J (Ra) sólguðnum, en ferðin þang- meðan sá er hana tilbjó hvíUst • konar pappír, sem var búin til að var nokkuð löng og torveld. bak við sjónhringinn. | þr þunnum ræmum sem rifnar Leiðin sem þeir urðu að fara lá * I voru úr legg papírus-plöntunn-1 til austurs, að vatni sem hét Þegar þú, lífgjafi alls sem lif-^ ar. £ þessar ræmur skrifuðU þeir, Liljuvatn, þeir urðu að fá sig ir, þú voldugi Aton, brunar fram^ þessl ritmerki sín. Þessar papís-t ferjaða yfir vatnið. Við vatnið í árroða morgundýrðarinnar g lengjur voru vafðar upp í var bátur sem þeir máttu brúka, verður jörðin björt, er þú breið-1 stranga þegar þær voru ekkij en sumar helgisagnirnar segja, ir ylgeisla þína yfir löndin og dimman flýr. Fólkið vaknar og rís upp til starfa, og fagnandi hefja hendur sdnar til himins, og syngja þér lofgerðar ljóð. ★ brúkaðar, sumar þeirra voru margar álnir á lengd og var mik- ið lesmál skrifað á þær. Þessi egypski papírus verzlunarvara, sem seld að báturinn hafi verið í umsjá fjögurra hrokkinhærðra ferju- manna, sem réðu því hverjir var( fengju að fara yfir vatnið. Ef að var ferjumennimir vildu ekki flytja bæði til Grikklands og ItaMu j konunginn yfir vatnið, svo hann Þessi lofsöngur var samin eL (,j^m) 0g var brúkaður þar umj gæti mætt sólguðnum við sjón- Ikmaton var konungur á Egypta- margra al<la skeið. j hringinn í dýrð morgunroðans, Stundum er talað um þessa j þá var önnur leið fyrir þá að papírus stranga sem bækur, ogj komast þangað. Konungurinn ms Proqress and Development 15. jccnúar 1908 tók stjóm Manitoba - fylkis til umráða símakerfið hér, sem áður var stjórnað af Bell Telephone Co. of Canada. Slðan stjóm Manitoba fór að starf- rœkja þetta kerfi hefir það tekið miklum framförum, nú má segja að það sé starfrœkt allstaðar þar sem fólk býr í fylkjum að meðtöldum héruðunum sem venjulega eru nefnd "North of 53." Til þess að bœta úr brýnustu nauðsyn og umsóknum, ekki aðeins í stœrri bœjunum, heldur út um landið, höfum vér nú að mun aukið aðal símastöð- ina, vírar og staurar á stórum svœð* um og "Long Distance" simaþrœðir auknir til þess að bœta úr þörfinni, —alt þetta án tillits til kostnaðar, en aðeins til þess baeta hag fólksins. landi. Hann hneigðist mjög að sóldýrkun, dýrkun sólguðsins Aton. Stundum var þessi guð attl þag helst við þar sem skrif- j gat þá flogið á vængjum Amar- aðar voru á helgi og trúiar- j ins til heimkynna sólguðsins, bragðalegar sagnir, og svo um ( eða hann gat komist þangað með það sem voru kallaðar bækur því, að ganga upp stiga sem nefndur Ra, sem bendir til þess að fyrri alda menn nefndu ekki nöfn guðanna, vegna þeirrar lotningar er þeir báru fyrir heilagleik þeirra. Ra, hefir því hinna dauðu. j Það voru aðallega prestamir á bara þýtt guð , en Ra, hefir Egyptalandi sem kunnu þá list kominn til bústaða sólguðsins, altaf táknað sólguðinn, frá því' 1 - . _ . kom niður á milli skýjanna. Þegar loks konungurinn var fyrst hefst skrifuð saga Egypta. Pestarnir á Egyptalandi höfðu margt fallegt um Ra að segja. Ein helgisögnin segir að hann hafi einu sinni verið konungur á Egyptalandi, en er stjórnartími að skrifa. Þeir voru afar voldug j var hans aðal starf að ferðast á stétt; þeir áttu mestan hluta allra bújarða í landinu, og lögðu á fólkið alslags kvaðir, sem urðu að viðtekinni hefð, þvú í fáfræði sinni trúði fólkið öllu er þeir sögðu þvá. — Eins og á sér stað hans var úti, hafi hann verið(í flestum trúarbrögðum þann uppnumin til himins (samb. sög- dag f dag unni um Enok o. fl.). í landi sem á sér svo afar gamla sögu sem Egyptaland, er alls ekki undar- legt þó nöfn guðanna hafi breyst, eða önnur nöfn notuð til að tákna með hina voldug- ustu guðanna, svo sem: Atonj hinn æðsta, Ra og Horus. ★ Osiris var hinn voldugi guð undirheimanna. Ein helgisögnin segir að hann hafi einu sinni verið kongur í Egyptalandi, og hafi verið beztur allra Egypta- lands konunga. Set var aftur á móti vondur guð, og margir trúðu því, að hann sigrum og ósigrum : bátum á fljótum himinsins á hverjum degi, frá austri til vest- urs. Egyptar þektu þá ekki, að gangur sólarinnar írá austri til vestur, stafar af snúningi jarð- arinnar, en ekki hreyfingu sól- arinnar. )ífamfekntít|>íumeSí(sÍ£m SERVING THE PROVINCE Alþýðufólk vonaðist ekki eft- Prestarnir kendu fólkinu hvað, jr að eiga dvalarstað eftir dauð- skrifað væri í bók hinna dauðu.j ann hjá sólguðnum. Dvalarstað- þeir smurðu líkin og bjuggu til múmíurnar. Þeim var borgað stórfé fyrir að búa um Mk kon- unga og voldugra höfðingja, og gera úr þeim múmíur. Þegar múmían var lögð í grafhýsið, ur þess var í rjki undirheim- anna, ög alt sem það þráði var, að komast þangað slysalaust, en leiðin var torveld og hættum háð. Fyrst eftir að sálin var komin ist konungur yfir sálum dáinna manna. Víða um Egyptaland eru leif- mennustu syndum. Því næst á- varpaði sálin dómarana með nafni, og nefndi þann hluta eða hérað á Egyptalandi, þar sem hver þeirra var sérstaklega dýrkaður, og jafnframt nefndi sálin hverja synd, sem hún hafði ekki dryýgt. Það var gert ráð fyrir að hver sál þekti nöfn allra dómaranna, svo og nöfn allra syndanna. Þessa þekkingu öðluðust sálirnar úr bók hinna dauðu, því eitt eintak þeirrar bókar, sem prestarnir höfðu rit- að, var lagt í gröfina hjá þeim dauða. Meðal annara yfirlýsinga sem 9álinni var ætlað að gera frammi fyrir dómurunum, voru þessar: Eg hef ekki mann vegið. Eg hef engan rænt. Eg hef engan hrætt. Eg hef talað sannleikann. Eg hef ekki borið ljúgvitni gegn neinum. Eg hef ekki verið dramblátur. Eg var ekki ágjam. Eg var vandlátur í viðskiftum. Eg sveik aldrei af kormælin- um. Því næst talaði sálin til dóm- aranna á þessa leið: “Heill sé ykkur þér guðir! Eg þekki yður, eg þekki nöfn ykk- ar. Eg hefi gert það sem guðun- um er þóknanlegt; eg gaf hinum \ ■ hungruðu að éta og hinum þyrstu að drekka, eg klæddi hina glæðlausu og ferjaði hina . „ . , > - , , , . i fátæku án endurgjalds yfir fljót Prestarmr færSu mum.unum þurftu sahrnar að mmta fynr „unum f6ralr truað að domstoli 42 domara. til að standa| matf6mjr þ|im dauðu. Misk! talaði presturinn til vina og í gegnum “Eldhliðið”, gat hún skyldmenna hins dána. 1 einu* valið um tvær leiðir. Önnur hinu forna ritsafni Egypta, sem leiðin var á landi, en hin eftir er 4,000 ára, eða meir, er eina vötnum. Báðar leiðirnar voru slíka Mkræðu að finna, og er hættulegar. Á annari leiðinni þetta meining hennar: voru hungraðir krókódílar, en á Rís þú upp úr gröf þinni! hinni eitraðir höggormar, þar , Losa umbúðirnar af þér og Voru og hættulegir andar, sem réði yfirj strjúk san(llnn af ásjónu þinniJ gengU á hausnum. Til þess að orustum; j Lyft þ£r upp meg vinstri hend- j geta varist þessum hættum því var og trúað að Set hefði lnnl, en styg þlg meg hinni þurftu sálir hinna dauðu að tekið Osiris til fanga og drepið, hægri Lyft upp ásjónu þinni. j kunna og geta talað töfraþrung- hann og höggvið hann í stykki, svq ^ getlr ség alt þag sem eg ln orð) sem þglr höfðu lært í bók en gyðjan Isis hafi safnað saman j hef. gert fyrir þig » Eftlr iitia hinna dauðu. Ef þessar flökku- stykkjunum, sett þau saman og stund) heldur presturinn áfram j sáhr komust slysalaust gegnum endurMfgað hann; en hann gat Qg segir; “Nú eru umbúðimar! ailar þessar hættur þá komu þær ekki verið konungur í Egypta-I lausar Qg grafhýsið er opnað.j að dómshöllinni. Á meðal mynda landi eftir það, þrátt fyrir a®| þgtta brauð sem eg hefi lagt hjá sem fundist hafa frá fomöld hann var endurMfgaður; svo ^r^ þornar ekki, getur ekki j Egypta, er ein sem sýnir mann hann fór til undirheima og gerð- j þQ^^g og þessi drykkur sem og konu sem eru að koma inn í i eg læt hjá þér, skemmist ekki, dómshöllina. I getur ekki skemst.” j Þegar í dómshöllina kom, SAGNIRNAR UM SEFTJÖRNINA Eftir Elinborgu Lárusdóttir ar stórra og afar skrautlegra matgj^fir, og því var mustera, er bygð vom ýmsum maturir,n gæfi hinum dauða reikningskap gerða sinna og lífs guðum og gyðjum til dýrðar. 1 upprisumátt til nýs lífs. Ef hinn a jorðinni. g' musterum þessum vom guðin daTli ögiagist ekki upprisu mátt- Dómararnir voru ekki frýni- dýrkuð með mikilli viðhöfn og inI1) var hann álitinn sem glatað- legir ásýndum, og nöfn þeirra margbrotnum he!gisiðum. Ein1 hin elzta og margbrotnasta rúst þessara mustera er í þorpinu Kanak, skamt frá bökkum Níl- fljótsins. Menning Egypta var afar ur. | alt annað en fögur. Æðsti dóm- Það var venja við greftmn arinn hét EMhöggur, og hinir ihöfðinjga að setja margar smá hétu alslags ógeðslegum nöfn- myndastyttur í grafhýsið hjá um. þeim, sem merki þess, hve Efst í salnum var hinn mikli marga þræla eða þjóna sá dáni og gogi guð, Osiris, sem einu gömul, og áttu þeir sér snemma hefði sér til aðstoðar er hann jsinni hafði lifað á jörðinni, og á öldum nokkurskonar ritmál; kæmi í ríki hinna dauðu. Á| þekti lífskjör og freistingar það var mest myndir af ýmsum1 hring sem iátinn var um háls mannanna. Sálunum var það hlutum, dauðum og lifandi, sem þessara líkneskja voru grafin(rnikil fróun að geta snúið sér orð sem þýddu: “Ó, þú litla lík-t frá hinum grimmu dómurum til neski, þú skalt þjóna mér æfin- hins milda og góða Osiris. — Frammi fyrir þessum ógeðslegu dómurum þurftu þó sálirnar táknuðu vissa hugsun, eða, nafn eiiíhvers hlutar, t. d. fimm punktar í hóp táknuðu orðiðjlega; Mta eftir akrinum, vökva “stjama”, en hringur þýddi orð-, blómin og flytja sandinn frá ið “sól”, kálfur við vatn þýddij austri til vesturs, og gæta bú- orðið “þorsti”, o. s. frv. En smátt j staðar míns.” að mæta, og neita, að þær hefðu framið nokkra af hinum 42 al- Því næst var hjarta hins dauða vegið til þess að finna úf hvort sálin hefði sagt satt. — Hjartað var vigtað á móti fjöð ur af íbis fugli, ef hjartað reynd ist þyngra en fjöðrin, var því fleygt fyrir skrímsli, sem biðu í nágrenni við dómsalinn, og með því var sú sál eilíflega af- máð. En ef alt reyndist satt sem sálin hafði sagt, beið hennar 'hamingjusamt og glaðvært líf í ríki Aa!u. Guðin Thoth hélt skýrslu um vigt hjartnanna, hann var mynd- aður með Ibis höfði, því fuglin Tbis var heilagur fugl hjá Egypt- um. G. E. E. 1 Hróarsdal í Hegranesi í Skagafirði er tjöm ein, sem nefnd er Seftjöm. Tjöm þessi er norðantil á engjunum í Hró- arsdal og ekki langt frá Kára- stöðum, sem er næsti bær fyrir utan Hróarsdal. Sögn er um það, að kýrnar á Kárastöðum hafi fyrir langa löngu sótt mikið í Seftjörnina. Virtist það ekki ósennilegt. 1 tjöminni er mest sef og fergin. Sagt er að bóndinn í Hróarsdal hafi varið Vel land sitt og ekki viljað þola ágang annarra. Rak hann því kýrnar hvað eftir annað úr tjörninni og heim undir túngarð á Kárastöð- um. Mun hann hafa reiðzt mjög ágangi kúnna í Seftjömina og þótt stráin úr tjöminni of dýr- mæt til þess að vera etin upp af kúm nágrannans. Segir sagan að hann hafi að lokum barið kálf frá Kárastöðum svo rækilega, að hann drapst af barsmíðinni. Þá reiddist Kárastaðabóndi svo, að hann vakti kálfinn upp og sendi hann í Seftjörnina og mælti svo um, að ekki skyldu kýmar í Hróarsdal njóta heys- ins úr tjörninni. En þá mælti bóndinn í Hróars- dal svo um, að aldrei skyldi hey hrekjast af Seftjörninni, eða landinu umhverfis tjörnina. Ekki vita menn gerla, hvenær þessi atburður gerðist. En talið er sennilegt, að hann sé frá miðri 18. öld eða jafnvel nokk- uru fyrr. Um 1790 fluttist Benedikt Vilhjálmsson að Hróarsdal. — Kona hans hét Guðný. Var Guðný dóttir Sigurðar Þorsteins sonar er úti varð á Kili með Reynistaðabræðrum árið 1780. Guðný þessi og séra Jón Stein- grímsson voru systraböm. — Guðný var fróð kona og skrifaði Gísli Konráðsson eftir henni þáttinn af Hjálmi á Keldulandi, sem prentaður er í Huld. Sögn- ina um uppruna kálfsins sagði Guðný sonar-syni sínum, Jónasi í Hróarsdal. En Jónas sagði svo aftur bömum sínum og þannig hefur sögnin varðveizt fram til þessa dags. Benedikt þessi var langafi Jóns N. Jónassonar kennara og þeirra systkina. Kvöld eitt að vetrarlagi fór Benedikt út í heytóftina, til þess að ná í hey handa kúnum. — Þurfti hann að leysa heyið úr geil í tóftinni. Þegar Benedikt kom í geilar-opið, fann hann, að eithvað var kvikt í geilinni fyrir innan hann. Þreifaði hann nú fyrir sér og tók á einhverju loðnu, sem hrökk undan honum inn eftir geilinni, en geilin var löng en mjó. Benedikt heyrði hvar þetta hljóp í heyinu innst í geilinni og elti 'hann þetta kvikindi, sem hann vissi ekki hvað var. Þegar hann kom innst inn í geilina, fann hann ekkert og var þá allt hljótt. Benedikt gekk þá út aftur og til bæjar og sótti ljós inn og lýsti um alla geilina, en varð ekki neins var. En þetta sumar hafði Bene- dikt slegið Seftjömina, og var 'heyið af henni þarna í tóftinni. Þennan sama vetur varð Bene- dikt fyrir því óhappi, að allar kýrnar beiddu upp og kelfdust ekki fyrr, en hætt v<j.r að gefa heyið og þær komnar á gras. Þannig varð það í hvert sinn er Benedikt lét slá Seftjörnina, að ýmis óhöpp urðu á kúnum. Sum- ar þeirra létu kálfum, aðrar beiddu upp eða drápust hrein- lega við burð. Þetta var vitan- lega mikið tjón. Og er fullreynt var, að ekki þrifust Hróarsdals- kýrnar af heyinu úr Seftjöm- inni, hætti Benedikt að láta slá tjörnina. Brá þá svo kynlega við að engin óhöpp urðu á kúm eða öðrum búpeningi. Jón sonur Benedikts tók við búi í Hróarsdal eftir föður sinn. Jón lét aldrei slá Seftjörnina, enda varð hann heppinn með kýrnar. Þrátt fyrir það urðu menn kálfsins varir í Hróars- dal. Var sagt, að kálfur þessi héldi sig á sumrum í Seftjörn- inni en á vetrum í heytóftinni einkum í harðinda tíð. Menn sáu greinilega bæli hans í heyinu og heyrðu í honum einkum í tíð Benedikts. En aldrei gerði hann neitt af sér. Eftir að Jón hætti búskap í

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.