Heimskringla - 14.01.1948, Blaðsíða 4

Heimskringla - 14.01.1948, Blaðsíða 4
4. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 14. JANÚAR 1948 i Itii’imskringla / (StofnuB 1886) Kemui út á hverjum miðvikudegi. Ei?endur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsimi 24 185 VerC blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram. Aliar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sar|ent Ave., Winmipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON “Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 Authorized as Second Class Mail- -Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 14. JANÚAR 1948 “Fátæka höfum við enn landsins. Má í kennurunum Athugulir og rétthugsandi menn halda fram, að ægilegra hungur vofi yfir heiminum á árinu 1948, en á árinu 1947. Verst gera þeir ráð fyrir, að sverfi að í apríl og maí á komandi vori. Á þessu furðar engan sem með fréttunum fylgjast af hungri, ónógri næringu, skorti og mínkandi matarskamti í blöðum og út- varpi. Síðasta fréttin að þessu lútandi, var nýlega birt úr árs- skýrslu Sir John Boyd Orr, en hann hefir aðal-umsjón þeirrar stofnunar Sameinuðu þjóðanna, er eftirlit og útreikninga hefir með akuryrkju og fæðubirgðum yfirleitt. 1 skýrslu sinni segir hann víða þannig ástatt, að hann sjái ekki hvernig fram úr vand- ræðunum verði ráðið. Óttast hann að sumstaðar í Evrópu og Asíu farist einhverjir bæði af algerum skorti og af afleiðingum ónógs fæðis. Þrátt fyrir alt mannfallið í stríðinu, hefir mönnunum fjölgað um 8 af hundraði síðan 1939, eða um nærri 200 miljón manna. En framleiðsla á fæðu, hefir minkað um 7%. Vegna þurka í Evrópu á s. 1. sumri, varð kornuppskera þar 8 miljón tonnum minni, en árið áður. Frá hinum miklu kornforðabúrum Norður-Ameríku, verða 2,300,000 tonnum minna sent til Evrópu á þessu uppskeru- ári, er lýkur 1. júlí 1948, en á árinu 1947. Löndin þar sem mest hefir verið framleitt af hrísgrjónum og hafa haft aflögun til útflutnings, en þau eru Burma, Síam og Indó Kína, hafa ekki náð sér eftir stríðið. Á þessu ári hafa þau ekki til útflutnings nema einn þriðja þess, er þau áður höfðu. Hversu vel sem reynt verður að útbýta þessari framleiðslu, getur samt ekki verið komist hjá miklum skorti. Tvö lönd, Argen- tína og Bandaríkin, sem bæði eru nú betur af en fyrir stríðið, geta að vísu mikið bætt úr skák, Argentína með því, að selja hveiti sitt ódýrara og Bandaríkin með því að takmarka neyzlurip heima fyrir. En Perón stjómin, sem bændunum greiðir aðeins $1.59 til $1.83 fyrir hvem mæli hveitis, krefst $5.00 fyrir mælirinn frá erlendum þjóðum, í bandarískum peningum, sem nú eru ekki á glámíbekk liggjandi. Um Bandaríkin er það og að segja, að þeim hefir gengið spamaðurinn illa, þrátt fyrir allar tilraunir Charles Luckman, sem svo hátt hefir verið haft um og mikið gert úr. Bandaríkin nota enn til skepnufóðurs um 90 miljón tonn af korn- vöru. Einn tíundi þess gæti mikið bætt úr skortinum, sem með vorinu vofir yfir. DR. SIG. JÚL. JóHANNES- SON ÁTTRÆÐUR Dr. Sigurður Júl. Jóhannesson skáld, blaðamaður og læknir varð áttræður 9. janúár á þessu ári. 1 ræðum, sem fluttar voru í samsæti er honum var haldið 10. janúar og sem segir frá á öðrum stað í þessu blaði, er starfs hans minst í þjóðlífinu hér vestra að nokkru leyti. En með því að ræðurnar voru flestar þakkará- vörp til hans fyrir starf hans í þarfir ýmsra stofnana, en sleppa varð, tímans vegna, að gefa þó ekki væri nema stutt ágrip af ævi hans, sem vel átti við, skal hér ofurlítinn lit á því sýna og er í því efni stuðst við gömul og ný viðtöl við læknirinn. Vestur um haf kom dr. Sig- urður 1899, þrjátíu og eins árs að aldri. Hann var fæddur að Læk í Ölvusi 9. jan. 1868, en þar bjuggu foreldrar hans, Jó- hannes Jónsson og Guðlaug Hannesdóttir, við fátækt og mikla ómegð. Voru börnin átta. Kom þar að, að þau fengu ekki rönd við erfiðleikunum reist og hættu búskap. Flutti þá Jó hannes til Reykjavíkur í vinnu, en kona hans til Borgarfjarðar og Sigurður að Svarfhóli í Borgar- firði. Ólst Sigurður þar upp til 21 árs aldurs. Hafði hann þá aldrei inn fyrir skóladyr komið. En vegna þess að honum gekk ó- vanalega vel kristindómsnám sitt og að hann var ólmur d að komast til náms, tók hann sér einn góðan veðurdag ferð á hendur til prestsins í Stafholti, en hann var séra Jóhann Þor- steinsson, og bað hann, að kenna sér undir lærðaskóla en hann ynni kensluna af sér að sumr- í mentamálum nærri geta, að hvesti, er þeir fréttu þetta, en bæði Hallgrímur biskup Sveins- son og einhverjir kennaranna kváðu málið þess vert, að hreyfa því. Það eitt mun víst, að Sig- urður mun ekki hafa orðið vin- sæll fyrir þetta hjá sumum kennurunum. Er þetta dálítið táknrænt um það í fari Sigurðar að segja hlutina eins og þeir koma honum fyrir sjónir, hver sem í hlut á. Að skólagöngu lokinni varð dr. Sig. Júl. Jóhannesson ís- lenzkri þjóð skjótt kunnur fyrir iblaðaskrif sín heima, bæði við “Æskuna” og “Dagskrá”. Enn- fremur fyrir ljóðagerð; þó á út- komu ljóðabókar hans “Kvist um” yrði nokkur dráttur enn, kyntust menn honum brátt sem skáldi. Kom þar tvent til; ann- að var fegurð ljóða hans, en hitt róttækni í skoðunum og að auð- séð var, að hann orti af heitri al- vöru og áhuga fyrir málinu, sem kvæðin fjölluðu um. Þá var um- rót talsvert í skoðunum að byrja. bæði í trú, pólitík, verkamanna- og margvíslegum umibótamálum þjóðarinnar, sem kunnast varð, ef til vill, alþýðu siíðar fyrir skáldskap Þorsteins Erlingsson- ar, en sem margir aðrir stóðu að. Þetta var byrjun jafnaðarstefn- unnar heima og Sigurður var brátt einn í hópi þeirra fremri, er henni fylgdu, og hefir verið það síðna. Hún hefir ekki ein- ungis mótað ljóðastefnu hans og flest af því er hann hefir ritað og talað, heldur einnig að vissu leyti framkomu hans. Eitt sinn bað eg Sigurð að lofa mér að heyra fyrstu vísuna sem hann hefði gert. Hann kvaðst ekki vera viss um hver hún var, en fyrsta vísan sem hann myndi eftir, væri sú, er hann kvað um rauða hryssu, er var svo meinlaus og gæf, að bömunum þótti undur vænt um hana. Þegar hún féll frá var hún heygð og Sigurður prýlaði upp krossi á kumli hennar, en það þótti ýmsum nokkuð langt gengið. Þá kvað hann þessa vísu: En að ári liðnu fer hann að hyggj a á nám syðra. Hitti hann Vilhjálm Stefánsson, er hvatti hann til náms í Bandaríkjunum. Það leiddi til þess, að hann lagði af stað 1905 til Cambridge og sótti um inngöngu í skóla þaf. ÁVARP FORSETA (í samsæti dr. S. J. S.) Háttvirtu heiðursgestir, Kæru íslendingar: Eins og allir vita, erum við hér komin saman til að fagna En kenslugjald var þar alt of j Dr. Sigurði Júlíusi Jóhannessyni Úr sama efni, af sömu höndum sköpuð varst þú sem skepnur æðri. Hví skyldi ei mega á moldum þínum merki reisa, þótt mállaus værir. inu. En prestur taldi tormerki á þessu og aðallega þó, að hann væri orðinn of gamall fyrir slíkt nám. Fyrir Sigurð hafði ýmis- legt komið og hann sjaldan æðr- ast yfir því, en svo mikil voru þessi vonbrigði hans, að hann f>egar Sigurður kemur vestur fleygði sér í laut á leiðinni heim um haf) er hann mörgum kunn- og grét eins og bam eins og ur her sem skáld og rithöfundur. fífl, sagði Sigurður er hann sagði Gg það líður heldur ekki á löngu mér söguna. En þetta sama ár ag hann verði hér þjóðkunnur, (1889), rættist dálítið fram úr hægj fyrir sín fögru ljóð, rit- fyrir honui*; þrír stúdentar í snild og bráðskemtilegan ræðu- Latínuskólanum buðust til að fJutning. Fyrsta veturinn í kenna honum undirbúningsfræð- þessu landi) yann hann á járn- in kauplaust, svo hann komst braut. Næsta vetur las hann árið eftir eða 1890 í Latínuskól- guðfræði á prestaskóla í Chi- ann. Námið drakk hann í sig, cag0, en hætti við það. Næstu svo að í fyrsta, öðrum og fjórða 314 ar vann hann við tjaldaaaum bekk. sat hann jafnan á bekk hja félagi, sem kent var við með þeim Halldóri Hermanns-1 Bromley, en gaf á þeim árum syni, dr. Þorkeli Þorkelssyni og jafnframt út ritið “Dagskrá II” Magnúsi Jónssyni frá Úlfljóts-; er hann hélt úti í 3 ár, blað sem vatni, nafntoguðum námsmönn- helgað var jafnaðarstefnunni og um þá í skólanum. Þriðja árið skrifað af svo miklu fjöri og á- las hann utan skóla, einnig hið huga, að meir en nægði til þess, fimta og sjötta vegna efnaleysis,1 að vekja athygli á því. Munu en útskrifaðist samt með góðri fair eða engir hér vestra hafa einkunn 1897. Var hann þá eitt|ihaldið liprara á penna en Sig- ár á læknaskóla, sem kom sér urður — hvort sem um bundið vel fyrir hann eftir að vestur eða óbundið mál er að ræða. kom, og til greina var tekið við j>egar skerfur vor til íslenzkra inntökubeiðni hans á læknaskóla bókmenta, verður mældur og ■ 1 dýrt fyrir hann, því úr engu var j að spila nema því er hann gat innunnið sér með tjaldasaumi, jafnvel þó hann nyti mikils góðs að hjá Vilhjálmi. Fór Sigurður því til Ohicago og gekk þar á kvöldskóla í fyrstu, en vann hjá manni, er Hjálmar Bergman hét og fékst við málmbræðslu. Og hjá honum var hann þar til að hann lauk námi á læknaskóla í Chicago árið 1907. Eitt ár stundaði Sigurður lækningar syðra, en tók árið 1908 við læknisstörfum í Vatna- bygðunum í Saskatchewan. Var hann við það starf þar til 1914, að hann tók við ritstjórn Lög- bergs, en varð að hætta við hálfu ári síðar, vegna þess, að jafnað- arstefnan, sem Sigurður hefir á- velt fylgt, var ekki vinsæl á stríðsárunum. En við Lögbergi var hann samt aftur tekinn eftir eitt ár og var þá ritstjóri þess í 21/2 ár. En þá slettist í annað sinn upp á vinskapinn milli liíb- eralstefnunnar og jafnaðarstefn- unnar svo Sigurður varð enn að hverfa frá Lögbergi. Árið 1918 stofnaði hann svo “Voröld”, er út kom í 3 ár, og endurreist var í helmungi smærra formi síðar, en lifði að- eins fáa mánuði. Stóðu að henni hinir sömu og áður, að undan- teknum þeim er þessar línur rit- ar. Þegar blaðastarfinu lauk hér. fór Sigurður norður til Lundar og var læknir þeirrar bygðar í 7 ár. Flutti hann að þeim loknum til Winnipeg og hefir stundað hér lækningar síðan Árið 1905 giftist dr. Sigurður Halldóru, dóttur Þorbergs Fjeld- sted, hinni ágætustu konu. Eiga þau tvær dætur, Málmfríði Sig ríði í Ottawa og Svanhvát Guð- björgu (Mrs. Gordon Josie) einn- ig ií Ottawa. Sigurður á miklum almennum vinsældum að fagna og veldur því ljúfmannlegt viðmót, greiða- semi, óeigingirni, sem ekki sízt hefir komið fram í læknisstarfi hans og ef til vill allra helzt við- horf hans í mannfélagsmálum. hvort sem fram hefir komið í bundnu máli eða óbundnu. Sýndi blaðið “Voröld” það sem að líkum lætur bezt Þó Lögberg væri fjörlega skrifað í tíð Sig urðar og næði þá meira fylgi en það hefir nokkru sinni haft, var það ekki liberalisminn, sem þar reið baggamuninn, heldur jafn- aðarstefna ritstjórans, eins og við kyntumst henni fyrst heima, en höfum lítið séð af meðal stærri þjóða, er gert hafa hana að valdabrölti og jafnvel ein ræði. Sigurður hefir haldið í það sem svo víða hefir verið slept, mannúðma, sem henni hlýtur ávalt að vera samfara Án þess að gera sér þetta ljóst eins og óhætt er þó að segja að ís- lendingar hafi gert öðrum þjóð- um fremur, hefði Sigurður ekki verið hyltur af þeim eins og raun bar vitni um á áttræðis afmæli hans. í Chicago. veginn, fer ekki hjá því, að Sig- En áður en sögunni lýkur urði verði þar á bekk skipað með heima, skal eins atviks frá skóla-; olclcar fremstu rithöfundum og árum Sigurðar getið. skáldum. 1 bókmentasögu okkar Það var venja að piltar í skóla. Vestur - Islendinga væri stórc héldu opna fundi og ræddu þá ýms mál á dagskrá þjóðarinnar. Á einum slíkum fundi var bind- indis málið til umræðu og var Sigurður fenginn til að innleiða það mál. Þegar hann hafði var- að nemendur við áfenginu, helti hann úr skálum reiði sinnar yfir kennarana, er hann kvað oft koma slagandi í kenslutíma af skarð, án rita og ljóða Sigurðar. Næsta spor Sigurðar er, að hann byrjar hér nám á lækna- skóla (1904). Til þess að geta færst þetta í fang varð hann að taka að sér vinnu, sem vökumað- ur á brúnni milli Norwood og Winnipeg. Var vinnutíminn 14 kl.st. á sólarhring, en kaupið lágt Þessir hlutir voru öðru ölvun og kvað það þjóðarskömm vfsi f þá daga en nú. The Icelandic Canadian Club Reading Group The Icelandic Canadian Club Reading Group will meet at the home of Mrs. E. Anderson, Suite 5, West Apts., Alverstone St., Jan., 21, at 8.30 p. m. The suib- ject for the evening will be the poetry of Dr. Sigurður Júlíus Jóhannesson. * * * Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 18. jan. — Ensk messa, kl. 11 f. h. Suníiudaga- skóli kl. 12 á hádegi. Ensk messa kl. 7 e. h. Ársfundur Ungmenna- félagsins að aflokinni messu. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson á átttugasta afmæli hans, sem var í gær. í gær voru liðin átta- tíu ár, síðan að hann fæddist, 9. janúar 1868, að Læk, í Ölfúsinu, á íslandi, Á þeim áttatíu árum, (sem síð- an eru liðin) hefur margt gerst í þessum heimi, og margt gerst einnig, í æfi þessa háttmetna manns, því hann er einn af þeim sem geta aldrei þolað það, að standa í stað. Hann mátti til að vinna og stríða, að umbæta, að hjálpa og að græða sár hins þjáða manns. Og nú, fyrir mann, sem talaði sannleikann eins og hann gerði altaf og sem ritaði sann- leikann eins og hann, sá hann og skyldi hann hvernig sem aðr- ir litu á hlutina, hefir hann fleiri vini, og færri . óvini en nokkur annar maður sem (að eg held) oss getur komið til hugar. Og þetta er öllu markverðara, því svo oft þola menn það ekki vel að aðrir hafi einstæðar og á- kveðnar skoðanir eða bera þær fram djarflega. Hann var ekki ánægður með að vinná aðeins á einu sviði en valdi sér mörg svið, og vann sér hylli fjöldans á hverju sviði sem hann kaus að vinna á. Hann var rithöfundur og skáld. Hann var ritstjóri. Hann var umbóta- og umbyltingamað- ur. Og hann var læknir. En um- fram alt, og var það það, sem alt hitt bygðiist á, var hann mann- vinur, í bezta og fullkomnasta skilningi þess orðs. Hann var til- finninganæmur mjög, og skiln- ingsríkur, og hataði ekkert eins og það, að vita af nokkrum sem þurfti að líða eða þjást, eða bíða tjón, eða skort, af annara völd- um. Hann barðist harðast fyrir lítilmagnan og gerir enn, er tæki færi gefast, þó að kraftamir og fjörið og eldmóðurinn séu ekki nú á því stigi sem þau voru á yngri árum hans. Ef tími leyfði, sem hann gerir þó eklti, hefði eg haft gaman af að lesa sum kvæðin hans, sem sýna þessa hlið hans bezt, eins og t. d. þau sem birtast í kvæða- safninu “Kvistir”, kvæðin sem nefnd eru t. d. “Ávarp tuttug- ustu aldar” “Verkamaður í Auð- valdsklóm” og fleiri í sama anda. En þetta er ekki nema aðeins ein hlið þessa marghliðaða manns, því jafnframt því að geta verið eldheitur umbótamaður, gat hann einnig verið svo blíðu: sem barn og túlkað bamslund ina fyrir þá, sem ekki voru eins næmir á tilfinningunum eð^ skilningsgóðir. Þetta sézt af hin- um ótal kvæðum og sögum sem hann gaf út í barnablöðum sín- um, og helzt í blaðinu “Baldurs- brá”. Sem aðeins eitt dæmi af mörg- um, sem hægt hefði verið að taka, vil eg lesa einn lítinn við urkenningarkafla frá manni sem vann mikið með Dr. Sigurði iþeim árum er Barnalblaðið Bald- ursbrá var gefin út. Hann segir: Mig langar að leggja eina blaðsíðu í áttatíu ára afmælis- bók Sigurðar Júlíusar Jóhannes- sonar. 1 gegnum sex ára sam starf við útgáfu barnablaðsins “Baldursbrár” lærði eg margt um bamavinin bezta. Ómetan- legt þjóðræknisstarf vann hann sem ritstjóri “Baldursbrár” sem aldrei verður goldið, nema með þeim hlýhug og virðingu sem böm og unglingar eiga í hjört- um sínum, til hans. 1 mannfé- lagsmálum hefur hann verið merkisberi mannúðarinnar og ótrauður talsmáður olniboga- bama mannlífsins. Á vegum þeirra er líða hefir hann verið ljósberi líknarinnar, og aldrei hikað eða hopað spor í smáu eða stóru, eða við hvern sem er að etja ef sannfæring og göfugt málefni var í veði./Hann hefur kveikt það ljós sem lengi lifir í íslenzku mannfélagi og slær bjarma göfgis og dugandi dreng- lyndis um ókomin ár. Hann gekk á meðal fjöldans Með Guð í för með sér; Og kveikti í hjörtum ljósið Sem kærleiksylinn ber. Hann veitti gleði brosin Sem glæða í hverri sál Þá innri töfra hljóma Sem túlka lífsins mál. Hann rétti bróður hendi, Að hjúkra og þerra tár. Og andans líkn hann breiddi Á aumingjanna sár. Hann átti éi gullið fagra Sem freistar sálu manns En byr frá góðu hjarta, Hann gaf til vonalands. Já, hann er gamall maður Sem gaf, en þáði neitt. Og gráu hárin segja Þá sögu er fóm gat veitt. Já, hann er mynd þess göfgis Sem mesta sýnir dáð; Og Guð er í för með honum Sem gæðum hefur stráð. Þessi orð og þetta kvæði rit- aði vinur læknisins Mr. B. E. Johnson. En nú má eg ekki fara of langt i’n á svið ræðumannanna, sem eiga að ávarpa heiðursgestinn og flytja honum og ástvinum hans ámaðaróskir á þessu átta- tugasta afmæli hans. Og ekki má eg heldur gefa þeim rangt eða slæmt eftirdæmi, með því að flytja langa ræðu. Það var sterkt haldið fram við alla ræðu menninna að þeir yrðu að vera stutt orðir því þó að umræðuefn- ið væri stórfengilegt og mikið, vildum við ekki vera valdir að þvlí að halda upp á áttugasta af- mæli okkar ágæta vinar, með því að gera út af við hann með ræðuhöldum og kvæðaflutning og heillaóska lestri. Við viljum öll að okkar auðnist að njóta hans enn um mörg ár, til þess að við fáum að sýna honum og sanna, hve mikið við elskum hann og hve mikils hann er met- inn. Fáir menn eiga fleiri vini, sem óska þeim betur, en þessi vinur okkar, sem við fögnum hér í kvöld. Skeyti og bréf hafa ringt yfir okkur úr öllum átt- um. Vandræðin voru, ekki að finna menn til að flytja ræður og kvæði, en heldur að velja úr örfáa til að túlka tilfinningar fjöldans. Hve vel okkur hefur tekist að velja þá sem gátu leyst þessi hlutverk af hendi, verða ræðumennimir sjálfir að sýna og söfnuðurinn að dæma. Philip M. Pétursson Lesið upp í afmælissamsæt.i Dr. S. J. Jóhannessonar 10. jan- úar 1948. Rýf eg þögn ’ins þögla manns þinn að auka hróður. Þú varst athvarf aumingjans, elli og fátækt góður. Á þinn fund með kvilla og kvöl kom ’inn meinum slegni, þú hefur þinna bræðra böl bætt af fremsta megni. Þú hefur heyrt ið þögla kvein þeirra er aldrei kvarta. Hver, sem vann þeim minsta mein, meidc^i þig sárt í hjarta. Þú hefur víða fórnafús fróað hryggu geði, borið inn í hrjáðra hús hlýju, von og gelði. 'X Hvaðanæva hjörtu klökk, hrjáðra, snauðra og sjúkra, færa þér djúpa fegins þökk fyrir að lækna og hjúkra. Páll Guðmundsson 1

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.