Heimskringla - 14.01.1948, Blaðsíða 8

Heimskringla - 14.01.1948, Blaðsíða 8
8. SIÐA # HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 14. JANÚAR 1943 FJÆR OG NÆR \m TIIEATKE —SARGENT & ARLINGTON— Jan. 15-17—Thur. Fri. Sat. Wallace Beery--Edward Arnold "THE MIGHTY McGURK" Jan. 19-21—Mon. Tue. Wed. Dorothy McGuire Guy Madison "TILL THE END OF TIME" "CAPTAIN CAUTION" Lake safnaðar. Og svo þaðan ferðast hún vestur til Saskatoon, MESSUR 1 ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Á hverjum sunnudegi er mess- að í Fyrstu Sambandskirkjunni í Winnipeg,—kl. 11 f. h. á ensku, og kl. 7 e. h. á íslenzku. Sunnu- dagaskólinn mætir kl. 12.30. ★ * » Samkoma og myndir Fimtudaginn, 15. jan. verða sýndar hreyfimyndir í sam- komusal Fyrstu Sambandskirkju' Edmonton og Vancouver í erind í Winnipeg undir umsjón Win-:um Unitarian Service Commit- nipeg deildar Unitarian Service tee- Committee of Canada. Dr. Lotta í * * * Hitschmanova framkvæmdarstj. Á ársfundi “Fróns” s. 1. mánu- þeirrar iíknarstofnunar í Can- dag, var öll stjórnarnefndin end- ada flytur erindi um ferð sína til urkosin, að einum manni undan- Evrópu s. 1. sumar. Einnig verð- skildum, B. Ólafsson, er afsakaði ur söngur og hljóðfærasláttur. sig. í stað hans var Jón Ásgeirs- Inngangur verður ókeypis, — og son kosinn. Starf deildarinnar verða allir velkomnir. | hafði gengið vel á árinu, fundir verið ágætir og meira keypt af bókum en hokliru sinni fyr. Meðal annas, á meðan að hún; stendur við í Winnipeg, er Dr. Hitsehmanova boðið heim til fylkisstjórans og frúar, Mr. og Mrs. R. F. McWilliams og verður gestur þeirra föstudaginn, 16. janúar, við miðdegisverð. Hún kemur á George’s Church, og flytur er- indi á Gordon Bell háskólanum auk annara funda sem þún sæk- ir. Héðan fer Dr. Hitschmanova vestur til Wynyard þar sem hún verður gestur kvenfélags Quill Mr. og Mrs. ólafur Hallsson frá Eriksdale, voru á ferð í bæn- um s. 1. laugardag. Þau eru á leið suður í Bandaríki og gerðu ráð fund kvenfélags St.lfyrir að dvelía >ar um tvefgJa mánaða skeið. Býr ein dóttir þeirra, Mrs. I. Bergsteinsson í La Canada, Cal. — Ennfremur bróðir Ólafs, Bjarni, í Palo Alta, Cal., og móðir þeirra, Kristjana Hallsson, í Oakland, Cal. JURTA SPAGHETTI Hin nýja eitirsókn- arverða jurt Fín, rjómahvít jurt sem vex eins og sveppur og er um 8 þl. Tínið á- vöxtinn þegar hann er þroskaður, sjóðið hann heilann suðu-heitu vatni í 20 mínútur. Sker- ið síðan eins og myndin sýnir og munuð þér þá verða var mikils efn- is, mjúku á bragð og líku spaghetti, sem hægt er að geyma og bæta að bragði eða gerð að mat á annan hátt. Vertu viss um að sá þessari góðu jurt og panta nú. Pk. 100; únza 250, póstfrítt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1948 Stœrri en nokkru sinni fyr 45 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario Þau hjónin, Aðalsteinn og Anna Sigurdson, sem heima eiga í Hornpayne, í Ontario, urðu fyrir þeirri sáru* sorg nýlega að missa, af slysi, einkason sinn, Brian Gil'bert, 14 ára gamlan. Á gamlársdag var hann í hópi drengja sem voru að leika sér við byssu og varð hann fyrir skoti, og dó næsta dag, 1. jan. 1948. Þau hjónin, ásamt ungum fóstursyni, fluttu líkið til Eriks- dale, Man., þar sem þau hjónin áður áttu heima. Þar var hann jarðsunginn af séra Rúnólfi Marteinssyni, miðvikudaginn 7. jan. Aðal athöfnin fór fram í United kirkjunni í bænum. Var hún alskipuð fólki og söngflokk- SKILARETT Ný ljóðabók eftir P. S. Pálsson ER NÚ KOMIN Á BóKAMARKAÐINN. Ágætur pappír, falleg kápa, vandaður frágangur. 1 henni birtist allur kvæðaflokkurinn “Jón og Kaita”. — Bókin er 224 blaðsíður, og fæst hjá útsölumönnum sem auglýstir eru á öðrum stað í blaðinu. Verðið er $3.00 í kápu. 1 Winnipeg er bókin til sölu hjá eftirfarandi: BJÖRNSSON’S BOOK STORE, 702 Sargent Ave. THE VIKING PRESS LIMITED, 853 Sargent Ave. P. S. PÁLSSON, 796 Banning Street. Látið kassa í Kæliskápinn The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi ur leiddi sönginn. grafreit bæjarins. Jarðað var í Karlar og konur! 35, 40, 50, arnir eru Bandaríkjamenn og eru í herþjónustu þjóðar sinnar. Lillian, (Mrs. Barnard), er dóttir Andrew Finnbogasonar og konu 60. Skortir eðlilegt fjör? Þykist hans, Helgu Sigmundsonar, er gömul? Taugaveikluð? Úttaug-; bjó á Hnausum. Rose, (Mrs. uð? Þróttlaus? Njótið lífsins til Bartholic), er dóttir Mr. og Mrs. fulls! Takið “Golden Wheat | Ni«k Barnesky að Birdtail, Man. Germ Oil Capsules”. Hjálpa tilj Svaramenn voru: Roger Wright að styrkja og endurnæra alt líf-J og Gunrose Finnbogason, og Ro- færakerfið — fólki, sem afsegir bert Billings og Olga Barnesky. að eldast fyrir tímann. BiðjiðjAð giftingunni afstaðinni var um “Golden Wheat Germ Oil setin vegleg veizla á heimili Mr. Capsules”. Öðlist hraust heilsu- far. 50 capsules, $1. 300, $5.00. í öllum lyfjabúðum. » » * Mrs. Rósa Hermannson Vern- on. er að byrja kenslu í söng COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgógn, pianós og kœliskópa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi og Mrs. Anderson, (at the air- port). Séra Skúli hafði veizlu- stjórn með höndum. Þetta mun vera í( fyrsta sinni að tvær giftingar athafnir hafa verið framkvæmdar jafnframt í (voice production) og framkomu1 þessari kirkju og hér um slóðir. á söngpalli (Stage Deportment),, ★ * * að 220 Maryland St., Winnipeg. I A. E. Ford, Riverton, Man., Þeir sem áhuga hefðu fyrir að sem um langt skeið hefir starfað hagnýta sér þetta, ættu að finna á ráðsftianna skrifstofum dag hina viðurkendu söngkonu að máli, en hana er að hitta heima hvern mánudag, miðvikudag og föstudag frá kl. 11 f.h. til kl. 2 e.h. og frá 5 til 8 að kvöldi. ★ ★ ★ Giftingar Þau Alvin Smith Barnard og PHONE 31 477 RIVERVIEW TRANSFER Furniture ★ Refrigerators Baggage BEST LOCATED TO SERVE THE WEST END 629 ELLICE AVENUE 5 Truclts at your service M7AA/57 BETEL í erfðaskrám yðar VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrkta) •eynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, Dept, 160, Preston, Ont. Lillian Beatrice Finnbogason, og blaða í Toronto, kom til bæjar- ins s. 1. mánudag í sambandi við stofnun nýs dagsblaðs, sem hér er verið að hleypa af stokkun- um, og sem heita á The Winni- peg Citizen. Kemur fyrsta blað j þess út 1. marz. Mr. Pord verður auglýsingastjóri. þau James Dexter Bartholic og' Merkileg sýning á Canadian Rose Nellie Barnesky voru gef-J Small Homes hjá Eaton’s up to the present time. Following the lecture Mrs. Louise Gudmunds will present ! two Icelandic composers by I giving a brief biographical | sketch of each and by having 1 their compositions performed. These will be: “Mr. Jónas Páls- son” — 1. “Heim til fjalla” 2. Já, vér elskum Isafoldu; 3. Órar. Dr. T. J. W. Swirnburne — ‘‘Spring Song”. These vocal ,, solos will be rendered by Mrs. in saman í hjónaband 3. þ. m. i| Til þess að vekja áhuga hjá Elma Qíslason. lútersku kirkjunni á Gimli, af byggingameisturum viðvíkjandi séra Skúla Sigurgeirssyni, að því að gera uppdrætti af ódýrum fjölmenni viðstöddu. Brúðgum- ■PirVnTflaMr. noin. w EATON’S Presents . . . Canadian Small Homes Exhibition Open Friday, January 16, Sixth Floor, Centre A unique exhibit of scale model homes. The 15 top-winning designs in a Dominion Government-sponsored competition organized to interest Canadian architects in planning low cost homes for average Canadian families — now at EATON’S. • You’ll see in all 15 CLEVER SCALE MODEL REPRODUCTIONS of intriguing prize-winning bungalows and two storey houses in stone, stucoo, clapboard and brick. • You’ll see ARCHITECT’S PLANS AND DRAWINGS of other houses seleoted from the best entries. A representative of the Central Mort- gage and Housing Corporation will be in attendance. Yes, Home Planners Will Want To See . . . CANADIAN SMALL HOMES EXHIBITION On display during Store Hours on Sixth Floor, Centre, Friday, Janu- ary 16th, to Saturday, January 24th, inclusive. OFFICIAL BOOK — “67 Homes for Canadians” — will be on Sale at Exhibition and in our Book Department, Main Floor, at $1.00 each. *T. EATON C°u LIMITED A short business meeting will follow the program. All mem- bers are urged to attend, espec- ially those on the executive and óther committees. L. M. Guttormsson, sec. iJan.12th, 1948 heimilum fyrir meðal canadisk ar fjölskyldur, veitti Sambands- stjómin verðlaun í samráði við Central Mortgage and Housing Corporation, til þess að koma I þessu á framfæri. Full 300 lögðu j fram umsóknir og 15 af þeim í sem beztir þóttu voru valdir til ' Hjartans þakkir viljum við ( þess að leggja fram ákveðna J flytJa okkar vinum °g ættingj- ; uppdrætti á hlutfalls mæli-! um sem toku Þatt 1 samsæti setn kvarða fram fór á okkar gamla heimili Þessir uppdrættir talsvara Vz 1 Hayland bygð í tilefni ,að 1 þuml. fyrir hvert fet, og sýna kveðJa okkur aður en við forum j meðfram landslag og húsið í úr bygðinni. Einnig viljum við réttum hlutföllum og eru nú til Þakka fyrir indælu gjafirnar sýnis á sjöttu hæð í Eáton’s búð-1 sem okkur voru afhentar. Þessa inni svo öllum sem hafa í hyggju1 kveldstund munum við að eilífu Mr. og Mrs. O. Magnusson * ★ * Óttast að borða? Fljót varanleg sönn hjálp við súru meltingar- leysi, vind-uppþembingi, brjóst- drættir þeir sem verðlaunin1 sviða, óhollum súrum maga með hlutu og margir aðrir, prentaðir Golden Stomaoh Tablets”. 360 í bók sem heitir “67 Homes for' pillur $5.00; 120 pillur $2.00; 55 Canadians”, og verður hægt að Pillnr $1.00. 1 öllum lyfjabúð- fá þá bók á þessari sýningu. \ um °g meðaladeildum. að reisa Sér hús geti fengið leið- beining í þeim efnum. Þessi heimili eru teiknuð roeð tilliti til veðurlags Canada og viss bygg- | ingakostnaðar. Einnig eru upp- sem MESSUR og FUNDIR i kirkju Scmbandssainaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B.. B.D. 681 Banning St. Síxni 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarneíndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nets og kverka sjúkdómum 215 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur Wings Radio Servicc Selja og gera við radios og allar tegundir rafurmagns- áhalda. Einnig útvarpstœki. Thorsteinn Hibbert, forstjóri 748 SARGENT Ave. WINNIPEG Sími 72 132 YOURS IS READY! SEND TODAY i TODAY Q^O SEEDAND**^ 710 NURSERY BOOK Gott frœ til góórar uppskeru Sendið í dag eftir ókeypis eintaki af útsæðis og blóma bók vorri. Stærri en fyr. Þar er lýsing á fjölda beztu og nýustu garðávöxtum, blóm- um, húsblómaútsæði, plönt- um, runnum, ávöxtum, blóm laukum o.s.frv. Lesið um hina fögru, nýju tegund af stórblóma Gladiolus, /‘col- chicine development, og hin nýju Cuthberson Heat and Drought Resistant Sweet Peas. Að hugsa snemma fyr- ir framtíðinni, er garðyrkju manna gæfa. Skrifið í dag. (Þeir sem sendu pöntun 1947 fá eintak án eftirkröfu) Notice! “Early Historical Glimpses of Icelandic People in Winnipeg”, will be the subject of a talk by Mr. J. J. Bildfell at the next meeting of the Icelandic Can- adian Club, Mondey, January 19th at 8.15 p. m., in the Feder- ated Church Parlors, Banning J st. This paper will be the contin- 1 uation of the one given at a club meeting last year, and published in the last autumn issue of ihe Icelandic Canadian magazine. Judging by the number of people who expressed a desire to hear a continuation of that educational talk, there should j be quite a few interested in list- ening to Mr. Bildfell’s paper next Monday, which will deal with events from the year 1887 HOUSEHOLDERS ATTENTION FUEL REQUIREMENTS We have most of the popular brands of fuel in stock such as Dnimheller, Foothills, Saskatchewan Lig- nite, Coke, Briquettes and Stoker Coals in any desired mixture. By giving us your orders a reasonable time in ad- vance you will enable us to serve you better. We also carry a full line of Builders’ Supplies and Ready-mixed Concrete. C/^URDYO UPPLY O.Ltd. Mc^urdyqupply^* ^^BUILDERS' SUPPLIES and COAL Corner Sargent and Erin Phone 37 251 — Private Exchange

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.