Heimskringla - 04.02.1948, Blaðsíða 2

Heimskringla - 04.02.1948, Blaðsíða 2
2. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 4. FEBRÚAP 1948 Skáldið og sósíalistinn Sigurður Július Jóhannesson ‘Fáum hefur alþýðan unnað meir.” inum framan við dymar á húsij séra Jóns, hafi frú Lára komiðj ut rétt á eftir og þekkt strax gestinn, er lá við dymar. En í stað þess að taka blaðið upp, hafi hún ýtt því með fætinum á und- an sér fram pallinn, og sparkað því seinast fram af pallbrúninni j eins langt og hún gat. Og þótt saga þessi geti vel verið tilbún- ingur fólksins, lýsir hún ásamt því hugarfari, sem það hélt að þau hjónin bæm til blaðsins og ritstjórans. Hefur það löngum brunnið við, að Sigurður Júlíus hafi átt ákveðna mótstöðumenn, en fáum hefur alþýða manna ipmað meir, enda er hann allra manna hjálp fúsastur og vill allt fyrir alla gera”. Sigurður Júlíus Jóhannesson, skáldið og sósíalistinn, varð átt- ræður í fyrradag. Hann er fæddur að Læk í ölf- usi 9. jan. 1868, sonur hjónanna Guðlaugar Hannesdóttur og Jó- hannesar Jónssonar. Á æskuár- um stundaði Sigurður almenna vinnu, var um skeið sjómaður, en komst 23 ára í lærða skólann í Reykjavák (Menntaskólann) og varð stúdent 1897. Tók hann að fást við blaðamennsku þessi Reykjavíkurár, varð fyrsti rit- stjóri bamablaðsins Æskunnar, sem náði þegar miklum vinsæld- um. Árið 1899 tók hann við blaðinu Dagskrá af Einari Ben ediktssynj, en fór vestur um haf haustið 1899, til Winnipeg Kanada, þá um þrítugt. Næstu árin stundaði Sigurð- ur nám og blaðamennsku og gaf út fyrstu ljóðabækur sínar. Ár- ið eftir að hann kom vestur hóf hann guðfræðinám í Chicago. Eftir ársdvöl hætti hann þar námi “með því að skoðanir hans í trúarefnum höfðu allmjög breytzt í frjálslyndisáttina: segir einn af vinum hans. Fluttist hann nú aftur til Winnipeg og hóf útgáfu viku- blaðs, er nefndist “Dagskrá II”. Það kom út í tvö ár en dálítið skrykkjótt. — Aðalstefnumál blaðsins vom sósíalismi, trú- frelsi, kvenfrelsi og bindindi. Um viðtökumar meðal Vestur- Islendinga segir Þorsteinn Þ. Þorsteinsson: “Var blaðið oft vel og fjör- lega ritað og af miklum hita — bundið mál sem óbundið. En ekki áttu allar skoðanir Sigurð- ar upp á pallborðið hjá þorra manna á þeim árum, enda var þeim sumum ekkert varlega hampað. Varð sumum af Kirkju félagsmönnunum lúthersku í nöp við tblaðið og ritstjórann, og þar á meðal séra Jóni Bjama- syni. Ritstjórinn bar oft blað sitt út sjálfur til kaupendanna, og eins þeirra, er um var ritað í blaðinu, eða sem hann vildi að sérstaklega læsu það, þótt eigi væm kaupendur. Er saga um það sögð í Winnipeg, að eitt sinn er hann skildi eftir blaðið á pall-ríska auðvaldsins af eigin reynd. pólitísk áhrif þau ár sem hann urður gegnt læknisstörfum, og stjómaði því, bendir á nýja verið einn kunnasti og vinsæl- þætti, barnablaðið Sólskin og1 asti fátækralæknir Winnipeg- heilbrigðisþætti, og það að hann borgar. Er orðlagt hve óeftir- hafi jafnan unnið einn við blaðið gangssamur hann er í peninga- BRÉF TIL HEIMSKRIN GLU R.R. 1, White Rock, B.C. 5. janúar 1948 í stað tveggja áður. Boðar Sig-| sökum við fátæka sjúklinga, og Hr. ritstj. Hkr : urður útgáfu á nýju frjálslyndu | er það í samræmi við lífsskoðun | ,jjf eg man rett> þá hel<i eg að blaði. l hans — hann mun aldrei hafa! eg hafi lofað að’ skrifa Heims- Til að gefa hugmynd um þá hirt um að efnast. blaðaútgáfu skulu að þessu sinni | aðeins birtar umsagnir tveggja Vestur-íslendinga: Dr. Sig. Júl. Jóhannesson Sama árið og seinna heftið af kvæðum Sigurðar kom út í Winnipeg hóf hann nám við læknaskólann þar í borg, þá 1 smágrein er birt var í Heimi kringlu fáar iínur við tækifæri, en það hefir dregist og loks þeg- ar eg byrja, verður fátt til að Sigurður mun hafa orðið snort^ htskrifaðist 30. júní 1907 frá inn af hugsjón sósíalismans þeg- Jenner Medical College, var ar áður en hann flutti vestur,^ sæmdur doktorsnafnbót og veitt leg?ur t- á það mikla áherzlu^ agstogarkennarastaða við skól er hann tekur við Dagskrá Ein- ann um leið ars Benediktssonar, að blaðið eigi að verða alþýðublað. Árið Þorsteinn Þ. Þorsteinnson ritar: “Veturinn 1918 hrinda all- margir menn af stað nýju blaða- fyrirtæki í Winnipeg. Vom þeir iendinga. Gáfurnar em fjörhæf- af ýmsum flokkum, en mest mun ar og starfsemin óþreytandi. — hafa gætt sósíalista, fríhyggju- Hann er áhugamaður um allt manna og flokksleysingja. Allir það, sem honum virðist vera til vom þeir mjög mótfallnir her- heilla og framfara fyrir land og skyldu, og fannst það mál hafa iýð. Lætur hann skoðanir sdnar verið sótt með meira ofurkappi í ljós hreint og vafningalaust, , en sanngjarnt var. Fjöldi bænda enda hefur hann ekki átt miklu þrjátíu og fimm ára. æsta a. styrktu fyrirtækið. Var blaðinu vinfengi að fagna meðal hinna 1904 flytur hann til Chicago ti gefið nafnig Voröld, eftir sam-1 svokölluðu “leiðandi manna” að haWa áfram læknanámi, ^og þykktri uppástungu frá einum hér hjá Vestur-lslendingum, nú stofnendanna, en sá sótti það i á síðari árum, fremur en aðrir Voraldarkvæði Stephans G. sem það gjöra. Það má segja að Þótt þú langfömll legðir. Sig-1 ein aðalstefna sé ráðandi í öllu urður Júlíus Jóhannesson lækn- því, sem Sigurður talar og skrif- ir var fyrirfram ákveðinn rit-1 ar. Sú stefna er, að ganga í stríð um það leyti er Sigurður lauk skrifa sem talist geta fréttir> læknisnámi, segir Guðmundur 'þetta verður því aðeins kunn. ingja spjall. Árnason “Sigurður er einn með mestu hæfileikamönnum á meðal Is- Það leið þó ekki á löngu þar stjóri þessa vikublaðs, sökum af-1 á móti öllu ofríki og ranglæti, í 1901 stofnar hann jafnaðar- Sigurður tæki aftur til þar steðu hans til hermálanna, því hvaða mynd sem er, en hefja mannfélag í Winnipeg ásamt sem barattan var úörðust, í að haustið áður hafði hann vik-J allt sem er undirokað, og hjálpa nnkkmm íslenzkum félösum en klaðamennsku °S stjórnmálum. ið fré Lögbergi vegna andúðar öllu, sem á einhvern hátt líður ver®ur hann rit- j,ans méíí herskyldumálinu. — illa. Það „ man„ú5aretef,,an mennt né gamalt. “Var á þeim stíorl Logbergs, annars aoal glaðið fekk undraverða út- sem hefur útbreiðst svo mjög árum lítill jarðvegur í hugum blaðs Islenctlnga vestan hafs’ breiðslu og mikinn styrk, fyrtt á síðari árum í hinum mennt- málgagns Liberalaflokksms. Sig f stað það mél verka- aða heimi, en á fáa virkilega urður vissi að hverju hann gekk manna 0g bænda, en fylgdi engri talsmenn meðal Islendinga. hann segir í fyrsta blaðinu í hlý- trumalasfefnu_ Voröld var oft Þessi stefna hefur gert Sigurð Islendinga að láta þessa fyrstu stofnun þróast í” (Þ. Þ. Þ.) . Ár- ið áður kom út lítið kver, “Sög- ur og kvæði” 1. hefti og annað hefti 1903. Eru þegar í þessum legri grein um fyrirrennara sinn mjog vel rituð frá ritstjórans að jafnaðarmanni í stjómmál- annað en úrvalsrit. Þeir sem IJCiti uCsai . ycaa--- Stefán Bjornsson: “Flestir rit- hendií og hefði þo getað verið um. .....” bókum eindregnustu sósíalista-1 stl°ra[ Pohtlskra blaða koina ur betur, ef hann hefði ei fleiri • kvæði Sigurðar. Bezta útgáfa Þe,m bardaga eins °g hnndar nr daga verið önnum kafinn við að ljóða hansS bókin “Kvistir” kom atl°gum; Það þarf scrstaka hæf 1- ------------- — ^ 'x - r, , ieika, serstaka lipurð, serstaka ut 1 Reykjavak 1910, og er það , ..... _ ... geðpryði, serstaka stillmgu til ekki vansalaust að kvæði Sig-| f „ \ . - T„11; * , , , , . -x _ „• 'x þess að standa a þeim vigvelli urðar hafa ekki verið gefin ut F ^ ,___ 1 svo árum skiftir og skapa ser siðan, þo Kvistir seu fyrir longu | , . . , , . « . , , x engan ovm, en vmna þo emarð ofaanlegir, og þarf að bæta ur s , ’ r, . þeirri vanraekslu „ú þegar. Sig- « urður þýðir einnig fræg bar ákveðinni stefnu blaðs síns og þeir eru örfáir er það hlotnast”. Að sjálfsögðu varð Lögberg aldrei sósíalistablað, en í ávarps Manitoba Birds HOUSE SPARROW—English Sparrow— Passer domesticus Male: striped with chestnut and black on back; crown and broad bar from eye to shoulders, slate; cheeks and below. white with extensive black throat and breast patch. Female: general dull olive or dirty white below; back streaked with olive and brown; a White wing-bar. Distinctions. Black bib and throat of the male is char- acteristic also the prominent white wing bars. Females have an olive suggestion unstreaked below. Field Marks. Characteristic notes and chirrups. Nesting. Nests are great bulky untidy masses of straw and grasses. Their tendency to fill down-spouts and load with litter every projecting arChitectural feature of buildings makes them objectionable. Distribution. Originally in Europe and Asia. Now found throughout North America. Originally introduced to America as a caterpillar destroy- er. Being a bird of cities and barnyards most of its activ- ities are in localities where there is plenty of food of non- insectivorous character: garbage, waste and grain. In the autumn they make excursions in large flocks into the country to visit the fields usually after harvest when waste grain is abundant but occasionally before and thus cause considerable loss. The House Sparrow drives other birds away by three methods: monopolizing the food supply; occupying their nesting places and by quarrelsome and pugnacious habits. Economic Status; Without doubt the introduction of the House Sparrow into America was a mistake. In this country, removed from natural checks to keep it under control, it has inceased beyond reason and though its objectionable features have increased, its commendable ones have not. This Space Courtesy of: áttukvæði eins og t. d. “Skyrtu- söngurinn” eftir Thomas Hood. Hér eru prentuð upp brot úr. tveimur baráttu kvæðum Sig- orðuna 1 fyrstu ritstjornar grein urðar, annað “Verkamaður í Sigurðar lýsir hann þvi y ir a auðvaldsklóm”, er allkunnugt aðalstefnuatriði blaðsins seu íslenzkri alþýðu frá seinni árum þannig að hann geti fylgt þeim því það var birt í Söngvum jafn-j °S barizt fyrir þeim, svipaðs a- aðarmanna 1924 og Rétti 1930.1 llts a kanadisku flokkunum Hitt nefnist “1 Chicago”, en ein-j verður einnig vart hja öðrum a- mitt þar stundaði Sigurður tví-[ gætunu sósíalista, Stephani vegis háskólanám, og hefur Stephanssyni um þett leyti. kynnzt þessari miklu borg banda Aðalstefnumál blaðsins , telur I Sigurður í þessari ritstjómar- I grein þannig: 1. Frjáls verzlun. ! — 2. Beir löggjöf. — .Jafnrétti karla og kvenna. — 4. Heftingj j á sölu áfengra drykkja. — 5. ' Skyldumenntun. Þessi stefnu- THE DREWRYS LIMITED í/ÍD 198 ganga gegnum herbúðir anna, herskyldumannanna, til að reyna með öllu móti, næstum illu sem góðu, að fá ýmsa menn leysta undan herþjónustu, sem nauðugir höfðu verið dregnir frá heimilum sínum í herskál- ana, eða sem foreldrar gátu ó- mögulega hugsað til að yrðu til dráps eða sendir til manna- drápa. Er alveg undrunarvert hvað Sigurði varð mikið ágengt undir kringumstæðunum. Bless- uðu þá margir nafn hans. Þegar Spánska veikin geysaði í Can- ada, fór ristjóri Voraldar frá blaðinu vestur í Vatnaibyggðir, þar sem hann hafði áður stund- að lækningar, til að líkna þeim sjúku og lækna þá. Eftir að stríð ið var um garð gengið og her- skyldan úr sögunni, fór áhugi almennings að dofna fyrir blað- inu, því að Islendingar eru oft fljótir að gleyma því, sem vel er gert, hvar sem þeir eru á hnett- inum, eins og raunar mun heims skrá verður talsvert róttæk ef! siður. Komst Voröld seinast í vitað er hvað felst í kröfunni umj fjárþröng. Fannst þá sumum, að “bein löggjöf” en því er lýst í eigi hefði verið haldið á eins grein nokkru síðar. Það eru þrjú sparlega og mátt hefði. Kemur atriði: Þjóðaratkvæði, réttur á-jhún út fjögur ár, og er hvorki kveðins hluta kjósenda til að Lögbergi né Heimskringlu — krefjast þjóðaratkvæðis um harmdauði, Þegar hún endar til- hverja lagasetningu sem er. veru sína, þótt margir sæju — 2. Málsupptök. Kjósendur, mjög mikið eftir henni.” Nú, á áttræðisafmæli Sigurð- ovm-j ar Júlíusar Jóhannessonar, er Eg hef nú fátt að spjalla við þig, sem lyftir Kringlu upp, því mér er sagt, að hún minki nú óð- um í áliti viturra og sjálfstæðs fólks, sem unni frelsi og íriði, en að Lögberg vaxi að sama skapi, við það að verða fleir- kynja í pólitík, einkum eru þýð- ingar Jónlbjörns af rússnesku stjórnarfari taldar fræðandi og sannar, fullar vizku og speki, nokkurskonar Jesaja bók þess- ara tíma. En eg sem er íhalds- seggur, og ekki mjög fljótur til að trúa öllu að óreyndu, held að rit þau sem kommúnistar lesa og .trúa, að séu innblásin sann- leikur, séu jafn óábyggileg, og þau rit sem íhaldsmenn lesa; hvortveggja svo lituð af öfgum, að hart sé að gera upp á milli. Hvorutveggja lesa og þýða þau rit, sem mest falla í þeirra smekk. Eg held það sé milliveg- ur, sem hvorugir vilja sjá. Mér er sagt að J. G. og fleiri sem þann flokk.fylla, lesi ekki geta krafizt þess að mál sé tekið i fyrir þing, átt frumkvæði að þingmálum. — 3. Heimköllun. Bregðist þingmaður trausti kjósenda má krefjast að hann leggi niður þingmennsku. * En Sigurður varð of róttækur fyrir eigendur Lögbergs. Hann margt breytt. Honum hefur hlotnazt sú hamingja að sjá hugsjón sósíalismans, er hann hefur barizt fyrir alla starfsævi sína, nema lönd og vinna stóra sigra. Hann hefur fengið það staðfest af reynslunni að hug- sjón hans um sigursókn alþýð- unnar er ekki einungis draum- sjón, heldur vel á veg kominn að verða að veruleika í lífi heilla þjóða. Einnig á Islandi hefur sósía-1 isminn unnið hugi allþýðunnar. Með vaxandi alþýðuvöldum munu nöfn brautryðjendanna stöðugt bera hærra minningu , , , , . . , . sem er. þeirra og sýndur þvi meiri somi sem fólkið skilur betur baráttu þeirra við hin örðugustu kjör, fórnir þeirra, eldmóð, óbilandi tryggð við alþýðumálstaðinn. Því mun heldur ekki gleymt, að fyrstu vísar verkalýðshreyfing- arinnar á Norður- og Austur landi eiga Vestur-lslendingum mikið að þakka. Og í hugum ís- lenzkra sósíalista, íslenzkrar al- þýðu hefur skáldið og baráttu- maðurinn Sigurður Júláus Jóh- annesson tryggt sér sæti við hlið Stephans G. Stephanssonar. —Þjóðviljinn 11. janúar líta á málin frá ananri hlið, séu lygarar, og keyptir af auðvald- inu. Eg trúi hvorugu. Eins og eg sagði held eg að hvorutveggja lesi helst það, sem fellur næst þeirra eigin tilfinningum. Þeir menn sem farið hafa til Rúss- lands, og skrifað hafa bækur og sagt frá ástandinu, eins og það kemur þeim fyrir sjónir, segja ef til vill hvorir tveggja rétt frá eins og þeim komu hlutirnir fyrir sjónir. Það er svo alegngt, að allir líti ekki eins á sama hlutinn. Það eru oftast tvær hliðar á hverju máli, og flest mál hafa gott af að vera rædd frá fleiri en einni hlið. En þá ríður á að sanngimi sé | beitt. En af henni hefir lítið ver- ið um hönd haft, á hvora hlið Og Stephan G. Stephansson gefur Voröld þennan vitnisburð: “Síðan Kringla var í æsku hefi eg ekki séð alþýðuna okkar taka! til máls jafndrengiléga og djarf- lega upp í opið geðið á sjálfbyrg- ingsskapnum eins og oft kemur fyrir í Veröld, né á óloðnari ís- lenzku, en sumt sem þar hefur kveður blaðið 5. sept., 1914, sagt verið. Eg held það sé að hafði þá skrifað “ógætilega” um, hlasa til En hvar mundi slákt hermálastefnu Kanada, og góð-, hafa komizt inn nú, væri þó gjarnir tslendingar þýtt grein- Voröld ekki uppkominn”. Og arnar og komið þeim áleiðis til einmitt í Voröld átti Stephan þá stjómarvalda. Ári síðar, 7. okt.,1 eftir að heyja Vígslóða bardaga 1915, tekur hann þó aftur við' sinn- ritstjórn Lögbergs og hafði hana Eg er nú efunar maður, og efa að vesturlanda mönnum hafi tekist að dæma aðstöðu Rússa rétt, þá stjómarstefnu, sem þeir hafa myndað sér. Og það stjórn- ar fyrirkomulag sem þeir hafa mundi tæpast vinsælt meðal vestrænna þjóða. Flestir núráð- andi Rússar, eru af mongólskum og slavneskum kynstofni, hafa aldrei þekt annað en einræði, og kynnu vart að nota sér þingræði það sem við höfum við að búa. Þegar byltingin varð í Rúss- landi, hafði þjóðin átt við óstjóm og þrældóm að búa, svo öldum skifti. Fáfræðin og mentunar- Dominion Seed House leysið var a svo háu stigi, að hefir nýlega gefið út afar talið er að 16 af hundraði hafi vandaða og skrautlega verðskrá,j verið lcsandi 1914. Það má gera með myndum af jurtum, blóm-J að sjálfsögðu ráð fyrir að þessir um og ávöxtum, og vildum vér 16 hafi verið af hægri flokks araga athygli bænda og blóm-j klassanum, og þá má óefað ætla ræktar-manna, að auglýsingum' að flestum hafi verið rutt þessa félags, sem eru nú að birt- ast í Heimskringlu. Félag þetta hefir aðal bæki- úr vegi í byltingunni. Það er því nokkurn vegin víst, að sú ment- un sem nú er í Rússlandi, er stöð sína í Georgetown, Ontario. kommúnisk, og svo fyrir komið Það er þess virði að hafa þessa að rússnesk alþýða veit lítið um verðskrá handhæga. !mentun °S meuningu annara ________________| landa, enda líktlegt að þeir sem I nú ráða þar mestu, sjéi sér ekki Þegar Calvin Coolidge var hag í að fræða alþýðuna þar um ungur reyndi kunningi hans að, ásagkomulag annara landa. Eg “slá” hann um 5 dollara, en var j tel vsít að þeir sjái sér, eins og Með Voröld fylgdi barnablaðj neitað um lánið. Þegar Coolidge öll einræðisríki hafa altaf gert, á hendi þar til í nóvember 1917. sólöld og síðustu árin hefur Sig-I var orðinn forseti, kom sami' hag í að halda sjóndeildaihring Skarst þá enn í odda, og var Sig- urður ritstýrt barnablaði í maður aftur til hans og reyndi, aiþýðunnar sem þrengstum. Eg að fá féð á nýjan leik, en fékk| efa ekki að alþýðu Rússa líði enn á ný neitun. Þá tautaði j stórum betur nú en fyrir bylting- urði sagt upp starfinu fyrir^ Winnipeg, sem Þjóðræknisfélag- stjórnmálaskoðanir hans. Verið ið gefur ut> og nefnist Baldurs- _ var að setja á herskyldu í Kan-^hra Hefur honum jafnan verið, kunninginn við Collidge: “Það una, og að Stalin sé vinsæll, en ada og bariðst Sigurður gegn því hugstætt að rita fyrir böm, og máttu eiga, Kalli, að velgengnin það mun fara eins og altaf hefir með öllum sínum eldmóði og hafa bamasögur hans og kvæði dugnaði. Hann kveður Lögberg verið gefnar út í bókarformi og 27. des. 1917, getur þess að blað-| orðið mjög vinsælar. ið hafi stóraukið útbreiðslu og Síðustú áratugina hefur Sig- hefur ekki stigið þér til höfuðs”. BORGIÐ HEIMSKRINGLIT— því gleymd er goldin sknld átt sér stað, að Stalin verður ekki altaf, og það mun verða þar eins og víðar, að þeir sem við taka verða misjafnir.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.