Heimskringla - 04.02.1948, Blaðsíða 5

Heimskringla - 04.02.1948, Blaðsíða 5
WINNIFEG, 4. FEBRÚAR 1943 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA afl sólarinnar hefir áhrif á jarð- En upphaflega dæmið var stjörnurnar, kom Newton til ekki svona auðvelt úrlausnar. hugar, að jarðstjömurnar hlytu Tilgáta Newtons var sú, að að draga sólina að sér með jafn- jörðin drægi hlutina að sér miklu afli. Og þar sem aðdrátt- eins og að efnismagn hennar aráhrif sólarinnar á sérhverja væri alt komið á einn stað í mið- jarðstjömu er í beinu hlutfalli punkti hennar — lærdómsgrein, við efnismagn stjörnunnar, hug- sem honum vefttist mjög ervitt kvæmdist Newton þessi algilda að sanna, þar sem hann varð nú setning þyngdarlögmálsins: — að beita sinni nýju stærðfræði- Tveir efnishlutir, hverjir sem legu uppgötvun — deildarreikn- eru, draga hvom annan að sér ingurinn (differential calculusj. ÚR ÖLLUM ÁTTLTVl með afli, sem er í beinu hlut- Þegar Newton gerði fyrstu til- falli við fjarlægðina milli þeirra raun sína, var fjarlægð tungls- í öðru veldi. i ins í mílum, til allrar ógæfu, Auðveldast verður hér að ekki þekt, þó menn vissu þá að skýra þessa mikilvægu setningu sönnu hvað hún var í jarðgeisl- með jöfnu, sem alment er notuð. Jafnan er þessi: f=G Mm r2 Hér táknar f aflið, G fasta- stærð þyngdaraflsins, en M og um. Stærð jarðarinnar hafði þá ekki verið nákvæmlega ákvörð- uð. Einnar gráðu lengd var þá álitin að vera um sextíu mílur, en er í raun og veru sextíu og níu. Með þessari röngu grunn-j tölu reiknar Newton jarðgeisl- m efnismagn hlutanna og r fjar- ann,' og margfaldar hann svo lægðina milli þeirra. Álitið er, með sextíu (fjarlægð tunglsins í að fastastærðin G sé algjör fasta-! jarðgeislum). Reiknaðist því stærð í náttúrunnar ríki, eins og fjarlægðin að vera um sextán af Ijóshraðinn, sem er jafn um hundraði minni en hún í raun og j þveran og endilangan alheim- veru er. Frá þessari útkomuj inn. j reiknaðist samsvarandi afvikj Þegar Newton datt fyrst í hug tunglsins frá beinni línu að vera hugmyndin um alheimslegt einungis fjörutíu og fjórir þús- þyngdarafl, sá hann þegar í undustu úr þumlungi. Var því^ byrjun, að umferð tunglsins um hér, að hans áliti, um of mikinnj jörðina væri hagkvæmur próf- mun að ræða, þar sem afvikið, steinn. Þar sem fjarlægð tungls- átti að vera í námunda við fimm ins er um sextíu jarðgeislar, | hundruð þrjátíu og fimm thr *tti afvik þess til jarðar, værij þúsundustu. Hann áleit því, að hugmynd hans rétt, að vera um óhrekjandi staðreynd hefði, fyr-j 0.0535 partar úr þumlungi á t ir fult og fast, kipt fótunum und- sekúndunni: með öðrum orðum.1 an hugmynd sinni. Þetta var það ætti að beygjast út úr beinni línu að jörðu rúma fimm tíu- þúsundustu úr þumlungi á sek- úndunni. Hve nærri hinu rétta að þetta afvik er, sést glöglega, ef eftir- íylgjandi formála er beitt: A=2p2 r t2 1 jöfnu þessari er gert ráð fyr- ir að tunglbrautin sé hringmynd- uð. Stafurinn A táknar vaxandi hraða (accelation) —) í þessu til- ielli, afvik tunglsins frá beinni línu, — en gríski stafurinn pé táknar stærðina 3.14159-)-, sem er hlutfallið milli hringmáls og þvermáls, r táknar fjarlægðina °g stafurinn t umferðartíma tunglsins. — Ef einhver hefði gaman af að reikna þetta dæmi, skal þess getið, að fjarlægðin rj C1“a .L Stjamanna og tunglsms stjom- árið 1665. Nú líða sex ár. Þá fréttir New- ton, að bqgi hádegisbaugs á Frakklandi hefði verið nákvæm- lega mældur, til þess að ákveða stærð jarðarinnar. Kom þá í ljós, að jörðin er stærri en ætlað hafði verið. Byrjar Newton nú tafarlaust í annað sinn að reikna dæmið, en var nú svo mikið niðri fyrir, að hann gat ekki lokið verkinu, og varð að fá vin sinn til að fullgera reikninginn. Reyndst nú afvik tunglsins svo nærri frumáætlun hans, að það var fullægjandi í alla staði, og tekur því aftur til ^tarfa með vandlætiskappsemi, og tekst nú bráðlega að sanna, hve ábyggi- legar að frumreglur hans voru. Newton nægði nú ekki að- eins að sýna, að hreyfingar jarð- Fylkisþing Manitoba kemur saman 10. febrúar. Þau mál sem líklegust þykja sem þrætuefni, eru um Emerson þjóðveginn, sem sumir vlija lagðan fyrir vestan Rauðá, en aðrir fyrir austan. Ennfremur um nýja kjördæmaskipun. 1 því máli verður lögð fyrir þnig skýrsla frá milliþinganefnd. * ALbert Einstein hefir nýlega svarað fjórum rússneskum vís- indamönnum, er fundu honum það til foráttu, að hann hélt með þeirri stefnu, að alheimsstjórn yrði mynduð. Endurtekur hann í svari sínu, að hann sjái enga aðra leið, til þess að koma í veg fyrir gereyð- ingu alls lífs. Hinn mikli eðlisfræðingur sagði einnig, að sér fyndist hann ekki geta tekið þá skoðun hinna rússnesku vísindamanna til greina, að Bandaríkin væru að leitast við að hagnýta sér allan heiminn. Rússarnir, og meðal þeirra var Sergei Vavilov, forseti vísinda- deildar U.S.S.R. fiíllyrti í enska blaðinu “The New Times” í Moskva, að alheims-yfirríki væri aðeins viðhafnarmikið vöru- merki, er hljómaði mikilúðlega i eyrum, en á bak við það dyldist einræðisstjórn auðvaldsins. Ein- stein ritaði grein sína í vísinda- rit kjarnorku-sprengjunnar; svarað hann þeim ásökunum, að sumar af skoðunum hans væru saknæmar og hættulegar friðar- málunum. Sagði hann að Bandaríkin væru neydd til að auka útflutn- ingsverzl. sína, annars gætu þau leiðslu. Innflutningur, er sam- svaraði útfluttum varningi, væri eigi haldið uppi stöðugri fram- ekki heppilegur, sökum þess, að nálega alt sem flutt væri inn, hefti framleiðsluna og vélaiðn- aðinn í sjálfu landinu, að svo svo miklu leyti. Eftir þessar skýringar og yfir- lýsingar, kvað Einstein sér veit- ast erfitt að taka aðdróttanir vís- indamannanna um að Banda- ríkin hagnýttu allan heiminn, og notuðu sér núverandi al- heimsneyð, til nokkurra alvar- legra greina. (238,840 mílur) verður að vera 1 þumlungum, og t verður að tákn,a stjörnumánuð í sekúnd- um. Stjörnumánuður er sá tími, sem tunglið er að fara fulla um- terð um jörðina (á þeim tíma kemst það aftur á sama stað með- stjarnanna). — Meðallengd stjömumánaðar er 27 dagar 7 klukkustundir 43 mínútur og U-47 sekúndur. Þess ber og að gæta, að tölumar, sem gríski stafurinn og téið tákna, eru í Öðru veldi (hvor um sig marg- faldast með sjálfri sér). Úrlausn dæmisins (eg læt reikningsblöðin ekki fylgja þess- ari grein, því tölurnar tækju UPP alt of mikið rúm) )sýnir, að A=0.0534, er munurinn því að- eins einn tíu-tþúsundasti úr þumlungi (0.0535 — 0.0534= 0.0001) frá hinni upphaflegu út- komu. uðust af völdum þyngdarlög- málsins; hann rannsakaði ná- kvæmlega öfuga úrlausnarefnið, sem algildast er, og ákvað með sérstakri nákvæmni, hvaða teg- und hreyfingar er nauðsynleg samkvæmt tví lögmáli. Honum tókst að sanna, að braut líkama,| sem hreyfist um miðefnishluta af áhrifum þyngdaraflsins, þarf ekki nauðsynlega að vera hring- ur, eða jafnvel ekki sporbaugu með lítilli hringskekkju, eins og jarðstjörnubrautirnar; en verð- ur að vera keilumynduð. Hvort brautin verður hringur, spor- baugur, fleygbogi eða breið-; bogil) er alveg undir ástæðun- um komið. Árni S. Mýrdal B R É F woomans work is never done”), sem mun vera líkt og þetta á ís- lenzku: “mér sýnist vinna kvennfólksins vera endalaus”. Það sem eg vildi vita er þetta, þegar eg og sonur minn förum út á vatnið klukkann 3 til 4 á mornanna og komum í land um eða eftir hádegi eða seinna og höfum fengið 2000 pund af hvítfiski, sem er virði 14c pd., pegar við erum búnir að slægja hann, eða $240.00, þá sýnist mér að allir græði á því, fyrst eg $240.00, svo maðurinn sem vigt- ar og pakkar fiskinn 1. cent á pundið, svo gasbáturinn $1.00 á hver hundruð pund, fyrir að flytja hann til Winnipeg, eða $20.00 .Næst kaupmaðurinn sem kaupir hann í Wpg, $50.00 til $60.00, næst járnbrautarfélagið, sem flytur hann til New York 5 til 10 cent á pundið, svo stór- kaupmaðurinn sem kaupir hann þar er þarf eitthvað fyrir sinn snúð, síðast farandsalinn, sem selur hann til fólksins, sem etur hann. Hér sé eg hvergi tap. Sama er að segja um bænd- urna, þegar þeir fá góða upp- skeru og koma með 1000 busel af hveiti til kornhlöðunnar, fá þeir $1550.00 fyrir það. Korn- hlöðu-eigandinn, sem líka þarf að eta eins og við, fær dálítið fyrir sína fyrirhöfn, járnbraut- arfélagið fær líka peninga fyr- ir að flytja það til Fort William eða Vancouver; það þarf líka að fá peninga til að borga sínum verkamönnum, og hveitimillan sem malar það, græðir líka á því. Eigendurnir þurfa líka að eta, og þeirra verkamenn. Hver tap- ar þessu? Það er meira en eg get séð. Síðast liðin 2000 ár eða meira hafa tvær drepsóttir mjög skæð- ar gengið í veröldinni, og á síð- ast liðnum 20 til 30 árum hafa þær útbreiðst mjög mikið svo að lítur út fyrir voðalegt mann- tjón af þeim. Eg er mjög hrædd- ur um að bæði Jónibjörn og rnargir af félögum hans hefi tek-' ið Iþessa voðalegu veiki, og eftir því sem mér sýnist, þá séu þeir langt leiddir og óvíst að lækning fáist. Ef svo fer og við missum þessa menn þá yrði það óbætan- legur skaði fyrir veröldinna. — Þessar tvær drepsóttir heita á íslenzku “leti” og hún er hættu- legri. Hin heittir öfund. Helgi Einarsson Eyðilegging illgresis 2,4D Efnafræðisleg blöndun til eyðileggingar illgresis, vökva eða duft, tilbúið af Dow Chemical of Canada, Ltd., fæst hjá öllum Federal umboðsmönniun. Ennfremur finnið umboðsmenn okkar og fáið upplýsingar um vélar er nota má til dreyfingar vökva eða dufts þessara efna. FEDERHL GRRID LimiTED SMÆLKI GERIÐ YKKAR SKERF Þegar hin fræga Tower-brú í London var opnuð til umferðar árið 1894, samþykkti brezka þingið fjárveitingu til þess að hafa dráttarbát til taks þar skammt frá til þess að koma skipum til aðstoðar, er kynnu að rekast á hið nýja mannvirki. — Þess vegna hefir dráttarbátur með sex manna áhöfn ávallt ver- ið til taks nú í 53 ár, en ennþá hefir ekki verið leitað aðstoðar hans og til þessa hefir kostnaður við hann orðið 27 — 28 millj., kr., eða um fjórðungur þess, er brúin sjálf kostaði. ♦ * ★ Ungur læknir: —Hvers vegna spyrð þú alltaf sjúklinga þína, hvað þeir borði? . Gamall læknir — Jú, það er mjög mikilsvert. Eg útbý nefni- lega reikningana eftir því á hverju sjúklingarnir lifa. * * W Maður nokkur hafði fengið slæmt kvef og með því fylgdi slík hæsi, að hann gat aðeins hvíslað. Hann ákvað því að leita sér lækninga hjá ungum lækni, sem nýlega hafði sezt að í bæn- um. Það var að kvöldi til, sem hann barði að dyrum hjá lækn- inum, og ekki leið á löngu áður en lokið var upp. Fyrir framan hann stóð læknisfrúin, ung og lagleg. “Er læknirinn heima?” hvísl- aði hann hásri rödd. “Nei”, svaraði hin unga kona hvíslandi. “Komið þér bara inn fyrir”. Sigurður S. Anderson, 800 Lipton St., hefir tekið að sér inn- köllun fyrir Hkr. í Winnipeg. Áskrifendur eru beðnir að minn- ast þessa og frá þeirra hálfu gera honum starfið sem greiðast. — Símanúmer hans er 28 168. The Hon. J. S. McDiarmid, Minister of Mines and Natural Resources, hefir nýlega tilkynt að áskorun hafi verið gerð til allra íbúa Manitoba-fylkis, að gera alt, er í þeirra valdi stend- ur, að auka ferðamanna-straum frá Bandaríkjunum inn í fylkið á næsta sumri. “Þessi tilraun”, sagði Mr. McDiarmid, “hefir tvær ástæður: fyrst, að fá fólk í Manitoba til að auglýsa fagra staði í fylkinu, er ferðamenn skyldu heimsækja, og annað, að benda á, hver nauðsyn ferða- menn væru fyrir alla í Mani- toba.” “Enimitt nú, þrátt fyrir kuld- ann, getum við allir gert áhrifa- miklar auglýsingar fyrir okkar sumarskemtistaði. Við getum skrifað vinum okkar utan fylk- ísins og hert á þeim að koma til Manitoba næsta sumar. Við get- um líka sent nöfn og áritun vina okkar, sem eru líklegir til að taka þessa ferð á hendur, til The Travel and Publicity Bureau, Legislative Building, Winnipeg. The Provincial Travel Bureau er viljugt að senda þessum mönn- um, fræðandi ferðabækur um fylkið.” “Mörgum okkar, sem eigi skifta við ferðamenn frá fyrstu hendi, hættir við að koma eigi auga á, að allir hagnast við komu þeirra. T. d. bóndinn, sem sjald- an selur ferðamanni út í hönd, hefir samt hagnað af komu hans. Skýrslur sýna að af hverjum dollar sem aðkomumaður eyðir í Manitoba fara 19c í fæðutegund- ir Stærsti parturinn af hverj- um dollar sem ferðamaðurinn skilur e|tir fer í skatta — sem svo léttir á sköttum þeim er allir verða að borga.” KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— bezta íslenzka fréttablaðið Ný tegund STRÁBERJA BARON SOLEMACHER. Þessi óvið- Jafnanlega tegund, framleiðir stærri ber úr hvaða sæði sem er. Blómgast atta vikur frá sáningu. Ræktun auð- yeld. Greinar (runners) beinar og t'Sgja ekki við jörðu, framleiða því stór og mikil ber. Hafa ilm viltra ”erja. Ásjáleg pottjurt og fin í garði. Sáið nú. Pantið beint eftir Þessari auglýsingu. (Pakkinn 25c) '3 pakkar oOc) póstfrítt. FRí—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1943 Stcerri en nokkru sinni fyr 30 DOMINION seed house Georgetown, Ontario 1) Brautir halastjarna eru tíðum fleygbogamyndaðar og stundum breiðbogamyndaðar; j haldist braut stjörnunnar breið- bogi, kemur hún aldrei aftur. PTilltrúanefndar kosning Ice- landic Good Templars of Winni- peg, fer fram á Heklu fundi þann 9. feb. n. k. Þessi reglu- systkini eru í vali: Beck, J. T. Bjarnason, Guðm. Butler, Mrs. Emma Eydal, S. Gíslason, H. Isfeld, F. Isfeld, H. Jóhannson, Mrs. G. Magnússon, Amy Magnússon, Vala Matthews, Mrs. S. Lake St. Martin, Indian Reserve Jan., 15th. 1948 1 Lögbergi 20. nóvember er| grein frá Jónbimi Gíslasyni til Jóns Bildfells; eg las þessa grein, með mikilli eftirtekt og hefi gjort það lengi. Það er eitt í þessari grein, sem eg skil ekki, en vildi gjarnan fá upplýsingar um. Hann segir, að ef einhver græði $10.00 eða meira, þá tapi einhver annar þessari upphæð. Þetta er alveg rétt ef að Jónbjörn og 3 félagar hans setjast niður við borð til að spila peninga spil (poker) eða annað og segjum að hver þeirra hafi $10.00 í vasanum þegar þeir byrja, en eftir klukkutíma, eða meira, er einn af þeim búinn að fá alla pepingana, hinir hafa ekkert. En eg er fiskimaður og er 77 ára gamall; hefi hvítfisksleyfi á norður hluta á Winnipeg-vatni með elzta syni mínum. Við vinn- um frá 12 til 16 klukkutíma á dag til að hafa ofan í okkur að jéta. Það gjöra bændurnir líka,1 og kvennfólkið vinur bæði nott og dag og fær lítið og stundum ekkert kaup. Eg var einusinni samtíða gömlum Ira. Við unnum við að fella stór tré í skóginum 10 til! 11 klukkutíma á dag. Hann var, skrítinn náungi, og á kvöldinn og sunnudögum söng hann fyrir okkur írska söngva. Eg er búinn að gleyma mestu af kvæðunum ’hans, þau voru mjög merkileg.j Eitt var um kvennfólkið og end- aði með þessu (“so I find that Birthday Calendars Birthday calendars are now a very popular project of many women’s organizations. The pre- pare calendars inserting the names of their friends undir the date on which they are born. The year of birth is, of course, omitted. Ten cents is charged for each name and thirty-five cents for the calendar, when completed. The Junior Ladies’ Aid of the First Lutheran Church is now preparing a birthday calendar, and tJhe members hope that all their friends, wherever they are, will send in their names. They will appreciate their support in making this project a success. Get all your friends to sub- mit their names so that you will rememiber them on their birth- days. The conveners are: Mrs. W. R. Potruff, 59 Hespeler Ave; Wpg., Phone 501 811 and Mrs. F. Thordarson, 996 Dominion St.. Winnipeg. Phone 35 704. All names must be submitted before June lst. this year; the calendar will be published in September. FUNDARBOÐ til vestur-íslenzkra hluthafa í h.f. Eimskipafélagi íslands Útnefningarfundur verður haldinn að 919 Palmerstor. Avenue, fimtudagihn 26. febrúar, kl. 7 e. h. Fundurinn útnefnir tvo menn til að vera í vali sem kjósa á um á aðalfundi félagsins, sem haldinn verður í Reykjavík í júnímánuði næstkomandi, í stað hr. Ásmund- ar P. Jóhannsonar, sem þá verður búinn að útertda sitt tveggja ára kjörtímabil. Winnipeg, 28. janúar, 1948. Árni G. Eggertson, K.C. Ásmundur P. Jóhannson COUNTER SALESBOOKS Óttast að borða? Fljót varanleg sönn hjálp við súru meltingar- leysi, vind-uppþembingi, brjóst- sviða, óhollum súrum maga með “Golden Stomach Tablets”. 360 pillur $5.00; 120 pillur $2.00; 55 pillur $1.00. 1 öllum lyfjabúð- um og meðaladeildum. i The Viking 853 Sargent Ave. Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. Press Limited Winnpieg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.