Heimskringla - 04.02.1948, Blaðsíða 7

Heimskringla - 04.02.1948, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 4. FEBRÚAR 1948 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA Guðrún Gíslason f. 24. feb. 1849 — d. 5. marz 1947 Þann 24. febrúar 1849 fædd- ist að Torfastöðum í Bólstaðar- hlíðarhreppi í Núpdal, Húna- vatnssýslu lítil stúlka. Henni var gefið nafnið Guðrún. For- eldrar hennar voru Björn IH- ugason, sonur Illuga Steinþórs- sonar og Bríetar, dóttir séra Snæbjarnar Halldórssonar í Grímstungu biskups á Hólmi, en móðir Guðrúnar, kona Björns, var Siguilbjörg Bjarnadóttir frá Bjargi. Föðurafi hennar var séra Bjami að Mælifelli. Þegar Guð- rún var 16 ára keyfti pabbi hennar Kollafoss í Miðfirði og fluttist hún með foreldrum sín- um þangað. 1876 fluttist hún með foreldrum sínum til Nýja íslands, þá 27 ára gömul. Vet- urinn ’76 — ’77, bóluveturinn, ógleymanlega í sögu Vestur ís- lendinga, dvaldi hún í þeirri sveit. Árið 1879 giftist hún Guð- mundi Gíslasyni, ættuðum úr Miðfirði. Ári síðar fluttu ungu hjónin til Dakota byggðarinnar seint að sumri. Land námu þau þá við fótskör Pembinafjallanna vestast í Eyford byggðinni, en héldu þó fyrst til hjá Indriða Sigurðsyni nálægt Mountain. Með vorinu fluttu þau á land sitt. Um auð var ekki að ræða. Stundum fór Guðrún til Wpg., og vann þar fyrir nokkrum líf- eyri. Eitt sinn er hún var þann- ig að heiman dó ungur sonur hennar ,en bréf náðu ekki til hennar fyr en hún kom til baka og drengurinn var moldu hul-! inn. Slík var stundum örðug reynsla frumbyggja móður sem lét einskis tækifæris ófreistað að afla sér bjargar stundum langan veg burt frá heimili og ástvinum. í 16 ár bjuggu þau á óðali sínu en seldu þá og fluttu j austast í Eyford byggðina. Þar( var svo heimili þeirra næstu 20 árin, eða þar um bil. 1913 dó Guðmundur og bjó þá Guðrún með syni sínum Gísla enniþá 2 ár, en þá giftist hann og eftir| það var Guðrún hjá annari hvorri dóttur sinni, Mrs. M. S. Jöhanneson eða Mrs. J. H. Hall- grmsson. Síðastliðið sumar settist hún að hjá dóttir sinni, Mrs. M. S. Jöhanneson á Gardar. Hafði Guðrún litla fótaferð haft síð- ustu þrjú árin en var þó aldrei óvinnandi, í höndum siínum, eða lesandi; en tíminn var langur og löng orðin biðin hinnar síðustu heimferðar til ástvinanna sem heim voru gengnir Hér var það' sem hún var leyst frá lifsstarfi 5. marz 1947. Guðmundur og Guðrún eign- uðust fimm börn; þrjá drengi og tvær stúlkur. Tveir drengir dóu í æsku, en hin eru: Sigurður Steinunn, Mrs. J. H. Hallgrims- son, Crystal N. Dak.; Sigurbjörg Rósa, Mrs. M. S. Johannesson,1 Gardar N. Dak.; Gísli A. Gísla- son, bóndi norðaustur af Crystal N. Dak. | Guðrún átti langan starfsfer-j il, fylltan erfiði og önnum. En Garðræktuð Huckleber Hinn gagnlegasti, fegursti og vinsœl- asti garðóvöxtur sem til er. Þessi fögru ber spretta upp af fræi á fyrsta ári. Óvið- jafnanleg í pæ og jsýltu. Ávaxtasöm, *berin stærri en vanaleg Huckleber eða Bláber. Soðin o . með eplum, límón i. ■ * um eða súrualdini gera fínasta ald- með stillmgu og ro hafði hun jnahlaup. Spretta í öllum jarðvegi. borið margan erfiðan kross, og Þessi garðávöxtur mun gleðja yður. þakkaði Guði fyrir það þrek og ^póstfrítt.3 0n“ heilsu sem hann hafði henni gef-j frí—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1943 ið, og hversu hann hafði hana I Stœrri en nokkru sinni fyr 441 levtt öll bessi ár meir en 98 að DOMINION SEED HOUSE íeytt ou pessi ar, meir en yo a0| GEORGETOWN, ONTARIO tölu, í tveim heimsálfum rík afi----- ----________— reynslu, sorgar og gleði. Er öllu nú heitir Carlsborg). Hann lét var nú að ljúka sagðist hún| ljúka við og fullgera Göttra kveðja sátt við mennina og glöð skipaskurðin. Hann lagði mikla heim að ganga til Guðs er engu “ibarnanna sinna gleymir”. áherzlu á að bæta skóla og hið almenna upplýsingar fyrir- Jarðarför Guðrúnar fór fram komulag þjóðarinnar; verzlun frá Eyfiord kirkju, þar hafði hún' 0g viðskifti, búnað og fiskiveiði, tilheyrt öll árin, og hvíla jarð-' og fjölda margt annað, því á neskar leyfar hennar í Eyford^ öllum sviðum þurfti umbóta grafreit. “En andinn líður til við. Guðs sem gaf hann”. En minn- ing íslenzku frumbyggja kon- unnar og móðurinnar lifir. Egill H. Fafnis FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjavík.. Amaranth, Man_____ Árnes, Man________ Á ÍSLANDI - Björn Guðmundsson, Mávahlíð 37 tCANADA ----------Mrs. Marg. Kjartansson .Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man----------------------------- G. O. Einarsson Baldur, Man................................O. Anderson Belmont, Man...............................G. J. Oleson Bredenbupr, Sask._Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask-------------------JHalldór B. Johnson Cypress River, Man....................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask--------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Elfros, Sask-------------------—Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man---------------------------Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask---------.Rósan. Árnason, Leslie, Sask. Plin Flon, Man.---------------------- Magnús Magnússon Foam Lake, Sask------------Rósm. Ámason, Leslie, Sask. Gimli, Man...............................K. Kjei’nested Geysir, Man----------------------------------------G. B. Jóhannson Glenboro, Man..............................G. J. Oleson Hayland, Man..........................Sig. E. Helgason Hecla, Man--------------------------Jóhann K. Johnson Hnausa, Man..........................._Gestur S. Vídal Innisifail, Alta______Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask-----------O. O. Magnússon, V/ynyard, Sask. Keewatin, Ont.........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man....................—.......Böðvar Jónsson Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson Lundar, Man................................D. J. Iindal Markerville, Alta-----Ófeigur Sigurðsscn, Red Deer, Alta. Morden, Man---------------------------Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask.............................Thor Ásgeirsson Narrows, Man-------------------S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man—..............................S. Sigfússon Otto, Mán----------------------D. J. Líndal, Lundar, Man. Piney, Man....v............................S. V. Eyford Red Deer, Alta......................ófeigur Sigurðsson Riverton, Man.........................Einar A. Johnson Reykjavík, Man—.......................Ingim. ólafsson Selkirk, Man________________________—Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man..........................Hallur Hallson Steep Rock, Man_____:......................Fred SnædaJ Stony Hill, Man________________D. J. Líndal, Lundar, Man. Swan River, Man________________i----Chris Guðmundsson Tantallon, Sask.......................Árni S. Árnason Thornhill, Man___________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man.________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C. Wapah, Man. _Mrs. Anna Harvey, 4370 Quebec St. __Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man...........................S. Oliver Wynyard, Sask..........................O. O. Magnússon I BANDARÍKJUNUM Akra, N. D_____________Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak____________E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash—Mrs. John W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash......................Magnús Thordarson Cavalier, N. D-------Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D-------C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D---------C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D--------C. Indriðaáon, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D----------Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D---------C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn------JMiss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak............—..............s. Goodman Minneota, Minn.................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D-------C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif...John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Boint Roberts, Wash......................Ásta Norman Seattle, 7 Wash------J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak--------------------------E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba Hann átti ávalt við ramman reip að draga í öllu sínu um- bóta starfi, sem var bæði mikið og margbreytt, því hann átti hvervetna að mæta gömlum lénsvalds hugsunarhætti, ásamt skilningsleysi og tregðu fólksins Vöruverð lækkar sem hafði ímugist á allri ný- Á kamlársdag auglýsti ríkis-j breytni; en honum vanst mikið stjórnin verðlækkun á öllum á, vegna lægni sinnar og mann- innlendum framleiðsluvörum. ! kosta. | Verð á landbúnaðarafurðum1 1 utanlans pólitík sýndi hann og fiskafurðum lækkar nokkuð,' ávalt lægni og framsýni, og jók einnig lækkar verð á seldri álit og reiður þjóðar sinnar með-) þjónustu, svo sem rafmagnij al annara þjóða. gasi, skemmtunum, bifreiða-J Fáum þjóðhöfðingjum hefur akstri, þvotti, fatapressun og' heppnast betur en honum að út- j snyrtingu, ennfremur lækka1 rýma ótta og tortryggni úr hug-, flutningsgjöld til landsins og út-j um þeirra, sem höfðu einhver og uppskipunartaxtar um land allt. mál að kæra fyrir honum eða stjórnarráði hans. Það var ekki konungurinn, heldur prívatmað- urinn sem talaði við sína jafn-, vörum og flutningsgjöldum, en ingja, og allir sem leituðu á fund 8% á seldri þjónustu, út- og hans fanst, sem þeir hefðu feng- Lækkun þessi nemur um 5% á öllum innlendum framleeiðslu uppskipunargj öldum. zEnnfremur auglýsti ríkis- stjórnin á gamlársdag lækkun ið úrlausn mála sinna. Hann var hinn mesti reglu og hófsemdarmaður og starfsmað- á álagningu á öllum vörum, sem' ur með afbrygðum, það að hann heildsalar, smásalar og fram- skildi ekki mál þjóðarinnar var leiðendur áttu birgðir af um ára- honum til feykna erviðis auka. mótin og nemur sú álagningar-J En þó að hann skildi ekki mál lækkun jafnmiklu o ghinn nýi þjóðarinnar, þá skildi hann þeim ^ söluskattur, svo að útsöluverð á mun betur þarfir hennar, og þeim vörum verður óbreytt eftir. gerði alt sem honum var mögu- áramót. Ennfremur lækkar há-J legt til að bæta hag hennar og maksverð á benzíni, svo að út-J hefja hana aftur til öndvegis söluverð þess verður óbreytt meðal annara þjóða, eins og hún eftir áramótin. ■Vísir 3. jan. SVFI vill fá “helicopter” Ákveðið hefir verið að hefj- áður var. Á áttugasta afmælisdaginn 1844. Á hægri handlegg hansj var prentað (tot^overed) “Lib- ast handa um fjársöfnun til á- erte, egalite, fraternite”. (frelsi, góða fyrir'Slysavarnafélag Isl.J jöfnuður, bræðralag). Það var Tilgangurinn með fjársöfnunj frá frönsku stjórnarbyltingunni þessari er sá, að festa kaup á og lýðræðis tímabilinu. heppilegri flugvél til björgúnar- Með Carl Johann, bárust til starfa t. d. helicopter. Hafa þeg- norðurlanda margar nýjar stefn ar nokkrar konur hér í bænum ur, sem miðuðu til frelsis og lagt fram sinn skerf til þess að^ framfara, seem voru geislabrot leggja undirstöðu að almennri^ frá hinni miklu frelsis og af- fjársöfnun til þess að kaupa okunar öldu, sem reis svo hátt á sl'íka vél. —Vísir 30. des. aldarinnar. Fáir kjörsynir hafa reynst betur en Carl Johann reyndist Frh. frá 3. bls. kjörmóðir sinni, Svíþjóð. Hann ægðir, þar til þeir unnu full- bar gæfu til að endurreisa hina BERNADOTTI árið 1905. j að þrotum komin eftir fleiri alda Á því tímabili sem Noregur styrjaldir, sem voru búnar að var í sambandi við Svía, tók sjúga blóð og merg þjóðarinnar þjóðin stórkostlegum framför-J svo að til eyðileggingar horfði. Afkomendur Carls Johanns hafa um á öllum sviðum. Eftir að Carl Johann kom til nú setið að völdum í Svíaríki ríkis, sem konungur Svía og um 104 ára skeið, og reynst hver Norðmanna, (5. febrúar, 1818), öðrum betri og þjóðhollari endurbætti hann kostningarlög stjórnarar. þjóðarinnar, og kom á lýðræðis-J legra fyrirkomulagi, að svo — miklu leyti sem slíks var kostur, ,j>essi saj G. E. Eyford meðal stéttanna og einstakling-' var að ra,bba við nýjan nema anna. Hann vann með framsýni, “Hver lét byggja þennan fal og gætni að rétta við hinn bág- skóia? borna hag og ástand þjóðarinn-J “Roosevelt forseti”. ar. Hann varði sínum eigin pen-J “Hver lætur trén og blómin ingum til. Hann reyndi að koma vaxa?” í veg fyrir eyðslusemi og van-j “E»að gerir Guð”. notkun aðalsins.' Hann lét |>a heyrðist rödd aftan úr styrkja og bæta landvamimar,' bekknum: “Út með þennan °g byggja kastalan Vansö (sem bannsetta repúblikana.” Professional and Business Directory Qffice Phone Res. Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST • 506 Somerset Bldg. * Office 97 932 Res. 202 398 Dr. S. J. Jóhannesson STE. 7 VINBORG APTS. 594 Agnes St. Talsimi 87 493 Viðtalstimi kl. 3—5 e.h. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova iScotia Bldg. Portage og Garry St. Shni 98 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants • 506 Confederation Life Bldg. * TELEPHONE 94 686 H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone 27 324 Winnipeg ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 I nion Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. The BUSINESS CLINIC Specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. — Halldór Sigurðsson Contractor A Builder * Ste. 36 Brantford Apts. 550 Ellice Ave., Winnipeg Sími 33 038 1 ■ r / • • rra vmi 1 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg l*HONE 93 942 PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri íbúðum og húsmuni af öllu tæi. | 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 ! C. A. Johnson, Mgr. DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg * Phone 94 908 WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 JORNSON S IQKSTOREI 'll’Hú ) LESIÐ HEIMSKRINGLU 702 Sargent Ave., Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.