Heimskringla - 24.03.1948, Blaðsíða 3
WINNIPEG. 24. MARZ 1948
HEIMSKRINGLA
3. SIÐA
Þar sem ekki hefir orðið vart leysast í sundur og hverfa út í
nokkurs einasta tilfellis þar sem1 geiminn, ef innbyrðis aðdráttur
halastjarna hefir nálgast sólu á héldi ekki agnasæg hennar sam-
breiðbogamyndaðri braut, virð- an. Aðal eyðileggingaraflið er,
ist sem þær hafi allar ávalt ver- ] frábreytt aðdráttaráhrif sólar-
ið meðlimir sólkerfis vors, en innar á agnirnar í mismunandi
ekki aðkomendur eða gestir frá hlutum agnasægsins.
útheimum geimsins. ! Kjarni Halley’s stjömunnar
Umferðartími meðalhala- var ekki vel skír þegar hún sást
stjörnu hlýtur að skifta þúsund- fyrst (ellefta sept. 1909), þá í
um ára, þó að, sökum hrakninga þrjú hundruð og tíu míljón
samfleyttar umferðir geti ekki, mílna fjarlægð frá sólu. En þeg-
jafnvel í víðasta skilningi, orð- ar hún var komin í sólnánd, 20.
ið jafnlangar. Miðað við hlut- apríl 1910, og var ekki nema
föll síðari ára, finnast um þrjú 54,648,000 frá sólu, var kjarninn
hundruð nýjar halastjörnur á 496,800 mílur í þvermál, og til
hverri öld. Það er álit frægustu þess að geta haldist saman, hlaut
stjörnufræðinga, að tala hala- efnismagn háns, að minsta kosti
stjarna sólkerfisins skifti hundr að vera 1/5,000,000,000 af efnis-
uðum þúsunda. I magni jarðarinnar.
Það virðist litlum vafa bund-' Þótt báðar áætlanir þessar séu
ið, að halastjörnur vorar séu mjög ónákvæmar, gefur meðal-
ismátt að tínast í burtu, því alt af: tal þeirra nokkurn veginn til
við og við breyta hrakningarj kynna, að efnismagn hala
sporbrautum einnar eður annar-j stjörnu þessarar hafi verið sam-
í breiðbogabraut er bægiri jafnanleg við steinhnött, sem
ar
henni út í geiminn. Að einhverjaj væri tíu mílur þvermáls; og að
þeirra beri af hendingu að garði' sumir hinna mörgu líkama, er
annarar sólar, eða að halastj-'hún samanstóð af, hafi að minsta
arna á flótta frá einhverju öðruj kosti hlotið að vera hálf míla í
sólkerfi gangi það nærri sólu, aðf þvermál að istærð; og, þegar hún
hún sjáist, er næsta hæpið. Gæti
þetta hent sig, sem ólíklegt þyk-
ir, myndi tíminn, er slík milli-
stjarnaferð tæki, skifta miljón-
um ára.
Náttúrueinkenni halastjarn-
sást fyrst, að ytri partar hennar
hafi samanstaðið af mjög dreifð-
um efnum, er gengið höfðu úr
aðdráttargreipum kjamans.
Þéttleiki og efnismagn halans
hlýtur að hafa verið miklu
anna. — Að halastjörnur séu minna. Einum stjörnufræðingi
ekki þéttir Mkamar sést bezt af, telst svo til, að ef halinn hefði
þeirri sannreynd, að það má samanstaðið af örsmáum ryk-
jafnvel sjá daufustu stjörnurj ögnum, hefði hann ef til vill
gegnum þær, frá höfði til hala.j vegið um tvö biljón pund; en ef
Jafnvel þéttustu hlutar höfuðs-j efni hans hefði verið gaskynjað-
ins eru vel gagnsæir. Það erj ar sameindir, myndi öll þyngd
einungis kjarnin, sem virðist in vart hafa orðið meir en tvö
það þéttur, að geta hindrað ljós-J þúsund pund.
birtu að nokkrum mun. Þegarj Myndum halanis. — Auk
Halley’s stjarnan, sumarið 1910,j sennilegra rafmagnsáhrifa, virð-
gekk fyrir sólu, sást ekki votta ist sólaraflið hrinda burtu efn-
fyrir höfði hennar né kjama.
Af þesisu er auðsýnilegt, að þétt
ishlutum þeim, er kjarni stjöm-
unnar kastar frá sér, og þannig
leiki meðalhalastj örnu er mjög mynda halann. Eðli þessara á-
lítill. Eini hlutinn, sem kann aðj hrifa er ekki enn algjörlega
hafa merkjanlegan þéttleik er ljóst, en tvö öfl virðast að
kjami höfuðsins, en engin ó-j stjórna verki; annað er raf-
brigðul aðferð hefir enn fundist magns eðli, en hitt er ljósþrýst-
til að ákveða á hvaða stigi hann^ ingsaflið.
Ef sólin og efnishlutir halans
hafa samkynja rafmagnshleðslu,
gæti fráhrindingin, er af því
leiddi, verið öflugri en þyngdar-
aflið, og þeytt frá sólu rafmagn-
aða arinu (halinn stefnir ávalt
frá sólu). Rannsóknir hafa leitt
í ljós, að ljósölduþrýstingur, í
sérstökum tilfellum, er sterkari
aðdráttaraflið. Þegar ljós
kann að vera.
Efnismagn. — Efnismagn
halastjarna má nokkuð ráða af
árangri tveggja aðferða. Ann-
arsvegar er ljósmælingartækið,
en hinsvegar þyngdaraflið. —
Þessu til skýringar, veit eg ekki
af betra dæmi en því, sem Hall-
ey’s stjarnan gefur:
Þegar hún var fyrst athuguð en
í sjónauka, haustið 1909, gaf ^Wur á smáagnir, sem eru að
ljósbandið ekki neina útgeislun stærð frá 0.0015 til 0.00007 mm
til kynna; hefir því ljós hennar^ (áþekkar ari í sólargeisla), e»
að líkindum ekki verið annað( ljósþrýstingurinn sterkari en á-
en endurskín. Mældist ljósmagn hrif þyngdaraflsirvs, en utan við
hennar að vera áþekt endurskini þessi takmörk verða þyngdar-
Ijósa hluta tunglsins, sem væri aflsáhrifin ljósbylgjunum yfir-
að stærð tuttugu og fimm mílur^ sterkari.
þvermáls. Með því að dálítill Hvað verður af halanum. —
hluti ljósins kann að hafa verið Þar sem efni halans er útgeislun
endurskín frá rykskýjum, mun frá kjarna stjörnunnar er byrj-
sú ályktun ekki fjarri sönnu, að ar þegar hún nálgast sólu, er
þverskurður allra stærri agn- auðsætt, að halinn hlýtur að
anna, er halastjörnuna mynd- hverfa þegar stjarnan er komin
uðu, hafi ekki verið meir en átta það langt frá sólu, að áhrifa
hundruð fermílur að flatarmáli. hennar gætir ekki- lengur. Má
Halastjarnan isjálf var þréttán því líkja hala stjörnunnar við
þúsund sex hundruð og sextíu reyk gufuskips, er streymir stöð-
mílur í þvermál. Hefði mögulegt ugt frá skipinu og verður eftir.
verið að stækka hana svo mikið, Hér af leiðir, að halastjarnan
uð hver sérstök smáögn, er hún hlýtur að minka að efnismagni í
samanistóð af, hefði glögglega hvert sinni sem hún kemur í
sést, hefði óefað komið í ljós, að námunda við sólina, og mætti
þær {agnirnar) væru mjög því búast við að hún um síðir
strjálaðar — mjög stjáldreifðar( eyðilegðist með öllu. Þetta hef-
um himinhvolfið, er í 'baksýn ir átt sér stað í stöku tilfellum,
Var, og hefðu samfastar þakið: en virðist þó ekki að vera ó-
aðeins einn þrjú-þúsundasta skeikult náttúrulögmál
Söngur sáðmannsins
Ef eg mætti yrkja,
yrkja vildi eg jörð.
Sveit er sáðmannsins kirkja,
sáning bænagjörð.
Vorsins söngvaseiður
sálmalögin hans.
Blómgar akurbreiður
blessun skaparans.
Musterisins múra
marka regin fjöll.
Glitvef gróðurskúra
geislar skreyta höll.
Gólf hins gróna vallar
grænu flosi prýtt.
Hvelfing glæstrar hallar
heiðið blátt og vítt.
Vígjum oss í verki
vorri gróðurmold,
hefjum hennar merki
hátt á móðurfold!
. Hér er helgur staður —
hér, sem lífið grær. —
íslands æskumaður. —
íslands frjálsa mær!
Þetta fagra kvæði orti Bj arni Ásgeirsson í tilefni af hinni
ágætu landbúnðaarsýningu s. 1. vor. Tíminn verður með
ánægju við áskorunum nokkurra kaupenda sinna, að birta
kvæðið, þótt áður sé búið að prenta það annars staðar.—
—Tíminn, 7. jan.
CATTLE POLICIES
hluta þess rúms, er halastjarn-
an virtist að ná yfir; er því ekki
3ð undra þó hún sé gagnsæ end-
p-nna á milli. Efnismagn smá-
agnanna er komið undir istærð
þeirra Gerum ráð fyrir að stærð
þeirra sé að meðaltali um sex
hundu úr mílu — sem er þó ef-
laust vel í lagt — og hefði þétt-
leik tunglsinis, yrðu þeir þá um
sextán hundruð talsins, og isam'
Eðli halastjörnunnar ma nu í
fáum orðum lýsa þannig: Allar
sannanir, er til þessa hafa feng-
ist, benda til þeirrar niðurstöðu,
að höfuð og hali stjörnunnar
séu samsett af örsmáum gas-
kynjuðum ögnum; og mega því
þessir hlutar stjörnunnar skoð-
ast sem mjög dreifð gasský, sem
blönduð ef til vill eru mjög smá-
gerðu ryki. Virðist þó kjarninn
lögð þyngd þeirra eitthvað um ýmsra halastjarna hafa klofnað
einn tvö þúsund míljónustu af í sundur og aðrir hafa sézt
Þyngd jarðarinnar. | breyta lögun og stærð, virðist
Efni halastjörnunnar myndi ®em kjarninn samanstandi af
mörgum aðskildum hlutum, en
ekki einu, föstu efni. Alt bendir
til þess, að því er sýnist, að
kjaminn sé samhrúgun af tiltölu
lega smáum hlutum sem haldast
lauslega saman af innbyrðis að-
drætti Slíkur líkami væri auð-
klofinn af aðráttarafli sólarinn-
ar, lægi braut stjörnunnar of
nærri sólu.
Það má gera fullnægjandi
grein fyrir léttleika eða efnis-
magni allra halastjarna, ef vér
gerum ráð fyrir, að kjarnar
þeirra séu ekkert annað en sam
anþjappaðir loftsteinahópar. Sú
skoðun gerði og grein fyrir því,
hve auðveldlega að sumar hala-
stjamanna virðast að leysast í
sundur, og hvernig þær hafa
stundum horfið, og hver síðustu
örlög allra þeirra kunna að
verða.
Þó við aðhyllumst þessa skoð-
un, þarf það ekki nauðsynlega
að fylgja, að allir loftsteinar eða
vígahnettir eigi upptök sín að
rekja til halastjarna, það kunna
einnig að vera aðrar uppsprett-
ur. Þegar brautir loftsteina eru
sporöskjulagaðar, virðist sem
upptök þeirra séu í sólkerfi
■voru; en ef þær eru breiðboga-
lagaðar, eru vígahnettirnir að-
vífandi umrenningar frá, ef til
vill, útkjálkum stjörnugeimsins’.
Merkilegar halastjörnur
Þó sagan geti margra merki-
legra halastjarna, eru að eins
þrjár þeirra, sem hafa heillað1
þann, sem þetta ritar. Sú fyrsta
■var halastjaman mikla, er sást
1882; eg var þá í Dakota, skamt
fyrir norðan Hallson. Að því er
eg veit bezt, var Jóhann Breið-
fjörð og eg þeir einu, sem gerð-
ust nógu árrisulir í bygðarlag-
inu til að sjá þá undraverðu
stjörnu; eg var þá á unglings-
aldri. Að sjá þessa minnisstæðu
sýn, og, tíu ámm síðar, að skoða
tunglið í ágætis sjónauka, hafði
meiri og varanlegri áhrif á hugs-
unarferil minn en nokkuð ann-
að á lífsleiðinni. Og sú nautn,
einkum á síðari ámm ,er eg
hefi haft af að kynnast gangi
stjarnanna er djúptækari en
svo, að eg reyni að lýsa henni
hér.
Halastjama þessi kom mjög
skyndilega fram á sjónarsviðið.
Aðkoma hennar var að sólarbaki.
og var því ekki synileg fyr en
hún var orðin eins björt og
stjarna af fyrstu stærð, og var
þá komin svo nærri, að hún sáist
með berum augum. Hún sást
fyrst í Nýjasjálandi. — Þessi
stjarna var markverð að fleim
en skærleik einum. Eins og fjór-
ar aðrar stjörnur, sem gengu
sömu braut, lá leið hennar í
gegn um útjaðar ljóshvolfsins,
þar sem hitinn var um þrjú þús.,
stig. Það fyrsta sem dró athygli
stjörnufræðinga var það, að hún
reyndist að vera ein af fimm,
Frh. á 7. bls. j
FIFTH ANNUAL VIKING
BALL THURS. APRIL lst
The executive of the Viking
Club has now completed ar-
rangemetns for its 5th annual
Viking Banquet and Ball, to be
held Thursday, April lst, at 6.30
p.m., at the Marlborough Hotel,
Smith St., 8th floor.
Guest speaker of the evening
will be Rev. Eiríkur Brynjólfs-
son of Iceland, exchange mini-
ster, lst Lutheran church, Win-
nipeg, to be introduced by J. Th.
Jonassno, past president, the
Viking Club.
Greetings will be extended by
His Worship, Mayor Garnet
Coulter.
A vote of thanks to the speak-
ers will be proposed by Carl S.
Simonson, past president, the
Viking Club.
Community singing will be
conducted by Mr. Paul Bardal,
choir leader, First Lutheran
church. Piano accompaniment,
Freda Simonson. (A special song
sheet will as usual be provided).
Chairman of the evening: O.
S. Clefstad, president, the Vik-
ing Club.
Dance music by Jimmie Gowl-
er and his orchestra (six pieces).
Price: Dinner and Dance,
$1.75; dance alone 50c.
Tickets should be reserved
early, as attendance is limited
to the capacity of the halls,
which is 250 seats.
The Grand March will com-
mence at 9.30, to be led by His
Worship Mayor Garnet Coulter.
Decorations: The walls will be
decorated with a display of all
the Scandinavian flags, flowers
and Candles.
Dress: optional.
The public is asked to come
early in order to avoid delay,1
and help to make this fifth Vik-
ing Ball the best ever.
The attention of cattlemen is
directed to policies advertised
elsewhere in this issue and
which directly affects the cattle
industry.
During 1947 little of no re-
duction in percentage of homed
cattle marketed has been not-
iceable. Serious losses have oc-
curred by the bruising and dam-
aging of carcasses by shipping
horned cattle. Every effort
should be made to eliminate
this cause.
The Department will make
available caustic potash with
which to destroy the homs on
young calves. Cattle owners are
urged to make use of dehorners
which are supplied to all Agri-
cultural Representatives. Get
the dehoming job done now and
avoid the $1.00 per head penalty
when horned cattle are market-
ed.
Calfhood vaccination for the
control of Bangs has increased.
General application of this pol-
icy has been limited because of
the relatively few practising
veterinarians in the Province.
It is suggested that in areas
where there is no resident vet-
erinarian that cattle owners
organize vaccination days and
arrange with a veterinarian to
do the vaccinations.
The “Pure Bred Sire Purch-
ase Assistance Policy” in 1947
400 purchasers. Only owners of
provided financial aid to over
grade herds of cattle are eligible
for assistance under this policy
which provides that the Depart-
ment may make a grant equal
to 20% of the purchase price of
1 H HAGBORG FUEL CO. ★ ac
1 D,al 21 331 No’.’lD 21 331 J
a pure bred bull. The grant shall
in no case exeed $80.00.
Owners of grade herds resid-
ent in the Province of Manitoba
who desire to purchase bulls at
the Cattle Breeders’ Sale, Bran-
don, April 9th, and who wish to
take advantage of the provisions
of the “Pure Bred Sire Purchase
Assistance Policy” should make
application now to the Live
Stock Branch, Legislative Bldg.,
Winnipeg. The application
should be accompanied by 80%
of the amount the applicant de-
sires to invest in a pure bred
bull.
Sumir eyða allri sinni elsku
í tilhugalífinu, svo að þeir eiga
ekkert eftir til giftingaráranna.
Lesbækur
Það er kunnara en frá þurfi
að segja að sá, sem er að læra
tungumál þarf lesbækur. Nem-
andinn lserir mikið ósjálfrátt af
sambandi efnis og orða í sögunni
sem hann les. Þjóðræknisfélag-
ið útvegaði lesbækur frá íslandi;
em í þeim smásögur og ljóð við
hæfi bama og unglinga. Les-
bækurnar em þessar: Litla gula
hænan 1., Litla gula hænan II.,
Ungi litli I., Ungi litli II., Les-
bækur. — Pantanir sendist til:
Miss S. Eydal, Columbia Press,
Sargent Ave. og Toronto St.,
Winnipeg.
Dehorn Your Cattle
and avoid
The $1.00 Marketing Penalty
Plan Dehorning Campaigns — Caustic Young Calves
For Caustic and Dehorners contact
Your Agricultural Representatvie or
The Live Stock Branch
Control Contagious Abortion
By Vaccinating Calves 4 to 8 monhts of age with Strain 19.
Vaccination must be performed by a Registered Veterinarian
Department will pay $1.00 for each Calf vaccinated
Improve The Quality 01 Your Cattle
by using a Pure Bred Bull
Department provides 20% of Purchase Price
Maximum grant not to exceed $80.00
Policy available to owners of Grade Herds
Auction Sales
Winter Fair Building, Brandon
BRED SOW SALE
THURSDAY, APRIL 8th — 1:00 P.M.
PURE BRED BULLS and FEMALES
FRIDAY, APRIL 9th — 12:00 NOON
Sales under auspices of the
Swine and Cattle Breeders' Association
For further particulars apply to the:
LIVE STOCK BRANCH,
Department of Agriculture,
Legislative Building, Winnipeg, Manitoba
COUNTER SALESBOOKS
“Heyrið þér, þjónn! Em
blómin á borðinu gerviblóm?” :
“Jú; gallinn við veitingahús
fyrir jurtaætur er það, að ef
ekta blóm em á borðinu, eta
gestirnir þau”.
★
— Kannastu við málsháttinn
“Sælla er að gefa en þiggja”? !
— Já, það var kjörorð föður
míns.
— Hvað gerði hann?
— Hann var hnefaleikari.
Kaupmenn og aðrir sem
þannig lagaðar bækur
nota, geta fengið þær með
því að snúa sér til vor.
Allur frágangur á þessum
bókum er hinn vandað-
asti. Spyrjist fyrir um
verð, og á sama tíma takið
fram tegund og fjölda
bókanna sem þér þarfnist.
Tke Viking Press Limited
853 Sargent Ave. Winnpieg, Man.