Heimskringla - 26.05.1948, Blaðsíða 7

Heimskringla - 26.05.1948, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 26. MAf 1948 HEINSKRINGLA 7. SÍÐA RÆKJUVEIÐAR VIÐ ÍSLAND Þar sem eg undirritaður hef stundað rækjuveiðar um alllangt skeið, leyfi eg mér að senda Sjó- niannablaðinu Víkingur nokkr- ar upplýsingar um Veiðar þessar ^ér í ísafjarðardjúpi, ásamt nokkrum hugleiðingum mínum °g athugunum í því sambahdi. Til þess að yfirlitið verði ekki °f langt, skal eg láta nægja að skýra frá veiðunum þrjú síðustu árin. Árið 1945 gengu veiðarnar sæmilega, en þó hvergi nærri svo Vel sem verið gæti. Þó tókst okk- Ur jafnaÓarlega að afla á 2 — 4 timum daglega þess magns, sem rækjuverksmiðjan á ísafirði sá sér fært að taka á móti. Útkoman varð sú eftir árið, að nettótekjur á tveggja manna bát voru 60 þús kr. Þessi afli mun hafa numið h. u- b. 100 þús niðurlögðum dós- um. Heildsöluverð á rækjunum var hið sama á erlenda og innlenda niarkaðnum, kr. 3,25 dósin. Út- Úutningsverðmætið hefur því numið um 325 þús. kr. Veiðitíminn var samtals 8 manuðir. Mánuðirnir janúar og ðesember falla pafnan úr sakir óveðra og stuttra daga. En mán- uðina júní — júlí skiptir rækjan um skel, og er þá helzt ekki not- hæf. Árið 1946 var slæmt aflaár. Það stafaði þó ekki af veiðitregðu, heldur stóð á móttöku af verk- smiðjunnar hálfu. Hún var látin sjóða niður fiskibollur, smásíld og ýmislegt annað, svo að við, sem rækjurnar veiddum, máttum helzt ekki fara í veiðiför oftar en annan hvern dag og fiska tak- markað magn. Útkoman varésú, að nettótekj- ur urðu aðeins 38 þús kr. Fyrra helming ársins 1947 hafa tekjurnar numið 32 þús. kr. Fram an af árinu var magn það, sem við máttum veiða, mjög takmark- að. Það mun mega hiklaust full- yrða, að lítill vélbátur, tveggja manna far, sem eigi kostar meira en 10 — 20 þús. kr. með núver- andi verðlagi getur hæglega afl- að hráefnis sem nemur að út- flutningsverðmæti 300 þús. kr. Væri hægt að taka á móti öllu því magni, sem veiddist hverju sinni mætti áhætt reikna með miklu hærri upphæð. Þá er vert að gefa því gaum, að rækjubátur og rækjuverksmiðja veita langtum meiri atvinnu í landi en nokkur önnur sjóveiði, ef miðað er við stofnkostnað og rekstrarfé. Nú má spyrja: Eru ekki rækj- ur víðar við strendur fslands en í fsafjarðardjúpi? Það tel eg vafalaust. Hrútafjörður og aðrir firðir inn úr Húnaflóa eru vafalítið á- gætar uppeldisstöðvar fyrir rækjur. Hólmavík væri tilvalinn taður fyrir rækjuverksmiðju. Firðirnir inn úr norðanverð- um Breiðafirði hafa einnig góð skilyrði sem rækjuveiðistöðvar. Hvernig væri að koma á fót dá- lítilli rækjuverksmiðju í Flatey, ef veiðitilraunir bæru árangur? Hvalfjörður virðist einnig hafa ágæt skilyrði að bjóða rækj- unum. Þær litlu leitartilraunir, sem þar hafa verið gerðar, eru alltof yfirborðskenndar, og skera því ekki úr. Austfirðina þekki eg ekki svo vel, að eg þori að segja neitt um þá. Þó þykir mér ekki ótrúlegt, að rækjur finnist í einhverjum þeirra. Höfuðskilyrði fyrir því, að rækjur þrífist, eru þessi: Fjörð- urinn þarf að vera nokkuð djúp- ur, eigi grynnri en 25 — 30 faðm- ar; botninn sem breytilegastur: leir, klöpp, steinn. Kostur er það ef fiskur gengur ekki að ráði í fjörðinn. Rækjan skiptir um bústaði eft- ir árstímum. Á sumrin hefst hún við þar sem botn er mjúkur, — helzt leirbotn. Að vetrinum fær- ir hún sig á fastan botn, grjót eða klöpp. Eg tel engan vafa á því, að hér við land er hægt að veiða rækjur í allstórum stíl. Mál þetta þyrfti að fá athugun. Síðan er sjálf- sagt að hefjast handa á þeim stöðum, sem hentugastir verða taldir. O. G. Syre —Sjómannablaðið Víkingur FJAÐRAFOK Kristján Svartidauði átti heima norður á Tjörnesi um miðja 19. öldu. Auknefni sitt fekk hann af því að hann hafði kolsvart hár. Einu sinni reri Kristján einn á báti, en hraktist þá norður í haf og náði Grímsey við illan leik. Grímseyingum leist ekki á gestinn, héldu hann illan anda og sóttu barefli og önnur vopn til að vinna á hon- um. Kristján gat þó gert þeim skiljanlegt að hann væri mensk- ur maður, og tóku þeir honum þá vel og var hann þa> um veturinn. En í landi var Kristján talinn af og var mikið mein að afturgöngu^ hans á Tjörnesi þá um veturinn. Björn Gunnlaugsson langaði mikið til að læra þeg- ar hann var ungur, en faðir hans mátti ekki heyra það nefnt og sagði að bókvitið yrði ekki látið í askana. Eitt ísavor skutlaði Gunnlaugur hval í vök undan Vatnsnesi en skutulfestin slitn- aði. Þá segir karl við son sinn, að ef hvalinn reki með skulinum, þá skuli hann hafa einhver ráð að kosta hann í skóla. Lagðist Björn þá á bæn og bað þess heitt og inni lega að hvalinn ræki. Varð hon- um að því. Hvalinn rak á Skaga- strönd og stóð skutullinn í hon- um. Þá varð Gunnlaugi að orði: Þú ert ekki alveg auðnulaus. greyið mitt, og er best að þú fáir vilja þínum framgengt”. Daginn eftir sendi hann Björn til sókn- arprestsins og bað hann að kenna honum undir skóla. Magnús á Hofstöðum Upp úr aldamátunum 1800 bjó sá bóndi á Hofstöðum í Þorska- firði er Magnús hét. Var hann einrænn í háttum og hversdags- gæfur, nema ef hann var við öl. Þá þótti hann ekki einhama.Einu sinni kom hann úr eyum og reri austur fyrir Reykjanes og bað að lenda í Húsey, fram undan Reykhólum. Hafði hann heyrt að í eynni gengi mannýgur hrútur gamall sem Þórður beykir, faðir^ Jóns skálds Thoroddsens átti. — Fekst Magnús lengi einn við hrútinn og kom aftur til manna I sinna með allmiklar ákomur. Síð- an lenti karl, sótti heim eigand- ann og heimti bætur. En Þórður synjaði. Þá sagði Magnús: “Það er þó mikið högg, Þórður beykir, j þegar mórauð skepnan skopparj skeið í pönnuna á manneskj- runni”. « Vellankatla (upphaflega Vellandi Katla) er nafn á uppsprettum syðst og austast í Þingvallavatni. Það er einnig nafn á uppsprettu í Land- j broti, sem Sæmundur Holm lýsir svo: “Vellingatla er stærst upp- sprettuauga eg séð hefi, um 8 faðmar um sig og mjög djúpt. Vatnið v íllur upp með mikilli á- kefð og boðaföllum”. Á Mel- rakaseléttu voru tveir bæir, sem hétu þessu nafni. Annar er nú kominn í eyði fyrir löngu, en hinn hefur skipt um nafn og er kallaður Núpskatla. Þar halda menn að nafnið Vellankatla hafi ekki verið dregið af uppsprettu, heldur af svonefndum Katli í Rauðanúp og að þar hafi verið jarðhiti til forna. Konan á Yrjum f Landsveit var kot sem Yrjar hét. Þar bjó einsetukona þegar jarðskjálftarnir miklu gengu yfir Suðurland árið 1896. Baðstofan fell í jarðskjálftanum og kerling komst nauðuleg út og flýði að Skarfanesi. Þar sá hún eitt þil uppi standandi og er mælt að henni hafi þá orðið að orði: “Guð hefur þó verið í Skarfanesi, ekki var hann í Yrjabaðstofu”. INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINBLU A ÍSLANDI Reykjavík-------------Björn Guðmundsson, Mávahlíð 37 tCANADA Amaranth, Man------------------Mrs. Marg. Kjartansson Árnes, Man------------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man...........................G. O. Einarsson Baldur, Man_______________________________O. Andeirson Belmont, Man............................_.G. J. Oleson Bredenbury, Sask_Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask----------------JHalldór B. Johnson Cypress River, Man...................Guðm. Sveinsson Uafoe, Sask-------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Etfros, Sask------------------Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man------------------------Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask— -------Rósm. Árnason, Leslie, Saslc. Flin Flon, Man_________________1---Magnús Magnússon Foam Lake, Sask____________Rósrú. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man.............................K. Kjernested Geysir, Man___________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man____________________________G. J. Oleson Hayland, Man......—..................Sig. B. Helgason Hecla, Man........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man.........................._Gestur S. Vídai Innisfail, Alta_______Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask_________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont________________________Bjarni Sveinsson Langruth, Man________________________..Böðvar Jónsson Leslie, Sask________________________Th. Guðmundsson Lundar, Man..............................._D. J. Línda). Markerville, Alta____Ófeigur Sigurðsscn, Red Deer, Alta. Morden, Man________________________Thorst. J. GíSiason Mozart, Sask..........................Thor Ásgeirsson Narrows, Man________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Foint, Man.......................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man_____________________________S. Sigfússon Otto, Man_____________________D. J. Líndal, Lundar, Man. Piney; Man...............................S. V. Eyford Red Deer, Alta_________________-...Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man________________________Einar A. Johnson Reykjavik, Man-------------------1....Ingim. Ólafsson Selkirk, Man______________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man........................Hallur Hallson Steep Rock, Man_____________________-...Fred Snædai Stony Hill, Man______________D. J. Líndal, Lundar, Man. Swan River, Man___________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask----------------------Árni S. Árnason Thornihill, Man________Thonst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man_________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C______Mrs. Anna Harvey, 4370 Quebec St. Wapáh, Man______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man...........................S. Oliver Wynyard, Sask.........................O. O. Magnússon Tilkynning Umboðsmaður okkar á íslandi er Björn Guðmunds- son, Mávahlíð 37, Reykjavík. — Hann tekur á móti pönt- unum á blöðunum og greiðslum fyrir þau. Kaupendur blaðanna eru vinsamlega beðnir að til- kynna umboðsmanni vorum vanskil á blöðimum, og einnig ef breytt er um verustað. Heimskringla og Lögberg í BANDARIKJUNUM Akra, N. D_____________Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak___________„E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Rellingham, Wash__Mrs. Jolhn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash......................Magnús Thordarson Cavalier, N. D._-______Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D_______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D.________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D__________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn________Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak______________________,....-S. Goodman ^tinneota, Minn....................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Nktional City, Calif.....Jbhn S. Laxdal, 736 E. 24th St. Roint Roberts, Wash......................Ásta Norman Seattle, 7 Wash__•___J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Hpham, N. Dak--------------------------JE. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba SKILARÉTT Ný ljóðabók eftir P. S. Pálsson I ER NtJ KOMIN A BóKAMARKAÐINN. Ágæitur pappír, falleg kápa, vandaður frágangur. I henni birtist allur kvæðaflokkurinn “Jón og Kata”. — Bókin er 224 blaðsíður, og fæst hjá útsölumönnum sem auglýstir eru á öðrum stað í blaðinu. Verðið er $3.00 í kápu. I Winnipeg er bókin til sölu hjá eftirfarandi: BJÖRNSSON’S BOOK STORE, 702 Sargent Ave. THE VIKING PRESS LIMITED, 853 Sargent Ave. P. S. PÁLSSON, 79G Banning Street. Office Phone 94 762 Res. Phone 72 409 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appoinfment DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 97 932 Res. 202 398 Dr. S. J. Jóhannesson STE. 7 VINBORG APTS. 594 Agnes St. Talsími 87 493 Viðtalstími kl. 3—5 e.h. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants * 219 McINTYRE BLOCK • TELEPHONE 94 981 H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and'Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone 27 324 Winnipeg ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 Lnion Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. The BUSINESS CLINIC Specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LÁRUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be • Appreciated O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. Halldór Sigurðsson Contractor & Builder • 1158 Dorchester Ave. . Sími 404 945 Frá vini FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 f PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri íbúðum og húsmuni af öllu tæi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg * Phone 94 908 WINDATT COAL CO. LIMTTED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 97 404 1 Yard Phone 28 745 LESIÐ HEIMSKRINGLU 702 Sargent Ave., Winnipeg, Mom. s \

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.