Heimskringla - 03.11.1948, Page 8

Heimskringla - 03.11.1948, Page 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 3. NÓV. 1948 FJÆR OG NÆR MESSUR I ISLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Messað er á hverjum sunnud., í Fyrstu Sambands kirkju í Wpg. á ensku kl. 11. f. h. og á íslenzku kl. 7 e. h. — Söngnum stjórnar Gunnar Erlendsson við báðar guðsþjónustur og er organisti við kvöldmessuna. Við morgun guðs- þjónustu er Mr. P. G. Hawkins organisti. Mrs. Bartley Brown er sólóisti við morgunmessurnar en Mrs. Elma Gíslason er sólóisti við kvöldmessurnar. Sunnudaga- skólinn kemur saman á hverjum sunnudegi kl. 12.30. Sækið messur Sambandssafnaðar og sendið börn yðar á sunnudaga- skólann. * * * Messa í Árborg Messað verður Sambands- « TIIEME —SARGENT & ARLINGTON— Nov. 4-G—Thur. Fri. Sat. Mary Hatcher—De Forest "VARIETY GIRL" Johnny Sands—Terry Austin "Mystery In The Moonlight" Nov. 8-10—Mon. Tue. Wed. Robert Young--Robert Mitehum “CROSSFIRE" Sydney Greenstreet Martha Vickers "THAT WAY WITH WOMEN" DÁNARFREGN Evening Alliance of the First Federated Church, cordially in- vite you and your friends to at- tend their Fall Tea and Bazaar Sat. Nov. 6, from 2.30 to 6.00 p. m. General convenor is Mrs. A. Asgeirson. Assistans are: — Bazaar Table, Mrs. K. O. Mc- Kenzie; Tea Table, Mrs. H. Bjarnason; Home Cooking, Mrs. O. Petersson; Raffle and Piíb- licity, Mrs. O. B. Petersson. * * * kirkjunni í Árborg sunnudaginn Ice]andic Canadian Club News 7. nóv. kl. 2 e. h. . ^ ^ ^ The first fall meeting of the Icelandic Can. Club will take Mrs. Jónas Pálsson, sem um!pke Nov 8 194g at 8 15 at the nokkra mánuði hefir dvalið hjá| Good Templar Hall, Sargent dætrum sínum í Ottawa, Tor-|^ve onto og Geralton, Ont., og hefirj prevjous|y announced, the einnig um nokkrar vikur undan-|club ig planning programs 0f farið heimsótt vini og vandafólk .-Featured personalities for the í ýmsum bygðum íslend- inga hér, fór heimleiðis til Van- couver síðastliðna viku og gerði ráð fyrir að sjá sig um í Regina og Calgary, þar sem hún á einn- ig margt vinafólk. Annars er ferð hennar heitið til Los Angeles, þar sem yngsta dóttir hennar, Olga, er búsett. * ★ * Séra Sveinbjörn Ólafsson frá Duluth kom til Winnipeg í byrj- un s. 1. viku til að sjá móður sína, Mrs. Önnu Ólafssno, er lá þungt haldin og lézt s. 1. miðvikudag. Séra Sveinbjörn var hér fram yfir jarðarförina. » ★ » Dánarfregn Þann 18. sept. síðastliðinn and- aðist að heimili dóttur sinnar að Lundar, Man., Stefán Ólafsson, 87 ára, einn af frumherjum Lun- dar-byggðar. Vinur allra sem hann þektu. Hann lætur eftir sig 6 börn: Árna; Björn; Margrét, (Mrs. Sigurðson) í Lundar- byggð; Einar í Crane River, Man.; Ólöf (Mrs. Árnason) St James, Man.; Þóra (Mrs. Muir) í Russell, Man. Einnig 26 barna- börn og 5 barna barnabörn. Jarð- arförin fór fram 20. sept. frá Lundar kirkju að fjölmenni við- ctöddu. Séra H. E. Johnson jarðsöng. ★ ★ * Einar Haralz frá Vancouver, er verið hefir hér eystra nokkra daga, lagði af stað vestur s. 1. þriðjudag. ★ ★ * Stúkan Skuld heldur fund á venjulegum stað og tíma, 10. nóv. 1948. Fjölmennið. ★ ★ ★ Á 60 ára afmæli stúknanna Heklu og Skuldar, 22. nóv. verða ræðumenn séra Rúnólfur Mar- teinsson og Dr. Richard Beck. — Meirí fréttir síðar. coming season. The first of these will be Mrs. Louise Gudmunds, composer. Mrs. Elma Gislason will sing four of her composi- tions: “Be Still”, “Caprice”, “Song of Seasons”, and “Mamma ætlar að sofa”. Mr. Elmer Nor- dal will sing two others: “Harma Ijóð” and “Dagarnir”. There will also be a duet. Mrs. Gislason and Mr. Nordal will sing “Visnar vonir”. Accompanist Mrs. J. Mathiason. Miss Thora Asgeirson will play lst Movement of Schum- ann’s Sonata Op. 22 in G. minor and Chopins Impromptu in A flat major. Remember the Date and Place Everybody Welcome. M. Halldorson, secy. * ★ * Samsæti Fólk í Nýja-ísl. er að gangast fyrir samsæti fyrir Mr. og Mrs. Guttorm J. Guttormsson til að heiðra þau á sjötíu ára afmæli skáldsins. Það er búið að ákveða að halda samsætið sunnudaginn þann 14. nóvember, kl. 2. e.h. í Riverton Town Hall. Sökum þess að margir, sem þáttöku vilja eiga í þessu heið- urssamsæti, hafa gefið sig fram og nefndin finnur að ekki verður mögulegt að ná persónulega til allra hinna mörgu vina og góð- kunningja Mr. og Mrs. Gutt- ormsson býður hún þeim með þáttöku í þessu samsæti og mæl- ist til að þeir snúi sér til Mr. F. V. Benedictson, Box 80 River- ton í sambandi við þetta. Forstöðunefndin ★ * ★ Heimilisiðnaðarfélagið heldur næsta fund á þriðjudagskvöldið, 9. nóvember, að heimili Mrs. Harvey Benson, 589 Alverstone St. Byrjar kl. 8 e. h. Á þriðjudaginn þann 26. okt. andaðist að heimili sínu í Saska- toon, Sask., Mrs. Sigríður Cook, 55 ára að aldri. Sigríður var dótt- ir Peturs Petursonar (dáinnj 1932) og Jóhönnu konu hans, er| —' ~ nú lifir í Winnipeg. Sigríður var I Við undirrituð viljum hérmeð fædd á Langárfossi í Borgarfirði, votta okkar innileg*sta þakklæti en fluttist með foreldrum til! tU allra Þeirra mör&u vina sem Ameríku 1901, og staðnæmdist í heiðruðu okkur með nærveru Mikley í eitt ár. Til Grunna- sinni í tilefni af 25 ára giftingar- vatnsbygðar, fluttu þau 1902 og afmæh okkar’ sem haldið var 1 dvöldu þar til 1932. Árið 1914 neðrl sal G°°dtemplara hússins giftist Sigríður eftirlifandi | L nóv” °g eins Því fólki sem sök' manni sínum Harold Cook og um fJarlægðar gat ekki verið fluttu þau til Saskatoon og hafa; vlðstatt en sendi Þó gíafir- °S búið þar síðan. Auk manns henn-, ^0 ekki sízt öllum Þeim vinum ar lifir hana, dóttir Margaret (Mrs. Ernset Little) og ungur dóttursonur. Einnig er hópur Látið kassa í Kæliskápinn GOOD ANYTIME The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST.. WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 1 okkar sem tóku á sig allar á- hyggjur- með þær rausnarlegu veitingar, ræður, söng og önnur skyldmenna í Manitoba og á ís-j ánægjulegheit sem framreidd landi. Sigríður var fríðleiks voru- kona og vel gefin. Var hún ein af Margblessuð öll. Talsimi 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum ! 209 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Kobrinsky Clinic 216 KENNEDY STREET WINNIPEG SOLOMON KOBRINSKY, M.D. Maternity and Diseases of Women LOUIS KOBRINSKY, M.D., F.R.C.S., (Edin.) General Surgery SIDNEY KOBRINSKY, M.D. Internal Medicine M. TUBBER KOBRINSKY, M.D., Ch.M Physician & Surgeon SAM KOBRINSKY, M.D. Physician & Surgeon BELLA KOWALSON, M.D. Physician & Surgeon Telephone: 96 391 — if no answer, call Doctors’ Directory 72 152 stofnendum kvenfélags meðal þeirra fáu íslendinga er lifa í Saskatoon og vann þar mikið starf fyrir íslenzk málefni. Einn- ig tók hún mikinn þátt í félags- málum þar í borg, en fyrst og fremst var hún góður íslending- ur, þó hún hefði eigi kost á að vera mikið meðal þeirra. Hún fylgdist með öllum íslenzkum málum og las ætíð íslenzkar bók- mentir, og bar áhuga fyrir öllu íslenzku. Má hún með sanni kall- ast einn af útvörðum okkar ís- lenzku menningar hér vestra. Var hún jörðuð í Saskatoon fimtudaginn 26. okt. að miklu fjölmenni viðstöddu. —Blessuð sé minning hennar. Gifting Þann 23. október, voru gefin saman í hjónaband í St. Albans kirkju, Fort Rouge, af séra F. Hughes, þau John Herbert Arna- son og Muriel Dorothy McCall- um. Brúðguminn er sonur Mr. og Mrs. John Arnason, St. James. Brúðirin er af írskum ættum. Að athöfninni lokinni fór fram brúðkaupsveizla að heimili brúð- arinnar. Einnig var næsta dag mjög gleðisamt á heimili for- eldra brúðgumans, þar sem magt skyldmenni hans var samankom- ið. Framtíðar heimili brúðhjón- anna verður í Flin Flon, Man. * * * The regular meeting of the Jon Sigurdson Chapter I.O.D.E. will be held at the home of Mrs. H. G. Nicholson, 557 Agnes St., Thursday November 4, at 8 p.m. Mrs. E. H. Gardner will report on the National Convention * * V Leiörétting Vísa sú sem hér fylgir byrtist Sumarliði og Guðný Mathews * * ★ Tjarnarbraut11, Hafnarfirði, Iceland Hr. ritstjóri: Mig langar til þess að biðja þig að gera mér greiða. Mig langar mjög mikið til þess að skrifast á við Vestur-íslend- ing, sem getur skrifað íslenzku. Þessvegna datt mér í hug að skrifa þér og vita hvort þú gætir ekki útvegað mér bæði strák og stelpu til þess að ^krifast á við. Eg er bráðum 16 ára og vildi helzt að þau væru á líkum aldri, ekki yngri, frekar eldri. Eg vona að þú getir gert þetta fyrir mig án mikilla erfiðleika. Eg vonast því eftir bréfi bráð- lega. Með beztu óskum, Ásthildur ólafsdóttir * * * Messur í Nýja íslandi 7. nóv. — Víðir, íslenzk messa kl. 2 e. h. —Árborg, ensk messa kl. 8. e.h. (Sýnd verður hreyfimyndin, — “The Salt of the Earth”) 14. nóv. — Geysir, messa og ársfundur kl. 2. e. h. —Riverton, ensk messa kl. 8 e. h. (Hreyfimyndin “The Salt of the Earth” verður sýnd), Sherbrook Home Bakery 749 EUice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) AUar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur Better Be Safe Than Sorry! Order Your Fuel Requirments NOW "Tons of Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: d hverjum sunnudegl Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8,30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldL Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. HAGBORG FUEL CO PHONE 21331 flNNIPEG SlNCE 1891 COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. | Eric Erickson, eigandi RADDIR ALMENNINGS GUNNAR ERLENDSSON Umboðsmaður fyrir Elztu hljóðfærabúð Vesturlandsins J. J. H. McLEAN & CO. LTD. Ráðgist við ofannefndan við- víkjandi vali hljóðfæra. Pianos: Heintzman, Nordheim- er og Sherlock Manning. Minshall orgel fyrir kirkjur Radios og Solovox Heimili: 773 Simcoe St. Sími 88 753 Osland, B. C., 23. okt. 1948 Hr. ritstj. Heimskringlu: Hér með sendi eg yður árs- gjaldið fyrir blaðið og er nú rétt á takmörkunum með að verða seint. Þér eruð að mínum dómi alveg réttir með að halda fram, að ekki muni vera ráðlegt að í Heimskr. 20. Oct. í nokkuð hækka biöðin, því það yrði sjálf- öðru formi, breyttu af ritstjóra, sagt ekki þegar til kæmi neinn sem höfundi þykir óviðunanlegt, og biður því um endurprentun. KRISTINN MAÐUR Á sunnudaginn sjálfsagt fær syndalausn, gegn borgun, fyrir ódáðir sem hann drýgði í gær og drýgir á ný á morgun. L. F. ★ ★ ★ Messuboð tekjuauki. Þetta að gefa út að- eins hálft blað aðra vikuna, er ekki neitt athugavert við. En þau ættu þá ekki að vera svo hart uppi með ritgerðir, að þau þyrftu taka hvert upp eftir öðru, því flestir sem á annað borð lesa þau, hafa einhver ráð með að sjá bæði. Ef að tekjuhalli þarf að vera með núverandi verði á íslenzku 7. nóv. — Ferming og altaris- blöðunum þá sýnist manni að ganga að Silver Bay, kl. 11. f. h.1 Þjóðræknisfélagið láti sig margt Ferming og altarisganga að: skifta, sem síður sýnist vera í Vogar, kl. 2.30 e. h. Allir borðnir þess verkahring, heldur en það f skeytum frá Kína til Wash- ington í gær, er fullyrt að fjöldi stjórnarsinna séu þess eggjandi, að Chiang Kai-Shek, fari frá völdum. Ástæðan fyrir því eru ófarir Kínverja í Mansjúríu fyrir kommúnistum. í hópi bæði stjórnmálamanna og hersins prí- vatlega í Bandaríkjunum, kvað ekkert á móti þessu haft. Opin- berlega er það auðvitað ekki sagt, en það mun lengi hafa verið skoð- un manna í Washington, að Chi- ang Kai-Shek væri hálfgerður þrandur í götu framfara og her- rekstursins í Kína á móti kom- múnistum. T. V. Soong heitir sá, er til forsetastöðu og herreksturs-eftir- lits er nefndur í stað Chiang Kai-Shek. Hann hefir verið áður forsætisráðherra í Kína, fluggáf- aður maður og frjálslyndur. CARL A. HALLSON Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phones: Off. 96144 Res. 88 803 M. HJALTASON, M.D. 643 Toronto St. ★ Phone 80 710 MINNIS7 BETEL í erfðaskrám yðar Liðagigt? Allskonar gigt? Gigtar- verkir? Sárir ganglimir, herðar og axlir? Við þessu takið hinar njýu “Golden HP2 TABLETS”, og fáið var- andi bata við gigt og liðagigt. — 40—81.00, 100—82.50. Maga óþægindi? Óttast að borða? Súrt meltingarleysi? Vind-uppþemb- ingi? Brjóstsviða? Óhollum sÚTum maga. Takið hinar nýju óviðjafnan- legu “GOLDEN STOMACH TAB- LETS” og fáið varanlega hjálp við þessum maga kvillum. — 55—81.00, 120—82.00, 360—85.00. MENN! Skortir eðlilegt fjör? Þyk- ist gömul? Taugaveikluð? Þrótt- laus? Uttauguð? Njótið lífsins til fulls! — Takið “GOLDEN WHEAT BERM OIL CAPSULES”. Styrkir og endurnærir alt líftaugakerfið fyrir fólki, sem afsegir að eldast fyrir tímann. 100—82.00, 300—85.00. Þessi lyf fást í öllum lyfjabúðum eða með pósti beint frá GOLDEN DRUGS St. Mary’s at Hargrave WINNIPEG, Man. (one block south from Bus Depot) Kaupið Heimskringlu Borgið Heimskringlu velkomnir. Skúli Sigurgeirson ★ ★ * Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 7. nóv. — Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 12. Ensk messa kl. 7. síðd. Church parade of Members of Masonic Lodge, við kvöldmess- una. Allir boðnir velkomnir. ,S. Ólafsson * ★ ★ Stúkurnar Hekla og Skuld, efna til 60 ára afmælis síns með samkomu mánu- daginn 22. nóv. í Templarahús- inu. Þar fara fram ræðuhöld, söngur, hreyfimyndasýning og að lokum kaffiveitingar í neðri salnum. Stúkurnar bjóða öllum endurgjaldslaust á afmælið. sæi um, að íslenzku blöðin dæu úr hor. Það sýnist nærri því hlægilegt að borga um einn doll- ar á ári í það, og fá svo ritið sem væri það selt myndi kosta 2—3 dali. I Mér þótti Kringla síðast liðna viku vera nokkuð þunn í roðinu þar sem af þessu hálfa blaða var rúmlega helmnigur auglýsingar og engin saga. Vona að það komi ekki fyrir oftar. Innlögð er $3.00 póstávísun fyr- ir Kringlu. Virðingarfylst, Freda PhiIIipson Frúin: Þolir þessi pels vætu? Loðkápusalinn: Hefur frúin nokkurn tíma með regnhlíf? séð bísamrottu HOUSEHOLDERS ATTENTION FUEL REQUIREMENTS We have most of the popular brand of fuel in stock such as Drumheller, Foothills, Saskatchewan Lig- nite, Coke, Briquettes and Stoker Coals in any desired mixture. By giving us your orders a reasonable time in ad- vance you will enable us to serve you better. We also carry a full line of Builders’ Supplies and Ready-mixed Concrete. C/^URDYO UPPLY/-*O.Ltd. MC^URDYQUPPLY/-* V^nmi.nrRS' SUPPLIES and COAL Corner Sargent and Erin Phone 37 251 — Private Exchange

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.