Heimskringla - 15.12.1948, Blaðsíða 1

Heimskringla - 15.12.1948, Blaðsíða 1
 Always ask íor the HOME-MADE “POTATO LOAF” CANADA BREAD CO. LTD. Wlnnlpeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgi. < '############################«####« Alwcrys ask íor the— HOME-MADE “POTATO LOAF” CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 ! Frank Hannibal, Mgr.' >############»#####»»##»#»»#######» LXIII. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 15. DES. 1948 NÚMERll. annanna SÉRA PHILIP M. PÉTURSSON ir sem festust þá inn hjá mönnunum, og sem þeir fylgdu til að sýna þakklæti sitt, urðu, (að segja mætti) að nokkurskonar eðlishvöt, sem menn færast ekki undan, og sem mennimir mega, í raun og veru, ekki án vera, til þess að þeir missi ekki úr lífinu mikið, sem dýrmætt er, og göfg- andi, frá andlegiMsjónaíhiiði. Og færðust þessir siðir að lé^uip, inj^ í kristindóminn, eftir að hann birlisf h§&þinum. Nú eru 19^Mirin$irar-.©g meira síðan að sá maður, sem nefnduv ér Kristur, fæddist, og sem kom, eins/oe sagt hefir verið, með gleðiboðskap, tíl a%a manna, og sem var, í fylsta 'skilningi; í sam- i'æmi við an,da þanm'sém ríkti h^yieim, er þeiivjreiau upp 4 sígurhátíð síriá um miðiaa^Fetuv.íÆann kom með boðskáp kidda í : un| man: “Og engill drottins stóð hjá þeim og dýrð drottins Ijómaði í kringum þá og urðu þeir mjög hræddir. Og engillinn sagði við þá: “Óttist ekki, því sjá, eg ilyt yður gleðiboðskap um mikinn iögnuð, sem verða mun fyrir allan lýð- inn.....og í sama svipinn var með englinum fjöldi himneskra hersveita, sem lofuðu guð og sögðu: “Dýrð sé í upphæðum guði, og á jörðu friður meðal manna”. (Lúk. 2: 9-14). Nú eru meira en 19 aldir liðnar síðan að sá atburður, er með þessari helgisögn er lýst, átti sér stað, og að fyrstu kristin jól voru haMin heilög. Og nú á þessari miðsvetrartíð hugsum vér enn einu sinni til jólanna og syngjum enn einu sinni hina gömlu jólasöngva og lesum aftur gömlu helgisöguna, og lyftum hugum vorum t: þess sannleika, sem hún bendir oss tij^þorí að margt í lífinu sýnist, á sama tíma£g|| vera í beinni andstöðu við þann anda, sem skapaði þessa sögu, og sem vér viður- kennum sem tákn og anda jólanna. Þrátt fyrir alt, þrátt fyrir allar mót- sagnir lífsins og þrátt fyrir ofbeMi og ófriðaranda sem ríkir enn, þrátt fyrir þjáningar og erfiðleika miljóna fólks, höMum vér enn heilög jól, og þessi hátíð hefir enn hin sömu helgandi áhrif á oss, ' sem hún hefir æfinlega haft. Á hverju ári, um miðjan vetur, þegar nóttin er lengst, og vetrarkuMarnir vana- lega byrjaðir fyrir alvöru, flytur hún, þessi hátíð, oss mönnunum, sama gleði- boðskapinn, sem hún hefir altaf flutt, frá aMa öðli. Og jafnvel þó að andinn, sem yíkir enn meðal þjóðanna sé eins og myrk- ur næturinnar eða kuldi vetrarins, þ. e. a. s. eyðandi og villandi, flytur þessi hátíð oss samt sama gleðiboðskapinn. Og hið einkennilega við það er, að það er sá boð- skapur, sem mennirnir vilja hlusta á, þó að þeir viti að flestar sögumar í sambandi við hann séu sprottnar upp úr helgisögn- um, bæði heiðinna og kristinna manna. Hið eina í sambandi við alt hátíðahaMið, og í sögunni gömlu, sem vér höfum nokkra vissu fyrir, er að Kristur fæddist. En hvort að nokkuð annað í sambandi við sögúrnar, sem oss hafa borist, hafi verið raunverkuleiki, höfum vér enga vissu fyrir. En sagan er fögur og hrífandi. Hún bregður birtu yfir heiminn í skammdeg- inu og það er í eðli mannanna að vilja tilbiðja hið bjarta og fagra og göfgandi. Þeir vilja koma í framkvæmd öllu, sem andi jólanna táknar, og þess vegna haMa þeir jólahátíð, og láta í ljósi sína æðstu og fullkomnustu þrá um bróðurkærleika, urii frið, og um hið fullkomna mannfélag, þar sem allir geta búið saman í friði og í sátt. 1 fornri tíð, fögnuðu menn yfir sigri ljóssins á myrkrinu, og sungu guði ljóss- ins lof og dýrð, þeir fögnuðu yfir bjartari dögum og þeirri óræku vissu um að sælir og frjósamir dagar væru framundan, þó að kuMi ríkti enn í heiminum. Og siðim- eðiboðskap til a! fylsta,'skilnin a þ sígurhátíð ann kom með boðskap lu sem var villandi^úllum sálinni, öllu myrkri í hu; na og meðal þjóðannm fíá flutti boðskap um kæfíeika, um frið, urri ] réttvísi, og um trú. Hann kaUaði alla merin bræðúr, og prédikaði að þeir ættu að\ læra að lifa í friði óg sátt, og ^pðaði þá guðsríkisöM', sem yrði eðlileg áfleiðing tilrauna þeirra til að fylgja þekn kenn- ingum, þeim boðskap sem hann ]p*ti. cap hugí þeirra o: um bet .ann bein iarki en Hanr hlim oí augují ír höfðu ry eða Hann fíreif veitti þeim fagra bjartari framtíð. þeirra að æðra t; nokkurntíma áðu/ hugsað sm*,- og skoraði á þá að láta aMrjphúgfa þó að mótlæti eðá böl skyldÉ^hrða á þeirra, e^ heþíúr að stejpBjviðstöðulaúst að hinu asðráfög bet^-|fg fegurra lífi, að hefja augun tilhú^raKá, óg keppa svo við að feMna háieiJfstu og beztu drauma ..unaSHwPeamllðaripaar rætast. Hvað gat verið eðlilegra en það, að í fornn IV sign eínnig ............ _ __ _______ . __ irti mönnum þessar æBri og fullkomnari og ágætari lífsstefnur, sem komu eins og ljós inn í myrkur þess heims sem þá var, og þess ástands sem ríkti, sem kom eins og vermandi ylur úr æðra heimi inn í kuMa andlegrar ófullkomnunar þessa heims. í heiðninni glöddust menn yfir von- inni um sigur ljóssins. En þeir vissu að margir kaMir og dimmir dagar væru enn eftir áður en veturinn væri liðinn, og vor- ið eða sumarið komið, áður en fullum sigri yrði nað. Og eins er í lífi mannanna. Þó að gleðiboðskapur um mikla og göfuga f ram- tíðar möguleika hafi verið fluttur mönn- unum, þá grúfir myrkur enn yfir sálum þeirra og það hverfur ekki á einni nóttu, né einu ári né heMur á heillri ÖM, eins og raun hefir borið vitni þessi nítján hundr- uð ár, sem liðin eru síðan að hann birtist heiminum. Alveg eins og kuMar ríkja um miðjan vetur og stormar geisa, í heimi náttúrunnar, þá ríkja kuldar, og geisa stormar manneðlisins, þrátt fyrir hina miklu von sem oss hefir verið flutt um framtíðar möguleika mannanna. Fyrir 19 öMum var heimurinn, yfir höfuð að tala, á lágu menningarstigi að mörgu leyti. Vér höfum færst dálítið nær mark- inu, sem oss hefir veirð sett, þó að seint hafi gengið eða þó að oss hafi fundist það ganga seint. Oft hefir oss fundist að sporin vera aftur á bak í staðinn fyrir áfram. En áfram hefir verið miðað samt og verður stefnt. Vér munum enn haMa áfram og stefna í fullkomnunar átt, þrátt fyrir myrkur og kuMa í heiminum, þ.e.a.s. villimensku og ofbeMi. Og vér munum smátt og smátt nálgast takmarkið, sem sett hefir verið. Vér hughreystumst við ’ |_.vissu, að eins og dagar ljóssins koma lokum, eftir myrkur skammdegisins, kemur einnig að lokum dagur kær- leikans og bræðralagsins til að bæta böl og græða sár heimsins. Þess vegna, vegna þessarar vonar, þessarar vissu, höMum vér enn heilög jól, og erum öll (ásamt öllum hinum kristna heimi, þrátt fyrir skiftar og mismunandi skoðanir á mörgu) samtaka í því, að fagna komu þess boðskapar í heiminn, sem veitti oss æðri skilning á lífinu og háleitari og göfugri von um framtíð mannanna. Þess vegna höMum vér heilög jól á hverju ári, og gerum tilraun þá, á þeim eina degi, ef ekki á neinum öðrum degi á árinu, að lifa í fullu samræmi við það, sem bezt er og fegurst í hugmyndastefnum heimsins, og sem birtist í gleðiboðskapn- um er sagt er, að englahjörðin hafi flutt heiminum á jólunum fyrir svo mörgum öMum, þegar sungið var um dýrð guðs og hans dásemdarverk. Andi jólanna, sem nú ríkir hjá oss öllum, biður oss ekki aðeins að fagna, en einnig að endurskoða það, sem vér höfum helgað líf vort, og að gagnrýna innri þýð- ingu þess, sem vér höfum áður dýrkað. Hann biður oss að varpa frá oss öllu, sem ófullkomið er, öllum þeim hugsunum og tilhneigingum, sem geta orðið oss sjálfum eða öðrum að ógagni eða skaða. Hann biður oss að helga líf vort hinu æðsta og fegursta, og að vinna að því af hjarta og sál að efla það, sem vér erum sannfærð um að sé í samræmi við vilja guðs, en ekki gagnstætt honum. « Ef vér skiljum jólin eða andann, sem jóla hátíðin táknar á þennan hátt, og ef að vér eigum þátt í því, að efla og fullkomna þessa hugmynd, þá munum vér enn einu sinni geta, heyrt hljóminn af fögrum englasöng eins og sagt er að hann hafi heyrst forðum, í kyrð jólanæturinnar, því þa mun það vera að rætast, sem spáð var í söngvunum, sem þá voru sungnir, þegar englarnir lofuðu guð og sögðu: “Dýrð sé guði í upphæðum, og á jörðu friður meðal manna”.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.