Alþýðublaðið - 26.05.1960, Side 4

Alþýðublaðið - 26.05.1960, Side 4
f BALLETTINN „Fröken Júlía“ verður sýndur á Lista- ifiátíð Þjóðleikhússins 14., 15. og 16. júní n. k. og verða að- eins þrjár sýningar. Ballett- ínn er saminn eftir samnefndu leikriti Strindbergs og er höf- 'undurinn Birgit Gullberg, snjallasti balletthöfundur á l'J'orðurlöndum um þessar ! anundir. Þessi ballett hefur farið 1 uigurför um öll Norðurlönd ' að undanförnu og hefur auk ; jpess verið sýndur í Þýzka- landi og nú síðast í New York. Finnska sólódansmærin Mar- aretha von Bahr hefur oftast dansað aðalhlutverkið og dans | ar hún það einnig hér. Von , Bahr er talin einn þekktasti sólódansarj á Norðurlöndum. Sala aðgöngumiða á ..Frök- en Júlíu“ er hafin fyrir nokkru og er þegar mikið selt. Óhætt er að benda leikhús- gestum á það að tryggja sér . 'miða í tíma því færri munu komast að en vilja. iiill Ilillll .... éúim ii Merkjasala Krabbameins- félags íslands Tekjuafgangur IJtgerðarféEags Akureyringa AKUREYRI, 24. maí. — Aðal- ifundur Útgerðarfélags Akur- Ritstjóra- skipti ÍSAFIRÐI, 19. maí. Ritstjóra- ekipti hafa orðið við blað vest- íirzkra Sjálfstæðismanna, Vest- urland. í blaðinu, sem út kom í dag, er tilkynnt, að Matthías Bjarna eon, framkv.stjóri, sem undan- farin ár hefur verið ritstjóri blaðsins, hafi látið af störfum sökum mikils annríkis. Við rit- stjóminni hefur tekið Guðfinn- ■ur Magnússon, erindreki Sjálf- stæðisflokksins á ’Vestfjörðum. Bé eyringa var haldinn í gær- kvöldi. Félagið rekur nú sem kunnugt er fjóra togara, Kald- bak, Svartbak, Harðbak og Sléttbak. Togararnir fóru í 81 veiðiferð árið 1959 og var heild arafli þeirra á árinu 15.214.460 kg. Söluferðir á erlendan markað voru fimm; mikið af aflanum var tekið til vinnslu í hrað- frystihúsi félagsins og eitthvað fór af úrgangi í Krossanesverk- smiðjuna. Þegar búið er að reikna með öllum afskriftum, nemur tekju- afgangur Útgerðarfélags Akur- eyringa árið 1959 kr. 121.005,67. Stjórn félagsins skipa nú: Helgi Pálsson, Jakob Frímanns son, Jónas G. Rafnar, Albert Sölvason og Tryggvi Helgason. — G.St. KRABBAMEINSFÉLAG ís- lands hefur gert uppstigning- ardag ár hvert að föstum merkjasöludegi. Allar deildir innan félagsins gangast fyrir merkjasölu fimmtud. 26. þ m., uppstigningardag, til ágóða fyr ir starfsemi sína. Krabbameins- félag Reykjavíkur sér um sölu merkjanna í Reykjavík, en deildirnar á Akureyri, Vest- mannaeyjum, Keflavík og Hafn arfirði annast merkjasöluna hver á sínum stað. Einnig verða merkin seld á Akranesi og ísa- firði, þó engar félagsdeildir starfi þar. Krabbameinsfélögin hafa' ekki haft merkjasölu síðan árig 1956. Aðalafgreiðsla merkjanna verður í skrifstofu krabbameins félagana í Blóðbankanum við Barónsstíg, Réttarholtsskóla, Langholtsskóla, skrifst. Rauða kross íslands og Melanskólan- um. Færibandið í menningunni EKKI hefur fjölbreytnin í erlendum bókakosii aukizt .við stofnun Innkaupasamjbands bóksala. Þegar gengið er á milll bókaverzlana og litið á erlendar bækur, sem þar eru á boð- stólum lítur helzt út fyrir að þær séu fluttar inn í landið á færiba-ndi og síðan deilt eftir þunga niður á verzlanirnar. - Sjái maður í éinni verzluninni vasaútgáfu af bók, sem gæt£ iheitið „Dull Season“, eða ei'tthvað annað álíka merkilegt, má allt eins ganga út frá því sem vísu að þessi sama bók fáist í öllum verzlununum. Nú er vitað að árlega kemur ut míkið: meira magn af bókum en nokkur leið er að fly-tja hingað inn. Og ekki foatnar ástandið, þegar þannig er komið, að ■sarna bókin er flutt inn til að dreifa henni í allar verzlanir, í stað þess að reyna að f jölga titlunum með því að forðast sens mest að tvær verzlanir hafi sömu bókina, nema um sérstakt verk sé að ræða. Þá er nokkuð undarlcgt, að þeir sem stjórna þessum innflutningi, sem eru boksalar sjálfir, skuli'ekki flytja inn meir af þeim fbókum, sem eru til umræðu í virðingarverð- um, erlendum ritum hverju sinni, í stað þess^ að flytja inn bækur sem nálgast að vera nytsamlegastar í einangrun á veggi og ættu að seljast sem kílóvara, Bóksalar hafa maigs að gæta þegar mennt og list er annars vegar og mættu öllunt að sársaukalausu auka f jölbreytnina í innflutningi erlendra bóka á kostnað gangslausra skemmtisagna, sém raunar eru æsilegastar á sjálfri kápunni'. Gleraugu handa afa HALDIÐ hefur verið uppboð á óskilamunum, sem verið hafa í vörzlu lögreglunnar. Uppboð þykja alltaf nokkur skemmtun og margir fara til iað bjóða í gripina, og gæta þess ekki í ihita bardagans, að þeir eru stundum að fojóðast til að borga hærri upphæðir en þeim dytti í hug að foorga í notað og nýtt verzlun, fyrir samskonar grip. Mætfi jafnvel álíta, a‘ð 'hægt væri að fá sæmilegt verð fyrir notaðar falskar tennur, færu þær undir hamar, slíkur er íþróttaandinn á uppboðum. Gott' verð fékkst fyrir ýmsa þessara óskilamuna, sem lögregl- an seldi. Meðal annars var selt þarna dáHtið af gleraugum, eins og almennt sjónleysi hefði gripið um sig á uppboðsstað, eða þá að ihugur viðstaddra hefur beinzt að örvasa gamal- mennum, sem hægt væri að gleðja með gleraugnagjöf. Nú getur alltaf farið svo, að gleraugu, sem einhver hefur týnt, og boðin eru upp, foafi' verið gerð ihanda mianni, sem hafði fimm plús sex á vinstra auga og þrjá piús sex á hægra auga, en væntanlegur notandi hafi enga sjón á vinsta augia, og rétt skímu á þvf hægra, þá má alltaf láta huggast við það, að 'hann hafí þó laltént fengið gleraugun, sem hann vanhagaði um. Hvað gleraugun snertir er nýtnin mikil og virðingarverð, en 'hjólastellið, sem boði'ð var upp og selt á tíu krónur, ber ekki neinu vitni, nema frekju og yfirgangi lögreglunnar, að þún skuli hafa gripið svo folyðunarlaust fmm fyrir hendurnar á sorphreinsuninni. „Goff er að hafa gler í skó" NJÓSNIR eru óumflýjanleg staðreynd, sem getur gerzt frek til miannslífa. Leyniþjónusta ber nafn með rentu, nema þá sjaldan að upp kemst um ei'nstaka atriði innan annars víð- tækrar starfsemi. Stórveldi hafa mikla þörf fyrir njósnir og raunar ekki fjarstætt að álykta, að þær séu að því leyti gagn- legar, að því meiri' vitneskja sem fæst um herstyrk hvors aðilans fyrir sig, því minni ihætta sé á að þeir rjúki saman, þar sem engri' fáfræði er til að dreifa um veikleika eða við- búnað þessa eða hins ríkisins. Alltaf er verið að grípa njósn- ara og þykir það ekki neinum sérstökum tíðindum sæta, enda eiga flestir jafnan leik í því efni. Það hefur því vakið nokkra undrun, að Rússar skyldu verða jafn uppnæmir fyr- ir flugi U-2 vélarinnar og raun ber vitni, Bandaríkjamenn hafa gripið rússneska njósnara vestra, án þess að af því jhlyt- i'st teljandi hávaði, eða fyrirmenn þeirrar þjóðar heimtuðu afsökunarbeiðnir og annað ámóta. Skilsmunur er sá, að þarna var flogið, og sú breyting á njósnaforminu kannski ó- hjákvæmileg, þar sem langt er síðan fyrsta flugvéli'n var smíðuð. Þegar fyrsti' njósnarinn var gripinn í bíl, hvort sem hann hefur verið rússneskur eða bandarískur, veittf það af- brotinu enga sérstöðu. Og forustumenn þjóða hafa yfi'rleitt ekki gert mikið veður út a!f njósnum, enda ganga þar allir á sömu glerskónum. —• I. G. Þ. 4 26. maí 1960 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.